Icelandic

Mánablómin ( Ríó Tríó )

[] [] Ástin mín eina, Steini eins og kleina heit enginn finnst hér þér yndislegri í allri þessari sveit. Því er ei vegavinna vetur, sumar og haust? [] Þegar búin var brúarsmíðin burtu fara þú hlaust. [] Manstu kvöldin, ó, kæri Steini er komst þú …

Ég finn á mér ( Helgi Björnsson )

Ég rölti á ölstofuna það voru allir þar, drekkutíminn að byrja og spekin allstaðar. Og ég finn á mér ég finn á mér, ég finn á mér, hú, ég fer á flug. Ég sagði konu minni ég færi að drífa mig en þeg'ég reyndi að …

Ég býð þér upp í dans ( Spilverk þjóðanna )

Heyrðu Lína magapína viltu ekki dansa við mig? Á gólfteppinu eftir útvarpinu. Komdu elskan og knúsaðu mig. Ooh, ooh, oh. Valdi kaldi með kúk í haldi farðu úr skónum og skrepptu svo fram og náðu í meira Port Madeira nú skal verða æðislegt djamm. Við …

Allt sem er hollt ( Rúnar Júlíusson )

(Sama lag og litirnir) Hollt, hollt, hollt er vatnið hreina og tæra. Hollt, hollt, hollt og slekkur þorstann minn. Allt sem er hollt, hollt finnst mér vera gott, gott fyrir stóra, stóra bróðir minn. Holl, holl, holl er mjólkin sem við drekkum. Holl, holl, holl …

Einu sinni enn ( Nylon (Iceland) )

Í huganum til þín oft ég fer Og ég vildi ég ætti tímavél Heyri gömul lög sem að minn'á þig Og eitt augnablik ertu mér við hlið En þó að árin líði Og fljúgi áfram tíminn Ég vona sama hvað Að hittumst við Einu sinni …

Við skulum ekki rífast ( Felix Bergsson, Gunnar Helgason )

[] Ég þekkti eitt sinn rakka sem urraði og beit Og sérstaklega æstur varð hann ef hann kisu leit Hann elti hana út á tún og jafnvel upp á þak Og húrraði svo niður, já, þá heyrðist mikið brak! En rakkinn breyttist allur er hann …

Allt er í lagi ( Dio Tríó )

[] Þú stendur á fætur og kíkir á daginn. Þú kveikir á fréttum og þá segir gæinn: "Hörmungar, ofbeldi, jörðin að deyja, allt fer til andskotans verð ég að segja." Sem betur fer finnur þú takkann á ný. Þessum heimsendaspámanni gefur þú frí. [] Í …

Syngjum öll ( HLH flokkurinn )

[] Syngjum öll, syngjum öll, syngjum í kór. Úti er dimmt og tindrandi snjór. Jólasveinn gaf okkur pakka í gær. Nú situr hann bar’ inn’ í stof’ og hlær. Syngjum öll, syngjum öll, syngjum öll kát. Nú eru jól og burtu með grát. Jólasveinn kemur …

Álfar ( Magnús Þór Sigmundsson )

[] [] Í gömlum sögnum segir svo frá er álfar bjuggu mönnum hjá. Saman þeir lifðu í sælu á jörð, vinátta, samvinna, leikur og störf. Fá þeir fyrirgefið? Fá þeir öllu gleymt? Fá þeir snúið aftur í mannanna heim? Eru álfar kannski menn? Eru álfar …

Ef ég bið ( Hera Björk Þórhallsdóttir )

[] [] Ef ég bið þig, góði Guð [] að gefa öllum börnum skjól, þá vil ég helst að faðmur þinn færi þeim nú frið um heilög [] jól. [] Ef ég bið þig, góði Guð [] að gleðja börn um byggð og ból þá …

Á Þjóðhátíð til Eyja ( Helena Pálsdóttir )

Ég vildi bara hringja og þér segja ég er á leið á Þjóðhátíð til Eyja og ef þar birtist þú lalala, þá nú lalala kviknar von að nýju ævintýri og hlýju, og trú Við inngangshliðið ég sá þig fyrst svo aftur næst, við litla sviðið …

Gætum við fengið að heyra eitthvað íslenskt ( Danshljómsveit Hjalta Guðgeirssonar, Íslandsvinir )

Við félagarnir förum oft á sveitaböll náum þar í dúfur og fáum drátt Þetta eru oftast mikil fylliskröll við syngjum alltaf með og dönsum dátt [] Eini gallinn yfirleitt er hljómsveitin hún spilar skrýtin lög og hefur hátt En ég þekki alla þessa kalla út …

