Icelandic

Stígum villtan dans ( Jógvan Hansen, Friðrik Ómar Hjörleifsson )

Við sprettum úr spori, syngjandi fagrir. Sem folar að vori, svo stæltir og magrir. En það er helber lýgi að fjarlægðin geri fjöllin blá. Tveggjametra reglan loksins er liðin hjá, oohh já Komdu hérna nær mér (komdu hérna nær mér) Stígum villtan dans, vooh ohh …

Ó, Jesús, bróðir besti ( )

Ó, Jesús, bróðir besti og barna vinur mesti, æ, breið þú blessun þína á barnæskuna mína. Mér gott barn gef að vera og góðan ávöxt bera, en forðast allt hið illa, svo ei mér nái' að spilla. Það ætíð sé mín iðja að elska þig …

Tómatar á teini ( Hrabbý )

Ohhh jahá, barabarí babarababb,ba Einn ég brölti yfir skriður, dett svo næstum alveg niður. Held það hafi brotnað liður, mikið þykir mér það miður. Þá um hönd mína þú biður svo í hnút mín fara iður og í höfði klukknakliður öllu öðru burtu ryður. [] …

Dansaðu vindur ( Eivør Pálsdóttir )

Kuldinn, hann kemur um jólin með kolsvarta skugga. Krakkarnir kúra í skjóli hjá kerti í glugga. Vindur, já dansaðu vindur, er vetur og kuldi gefa nýjan þrótt. Vindur, já dansaðu vin dur, vertu á sveimi' um kalda jóla nótt. Núna nístir í snjónum um nóttina …

Þennan dag ( Bjarni Ómar )

Allar mínar rósir færði þér, þessi nótt varð sælustund. En örlögin vildu ekki gefa mér, að eiga með þér annan ástarfund. Hugarfylgsni mín full af minningum. Alla mína daga, ætíð síðan þá dreymir mig um það: Þennan dag, verði lífið allt leikur af því við …

Systa sjóræningi ( Dr. Gunni )

Ú-hú! Systa sjóræningi, siglir um á skipi með gullhring í nefi, hún er sko hugrökk. Systa sjóræningi lenti í fárvirði rétt slapp á gúmmíbáti því skipið það sökk. Systu rak á galdraeyju eins gott að Systa átti teygju- byssu og var hörkutól því á eynni …

Fugladansinn ( Ómar Ragnarsson )

[] Bíbí´bí og dirrindí fuglinn flýgur upp í ský fimur dillar stélinu. Út í snjónum tístir hátt og hann flögrar hátt og lágt undan hríðarélinu. Ekkert gogginn í hann fær ótt og títt hann vængjum slær og hann sperrir lítil stél. Fá hann mola vill …

Þorskacharleston ( Bubbi Morthens )

Frystihúsið eins og gapanditóft blasir við mér allan daginn. Í vélarsalnum vofur ganga um gólf tínandi upp hræin. Klukkan tólf að kveldi leggst ég tilsvefns dreymi um að komast í bæinn. Þeir koma og ræsa mig klukkan sjö stimpilklukkan býður góðan daginn. Inn í tækjasal …

Stóri Draumurinn II ( Orri Harðarson )

[] [] [] Nú nóttir er [] nakin hér [] ég anda að mér [] því sem enginn sér [] [] [] Vort líf var gott [] veruleikans plott [] þér fannst það flott [] en ég fór á brott [] Einn söngur sem brást …

Páskasól (Auglýsing frá Egils) ( )

Lítil stúlka létt á fæti litfagra páskasól. Angur heims ég aldrei gæti unga stúlka á nýjum kjól. Viltu kaupa páskasól? Viltu kaupa páskasól? Það kostar ekki neitt að kaup´ana. Viltu kaupa páskasól?

Saurlífi (Hárið) ( Hárið, Pétur Örn Guðmundsson )

Mmm, mm,mm, mm,mm, mmm, Mmm, mm,mm, mm,mm, mmm, Mmm, mm,mm, mm,mm, mmm, Mmm, mm,mm, mm,mm, mmm, Saurlífi, brókarsótt, uppáferðir, öfuguggi; [] faðir, hví hljómar þetta allt svon’illa. Sjálfsfróun er svaka fjör, komum saman öll í hópreið núna, [] ung og ör.... []

Draumajól ( Greifarnir )

Það var desember kvöld og klukkan orðin miklu meira en átta Af mér tekin öll völd og skipað inn í herbergi strax að hátta Ég lagðist út af og lét mig dreyma um jólagjafir og jólasveina Allt í einu mér brá ég heyrði að það …

Ólýsanleg ( Magnús Þór Sigmundsson )

