Icelandic

Óskasteinn ( Sjana Rut Jóhannsdóttir )

Ég heyri í þér hvísla til tunglsins Tunglið svarar þér og brosir til þín Óskasteinn hrapar niður í átt að þér Og þú svífur í frið og ró Eltir óskasteininn í snjóhvítum skóg Horfir á stjörnubjartan himinn Þú sérð nóg af töfrum og undri Þig …

Hafið er svart ( Lúðrasveit Þorlákshafnar, Jónas Sigurðsson )

Djúpur er minn hugur eins og hafið gat samt aldrei hugsað mig til þín sátum föst í sama hugarfari sem byrgði okkur sýn - ástin mín Oft mér birtist mynd á leið að land að lífi mínu og hug ég deildi með þér. Veruleikinn meiri …

Lagið um mánuðina ( Ýmsir )

Janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júni, júli, ágúst september, október, nóvember og desember!

Ó, María mig langar heim ( Ýmsir, Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar, ... )

[] Hann sigldi út um höfin blá í 17 ár og sjómennsku kunni hann upp á hár, Hann saknaði alla tíð stúlkunnar og mynd hennar stöðugt í hjarta hann bar. Ó, María mig langar heim. Ó, María mig langar heim. Því heima vil ég helst …

Undrahatturinn ( Ási í Bæ, Bæjarsveitin )

Ég er furðu ungur enn, þótt yngri séu sumir menn. Svona eitt sinn afi var, af öðrum sveinum bar. Hann átti þennan undrahatt ekta mexíkanahatt. Ég ofan á hann í dóti datt um daginn þar er satt. Hann afi gamli sigldi sjó, frá Síngapúr til …

Í átt að tunglinu ( Jóipé, Króli )

[] Yah, stefnum lengstu upp, í átt að tunglinu Höldum okkur svo bara í núinu Sjáum hvað setur og setjumst að Með bundið fyrir augun, beint í óvissuna Stefnum lengstu upp, í átt að tunglinu Höldum okkur svo bara í núinu Sjáum hvað setur og …

Tvær úr Tungunum ( Halli og Laddi )

Við erum tvær úr tungunum og til í hvað sem er Hundleiðar á hænsnunum og harðlífinu hér Eftir fjórtán ár í forinni okkur finnst við verðskulda að stinga af úr sveitinni og sjá höfuðborgina Við erum útvaxnar á ýmsum stöðum rauðbirknar og freknóttar klofnar upp …

Syrpa Helga, persónulega trúbadorsins ( Helgi persónulegi trúbadorinn )

Afi minn Næsta lag tileinka ég honum afa mínum, afi, ég veit þú ert að horfa. Afi minn þú ert orðinn gamall og mér finnst leiðinlegt að ég falsaði nafnið þitt á víxil og ef þú skrifar ekki undir þetta nýja skuldabréf þá læt ég …

Heillandi hljómar ( Sigurður Þór Óskarsson )

Það var leikið lítið lag í dag heyrði varla hvaða lag það var held ég hafi aldrei heyrt það fyrr síðan hef ég ekki setið kyrr. Einhver hljómur í því var svo góður í því að ég fór að kveða við að búa til mitt …

Snjóað í sporinn ( Króli )

[] Ég verð sjaldan orðlaus En þögnin tekur yfir þegar myrkrið ræður ríkjum Því að sektarkennd og vantraust Eru vinir mínir á það til að bjóða þeim í kaffi Svo ég spyr sjálfan mig Er þetta áunnið? Mun ég snúa við Og líta framar fram …

Hvað ef ég get ekki elskað? ( Friðrik Ómar Hjörleifsson )

Það á að vera sjálfsagt talið ósköp eðlilegt og á allra færi en ég get ekki að því gert. Þau segja mér hætt’essu drengur allir finni sína leið. En ég stend einn í neyð. - ég spyr: Hvað ef ég get ekki elskað, ekki elskað …

Söngur rosknu heimasætunnar ( Ríó Tríó )

Bakari eða kaupmaður, bílstjóri eða róni, Bankastjóri, sjóari, kurteis eða dóni. Sóknarprestur, sölumaður, sauðskur eða vitur, ég sit hér ein í jómfrúrdómi angurvær og bitur. Yngri systur mína allir strákar dáðu, þeir eltu hana á röndum, en kærleik minn þeir smáðu. Ég vakti og ég …

Stúlkan sem hvarf inn í vorið ( Sverrir Bergmann )

Kvöld eitt kom að mér Kona með ljóst hár. Hún tældi mig, blekkti mig, ginnti mig. út í nóttina í kringum sig. Og hugfanginn elti ég, glóandi lokk sem lýsti í rökkrinu. Ég þráði að snerta hárið og fanga sama hversu langt ég yrði að …

