Icelandic

Korter í jól ( Sniglabandið )

Ég vaknaði um morgun á aðfangadag Og klukkan var korter í eitt Liðið var úti ég veit ekki meir Og ég dröslaðist fram á bað Síðan varð klukkan rétt korter í tvö Og heilsan að komast í lag Það eru mistök að hafa kvöldið á …

Appelsínugult myrkur ( Una Torfadóttir )

[] [] Ég þori ekki alveg heim, ekki strax Ef að ég fer inn og loka á eftir mér er óvíst að nóttin haldi sínu striki Vindinn gæti lægt, það gæti stytt upp Það gæti komið dagur ef ég fylgist ekki mjög vel með Það …

Sósi í Skjólshúsum ( Ljótu Hálfvitarnir )

Þvottekta verður ei sagt um hann Sós, Hvað sagnirnar herma nú lemur í Kjós. Fræbúðingsnefna og fjárbóndi var, Fláraði baknöf og rútaði streðurnar Skakkt við í fótinn oft skjólshúsi skaut hann Forgörðum helvítis fór oft í flæmingi undan. Drottin gaf og Drottinn tók Draghreðjalanda og …

Sveinbjörn Egilsson ( Þokkabót )

Gaman er að stökkva‘ á stöng ef stöngin þín er nógu löng. Sveinbjörn átti stöng og stökk hann stökk og flaug um loftin dökk. Að morgni dags á myrkurtíð og mýrin undir djúp og víð. Gráan poka á baki bar, bækur Hómers lágu þar. Þá …

Drottinn er minn hirðir ( Vegurinn - Kristið Samfélag )

Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. Á grænum grundum lætur hann mig hvílast, leiðir mig að vötnum, þar sem ég má næðis njóta. Hann hressir sál mína, leiðir mig um réttan veg fyrir sakir nafns síns. Jafnvel þótt ég fari um dimman dal, …

Út og suður þrumustuð ( Ðe lónlí blú bojs )

Í kvöld er ball suð'rí Festi og það er landlega Ég ætl' að smygla með mér „nesti“ (fyrir þá andlega) og Högni hrekkvís' er dræver. Hann smakkar ekki vín, En fjör í bílnum hans æ er; hann keyrir eins og svín Og er við komum …

Sigur í blóði þínu Jesús ( Vegurinn - Kristið Samfélag )

Sigur í blóði þínu Jesús, sigur í blóði þínu Jesús, sigur í blóði þínu Jesús, Sigur í blóði þínu Jesús er. Ofar sérhverri tign, valdi og mætti æðra sérhverju nafni sem nefnt er, Jesús. Sérhvert hné skal beyja sig og hver tunga játa að Jesús …

Liljan ( Páll Rósinkranz, Álftagerðisbræður )

Ég leit eina lilju í holti, Hún lifði hjá steinum á mel. Svo blíð og svo björt og svo auðmjúk. En blettinn sinn prýddi hún vel. Ég veit það er úti um engin mörg önnur sem glitrar og skín. Ég þræti ekki um litinn né …

Takk fyrir allt ( Dio Tríó )

[] Andartakið titrar undir himnana sal. Aftur eru töfrar við völd.[] Andrúmsloftið rafmagnað því þetta er bara þannig kvöld. [] Tíminn mætti gleyma sér og stoppa um stund. Rétt á meðan við erum hér. [] Lífið er svo yndislegt og ég vil eiga það með …

Kúpverjinn ( Sniglabandið )

[] [] [] Það er ekki skrýtið að hér sé allt í hönk Bandið taldi í diskóið en endaði með pönk Risotto á pönnunni en á diskinn komu svið Á ofsahraða á tindinn en ennþá fljótar niður á við allar götur beinar, engin ljón á …

Von mín er sú ( Land og Synir )

Brann út, áður en kveikurinn komst nálægt loganum, Beið samt, með frosna drauma á klakanum eftir hitanum Þá ég ætla mér að þýða Von mín er sú að ég þreytist ekki þó að reyni á Trú mín er sú að ég brotni ei þó þyngslin …

Óður Til Kýrinnar ( Ómar Ragnarsson )

Þjóðin um aldur hún ól með orku frá lífsins sól milli marar og fjalla mjólk er góð fyrir alla. Ekkert er annað dýr Eins og hin helga kýr heilsu’ og hreysti’ okkur færir hressir og endurnærir. Kýrrassa tók ég trú traust hefur reynst mér sú …

Jólaklukkur ( Haukur Morthens, Ýmsir )