Jólaklukkur ( Haukur Morthens, Ýmsir )

Klukknahreim, klukknahreim hljóma fjöll og fell. Klukknahreim, klukknahreim ber á blástirnd svell. Stjarnan mín, stjarnan þín stafar geisla’ um hjarn. Gaman er að geta’ um jól glaðst sem lítið barn. Þótt ei sjái sól, sveipar jarðarból, hug og hjarta manns heilög birta’ um jól. Mjöllin …

Þegar ég verð 36 ( Flott )

[] [] Þú vilt ekki hittast lengur Þetta er víst ekki "it". Ég get ekki skilið Hvernig aldursbilið Truflar lífið þitt. "Við erum ekki á sama stigi" - Segir þú við mig Með stillt á pásu í FiFa, átt eftir að þrífa Hér og þig. …

Vornæturdraumur ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

[] Vornótt ég vil víkja‘ um stund til þín, vaka þar til morgunsólin skín. Hlusta´ á hörpu þína, horfa´á blómstrið fína. Grundin er sem gulli ofið lín. Lát mig heyra ljúfa lagið þitt, lagið sem að einnig verður mitt. Svanur úti´á sænum söng í aftanblænum, …

Fyrir utan gluggann minn ( Snörurnar )

Dagurinn sofnar og draumfagurt kvöld svo kyrrlátt opnar faðminn sinn. Laufið á trjánum titrar lítið eitt, eins og sálin í mér, ég sá þig út um gluggann minn. Þú varst sem fyrrum svo fagur að sjá er fyrst þú læddist hingað inn. Í rökkri sátum …

Turn this around ( Reykjavíkurdætur )

Bad Bitch - ég er gella Tek þetta allt - ætla ekk’að velja Turn this around - ætlekk’að dvelja Fuckboys they keep me dry like an umbrella Fífl og fávitar fá ekki frið Ég gefst ekki upp Ég gef ekki grið Fiðrildi í hjartanu Fer …

Ástin bjarta (Þjóðhátíðarlag 1984) ( Árni Johnsen )

Innst í hjarta, ástin bjarta, er að starta mér, það er þessi eina, ástin sanna hreina, sem aldrei kann að leyna sér. Blóðið er á tampi, bruni sem í hampi blossandi lampi inn í mér. Brosið hennar brosið, beggja vara flosið, ærir mig á einhvern …

Eftirmæli ( KK, Ljótu hálfvitarnir )

Það var einmitt í svona veðri sem ég varð úti fyrir tólf árum. Í logni og lamandi hita út á veg lagðist ég flóandi í tárum því farinn var hjartfólginn hundurinn minn, en hann var þrífættur og blindur, eins og frændi, en Norðurárfarvegurinn fékk þann …

Það hafa allir eitthvað til að ganga á ( Olga Guðrún Árnadóttir )

Allir hafa eitthvað til að ganga á. Teygðu fram löppina og lof mér að sjá. Allir hafa eitthvað til að ganga á. Teygðu fram löppina og lof mér að sjá. Fíllinn hefur feitar tær, ljónið hefur loppur tvær, músin hefur margar smáar, en ormurinn hefur …

Kletturinn ( Mugison )

Þeir kölluðu mig klett en dropinn holar stein nú sit ég einn á gangstétt og man ei leiðina heim tóbak og tjútt stytta þá leið sú á er bæði djúp og breið sú á er bæði djúp og breið úr holdi er ég kominn og …

Minning ( Bjarni Ómar )

Myndir hún birtist mér sem gamlar myndir, þær minnar æsku manndóms lindir, endurminning blíð. Syndir og bernsku þinnar allar syndir sýna aðeins fortíðinnar yndi, ljúfsár horfin tíð. Sú gleði löngu’ er farin úr lífi mínu óvarin og leiðin liggur burtu frá æskunnar óm. Ilmur bernskunnar …

Það jafnast ekkert á við jazz ( Stuðmenn )

[] [] Þeir segja að heima sé best. Ég er sammála því. Þegar sólin er sest, næ ég plöturnar í. Við erum músikalskt par sannkallaðir jazzgeggjarar. Músikalskt par sannkallaðir jazzgeggjarar. Við hlustum Ellington á smellum fingrum í takt. Af Múla, Goodman og Getz allt er …

Svo marga daga ( SSSól )

Barnið þitt grætur einmanna, sárt aleitt það vakir um nótt Þú hljópst í burtu frá ástinni í eilífðri leit þinni að lífinu Svo marga daga svo margar nætur aldrei komstu aftur heim Þú fannst í hjarta þínu að heima er best og öll þín frægðarverk …

Rauðilækur ( Mammút )

