Icelandic

Í svörtum himingeimi ( Davíð Þór Jónsson, Barbörukórinn, ... )

Í svörtum himingeimi heiðbjört skín blá heillastjarna, dýrmæt sköpun þín Í okkar forsjá falin er að fara með á allan hátt til dýrðar þér Hallelúja Hallelúja Við höfum starfað ökrum hennar á og okkur bjargir sótt í djúpin blá Hún veitir yndi, yl og skjól …

Lífið kviknar á ný ( Sigga Eyrún )

Na, nananananana,na na na na Na, nananananana,babba bararara Þú segir mér að lífið hafi leikið þig grátt, nú gangi ekkert hjá þér. Áður varstu þjáð við að lifa of hátt og nú ertu aftur hér. Vældu ekki þó að snjói á þinn veg og allt …

Ó, að það sé hann ( Elly Vilhjálms )

Ég segi oft við sjálfa mig að liðin tíð sé liðin tíð. Það tjóir ei að trega þig þótt tárin votti hvað ég líð. Við sjálfan mig ég segi því ei sýta skal þótt hann sé burt. Þá hringir síminn þeirri andrá í um áform …

Fiðrildadagurinn (Blái hnötturinn) ( Blái hnötturinn )

[] Undir glansandi stjörnum eru gestir Þau horf‘ á geimsins perlu festir hnýttar saman með hnöttum vænum heiðgulum, rauðum, bleik um og grænum. [] Ég horfi á heiminn hreyfast og breytast með hundrað þúsund litum skreytast hérna á kringlunnar kærasta bletti kletti háum á bláum …

Gráðug kelling ( Álfrún Örnólfsdóttir, Jóhann Ari Lárusson )

Gráðug kelling hitaði sér velling og borðaði (namm, namm, namm) síðan sjálf (jamm, jamm, jamm) af honum heilan helling. Svangur kallinn varð alveg dolfallinn og starði svo (sko, sko, sko) heilan dag (o, ho, ho) ofan í tóman dallinn.

Dönsum í hríðinni ( Fríða Hansen )

Fjöllin eru hærri þar sem þú stendur En þverari þar sem ég sit Hjartað slær hraðar er við höldumst í hendur Og himininn skiptir um lit Er ég horfi’ út í nóttina dansa þar skuggar Rauðir og grænir að lit Þú rífur mig fram úr …

Draumblóm Þjóðhátíðarnætur (Þjóðhátíðarlag 1969) ( Árni Johnsen )

Ég bíð þér að ganga í drauminn minn og dansa með mér í nótt um undraheima í hamrasal og hamingjan vaggar þér ótt. Nætur og dagar líða þar við lokkandi söngva klið frá fólki við bjargið og fuglum við brún og fagnandi hafsins nið. Þar …

Hún fór frá mér ( Breiðbandið )

Hún kom til mín fyrir þó nokkru Og sagðist ætla að flytja á brott Og ég verð að viðurkenna að fyrst fannst mér það bara gott En nú er ég orðinn svangur Og ekkert í ísskápnum Og ég stend hérna í götóttum sokkaleistunum Því hún …

Það koma samt jól ( Baggalútur )

[] [] Hvernig svo sem þetta fer hvað sem framtíðin mun rétta mér við verðum einhverskonar skjól að fá jólunum á [] Við húkum núna flest inni að fríka út á pestinni heimsbyggðin í heimkomusmitgát heimaskítsmát. [] Það koma samt jól eða eitthvað í þá …

Blesi ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Er dag fer loksins að lengja þá lyftist brúnin á mér. Þá fer ég að huga að beislinu og hnakknum, í hesthúsið rakleiðis fer. Ég leysi Blesa af básnum, beisla´ann og teymi af stað. Svo legg ég hnakkinn á hrygginn á klárnum, og herði gjörðina …

Krabbinn ( Bjarni Ómar )

Í sólarlagsins myrkri fjöllin sofa og sjórinn virðist loga enn um sinn Frostið fyrir utan gluggann okkar grætur birtan fellur á rúmstokkinn minn Og krabbinn hefur heimsótt húsið okkar hann hreiðrað um sig lúmskur inni í mé r Ég spyr sólarlagið, frostið engin svarar Spurningarnar …

Settu það á mig ( Bubbi Morthens )

[] [] Hetja þú getur sagt það hnífur sem köttar gegnum blað hún hvíslar blítt stattu þig ég skal taka höggið á mig. Hún sagði: Settu það á mig settu það á mig settu það á mig þó það meiði. [] Settu það á mig …

Sumarauki ( Elly Vilhjálms )

