Icelandic

Paranoia ( Bubbi Morthens )

Hvernig er að vakna, sjá skugga líða á brott? Það er einhver bak við dyrnar, þú finnur á þig er horft. Draumarnir eru flúnir úr hvítu skálinni. Hvernig er að vakna upp með fingraför á sálinni. Úti hamast vindurinn þú kúrir þig undir sæng. Á …

Kramið hjarta ( Valgeir Guðjónsson )

[] [] [] stundum er allt svo svo óvænt allt er í fyrsta sinn ég heyrði svo vel hvert einasta orð en engu þeirra hleypti ég inn [] ég vissi hvað þú varst að segja sá varir þínar mynda hljóð líkt og regndropar á votri …

Leiðin til San Diego ( Bubbi Morthens )

Ég veit um nætur sem taka öllum töfrum fram og trú mín á ævintýrið lifir undir ágústsólinni er engan skugga að finna. Ættum við að keyra strax yfir landamærin þar sem fótsporin finnast ennþá falin milli rústanna ásamt bergmáli okkar beggja á þjóðvegi númer eitt …

Fanney ( Ingólfur Þórarinsson )

Ég skal segja ykkur frá stelpu sem ég sá í gær Það var inn á bar við vorum nokkur þar í gær Okkur fannst það gott að hún var svona flott í gær Ég var glaður að ég skyldi finna hana í gær Hún bað …

Ekkert hefur skeð ( Megas )

[] Þú fæddist í gær til að dvelja hér í dag og deyja svo á morgun eftir stopulan hag en höfin þau rísa og löndin sökkva í sjá og sólirnar slokkna og myrkrið skellur á og fjöllin hrynja og himnarnir með og svo hefur síðan …

Babylon ( David Gray )

[] [] Friday night I'm going nowhere all the lights are changing green to red Turning over TV stations, situations running through my head Looking back through time you know it's clear that I've been blind,I've been a fool To open up my heart to …

Snjór ( Hattur og Fattur, Diddú )

Sjáðu bara, það er farið að sn - jó - a! Loftið er allt orðið skjanna hvítt. Sjáðu bara, það er farið að sn - jó - a! Esjan er allt í einu snjaka hvít! Snjór, snjór og meiri snjór, ekkert nema hvítur snjór. Snjór, …

Ég finn á mér ( Helgi Björnsson )

Ég rölti á ölstofuna það voru allir þar, drekkutíminn að byrja og spekin allstaðar. Og ég finn á mér ég finn á mér, ég finn á mér, hú, ég fer á flug. Ég sagði konu minni ég færi að drífa mig en þeg'ég reyndi að …

Gleðileg Blóm ( Lay Low )

Elsku mamma, ég á þér að þakka að nú get ég ræktað minn garð þú kenndir mér margt, og nú segi ég satt því ég sé þennan afrakstur nú Hjartasár og tárin vökva með hlýju, oft erfitt er en með tíð og tíma og reynsluna …

Af álfum ( Frostrósir )

Ferðalangur í fögrum mó með skotthúfuna og mjóa skó. Bráðum skellur á húmið grátt, vita máttu að hug minn átt, þú hug minn átt, þú hug minn átt. [] Fennir ofan í farinn veg, ofankoman er ægi leg, en þér er borið það í blóð …

Höldum hringinn nú ( Klaufar )

Höldum hringinn nú. Hringferð kringum landið byrjum nú. Því við Klaufar höfum á því tröllatrú Að tryllist allir - þar á meðal þú Sérhvert krummaskuð Klaufar munum þræða, það veit Guð. Og við „garanterum“ gríðarmikið stuð Gleðjast munu landsins krummaskuð. Höldum hringinn nú Því við …

Drottningin ( Faxarnir, Arnar Rúnar Árnason )

Gegnum tímans tönn Þú taumlaust hefur staðið fyrir þig Gjáfægð og grönn Þú götur greiddir fyrir mig Lést mér líða vel Líf mitt í lúkur þína lét Í súld og slydduél‘ Sífellt samt þú settir met Já, ég mæli um metróinn Á máli sumra Drottningin …

Hver er svo sekur? ( Jonee Jonee )

Hver er svo sekur Hver er svo saklaus Hver er hinn myrti Hver er sá sem myrðir Að kvöldi dags þú vildir vita [] um vonir þær sem ekkert lita [] Um heiminn slæma og hatur dagsins [] um heimsku ríkisþjóðfélag-sins [] [] Hver er …

Vísa úr Álftamýri ( Hjálmar )

