Hjartað lyftir mér hærra ( Ýmsir )
[] Þegar himinn opnast yfir þér óskastjarnan birtast hér og þá logar ljós á ný, lifnar hjá þér birta svo hlý. Allir draumar okkar rætast ef við bara fylgjum þeim, þegar von og vilji mætast mun viskan færa okkur betri heim. Töfrar heimsins eru ljós …