Icelandic

Orðin mín ( Svavar Viðarsson, Friðrik Ómar )

Djúpt í draumi lágu sporin mín, drógu leiðina aftur til þín. Vildi vona að hjarta mitt og hjarta þitt. Daga og nætur, allt er eins og var. Ég heyr’ að þú grætur, finn það alls staðar. Þú verður að vita, áður dagur dvín, að trúa …

Ein stutt, ein löng ( )

Ein stutt, ein löng, hringur á stöng og flokkur sem spilaði og söng. Köttur og mús og sætt lítið hús. Sætt lítið hús og köttur og mús. Ein stutt ein löng, hringur á stöng og flokkur sem spilaði og söng. Penni og gat og fata …

Um eg kundi kvøðið (Petur Alberg) ( Kári av Reyni )

Um eg kundi kvøðið hjart - a - longsil mín, all - ar duldar sangir, elskaða, til tín, elskaða, til tín. Um eg kundi grátið eina náttar-stund, meðan blíðir andar tær veittu sælan blund, tær veittu sælan blund. Grátið kvirt og leingi, – vak-na ikki, …

Öll þessi ár ( Sniglabandið )

Ég er hér Í mínum heimi Svo ótal, ótal margt Að gerjast í mér Hvar þú ert Er erfitt að vita það er svo margt sem ég vil ræða við þig „Þú varst ekkert betri en ég Uppátækin furðuleg“ Í öll þessi ár Það má …

Akur ( No name )

Við erum vinir ég og þú Vinkonur, vinir syngjum nú á Akri er gaman! Allr eru vinir hér Hænur og börnin skemmta sér á Akri er gaman! Við skemmtum okkur alltaf hér Við leikum, lærum og syngjum vel á Akri er gaman!

Smíðakofinn ( Ýmsir )

[] Smíðakofi hopp fallera og smíðakofi hopp fallera. Ég fer í þig hopp fallera og jafna mig hopp fallera. Í smíðakofann fljótt ég fer og friður veitist þar, því pabbi er á eftir mér svona´ alveg snældusnar. Smíðakofi hopp fallera og smíðakofi hopp fallera. Ég …

Enginn vafi ( Bjarni Ómar )

Allt eða ekkert var svarið þitt Ég vissi ei hvaðan veðrið á mig stóð Fallt eða vallt, ef horfði innávið af sjálfselsku fór ég troðna slóð Allt eða ekkert var svarið þitt Ég vissi alltaf hvar myndi steyta á valt eða snjallt, að vinna hlið …

Undir regnbogann ( Ingó )

Intró Ég get sigrað heiminn nú gengið undir regnbogann yfir himins hæstu brú Saman ég og þú Við hræðumst ekki sannleikann og draumarnir þeir rætast nú... úh úh úh Ég vil vinna afrek, trúðu mér Sá sem aldrei prófar, hvergi fer Lengra, hærra, hraðar, hvert …

Þetta kvöld ( Elly Vilhjálms, Guðrún Gunnarsdóttir )

Þetta kvöld ég kæri ætla að helga þér. Og þessa nótt þú kæri dvelur einn hjá mér. Þá í húmi nætur hvíslum saman rótt Örmum þig ég vefja mun um hljóða nótt. Vörum mjúkum vanga þinn ég kyssi blítt Varir mæla ástarorðin undurþýtt Ég elska …

Frelsið mitt ( Stebbi JAK )

[] Frelsið Mitt Frelsið þitt Ég er eins og fuglinn Sem í búri er Ég er andlega búinn Af hverju er ég hér Frelsið mitt Frelsið þitt Frelsið mitt Ó komdu og fljúgðu burt með mér [] Ég horfi á sólina í gegnum rimla Mig …

Hvers Vegna ( Dátar )

Þú segist vilja mig ég veit ekki hvers vegna Þú veist að mannorð mitt er gotótt eins og net Þú segist skilja mig ég skil ekki hvers vegna Þó skýst ég frá þér ef ég mögulega get Oft er ég blankur eins og betlari á …

Þessi blessuðu jól ( Guðrún Gunnarsdóttir )

Eins og skin í skammdegismyrkri [] skærust þegar hvatt hefur sól, eins og stjarna kær sem öllum birtu fær nú koma jól koma þessi blessuðu jól Göturnar af fólki eru’ að fyllast flestir eru hlaupunum á, öllu þarf að ná og ótal margt að sjá …

Draumaveröld ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Feginn vildi ég komast til þín hvar sem það nú er koss af mjúkum vörum glaður þiggja. [] Himnasælu finna enn í faðminum hjá þér frið og ró í sálu minni tryggja. [] Draumaveröld fagra vil ég eiga ástin mín einn með þér svo fjarri …