þú sem átt engan að, ekki öruggann stað eða sæng til að hlýja þér í þú sem misst hefur allt, út í náttmyrkrið kalt ertu borinn og vistaður því ef þú átt engan aur ert þú örlítill maur luktum augum vors yfirvald í því að …

Vísur Soffíu frænku (Kardemommubærinn) ( Kardemommubærinn )

Ja fussum svei, ja fussum svei, mig furðar þetta rót. Í hverju skoti skúm og ryk og skran og rusl og dót, en Jesper skal nú skítinn þvo og skrapa óhroðan og hann má því næst hlaupa út að hjálpa Jónatan. En Kasper brenni kurla …

Dýrðin ( Sváfnir Sigurðarson )

Það skín alltaf sól ef ég hugsa til baka þar á ég stundum skjól í minningum sem vaka - með mér enn gleymi aldrei þeirri þrá, æsku minnar skýra merki hvert sem ég fór, hvað sem ég sá, þá fannst mér dýrðin vera að verki. …

Svartara en sykur ( Stebbi )

Þunglyndi það kallast En ekki þetta hér Sumir hata alla Sumir bara inní sér Svartara en allt Er þessi svipur Er þér kalt Vantar þér sykur Hvað gerði ég rangt Til að lenda í þessu Oh ég á svo bágt „Þegiðu og vertu ferskur” Svartara …

Svarfaðardalur ( No name )

Dal einn vænan ég veit verndar Drottinn þann reit. Allt hið besta þar blómgast hann lætur. Þar er loftið svo tært, þar er ljósblikið skært, þar af lynginu’ er ilmurinn sætur. [] Þetta’ er dalurinn minn, hann er dalurinn þinn. Þar í draumunum eigum við …

Kærleiksvísa ( Frostrósir )

[] [] [] [] Hræðstu’ ekki neitt [] ég er við hlið þér útrétt mín hönd [] ég held þér hjá mér. Örmum þig vef þér óhætt er nú. Opnaðu dyrnar ást mín ert þú. [] Því að ég elska þig eins og þú ert …

Fingur ( Írafár )

[] [] Ánetjast því að fá allt uppí hendurnar á mér sú tilfinning að fá að snerta og þreifa allt um kring og finna Því að ég hef fingur, sem vilja snerta [] þessa mjúku sál, þetta er fíkn og tál Ég vil annan, ég …

Skál fyrir þér ( Friðrik Dór )

Ég og þú, við erum besta saga sem að hefur verið sögð. Það að ert þú sem ég vil hafa þegar veröldin er hörð. Ég veit það nú, það er bara þú, já bara þú. Svo skál fyrir þér, fyrir þér! Svo skál fyrir þér, …

Ljósbrá ( Ólafur Þórarinsson, Pálmi Gunnarsson )

[] [] Ljósbrá, þá var sífellt - sumar,[] og sól í hjarta þú komst til mín. [] Ennþá fyllist sál mín sælu [] er sit ég þögull og minnist þín Þinn ástarbikar mér barst þú fullan í botn ég drakk hann sem gullið vín. []B/D#[] …

Einni þér ann ég ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Einni þér ann ég. Ást mína fann ég, fyrst þá er sá ég þig fegurst meyja. Ég hef flækst um fjarlæg lönd, flakkað víða um heim. Stefnt í þotu strönd frá strönd og stikað á tveim. Ég stúlkur leit í löndum þar, laglegustu fljóð, en …

Hildur ( Sverrir Stormsker )

Ég horfi í augu þín, úr augum þínum skín hrein ómeðvituð gjöf til mín. Það eina hér sem yljar mér í lífsins frosti og fönn, sem gefur dug í dagsins önn, dug í dagsins önn Ég lít í augu þín og lít þar augu mín. …

Lækurinn ( Hlynur Ben )

Stilling/Tuning: DADGBE [] [D7(no3)][] [D7(no3)][] [] Geng í gegnum garðinn. Geng í gegnum margt. Hér er spekt og friður út um allt. [D7(no3)][D7(no3)][] Á þessum slóðum [] er allt það sem þú þarft. Það er dýrðardagur. Glitrar sérhvert strá. Lávær hljóð nú berast lengra frá. …

Lag þetta gerir mig óðan ( Ðe lónlí blú bojs )

Lag þetta gerir mig óðan. Ég heyra vil það á ný því gömul minning er svo nátengd því. Þett' er ósköp einfalt lag og með léttum brag. Allir geta sungið með. Viltu spila þetta til að allir geti bætt sitt geð? Lag þetta gerir mig …

