Herbergið mitt ( Brimkló )
Herbergið mitt er hljóðlátt eins og kirkja sem húkir um nóttu prestlaus upp til dala. Hér mundi hverjum sælt að sitja og yrkja satírísk ljóð um hænur sem að gala. Beint fyrir utan litla, lága gluggann ljósmáluð þökin húmblæjurnar dekkja. Herbergið mitt er hafið inn …