Icelandic

Tossi ( Helgi Sæmundur Guðmundsson, Emmsjé Gauti )

Þegar borgin slekkur á sér þá finn ég losna um þessa depurð ég veit ekkert hvað amar að mér get ekkert í því gert, ég er þannig af guði gerður. Ég er ekki eins og fólk er flest nei ég hef aðra sýn á fegurð …

Heim til þín ( Haukur Morthens )

[] [] Heim þangað kæra sendi kveðju þér Heim og ég kyssi þig í huga mér Kossinn minn blærinn blíður ber þér svo undur þíður hlýtt eins og hönd um kinn hann fer. [] Heim vil ég koma þá er kvölda fer Heim þegar klukknahljóm …

Svefneyjar kalla ( Helgi Björnsson, Magnús Kjartansson )

[] [] Í svefneyjum menn sofa betur enn í landi Þar svellur þrá í brjósti og eflist mannsins andi Og sauðir eru vænni og vallargrösin grænni Og vitringar á þriðja glasi öllum mönnum kænni Í Svefneyjum er veisla alla vikudaga Já, vinafundargleðin nærir geð og …

Ágætis Byrjun ( Sigur Rós )

[] Bjartar vonir rætast Er við göngum bæinn Brosum og hlæjum glaðir Vinátta og þreyta mætast Holdum upp á daginn Og fögnum tveggja ára bið Fjarlægur draumur fæðist Borðum og drekkum saddir Og borgum fyrir okkur Með því sem við eigum í dag Setjumst niður …

Fingur ( Írafár )

[] [] Ánetjast því að fá allt uppí hendurnar á mér sú tilfinning að fá að snerta og þreifa allt um kring - og finna Því að ég hef fingur, sem vilja snerta [] þessa mjúku sál, þetta er fíkn og tál Ég vil annan, …

Tökum af stað ( Reykjavíkurdætur )

Bad Bitch - ég er gella Tek þetta allt - ætla ekk’að velja Tökum af stað - ætlekk’að dvelja Við brauðmolana sem þau reyna að selja Fífl og fávitar fá ekki frið Ég gefst ekki upp Ég gef ekki grið Fiðrildi í hjartanu Fer uppá …

Bíómynd ( VÆB )

Að horfa á kvikmynd getur verið góð skemmtun en hafa skal varann á því kvikmyndir enda ekki alltaf vel Því líf mitt er bíómynd,(bíómynd) ég geri það sem mig langar til Því líf mitt er bíómynd, svo náðu í poppið kallinn minn, kallinn minn Vú …

Tælenskur strákur ( Einar Trúbador )

Ég hittann á röltinu Tælenski Strákur Niðrí bæ, wooooo Tælenskur strákur woooo Sem var tólf ára í gær, woooo Ég bauð honum heim til mín, woooo en ég fékk ekkert svar, woooo svo ég spurði hann aftur, woooo og svarið var: Ching da rá Ching …

Gamlárspartý ( Baggalútur )

Komdu með mér í gamlárspartý, gamlárspartý gamlárspartý og fögnum nýja árinu með stæl. Komdu með mér í gamlárspartý, gamlárspartý gamlárspartý Já komdu með og ekkert væl. Freyðivín og fagrar meyjar, Flennihýrir sænskir peyjar. Kókaplöntur, knöll og ýlur, konfettí og lendaskýlur. Komdu með mér í gamlárspartý, …

Hrekkjavökupartí ( Þráinn Árni Baldvinsson )

Við hrekkjum og við vökum úr vandræðum við bökum með hryllilegum kökum við bjóðum partí í Partí í í – klapp klapp partí í í – klapp klapp partí í í, partí í í, partíi í Þið getið verið grimmar nornir eða krimmar vampírur og …

Heimilisofbeldi ( Hvanndalsbræður )

Nú hefur það skeð eina ferðina enn Þeir eru óútreiknanlegir þessir eiginmenn Hún leggur plástur á hönd og annan á kinn Hún veit þetta var ekki í síðasta sinn Hún þarf að fá sér nýjan maaaann Hún þarf að fá sér feitari maaaann Hún þarf …

Hvert er farið blómið blátt? ( Elly Vilhjálms, Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

(fyrir upphaflega tóntegund í G#) Hvert er farið blómið blátt, blóm sem voru hér. Hví er farið blómið blátt, burtu frá mér Vera má að blíður blær, blómið sem ég fann í gær. Hafi á huldum stað, hver getur sagt mér það. Hvert er farið …

Betra en bjartur draumur (Blái hnötturinn) ( Blái hnötturinn )

