Icelandic

Jesús elskar eitt og hvert ( Vegurinn - Kristið Samfélag )

Jesús elskar eitt og hvert, stór og smá, stór og smá. Jesús elskar eitt og hvert, Jesús elskar alla. Elskar pabba, elskar mömmu, stóru systur, og litla bróður, elskar þig, Jesús elskar alla.

Fyrir ofan Regnbogann ( Sigrún Hjálmtýsdóttir )

Landið rétt fyrir ofan regnbogann raulað var um í barna gælu sem vel ég kann. Landið bláum og heiðum himni næst hjartans vonir og þrár og draumar þar geta ræst. Ég óska þess af heilum hug að héðan gæti´ég lyfst á flug til skýja. Sem …

Logn og kyrrð ( Bubbi Morthens )

[] [] Esjan er falleg fjólublá að sjá, flóinn er spegill sem hún horfir á. Logn og snjórinn sveif á ha-f-ið. Í brjóstinu mínu bærist þrá, upplýst borgin er falleg að sjá. Kyrrð og snjór fellur á foldu. Mávurinn situr sæll uppi á stein sjáðu …

Leyndarmál ( Alda )

[] Ég var alltaf svo föst á því Að ég gæti flogið upp í ský En loginn sem bjó inn í mér Tapaði stríðinu fyrir þér Allir dagar voru alveg eins Mér fannst ég vera milli sleggju og steins Og vatnið dró mig á blindsker …

HM lagið (Við erum að Koma) ( Samúel Jón Samúelsson )

Um alla heimsbyggð dreymir unga menn að fá að spila fyrir sína þjóð á ferð með landsliðum um ókunn lönd til landsins forboðna við amazon þar sem ævintýrin gerast enn og trommusláttur dunar nótt sem dag við bíðum spennt að sjá hverjir munu fá bikarinn …

Er í nærveru þína ég kem ( Vegurinn - Kristið Samfélag )

Er í nærveru þína ég kem, er í kærleika þínum ég dvel og ljósið þitt víkur skugga heimsins burt. Er finn ég hjarta þitt gleðjast yfir mér, er læt ég ást þína stjórna mér og ljósið þitt víkur skugga heimsins burt. Ég lofa [F,G]þig, ég …

Við gætum reynt ( Magni Ásgeirsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir )

Manstu hvar við sveigðum, manstu hvar við beygðum af okkar leið? Allt það sem við áttum og alltaf ríkti sátt um það rann sitt skeið. En við eigum ekkert nema okkur sjálf. Þú og ég við gætum reynt til þrautar. Þú og ég við gætum …

Bláberja Tom ( Nýríki Nonni )

Í ferlinu um frægðardrauma Er fjórði partur stopp Önugheitin undir krauma Allt sem gerist flopp Föstum þarf að fara höndum um fírinn sem veldur töf Binda þarf hann traustum böndum Ber´jann oní gröf Bláberja Tom Bláberja Tom Bláberja Tom Bláberja Tom Bláberja Tom Bláberja Tom …

Fjandinn laus ( Lýðskrum )

[] Mér líst svo vel á mig þó lausnin sé flopp en lífið það er bara svona af afli ég reyni en ei kemst á kopp allt sem að ég var að vona Þarf lífið að vera alltaf svona Geturðu lagað það kona? Rétt eins …

Einu sinni enn ( Nylon (Iceland) )

Í huganum til þín oft ég fer Og ég vildi ég ætti tímavél Heyri gömul lög sem að minn'á þig Og eitt augnablik ertu mér við hlið En þó að árin líði Og fljúgi áfram tíminn Ég vona sama hvað Að hittumst við Einu sinni …

Kósíkvöld ( Baggalútur )

Skelfing er ég leiður á því að húka hér. Ég hugsa að þú þurfir einhvern að strjúka þér. Ég þrái það að komast klakklaust heim á ný. Æ, komdu við í ríkinu - ekki gleyma því. Ég ætla að byrja á því að demba mér …

Lítill fugl ( Vilhjálmur Vilhjálmsson, Elly Vilhjálms )

[] Lítill fugl á laufgum teigi losar blund á mosasæng, heilsar glaður heiðum degi hristir silfurdögg af væng. Flýgur upp i himinheiðið hefir geisla straum í fang, siglir morgunsvala leiðið sest á háan klettadrang. Þykist öðrum þröstum meiri þenur brjóst og sperrir stél. Vill að …