Pósturinn Páll ( Magnús Þór Sigmundsson )

Pósturinn Páll, pósturinn Páll, pósturinn Páll og kötturinn Njáll. Sést hann síðla nætur. Seinn er ekki á fætur. Lætur pakka og bréf í bílinn sinn. Pósturinn Páll, pósturinn Páll, pósturinn Páll og kötturinn Njáll. Fuglasöngur fagur Fyrirmyndar dagur Hress af stað fer Páll með póstbílinn. …

Gefðu mér gott í skóinn ( Elly Vilhjálms, María Baldursdóttir, ... )

Gefðu mér gott í skóinn góði jólasveinn í nótt. Úti þú arkar snjóinn, inni sef ég vært og rótt. Góði þú mátt ei gleyma glugganum er sef ég hjá. Dásamlegt er að dreyma um dótið sem ég fæ þér frá. [] Góði sveinki gætt' að …

Litli trommuleikarinn/Frið á jörð viljum við ( Frostrósir )

Kom, þeir sögðu, parampapampam oss kóngur fæddur er, parampapampapam. Hann hylla allir hér, parampapampam með heiðurs gjöf frá sér, parampapampam rampapampam, rampapampam. Oss það öllum ber, parampapampam, einnig þér. Litli kóngur, parampapampam (Frið á jörð viljum við) ég gjafir engar á, parampapampam (von og þrá, …

Magga litla og jólin hennar (Babbi segir, babbi segir) ( Benedikt Þ. Gröndal )

Pabbi segir, pabbi segir: "Bráðum koma dýrleg jól." Mamma segir, mamma segir: "Magga fær þá nýjan kjól". Hæ, hæ, ég hlakka til hann að fá og gjafirnar, bjart ljós og barnaspil, borða sætu lummurnar. Pabbi segir, pabbi segir: "Blessuð Magga ef stafar vel, henni gef …

Ballaðan um bræðurna ( Bubbi Morthens )

[] [] [] Fjaran togaði í bræður tvo sem vildu leika sér Aldan hjalaði saklaus, sólin skein á gler Allan daginn sér undu, glaðir með skeljarnar á meðan norðanvindurinn ýfði upp öldurnar. [] Um kvöldið komu ekki heim út í rökkrið pabbi fór kallandi út …

Nei sko ( Spilverk þjóðanna )

Ein sit ég við varpið, skoðandi í lit, þulina á gráum jökkum. Nei sko, nei sko, nei sko. Nei sko, nei sko. Þeir er’ alltaf að auglýsa, rafhlöður og te, og svör við öllum lífsins gátum. Nei sko, nei sko, nei sko. Nei sko, nei …

Orginal ( Sálin hans Jóns míns )

[] [] Það er ekki nóg að hafa sannanir, staðreyndir Þó þú þykist vita um hvað málið snýst, fyrir víst Það er allt á huldu hér og í raun og veru er ekkert svar að fá nema þetta hér [] Ég er bara ég, [] …

Í óbyggðum ( Brimkló )

[] Um glóbjarta nótt þegar golan er heit Með góðum vinum nýt ég þess að dvelja uppí sveit Og ég sé óbyggðirnar Í hestaferð við förum yfir Sprengisand Í sólaglóð þar bíður okkar draumaland Eilífar óbyggðirnar Leiðin er löng Grýtt er mín slóð Og ljósin …

Bálskotinn ( Guðmundur Þórarinsson )

Hey, ég horf'á þig Og ég sé þig glansa Vil vera þér við hlið Fá þig til að dansa Ég fikra mig aðeins nær En ég þori ei meira Veist þú yrðir mér svo kær Já, það máttu heyra Svo ég bíð þér í dans …

Fyrstu jólin (Regína Ósk) ( Regína Ósk Óskarsdóttir )

[] Allir mínir draumar hafa ræst Og nú hef ég, ekki fyrir neinu að kvíða [] Hér áður voru jólin aðeins fyrir mér En þessi ætla ég að eiga ein með þér Hér áður skipti engu hvort það kæmu jól Þau máttu svo sem koma …

Kossar án vara ( Bubbi Morthens )

Það snjóar hérna úti og garðurinn hann gránar Garðastrætishúsin verða hlýleg að sjá Og kertaljóssins skuggar skrítnum myndum varpa Á veggina í stofunni sem ég stari á Og myndirnar þær læðast, lúmskar inn í hugann Leggjast bak við augun og hvísla því að mér Að …

Aldrei of seint (Mannakorn) ( Mannakorn )

[] Ég hugsa um þig meðan haustlaufin falla og deyjandi fjúka, í garðinum gul, brún og rauð. Þau vara mig við að veðurdag góðan Guð einn veit hvenær þá erum við líka dauð. Lífið er dýrt og dauðinn þess borgun, drekkum í dag og iðrumst …

