Icelandic

Brúðkaupið ( Elly Vilhjálms )

Í fögrum draumi fyrst ég sá þig, í fögrum draumi mun ég þrá þig. Brosir þú bjartara en sólin, brúðkaupið höldum við um jólin. Kirkjan hún ljómar þá í ljósum, ljúft er að skreyta þig með rósum. Ómþýðar englaraddir syngja, Ave María. Ó ég elska …

Vor Akureyri ( Hljómsveit Ingimars Eydal )

Vor Akureyri, er öllu meiri með útgerð, dráttarbraut og Sjallans paradís. Við höfum Lindu, við höfum KEA og heilsudrykkin thule, Amaro og SÍS Og glæsta skíðahótelið skín við upp í fjöllum og nýja skíðalyftan þar sparar göngu öllum, Við þurfum lítið sem ekkert að sækja …

Ég fer á séns ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Nú við helgina tökum hér með trukki gamlir vinir hér koma og skemmta sér. Kátt nú djömmum með tilheyrandi sukki því þessi helgi af öllum öðrum ber. Því hér við hittum það fólk sem bjó hér forðum í bland við það sem að ennþá lifir …

Söngur fjallkonunnar ( Stuðmenn )

Þó ég dóli, í frönsku hjóli, hjá Trípolí Ég vildi, heldur hanga, daga langa, í Napolí. Því þar er fjör, - meira en hér Guðni sagði mér og helst ég vildi - halda á brott med det samme og þá um leið ég verða mun …

Hætt'essu væli ( Ljótu Hálfvitarnir )

Launin of bág og lífið það sökkar lóðin óslegin og himininn grár. Hart er í ári og horfurnar dökkar ég hef ekki undan að þerra tár. Krakkarnir ofvirkir konan í fýlu ég kvefaður sjálfur með flensu og hor. Langar það helst að leggjast til hvílu …

Snjór ( Bubbi Morthens )

[] [] Vaknar gáir út um gluggann snjór bílinn var hér. Nú þarf pabbi að moka snjór bílinn horfinn er. Stelpur kafa snjóinn hvíta með rjóðar kinnar leika sér. Fönnin er götunni að loka snjórinn stoppar alla hér. Vaknar gláp' út um gluggann snjór bílinn …

París Norðursins ( Prins Póló )

[] Fögur fyrirheit á blússandi siglingu á ullarnærfötum í grenjandi rigningu stími heim í heiðardalinn góður strákur og vel upp alinn. [] Mikið verður gott að knúsa kerlu Erlu, Erlu, Erlu, Erlu góðu Erlu sem giftist mér því ég kunni að skaffa sjómaður og sonur …

Á Þjóðhátíð ég fer (auka Þjóðhátíðarlag 2004) ( Á Móti Sól )

Nú ætla ég að fara út til eyja, út til eyja, út til eyja Nú ætla ég að fara út til eyja viltu koma með? Á Þjóðhátíð ég fer, fer, fer þar feiknagaman er, er, er Ég þangað fer með þér, þér, þér ef þú …

Ár ródkillsins ( Ljótu Hálfvitarnir )

Hversu mörg líf bara hverfa á augnabliks stundu? Og hversu mörg voru þau lík sem að krakkarnir fundu? Tilgangur sálar er tapaður bara sisvona, titrandi tár á smáblómi hættir að vona. Kjökrandi sé ég nú kisu með margbrotnar tennur, kaldur er svitinn sem beint niður …

Þú og ég og jól ( Svala Björgvinsdóttir )

Fögur blika ljósin á grænum greinum glæsilegir pakkar sem við í leynum læddumst til að skreyta svo lítið bæri á ekki mátti vita ekki mátti sjá Svona var það heima við sögðum bæði svona vil ég hafa í ró og næði við fundum okkar jól …

Baðferð ( Helena G. Elísdóttir )

Ég fer í bað, skrúbba skítugar tásur. Í froðubað ég fer beint á bólakaf. Og froðan verður alltaf meiri og meiri, Drullunni eyðir áður en ég veit af. Mamma segir: komdu hér, komdu nú í bað -Nei, ég er að leika mér, hef engan tíma …

Húsin hafa augu ( Matthías Matthíasson, Dúndurfréttir )

Um allar götur fólkið fer Og ferðast hvert sem er En húsin standa sterk og kyrr Stolt sem áður fyrr Ein og sér og hlið við hlið Heimsins götur við Húsin geta horft á það Sem hérna á sér stað Því húsin hafa augu Sem …

Hvolsvöllur er bærinn minn ( Hlynur Snær Theodórsson )

Ég man eins og það hafi gerst í gær ég ólst hér uppá Hvolsvelli með stæl. [] Þá þekktu allir allt og alla allir voru velkomnir Mömmur út um allt að kalla, “Maturinn er tilbúinn” Já Hvolsvöllur er bærinn minn og Hvolsfjallið það skýlir honum …

