Stígum villtan dans ( Jógvan Hansen, Friðrik Ómar Hjörleifsson )
Við sprettum úr spori, syngjandi fagrir. Sem folar að vori, svo stæltir og magrir. En það er helber lýgi að fjarlægðin geri fjöllin blá. Tveggjametra reglan loksins er liðin hjá, oohh já Komdu hérna nær mér (komdu hérna nær mér) Stígum villtan dans, vooh ohh …