Hérna er intróið í laginu. ATH: Einnig er hægt að spila þetta yfir öll sungnu erindin í laginu en ekki viðlögin. Sat hann með lokuð augun, ég stari í stóran hring, með illt í öllu, ég er krýnd hryggbrjótsdrottningin. Enginn sem ég ann jafn mikið …

Einmana ( Bríet Sunna )

Hún sat við gluggann einmanna Tarið rann niður kinn. Regnið lamdi rúðuna Farinn kærast inn. Í nótt...því þurfti hann að fara mér frá? Í nótt...því grætur himininn með mér í nótt? Í nótt dó lífið innra með mér. Hann í tryggðum sveik hana Ei glitrar …

Kristnitakan ( Haraldur Reynisson, Halli Reynis )

[] Það var fyrir þúsund árum eða eitthvað þar um bil slettu flestir klaufum úr með sterkbrugguðum miði. Margir áttu erfitt með að dýrka mannasiði enda sjaldan sála nokkur útsprungin með friði. Kom að því að kirkjuþjónar oní djúpan hyl, köstuðu þeim er þurfa þótti …

International ( Páll Óskar )

Hvítt eða svart Um það er engin leið að fást Því hrein og heilbrigð ást Sér engan mun Þú veist það vel Að ástin spyr aldrei um lit Þegar við finnum það nákvæmlega sama Te quiro, meine Liebe, my love Je taime mi amora Þú …

Diggy liggi ló ( Ðe lónlí blú bojs )

"Diggy liggy læla diggy, diggy liggy ló," sagði einn drengur sem hérna bjó Er sorg var í húsi hann sagði'og hló: "Diggy liggy læla diggy, diggy liggy ló." "Diggy liggy læla diggy, diggy liggy ló" Allir skyldu hann en hváðu þó. Þeim var ljóst hann …

Rómantík Nr. 19 ( Bubbi Morthens )

[] [] [] [] [] Vornóttin siglir seglum þöndum, silfurstjarna á himni skín. [] Sem svartur spegill sjórinn geymir söngva dagsins ástin mín. [] Dætur hafsins fagrar fljóta í fangi mánans hvíla um stund rekkju í þangi allar eiga öldu votar fá sér blund. [] …

Ligga ligga lá ( Ómar Ragnarsson )

Ég fer líka í sveit og ligga, ligga, lá, ligga, ligga, lá, ligga, ligga, lá!. með beljur á beit og ligga ligga lá, ljómandi verður gaman þá. Þar eru ær og ligga, ligga, lá, ligga, ligga, lá, ligga, ligga, lá!. Ég ætla að reka þær …

Ég sá mömmu kyssa jólasvein (Elly og Vilhjálmur) ( Elly Vilhjálms, Vilhjálmur Vilhjálmsson )

[] [] [] Ég sá mömmu kyssa jólasvein við jólatréð í stofunni í gær. Ég læddist létt á tá til að líta gjafir á, hún hélt ég væri steinsofandi Stínu dúkku hjá Og ég sá mömmu kitla jólasvein og jólasveinninn út um skeggið hlær. [] …

Hraðlestin ( Greifarnir )

Ertu ein af þessum stúlkum sem að dansar aldrei gömlu dansa dansar bara disko, breik, og kannski pínulítið valsa Þú segir þeir séu gamaldags að þú sért ekki fyrir þess lags en ef þú heyrir disko þá út á gólfið strax Ertu ein af þessum …

Aldrei of seint (HubbaBubba) ( HubbaBubba, Þórunn Antónía Magnúsdóttir )

[] Veit ekki hvort ég ætti að senda á þig Sendi skilaboð sem eru krassandi áttu það til að vera að hugsa um mig því það er aldrei of seint að leita að ástinni ég er búinn að vera leita að þér Oh yeah Ég …

Góða Nótt ( Svava Steingrímsdóttir )

Komdu nú hlustað á mig Komdu til mín og leggstu hjá mér Það er svo margt sem ég vil segja þér Það var nótt er ég fyrst hér sá þig Fallegt brosið kveikti eld í mér Síðan þá hefur hugur minn verið hjá þér Ég …

Dansað á dekki ( Fjörefni, Dans á rósum )

[] [] Skipið það öslaði um ókunna slóð áhöfnin lét eins og væri hún óð. Hún stóð í stappi stuði og klappi í brúnni kallinn syngjandi stóð Land ekkert birtist svo langt sem ég sá en leiðindi var ekki á nokkrum að sjá trallað og …

Plow On the Runway ( Faxarnir, Gunnar Björn Bjarnason )

