Brúðkaupið ( Elly Vilhjálms )
Í fögrum draumi fyrst ég sá þig, í fögrum draumi mun ég þrá þig. Brosir þú bjartara en sólin, brúðkaupið höldum við um jólin. Kirkjan hún ljómar þá í ljósum, ljúft er að skreyta þig með rósum. Ómþýðar englaraddir syngja, Ave María. Ó ég elska …