Icelandic

Herbergið mitt ( Brimkló )

Herbergið mitt er hljóðlátt eins og kirkja sem húkir um nóttu prestlaus upp til dala. Hér mundi hverjum sælt að sitja og yrkja satírísk ljóð um hænur sem að gala. Beint fyrir utan litla, lága gluggann ljósmáluð þökin húmblæjurnar dekkja. Herbergið mitt er hafið inn …

Blús fyrir Ingu ( Bubbi Morthens )

[] [] Þreyttur er ég að morgni dags. Þrái margt en engum segi. [] Reykmettað loft, rokkað til sólarlags, blindaður af nýjum degi. [] Hversu lengi hef ég beðið, beðið þess dags, að þú hvíslaðir mér í eyra, [] orð sem ég hef þráð, frá …

Stattu upp ( Blár Ópal )

ooooo ooooo ooooo ooooo ooooo ooooo ooooo ooooo ooooo ooooo ooooo ooooo ooooo ooooo Þú þarft að segja mér viltu gefa mér allt sem ég óska mér ég sé þú varst einmana eins og ég. [] [] [] [] [] Loks hef ég tíma, tíma …

Akureyrarsyrpa ( Heimir Ingimars )

[] Vor Akureyri, er öllu meiri með útgerð, dráttarbraut og sjallans paradís. Við höfum Lindu, við höfum KEA og heilsudrykkin thule Amaro og sís Og glæsta skíðahótelið skín við upp í fjöllum og nýja skíðalyftan þar sparar göngu öllum, Við þurfum lítið sem ekkert að …

Ferjumaðurinn ( Mannakorn, Ellen Kristjánsdóttir )

Við stöndum tvö, ég og gamall maður, glampar á steina, hann gengur um í gúmmískóm. Dálítið skrýtinn, fær sér einn lítinn, ofan um fjöru, við færum lítinn trillubát. Og hann flytur mig að ströndu hinum megin, þessi feyskni ferjumaður vísar veginn. hvert skal heitið ferð, …

( Saga Matthildur )

Nú gælir sólin við gullin sín og gleði í hverju auga skín. Nú drúpa blómin af daggarþrá, er dansa geislarnir blöðum á. Nú fyllist loftið af fjaðraþyt firðir og dalir skipta um lit. Nú hoppa lækir með söngvaseið og særinn vermönnum opnar leið. [] Nú …

Þeir sem guðirnir elska ( Todmobile )

Í morgun - kom hann til mín í draumi í fyrsta sinn, undurfagur sem áður gekk hann öruggur inn. Í morgunn - kom hann til mín og ljósið um hann lék, sagði við mig: “Ó, systir, utan um þig ég tek.” Og ég fór að …

Ég og þú (Söngvakeppnin 2018) ( Tómas Helgi Wehmeier, Sólborg Guðbrandsdóttir )

Fannstu ekki fiðringinn Er játandi faðmurinn Og dúnamjúk snertingin Kitluðu þig? Voru það rifrildin? Niðdimmur veturinn? Olli ég vonbrigðum? Hefurðu sett í lás? Ég og þú snúm við Trúum að við verðum Hvað sem verður Ég og þú Ég vil afturkalla Ást vegna formgalla Fékk …

Sól rís, sól sest ( Róbert Arnfinnsson )

Er þetta telpuanginn okkar? Er þetta sá sem hún lék við? Sést nú hvað tíminn áfram æðir, aldrei bið. Hvenær varð hann svo hár og glæstur, hún svona ýturvaxin mær? Voru þau ekki bara börn í gær? Sól rís, sól sest. Sól rís, sól sest. …

Ég skemmti mér ( Guðrún Gunnarsdóttir, Friðrik Ómar Hjörleifsson, ... )

Þó að rigni, þó að blási Ég skemmti mér Þó að lin og létt sé buddan Ég skemmti mér Við skuldum skatta Við eigum ei bíl Rafmagnið lokað Það er allt í stíl Þó að allir eigi hjá mér Ég skemmti mér Þó að síminn …

Köntrískotið kassagítarpopp ( Baggalútur )

Ef þú ert verulega vansvefta og þér finnst veröldin eitt risavaxið flopp. Þá skaltu hlamma þér í hægindi og hlustá köntrískotið kassagítarpopp. Reynist þér ástarmálin ofviða þú kúldrast yfirgefinn heimavið í slopp. Þá skaltu rifjupp fáein gítargrip og gutla köntrískotið kassagítarpopp. Lífið er ekki hlutastarf. …

Sjoppan ( Bubbi Morthens )