( Saga Matthildur )

Nú gælir sólin við gullin sín og gleði í hverju auga skín. Nú drúpa blómin af daggarþrá, er dansa geislarnir blöðum á. Nú fyllist loftið af fjaðraþyt firðir og dalir skipta um lit. Nú hoppa lækir með söngvaseið og særinn vermönnum opnar leið. [] Nú …

Lífið er dásamlegt ( Bubbi Morthens )

[] [] [] [] [] Ég trúi á lífið og leyfi mér [] leika við börnin glaður. Kona gömul brosir glöð. [] Góðan daginn ungi maður. Lífið.[] Lífið.[] Lífið.[] Lífið. Lífið er dásamlegt. [] [] Ég trúi á jólin og jólasvein og vin minn vorið …

Hræddur við Hana ( Dalton )

Við sátum nakin, í sandinum heima Silkimjúk æskan í fjöru Sótbarin andlitin munu seint gleyma úó Sælunni á undan ösku og tjöru Við unnum hart að því, saman í senn Að syngja og sálarsárin beygja Ég trúi ekki á guð Himneskan mannsbana En skelfing er …

Afmælisdigtur ( Þórbergur Þórðarson )

Í Skólavörðuholtið hátt hugurinn skoppar núna. Þar var áður kveðið kátt og kalsað margt um trúna. Þar var herligt. Þar var smúkt. Þar skein sól í heiði. Þar var ekki á hækjum húkt né hitt gert undir leiði. Ef þú ferð á undan mér yfirí …

Aðeins lengur - Kveðjulag Mosverja (byggt á "Linger) ( Skátafélagið Mosverjar )

Mmm-mmm Ég vil vera hér, aðeins lengur, aðeins lengur hér með þér. Mmm-mmm Þett'er svo notalegt, og það er undarlegt, að morgni verðum við ei hér. Mmm-mmm Þegar hausta fer, ég kveðju þína ber, svo hlý og góð í hjarta mér. Mmm-mmm Er árin líða …

Heim ( Í Svörtum Fötum )

Þú sem vísað getur veginn aftur heim, gefðu þig fram veittu mér lið. Þú ert lokatakmarkið ferðalagið upphafið. Ég vil sigla í þína höfn er degi hallar. Ég er ráðalaus og sár. meðan dagar líð' og ár, og ég bið þú finnir mig, er ég …

Rúlletta ( Iceguys )

[] Hún snýr mér í hringi [] Og gera alveg á rúll'eins og rúlletta Veifuðu mér á þingi Ertu í tómi tjóni en hún púllar aa En hvernig nær hún mér alltaf Hvernig getur hún kvartað Þeg'ég búin að gera allt Ég myndi tæma þessa …

Svona eru menn ( KK )

[] [] hvaða dag sem er út um gluggann hjá mér fuglar flögra og sólin skín þú kemur til mín þreyttur og brotinn sestu við mitt borð tungan flækt í hálfsögð orð kominn heim [] svona eru menn (ohhh, ohh) við erum orðnir menn (ohhh, …

Bláminn ( Norðurljós )

Í nótt mun ég gleyma raunum mínum dálitla stund þar mun þig finna ég fell í þinn faðm Í myrkrinu er ljós og lostinn okkar logar þar glatt Raula við mánann sýndu mér blámann Alltaf mun ég trúa, í augum þínum búa þar þú sérð …

Vornótt ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Vornótt allt þú vefur faðmi þínum. [] Vornótt tendrar líf og innri þrá. Minning heið og björt í huga mínum heillar liðnum æskudögum frá. [] Vornótt unaðsbjört og öllu fegri ástarkossinn brennur vörum á. [] Man ég enga nóttu yndislegri [] æðstu draumar mínir rættust …

Sigling ( Örn Arnarson )

Hafið, bláa hafið hugann dregur, hvað er bak við ystu sjónarrönd? Þangað liggur beinn og breiður vegur, bíða mín þar æsku draumalönd. Beggja skauta byr bauðst mér ekki fyrr. Bruna þú nú bátur minn; svífðu seglum þöndum, svífðu burt frá ströndum, fyrir stafni haf og …

Gerum það gott ( Nýríki Nonni )

[] [] [] Þú vitskerta veröld því valdirðu mig til að búa berskjaldað barnið barið þvíngað í stað þess að hlúa að Ofstopi styrjöld stelandi æsku vondu sér snúa að. Gerum það gott Gerum það gott Gerum það gott og allt líður hjá. [] [] …

Þó þú langförull legðir (úr Íslendingadagsræðu) ( Kammersveit, Kór Langholtskirkju )

