Innst í hjarta mér ( Love me tender ) ( Ýmsir )
Niðar líkt og lækur tær lind í hjarta mér. Og þar birtist ásýnd kær, andlitið á þér. Ætíð mun ég unna þér æfi minnar stig. Aldrei fer úr muna mér minningin um þig. Þú mátt, vinur, vita að varstu æ mín hlíf, augasteinn og ennishlað …