Been visiting them folks up in the north Cause country side is where i wanna be But the breeze was biting hard on my chin Did not appreciate the artic wind So i headed down south for sunny days Unaware that a snowstorm was the …

Til þín ( Ólafur Þórarinsson )

[] [] Er ég hugsa um þig hitnar mitt hjarta og sál, lífsgleðin lifnar og logar sem bál. Því á ég innst inni eldheita þrá, að fá þig að faðma svo fast sem ég má. En víst er að von mín er veikbyggð og smá, …

Móðir ( Egó )

[] Móðir, hvar er barnið þitt, svona seint um kvöld. Móðir, hvar er yndið þitt, þokan er svo köld. Þokan sýnir hryllingsmynd, þvöl er stúlkuhönd. Út úr þokunni líður kynjamynd með egghvasst járn. Ópið, inní þokunni, til jarðar féll þar hljótt. Starandi augu, skældur munnur, …

Þegar sólin sýnir lit ( Bjarni Arason )

Hvað er það sem að kemur mér af stað Hvað fær mig til að fækka fötunum og stunda ofur-íslenskt sjávarbað þó skreppi saman - oní því Já þegar sólin sýnir lit sindrandi og hlý Brúnn á hvorri hlið sama hvert ég sný Kolagrill og kók …

Ég veit þú kemur (Þjóðhátíðarlag 1962) ( Elly Vilhjálms )

[] [] Ég veit þú kemur í kvöld til mín, [] þó kveðjan væri stutt í gær, ég trúi ekki á orðin þín ef annað segja stjörnur tvær. Og þá mun allt verða eins og var, [] sko, áður en þú veist, þú veist, og …

Móðir mín í kví kví ( Íslenskt þjóðlag )

móðir mín í kví kví kvíddu ekki því því ég skal ljá þér duluna mína duluna mína að dansa í ég skal ljá þér duluna mína duluna mína að dansa í

Fallinn ( Tívolí )

[] Fallinn. Með fjóra komma níu. Eitt skelfilega skiptið enn. [] Fallinn og útskúfaður maður. Er ég ekki eins og aðrir menn? Ég er að horfa út um gluggann minn, á alla þá sem fengu fimm. Og ég les og ég les í sól og …

Kalli litli könguló ( )

Kalli litli kónguló klifraði upp á vegg. Þá kom regnið og Kalli litli féll. Svo kom sólin og þerraði hans kropp og Kalli litli kónguló klifraði upp í topp. Kalli litli kónguló klifrar upp í rúm það er komin nótt og allt er orðið hljótt. …

Óskalag sjómanna (Tolli / Þorlákur Kristinsson) ( Þorlákur Kristinsson )

[] Ég vaknaði um morguninn, las blaðið, át minn graut ég kyssti, kvaddi konu og krakka og hélt síðan á braut ég fór niður á bryggju, þar bátur okkar flaut síðan leystar voru festarnar, og stefnið öldu klauf. Stefnan tekin vestur, þar haugabræla var en …

Saman á ný ( SSSól )

Ég trúi því að þú sért til ég trúi á eilíft líf og að saman við munum hlægja hátt og að saman við munum gráta sárt Vild’ við værum hérna öll saman á ný Vild’ við værum hérna öll saman á ný í dag Ég …

Allir sem einn ( Bubbi Morthens )

Við stöndum saman allir sem einn uppgjöf þekkir enginn hér Við eru harðir allir sem einn öflug liðsheild sem fórnar sér Við erum KR - KR - og berum höfuðið hátt Við erum svartir, við erum hvítir enginn getur stöðvað oss Við eigum viljann, við …

Fyllibyttublús ( Ljótu hálfvitarnir )

Ég vakna þyrstur, þunnur og glær Og þykist finna að ég er allsber. Ég greini hárbrúsk og holdugar tær og held þær séu ekki af mér. Ég læðist fram úr og laumast svo út og lofa Guði að hætta í dag. Þá finn ég gambra …

Að vera Grand á því ( Nursing a Semi )

[] [] Sá hana fyrst á leið númer tvö við Kaupangsstræti, hús þrjátíu og sjö þvílík fegurð, ég andann missti. þá ég vonað‘að ég yrði hennar fyrsti Sá hana seinna er sest hafði sól með slaufu í hárinu í bleikum kjól Við kysstumst, hún dró …

Tíðindi ( Karl Hallgrímsson )

Klemma á 3. bandi! víðan um völl með vindi um fjöll berast til mín frásagnir fólki af yrði ferlegt að missa af því sem vindurinn ber blítt er hvíslað að mér missti ég af meðan ég svaf mergjaðri fregn hreint mögnuðu atviki alveg einstöku tilviki …