Klukknahreim, klukknahreim hljóma fjöll og fell. Klukknahreim, klukknahreim ber á blástirnd svell. Stjarnan mín, stjarnan þín stafar geisla’ um hjarn. Gaman er að geta’ um jól glaðst sem lítið barn. Þótt ei sjái sól, sveipar jarðarból, hug og hjarta manns heilög birta’ um jól. Mjöllin …

Ég er alltaf fyrir öllum ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

[] Ég er ættaður hér austan af fjörðum og mín ætt er fín, já sjáðu til. Það eru í henni átta prestar, mestu englar flestir, hér um bil. Hann afi minn var öðlingsmaður, ég er ekkert líkur honum, því er ver, því ég er alltaf …

Jólastelpa ( Kósý )

Jólastelpa mig langar til að hald'í höndina á þér. Hægan hægan einn í einu annars illa fer. Jólastelpa komdu hér og haltu í höndina á mér Hægan nú þið eruð fjórir, en bara ein ég er. Haltu í höndina á mér farðu ekki frá mér …

Tímarnir Okkar ( Sprengjuhöllin )

Afsakið ert þú að passa þessa stóla Ertu ekki vinkona hans Óla Hann var að klára kennó síðasta vor Óli eða Svenni ég man ekki hvor Var í þessu partíi áðan Ég þekkti stelpu sem að dáðan Ég þarf að segja við þig nokkur orð …

Hvert örstutt spor ( Sigrún Hjálmtýsdóttir )

Hvert örstutt spor var auðnuspor með þér, hvert andartak er tafðir þú hjá mér var sólskinsstund og sæludraumur hár minn sáttmáli við Guð um þúsund ár Hvað jafnast á við andardráttinn þinn? Hve öll sú gleði er fyrr naut hugur minn er orðin hljómlaus utangátta …

Royi Roggers ( Halli og Laddi )

[] Ég fór á kábojamynd í gær, spennan var gífurleg, ég varð ær. Af spennu‘ og hrifningu‘ allur salurinn þagði, þegar aðal í myndinni kom inn og sagði: „Ég er Roy Rogers, ég er sætur og klár, bún' að vera í þessum bransa í sautján …

Þjóðlag ( Bubbi Morthens )

Veistu að ég bíð þín og vaki hér og bíð þín Bak við grænar rúður og ryðbrunnar skrár. Bak við brúnar heiðar, bak við dag og ár Enginn hefur séð mig, en allir hafa þráð mig Svarið eið og söðlað, hinn sviffráa jó Hrakist vega …

Hermína ( HLH flokkurinn )

Ég sá Hermínu, niðrí bæ í gæ...r fékk magapínu og varð alveg ær Ef ég sé Hermínu, ég roðna niðrí tær Hermína, Hermína, Hermína, Hermína Hermína, Hermína, þú ert mér kær Í mínu hjarta, ertu ávallt mí..n, í mínu hjarta, verður ástin þín og ég …

Ljósið vaknar ( Helgi Björnsson )

Ljósið vekur þig kitlar nefbroddinn farðu að vakna, anginn minn dagurinn bíður, engillinn, úhhh Tegir þig til mín úr lágri vöggunni sjá þessa fingur, vina mín þeir vilja benda, á afa sinn Ég hef lofað að vernda þig gegn myrkri og martröðum, við þótt birti …

Hallelúja ( Ýmsir )

[] Með litlu barni lífið hefst og lífsgátan ei fyrir vefst. Í leik og starfi ljómar sól í sinni. [] Þá æskan líður áfram hrein og ævibrautin virðist bein. Í bænum sínum hrópar „Hallelúja“ Hallelúja Hallelúja Hallelúja Hallelúú - úú - ja [] Er ganga …

Fyrir austan mána ( Sextett Ólafs Gauks )

Er vetrarnóttin hjúpar hauður í húmsins dökka töfra lín Og báran smá í hálfum hljóðum við hamra þylur kvæðin sín. Á vængjum drauma sálir svífa frá sorg, er dagsins gleði fól um óra vegi ævin týra fyrir austan mána og vestan sól. Þótt örlög skilji …

Afi ( Björgvin Gíslason, Björk Guðmundsdóttir )

[] [] Afi stundum segir mér hve hrikalega virtur okkar ættstofn er. [] Útfríkaðir fræðimenn, fyndnir og allt. [] Sjáðu, nú með sjálfum þér hvernig þetta færi mér, ég meina það. [] Með spekingssvip á feisinu þambandi Malt. [] [] Á Borginni dansaði hann vikivaka. …

Drottningin ( Faxarnir, Arnar Rúnar Árnason )