Ein sól á himninum skín aldrei skugga minn sér. Hún bjó hann samt til hann fylgir mér. Eins er ástin sem ég til þín ber, ólýsanleg Kyssast skuggar um kvöld renna saman í eitt. Leysast svo upp í ekki neitt. Eins er ástin sem ég …

Nú gjalla klukkur ( Haukur Morthens )

Nú gjalla klukkur glöðum hreim, er Guðs son fæddist þessum heim og færði mönnum fegurst jól með friðar bjartri kær - leiks sól. með friðar bjartri kær - leiks sól. Í anda sælir sjáum vér, hvar sveinn í jötu refður er og heyrum engla hljóm …

Viva Verzló ( Ýmsir )

Verzló er mættur að bjarga deginum, við ryðjum öllum úr veginum, það vita allir að við trónum á toppnum. Við höfum gríða háa standarda, sí og æ til vandræða, endalaust með diss og dólgslæti. Æ, elskan, ekki vera fúl bara af því, þú ert í …

Nýársmorgunn ( Sigurður Guðmundsson, Memfismafían )

Nú árið er liðið og aldrei það kemur til baka. Engu er við það að bæta, það rennur sitt skeið. En við sem að stöndum hér áfram og svörum til saka sjáum á eftir því, fylgjum því þögul á leið. Ég geng eftir vegi sem …

Stundir ( Erna Hrönn, Svavar Viðarsson )

[] Veit alveg hvað það var er vonin hitti í hjartastað [] Við sporin tökum eitt og eitt enginn vafi, ekki neitt [] Svona stundir viljum meiri, Segjum miklu, miklu fleiri Stundir sem þær Sem færðu okkur nær Ólíkir heimar tengjast saman hér Stundir sem …

Halló Heimur ( Dalton )

Halló heimur, hér er ég ég var að skríð'útur mömmu þvílíkt streð pabb'á næsta rúmi leið yfir hann við fyrsta prump ég piss'á lækninn já gef honum dálítinn slump hann hefur ekkert með að kalla mig strump ég er myndarlegr'en hann og með heilmikið krump …

OK ( Langi Seli og Skuggarnir )

[] [] Sagan hefst á þessa leið Á fullu tungli hann sat og beið Að kvöldi dags í desember Á föstudegi eins og vera ber OK! OK! OK! OK! Skyndilega á bjarma sló Og svartur köttur með hvassa kló Krossaði þvert á hans leið Sem …

Falleg hugsun ( Ragnar Bjarnason )

[] Þótt stundum bjáti eitthvað á Þá opnast vegir breiðir Ef þráum við þá sólu að sjá Sem sýnir betri leiðir [] Já þegar ætlun okkar bregst Og eitthvað fer úr skorðum Það breytist þá með tíma tekst Að trúa þessum orðum [] Hjá fólki …

Fólk breytist ( Sváfnir Sigurðarson )

[] Voru það samantekin ráð hjá nóttu og degi að renna í eitt og var það tilviljunum háð hvort það skipti nokkru máli yfirleitt Hugsanir mínar svo heimspekilegar og hattur í stíl og í vasanum geymi ég greindarlega viðhorf og gott hugarvíl og ég sé …

Ferðafönk ( Sniglabandið )

á - malbiki er rúllað á sérútbúnum langferðabíl sem við mörðum út í vetur frá byrjun maí út september díl, já svaka díl Stopp í hverri sjoppu, rótarinn með eitthvað mauk ætla að fá hjá þér eina pylsu með tómat, sinnep og steiktum lauk, já …

Tíu dropar ( Moses Hightower )

Seytla þú í svörtum tárum Síunni frá Hversdagsamstri og hjartasárum Vinnur þú á Bægir þú frá [] Blessuð alla tíð sé baunin þín Brennd og ilmandi Sem að alla leið frá Eþíópí Barst hér að landi Og einkum til mín [] Sú var tíð að …

Gegnum storminn ( Í Svörtum Fötum )

Ég hef löngu fyrirgefið þér allt sem þú sagðir mér, og ég veit þú fyrirgefur mér, allt sem ég sagði þér og þannig á það að vera. En síðan þá við höfum aldrei hist þú hvarfst um ólgandi haf. Og þó um tíma hafi tökin …

S.O.S. ást í neyð ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

[] [] Fór um mig undarleg örvænting, er yfirgafstu mig. Einmanna, hrjáður og hryggbrotinn, ég hrópa nú á þig. S.O.S., ást í neyð! Ein þú getur bjargað mér. S.O.S. aðra leið! Aldrei hjarta mitt að landi ber. [] Án þín ég færi á vonarvöl í …

Í síðasta skipti ( Ásgeir Orri Ásgeirsson )

