Icelandic

Laufey ( Hörður Torfason )

[] ég er þunnur og mig langar svo rosa til að létta á mér nú Laufey þessvegna skrifa ég þér þetta bréf þegar ég sagði að þú hefðir kynþokka á við kú var ég kengfullur sorrí þú ert allt sem ég elska og hef þú …

Skærlitað gúmmulaði ( Prins Póló )

Litlu lömbin eru út í sjoppu þar er íspinni og hamborgari Sígaretturnar eru læstar inni Barinn galopinnn og þar er sleikipinni Og allskonar skærlitað gúmmulaði Föstudagsnammi Kirkjan galopin, en þar er enginn inni Bókasafnið er alveg lokað Sjoppan hún á sér engan háttatíma Og ég …

Betri maður ( Úlfar Viktor Björnsson )

Ég stend mig enn að því að týna mér í eftirsjá. Samhengi hluta sem ég fann ei fyrr en eftir á. Ég var fjarrænn og brotinn, er þú birtist mér opinn. Þú kenndir mér að vera mildari við sjálfan mig. Og hætt‘að draga fyrir gluggana …

Bara þig ( Sóldögg )

Finnst eins og tíminn standi í stað Ekkert gerist. Ég beiskur reyni að finna einhver orð Í gegnum grínið sérðu tár Þú ert farin En eitthvað brást ég sagði eitthvað rangt Í svefni og vöku ég hugsa bara um þig Hvar ertu og sé ég …

Aldri tann dagur úr huga mær rennur (nr. 506) ( )

Aldri tann dagur úr huga mær rennur, – frelsarin, Jesus, í hjartað kom inn. Sálanna streingir hann yndisligt spennir, lovsongur ljómar í sál og í sinn. Undurfulla náði, undurfulla náði: – frelsti ein syndara slíkan sum meg! Undurfulla náði, undurfulla náði: – frelsti ein syndara …

Aldrei einn á ferð ( Sigrún Hjálmtýsdóttir, Jóhann Sigurðarson )

Meðan veðrið er stætt berðu höfuðið hátt og hræðstu eigi skugga á leið. Bak við dimmasta él glitrar lævirkjans ljóð upp við ljóshvolfin björt og heið þó steypist í gegn þér stormur og regn og þó byrðin sé þung sem þú berð þá stattu fast …

Fjólublátt ljós við barinn ( Klíkan )

Gefið mér séns. Mig langar í glens. ( Hvað vill hann? ) Eitt tækifæri, skemmtun í kvöld. ( Hvað vilt þú? ) Komið þið með. Ég spar' ekki féð. ( Hvað vill hann? ) Það sam' og þið - og kók saman við. Við gætum …

Sestu hérna hjá mér ástin mín ( Örvar Kristjánsson, Svavar Lárusson, ... )

Sestu hérna hjá mér, ástin mín, horfðu á sólarlagsins roða glóð. Særinn ljómar líkt og gullið vín, léttar bárur þar kveða þýðan óð. Við öldunið og aftan frið er yndislegt að hvíla þér við hlið. Hve dýrðlegt er í örmum þér að una og gleyma …

Kysstu kerlu að morgni ( Brimkló )

Fólk furðar sig stundum á hvað lífið er ljúft mér hjá. Því finnst að ég yngist upp eða breytist ei neitt. Ef spyr það, hvernig fari ég að, með ánægju ég segi þeim það. Og alltaf sama svarið ég gef og brosi breitt. Þú skalt …

Við gefumst aldrei upp ( Erling Ágústsson )

Um forfeður okkar búin til var saga sú, þeir sátu úti í Noregi og áttu börn og bú, en Haraldur með frekju fór að þröngva þeirra hag, þeir þutu út í skipin sín og kváðu þennan brag: Við gefumst aldrei upp þótt móti blási, á …

Jesús Kristur og ég ( Mannakorn )

[] Hér sit ég einn með sjálfstraustið mitt veika, á svörtum kletti er aldan leikur við. Á milli skýja tifar tunglið bleika og trillubátar róa fram á mið. Af synd og fleiru sál mín virðist brunnin. Ó, sestu hjá mér, góði Jesú nú, [] því …

Jólasveinninn minn ( Oakley Haldeman, Borgardætur )

Jólasveinninn minn, jólasveinninn minn, ætlar að koma í dag Með poka af gjöfum, og segja sögur, og syngja jólalag Það verður gaman, þegar hann kemur, þá svo hátíðlegt er [] Jólasveinninn minn, káti karlinn minn, kemur með jólin með sér Jólasveinninn minn, jólasveinninn minn, ætlar …

Ballaðan um bræðurna ( Bubbi Morthens )