Úþráin eykur mátt Ung verður gömul þrá Syngjum og dönsum dátt Dvelur oss gleðin hjá Lifum vér ljúfan dag Létt eru þessi kjör Gullfoss með glæstum brag Greiðir oss heillaför Gullfoss með glæstum brag Greiðir oss heillaför. Höldum vér heil af stað Hafið ei veldur …

Dansinn dunar ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

[] [] Þegar að dansinn dunar dregst oft að pilti snót. Taktsins í bylgjum brunar og brosir við honum mót. Komdu mín vina í valsinn vertu í faðmi mér. Úr augunum geislar galsinn gott er að snúa þér. Við skulum saman syngja seiðandi þennan brag …

Jólastjarna ( Kvartettinn Clinton )

Skammdegið lýsir nýfallinn snjór Kveiktu á kerti höldum nú jól Snjókorn lenda' á götu minna' okkur á Að tími ljóss og friðar er kominn á stjá Ég gef þér allt sem þú vilt Ég gef þér allt sem þú vilt Jólastjarna skín hér hjá mér …

Við sólarylinn ( Álftagerðisbræður )

ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, ú, Dagarnir lengjast drúpa fer af þaki dimman á flótta, veturinn að baki. Um fjallahlíðar litli lækir skoppa á leið til sjávar ekkert nær að stoppa. Við sólarylinn …

Gott ! ( Sniglabandið )

[] [] [] [] Ég fíla heavy metal [] ég nota volume-pedal [] á allt sem í kringum mig er ég er með hár niður á rass [] og reyki mitt hass [] sem er ekkert sem viðkemur þér ég hef megnustu andúð á prestum …

Bimbó ( Ríó Tríó )

Bimbó, Bimbó. Gefðu okkur gúmmískó Bimbó, Bimbó. Græddir þú í stórbingó? Bimbó, Bimbó Daginn út og inn lætur eins og jólatré, með asnaskap og húllumhæ. Bimbós eyra annað nær alveg niður á tær. Eflaust fengi hann oftar kvef ef hann hefði nef. Beinakex og beljuspað …

Sjúk í sól ( Prins Póló )

Þú veist að ég bara verð að fara í hressandi ferð á þriggja stjörnu hótel með innifalinn morgun verð Þú skilur að ég bara verð Og þú sérð þetta er ekkert verð Fá hita í kroppinn Og smá lit á búkinn Hún er sjúk í …

Ríðum sem fjandinn ( Helgi Björnsson, Reiðmenn Vindanna )

Ríðum og ríðum og rekum yfir sandinn, ríðum sem fjandinn sláum í gandinn svo að skemmtir sér landinn. Ríðum og ríðum og rekum yfir sandinn, ríðum sem fjandinn sláum í gandinn þetta er stórkostleg reið. Glóð er enn í öskunni og flatbrauðsneið í töskunni lögg …

Hundurinn ( Varsjárbandalagið )

Slavómír á kátan hund af kyni Wæler-Rott Kafloðinn og úfinn mjög frá trýn´aftur á skott Hann fer með´ann í leikhúsið, hann fer með´ann í sund Hann fer með´ann á Bolshojinn og ríkisstjórnarfund Hann skildi hundinn eftir bundinn fyrir utan.[Cm} Á kvöldin þykir karli gott að …

Skrýtið ( SSSól )

[] [] [] Ég verð að finna, já að þú sért til og að þér þyki soldið vænt um mig. Ég verð að finna, já að þú sért til og að þér þyki soldið vænt um mig. Og hvað er skrýtið við að elska annan …

Tvö skref til hægri ( )

Tvö skref til hægri og tvö skref til vinstri. Beygja arma, rétta arma, klappi, klappi, klapp. Hálfan hægri hring, hálfan vinstri hring. Hné og magi, brjóst og enni, klappi, klappi, klapp.

Sorg ( Orri Harðarson )

[] [] Erfið sporin, en þú spyntir aldrei við Spáðir ekkert í það Lífið torfært, og tilgangslaust í senn Tillitslausir menn [] [] Langar nætur, í neongrænni eymd Nakin sálin grét. Elsku vinur, ég vissi fátt um það En veit nú hvað var að. Ég …

Þessi Hljómsveit ( Ingó og Veðurguðirnir )

Fyrst þegar ég sá þig varð ég ástfanginn með haus Þú sagðir að ég væri nörd sem fílaði Maus Fjórum árum seinna þá heyrði ég lag Guðrinir hét grúbban sem að spilaði það Þeir voru heimsfrægt band sem söng um ástir og sorg Vinsælir í …

24 ( Bjarni Ómar )