Gegnum tímans tönn Þú taumlaust hefur staðið fyrir þig Gjáfægð og grönn Þú götur greiddir fyrir mig Lést mér líða vel Líf mitt í lúkur þína lét Í súld og slydduél‘ Sífellt samt þú settir met Já, ég mæli um metróinn Á máli sumra Drottningin …

Stína, ó Stína ( Haukur Morthens )

[] Bylgjurnar kinnunginn kyssa [] og kokkurinn syngur við raust. [] Á lífinu er hann ei leiður en lofar það endalaust. [] Stína, ó Stína, ég sé þig í anda, svo ungleg að vanda. Já, Stína. [] Stína, ó Stína, ég sé þig í anda, …

Er því best ( Bubbi Morthens )

[] [] Sú er ástin heitust sem bundin er meinum Er því best að unna ekki neinum [] Sú er ástin heitust sem bundin er meinum Er því best að unna ekki neinum [] Köld eru augun sem eitt sinn brunnu sem eitt sinn unnu …

Systa sjóræningi ( Dr. Gunni )

Ú-hú! Systa sjóræningi, siglir um á skipi með gullhring í nefi, hún er sko hugrökk. Systa sjóræningi lenti í fárvirði rétt slapp á gúmmíbáti því skipið það sökk. Systu rak á galdraeyju eins gott að Systa átti teygju- byssu og var hörkutól því á eynni …

Kanntu brauð að baka ( )

Kanntu brauð að baka? Já, það kann ég! Svo úr því verði kaka? Já, það kann ég! Ertu nú alveg viss um? Já, það er ég! Eða ertu ef til vill að gabba mig? Kanntu mat að sjóða? Já, það kann ég! Og gestum heim …

Samferða ( Mannakorn )

Opna dyr uppá gátt til að bjóða mína sátt það sem einu sinni var það getur lifnað við á ný Annað líf enginn veit, endalaus er okkar leit ef þú átt aðeins þetta líf er betra að fara að lifa því Samferða, öll við erum …

Vetrarnótt ( Friðrik Ómar Hjörleifsson )

Mér eru allir vegir færir, ég faðma dægrin fast að mér. Nú löng mig vefur nóttin, það lýsa stjörnur og ég leita skjóls hjá þér. Ég hef eignast ást í hjarta, er eins og vermi morgunsól. Nú brátt fer allt að breytast, í brjósti laðar …

Stafrófsvísur Þórarins Eldjárns ( )

A, á, b, d, ð, e, é f, g, h, i, í, j, k. L, m, n, o, ó og p eiga þar að standa hjá. R, s, t, u, ú, v næst x, y, ý, svo þ, æ, ö. Íslenskt stafróf er hér læst …

Í brekkunni (Þjóðhátíðarlag 1989) ( Bjartmar Guðlaugsson )

Þegar águstnóttin nálgast nýt ég þess að vera til. Tæli fram í hugann horfna huldumey. Að vera með í Dalnum er það eina sem ég vil. Þá er gleðin fölskvalaus á Heimaey. Með rómantík og reyktan lunda rölti ég til vinafunda. Ástin enn í gömlum …

Lauslát ( Múgsefjun )

Já ég gekk um bæinn nú um daginn Það er svo sem ekki frásögu færandi Nema fyrir það að ég var þungum þönkum hugsandi Um liðin tíma og þann sem er líðandi Og ég sem reyndi að senda þér bréf En nei það týndist víst …

Yfir bænum heima ( Anna Pálína Árnadóttir, Gunnar Gunnarsson, ... )

Yfir bænum heima mun bláfuglinn sveima á morgun, þú mátt treysta því. Og á vanga þína mun vorsólin skína á morgun, – gegnum gullin ský. Og faxprúði folinn þinn mun fara á sprett á ný Og kusa með kálfinn sinn mun úr klaufunum sletta á …

Kvöldljóð ( KK-Sextettinn )

Sofðu litla barnið mitt og láttu vel þig dreyma. Þá líður hugur þinn um undraheima. Þar gerast ýmsir hlutir sem er gaman að og gætu ei hér í heimi átt sér stað. En þegar höfgi svefnsins hnígur á, nýr heimur opnast fagurt er að sjá. …

Kærleiksvísa ( Frostrósir )

[] [] [] [] Hræðstu’ ekki neitt [] ég er við hlið þér útrétt mín hönd [] ég held þér hjá mér. Örmum þig vef þér óhætt er nú. Opnaðu dyrnar ást mín ert þú. [] Því að ég elska þig eins og þú ert …

Ólýsanleg ( Magnús Þór Sigmundsson )

Ein sól á himninum skín aldrei skugga minn sér. Hún bjó hann samt til hann fylgir mér. Eins er ástin sem ég til þín ber, ólýsanleg Kyssast skuggar um kvöld renna saman í eitt. Leysast svo upp í ekki neitt. Eins er ástin sem ég …