Þó þú langförull legðir sérhvert land undir fót, bera hugur og hjarta samt þíns heimalands mót, frænka eldfjalls og ís - hafs! sifji árfoss og hvers! dóttir langholts og lyngmós! sonur landvers og skers! Yfir heim eða himin hvort sem hugar þín önd, skreyta fossar …

Heyr mitt ljúfasta lag ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Ja, ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja. Ja, ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja. Heyr mitt ljúfasta lag er ég lék forðum daga fyrir ljóshærða stúlku sem heillaði mig þegar ungur …

Litli prinsinn ( GCD )

[] Þarna ertu í kyrrðinni með rykkornum og stjörnum. [] Brosir blýtt og sýnir mér bækur ætlaðar börnum. [] Þú sönglar lágt með sjálfri þér svo undurblítt út í tómið. Litli prinsinn er vinur minn þú sönglar út í tómið. Þarna ertu í kyrrðinni í …

Svarfaðardalur ( No name )

Dal einn vænan ég veit verndar Drottinn þann reit. Allt hið besta þar blómgast hann lætur. Þar er loftið svo tært, þar er ljósblikið skært, þar af lynginu’ er ilmurinn sætur. [] Þetta’ er dalurinn minn, hann er dalurinn þinn. Þar í draumunum eigum við …

Jólin eru okkar ( BRÍET, Valdimar Guðmundsson )

Jólin eru kertaljós og knús kanilangan piparkökuhús Jólin eru minningin um það sem einhvern tímann fann sinn hjartastað og settist að Jólin eru gleði og glæný bók gömul mynd sem einhver forðum tók jólin eru endurtekningin þau eru barnsleg eftirvæntingin í sérhvert sinn Jólin eru …

Elskaðu heiminn ( Sniglabandið )

Ég get ekki vaknað snemma að morgni ég get ekki sofnað fyrir miðnætti ég get ekki verið þar sem fólk er flest ég vil frekar vera útaf fyrir mig Ég get ekki staðið lengi í biðröð ég get ekki dansað tískudansana ég hef ekkert vit …

Ekkó ( Nína Dagbjört Helgadóttir )

Ég neita að trúa því að það sé þrumuský. Sem stefni í þessa átt að það standist fátt. Ryð frá mér hugsunum sem eyða kjarkinum. Ég verð að slökkva í því aldrei falla á ný. Er bálið brennur finn ég aflið. Ætla að slökkva í …

Hring eftir hring ( Sléttuúlfarnir )

[] [] Fortíðarhyggjan er falin í orðum. Við erum fastir í því sem við upplifðum forðum. Það er erfitt, þegar allt fer úr skorðum, en við eigum samt ráð við því. Hálfnaður akstur á ævinnar vegi. Við getum átt það á hættu að missa af …

Lífsins ljóð ( Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, Þorsteinn Eggertsson )

Garðurinn sífellt menn seiðir; sýnir þeim spánýjar leiðir. Þar sem dagurinn hefst við Esjuna, og endar við Snæfellsjökul, þar byrjar og endar lífsins ljóð og lóan syngur vökul. Finnst þar sólsetur, fegurst hér á jörð, og Faxaflóinn er víður. Þar ennþá svo margbreytt mannlífið um …

Ísbjörg Gróa ( Nýríki Nonni )

Eilífur andans mínus og afvegaleiðandi spjall. Eirir ei berki né barri og bungu snýr í fjall. Og varnir mínar visna í, vafa um rétta slóð. Illar tungur ergja mig sem arga á meira blóð. Eitt er og annað kveðið, Ísbjörg, ég veit það nú. Kjaftæðið …

Austur á Úlfljósvatni ( )

Austur á Úlfljótsvatni er skátaháskólinn eflist þar vor þekking og skátaáhuginn. Vér tengjum líf og leiki og teygum í oss þrótt; og ljúfa minning þangað fáum sótt. Austur aftur, unaðsland, unaðsland, endurnýjum aftur okkar bræðraband.

Glaðasti hundur í heimi ( Friðrik Dór )

[] [] [] [] Ég er glaðasti, glaðasti, glaðasti hundur í heimi. Mér er klappað á hverjum degi og ég er að fílaða´. Ég er glaðasti, glaðasti, glaðasti hundur í heimi. Lífið henti í mig beini og ég ætla að nagaða'. Ég hoppa út um …

Gudda Jóns ( Lúdó og Stefán )

Gudda Jóns mikrafón keypti um daginn, hvellum tóni eins og ljón hún söng um bæinn sama lag sérhvern dag bara samba sérhvert kvöld hún sást svo köld kók að þamba. Samba lagið allan daginn gat hún sungið sama braginn þandi slaginn gat hún stungið söng …