...Ég flýg, ég flýg! Hressileg og hraðvirk er vor för er hendumst dátt um geiminn líkt og ör. Lífið okkar einstaklega létt við erum líka miklu hærra sett. [] Hefði nokkrum dottið það í hug að hérna myndu börnin stunda flug? Um börnin læðist æðislegur …

Opnaðu einn bjór ( Friðrik Halldór Brynjólfsson )

Er lífið að leika þig grátt Og er annað svo agnarsmátt [] Veistu ekki hvað þú átt að gera Heldur ekki hvar þú átt að vera [] Gengur kvennastússið ekki neitt Og gerir kvenfólk bara við þig reitt [] Uppskerðu svo ekki eins og sáð …

Eyjarós (Þjóðhátíðarlag 2019) ( Bjartmar Guðlaugsson )

Eyjarósin brosti móti sólinni bros sem vakti djúpa þrá. Eyjarósin blómstraði í nóttinni þá ágústmáninn horfði á. Og draumar okkar fengu að sjá það sem þeir þrá. Eyjarósin brosti móti sólinni og sólin sendi það til mín. Eyjarósin blómstraði í nóttinni þá ágústmáninn skærast skín. …

Freyja ( Magnús Þór Sigmundsson, Fjallabræður )

Fyrirgefðu mér undir fótum ég fyrir þér finn ég man þú varst mín hér eitt sinn. Kæra Freyja mín á ég skilið að eiga þig að eftir að hafa þér afneitað? Ég seldi þig fiskinn í sjónum og fjöreggin mín grundirnar, fjöllin og vötnin þín …

Heyr mitt ljúfasta lag ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Ja, ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja. Ja, ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja. Heyr mitt ljúfasta lag er ég lék forðum daga fyrir ljóshærða stúlku sem heillaði mig þegar ungur …

Dans gleðinnar ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Það er svo margt að una við, að elska, þrá og gleðjast við. Jafnt orð, sem þögn og lit sem lag. Jafnt langa nótt, sem bjartan dag. Mér fátt er kærra öðru eitt ég elska lífið djúpt og heitt, því allt, sem maður óskar næst …

Dýrin í Afríku ( Svanhildur Jakobsdóttir )

Hér koma nokkrar vísur, sem þið viljið máske heyra, um dýrin úti í Afríku, um apana og fleira. Hoja, hoja, a, ha, ha, hoja, hoja, a, ha, ha, um dýrin úti í Afríku, um apana og fleira. Hæst í trjánum hanga þar hnetur og bananar. …

Fljótt fljótt ( Svavar Viðarsson, Bjarni Ómar )

[] í hýði ligg í höfði magnast suð hem ekki blóð þarf alltaf meira puð Að standa kyrr er síst það sem ég vil Stekk af krafti út í heimsins byl Fljótt fljótt, fljótt fljótt, Sagði fuglinn og burtu fló Gæfan fallvölt mér er um …

Gegnum Tárin ( Hreimur Örn Heimisson )

Við leggjum nú af stað, inn í óvissuna Að finna hamingjuna, sem er einhversstaðar Og þó við finnum okkar leið, gegnum tárin veistu að Hún er þér alltaf hjá Sama hvernig fer hún er alltaf hér þú treysta skalt hana á Svo farðu og finn´dana, …

Ragnheiður biskupsdóttir ( Megas )

Ragnheiður biskupsdóttir brókar var með sótt og beiddi þegar Daði mælti á latínu. Hann kenndi henni sitthvað til gamans og til gagns og gjörðist snemma þaulkunnugur gatinu. Í skammdeginu vildi hend að villtust bestu menn og var oft fyrir kvenlíkami í rúminu. En milli draums …

Hvern dreymir þig ( Sniglabandið )

Mig dreymdi ég væri kall mér fannst ég vera Tarzan nýsprottinn út úr bananahýði mig dreymdi ég væri kona mér fannst ég vera Jane hárið liðað, augnskugginn gulur með tómt sjampóglas í hendi mig dreymdi ég væri ungur mér fannst ég vera snigill heyjandi endalausa …

Ég sé ( Rúnar Þórisson )

Alltaf ef út ég fer álfarnir fylgja mér rati ég raunir í ráða þeir fram úr því. Arki ég einn um veg auðvitað reyni ég að hugsa hlýtt um þá helst vil ég fá að sjá. Ég sé, ég sé, ég sé það eru bæði …

Amma mús ( Dýrin í Hálsaskógi )

Á regnhlíf ég með furðuhraða flýg sem flugvél yfir hæstu trén og stíg. Og fuglarnir syngja en hátt ég hlæ. :,:Húrra, húrra, ég svíf fyrir blæ.:,: En Broddgölturinn undrast alveg hreint hvað af mér varð og fær því ekki leynt, að honum datt í hug …

