Icelandic

María vissir þú ( Ruth Reginalds, Björgvin Halldórsson )

María, vissir þú að enginn var hér áður honum líkur? María, vissir þú að aldrei neinn hér annar kæmi slíkur? Vissir þú að byrðum heims hann bæta mundi á sig? Mundi líkna öllum mönnum? Og leysa jafnvel þig? María, vissir þú að vindsins gnýr og …

Ævintýri (Hrekkjusvín) ( Hrekkjusvín )

Ísland heitir eyj'á norður pólnum alein út við sjónarrönd. Álfadrotting fer úr undirkjólnum bak við gluggatjöld. Ævintýrin enda út í mýri ástin kvaddi mig með kurt. Bóingþota bar hann upp í skýjin brunaði á burt. Síðan sit ég svefndrukkinn í bíó sálarlaus Tilveran er eins …

Prestvísur ( Ríó Tríó )

:,: Það er kominn gestur, segir prestur :,: :,: Takt'ann á bakið og berð hann inn, segir prestsins kona :,: :,: Hvar á hann að sitja, segir prestur :,: :,: í stólnum þínum við hliðina á mér, segir prestsins kona :,: :,: Hvar á ég …

Þessi týpísku jól ( Iceguys )

[] ég er venjulegur maður mátt stóla á mig sami staður, sami matur sama jólamynd og ég skil þú vilt eitthvað framandi og nýtt sorry en þannig eru bara ekki jólin mín Friðrik Ómar, Bó Hall, ef ég nenni og Snæfinnur Snjókall gamla góða, jóla …

Marsmánuður ( Krummafótur )

[] Febrúar klárast þá hlýnar upp í mér. Nakinn helst vil ég vera hér með þér. Graður í vorið á ég að bíð´ í smá? Gef í nára sporið verð á barminn þinn að gá. Upp með bolinn, risinn folinn. Hver er heima, skulum gleyma. …

Sumardans ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Þegar sáttur lít til yngri ára upp þá rifjast fjölmörg gleðistund.[] Tilverunni réðu töfrar dægurlags, tónanna naut á alla lund. [] Þá var lífið dans og söngur dægrin löng dásamlegt að vera til. [] Eitt lítið dægurlag sem lifir enn í dag, lykill var að …

Lítrarokk ( Sniglabandið )

Brenna niður bláum stígum keyra á, kraftmiklum kuntukítlurum. Sigga litla systir mín hún sefur hjá, sauðfénaðarveikivarnarnefnd. Upp & nið - ur brattar brekk - ur. Upp & nið - ur brattar brekk - ur. Upp & nið - ur brattar brekk - ur. Upp & …

Það birtir alltaf til ( Kristmundur Axel )

Það birtir alltaf til Við skulum nýta stundirnar, engin tímabundin umhyggja Ah, ég er með þig á heilanum Eins og lag og ég kann það utan að Ja, það er fiðringur í maga, Ég og þú, tvö fiðrilidi haga Ah, þú varst sól mín í …

Enginn Friður ( Eldberg )

[] [] Veröldin lúin er með óteljandi sár Og það lítur ekki út fyrir að það breytist í bráð Þjóðir deila og styrjaldir geisa Og í fjarska falla tár Hver er það sem vinnur og hvað kostar sigurinn hversu lágt verðleggjum við lífið stríð hetjur …

Sagan af Gutta (Guttavísur) ( Bessi Bjarnason )

Sögu vil ég segja stutta sem að ég hef nýskeð frétt. Reyndar þekkið þið hann Gutta, það er alveg rétt. Óþekkur er ætíð anginn sá, út um bæinn stekkur hann og hoppar til og frá. Mömmu sinni unir aldrei hjá eða gegnir pabba sínum. Nei, …

Án þín ( Guðmundur Þórarinsson )

Síðan eru liðin nokkur ár Niður kinnarnar runnið fáein tár sagði tíminn mun lækna öll mín sár Eftir því ég bíð Þegar ég sé þig af og til er svo auðvelt að vita hvað ég vil Reyni og reyni að brúa þetta bil án árangurs …

Betra ( Sniglabandið )

Það var karl sem giftist konu einni en konan reyndist karlmaður svo karlinn rauk og skar af henni fót aumlega hann afsakaði allt með því að alla tíð þá hafði honum þótt karlkerlingin ljót hann rauk svo til með reistan makka reyndi við konu með …

Páskasól (Auglýsing frá Egils) ( )

Lítil stúlka létt á fæti litfagra páskasól. Angur heims ég aldrei gæti unga stúlka á nýjum kjól. Viltu kaupa páskasól? Viltu kaupa páskasól? Það kostar ekki neitt að kaup´ana. Viltu kaupa páskasól?

