Ég ætla að skreyta jólatréð ( Ómar Ragnarsson )
[] Kæri pabbi viltu koma til að kaupa jólatré? Elsku flýttu þér nú, fljótur. Má ég fá að koma með? Ég og Silla litla systir ætlum svo að finna skrautið á það. Mamma segir að þú eigir að kaupa á það gyllta sól. Elsku pabbi …