Ég kann mér ekki læti ( Sextett Ólafs Gauks, Svanhildur Jakobsdóttir )

Það er bæði síung og gömul saga sem nú er að gerast í hjarta mér. Kona hittir mann og í marga daga magniþrungin ástin um brjóstið fer. Svo er líka um mig er ég mæti honum mér finnst þá svo gaman að vera til. hann …

Hin gömlu kynni (Guðrún Árný Karlsdóttir) ( Guðrún Árný Karlsdóttir )

[] [] [] [] Hin gömlu kynni gleymast ei, enn glóir vín á skál! Hin gömlu kynni gleymast ei né gömul tryggðamál. [] Ó, góða, gamla tíð með gull í mund! Nú fyllum, bróðir, bikarinn og blessum liðna stund. [] Við leiddumst fyrr um laut …

Á Spáni ( Stuðmenn )

Á Spáni get ég skemmt mér fyrir lítið fé, á Spáni kostar sjússinn ekki neitt. Grísaveisla, dexitrín og diskótek, sólolía, bikini og bús. Á Spá-á-áni, Á Spá-á-áni, Nautaatið heillar bæði hal og sprund. Nautin hlaupa villt um Sprengisand. Frónararnir fíla sig á pöllunum. Æ, Stína, …

Ellismellur ( Moses Hightower )

Að loknum lestri fréttanna Litgreini sokka og sameina (Einn, tveir, áfram gakk) Fylgist með fótabúnaði (Í hans náttúrulega umhverfi) Og sé að þeim fjölgar, stöku sokkunum Í gráman grannaskinnin falla eins og flís við rass fljúga ansi oft á Útvarp Saga class og fá sér …

Ef allt virðist vesen og vafstur ( )

Ef allt virðist vesen og vafstur og deyfðin að drepa mig er. Ég dríf mig í hvelli austur, á Úlfljótsvatn flýti ég mér. Þar lífið er dýrðlegur draumur, svo dæmalaust yndislegt er. Í hjarta gleði og glaumur, svo bjart yfir sálinni í mér. Nú tjalda …

Á nálum ( Sniglabandið )

[] [] [] [] [] Ég hef aldrei verið á sjónum né komist í það feitt ég geng með grasið í skónum og geri ekki neitt ég tætti á tönginni í bæinn tómir blökkumenn þeir sungu ekki um sæinn og syngja ekki enn ég hristi …

Nei, nei ekki um jólin ( HLH flokkurinn, Sigríður Beinteinsdóttir )

úúíú, úúúú-iii-úúúú Þú þarft að flýta þér á fætur sérhvern dag Finna tannburstann þinn koma heilsunni í lag Í dagsins amstri þarftu að vera klár og kúl vinnan kallar á þig þetta er endalaust púl og þér leiðist svo því tíminn eyðist og þú hefur …

Fljótdalshérað ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Fljótsdalshérað, fagri friðarreitur, fjöllin þín há með snæviþakta tinda, beljandi ár í gljúfrum, græna skóga, glampandi læki, suðu tærra linda. [] Um grösugar hlíðar gróa blóm og lyng, glampa sem spegill heiðarvötnin blá, [] hver sá er sína æsku ól þér hjá sinn aldur í …

Sveitin mín ( Mezzoforte, Haukur Morthens )

Sveitin milli sanda var mín æskuslóð, einn ég reika nú þar um í vegamóð. Gamlir draumar rifjast upp við sérhvern hól ó það er svo margt að minnast á. Ennþá líður lækurinn um dal og kinn, fljúga fagrir fluglarnir um himininn. Forðum bjó hér huldufólk …

Bara að hann hangi þurr ( Hljómsveit Ingimars Eydal )

A-ha, ó nei. Bara að hann hangi þurr! A-ha, ó nei. Bara að hann hangi þurr! A-ha, ó nei. Bara að hann hangi þurr! Því flekkurinn minn er alveg marflatur og ég er mjög illa staddur, nema hann hangi þurr. Í obbolitlum hvammi er obbolítill …

Rómantík Nr. 19 ( Bubbi Morthens )

[] [] [] [] [] Vornóttin siglir seglum þöndum, silfurstjarna á himni skín. [] Sem svartur spegill sjórinn geymir söngva dagsins ástin mín. [] Dætur hafsins fagrar fljóta í fangi mánans hvíla um stund rekkju í þangi allar eiga öldu votar fá sér blund. [] …

Á eyðieyju (Brimkló) ( Brimkló )

[] Ég minnist þess þegar hingað okkur rak er skipið sökk. Borgarinnar stress hefur horfið á bak og burt. Guð’ sé lof og þökk. Og síðan höfum við verið saman ein hérna fjarri veraldarglaum. Sú paradís, fyrir stúlku og svein, er - líkust draum. Við …

Það er þitt blóð ( Vegurinn - Kristið Samfélag )

Það er þitt blóð sem hreinsar mig. Þitt Blóð sem gefur mér líf. Því þitt blóð var sú fórn sem endurleysti mig. Það hreinsar mig, hvítari en snjó. Þú Jesús, Guðs hreina fórnarlamb.