Sjoppunni var lokað fyrir löngu síðan Lítið að gerast en blessuð blíðan [] bjargar deginum í dag Æðarkollan þarf að díla við kvíðann Kannski er bara svo langt síðan að [] fjörðurinn flutti henni lag Ryðgaður kompás, kassi á floti Köttur að mjálma í dimmu …

Fólk breytist ( Sváfnir Sigurðarson )

[] Voru það samantekin ráð hjá nóttu og degi að renna í eitt og var það tilviljunum háð hvort það skipti nokkru máli yfirleitt Hugsanir mínar svo heimspekilegar og hattur í stíl og í vasanum geymi ég greindarlega viðhorf og gott hugarvíl og ég sé …

Grýlukvæði ( Edda Heiðrún Backman )

[] Grýla hét tröllkerling leið og ljót, með ferlega hönd og haltan fót. Í hömrunum bjó hún og horfði‘ yfir sveit, var stundum mögur og stundum feit. Á börnunum valt það, hvað Grýla‘ átti gott, og hvort hún fékk mat í sinn poka‘ og sinn …

Í hjarta þér ( Haukur Morthens, Sigríður Thorlacius, ... )

Tjarara, tjarara, tjara-rarara. Tjarara, - tjarara. Í augum þér ég leyndan fjársjóð finn í faðmi þínum - rætist draumur minn þú hefur með brosi þínu brotist inn í hjarta mér. Tjarara, tjarara, tjara-rarara. Tjarara, tjarara. Og mig þú sigrað hefur innst sem yst Og eirðarleysið …

Jólasveinar ganga um gólf ( Ýmsir )

Hérna koma þrjár textaútgáfur af sama laginu. útgáfa eitt - 1: Jólasveinar ganga um gólf með gylltan staf í hendi, móðir þeirra sópar gólf og flengir þá með vendi. Upp á stól stendur mín kanna níu nóttum fyrir jól fer ég til manna. útgáfa tvö …

Drykkjumaðurinn ( Gylfi Ægisson )

Hér sit ég nú glaður með hálfa flösku í hönd og hugurinn reikar að lítilli strönd sem færði mér áður fyrr ástir og yl þó allt sé það horfið hvað gerir það til Flaskan í öxlum, já yndælis vín yljar nú skrokkinn og gleðin hún …

Vá hvað ég fíla'na ( Ingó og Veðurguðirnir )

Em Ég horfði á hana D Em Mér fannst hún vera fín Em Ég varð að fá hana D Am Og fara heim til mín að ... Em D Em Sá hana standa við ba ba barinn Em D Am Em Ég ætlaði að vera …

Hólmfríður Júlíusdóttir ( Nýdönsk )

Gullna skó og græna sokka gafstu mér um árið okkar Vaglaskóginum í buxum sumar á vorum vegum á okkar snærum stúlkur nokkrar þvottasnúrum stóðu hjá mér situr hún og stoppar í sambandi okkar spáir í spilin Morgunblaðið og mig. Hólmfríður Júlíusdóttir. Hólmfríður Júlíusdóttir. Hólmfríður Júlíusdóttir. …

Heimilisfriður veiðimannsins ( Anna Vilhjálms, Berti Möller, ... )

Gaman væri að veiða með þér en vandamálið það er, að þú ert alltof ónýt við streð. Við getum ekki haft þig með. Aha, heyra þetta. Þér ferst að tala eins og Tarsan til mín, tæplega kvensterkur og feitur sem svín. Þú sérð ekkert nema …

Ljóð í sand ( Árstíðir )

Við stóra strönd horfir yfir og hugsar of langt, of mikið. Og tíminn líður þá breytist svo margt sem aldrei neinn hafði fyrir sé? Næstu nótt förum heim tökum ekki eftir þeim þungu skýjum sem herja á. Sjórinn gengur á land skrifa í svartan sand …

Sódóma ( Sálin hans Jóns míns )

[] Skuggar í skjóli nætur skjóta rótum sínum hér. Farði og fjaðrahamur, allt svo framandi er. Fyrirheit enginn á, aðeins von eða þrá. Svo á morgun er allt liðið hjá. [] Sviti og sætur ilmur saman renna hér í eitt. Skyrta úr leðurlíki getur lífinu …

Nú er gaman ( Deildarbungubræður )

[] Ég held ég elski Stínu samt er ég ekki viss því að aðra fallegri ég sá í gær [] ég rúnta nú um bæinn og vonast hana að sjá og viti menn, brátt situr hún mér hjá O - nú er gaman, kærastan og …

Skjónukvæði ( Álftagerðisbræður )

Ég fargaði hryssu á hausti sem leið, hún var hnarreist og gljáandi skjótt. Ég hafði átt fjölmarga ferlega reið, á þeim farkosti er dimmdi af nótt. Ég vissi engan betri né blíðari vin eða brjóst með svo óskeikult þor. Ég elskaði Skjónu og allt hennar …

