Fyrir austan mána ( Sextett Ólafs Gauks )
Er vetrarnóttin hjúpar hauður í húmsins dökka töfra lín Og báran smá í hálfum hljóðum við hamra þylur kvæðin sín. Á vængjum drauma sálir svífa frá sorg, er dagsins gleði fól um óra vegi ævin týra fyrir austan mána og vestan sól. Þótt örlög skilji …