Afasöngur ( Leifur Hauksson )
Afi, segðu okkur sögu. Krakkar mínir, krakkar mínir, þegar ég á sjónum var komst ég oft í krappan dans. og eitt sinn nær til andskotans Í þann tíð við sigldum á Afríku, svört er hún og ógurleg. Varla við höfðum þar litast um er afi …