Vetrarsálmur ( Gréta Salóme )
Lát skín yfir fjöllin og firði þinn fegursta stjörnu her uns vetrarins vályndi og byrði með vorinu burtu fer Vak yfir vondöprum hjörtum Og vernda gegn harmi og sorg Þú vonina veitir og bæn okkar heyrir þú barn frá Davíðsborg Þú Drottinn sem daginn mér …