Bara þig ( Sóldögg )

Finnst eins og tíminn standi í stað Ekkert gerist. Ég beiskur reyni að finna einhver orð Í gegnum grínið sérðu tár Þú ert farin En eitthvað brást ég sagði eitthvað rangt Í svefni og vöku ég hugsa bara um þig Hvar ertu og sé ég …

Ljós ( Hafdís Huld )

Ég á lítið ljós sem lýsir allra skærast, hræðir myrkrið burt með brosi, blíðu og yl. Ég á litið ljós sem er mér allra kærast, gefur nýja von, með því að vera til. Ég þarf ekki sofna Í vöku mig dreymir um gleði, gæfu og …

Tvöfaldur brennivín í kók ( Sniglabandið, Sigurður Helgi Jóhannsson )

Þegar ég fer út, að skemmta mér, þá fer ég á barinn, og læt blanda mér, og segi: tvöfaldann brennivín í kók. Svo fer ég á stjá, til að líta á þær fallegu stúlkur, sem húsið bíður upp á Og ég segi: þessari stúlku ætla …

Óli fígúra ( Þokkabót )

Fallinn er Óli fígúra, formyrkvun landsins barna, fjandinn sá arna í Keflavík: Land vildi hann selja bein vildi hann grafa blautur sem hvelja. Atómstríð vildi hann hafa í Keflavík. Atómstríð vildi hann hafa í Keflavík. Fallinn er Óli fígúra, formyrkvun landsins barna, fjandinn sá arna …

Ragnheiður biskupsdóttir ( Megas )

Ragnheiður biskupsdóttir brókar var með sótt og beiddi þegar Daði mælti á latínu. Hann kenndi henni sitthvað til gamans og til gagns og gjörðist snemma þaulkunnugur gatinu. Í skammdeginu vildi hend að villtust bestu menn og var oft fyrir kvenlíkami í rúminu. En milli draums …

Ég syng! ( Unnur Eggertsdóttir )

Tíminn, hlykkjast eins og ormur inni í haus á mér. Æ, ó, æ, svo ruglingslegur þessi heimur er. Heilinn á mér í hönk, ég klikkast - samt er allt í lagi, í lagi! Þú tryllist á takkaborðinu og tjúnar mig í botn með kossaflóðinu. Ég …

Hver Gerði Gerði? ( Ríó Tríó )

Hver gerði Gerði grikk í sumar? Hver gerði Gerði bommsí bommsí bomm? Hví er hún svona þykk í sumar? Það er af því að hún er bommsí bommsí bomm. Sýn mér þann mann og seg mér hver er hann, sá skal fá að borga meðlagið. …

Hvert fer fólkið? ( Bubbi Morthens )

[] [] Fjörðurinn hófspor full af vatni fjöllin hálfmálaðir veggir í dag er loftið blátt. Undir malbikinu morknaðir leggir hrossa sem eitt sinn báru búslóð börn og óléttar konur. Faðir og sonur hvítt og grátt. [] Bíllinn er fullur af fólki og orðum sem flæða …

Ef þú ert mér hjá ( Mannakorn )

[] Vetur kemur og vetur fer, en alltaf vorar í sálinni á mér. Ef aðeins þú ert mér hjá, þú ert mér hjá, þú ert mér hjá. Alltaf ertu svo blíð og góð, kjútípæjan mín trítilóð. Ef aðeins þú ert mér hjá, þú ert mér …

Fínn dagur ( Mannakorn )

[] [] Þú valdir fínan dag að fara til þess að fara, burtu lífi mínu úr. Já svonan fínan dag að fara komin tími til að brjóta þennan múr.[] Skilnaðar blús, nú skil ég hann fyrst. Þú veist ekki hvað, þú hefur átt fyrr en …

Gvendur á eyrinni ( Dátar, Bítlavinafélagið )

Hann Gvendur á Eyrinni var gamall skútukarl og gulan þorskinn dró. Hann kaus heldur svitabað en kvennafar og svall. Í koti einn hann bjó. Og aldrei sást Gvendur gamli eyða nokkru fé og aldrei fékk hann frí. Var daufur að skemmta sér og dansspor aldrei …

Alpatwist ( Bítlavinafélagið )

[] Suður í Ölpunum sé ég þig fyrst, sakleysið uppmálað dansarðu twist, svo lífsglöð og létt og lipur og nett, til sóma í fjölþjóða fjallkonustétt. Framtíðardrauma mig dreymir um þig, dansandi fegurð þín gagntekur mig. Þú kemur í ljós, mín kærasta rós, ég syng þér …

Halló apabróðir ( Dúmbó og Steini )

