Icelandic

Ég lifi í voninni ( Stjórnin )

[] Ég lifi í voninni að ég geispi ekki golunni deyji úr leiðindum eða gangi hreint af göflunum. Ég þoli ekki mánudag en skána strax við þriðjudag í banastuði fimmtudag, [] föstudag og laugardag. Ég elska stuð og helgarfrí [] svolítið sukk og svínarí [] …

Ég er kominn heim ( Óðinn Valdimarsson, Björgvin Halldórsson, ... )

[] Er völlur grær og vetur flýr og vermir sólin grund. Kem ég heim og hitti þig, verð hjá þér alla stund. [] Við byggjum saman bæ í sveit sem brosir móti sól. Þar ungu lífi landið mitt mun ljá og veita skjól. Sól slær …

Klukkurnar klingja ( Svanhildur Jakobsdóttir )

Klukkurnar, dinga-linga-ling, klingja um jól. Börnin safnast saman, sungin jólavísa, komið er að kveldi, kertin jóla lýsa. Klukkurnar, dinga-linga-ling, klingja um jól. Klukkurnar, dinga-linga-ling, klingja um jól. Loftið fyllist friði, fagra heyrum óma, inn um opinn gluggann allar klukkur hljóma Klukkurnar, dinga-linga-ling, klingja um jól.

Tobbi' Á Typpabílnum ( Spaugstofan )

Hver ekur þjóveginn með hlass af hjálpartækjum? Tobbi’ á Typpabílnum Tobbi’ á Typpabílnum Hver selur sveitavargnum haug að kynlífstækjum? Tobbi’ á Typpabílnum hann Tobbi typpakall. Í strjálbýlinu er stólað á það að steðji Typpabíllinn í hlað svo öruggt kynlíf eigi sér stað um allar sveitir …

Íslensk Kona ( Rokkkór Íslands )

Hún er sterk, hún er stór, já! Máttug kona Hún er sterk, hún stór –Jeje Hún er sterk, hún er stór, sjálfstæð íslensk kona Hún er sterk, hún stór - Jee! Ó hve hjartað grætur Sársaukinn hann nístir inn við bein En ég rís upp …

Laufin falla ( Bjarni Ómar )

Blóm ég elska. [] [] Á bakvið skelina þú lætur hugann þinn reika, málar undarlega veröld svona bláa og bleika. Höfuð þitt reigir þegar líða tekur á, og af draumaheimi vaknar alltaf fullur af þrá. Á bakvið rauðglóandi hraunið eins og læstur sért inni, þú …

Þitt fyrsta bros ( Pálmi Gunnarsson )

[] [] Þú kveiktir von um veröld betri Mín von hún óx með þér. [] Og myrkrið svarta vék úr huga mér um stund, Loks fann ég frið með sjálfum mér. [] Það er svo undarlegt að elska Að finna aftur til. [] Að merkja …

Ljóssins englar ( Ruth Reginalds )

Líður þú um loftin blá, Og leitir heima högum frá, Þá munu ljóssins englar, ávallt fylgja þér. Siglir þú um heimsins höf Og hljótir mikla reynslu af gjöf, Þá bíða ljóssins englar, hvar sem er. Þó farir þú um fjarlæg lönd, Og farir langt frá …

Stormurinn ( Bubbi Morthens )

[] Það var vetur og veturinn dimmur sumarið svaf undir fönn himininn dapur og dimmur sagan sem ég syng þér er sönn Örlögin eru töff eða fyndin aldrei færðu reiknað það út hvort í fangið þú fáir vindinn eða bragðir á beyskum lút Stelpa kyssti …

Lífið er leikhús. ( Nýríki Nonni )

Tjöldin falla, tendruð ljós tifa fer nú tímans hjól. Sviðið bert, hvergi skjól. Sonur, rullan er þín. Áður hafa andans menn ausið visku sinni á torg. Framkallað hlátur og herjans sorg. Og heyrðu, hlutverkið túlkað. Lífið er leikhús, leikarar við Í gráma og gleði göngum …