Heyrðu ( Kátir Piltar )

[] [] Heyrðu - hvað ertu að gera hér Já heyrðu- lof mér að þefa að þér Já hey hey heyrðu - ég er með myndavél Já heyrðu - komdu aðeins og talaðu við mig hey hey Heyrðu - Nú ertu sporðdreki já heyrðu - …

Ertu í ræktinni ( KAN )

[] Ég lít á þig hýru auga, er þú gengur framhjá mér. Í þröngum buxum og fleygnum bol. Allra augu beinast að þér. Ég sé þig aftur í sundi. Þegar marvaðann ég treð. Vöðvastælt og sólbrún eftir þriggja ára streð. Grannar þrýsnar línur og slegið …

Eyjan græna (Þjóðhátíðarlag 2009) ( Egó )

Eyjan mín, Eyjan mín fagra græna Eyjan mín, Eyjan mín fagra græna Eyjan mín, Eyjan mín fagra græna Eyjan mín, Eyjan mín fagra græna Fyrir löngu síðan fóru Tyrkirnir, í ferð upp að Íslandsströndum. Í Vestmannaeyjum ætluðu sér, alla að taka höndum. Um miðja nótt …

Ég stend á skýi ( SSSól )

Einn morgunn vakna ég snemma ég anda að mér vorinu ég horfi á flauelsmjúka skugga sem fagna sólarkomunni Ég stend á skýi í algleymi Ég stend á skýi í alheimi Og ég mun opna mitt hjarta og baða mig í dögginni Og rísa upp sem …

Velkominn Þorri ( Dísa, Ragga Gísla, ... )

[] [] Velkominn Þorri vert´ekki grimmur, veitt´okkur skaðlausa tíð. Þótt þú sért svalur, þungur og dimmur, þá skal ég vera þér blíð. Velkominn, velkominn, Veittu’ okkur skaðlausa tíð Velkominn, velkominn, Þá skal ég vera þér blíð. [] Ég fagna þér Þorri fáðu þér sæti finndu …

Járnið er kalt ( Sniglabandið )

[] [] [] [] [] [] Járnið er kalt, malbikið hart og lífið fallvalt [] Bíður, fríður og blíður eins og ljós. [] Bíður, fríður og eigir engin stefnumót [] [] [] [] Heitt og mjúkt, [] Stíft og stinnt, [] Lífið er sjúkt, [] …

Dagny ( Ýmsir, Vilhjálmur Vilhjálmsson, ... )

Er sumarið kom yfir sæinn og sólskinið ljómaði um bæinn og vafði sér heiminn að hjarta, [] ég hitti þig ástin mín bjarta. Og saman við leiddumst og sungum með sumar í hjörtunum ungum, hið ljúfasta úr lögunum mínum, ég las það úr augunum þínum. …

Er það ekki? ( Una Torfadóttir )

[] [] Ég ákvað að segja ekki neitt Snerti bara á þér hárið, hugsaði hátt en ég þagði Því þú veist alveg hvað mér þykir vænt um þig Brjóstkassinn hnígur og rís, fingurnir fléttast saman og þumlarnir snúast í hringi og þá sést alveg hvað …

Aldrei einn á ferð ( Sigrún Hjálmtýsdóttir, Jóhann Sigurðarson )

Meðan veðrið er stætt berðu höfuðið hátt og hræðstu eigi skugga á leið. Bak við dimmasta él glitrar lævirkjans ljóð upp við ljóshvolfin björt og heið þó steypist í gegn þér stormur og regn og þó byrðin sé þung sem þú berð þá stattu fast …

Lifnar Aftur Við ( Greta Salóme )

Eilíf augnablik Í huga mínum halda til Og minna á sig við og við Falin hugrenning Og óræð tilfinning Bærir á sér við og við Úr klakaböndunum við brjótum okkur leið Og sumarið Snýr aftur, kemur aftur Og þá ég Veit að við Og aftur …

Síminn ( Halli og Laddi )

Símann, sumir telja, talsvert flókinn hér, ef viltu, númer velja, ég vil kenna þér. Fyrst þú heyrnartólið tekur og berð það upp að eyra Ef að enginn heyrist sónn, bilaður er telefónn. Styður síðan fingri á skífu og stafinn fyrsta velur, Síðan snöggt til hægri …

Jafnvel þó við þekkjumst ekki neitt ( Páll Óskar Hjálmtýsson )