Ópið ( KK, Magnús Eiríksson )

[] [] Heyrirðu ekki ópið [] óp úr eyðimörk [] frá manneskju sem hefur þolað hundrað þúsund spörk [] Heyrirðu ekki ópið [] inni í höfði þér [] þegar lífsins stríði straumur burt af leið þig ber [] Heyrirðu ekki ópið [] óp úr eyðimörk …

Óbyggðaferð ( Ómar Ragnarsson )

Sælt er að eiga sumarfrí, sveimandi út um borg og bý, syngjandi glaður aka í óbyggðaferð í hópi. Ó, ó, óbyggðaferð, ó, ó, óbyggðaferð, ó, ó, óbyggðaferð. Óbyggðaferð í hópi. Öræfasveitin er ekki spör á afburðakjör fyrir fjörug pör. Í Skaftafellsskógi er ástin ör, örvuð …

Amma og draugarnir ( Þrjú á palli, Sólskinskórinn, ... )

Hún amma mín gamla lá úti í gljúfri. Dimmt var það gljúfur og draugalegt mjög. En amma mín mælti, og útaf hún hallaði sér: "Ég læt engan svipta mig svefni í nótt; sama hver draugurinn er." [] Kom þar hún Skotta Með skotthúfu ljóta. Tönnum …

Hamingjan ( Ðe lónlí blú bojs )

Hamingjan Þegar Guð var ungur, var enginn heimur aðeins niðdimm nóttin, og nakinn geymur, svo bjó hann til heim úr heilmiklu og slatta af hamingju. Hann skóp fugla og fé, fiska, blóm og tré stjörnur, tungl og sól, himinn ský og pól síðan fegurðina og …

Enn jólin ( Erna Gunnarsdóttir )

[] [] Enn jólin. Og alltaf jafn kær. Þetta undur sem frið og birtu okkur fær. Aldrei var grenið svo grænt né glatt yfir litlum krílum. [] Enn jólin. Og alla tíð hvít. Og í ómældri firð ég stjörnuna lít, hana sem birtuna bar í …

Stóri dagurinn ( Sniglabandið )

[] [] nú myrkrið læðist inn og labbakúturinn er fjörugri en nokkru sinni fyrr komdu krúttið mitt nú beint í bólið þitt og gefðu draumaseglum þínum byr kannski færðu nú að fljúga um himin inn með Rúdolfi og jólasveininum [] og færð að lauma nammi …

Kaffi og sígó ( Baggalútur )

Ég kom til þín í dögun sirka korter fyrir fimm. Ég vakti þig, þú þóttist vera fúl. Þú helltir upp á kaffi og við kveiktum okkur í, ég í filterslausum Camel, þú í Kool. Ég sagðist þurfa að fara. Þú sagðist vita það og helltir …

Kysstu mig heitar ( Kristinn R. Ólafsson, Margrét Pálsdóttir )

Kysstu mig, kysstu mig heitar, sem kysstumst við síðasta sinni núna í nótt. Kysstu mig, kysstu mig heitar, sem kynnum ei framar að dreypa á gullvara gnótt. Kysstu mig, kysstu mig heitar, sem kysstumst við síðasta sinni núna í nótt. Kysstu mig, kysstu mig heitar, …

Vitringar þrír ( Sváfnir Sigurðarson, Ágústa Sigrún Ágústsdóttir )

[] Vitringar þrír úr austrinu fjær ferðast með gjafir mjakast æ nær. Um merkur, móa, fjöll og flóa lýsir oss stjarnan skær. Á Betlehemssléttum fæddur nú er konungur vor, ég gull honum ber ljóssins son, mannkyns von í heiminn hann kærleik ber. [] Stjarna undurs, …

Bleikir þríhyrningar ( Bubbi Morthens )

[] [] Í felum hrædd við eigin ásýnd Í felum er eitthvað annað þið fangar með röndóttu hjörtun þið megið brosa en elsk' er bannað Er það glæpur að elska Er það glæpur að þrá Er það glæpur að hafa hjörtu sem hrifnæm slá [] …

Hæ þú, hæ þú ( Bíbí Laufdal, Daníel Díegó, ... )

Hæ hæ hæ, hæ þú hæ þú. Hæ hæ hæ, hæ þú hæ þú. Hæ hæ hæ, hæ þú hæ þú. Hæ hæ hæ, hæ þú hæ þú. Hæ þú ert hér og ég hjá þér við erum hér, Hér er ég og þú hjá …

Mér er sama ( Bjarni Ómar )