Og fá sér! ( Ljótu hálfvitarnir )

[] [] [] [] Mættur klukkan sex ofan í sundlaugarnar Sautján ferðir bringusund og tíu bak Fæ mér lítinn próteinsjeik og piparmyntute með lýsi lýsi Æfi síðan lappir bak og eldflaugarnar Armbeygjur og veggtennis og pínu blak Bústa síðan heilann ég les bæði mbl og …

Upp í vindinn ( Sniglabandið )

Mig dreymdi að ég æki, eftir þjóðvegi eitt. Á mínu flóttatæki, ég ek yfir brýr og er aleinn. Veröldin týnd og vegurinn beinn Heilinn í frígír, ég nýt lífsins og frelsið ríkir. Ég horfi og hugsa með framdekkinu, og gleymi algerlega mannkyninu. Upp í vindinn, …

Kveðjustund ( Guðmundur Þórarinsson )

[] Það lítur kannski útfyrir að þetta sé ekkert mál, [] en undir yfirborðinu geymi ég öll mín tár. [] Þú og ég við verðum ekki alltaf á sama stað, [] ég reyni hvað ég get að sætta mig við það. [] Tek utan um …

Barn ( Sigvaldi Hólmgrímsson )

Lítið barn í palestínu Skelfur undir rúmi sínu himnar loga, nötra um nætur springa í tætlur barnsins rætur Við byssukvelli stjarfur fraus hann kúlan gerð'ann móðurlausan blóðug tár og sárar hendur í svarta myrkri einn hann stendur Dauðinn glefsar í hverju skrefi í huga hans …

Hvað um mig og þig? ( Ragnhildur Gísladóttir )

[] Ég sé þig þreytta' með barnavagninn baksa heim á kvöldin þar bíða bréf með rukkunum sem birta ógreidd gjöldin [] Er lífið aðeins fallinn víxill oft þau spyrja sig Þau reyna að stefna í rétta átt En hvað um mig og þig? [] Er …

Kona ( Bubbi Morthens )

Kannski er ég enn á veiðum, jafnvel orðinn sjálfur bráð. Lokað hef ég öllum leiðum með regnbogans silfurþráð. Vorið fæddist til þess að deyja, gefa eitthvað nýtt. Ég heyrði vindinn við kornið segja: Sumarið verður hlýtt. Viska þín var viska barnsins sem flestir hafa misst, …

Fjórir Kátir Þrestir ( Sigrún Jónsdóttir )

Fjórir kátir þrestir sátu saman á kvist vorljóðin sín sungu af lyst. Bæði söng um ást og unað, yndi og ró bú sitt í björtum skóg. Ef þú kemur hér þegar kvölda fer muntu heyra þann sönginn sem ég ann. Tra,la, la, la, la, - …

Sigga Geira (Raunasaga úr sjávarþorpi) ( Hljómsveit Ingimars Eydal )

Sérleg pía er Sigga Geira og sexappíl hefur flestum meira, hlýtt er og notalegt hennar ból hverjum, sem býður hún næturskjól. Það vita: Kalli Jóns og Gústi læknisins og Nonni Sæmundar og Halli rakarans og Fúsi Sigurleifs og Palli' á Goðanum og Denni' í Efstabæ …

Ást, ást, ást ( Ómar Ragnarsson )

[] Ég var að brjóta um það heilann í bólinu í gær hvernig bæri' að skilgreina ást. Af hennar völdum hefur margur maður orðið ær og enn fleiri byrjað að slást. Ástin kvelur margar konur og hún kostar lífið menn en við þörfnumst hennar öðru …

Páskaegg ( Baggalútur )