Ég man það svo vel Manstu það hvernig ég sveiflaði þér Fram og tilbaka í örmunum á mér Ég man það, ég man það svo vel Því þessar minningar, minningar, kvelja mig, kvelja mig Gerðu það, leyf mér að leiða þig Í síðasta skipti Haltu …

Þessa Nótt ( Í Svörtum Fötum )

Sérhver stund sem til spillis Fer er tapað fé Alltof fáar þær voru Látnar mér í té Fyrst að sólin svíkur daginn svona fljótt Bið ég þig vertu hjá mér þessa nótt Kæru vinir þið vitið Hvernig þetta er Hvernig ástin fær logað Þegar kvölda …

Svali auglýsing HLH flokkurinn ( HLH flokkurinn )

[] [] [] [] Svalaðu þorsta og súptu á teigaðu stórum og þú munt sjá - að svali er drykkur sem segir sex stuð þitt það magnast og þrótturinn vex þig langar að stökkv' upp á næsta stól - og skell' í þig meira af …

Kisuklessa ( Hvanndalsbræður )

Ég var úti í garði að vökva grasið mitt Sprautaði á buxnarskálmina og sagði shit Kötturinn minn var þarna að þvælast fyrir mér Og hljóp svo út á götu en gleymdi að gá að sér Það kom þarna steipubíll og stefndi beint á hann Þetta …

Móðir mín í kví kví (Útburðurinn) ( Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir )

Móðir mín í kví, kví, kvíddu ekki því, því – Duna skal dansinn, uns dagur lýsir nótt. Greidd verða gjöldin. Grátið hafa moldir, viknað hafa steinar; vitni ber mér urð. Manstu þér við eyra andardrátt veikan? Lífsþyrstar varir leituðu´ að brjósti. Móðurmjólk heita mannsbarnið þráði, …

Þín innsta þrá ( BG og Ingibjörg )

Þína innstu þrá, fær ekkert sefað. Í heimi óskadraums þú hefur lifað. Sá er öðlast margt, meir óskar sér. Ást þína mamma, mun ég geyma í hjarta mér. Góða nótt minn litli ljúfur, mitt ljósið bjarta. Líf mitt hefur öðlast tilgang með þér. Þú átt …

Ef ég væri Guð (Gálan) ( Gálan )

[] Ég er með hausverk gnístandi hausverk það jaðrar við mígreni. ég á engan pening, sárvantar pening til að losna úr skuldafeni til að losna úr skuldafeni Ef ég væri guð Þá væri allt í himnalagi Þá væri allt í himnalagi Þá væri allt í …

Sumarblús ( Bubbi Morthens )

Það gæti verið gaman eiga geisla fá að hafa 'hann. þegar frost væri úti, að hleypa honum út. Hann mundi bræða klakann, snjórinn mundi hat'ann við gætum setið í grasinu og drukkið af stút. Geislar sólarinnar negla glerið, en þú sérð ekki út. Það getur …

Gott kvöld ( Ljótu Hálfvitarnir )

EEEEINN TVEEEEEIR OOOOG ÞRÍÍÍÍÍR Ég ætla að kíkja smá í kollu Konan var að segja bless Ég er heima einn og ætl‘að njóta þess Kannski grilla rif af rollu Reykja vindil eða tvo Seinna völdum vinum í veislu býð og hinum sem fá sér fallega …

Hin fyrstu jól ( Ýmsir )

Það dimmir og hljóðnar í Davíðs borg, í dvala sig strætin þagga. Í bæn hlýtur svölun brotleg sál frá brunni himneskra dagga. Öll jörðin er sveipuð jólasnjó og jatan er ungbarnsvagga. Og stjarna skín gegnum skýja hjúp með skærum lýsandi bjarma. Og inn í fjárhúsið …

Lífsgleði ( Hljómar )

Þótt ég sigli um sjá, þótt ég slái með ljá, þó að allt sé á tjá og tundri, Þá ég ánægju á, ást og hamingju þrá. Ljúft er lífið mér hjá - rétt og slétt. Ég veit að lífið fékk ég til að geta lifað …

Óli Jó ( Ríó Tríó )

[] [] Óli Jó, í myrkri lýsir leið Óli Jó, í gegnum ótta og neyð Óli Jó, um æðar straum fær sent og þjóðarsál [] syngur vegna hans Ó, Óli Jó, Ó, ó, Óli Jó, (Óli Jó, Óli Jó) fær sekt í sælu breytt Ó, …

Kaldur bæði og sár ( Hlynur Ben )