Þér er sama, þú segir öllum það sérð hvorki mig né þennan stað. Það sem við áttum er nú gleymt, eitthvað sem mig hefur víst dreymt. Þér er sama hvort sorgin finnur mig og segir: Ég hugsa ekki um þig. Að lífið sé bara ljúft …

Bubbinn ( Bubbi Morthens, Siggi Björns )

Þegar ég var fimmtán ára ungur bæði og ör og áhugi á flestu var til húsa Ég vildi verða blúsari hafa feiknamikið fjör semja og syngja mína eigin blúsa Ég keypti gamlan gítar og æfði gripin fín og lærði brátt að spila stutta stubba Þá …

Jólalalag ( Baggalútur )

Jólalalag, Jólalalag Jólalalag, Jólalalag Jólalalag, Jólalalag Jólalalag, Jólalalag Á aðventunni ómar eitt stef, óbeit á hverju ég hef sem og andstyggð. Þjóðin elskar þennan söng, þrumar hann dægrin löng gervöll landsbyggð. Gegndarlaust í eyrum ómar það ofurvemmilegt og fjölraddað. Nótt sem nýtan dag þetta lag. …

Betri tíð ( Stuðmenn )

[] Sumarið er komið, mmm svona' á það að vera, og sólin leikur um mig [] algjörlega bera (la, la, la, la, la, la, ohh ohh) Ég sit hér út' í garði, (úh, úh, úhhú, úh) það sér mig ekki nokkur ég gleymdi víst að …

Saman í frí ( Greifarnir )

[] Komdu með út á land Upp í sveit út á sand Gönguferð inn í skóg út að sjó Finnum stað tjöldum þar Saman öll klífum fjöll Kúrum þétt engu lík rómantík Förum saman í frí Kveikjum neistan á ný Setjumst niður með gítarinn Syngjum …

Valsmenn léttir í lund ( Ýmsir )

Valsmenn, léttir í lund leikum á sérhverri stund. Kætin kringum oss er, hvergi er fjörugra en hér. Lífið er okkur svo kunnugt og kært, kringum oss gleði nú hlær. Látum nú hljóma í söngvanna sal, já, sveinar og meyjar í Val. Já, Valsmenn, við sýnum …

Köntrískotið kassagítarpopp ( Baggalútur )

Ef þú ert verulega vansvefta og þér finnst veröldin eitt risavaxið flopp. Þá skaltu hlamma þér í hægindi og hlustá köntrískotið kassagítarpopp. Reynist þér ástarmálin ofviða þú kúldrast yfirgefinn heimavið í slopp. Þá skaltu rifjupp fáein gítargrip og gutla köntrískotið kassagítarpopp. Lífið er ekki hlutastarf. …

Bréfið hennar Stínu (Steini Spil) ( Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar )

[] [] Ég skrifa þér með blýant því blek er ekki til og blaðið það er krypplað, og ljósið er að deyja. En þegar þú færð bréfið, þá veistu hvað ég vil og veist að ég er heima og í náttkjól meira að segja. Ég …

Þorraþrællinn 1866 (Nú er frost á Fróni) ( Kristján Jónsson, Árni Johnsen, ... )

Nú er frost á Fróni, frýs í æðum blóð, kveður kuldaljóð Kári í jötunmóð. Yfir laxalóni liggur klakaþil. Hlær við hríðarbil Hamragil. Mararbára blá brotnar þung og há unnarsteinum á, yggld og grett á brá. Yfir aflatjóni æðrast skipstjórinn, harmar hlutinn sinn hásetinn. Horfir á …

Nú árið er liðið ( Karlakórinn Fóstbræður )

Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka. Nú gengin er sérhver þess gleði og þraut, Það gjörvallt er runnið á eilífðar braut. En minning þess víst skal þó vaka. En hvers er að minnast og hvað er það þá, …

Ófreskja ( Gosi )

[] Ég hef engan haus til að halda í ég á ekki orð yfir ástandið ég hef brauðfætur til að narta í og langar nætur til að hugsa mig um Ógurlega ófreskjan mín Færðu aldrei nóg af mér [] Ógurlega ófreskjan mín --- Eða er …

Myrkur og mandarínur ( Hljómsveitin Eva )

[] Það er myrkur og svo serían sjáist Það er myrkur svo mómentið náist Myrkrið og við og ég keypti kassa af mandarínum Í myrkrinu verðum við mýkri Í myrkrinu meikum við sens Þú ert byrjuð að baka og endalaust af mandarínum Mandarínu þú og …

Á Helgum Stað ( Vegurinn - Kristið Samfélag )

Á helgum stað, núna ég stend. Inn fyrir fortjaldið, nær heilög lofgjörð mín. Þar sé ég auglit þitt, svo fagurt og undurblítt, ég elska þig ó Guð, á helgum stað.

