Með þér alla leið ( Alles Ókei? )
Augu lít'á sama stað, hér í sama tjaldi, þú og ég. Hjartað mitt á eitthundrað, ég kem ekki orðum að. Dönsum fram á nótt, ég þarf ekki skjól, því ég er, á Þjóðhátíð. [] Leigjum tjald í Herjólfsdal, undir berum himni´í fjallasal. Rennilásinn upp að …