Icelandic

Mér er skemmt ( Ómar Ragnarsson )

Mér er skemmt í "djammið" ég mér gæti demt, eins og óður maður. Ég er svo ofsa glaður að ég dáið gæti úr kæti því ég kann mér ekki læti og æði um allt á sokkaleistunum. Mér líður svo vel, því ást í brjósti mér …

Löngun ( Bjarki Hall )

Ég hitti þig heita sumar nótt síðan hef ei sofið rótt mig ávalt dreymir þig kissa annan en mig Ég vil finna fyrir þér þétt við hlið mér þá við leggjum munn við munn þessi ást er ekki þunn Mig langar svo að kynda í …

Kyssti mig ( Teitur Magnússon )

Heyr mitt ljúfasta lag, [] þennan lífsglaða eld, [] um hinn dýrlega dag [] og hið draumfagra kveld. [] Ég var fölur og fár, [] ég var fallinn í döf. [] Ég var sjúkur og sár, [] og ég sá aðeins gröf. [] Hún kyssti …

Bolur Inn Við Bein ( Brimkló )

Ég vil góða steik, - franskar með fótbolta og - Heyrt og séð Ég er það sem ég er – Bolur inn við bein Ég vil fá kaffið svart, - kleinur með heitar konur og – ölið kalt er það sem ég er – Bolur …

Vorið kom ( Haukur Morthens, Mezzoforte )

Vorið kom á vængjum ljósum, veg minn stráði hvítum rósum þýddi brjóstsins þunga trega, þrá mér aftur gaf. Vakti gleði fræ, sem falið feigðarskugga var og kalið svaf. Og það söng í sefi’ og runna söngva þá sem hjörtun unna. Barnsins augu, bóndans varir blessa …

Vinurinn ( Ingó og Veðurguðirnir )

[] [] Hlustið kæru vinir, ég skal segja ykkur sögu, um einn mann sem allir ættu að kannast við. Þið þekkið þennan bita og þið ættuð öll að vita, að hann er miklu, miklu, miklu betri en þið. Ég sé hann oft á daginn og …

Efst á Arnarvatsnhæðum ( Óþekktur )

Efst á Arnarvatsnhæðum oft hef ég fáki beitt þar er allt þakið í vötnum og þar heitir Réttarvatn eitt Og undir norðurásnum er ofurlítil tó, lækur líður þar niður um lágan hvannamó Á engum stað ég uni eins vel og þessum hér ískaldur Eiríksjökull veit …

Jólainnkaupin ( Guðmundur Jónsson )

Ég keypti upptrekktan karl handa Kristjáni, ég náði‘ í kuldaskó fyrir Jón, svo fékk ég bollapör handa Bergþóru og stóð í biðröð eins og flón. Nú hef ég verið í hundrað verslunum að reyna að velja á frúnna nýjan kjól. Ég verð að finna‘ hann …

Blómið ( Hörður Torfason )

[] lífið er svo undarlega unaðslegt með þér [] út og suður upp og niður í allar áttir fer [] hver dagur felur í sér gleði og í huga sólin hlær [] hamingjan er sem fallegt blóm sem í hjörtum okkar grær [] [] ég …

Bóndadagshopp ( Ragga Gísla, Ragnhildur Gísladóttir, ... )

[] Fyrstur allra fer á stjá Flýtir sér í skyrtu Alklæddur þó ekki má Út í morgunbirtu Berfættur í buxnaskálm Bar‘ á öðrum fæti Arkar til dyra, ekkert fálm Þótt óveðri hann mæti Hoppar kringum húsið allt Hálfklæddur að neðan Einbeittur og ekkert kalt Alla …

Seinna meir ( Start )

[] [] [] [] Þey, þey, þýtur í mó, hrein mey, sælleg og rjóð Sei, sei, verður hún mín? Heit, heit, ástkær og hýr. Allir eru að kalla út um allt á alla og bráðum verður hún horfin mér frá [] horfin út á sjóinn, …

Öxnadalsheiði ( S.H. draumur )

Aaa… Vá vá. Vaaá vaaaá, vá vá! Með þumalputtann úti á brúnni hjá Varmahlíð Á Akureyri þú bíður svo falleg Je, je! Ég er bara 16 ára, strokinn úr heimavistinni [] Je je! Og loksins stoppar trukkur, ég í flýti um borð, bílstjórinn stór og …

Nú er allt eins og nýtt ( Stefán Hilmarsson )

[] [] Hún horfði um stund og hjartað í þér brann. Og upp frá því þú geymir annan, betri mann. Nú gleymast þín tregatár og gömul sár. Því hún er þín. Hún elskar þig heitt. Það veit guð. Ástin er heimsins ljós. Nú er allt …

