Ó, blíði Jesús, blessa þú ( )
Ó, blíði Jesús, blessa þú það barn, er vér þér færum nú, tak það í faðm og blítt það ber með börnum Guðs á örmum þér. Ef á því hér að auðnast líf, því undir þínum vængjum hlíf, og engla þinna láttu lið það leiða' …