Grafarvogsljóð ( Auður Guðjohnsen )
Þegar vogurinn heilsar vorinu í fjöru við hamrana háu, þá er gott að ganga í grasinu með glitrandi sundunum bláu. Þar æskan þekkir sinn álfahól, hvern einasta krók og kima, í brekkum sér leikur í bjartri sól við foldir, hús og rima. Og borgin breiðir …