Skál fyrir þér ( Friðrik Dór )

Ég og þú, við erum besta saga sem að hefur verið sögð. Það að ert þú sem ég vil hafa þegar veröldin er hörð. Ég veit það nú, það er bara þú, já bara þú. Svo skál fyrir þér, fyrir þér! Svo skál fyrir þér, …

Rangur Maður ( Sólstrandargæjarnir )

[] [] [] [] Af hverju get ég ekki [] lifað eðlilegu lífi Af hverju get ég ekki lifað business lífi keypt mér húsbíl og íbúð Af hverju get ég ekki gengið menntaveginn þangað til að ég æli Af hverju get ég ekki gert neitt …

Dansað á dekki ( Fjörefni, Dans á rósum )

[] [] Skipið það öslaði um ókunna slóð áhöfnin lét eins og væri hún óð. Hún stóð í stappi stuði og klappi í brúnni kallinn syngjandi stóð Land ekkert birtist svo langt sem ég sá en leiðindi var ekki á nokkrum að sjá trallað og …

Verst að ég er viss ( Á Móti Sól )

Ég hef reynt að láta lítið á því bera En hún leitar stöðugt á mig minningin um þig Langar dimmar nætur, ást sem aldrei lætur undan þó ég reyni, ég er heltekinn af þér Mér fannst ég hafa himinn höndum tekið er þú hjúfraðir þig …

Heimur allur hlær ( Stefán Hilmarsson )

[] Svo mörg þau hafa skáldin um það skrifað, sem býr í brjósti mér, fögur kver. Það aðeins vita þeir sem upp fá lifað, hve undarlegt það er í raun að finna hvernig ástin breytir öllu hvar sem hún er. Hjartað örar slær, heimur allur …

Dans gleðinnar ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Það er svo margt að una við, að elska, þrá og gleðjast við. Jafnt orð, sem þögn og lit sem lag. Jafnt langa nótt, sem bjartan dag. Mér fátt er kærra öðru eitt ég elska lífið djúpt og heitt, því allt, sem maður óskar næst …

Hjartans tungumál ( Ólafur Þórarinsson )

[] Með tregatár á hvarmi nú kveðjumst við um sinn. [] Í hvammi sumarblóma þig brátt ég aftur finn, þar sem ljós og friður nú faðma þína sál [] og fegurðin mun lifa, þitt hjartans tungumál. [] [] [] [] [] Óþarft er að kvíða …

Ást við fyrstu sýn ( Ýmsir )

Ég elska þig heitar en orð geta tjáð. Tár mín svo frosin, orð mín svo tóm þögul og brennandi heit er mín ást. Ég man er ég leit fyrst í augu þín vitandi allt. Já ef steinar og jörð gætu talað, sagt frá sporum í …

Hugsa til þín ( Mugison )

[] Í þér fann ég ró og brotsjó þú varst litrófið allt bæði heitt og kalt með göldrum gastu bætt allt súrt og sætt já hug-gun, að elska þig svo dýrmætt - já dýrmætt Að hugsa til þín það gerir mér gott ég finn styrk …

Í nótt ( Fræbbblarnir )

Í nótt. Ég ætla að ríða að þér í nótt. Útilokum allt og ríðum burt í nótt. Í nótt. Ég ætla að ríða að þér í nótt. Útilokum allt og ríðum burt í nótt. Í kvöld. Ég man ég hitti þig á balli og brjóstin …

Þegar kemur þú ( Jón Ragnar Jónsson, Auður )

Ef ég gleði minni glata og mér flugið er að fatast Ekkert virðist ætla að takast Fyrr en kemur þú Hef á hendi röngu spilinn Fæ bar’í fangið fellibylinn Ekki fundið get ég ylinn Fyrr en kemur þú Allt saman þá verður svo gott Allt …

Fallerí fallera ( Hermann Gunnarsson )

Nú held ég bara ég þessu hætti og haldi heim á leið fallerí fallera. Hér er fátt um fínt um fína drætti, ég fyrir þessu kveið fallerí fallera. Ég held ég komi við hjá Ömmu hún kaffisopa gefur mér, Og svolítið kannski saman við sem …

Æskuslóð (Goslokalag 2014) ( Afrek )