Jólakveðja ( Ragnheiður Gröndal )

[] [] Það gengur stundum svo margt að mér [] að myrkvast hin bjarta sól [] en veistu þegar hjá þér ég er [] að þá eru alltaf jól. [] Ó, vertu ekki döpur vina mín [] þú veist að ég er hjá þér [] …

Leyndarmál ( Bítlavinafélagið, Dátar )

[] Viltu eignast leyndarmál sem ég geym' í minni sál? Leyndarmál sem varðar aðeins þig og mig? [] Leyndarmál svo stórfenglegt, furðulegt og yndislegt. Viltu lofa að segja ekk - i - frá? [] Ég veit það nú, ég elska þig og ég veit að …

Karlinn þinn ( Jón Fanndal Bjarnþórsson )

Við höfum ljósin slökkt og lokum nú og ljúfa tónlistfáum ég og þú í hjarta mínu virkar vonin sú sem vekur huga minn. Í allan dag sú hugsun var mér hjá að hafa þig hjá mér og þú munt sjá það æsir mig og vekur …

Það vantar spýtur ( Olga Guðrún Árnadóttir )

[] [] Kannist þið við krakka sem að kúra í sandkassa? Þeim leiðist heldur lífið og eru löngu hætt að krassa Kannist þið við krakka sem að kúra í sandkassa? Þeim leiðist heldur lífið og eru löngu hætt að krassa Það vantar spýtur og það …

Hásætisræða Jörundar ( Þrjú á palli )

Hér er hafsins hraustur son, hér er hetja og eina von þessa kalda lands og kóngur maxímús! því skal syngja og dansa dátt, láta dynja bumbur hátt. Bræður, barmafyllum hverja krús, krús, krús! Látum mjöðinn fylla hverja krús! Ó, mín litla ljúfa, lokkaprúða dúfa, má …

Bleikir þríhyrningar ( Bubbi Morthens )

[] [] Í felum hrædd við eigin ásýnd Í felum er eitthvað annað þið fangar með röndóttu hjörtun þið megið brosa en elsk' er bannað Er það glæpur að elska Er það glæpur að þrá Er það glæpur að hafa hjörtu sem hrifnæm slá [] …

Því ertu svona uppstökk ( Björn R. Einarsson, Sextett Ólafs Gauks )

Þó ég fari stundum að fá mér snúning og fylli mér í glas svona við og við, þá skal ég segja þér eina sögu, að svona er nú jarðlífið. Því ertu svona uppstökk? Því ertu svona endemis vond við mig? Því ertu svona leiðinleg? Ég …

Sorrí með mig ( Baggalútur )

Ég er almennt góður gaur, glaðlyndur vinnumaur. En ég þarf mitt andrými, allnokkuð landrými. Ég vil ekkert veganbull, ekkert mjólkurkaffisull. En ef ég nefni það fer góða fólkið strax af stað. Sorrí með mig! Má maður aldrei neitt? Sorrí með mig! Leiðindi út í eitt. …

Kalli katt ( Kári P. )

gongur tú ein keitúr ímillum trý og fimm konteynarar øl og brennivín og timbur skipast inn so sært tú gamla kalla katt húka á sín stav skoða farna verk sítt endurføðast hvønn ein dag so sært tú gamla kalla katt húka á sín stav skoða …

Aron ( Snorri Helgason )

[] [] Hún liggur á grúfu inní svefnherbergi [] þú situr einn inní stofu og trúir þessu ekki [] Í enn eitt sinnið á byrjunarreit [] En hvað sem þú segir nú það skiptir ekki máli, þýðir ekki neitt. Ó, Aron, brúni sæti Aron. [] …

Síðan eru liðin mörg ár ( Brimkló )

Ég læðist oft upp á háaloft til að hnýsast í gömul blöð. Þegar sit ég einn þar koma' upp minningar og atburðarás verður hröð: Allir strákar vor' í támjóum skóm og stelpur með túberað hár. Já, og á sunnudögum var restrasjón - en síðan eru …