[] Burt frá þessum heimi sem að býður ekki neitt utan basl og vesen daginn út og inn Og stórveldin þau geta öllu heimsins lífi eytt Með atómsprengju á morgun eða hinn Við værum betur komnir aftur upp í tré Því apaköttur er ei stressaður …

Reyndu aftur ( Mannakorn )

[] Þú reyndir allt, [] til þess að ræða við mig. [] Í gegnum tíðina ég hlustaði ekki á þig, [] ég gekk áfram minn veg, niður til heljar hér um bil reyndu aftur, ég bæði sé og veit og skil. [] Nú hvert sem …

Íslandsgálgi ( GCD )

Þeir geta keypt upp kvótann þessir karlar fyrir smáaur fjárfest í mosa, markaðssett hraunið meðan landir hímir upp við staur. Hvað fáum við fyrir svikin? Fjandakornið ekki neitt. Þeir láta landinu blæða lygin mun yfir þig flæða. Segðu mér herra ráðherra sefur þú rótt sefur …

Femínistinn ( Bryndís Ásmundsdóttir )

[] [] [] Ég er forljótur femínisti, er fylgjandi Stalín og Kristi. Ég er kvenrembukommúnisti og kynja - kvóta ég styð. Ég er ófullnægð, bæld og bitur, bráðum ég kafna úr fitu. Ég varla get talist vitur, en það venst eins og útlitið. Ég láta …

Einföld ást ( Sniglabandið )

Í brostnum vonum ég stari upp í loft og hugsa til þín ég veit hvað við er að kljást, það er einfaldlega ást Og þú sem reikar um lífið björtum augum og lifir djarft ég veit hvað við er að fást það er einfaldlega ást …

Vikudagarnir ( Soffía Vagnsdóttir )

Sunnudagur og sitja saman. Mánudagur og Mannfreð bakar. Þriðjudagur og þvott á snúru. Miðvikudagur og mæðir á. Fimmtudagur og fara´í heimsókn. Föstudagur og fullt að kaupa. Laugardagur og laga til 1,2,3,4,5,6,7 dagar og kallast Vika!

Suðurnesjamenn ( Savanna Tríóið )

Sæmd er hverri þjóð að eiga sægarpa enn. Ekki var að spauga með þá Útnesjamenn. Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn fast þeir sóttu sjóinn og sækja hann enn. Unnur bauð þeim faðm sinn svo ferleg og há. Kunnu þeir að beita hana brögðum sínum …

Þessi blessuðu jól ( Guðrún Gunnarsdóttir )

Eins og skin í skammdegismyrkri [] skærust þegar hvatt hefur sól, eins og stjarna kær sem öllum birtu fær nú koma jól koma þessi blessuðu jól Göturnar af fólki eru’ að fyllast flestir eru hlaupunum á, öllu þarf að ná og ótal margt að sjá …

Ástarsæla ( Hljómar )

Leggðu' aftur augun þín skær ástin mín, dagur er fjær. Svo vil ég vaka þér hjá; vernda þig ef að ég má. Er ég horfi' á þig hitnar mín sál. Hverful orð get' ei túlkað mitt mál. Og er sefurðu vært mun ég vak' yfir …

Hamingjusöm á ný ( Arney Ingibjörg, Sigurbjörn Daði Dagbjartsson, ... )

[] Þetta er ekki lag um liðna tíð og þetta er ekki lag um okkar stríð fortíðin hún fyrirgefin er Og við fylgjumst að, eins og vera ber Og við fylgjumst að, eins og vera ber Það gæti verið þú sem vildir mig enn og …

( Kjalar )

[] [] Kominn heim, heim á ný, ró - vefur sig um mig silkimjúk, ég sýp af stút ást, ást þín fyllir maga engin þú, hvað geri ég nú án þín, líkt og tunglið er morgunsólin skín týndur er líkt og það. Í sæluvímu var …

Sveitin milli sanda (texti. Ómar Ragnarsson) ( Björgvin Halldórsson )

[] [] Heiðblá er himinhvelfing víð, fannhvít er frerans höll, iðgræna bratta birkihlíð ber við sandsins svarta völl. Hæst hæð og mannsins mikla smæð, marflöt og lóðrétt jörð. Andstæður, alveg beint í æð, já, undralistasmíð af Drottni gjörð. Hvergi er að finna í heimi hér …

Smellum saman ( Króli, Rakel Björk Björnsdóttir )

Öll við þráum sannarlega tryggð og traust, við trúum því að öryggið sé endalaust, en hamingjan er brothætt þegar hættan steðjar að. Svo er nú það. Lukkan stýrir okkur yfir lífsins veg. Léttúðin er sannarlega hættuleg. Við förum okkur hægt meðan við finnum rétta slóð, …

Ég sendi henni blikk ( Dúmbó og Steini, Sixties )

