Allt er í lagi ( Dio Tríó )
[] Þú stendur á fætur og kíkir á daginn. Þú kveikir á fréttum og þá segir gæinn: "Hörmungar, ofbeldi, jörðin að deyja, allt fer til andskotans verð ég að segja." Sem betur fer finnur þú takkann á ný. Þessum heimsendaspámanni gefur þú frí. [] Í …