Ó, að það sé hann ( Elly Vilhjálms )

Ég segi oft við sjálfa mig að liðin tíð sé liðin tíð. Það tjóir ei að trega þig þótt tárin votti hvað ég líð. Við sjálfan mig ég segi því ei sýta skal þótt hann sé burt. Þá hringir síminn þeirri andrá í um áform …

Aleinn um jólin ( Björgvin Halldórsson, Lalli Töframaður, ... )

[] Veistu hvað sagt er um menn sem oft týna leið Þeir sjá á jólunum ljós. [] Veistu hvað sagt er um þann sem oft stendur einn Að hann á einhvern að um jólin. Enginn mig sér, sama er mér Þó inni sé hátíð þá …

Sekur ( Start )

Það er niðadimm nótt, nístingskuldi út'er kalt Enginn kannast hann við, þó er fólk hér út um allt Hann er nú á flótta, löggan á hælum hans nú er augun lýsa ótta, fram á aðra fangavist hann sér - Á hraunið fer. Áfram, áfram hleypur …

Þannig týnist tíminn ( Lay Low, Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Líkt og ástarljóð sem enginn fékk að njóta, eins og gulnað blað sem geymir óræð orð, eins og gömul hefð sem búið er að brjóta, þar er ég, þar ert þú, þar er allt það sem ástin okkur gaf Þannig týnist tíminn, þannig týnist tíminn, …

Hvað með það? (Söngvakeppnin 2017) ( Daði Freyr Pétursson )

[] [] [] [] Það er skrýtið að segja, því ég var að sjá þig í fyrsta sinn. En samt einhvern veginn veit ég, að þetta eru örlögin. Er þú heilsar mér, ég bara stari dreyminn. Ekki horfa á mig, ég verð allt of feiminn. …

Blindi Drengurinn ( Áhöfnin á Halastjörnunni, Páll Óskar Hjálmtýsson )

Einn ligg ég hér um nótt og vaki og vonast eftir fótataki, veit samt það heyrist ekki nú í nótt. Ég höndum litlum held um krossinn hann bætir mér upp móður kossinn á kinnum mínum samt renna tárin hljótt. Ó elsku góði guð gefðu’ að …

Aldrei ein ( Skítamórall )

Leita á þig gamlar góðar minningar, löngu horfnir tímar gleymdar þrár. Í fortíðinni þinni leynist sannleikur, það sem þú ert. Þú ert einstök, mögnuð vera en aldrei ein. Segðu mér frá draumaheimi skaparans, hvernig spádómarnir rætast og verða til. Hvernig myrkrið varpar tónum, hvernig tómið …

Áhyggjulaus ( Land og Synir )

Við höldum áfram eftir okkar leið á okkar vegi Ekkert sortnar ekkert skugga fellur í en dag frá degi lifum lífi þótt þögnin segi ekki brotna niður Samt held ég áfram Ég er ósæranleg sál ég get ei grátið eins og þú samt höldumst saman …

Ruslaskrímslið ( Margrét Ólafsdóttir )

Þetta ruslaskrímsli er svo óskaplega leiðinlegt Það eykur bara vandræði og basl. og því ættum við nú krakkar að farga því sem fyrst og fara út á lóð og tína drasl. Já, því ruslaskrímslið, ruslaskrímslið skítugt er og skemmir náttúruna fyrir mér, Já, því ruslaskrímslið, …

Hún fór frá mér ( Breiðbandið )

Hún kom til mín fyrir þó nokkru Og sagðist ætla að flytja á brott Og ég verð að viðurkenna að fyrst fannst mér það bara gott En nú er ég orðinn svangur Og ekkert í ísskápnum Og ég stend hérna í götóttum sokkaleistunum Því hún …

Flugvélar (Nýdönsk) ( Nýdönsk )

[] Þegar ég horfi á þig mér finnst ég vera til [] Allt verður auðvelt, allt verður einfalt Getur verið að samanlagðar sálir geti einhverju breytt? [] Þegar ég horfi á þig lifna dauðir hlutir við [] Steinarnir ilma, gráta og hlægja Getur verið að …

Ég ætla heim ( Savanna Tríóið )

Ég ætla heim, já austur í flóa, þar sem angar forarmýrarnar og spóinn vellir dátt. Mig fannst það skorta, skemmta Nóa, en ég skipt um meining hef því borgin lék mig grátt. Það stoðar lítt, að staðreynd neita, aðeins stórborg er ei flóamanni hollt að …

Kalli litli könguló ( )

Kalli litli kónguló klifraði upp á vegg. Þá kom regnið og Kalli litli féll. Svo kom sólin og þerraði hans kropp og Kalli litli kónguló klifraði upp í topp. Kalli litli kónguló klifrar upp í rúm það er komin nótt og allt er orðið hljótt. …