Að baki bragðdaufrar föstunætur nú bíður frelsarinn, brúnn og sætur íklæddur gagnsæju sellófani á toppnum kafloðinn gylltur hani þið vitið efalaust hvað ég á við! páskaegg, páskaegg, ohh, ohh, ohhh, úr súkkulaði páskaegg, páskaegg, ohh, ohh, ohhh, úje páskaegg, páskaegg, ohh, ohh, ohhh, gemmér gemmér …

Manstu ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Þegar koma þrautastundir þungar eins og blý felur, klæðir klett og hóla koldimmt þokuský. Gömul atvik mætast mörg við minninganna torg laða fram og leita uppi löngu gleymda sorg. Manstu þegar bjartast brosti birta sálar ranns þá var eins og guð og gæfan gleddi huga …

Ég er farmaður fæddur á landi ( Haukur Morthens )

[] [] Ég er farmaður fæddur á landi, ekki forlögin hafa því breytt. Það sem brimaldan sogast að sandi hef ég sælustu stundunum eytt. [] En nú á ég kærustu‘ á Kúban og kannski svo aðra í höfn. En því meir sem ferðunum fjölgar ég …

Kvöld ( Villi Valli )

Sól gyllir sjónarrönd senn gengur hún til viðar Lognbárur að strönd leggur hljótt hægt og rótt Tvö ganga hönd í hönd húm fellur yfir bæinn dögg leggur að fold vetrarnótt allt er hljótt Mild óttustund morgunsól merlar tún leiðast heim ein í nótt hann og …

Í Herjólfsdal (Þjóðhátíðarlag 1981) ( Ingólfur og synir )

Nú himneskt er í Herjólfsdal, svo hefjum söng og gleði. því þjóðhátíð hér halda skal, þá blanda allir gleði. Gleðifundur, glettnishjal gönguferðir um hamrasal, tveggja sálna tal. Vinum góðum vaka með, þá vefja örmum skal. Já vinum góðum vaka með þá vefja örmum skal. Í …

Þú komst með jólin til mín ( Björgvin Halldórsson, Ruth Reginalds )

[] Ég trúi því ei hve allt er nú breytt Ég leitaði einhverju að en aldrei fann neitt Í vonlausri villu og brasi án enda var ævinni eytt Ef fengi ég bara að vera í friði Þá mátti fólk halda jól fyrir mér Ég stóð …

Borgin ( Hjálmar )

Úúú-úú-úú ... Úúú-úú-úú ... Úr sænum rís borgin óspjallaða. Leiftrandi ljósið laðar að sér mannfjöldann. Vísandi veginn inn í eilífðina, þar sérhvert hjarta blæðir kærleika og enginn hefur litið nokkuð fegurra. Munda þú nú brand þinn, brand þinn, yfir oss andinn, andinn. Munda þú nú …

Fyrr var oft í koti kátt ( Í Skólavörðuholtið hátt ) ( Þorsteinn Erlingsson )

Fyrr var oft í koti kátt krakkar léku saman. Þar var löngum hlegið hátt, hent að mörgu gaman. Úti’ um stéttar urðu þar einatt skrýtnar sögur þegar saman safnast var sumarkvöldin fögur. Eins við brugðum okkur þá oft á milli bæja til að kankast eitthvað …

Án þín (Skandall) ( Skandall )

Elti skuggann þinn of lengi Og er nú föst á sama stað [] Hef alltaf gengið sama veginn [] Hvernig fer ég honum af? [] Þegar við hlógum fannst mér Heimurinn hverfa Í þínum faðmi var ég Óhult Lengi gegnum saman tvö [] En nú …

Reiði ( Sigvaldi Hólmgrímsson )

undir þrýstingi ég aftur á bak fer hjálpi mér guð að ég þóknist þér í vígahug ég vopna mig öllu sem ég veit að særir þig ekki að ég sé vondur maður bara veikur,hausin hraður allar bjöllur vittlaustklingja í vörn eiturpillur syngja Ég ríkur var …

Babylon ( David Gray )