[] [][] Óvelkomið stríð eirir engri sál þar undir kúlna hríð. [] Hún hrekst um langan veg og velkist, manna hjörð frá þessu helvíti á jörð. [] Kulnaðar glóðirnar kvikna, kjarklausir draugar fara‘ á stjá í skjóli fortíðarinnar, í skugga aðrir bíða‘ og sjá. [] …

Sprettur ( Ríó Tríó )

Ég berst á fáki frá - um fram um veg, mót fjallahlíðum há - um hleypi ég og golan kyssir kinn, og golan kyssir kinn á harða, harða spretti hendist áfram klárinn minn. Það er sem fjöllin fljúgi móti mér, sem kólfur loftið kljúfi klárinn …

Vornótt (Lille Sommerfugl) ( )

Yfir sund og sveitir svífur næturró, dróttum drauma veitir, dottar fugl í mó, létt um loftið bláa líða gullin ský. Vina sinna vorið vitjar enn á ný. Litlu, bláu blóm, björtu, gulu blóm lokið krónu og ljúfan festið blund. Sofið sætt og rótt, sólin björt …

Við siglum ( Ari Baldursson )

Á sjónum ég endaluast strita með slori ég dagana lita á dekkinu drögum við aflan inn og djöflumst þar blautir af svita ef fyllum við fljótlega dallinn þá fínn verður bölvaður kallinn og veskið mitt slatta af aurum sér sem fiskurinn sankar að mér svo …

Ég og heilinn minn ( Ragnheiður Eiríksdóttir )

[] Ekkert flókið er við ástina, Boð sem flæða um taugaendana Ég og heilinn minn eru orsökin Hamingjan er ekki á tilboði, Þú kaupir hana ekki á krítarkorti Ég og heilinn minn búa til efnin Og ég veit [] að þegar boðefnin fylla kúpuna þá …

Hraustir menn ( Karlakórinn Hekla, Karlakór Reykjavíkur, ... )

[] Ef áttu draum, sýndu dáð, rætist hann þá. Sé tíðin naum, skaltu taka fastar á. Og ef átt þú heiðríkju hugans, skaltu’ ei hræðast fylg þinni þrá. Hugur af hug tendrast dáðum og dug, því að hraustir menn hlýða hreystikallinu enn. [] Fá mér …

Aldan ( Annika Hoydal )

Altíð ræddist eg taran í sjónum, rekandi vøkstur um klettar og brot, síðani, saman við ótta og vónum, hevur tú rikið mítt hjarta á flot. Tak í meg, tak um mín iva, nem við meg, nert ikki við, sissa meg, tá eg vil liva, øs …

Er það nú sumar ( Ríó Tríó )

[] [] [] Nei, ég veit ekki um þig en veðráttan er svolítið að pirra mig, þegar rigning og rok bara ræðst á mann og fyllir augu, nef og kok. Þetta er alls ekkert vit. Ég fæ aðeins þennan bláa lit. Er það nú sumar, …

Sóli ( S.H. draumur )

[] [] Ég fer inn í sólina, ég fer inn í sólina ég fer inn í sólina, ég fer inn í sólina. Sóli fer inn í mig, sóli fer inn í mig, Sóli fer inn í mig, sóli fer inn í mig. Og hvert sem …

Svartur afgan (heimaupptaka úr einkasafni) ( Bubbi Morthens )

[] Ég hlusta á Zeppelin og ég ferðast aftur í tímann [] Þú spyrð mig, hvar er gimsteinninn í augum þínum ljúfan? [] Svitinn perlar á brjóstum þínum þú bítur í hnúann Þú flýgur á brott með syndum mínum, Svartur Afgan [] [] Ég elska …

Pabbi minn er ríkari en pabbi þinn ( Björgvin Halldórsson, Sigríður Thorlacius, ... )

- Ef þú lætur mig ekki hafa neyslulánið sem ég veitti þér í gær til að kaupa þér mjólk og snúð - að viðbættum vöxtum, verðbótum og þjónustugjaldi. Þá sæki ég pabba minn. - Iii, hvað á hann að gera, pabbi minn er miklu stærri …

Lífsdansinn ( Geirmundur Valtýsson )

Danslagið seiðir og götuna greiðir að geti ég verið þér nærri. Meðan tónlistin ómar þá óskirnar frómar í einlægni segi ég þér. Styðjum hvort annað, ég ætla það sannað að allt brosi lífið við okkur. Látum vonirnar mætast, vaxa og rætast í vináttu, tryggð og …

Kvöldið er fagurt ( Magnús Eiríksson, KK, ... )

[] Kvöldið er fagurt sól er sest og sefur fugl á grein. Við skulum koma vina mín og vera saman ein. Ég þekki fagran lítinn lund hjá læknum upp við foss þar sem glóa gullin blóm þú gefur heitan koss. Þú veist að öll mín …