Gamall, gugginn, grár. Sem kafaldsbylur, kaldur bæði og sár. Nú um langa hríð háð hann hefur við sig sjálfan stríð. Hann vonarneistann fann þar sem mannvitsbrekkan, mannvitsbrekkan brann. Hún reyndist honum dýr. Úr svartri ösku hrakinn nú hann snýr. Nana nana na oo ó nana …

Það er gott að lesa ( Ingólfur Þórarinsson )

Það var einn góðan vetrardag, við gleymdum stund og stað, gagntekin af nýrri veröld sem máluð var á blað. Við vorum stödd á skrýtnum stað, á furðulegri strönd, hvar fiskar höfðu bláa fætur og í fangi blómavönd. Það er gott að lesa, það er gott …

Kósíkvöld ( Baggalútur )

Skelfing er ég leiður á því að húka hér. Ég hugsa að þú þurfir einhvern að strjúka þér. Ég þrái það að komast klakklaust heim á ný. Æ, komdu við í ríkinu - ekki gleyma því. Ég ætla að byrja á því að demba mér …

Bíddu pabbi ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

(fyrir upphaflega tóntegund í Eb) Í hinsta sinn að heiman lágu spor mín, Því ég hamingjuna fann ei lengur þar. Og hratt ég gekk í fyrstu, uns ég heyrði fótatak Og háum rómi kallað til mín var, kallað: Bíddu pabbi, bíddu mín, Bíddu, því ég …

Ég heyri raddirnar ( Gréta Salóme )

Úti dansa skuggar og þeir skríða á eftir mér Læðast inn í huga minn og leika sér Og yfir svarta sandana við stígum hægt Svo ég heyri þegar kallað er Ég heyri raddirnar, þær eru allsstaðar Ó leiðið okkur að lokum heim Og yfir auðnina, …

Bíldudals grænar baunir ( Jolli & Kóla )

Háður fólki eins og ég og fleiri þér finnst þú líkastur bættri flík situr langeygur út á landi og langar suðrí Reykjavík. Sjáðu fokkerinn fljúga yfir frænka Önundar kannski um borð þú bölvar duglega í hljóði og heldur heim og mælir ekki orð. Þú kaupir …

Kontóristinn ( Mannakorn )

Vaknaði í morgun klár og hress klæddi mig í föt og sagði bless. Sólin skein og fuglar sungu í trjánum borgin var ei byrjuð daglegt stress. Laugaveginn rölti ég í ró röflaði við sjálfan mig og hló. Þegar klukkan nálgaðist hálfníu ég kortið mitt í …

Von mín er sú ( Land og Synir )

Brann út, áður en kveikurinn komst nálægt loganum, Beið samt, með frosna drauma á klakanum eftir hitanum Þá ég ætla mér að þýða Von mín er sú að ég þreytist ekki þó að reyni á Trú mín er sú að ég brotni ei þó þyngslin …

Heilræðavísur ( Megas )

Ef þú ert kvalinn örgum pínslum, illra meina sífelldri nauð. Og vondra manna mörgum klækjum, mildi Guðs að þú ert ekki dauð. Þá vappa skaltu inn Víðihlíð, í Víðihlíð og Víðihlíð og vera þar síðan alla tíð, alla þína tíð. Ef þú kúrir ein í …

Hæ, hoppsa sí ( Papar, Þrjú á palli )

Hæ, hoppsa sí, hæ hoppsa sa! Svona, elsku vinur, upp með húmorinn! Hæ, hoppsa sí, hæ hoppsa sa! Vertu kátur núna, nafni minn! Við siglum beint í austurátt yfir Atlanshafið fagurbátt, og sólin skín á himni hátt. Vertu kátur núna, nafni minn. Og seglum skartar …

Með allt á hreinu (titillag myndarinnar frá 1982) ( Stuðmenn )

Ég neita mér um næstum allt nærtækt dæmi er þessi sápuvél og ef ég rekst á eitthvað svalt ég á það - vil ekki sjá það Með allt á hreinu hreinu gagnvart sjálfum mér aha og þér og mér Með allt á hreinu hreinu gagnvart …

Strengjadans ( Davíð Þorsteinn Olgeirsson )

Mér finnst stundum að mér sé stýrt, stöðugt ýtt og ég kemst ekki neitt ekki neitt. Böndin toga, þau toga mig til, ég vita vil hver það er sem það er sem að fjarstýrir mér. En núna ég sé. Að fólk mig starir á. Og …

Líða fer að vetri ( Dóra & Döðlurnar )

[] [] Ég tók niður og ég faldi Allt sem minnti mig á þig Gerði mitt besta þig að hata Því það var auðveldara en að viðurkenna Hversu niðurbrotin ég var án þín Og að aldrei gróa sárin mín Það líða fer að vetri og …