Ég skal berjast Ég skal líka slást Til að eignast Hlut í þinni ást Veður öllum um fingur þér Ég var fyrstur í röðinni Og heimta að fá að dansa einn með þér Ekki segja nei Kannski kannski Gæti verið að mig sé að dreyma …

Ég gleymdi að spyrja ( Greifarnir )

Ég finn ennþá fyrir ilminum af hárinu á þér það var rómantík í brekkunni er þú hvíldir þétt hjá mér þá var sumarnóttin bjarta og þú rændir mínu hjarta Allar stundir síðan hef ég leitað stíft að þér. Ég man það hvernig augun þín þau …

Kærleikur og tími ( KK )

Kærleikur og tíminn lækna sár Eitt tár í tímans hafi hundrað ár Við erum vinir þú og ég Og við örkum þennan veg Þú og ég, þú og ég, þú og ég Hamingjan er fyrir handan horn Hún liggur þar og bíður stundarkorn Og við …

Lagið um mánuðina ( Ýmsir )

Janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júni, júli, ágúst september, október, nóvember og desember!

Morgunsöngur afa ( á Stöð 2 - Góðan dag ) ( Örn Árnason )

Góðan dag, góðan dag. Glens og grín það er mitt fag Hopp og hí, trallalí Upp á nefið nú ég sný Ef þú afi gamli kannski fyndir einar tíu teiknimyndir. Viltu setja, viltu setja, viltu setja þær tækið þitt í?

Farinn ( HÚGÓ )

[] [] Ég er búinn að vera farinn síðan þú fórst Ég fylli og tæmi glasið í nótt Ég set þetta á og stilli hátt Ef einhver á það skilið að gleyma þér í smá Smá stund, fuck það, set meira í það Upp, upp, …

Anna litla ( Nútímabörn )

Anna litla létt á fæti eins og gengur eins og gengur. Anna litla létt á fæti lagði’ af stað í berjamó. Lagði’ af stað í berjamó. Fjórir ungir sætir sveinar eins og gengur eins og gengur. Fjórir ungir sætir sveinar sátu þar á grænni tó. …

Hún er gimsteinn ( Egill Ólafsson )

[] Þess ber að geta að hún er þeim allt Gimsteinn einstakur sem fólkið á og elskar Undurfagurt djásn sem aldrei eyðast má Og ef þið hugsið um það, man nokkur slíkt Að öll okkar þjóð hafi elskað þessu líkt Hún gefst ei upp þó …

Þú veist í hjarta þér ( Hjálmar )

Þú veist í hjarta þér, kvað vindurinn, að vegur drottnarans er ekk-i þinn heldur þar sem gróandaþytur fer og menn þerra svitann af enni sér og tár af kinn. og tár af kinn. Þú veist í hjarta þér, kvað vindurinn, að varnarblekkingin er dauði þinn. …

Seinasta augnablikið ( Bubbi Morthens )

[] Þegar sumarið finnur nístandi nálar vetrarins liðast þokan eftir dalnum, breiðandi gleymsku yfir minningarnar, yfir minningarnar sem þú aðeins sérð. Og þú sérð aðeins Og þú sérð aðeins Og þú sérð aðeins Og þú sérð aðeins sem seinasta augnablikið. [] Augu þín, sem sögðu …

Vor ( Hjálmar )

[] [] Þegar þú birtist mér - og vorið kom Allt var nýtt bæði ferskt og hlýtt Allt var nýtt bæði ferskt og hlýtt [] Regnbogi og sólarlag í mínu sinni sameinað báru mig inn í sumarið báru mig inn í sumarið [] Í því …

Hringdu ( Hljómar )

Ef þér leiðist ein að vera og auðnan enga gleði fann þér veit ég hvað skal við því gera vina mín, því einn ég ann þér Hringdu Þér verður ei meint af því hringdu þó það sé seint bara bara hringdu og láttu mig vita. …

Hamstra sjarma ( Prins Póló )

[] [] [] [] [] [] Hey kramda hjarta ég get ekki látið undir höfuð leggjast að hringja og kvarta Hey kramda hjarta finnst þér smart að vaxa barta eða er þér alveg sama eins og karlarnir í Ghana Hey kramda hjarta fegurðarblettur eða varta? …

Súrmjólk í hádeginu ( Eiríkur Fjalar, Bjartmar Guðlaugsson, ... )

Ég er bara 5 ára og kenna á því fæ klukkan 7 á morgnana er mér dröslað niðr’í bæ enginn tekur eftir því þó heyrist lítil kvein því mamma er að vinna en er orðin allt of sein Súrmjólk í hádeginu, Cheerios á kvöldin mér …

