Korter í jól ( Sniglabandið )
Ég vaknaði um morgun á aðfangadag Og klukkan var korter í eitt Liðið var úti ég veit ekki meir Og ég dröslaðist fram á bað Síðan varð klukkan rétt korter í tvö Og heilsan að komast í lag Það eru mistök að hafa kvöldið á …