Orfeus og Evridís ( Megas, Spilverk þjóðanna )
Eins og hamar ótt á steðja uppá þaki regnið bylur en í þínu þæga tári þar er gleði birta ylur. [] [] Á þínum góðu unaðstöfrum önd mín sál og kraftur nærist, þér ég æ mun fé og föggum fórna meðan að hjartað hrærist. [] …