Væru, kæru, tæru dagar sumars ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )
Komið þið væru, kæru, tæru dagar sumars þegar vetur langan ég kveð. Komið þið væru, kæru, tæru dagar sumars þegar sól og tungl og stjörnur syngja með. Aðeins láta mjöð og mat í litla skrínu, loka húsi, svo af stað. Út í Nauthólsvík er nóg …