Drunur, eldar, svartur þungi Yfir þig gengu eyjan mín Nóttin svört og mikill drungi Lagðist yfir börnin þín Í flýti um borð í báta gengum Með trega sigldum heiman frá Vissum ei hvort snúið aftur fengjum að búa fagri Eyju á. Hér vil ég eiga …

Serbinn ( Bubbi Morthens )

Spegilmyndir á votu malbiki Öskur trúðsins í nóttinni Grátur eldsins inní sólinni fegurðin kemur frá sálinni sólin svíður svarta moldina líf sprettur af svitanum Títóismi knýttum bökum eitt lítið, eitt lítið serbneskt blóm Sáðmaðurinn yrkir jörðina hláturinn kemur frá akrinum móðurmjólkina sýgur sakleysið frelsið fæðist …

Heimleið ( Hilmar Oddsson )

[] [] Ef ég væri söngfugl ég syngi þér söng um ástin’ og lífið vordægrin löng. Ef ég væri runni og þú værir rós ég verndað´og veitti þér skugga og ljós. Ef þú værir fiðla ég stryki þér blítt og lék´á þig lögin sem hljóma …

Í skugga vængja þinna ( Vegurinn - Kristið Samfélag )

Ég vil dvelja í skugga vængja þinna. Ég vil þiggja þann frið er færir þú. Nóttin kemur, en ég mun ekki hræðast, er ég dvel í skugga vængja þinna. ::Í skugga, í skugga, í skugga vængja þinna.:: Undir vængjum hans má ég hælis leita, trúfesti …

Spriklandi á Grikklandi ( Kristján Hreinsson )

Ég hitti bleikan fíl í brúnum kassabíl sem bauð mér í afmæli einn sunnudag, þar sá ég veikan skríl, í baðfötum bleikan fíl sem bauð mig velkominn og syngja lag. Já ég var spriklandi á Grikklandi, með vindverki hjá grindverki, ælandi á snælandi, í námunda …

Dansaðu ( Bubbi Morthens )

[] Sólin er minn æðri máttur þegar sólin skín er ég alltaf sáttur Dansaðu salsa dansinn þinn dragðu niður himininn Málaðu bláan vangann sýndu mér drauminn dansaðu út í strauminn ástin mín. [] Fyrir utan bíður veruleikinn fyrir utan vaða menn reykinn Dansaðu inn í …

Flugdreki ( BRÍET )

Ég er bátur á bryggjunni Úti er kalt en ég bið eftir sólinni Aldan heggur inn í hliðina á mér Hugurinn reikar Niður á botn sekkur akkerið Ég toga fast reyni allt til að losa mig Seglum þöndum þegar vindurinn blæs Viðbúinn í flugtak Og …

Saman stöndum við ( Vegurinn - Kristið Samfélag )

Saman stöndum við sterkur her, hlið við hlið í krafti' og kærleik hans. Markmið okkar er eitt að hefja' upp Jesú nafn, svo hemur fái séð, Hann lifir í dag. ::Við lyftum Jesú nafni hátt, við lyftum Jesú nafni hátt svo heimur fái séð, Hann …

Draumsýn ( Jóhann G. Jóhannsson )

[] [] Draumsýn heldur mér föngnum, hilling sem augað nær varla að greina, svo fjarlæg en svo nálæg, hrein og tær. [] Ég sé þig, sé þig þó ekki, veit samt að þú ert til handan hafsins, sem aðskilur sérhvern mann frá sjálfum sér [] …

Sumardagur ( Áhöfnin á Húna )

Hita vantar í húsið Hlýju og yl í hjarta. Komdu aftur til mín Elsku sólin mín bjarta. Loksins vindurinn blæs Sólin sjaldan sést. Heyr'ei í fuglunum syngja Þeir flugu á brott. Sumardagur svo ljúfur Svo heiður svo hlýr Sem og hugurinn með Litirnir breytast svo …

Jólasynir ( Land og Synir )

[] Hamingjan færist yfir mig ég finn að jólin er' að koma ég hlakka alltaf mikið til ég vil það gæti orðið svona þið gætuð fengið pakkaflóð, ef þið eruð góð biðjið mig um meira eruð alveg óð þið gætuð fengið allt sem þið vilduð …

Svo björt og skær (Þjóðhátíðarlag 1968) ( Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Kristinn Sigmundsson, ... )