[] [] Friday night I'm going nowhere all the lights are changing green to red Turning over TV stations, situations running through my head Looking back through time you know it's clear that I've been blind,I've been a fool To open up my heart to …

Snjór ( Bubbi Morthens )

[] [] Vaknar gáir út um gluggann snjór bílinn var hér. Nú þarf pabbi að moka snjór bílinn horfinn er. Stelpur kafa snjóinn hvíta með rjóðar kinnar leika sér. Fönnin er götunni að loka snjórinn stoppar alla hér. Vaknar gláp' út um gluggann snjór bílinn …

Lífið og þú ( Gospelkór Fíladelfíu )

[] [] Birta dagsins ljómar og loftið er svo tært. Lífið við mér brosir, nú er hjartað endurnært. Vorsins ljúfi andblær um vangann strýkur mér. Vakna lífsins töfrar er ég hvíli' í faðmi þér. Ohhh, ohhh, ohhh. Ohhh, ohhh, ohhh. Hjarta mitt var rökkvað og …

Nú mega jólin koma fyrir mér ( Sigurður Guðmundsson, Memfismafían )

[] Á fyrsta sunnudegi aðventunnar ég ek til kaupmannsins í einum rykk því þó að fjárhirslurnar gerist grunnar ég geri vel við mig í mat og drykk. Ég kaupi sætabrauð og súkkulaði súpur og ávexti og kjöt og smér klyfjaður góssi burt ég held með …

Ó, Jósep, Jósep ( KK, Magnús Eiríksson )

Ó, Jósep, Jósep, bágt á ég að bíða og bráðum hvarma mína fylla tár, því fyrr en varir æskuárin líða og ellin kemur með sín gráu hár. Ég spyr þig, Jósep, hvar er karlmannslundin og kjarkur sá er prýðir hraustan mann. Hvenær má ég klerkinn …

Ungur þér unni ég ( Hljómsveit Ingimars Eydal )

Ungur þér unni ég ungur þig kyssti. Ástin var yndisleg ég var sá fyrsti. Hjá mér á okkar ást örvaðist trú. Því að ást mín og von ást mín og von varst þú. Þó allt sé orðið breytt ástin mín bjarta. Enn brennur ofurheitt í …

Sigurlagið ( Sverrir Stormsker, Sigurmolarnir )

[] Stundum töpum við, stundum hrösum við. En þá rísum við strax upp á ný. Ennþá kraft meiri, ennþá kjark meiri. Ennþá gráðugri sigurinn í. Við töpum orustum en náum forystu Og vinnum stríðið með glans trúið því. Við getum bognað en - ekki brotnað. …

Killerinn ( Kátir Piltar )

[] Fjórða hvert ár vaknar múgurinn hún heillar ólgandi Krossáin og þangað austur að er lagt af stað að finna Killerinn Killerinn Já halt kjafti og haltu af stað hisjaðu upp um þig buxurnar já komdu með allt getur skeð á Killer nítíu nítíu Hæ …

Sofðu síðan vært ( Stefán Hilmarsson, Eyjólfur Kristjánsson )

[] [] [] Það er komið kvöld og sólin er rjóð Senn fer tunglið fullt að skína [] Gamla jörðin snýst ástin mín góð og tíminn líður Nú allt er hljótt Innan tíðar dimm kemur nótt Gleymdu dagsins hamstri og hugsaðu um allt sem þú …

Hugarórar ( Eyþór Ingi Gunnlaugsson )

[] ég þrái‘ að tjá eitthvað djúpt í mér en allir tónar hverfa‘ inn í suð ég þrái‘ að fanga þetta augnablik en orðin gufa samstundis upp nema þegar ég er þér við hlið loksins er ég allur lifandi ég vil heyra þína hugaróra þekkja …

Ertu memm? ( Þórhallur Sigurðsson, Laddi )