Bíddu við ( Geirmundur Valtýsson )

Við skólahliðið ég stundum stóð Er stúlka lítil hljóp til mín móð Og andlit mitt var þá allt sem blóð Er hún kallaði, er hún kallaði á eftir mér Bíddu við, bíddu við, bíddu vinur eftir mér Æ lofaðu mér að labba heim með þér …

Hlustið Góðu Vinir ( Magni Ásgeirsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir )

Hlustið góðu vinir ég skal segja ykkur sögu sem er kennd við Emil og strákapör hans mörg. Í Beykiskógum Smálanda bjó hann fyrir löngu bærinn hans hét Kattholt og sveitin Skógartjörn. Já uppátækjum fjöldamörgum upp á þar hann fann og Emil það var nafnið hans …

Klisja ( Emmsjé Gauti )

[] [] Að heyra í kaffivélinni og sitja á móti þér með bolla það gerir mig glaðan, hvaða klisja er það. [] Segi heimskulega hluti bara til að sjá þig brosa það gerir mig glaðan, hvaða klisja er það. [] Fyrsti kossinn var í kirkjugarði …

Nú gjalla klukkur ( Haukur Morthens )

Nú gjalla klukkur glöðum hreim, er Guðs son fæddist þessum heim og færði mönnum fegurst jól með friðar bjartri kær - leiks sól. með friðar bjartri kær - leiks sól. Í anda sælir sjáum vér, hvar sveinn í jötu refður er og heyrum engla hljóm …

Því ekki (að taka lífið létt) ( Lúdó og Stefán )

Því ekki að taka lífið létt og taka léttan gleðisprett Og reyna að benda á þá björtu hlið sem blasir ekki við Hvers vegna vera að þrasa þreytt um það sem enginn getur breytt Því ekki að una glöð í öllu því sem ekki voru …

Hamingjumyndir ( Stjórnin )

[] [] Veistu það, er ég loka augum mínun Þú dansar til mín. Veistu að, þegar árin verða minning sem ég ljóð aðeins til þín. [] Veistu að, þegar fuglar syngja á himnum þá er það eitthvað sem að minnir á þig. Veistu að, þegar …

Þú skalt læra sð leika þér ( Hljómar )

Stundum er allt einfaldlega ömurlegt Þér finnst allt þér ganga einstaklega tregt Svo færðu að vita -- það verður allt gott Já pæld í því - já pældu í því -- pæld í því -- Já elsku reyndu að slappa af Já pæld í því …

Sótt honum ( Sniglabandið, Sprnklr )

Að hverju ertu að leyta af mér? Mér langar bara að heyra í þér [] Að hverju ertu að leyta af mér? Mér langar bara að heyra í þér [] Ég var einkað einmanna Fór að opna hurðinar Inn á hæðstu hæðirnar Ætlaði bara að …

Endastöð ( Hlynur Ben )

[] Langt er liðið síðan þú varst hér. [] Gamall góður vinur heilsar þér. [] Djúpt úr draumi vakna minningar. [] Umkringdur af því sem áður var. [] Þetta er endastöð. [] [] Tíminn virðist líða endalaust. [] Enn eitt sumar hverfur fyrir haust. [] …

Hugsa til þín ( Mugison )

[] Í þér fann ég ró og brotsjó þú varst litrófið allt bæði heitt og kalt með göldrum gastu bætt allt súrt og sætt já hug-gun, að elska þig svo dýrmætt - já dýrmætt Að hugsa til þín það gerir mér gott ég finn styrk …

Bragðarefir ( Prins Póló )

Hvað ertu að bauka setja niður lauka gera klárt fyrir vorið skella sér í slorið mikið hlakka ég til það hlakkar í mér krakkarnir saman að gera eitthvað gaman við negrarnir Hegranir, frændurnir diffrun og tegrarnir engar helvítis megranir við erum óþokkar löðrandi af kynþokka …

Dvel ég í draumahöll ( Dýrin í Hálsaskógi )

Dvel ég í draumahöll og dagana lofa litlar mýs um löndin öll liggja nú og sofa Sígur ró á djúp og dal dýr til hvílu ganga einnig sofna skolli skal með skottið undir vanga.