Slor og skítur ( Hoffman )

Hoh - hoh - hoh hoh hoh Hoh - hoh - hoh hoh hoh Hoh - hoh - hoh hoh hoh Hoh - hoh - hoh hoh hoh Hoh - hoh - hoh hoh hoh Hoh - hoh - hoh hoh hoh Hoh - hoh …

Aukakílóin ( Skriðjöklarnir )

Altekinn ég trimma. Heltekinn ég trimma. Stynjandi ég breyti um stellingar, standa í vegi mínum fellingar. Áður var ég upprifinn og ótrúlega hress, En nú er öldin önnur, ég er hlessa. Margréttaðar fær ég martraðir mjóróma nú hljóma kveinstafir Svo vakna ég við vigtina og …

Ég veit hvað kemur næst ( Nýdönsk )

Hún kveikti í mínu hjarta kældi niður mína sál Ég þóttist eygja framtíð bjarta að ástin yrði okkur þjál Það fór straumur um mig allan er hún færðist mér í fang en ég fann samt ekki gallann fyrr en vélin fór í gang Ég veit …

Góða tungl ( Ýmsir, Árni Johnsen, ... )

Góða tungl um loft þú líður, ljúft við skýja silfur skaut. Eins og viljinn alvalds býður, eftir þinni vissu braut. Öllum þreyttum, ljós þitt ljáðu, læðstu um glugga sérhvern inn. Lát í húmi, hjörtun þjáðu huggast blítt við geisla þinn. Góða tungl um götur skírðar …

Lífsins ljóð ( Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, Þorsteinn Eggertsson )

Garðurinn sífellt menn seiðir; sýnir þeim spánýjar leiðir. Þar sem dagurinn hefst við Esjuna, og endar við Snæfellsjökul, þar byrjar og endar lífsins ljóð og lóan syngur vökul. Finnst þar sólsetur, fegurst hér á jörð, og Faxaflóinn er víður. Þar ennþá svo margbreytt mannlífið um …

Ljóð án lags ( Bergþóra Árnadóttir )

Ég reyndi að syngja en rödd mín var stirð og hás, eins og ryðgað járn væri sorfið með ónýtri þjöl. Og ég reyndi á ný, og ég grét og ég bað eins og barn. Og brjóst mitt var fullt af söng, en hann heyrðist ekki. …

Í stormi (Söngvakeppnin 2018) ( Dagur Sigurðsson )

Í brjósti mér, brennur von um betri tíð. Ég óska mér, og sú ósk fær óðum líf. En sama hvert litið er, þar birtistu mér og ég sé mátt þinn hreyfa við rödd sem stækkar ótt og brýtur sig inn í hjörtu og hug fólks. …

Den gamle by ( Nýríki Nonni )

Hér áður um götur gengu, gáfaðir atgerfismenn. Nú labba um lauslætisdrósir, list sína stunda enn. Skraddarar fötin skáru, skáldin þau ortu ljóð. Puntið og pallíettur, prýddu þá fögur fljóð. Ég geng eftir götu, gái að stíg. Kem við á kamri og kími um leið og …

Smók, Smók, Smók ( Björgvin Halldórsson )

Ég er geysilega góðlyndur gæðamaður næsta fáráður. Svona fír sem vill ei meiða nokkurn mann. En ef ég sæi hér í samtíma svínið það sem fann upp rettuna held ég bara að ég berði hann. Víst ég totta sjálfur tóbakið og ég tel ei vit …

Til í allt ( Stjórnin )

[] [] Ég tel það sjaldan eftir mér að taka á, tækifærin nota og áfram pota öllu því sem aðrir vilja ekki sjá. Ég sýni engum klærnar og ég segi fátt. Sumir eru tregir og furðulegir. Aðrir gætu öskrað óvænt og hátt. En ég er …

Sól ( Bubbi Morthens )

Ef ég segði að ég elskaði þig myndir þú hlaupa burt? Eða myndir þú kyssa mig draga mig á þurrt? Ef ég segðist elska augun þín myndir þú hlæja hátt? Eða hvísla: "Ástin mín, ástin mín" ofurlágt? Síðsumars nóttin brennur, hjartað mitt brennur með, þar …

Ég fer á puttanum ( Þorgeir Ástvaldsson )

[] [] Eitthvað burtu, burtu út úr bænum, leita sælunnar um helgina í sveitinni. Mér finnst ég berast, berast burt með blænum. Pæli ekkert í því, læt það ráðast hvar mig í kvöld, að lokum niður ber. [] Ég fer á puttanum, Ég fer á …