Framagosinn ( Þokkabót )

Nonni fór á fætur og fannst hann vera stór því Framagosaflokkurinn fékk hann í sinn kór. Hann vann við kosningar, við listamerkingar og formanninum færði hann veitingar. Og Nonni óx úr grasi við flokksins gnægtarbrunn og gerði allt sitt besta þó að gæðin væru þunn. …

Ég styð þína braut ( Silja Rós, Kjalar )

[] Þú lífsins vindur Hringrás sem syngur Í flæði þú Ferðast víðar nú Staðreyndin er sú Ég skýjahnoðri Sveima hátt í himinhvolfi Ég fylgi þér hvert sem er Þinn straumur ýtir mér Jörðin hún hringsnýst Ég veit fyrir víst að ekkert mun stöðva það Við …

Ég mun aldrei gleyma þér ( Brimkló )

[] Ég verð nú að kveðja'í kvöld Ég kem ekki um sinn Enn veit ég ekki neitt hvar er staður minn Ég hef aldrei fengið frið, mitt förumannsblóð Fylgir mér hvar sem ég legg mína slóð. Ég mun aldrei gleyma þér Allt sem best þú …

Aravísur ( Bessi Bjarnason )

Hann Ari er lítill, hann er átta ára trítill með augu svo falleg og skær. Hann er bara sætur, jafnvel eins, er hann grætur og hugljúfur þegar hann hlær. En spurningum Ara er ei auðvelt að svara: Mamma af hverju er himininn blár? Sendir Guð …

Ljós ( Hafdís Huld )

Ég á lítið ljós sem lýsir allra skærast, hræðir myrkrið burt með brosi, blíðu og yl. Ég á litið ljós sem er mér allra kærast, gefur nýja von, með því að vera til. Ég þarf ekki sofna Í vöku mig dreymir um gleði, gæfu og …

Hæ Mambó ( Haukur Morthens )

Sem unglamb heim - ég aftur sný úr orlofsferð - til Napólí Fríðari hvergi karl - leit kvennafans þótt kynni ég hvorki - þeirra dans - né sönginn: Hæ mambó - mambó Ítalíanó Hæ mambó - mambó Ítalíanó Si si si - si þú ert …

Á leiðinni ( Súkkat )

Eftir ströndinni ganga þeir Stefán og ég stefna ekkert nema sinn veg vindur er áttlaus og aldan er treg angan í lofti mjög ógreinileg. Þeir mæla fátt en ég segi sisona Stefán ertu ef til vill kona. Hann segir mitt er að bíða já voka …

Ekkert jafnast á við dans ( Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar )

[] [] Nú við dönsum dátt sem fyrr [] Drengur stattu ekki kyrr Sjá þín bíður blíðust mær [] Bjóddu þeirri hendur tvær Áfram svíf í sæludraum Sinntu ekki um dufl og glaum Gefðu einni undir fót Æsku þinnar glaður njót Því að þetta augnablik …

Komdu með inn í álfanna heim ( Benedikt búálfur )

[] [] Komdu nú með inn í álfanna heim þar sem ekkert er eins og það sýnist Þar takast á öflin úr veröldum tveim og örlítill tannálfur týnist Og við svífum úr heimi í heim ekkert fær okkur nú stöðvað Og við svífum úr heimi …

Fyrir hana ( Friðrik Dór )

Ég hef alltaf sagt henni öll mín leyndarmál alltaf reynt að gefa henni allt sem hún vill fá sýni henni allt sem hún vill sjá áá. Við hennar hlið í gegnum súrt og sætt aldrei gefist upp, gefið eftir eða hætt og það stendur ekki …

Kántrý Jól ( Arnþór & Bjarki )

Það er að ganga alveg fram af mér Allt þetta jólastúss í Desember Því ég á mér bara eina ósk Að komast heim í smá frið og ró... og svooo Smá malt og appelsín, ostar og rauðvín Og það væri fullkomið er kæmir þú til …

Nú mega jólin fara fyrir mér ( Baggalútur, Guðmundur Pálsson )

Ég vakna eftir furðulegt fyllerí. Og ég fatta um leið að ég hef látið gabbast enn á ný. Rauðþrútinn af saltáti og sykurinntöku, síðast vissi ég af mér í einrúmi með smáköku. Ég segi bara eins og er – endum þessa dellu hér. Nú mega …

Megrunarblús ( Breiðbandið )