Allsstaðar er fólk ( Sverrir Stormsker, Richard Scobie )

[] Hve hátíðlegt er heimsins slekt heimskt og leiðitamt.[] Svo gáfnatregt og lúalegt Svo lúmskt og íhaldssamt. Mjög er normalt mannfólkið og mett af bábiljum. [] Svo þungbúið er þetta lið og þröngsýnt með afbrigðum. Samt er nákvæmlega sama hvert ég fer, já sama hvar …

Kók og vín ( Ingólfur Þórarinsson )

[] [] Ungir menn hafa gaman Sitja hér nokkrir saman Sumir góðir, aðrir ekki Verstu menn sem ég þekki En ég pæli ekkert rosalega mikið í því Þetta er vel borgað fyllerí Þeir vilja karamellur og kók og vín Þeir vilja karamellur og kók og …

Jólasnafs (Pupu a 'o'ewa) ( Baggalútur, Kór Flateyringa )

[] Jólasnafs, (jólasnafs) í gylltu glasi. (í gylltu glasi) Gefur okkur styrk, (gefur okkur styrk) hressir okkur við. (hressir okkur við) En bara einn, (bara einn) síðan höldum við hafs. Já, við eigum skilinn jólasnafs. [] Jólasnafs, (jólasnafs) í gylltu glasi. (í gylltu glasi) Gefur …

Ástin ein ( Roof Tops )

[] Veraldarvonzka virðist svo stór, fullur ráðvilltrar reiði ég refilsstig fór. Við kynni af þér var eins og hvíslað að mér: aðeins ástin ein, ástin hrein, ástin ein, læknar öll mein. Stundum allt sýndist sárt, og ljótt og vonlaust. [] Mig dreymdi og drakk dáðlaus …

Vísan um dægurlagið (Þjóðhátíðarlag 1954) ( )

Nú hljómar inn í bóndans bæ, í bíl á heiðarveg - i, í flugvél yfir fold og byggð og fleytu á bláum legi. Þú hittir djúpan, dreyminn tón, sem dulinn býr í fólksins sál, og okkar hversdags gleði og grát þú gefur söngsins væng og …

Sumarblús ( Bubbi Morthens )

Það gæti verið gaman eiga geisla fá að hafa 'hann. þegar frost væri úti, að hleypa honum út. Hann mundi bræða klakann, snjórinn mundi hat'ann við gætum setið í grasinu og drukkið af stút. Geislar sólarinnar negla glerið, en þú sérð ekki út. Það getur …

Útlegð ( Ólafur Þórarinsson )

[] Unað hef ég ár og síð, uppi á regin fjöllum. Fjarri öllum landsins lýð, með landvættum og tröllum. Uppi á reg - in fjöllum, með land - vættum og tröllum. [] Eitt sinn bjó ég úti í byggð, þótt illa við mig kynni. Þar …

Löngu liðnir dagar ( Jóhanna Guðrún Jónsdóttir )

Svo skrítið að finna til á degi sem á að snúast um gleði og frið Í glugga eru litlir skór sem tákn um að tíminn gangi æ hraðar [] Aftur eru komin jól [] Löngu liðnir dagar lifna aftur við Lögin sem við sungum alltaf …

Ljósið ( Stefán Óli )

Skrýtið hvernig allt nú er. Ég skoða enn og aftur myndirnar af þér. Í skotum hugans búa minningar um allt það [] sem ljúft var. [] Um bjart vor mín gæfuspor. Þú leiddir mig inní ljósið hvar lífið dafnar alltaf best. Þú þráðir alla tíð …

Jól á hafinu ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Ég er langt frá öllum þeim sem ég ann, mig langar heim, því í hjarta mínu finn ég engann frið. Þó að nú sé jólanótt finnst mér napurt allt of fljótt engar jólaklukkur hljóma um hafsins svið. Það er kalt er kvöldar að, kveðjur berast …

Án þín ( Sverrir Bergmann )

[] Ástin er mér lífið og því fær enginn breytt Ég hef elskað þig svo lengi og alltaf jafn heitt En núna ertu farin, ertu farin mér frá Með hárið mjúkt sem silki, og augun skærblá En ég mun ekki gráta, ástartárunum til þín Af …

Róninn ( Mannakorn )

[] Undir gömlum árabát er næturstaður manns. Kassi merktur tuborgöli er eina mublan hans. Hann stundar ekki vinnu, bara betlar lítið eitt. Í bláleitt glas af kogara er hverri krónu eytt. Fátt eitt skiptir máli og hann fréttir aldrei neitt. Furðulega rólegur samt er hann …

Heyrðu mig Halla ( Halli og Laddi )

