Gallar ( Mannakorn )
[] Það þýðir ekki að reyna að leyna þeim göllum sem þú gengur með. Því frekar en að þegja þá skaltu því segja frá þeim til að kæta geð. Því náunginn gleðst yfir fáu eins og göllum þínum. Í huganum gerir hann samanburð á þeim …