Bleikur range rover ( Aron Kristinn Jónasson, Birnir Sigurðarson )

[] Reykjavík Þetta er Ísland [] Ég er með það sem þú vilt Ef þú ert til Kem ég að sækja þig (Sækja þig, sækja þig) Þú þarft ekki að gera þig til (Nei, nei) Þarft ekki að mála þig (Nei, nei, nei, nei, nei) …

Samferða ( Mannakorn )

Opna dyr uppá gátt til að bjóða mína sátt það sem einu sinni var það getur lifnað við á ný Annað líf enginn veit, endalaus er okkar leit ef þú átt aðeins þetta líf er betra að fara að lifa því Samferða, öll við erum …

Langt burt frá øðrum londum ( Eivør Pálsdóttir, Marin Búadóttir Tórgarð )

Langt burt frá øðrum londum – og báran gongur brøtt – ein oyggjaflokkur samlaður man finnast; har kanst tú síggja líðir, har kanst tú síggja fløtt, og grasið grør frá egg til dalin innast; og fjøllini tey reisa seg ímóti himli høgt, ei annað eygað …

Fyrir austan mána ( Sextett Ólafs Gauks )

Er vetrarnóttin hjúpar hauður í húmsins dökka töfra lín Og báran smá í hálfum hljóðum við hamra þylur kvæðin sín. Á vængjum drauma sálir svífa frá sorg, er dagsins gleði fól um óra vegi ævin týra fyrir austan mána og vestan sól. Þótt örlög skilji …

Óli rokkari ( Óðinn Valdimarsson, Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Áður var svo friðsælt í sveit. Engan stað á jörðu ég veit Yndislegri henni um vor, Aldrei dó þar nokkur úr hor. Húfu bara þá hreppstjórinn Og hristi pontu oddvitinn Með búfé á beit. [] Upp í dalnum bjó hann Óli Undir brattri hlíð í …

Blómin tala ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

[] Ég fann blóm á fögrum lækjarbala það var blátt og heitir „Gleym mér ei“ Mér það heyrðist blíðum rómi hjala [] afar hljótt við fríða álfamey. Framar öðrum gengið enginn getur eða gefið meir til fegurðar. [] Því að blómin tala miklu betur [] …

Ef engill ég væri með vængi ( Ellen Kristjánsdóttir, Elín Eiríksdóttir )

Ef engill ég væri með vængi, þá væri ég hjá þér í nótt. Ef engill ég væri með vængi, þá væri ég hjá þér í nótt. Og stryki vængjum, vinur, svo væran um þína kinn að ekkert illt gæti komist inn í huga þinn. Ef …

Snjókorn falla ( Laddi )

[] Snjókorn falla á allt og alla [] börnin leika og skemmta sér nú ert árstíð kærleika og friðar [] komið er að jólastund. Vinir hittast og halda veislur [] borða saman jólamat gefa gjafir - fagna sigri ljóssins [] syngja saman jólalag. Á jólaball …

É dúdda mía ( Mugison )

Sé lífið sjálft lof og dýrð og ljósið í þér, sama hvernig þú snýrð Allamalla amma mammma-mú já haltu á ketti og syngjandi kú Hver stund er svo tær æ fersk og ný svo langt sem það nær, bingolottery Obbobbbobb og abbbabbbabb babú er ég …

Ég sjálf ( Írafár )

Ástand hugans forritað af þeim Hugsanirnar mótaðar um leið, já Skilaboðin skýr um hver þú átt Láttu engan segja hvað þú mátt Ég vil ekki vera svona ekki sitja' og bíða og vona því ég vil bara vera ég vera ég sjálf Ígegnum skrápinn finn …

Myndin af þér (Auður Guðjohnsen) ( Auður Guðjohnsen )

[] Mynd af þér í glugga, myrkrið horfir inn, minningarnar streyma í huga minn. [] Ekkert fær mig huggað, hjartans djúpu sár harmi sleginn felli' ég þúsund tár. Kertalogi í glugga leikur til og frá líkt og hjartans eirðarlausa þrá. Vil flýja inn í skuggann, …

Góður á því ( Dr. Gunni, Hipsumhaps )

[] [] Ég og þú, aha [] Ú-la la [] Engin orð, bara varir [] Ég vona það að þú svar-ir Ég kann ekki réttu sporin en mig langar bara svo mikið að dansa - a ha Það er ekki nokkur maður, nokkur leið, sem …

Komdu ( Hraun )

la la la la laaa laaa la la la la laaa laaa la la la la lala lala la la la la lala lala Komdu í nótt, komdu til mín, við skulum strjúka. Haltu mér þétt, haltu mér fast, við skulum strjúka la la la …

Gjöfin ( Dio Tríó )

[D7(no3)][] [D7(no3)][] Aðfangakvöld, steikin köld og allt. [] Desember gekk fram af mér svo kalt. [] Gjafirnar gleðja alla. Alla nema mig. Enn eitt ár fel ég tár. Fékk bók og sokkapar. [D7(no3)][] [D7(no3)][] Ég vissi það ég fæ alltaf drasl. Jólagjöf er ekki skór. …