Vakna þreyttur og verulega súr Ég hafði varla sofið góðan dúr Ég hugsaði bara um sykur og glássúr Því ég byrjaði í gær í megrunarkúr Ég syng blús Ég syng megrunarblús Ég syng megrunarblús Ég syng megrunarblús Atkins kúrinn byrjaði svo vel En hann næstum …

Á hörpunnar óma ( Sigursteinn Hákonarson, Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Komdu út er kvöldið kallar, komdu út er degi hallar. Sæl og svo glöð eftir sólbjartan dag. Ágústnóttin okkar bíður, áfram vina tíminn líður, heiðlóan syngur sitt ljúfasta lag. Á hörpunnar óma við hlustum í kvöld, mín hjartkæra draumfagra meyja og tunglskinið hefur sín töfrandi …

Við höldum vörð ( Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Birgitta Haukdal )

[] [] Þett’er ótrúleg för. Jörðin breytist í myndir. Þú ert ást mín og yndi. Þú ert afskaplega sæt. Sætust blómin þú færð og mér finnst að mig dreymi en nú vöktum við heiminn. Þessi veröld er ágæt. Já, höldum vörð. [] Og nú fer …

Saurlífi (Hárið) ( Hárið, Pétur Örn Guðmundsson )

Mmm, mm,mm, mm,mm, mmm, Mmm, mm,mm, mm,mm, mmm, Mmm, mm,mm, mm,mm, mmm, Mmm, mm,mm, mm,mm, mmm, Saurlífi, brókarsótt, uppáferðir, öfuguggi; [] faðir, hví hljómar þetta allt svon’illa. Sjálfsfróun er svaka fjör, komum saman öll í hópreið núna, [] ung og ör.... []

Eftir eitt lag ( Greta Mjöll Samúelsdóttir )

Hér inni er svo notalegt en úti dimmir fljótt Ég ætt'að fara heim, áður en kvöld verður að nótt Ekki horfa svona á mig veist ég stenst ei augun þín Nú er tími kominn til að fara heim Eftir eitt lag, kannski eitt enn, bara …

Rólegur Kúreki ( BRÍET )

Blind blinduð af þér ég málaði upp mynd sem ég er sátt með en þú labbar um með skambyssu og dregur hana úr slíðrinu og miðar henni á alla í kring með höndina á sylgjunni og sveifluna á lykkjunni en ég leit alltaf undan af …

Flýg upp ( Aron Can )

Var alltof lengi að leita af þér ey Var ekki lengi að leika mér Það virkar ekki að segja mér neitt Það virkar oftast ekki vel Og ég flýg upp Og ég fýra upp Og ég flýg upp Og ég fýra upp Segðu mér hvert …

Tryggðapantanir ( Ýmsir )

Komdu og skoðaðu í kistuna mína! Í kössum og handröðum á ég þar nóg, sem mér hafa gefið í minningu sína meyjarnar allar, sem brugðust mér þó. Í handröðum þessum ég hitt og þetta á, sem heldur en ekki er fróðlegt að sjá. Trala-la-la, la-la-la …

Litli trommuleikarinn/Frið á jörð viljum við ( Frostrósir )

Kom, þeir sögðu, parampapampam oss kóngur fæddur er, parampapampapam. Hann hylla allir hér, parampapampam með heiðurs gjöf frá sér, parampapampam rampapampam, rampapampam. Oss það öllum ber, parampapampam, einnig þér. Litli kóngur, parampapampam (Frið á jörð viljum við) ég gjafir engar á, parampapampam (von og þrá, …

Hvern dreymir þig ( Sniglabandið )

Mig dreymdi ég væri kall mér fannst ég vera Tarzan nýsprottinn út úr bananahýði mig dreymdi ég væri kona mér fannst ég vera Jane hárið liðað, augnskugginn gulur með tómt sjampóglas í hendi mig dreymdi ég væri ungur mér fannst ég vera snigill heyjandi endalausa …

Ef þú smælar framan í heiminn ( Megas )

[] Þó dömurnar þínar loks komnar hverfi sem skjótast. [] Hvað ætti slíkt í rauninni að bögga þig. [] Á sérhverjum ljósum - já og löggiltum bílastæðum, [] þær leita á þig nýjar sem sitt vilja ljá þér og sig. [] Þú sem lætur hvunndagsraunirnar …

Ég er glataður án þín ( Lúdó og Stefán )

Þú ert það svar sem leitað lengst ég hef og lausnin sem að týnd fannst mér, ég var svo einn er þú komst inn til mín, og þú nýja von gafst mér Í faðmi mér nú svífa sæl þú skalt, segðu að þú verðir ætíð …

