Við trúðum blint ( Egó )
[] [] Ó, segðu mér faðir hvað fengum við í erfðir frá þér og þínum. Græna reiti, stálgrá hús, ábyrgð sem hæfir svínum. Þú lagðir þá skyldu á herðar oss, að bylta, berjast og breytast. Við skilnaðinn gafstu votan koss, gamall, farinn að þreytast. Við …