Kaupakonan hans Gísla í Gröf ( Haukur Morthens )

Já kaupakonan hans Gísla í Gröf, er glettin og hýr á brá. hver bóndason þar á bæjunum, brennandi af ástarþrá. Öll sveitin í háspennu hlerar, ef hringt er að Gröf síðla dags. Og Jói eða Jón heyrist pískra, kem í jeppanum eftir þér strax. Kaupakonan …

( Saga Matthildur )

Nú gælir sólin við gullin sín og gleði í hverju auga skín. Nú drúpa blómin af daggarþrá, er dansa geislarnir blöðum á. Nú fyllist loftið af fjaðraþyt firðir og dalir skipta um lit. Nú hoppa lækir með söngvaseið og særinn vermönnum opnar leið. [] Nú …

Laupur ( Krummafótur )

Húsið mitt er ljótt, rykugt varð það fljótt, eigandinn að húsinu hvarf úr því skjótt. Latur ligg ég hér, hlandvott sængurver, laupurinn í húsinu undir mér er. Ég er að rotna úr leiðindum hungrið vernsar, líf er á hlaupum í burt frá mér. Gólfið er …

Draumur Pílatusar ( Úr söngleiknum Jesus Christ Superstar )

Mig dreymdi mann frá Galaileu Með undarlegan svip Hins ofsótta en undarlegri þó Hans annarlega ró Ég spurði hann hvað um væri að vera Hvað velti öllu af stað Ég spurði á ný hann sagði aldrei neitt Sem hefði hann ekkert heyrt Svo fylltist salur …

Tangó ( Grafík )

Í tangó urðum við ástfangin störðum saman tvö inn í nótt. Úr skál við dreyptum á hunangi, lásum saman líf urðum eitt Ó hve ég hef saknað þín, ennþá lifir minningin. Ó hve ég hef saknað þín, ennþá lifir minningin. Dagar urðu ár, barátta. Lífið …

Ég er að tala um þig ( Björgvin Halldórsson )

Sumt fólk hefur eitthvað sérstakt við sig sem virkar þannig að það heillar þig. Slíkt fólk, þú tekur eftir því hvar sem það fer, Og einmitt um daginn mig henti þá að ókunna stúlku mér litið varð á. En þá gerðist eitthvað sérstakt inn í …

Litli Mexíkaninn ( Katla María )

[] [] [] Lítill Mexíkani með Som som breró, lítill Mexíkani með Som som breró. Lítill Mexíkani með Som som breró, hann einn í litlum bjálkakofa bjó. Ég syng hér lag um lítinn mexíkana, [] í litlum timburkofa einn hann bjó. Og ræktaði þar baunir …

Hvítu mávar ( Helena Eyjólfsdóttir )

Handan við hafdjúpin bláu. Hugur minn dvelur hjá þér. Ég vil að þú komir og kyssir. Kvíðann úr hjarta mér. Hvítu mávar segið þið honum, að mitt hjarta slái aðeins fyrir hann. Hvítu mávar segið þið honum, að hann sé það allt sem mér í …

Hvað um það - sleppum því ( Brimkló )

[] Það þýðir ekk’ að syrgja gamla hluti, [] hvernig sem þeir hafa reynst. [] Nei, það þýðir ekk’ að gráta gamla hluti [] sem að geta hvergi framar leynst. [] Og í fyrramálið er þú ferð á stjá verð ég farinn langt í burt …

Haustregn ( Ólafur Þórarinsson )

[] [] Hnígur regn í húmi ótt ég heyri tár þess falla. Það segir við sölnað gras að sumar kveðji alla. [] Og fuglinn er fegurst söng og flaug sólskinsdægrin löng, horfinn sé um höfin ströng til hlýrri og betri staða. Ég hlusta um hljóða …

Takk Glósóli ( )

[] [] [] [] [] [] [] Nú vaknar þú [] allt virðist vera breytt ég gægist út [] en er svo ekki neitt úr-skóna finn svo [] á náttfötum hún í draumi fann svo [] ég hékk á koðnun? [] með sólinni er hún …

Mín grái Fordur ( Niels Midjord )

Ein frídag setti eg meg í mín bil, so koyrdi eg so langt sum tað bar til. Tann tankin kemur til mín meðan eg koyri, hvønn kennir tú á Oyri, ikki eina sjel! Á Eiði eru nógvir sterkir menn, tann sterkasti av teimum livir enn …