Stæltir strákar ( Jójó )

Við erum stæltir strákar á ströndinni Við erum menningar sinnaði sveinar og menningu fílum við flott. Í menninguna höldum við Reykjavíkur til við kunnum á kvenfólki skil og vitum hvað þeim þykir gott. 1 2 - 1 2 3 4 Við erum stæltir strákar á …

Ég teikna stjörnu ( Hjálmar )

Ég teiknaði stjörnu á gólfið og risti í kross gaf því svo koss gaf því svo koss það er einhver móða hjá þér og byrgir mér sýn ég næ ei til þín ég næ ei til þín en þegar sólin sest og rökkrið smýgur inn …

Masi ( Bubbi Morthens )

Í svörtum leðurstól situr hann sveittur og feitur með loðinn bjór í hvítri skyrtu með ferleg tól og krumlan sem heldur um bjórinn er hárlaus og stór. Á daginn er hann konungur sem drottnar og ríkir einn athugar hvern víxil, er viðkomandi hreinn. Slitin vömbin …

Ástarsaga (Lov storí) ( Ríó Tríó )

[] Hann var á leið inn á ball, léttur og hress og leið bara skratti vel er eina dýrðlega þá, dúkku hann sá og drengurinn fór hreinlega í mél. Hann skipti um lit, var orðinn alveg bit, allt í burtu fór hans litla vit. Ó, …

Nú liggur vel á mér ( Ingibjörg Smith )

Stína var lítil stúlka í sveit, stækkaði óðum blómleg og heit. Hún fór að vinna, varð margt að gera, lærði að spinna, látum það vera. Svo var hún úti sumar og haust, svona var lífið strit endalaust. Samt gat hún Stína söngvana sína sungið með …

Það styttir alltaf upp ( Valdimar Guðmundsson, Memfismafían )

Þú varst mér eitt og allt þú áttir hjarta mitt þú áttir hug minn allan og allt hitt. Við höfðum allt til alls allt var á sínum stað síðan var því öllu umturnað. En það styttir alltaf upp alltaf birtir til framtíðin mun falla þér …

Álfadans (Mánin hátt á himni skín) ( Sniglabandið )

Máninn hátt á himni skín, hrímfölur og grár. Líf og tími líður og liðið er nú ár. Bregðum blysum á loft bleika lýsum grund. Glottir tungl og hrín við hrönn og hraðfleyg er stund. Kyndla vora hefjum hátt, horfið kveðjum ár. Dátt hér dansinn stígum …

Babylon ( David Gray )

[] [] Friday night I'm going nowhere all the lights are changing green to red Turning over TV stations, situations running through my head Looking back through time you know it's clear that I've been blind,I've been a fool To open up my heart to …

Lífið er lag ( Model )

Ég man þá daga er einn ég var, oft við gluggan minn sat ég einmana. Ég þráði gleði og hamingju, ákaft leitaði en aldrei fann. Svo birtist þú og líf mitt fékk tilgang að nýju, Og sólin skein inn um gluggan minn. Þú fyllir mig …

Oculis videre ( Íva Marín Adrichem )

Gott og illt í heimi er allt sem veldur angist þér. Veröld sér mín æðri sýn, hið sanna gegnum lygi skín. Oculis videre, volentibus ero. Oculis videre, volentibus ero. Tvær árþúsundir liðnar hjá. ( Tvær árþúsundir liðnar hjá ) Framtíð mannkyns myrk að sjá. ( …

Tengjum fastara ( )

Tengjum fastara bræðralags[C4-3]bogann, er bálið snarkar hér rökkrinu í. Finnum ylinn og lítum í [C4-3]logann og látum minningar vakna á ný. Í skátaeldi býr kynngi og kraftur, kyrrð og ró, en þó festa og þor. Okkur langar að lifa upp [C4-3]aftur liðin sumur og yndisleg …

Eitthvað út í loftið ( Ómar Ragnarsson )

Nú komum við í smá leik. Ég syng nokkrar setningar. í hverja þeirra vantar eitt orð. Þið eigið að bæta inn orðunum, sem að vantar og þau verða öll að ríma. Og lagið heitir: Eitthvað út í loftið, eitthvað út í hött Eitthvað út í …

Síðasti Móhítóinn ( Sigurður Guðmundsson, Memfismafían )

Ef þú blandar mér einn Móhító Ég máta á mig skjannahvíta skó Geng svo með þér glaður niður að sjó Gríp þá með mér annan Móhító [] Ef þú drekkur með mér Móhító Mun ég gróðursetja hrósaskóg Ef þú færð af masi meir en nóg …