[] Sjallala lalalalalala. Sjallala lalalalalala. Sjallala lalalalalala. Seint um kvöld ég sendi henni blikk og sá að hjarta hennar tók þá rikk. Annað sendi alveg eins og skot, eftir sára lítið heila brot. Til mín þegar beint hún brosti, blómleg var að minnsta kosti. Ung …

Barbra Riley ( Þrjú á palli )

Ó, hefði ég dug, ó, hefði ég þor, ég hjarta þínu stæli og léti engan, engan ná því aftur, Barbra Riley. Mér finnst það skelfing fánýtt hjal, er fegurð þinni ég hæli, því til þess duga engin orð, ó, ást mín, Barbra Riley. Minn fót …

Við erum öll á Þjóðhátíð (Þjóðhátíðarlag 1998) ( Geirmundur Valtýsson )

Við erum öll á þjóðhátíð við erum öll á þjóðhátíð við gerum á þjóðhátíð allt sem við viljum Segja vil ég þetta þér þegar dans á völdin. Allra best ég uni mér inni í dal á kvöldin. Hér er bergið logum lýst, létt um bros …

Ef ( Björgvin Halldórsson )

Ef mættum við lifa í samlyndi og sátt, hve stórkostlegt líf gæti mannkynið átt, í stað þess að vinna hvert öðru mein við myndum byggja saman betri heim. Ef mannvit og kærleikur mætti öll ráð mannanna vega, þá til væri sáð visku og gleði á …

Á Íslandi kvenfólk er best ( Papar )

Nú skil ég það loks fyrir rest og í hjartanu finn ég það best, mér finnst erlendar kellingar fallvaltar freistingar íslenska konan er best. Ég vil íslenska konu á minn hest. Á ensku með íslenskum hreim ég spurði hvort kæmi hún í geim, ég ætti …

14 öskur á þykkt ( Bubbi Morthens )

[] Ég fór að heiman barnungur, ætlaði mér sigurinn Ætlaði mér að sigra heiminn en grýttur var vegur minn Prufaði allt sem var í boði, bauð hættunni sífellt heim Sumir brenna kertið báðum megin og ég var einn af þeim Þegar einmanaleikinn á kvöldin kemur …

Þú verður tannlæknir ( Þórhallur Sigurðsson )

Í bernsku blíðri var ég meinhorn og fól. Hún mamma gaf mér alls kyns tæki og tól. Hvolpana okkar ég í súpu sauð og gullfiskunum ég smurði´oná brauð. Og kattarskarnið ljúfa skar ég á háls. Þá tók hún mútter til máls. Hvað sagði´hún þá? Hún …

Ford 57 (Komdu í partý) ( Mannakorn, Foringjarnir )

[] Ég var að rúnta í ræfilslegum Ford 57, einmana í brakinu og klukkan orðin tvö. Þá urðu á vegi mínum „pæs“, ég veifaði upp á grín, þær sögðu: „Komdu komdu komdu í partý til mín“. Veistu hvað ég gerði þarna á gamla fordinum, bauð …

Hún er alveg með'etta ( Friðrik Dór )

Hvernig hún hreyfir sig lætur mig vilja standa upp og hreyfa mig hvað heitir hún? hvað í fjandanum heitir hún? Miðað við restina drottning samanborið við hinar stelpurnar hvaðan kemur hún? hvaðan í fjandanum kemur hún? Því að hún er í fíling er komin til …

Út ( Ylja )

[] [] Klukkan hringir, það er nótt. Örlítil gola allt er svo hljótt. Fiðrildi í mallakút, ég fer Út, út, út, ú...út. Út, út, út, ú...út. Úr skýjahjúpi sé ég önd sem er á strönd svo sé ég sebrahest með bara eina rönd. Ég sem …

Eyjólfur hressist (Sniglabandið) ( Viðar Bragi Þorsteinsson, Guðmundur Jónsson, ... )

[] Fúuu fíííííí, sko þarn´er fögur freyja (lalala) Fús ég, skal hennar vegna deyja (lalala) Í bardaga við dreka fjóra fimm. [] Sjá frækinn sigur veitist mér. [] Þá systur mínar æpa, „Eyjólfur“, æ góði besti gættu nú að þér. La,ra,la,la,la,la,la,la,ra,la,la,la,la, Eyjólfur æ góði besti …

Þar sem jólin bíða þín ( Bergsveinn Arilíusson )

[] Ljós í glugga, ilmar jólalykt Ég sé snjónum kyngja niður Ég veit í tíma, og ég hugsa um þig Og allt í kring er friður Á svona stundu, gleymist tímatal Og hjartað stendur kjurrt Finn þig í huga, þú heltekur mig Og flýgur með …