[] [] [] Fjaran togaði í bræður tvo sem vildu leika sér Aldan hjalaði saklaus, sólin skein á gler Allan daginn sér undu, glaðir með skeljarnar á meðan norðanvindurinn ýfði upp öldurnar. [] Um kvöldið komu ekki heim út í rökkrið pabbi fór kallandi út …

Allt í einu ( Stjórnin )

[] Komdu til mín, komdu vertu hjá mér, komdu til mín, því að ástin það ert þú. Vertu hjá mér, ég vil vera með þér, ég vil fá þig, ég vil fá þig hér og nú. Ég vil bara fá þig, því fær enginn breytt. …

Góðir hlutir gerast hægt ( Sibbi & DJÚKBOXIÐ )

Ég eitt sinn konu hitt’ á fögrum stað Fegurðin var fljót að gríp’ augað [F#m.]Kannsk’ í öðrum deildum hún hafði spilað Innri fegurðin var fegurri Dolfallinn ég missti bragð og skyn Hausinn fór, var ég orðinn galinn Allt er gott sem endar vel, Þú bara …

Sætar eru systur (Kjulli kjumm) ( Kátir Piltar )

[] [] Já, dásamlega Dagga dröslaði mér heim [] gaf von um viltar nætur svo varð ekkert úr þeim ég hef aldrei áður séð né komist í kynni við kvennmann sem að hegðar sér svo út og suður og niður og út á hlið Hún …

Þorparinn ( Pálmi Gunnarsson, Mannakorn )

[] [] [] Þau sögðu að ég væri þorpari, þorpari í þorpinu. Og kjaftasögur kunni fólk um mig, ég flutti burt úr þorpinu. Svo kem ég aftur löngu síðar til að líta á gamla staðinn minn. Tvær gamlar konur stungu saman nefjum, þarna kemur þorparinn. …

Jón í kassagerðinni ( Óþekkt )

(spilað sem blús) Sæl. Ég heiti Jón. og ég vinn, í kassagerðinni. Um daginn, kom forstjórinn inn til mín og sagði: Sæll, Jón ertu upptekinn" og ég sagði: Nei, svo ég snéri skífunni með... (vinstri hendinni, hægri hendinni, vinstri fætinum, afturendanum, höfðinu....)

Mescalin ( Egó )

[] [] Jafnvel þótt himininn dragi gluggatjöld sín frá, liggur dáleiðandi þokan glugga þínum á. Himininn brotnar í ljóðum, nakið undur, kristaldýr í garðinum molnar sundur. Hálfluktum augum starði ég inn, rafmagnað ljósið strauk mína kinn Hvíslandi þögnin reis úr dval' í gær, bergmál vorsins …

Mítt vakra Føroya land ( Janus Wiberg Mortensen )

Tú brýnda land mítt, í stolta hav Tú sættist niður, fór ei í kav Títt hvassa lyndi, títt eygnabrá Tað er tað landið, mín móðir sá Eg elski hesar løturnar Við vindi og sól Og kavaflyjrur falla Eg gangi hesar gøturnar Dalar og skørð Til …

Betra ( Sniglabandið )

Það var karl sem giftist konu einni en konan reyndist karlmaður svo karlinn rauk og skar af henni fót aumlega hann afsakaði allt með því að alla tíð þá hafði honum þótt karlkerlingin ljót hann rauk svo til með reistan makka reyndi við konu með …

Foxtrot ( Bubbi Morthens )

Bak við augun eru myndir og ég minnist einatt þín í máðum tarot spilum Þar sem skugginn snertir ljósið þar liggur æska mín í löngum og dökkum skilum Ég er bara ég, bíðandi eins og er brosandi meðan þú sefur Einn daginn, ég vona, vaknar …

Sumarblús ( Bubbi Morthens )

Það gæti verið gaman eiga geisla fá að hafa 'hann. þegar frost væri úti, að hleypa honum út. Hann mundi bræða klakann, snjórinn mundi hat'ann við gætum setið í grasinu og drukkið af stút. Geislar sólarinnar negla glerið, en þú sérð ekki út. Það getur …

Gítarinn ( Sváfnir Sigurðarson )

Ég á vini ég á velunnara og vandamenn ég á bræður ég á systur ég á bandamenn. Þau eru dugleg við að fagna ýmsum áföngum afmælum og fermingum og brúðkaupum. Þau segja mér að ég sé alltaf velkominn en vilja helst að ég taki með …

Enginn Friður ( Eldberg )

[] [] Veröldin lúin er með óteljandi sár Og það lítur ekki út fyrir að það breytist í bráð Þjóðir deila og styrjaldir geisa Og í fjarska falla tár Hver er það sem vinnur og hvað kostar sigurinn hversu lágt verðleggjum við lífið stríð hetjur …

