María vissir þú ( Ruth Reginalds, Björgvin Halldórsson )
María, vissir þú að enginn var hér áður honum líkur? María, vissir þú að aldrei neinn hér annar kæmi slíkur? Vissir þú að byrðum heims hann bæta mundi á sig? Mundi líkna öllum mönnum? Og leysa jafnvel þig? María, vissir þú að vindsins gnýr og …