[] Heyrðu mig Halla, hvað er þú að malla? Viltu ekki malla eitthvað oní mig? [] Ég er hungraður, og mikill matmaður merkilegt að maginn skuli melta svona mikinn mat [] Ég vil fá steiktan snák og sniglagraut geðveiku gæsina sem afi skaut refahakk í …

Ég leitaði blárra blóma (Gylfi Þ. Gíslason) ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ), Garðar Cortes )

[] [] Ég leitaði blárra blóma að binda þér dálítinn sveig, en fölleit kom nóttin og frostið kalt á fegurstu blöðin hneig. Og ég gat ei handsamað heldur þá hljóma, sem flögruðu’ um mig, [] því það voru allt saman orðlausir draumar um ástina, vorið …

Þorparinn ( Pálmi Gunnarsson, Mannakorn )

[] [] [] Þau sögðu að ég væri þorpari, þorpari í þorpinu. Og kjaftasögur kunni fólk um mig, ég flutti burt úr þorpinu. Svo kem ég aftur löngu síðar til að líta á gamla staðinn minn. Tvær gamlar konur stungu saman nefjum, þarna kemur þorparinn. …

Ekkert svar ( Ríó Tríó )

Langar nætur- ljósa - kalda daga hef ég leitað - það er - mannsins saga. Fundið aðeins - óma - gleymdra laga, en ekkert svar - ekkert svar. Ég hef efast - þegar - einn ég reika. Er þá lífið – aðeins - hismið veika? …

Lala ( Hvanndalsbræður )

Ég get svo svarið, ég sá veðurspána og það verður geggjað veður í dag Og það verður sólskin, það verður hitabylgja það verður veður sem kemur öllu í lag. Og þá syngdu með Lala - Lallalalallalala laala lallalalala lararei lallalalala leeehei Það verða engar lægðir, …

Slappaðu af ( Flowers )

Slappaðu af. Vertu ekki stíf og stirð og þver. Ah! Stundum þú gengur alveg fram af mér. Stundum ertu ferleg, bæði frek og kröfuhörð. Finnst mér stundum að þú sért illa úr garði gjörð, Eins og brjáluð hundstík í stórri kindahjörð; Eins og brjáluð hundstík …

Búkolla í Bankastræti (án hækkunar) ( Konni, Alfreð Clausen )

[] Nú verður að segja mér söguna sem að þú ætlaðir að segja mér í hittifyrra. Já, það var skrýtið sem ég sá og sittu kyrr og hlust' að á Í Bankastræti Búkolla lá, á bakið svört á hesið grá. ha, ha, hæ, hlustað' á, …

Karen Eir ( Selma Björnsdóttir )

Sjáðu litla fingur, sjáðu að þeir mynda tákn sjáðu að þeir eru heljarinnar mikið bákn leyfðu þér að nota þá, sumir ekki komast hjá ef þeir eiga að geta tjáð sig, reynið þið að skilja þá. Sjáðu þetta andlit, sjáðu að hún brosir breitt sjáðu …

Óskin ( Bubbi Morthens )

Ef ég mætti óska mér óskin yrði sú. Allt sem skyggði á gleði þína hyrfi hér og nú. Gefðu þína hjartans gjöf gefðu ást og frið. Elskaðu án iðrunar ástin opnar hlið. Elska og vera elskuð þess ég óska þér. Ástin gerir allar verur stórar …

Frostrósir ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Þú komst til að kveðja í gær. Þú kvaddir, og allt varð svo hljótt. Á glugganum frostrósin grær. -Ég gat ekki sofið í nótt. Hvert andvarp frá einmanna sál, hvert orð, sem var myndað án hljóms, nú greinist sem gaddfreðið mál í gervi hins lífvana …

En þú varst ævintýr ( Pascal Pinon )

Ég var hin þyrsta þyrnirós, en þú hið unga vin Ég var hinn blindi' er bað um ljós, þú blys, sem alltaf skín. Ég var sú lind, sem leggur fljótt, þú léttur blær og hlýr. Ég var hin þyrsta, þögla nótt, sem þráði ævintýr. Á …

Svo marga daga ( SSSól )

Barnið þitt grætur einmanna, sárt aleitt það vakir um nótt Þú hljópst í burtu frá ástinni í eilífðri leit þinni að lífinu Svo marga daga svo margar nætur aldrei komstu aftur heim Þú fannst í hjarta þínu að heima er best og öll þín frægðarverk …

Meistari Jakob ( Óþekkt )

Meistari Jakob, meistari Jakob, sefur þú, sefur þú? Hvað slær klukkan? Hvað slær klukkan? Hún slær þrjú. Hún slær þrjú.