Við freistingum gæt þín ( Bjarni Arason, Mezzoforte, ... )
Við freistingum gæt þín og falli þig ver, því freisting hver unnin til sigurs þig ber. Gakk öruggur rakleitt mót ástríðuher, en ætíð haf Jesú í verki með þér. Hinn vonda soll varast, en vanda þitt mál, og geymdu nafn Guðs þíns í grandvarri sál, …