Ég ætla að skreyta jólatréð ( Ómar Ragnarsson )

[] Kæri pabbi viltu koma til að kaupa jólatré? Elsku flýttu þér nú, fljótur. Má ég fá að koma með? Ég og Silla litla systir ætlum svo að finna skrautið á það. Mamma segir að þú eigir að kaupa á það gyllta sól. Elsku pabbi …

Britney ( Sniglabandið, Nylon (Iceland) )

Ég fór einu sinni' í söngvakeppni og söng lag með Britney þegar ég var þriggja. Og það var alveg á hreinu að ég bar af. Og þegar ég svo á sviðið steig og ætlaði að gera allt vitlaust þá alveg óvart mig yfir leið það …

Ungfrú Ísland ( Kvikindi )

[] [] [] Er eitthvað slæmur mórall (Eitthvað hvílir á þér) Er það kannski allt sem (þú vilt ei segja mér) Ertu eitthvað á bömmer (Ertu eitthvað miður þín) Er það kannski skiptið (þú drakkst of mikið vín) Ertu með eftirsjá (Allt sem þú hefur …

Ég veit ekki svarið ( Sniglabandið )

Ég heyrði um daginn í hljómsveit, sem var að spila í útvarpið. Þeir sögðust kunna öll lög í heimi, og heita Sniglabandið. Þeir spiluðu fullt af lögum, fyrir Bryndísi og Badda Ring. Svo mig langaði að prófa, hvort ég næði inn. Svo hringdi ég til …

Í bláum (Sjálfstæðis) skugga ( Stuðmenn )

Í bláum skugga í ein átján ár uppskárum Perlu og Bermuda skál. Með enga von hverfum aftur um ókomin ár ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ Við áttum Rover Hummer og porsche Íslenska þjóðin hún versamaði oss fyrir það að kaupa og selja í kro...oss …

Kvenmannslaus í kuldatrekki ( )

Kvenmannslaus í kuldatrekki kúri ég volandi. Þetta er ekki, ekki, ekki þolandi. Nei, þetta er ekki, ekki, ekki þolandi. Nei, þetta er ekki, ekki, ekki þolandi.

Bílavísur ( Björk Guðmundsdóttir, Soffía Karlsdóttir )

“Ertu að koma?” “Já, elskan mín góða alveg hreint á mínútunni. Ha – ertu í nýjum bíl? Alveg ertu ágætur, já, agalega sætur að ætla að bjóða mér, það er alveg hreint í stíl. Og ef að það snjóar, þá eru til nógar keðjur, sem …

Lífið Er Ljúft ( Hlöðver Ellertsson )

[] Naaananananananana. Naaananananananana. Naaananananananana. Brauðstritið brennur á mér og verkstjórinn fer í taugina á mér. Vinnan sem göfgar mann, Hún gleður mig lítt, því kaupið er skítt. En þú ert vonin mín ég fer til þín. Lífið það verður svo ljúft. Þegar við tvö erum …

Karlmannsgrey í konuleit ( Dúmbó og Steini )

(þá er lagið í Bb eða tóntegundin hjá Dúmbó og Steina) Karlmannsgrey í konuleit, keyrandi ofan úr sveit Karlmannsgrey í konuleit, keyrandi ofan úr sveit ofan úr sveit í æstri konuleit. Hann sá um daginn eina draumfagra píu á dansleik hann bauð og vildi skemmta …

Ef gangan er erfið ( Skátalag )

Ef gangan er erfið og leiðin er löng vér léttum oss sporið með þessum söng Ef þung reynist byrgðin og brekkan er há brosum, brosum krakkar þá. Þótt bylji hríð og blási kalt brosið er sólskin sem vermir allt og bræðir úr hugskoti bölsýnis ís …

Um árans kjóann hann Jóhann ( Þrjú á palli )

Ég eignaðist fádæma úrillan mann og ætti því sjálfsagt að skilja við hann. En ég elsk'ann Jóhann, árans kjóann, jafnvel þó hann sé eins og hann er. Hann heldur að guð hafi af gæsku við mig mér gefið það hlutverk að að stjana við sig. …

Nostradamus ( Björn Jörundur Friðbjörnsson )

Faðir afa míns er eitthundrað og sextíu ára. Hitti hann fyrir viku, drukkum púrtvín, spiluðum Tarot Ég er steingeit en hann er vog Miðillinn segir að það sé ágætis samband. Horfi á áruna sveipa þig dulúðlegum blæ Þú ert falleg með þriðja auganu séð Öll …