Með nesti og nýja skó, í næði æði ég út'úr bænum. Ég splæsti í Hondu hró, á henni brenni ég út með sjó. Legg landið undir dekk, ellismellur í einum grænum. Ég aftur kikkið fékk, eftir gott blöðruhálstékk. Ligga ligga lá, lyfin eru farin að …

Draumur að fara í bæinn (Soffía Björg Óðinsdóttir) ( Soffía Björg Óðinsdóttir )

[] Þetta úrval er slæmt fyrir miðaldra mær sem vill ekki mann sem er fæddur í gær eða einstæðan föður á eldgömlum bíl sem ætlast svo til að ég ali upp hans skríl nei ég læt ekki bjóða mér þessháttar grín þá hringir hún Lovísa …

Elías ( Herra Hnetusmjör )

[] Spot light blátt sprite nokkrir klakar Flúraðir fangar skinkur og obeytappar Drekkandi poppandi bassinn boom og allir dansa Fylli glasið tæmi veskið mitt í kvöld verður djammað Farið á alla staði sem þú getur hugsað um Ölvaður að fíla mig svo hlustaðu og bakkaðu …

Hafið eða fjöllin ( Helgi Björnsson, Fjallabræður, ... )

[] Er ég kom fyrst á þennan stað, ekki leist mér beint á það fólk vann hér alla daga við störfin hér og þar, hér og þar. Ég kynntist fólkinu og ég kunni vel við það, en tíminn hann flaug áfram og ég yfirgaf þennan …

Þú leitar líka að mér ( Hinemoa )

Að bryggju bátinn ber. Ég brosi með sjálfri mér. Nú kviknar von, um að þú sért þar. Ég klæði mig í kjól og háa hælaskó. Í kvöld ætla ég að finna þig. Og þó, ég hafi þig víst aldrei séð, ég veit, þú leitar lík'að …

Snertu mig ( Das Kapital, Bubbi Morthens )

[] [] Snertu mig, snertu mig einu sinni enn snertu mig aftur, ég er á förum senn. Munnur minn þurr, augun blind. Mig vantar skjól fyrir þreytta synd. Safna kjarki, nýjum þrótt örlög mín fara fyrir rétt í nótt. [] Ég hyl sjálfan mig, forðast …

Vertu yfir og allt um kring ( )

[] Vertu yfir og allt um kring með eilífri blessun þinni, sitji Guðs englar saman í hring [] sænginni yfir minn - i.

Nágranninn ( Breiðbandið )

Ég á minnsta húsið í götunni Það er húsið sem stendur hjá Lödunni, aha Er granninn lætur renna í pottinn hjá sér Kólna allir ofnar hjá mér, aha Eftir að granninn girti garðinn hjá sér Skín ekki sólin inní garðinn hjá mér Granninn fær ráðherra …

Aldrei (Kátir piltar) ( Kátir Piltar )

[] [] Hún hittir hann í skólanum á morgnana daglega Hana langar að kynnast honum en hvað á hún að segja? Hæ ég heiti Systa, viltu koma heim og gista Eftir ballið í kvöld, ókey? Hún veit að hún gerir það aldrei [] Hún fer …

Ég fer í fríið ( Þorgeir Ástvaldsson, Sumargleðin )

[] [] Ljósin á ströndu skína skær skipið það færist nær og nær og þessi sjóferð endi fær. Ég búinn er að puða og púla pokann að hífa og dekkin spúla. Reifur ég stend í stafni hér strax og að landi komið er bý ég …

Grikk eða gott ( Fíasól leikarar, Borgarleikhúsið )

[] Allt sem er ofboðslega harðbannað og hættulegt heiftarlega voðalegt og ægilega skelfilegt Allt sem er gjörsamlega agalega hræðilegt Undirstöðu kryddið í tilveruna Velkomin á hrekkjavöku. Vampírur hér, skrímsli þar Ófreskjur og leðurblökur og uppvakningar [] Allt sem er sykrað og sætt fer í pokann …