Fóstran ( Súkkat )

Feginn vildi ég fara á hana fóstru mína þótt af því hlyti ég bráðan bana bara til að gleðja hana bara til að gleðja hana Guð er sagt að gefi allt hið góða og holla fjandinn sendi allt hið illa öllu góðu til að spilla …

Ég er afi minn ( Laddi )

Já þú trúir ei glatt, en ég segi það satt að ég er afi minn. Ég er afi minn, ég er afi minn. Já þú trúir ei glatt, en ég segi það satt að ég er afi minn. Fyrir ótal mörgum árum þegar ég var …

Á Þjóðhátíð ég fer (auka Þjóðhátíðarlag 2004) ( Á Móti Sól )

Nú ætla ég að fara út til eyja, út til eyja, út til eyja Nú ætla ég að fara út til eyja viltu koma með? Á Þjóðhátíð ég fer, fer, fer þar feiknagaman er, er, er Ég þangað fer með þér, þér, þér ef þú …

Laugardagskvöld ( Baggalútur )

Ekki hringja, það þýðir ekki neitt nota ekki síma, sé þig hjá klukkunni klukkan eitt. Sýp á sjenna, set á mig góða lykt, bý um bælið – burðist ég heim með yfirvigt. Þá er kallinn klár. Það er laugardagskvöld, það er gleðin við völd það …

Fylgd ( Ýmsir )

Komdu litli ljúfur, labbi, pabba stúfur, látum draumsins dúfur dvelja inni' um sinn, heiður er himininn. Blærinn faðmar bæinn, býður út í daginn. Komdu, Kalli minn. Blærinn faðmar bæinn, býður út í daginn. Komdu, Kalli minn. Göngum upp með ánni, inn hjá mosaflánni, fram með …

Um mig og þig ( Una Torfadóttir )

[] [] [] Ég spurði hvort við gætum lifað af í kúlu þar sem ljós kemst inn og ekkert út Hvort við gætum skapað okkur heim sem væri okkur nóg og skrúfað fyrir stút Ég er ljóðskáld, þú ert líffræðingur sköpum þrúgusykur, ljóstillífum, með ljósi, …

Aktu eins og maður ( Hjördís Geirsdóttir, Sniglabandið )

[] Sælla er að gefa en þiggja, láttu bokkuna eiga sig. Með lögum skal landið upp byggja, ekki keyra yfir mig. Látt’ei á líf þitt skyggja sól er betr i en él. Eftir á að hyggja, örlögin fylgja þér. Aktu aldrei ölvaður væni, enda endar …

Öxnadalsheiði ( S.H. draumur )

Aaa… Vá vá. Vaaá vaaaá, vá vá! Með þumalputtann úti á brúnni hjá Varmahlíð Á Akureyri þú bíður svo falleg Je, je! Ég er bara 16 ára, strokinn úr heimavistinni [] Je je! Og loksins stoppar trukkur, ég í flýti um borð, bílstjórinn stór og …

Ég veit þú kemur (Þjóðhátíðarlag 1962) ( Elly Vilhjálms )

[] [] Ég veit þú kemur í kvöld til mín, [] þó kveðjan væri stutt í gær, ég trúi ekki á orðin þín ef annað segja stjörnur tvær. Og þá mun allt verða eins og var, [] sko, áður en þú veist, þú veist, og …

Dagur ei meir ( Stuðmenn )

Hví þá það, haustið gengur í garð, í væran svefn fellur hvíthært sefið um allan daginn í dag. Og fólkið fer að bíða vorsins gleym mér ei. Senn er nótt, húmið fikrar sig inn í hálsakot bæði manns og konu um allan heiminn í nótt.

Söngur dýranna í Straumsvík ( Spilverk þjóðanna )

Í stórum stórum steini er skrítinn álfabær Þar býr hann Álver bóndi og Alvör álfamær Álfa börn með álfatær Huldu kýr - Hulduær Ísland elskar Álver og Alvör elskar það Þau kyrja fyrir landann, gleyma stund og stað "Ó, Guð vors land" Við útlent lag. …

Hugarró (Magni) ( Magni Ásgeirsson )

[] [] Ég hef fundið frið En staldra stundum við og hugsa um þig Þú ert allt sem var Get ekki verið þar, hvað gerist þá [] Það skellur á mér flóð Sársaukinn mig grefur í snjó Nístir hjarta og blóð Vildi að þú gætir …

Vöggukvæði rótækrar móður ( Silja aðalsteinsdóttir )

