Síðasti dans (Örvar Kristjánsson) ( Örvar Kristjánsson )
[] Líður á nótt, loks verður hljótt lokkandi ró bíður konu og manns. Ljúfan ég finn, líkama þinn leggjast að mér þennan dans. Nú þegar lokatónar ljúfir svífa um geim, viltu þá lofa því að koma með mér heim Síðan í húmi hljótt, hvílum við …