Gamla gatan (einföld útgáfa - Þjóðhátíðarlag 1955) ( Helena Eyjólfsdóttir, Ólafur Gaukur Þórhallsson, ... )
Ó, gamla gatan mín ég glaður vitja þín og horfnar stundir heilsa mér. Hér gekk ég gullin spor mín góðu bernskuvor, sem liðu burt í leik hjá þér. Í sól og sumaryl hve sælt að vera til, við þekktum hvorki boð né bann en kveiktum …