Enn syng ég gamalt stef við þinn sængurstokk í kvöld er sólin rennur langt að fjallabak i um þá sem sitja sléttir og slóttugir við völd og sleppa aldrei neinu fantataki. Morðingjar heimsins og myrkraverkaher munu reyna að draga úr þér kjarkinn en gleymdu því …

Jólin koma ( Vilhjálmur Vilhjálmsson, Guðrún Gunnarsdóttir, ... )

[] [] Er nálgast jólin lifnar yfir öllum, það er svo margt sem þarf að gera þá, [] og jólasveinar fara upp á fjöllum að ferðbúast og koma sér á stjá. Jólin koma, jólin koma [] og þeir kafa snjó á fullri fart. Jólin koma, …

Dukka mín er blá ( )

Dukka mín er blá, hestur mín er svartur, ketta mín er grá, máni mín er bjartur gyllir hvørja á. Og ein summardag fara vit at ferðast, langa leið avstað, tá skal dukkan berast, tá er systir glað.

Kolakassinn ( Ýmsir )

Siggi datt í kolakassann, hæ fadderí fadde rallala. Vinnukonan átti’ að passa’ hann, hæ fadderí fadde rallala. Ef hún mamma vissi það, þá yrði hún alveg steinhissa. Hæ fadderí, hæ faddera, hæ fadderí fadde rallala. Anna datt í kolakassann, hæ fadderí fadde rallala. Vinnukonan átti’ …

Kallinn er fallinn ( Svavar Elliði )

[] Man þá dagana, í þá tíð, lékum saman í amstri dagsins. Ég var á leiðinni, heim til mín, eftir vegi, vegi lífsins. Kallinn er fallinn! Kallinn er fallinn! Kallinn er fallinn! Enn og aftur! Kallinn er fallinn! Kallinn er fallinn! Kallinn er fallinn! Enn …

Pípan (Ástarljóð) ( Sjöund )

Ég sá hana fyrst á æskuárum ósnortin var hún þá. Hún fyllti loftið af angan og ilmi æsandi losta og þrá. Síðla á kvöldin við fórum í felur mér fannst þetta svolítið ljótt. En alltaf varð þetta meiri og meiri munaður hverja nótt Ég ætlaði …

Stolt siglir fleyið mitt ( Áhöfnin á Halastjörnunni )

[] [] Stolt siglir fleyið mitt stórsjónum á, sterklegur skrokkurinn vaggar til og frá. Líf okkar allra og limi það ber langt út á sjó hvert sem það fer. Stolt siglir fleyið mitt stórsjónum á, stormar og sjóir því grandað ekki fá. Við allir þér …

Þú ert mér allt ( Áhöfnin á Halastjörnunni )

Þú ert mér allt, ég heitt þig þrái. Þú ert mér allt, ég elska þig. Við höldum bráðum heim, þá held ég örmum tveim, utan um þig og kyssi beint á kinn. Það verður yndislegt að fá að finna. Faðminn þinn og horfa í augun …

Paradís (SSSól) ( SSSól )

[] Hei, þú veist ekki hvað verður. Lífið, það er óútreiknanlegt. Tíminn nemur ekki staðar, heldur heldur áfram endalaust. Segðu halló við hafið, halló, við himininn. [] Lífið er leikur í paradís. Ekki gleyma þér við vinnu. Reyndu’ að slaka soldið á. Áður en þú …

Never forget ( Jón Jósep Snæbjörnsson, Greta Salóme Stefánsdóttir )

She's singing softly in the night, praying for the morning light. She dreams of how they used to be at dawn they will be free Memories they haunt his mind. "Save him from the endless night." She whispers warm and tenderly: "Please come back to …

Oculis videre ( Íva Marín Adrichem )

Gott og illt í heimi er allt sem veldur angist þér. Veröld sér mín æðri sýn, hið sanna gegnum lygi skín. Oculis videre, volentibus ero. Oculis videre, volentibus ero. Tvær árþúsundir liðnar hjá. ( Tvær árþúsundir liðnar hjá ) Framtíð mannkyns myrk að sjá. ( …

Þú leitar líka að mér ( Hinemoa )

Að bryggju bátinn ber. Ég brosi með sjálfri mér. Nú kviknar von, um að þú sért þar. Ég klæði mig í kjól og háa hælaskó. Í kvöld ætla ég að finna þig. Og þó, ég hafi þig víst aldrei séð, ég veit, þú leitar lík'að …

Mig langar svo í ljón og fíl í skóinn ( Laddi )

[] Mig langar ekki í lottómiða í skóinn mig langar til að ráða hvað ég fæ en turtles tölvuleik og tarsan og He-man eða bara eitthvað sem að er í actionman Mig langar ekki í leiðinlegar gjafir litabók eða eitthvað drusludót dúkku eða veski vettling …