Guð kristni í heimi ( Kór Langholtskirkju )
Guðs kristni í heimi, krjúp við jötu lága. Sjá konungur englanna fæddur er. Himnar og heimar láti lofgjörð hljóma. Ó, dýrð í hæstu hæðum. Ó, dýrð í hæstu hæðum. Guðs heilagi sonur, ó dýrð sé þér. Hann ljós er af ljósi, Guð af sönnum Guði, …