Svo björt og skær sem bjöllu gnýr við bakka lindin strengi knýr. Úr bláfirð nætur blærinn vær að beði daggar snýr. Er draumljós nóttin sveipar sund, og sofnar fugl í mó, fer minning dags um dal og grund í duldarhljóðri ró. Sá dagur sem að …

Aukakílóin ( Skriðjöklarnir )

Altekinn ég trimma. Heltekinn ég trimma. Stynjandi ég breyti um stellingar, standa í vegi mínum fellingar. Áður var ég upprifinn og ótrúlega hress, En nú er öldin önnur, ég er hlessa. Margréttaðar fær ég martraðir mjóróma nú hljóma kveinstafir Svo vakna ég við vigtina og …

Þín hvíta mynd ( Elly Vilhjálms )

Eins og tunglskinsljós, sem blærinn ber úr bleikri fyrrð á vængjum sér. Líður mér um svefninn hægt og hljótt, þín hvíta mynd um svarta nótt. Kannski var það draumur, sem ég gat ekki gleymt, En eitt er víst að síðan er í hjarta mínu reimt …

Léttur í lundu ( Pónik og Einar )

Léttur í lundu ég lagði af stað. Á sömu stundu þér skaut þar að. Ég bauð þér upp í bílinn, ég blístraði á skrílinn. Ég held ég hafi aldrei lent í öðru eins. [] Léttur í lundu ég lagði af stað. Á sömu stundu þér …

Ég er að tala um þig (Sniglabandið) ( Sniglabandið )

[] [] Dururu dudu, ruduru dururu, Dururu dudu, ru [] Sumt fólk hefur eitthvað sérstakt við sig sem virkar þannig að það heillar þig. Slíkt fólk, þú tekur eftir því hvar sem það fer, Og einmitt um daginn mig henti þá að ókunna stúlku mér …

Taktu til við að tvista ( Stuðmenn )

[] Ertu einn af fólkinu sem hreyfir aldrei legginn eða liðinn stirða og liggur grimmt á meltunni og sefur þegar tækifæri gefst Og ert með það á planinu því langtíma að fara fljótlega að girða fyrir spikið en það bara dregst og dregst? Eða ertu …

Hátíðarnótt í Herjólfsdal (Þjóðhátíðarlag 1939) ( )

Hittumst bræður, í Herjólfsdal hátíðarkvöld æskan á völd. Fyllum háreistan fjallasal fagnaðarsöng nóttin er löng. Við drekkum glæsta guðaveig, glaðir tæmum lífsins skál í einum teig. Vonir rætast við söngvaseið, sorgir og þraut líða á braut, Gleðin brosir nú björt og heið, bjargfugla hjal ómar …

Skáti þú sem gistir hinn græna skóg ( )

Skáti, þú sem gistir hinn græna skóg, gættu þess, sem í honum býr. :,: Þar er fegurð nóg, þar er frelsi, - ró. Hann er fjallanna ævintýr. :,: Blikar eldsins glóð, rauð, svo rauð sem blóð, bærist lauf með seiðandi klið. :,: Gegnum húmið hljótt, …

Þegar tíminn er liðinn ( Bubbi Morthens )

[] [] Ég er búinn að vera hér í 18 ár, allt hefur sitt upphaf og endi dýrmætt er lífið og litur augna afar blár í dauðann manninn ég sendi í dauðann manninn ég sendi Fyrstu þrjú árin gerðist ekki neitt ég lokaði mig dofinn …

Líkar þér við minn fjórfætta vin ( Ýmsir )

Líkar þér við minn fjórfætta vin, því að amma hans er ef til vill önd, sem að syndir í sefinu í kring, þegar sólin gægist fram. Og nú heldurðu að sagan sé öll. Og það er hún.

Augun úti ( Purrkur Pillnikk )

[] Já það er stórkostlegt alveg meiriháttar liggur í augum úti liggur í augum úti það er sjúkt það er sjúkt Það er eðli málsins Það liggur í augum úti Það er frábært, það er gott það er yndislegt það liggur í augum úti alveg …

Hjálpaðu mér upp ( Nýdönsk )

Hjálpaðu mér upp, ég get það ekki sjálfur. Ég er orðinn leiður á að liggja hér. Gerum eitthvað gott, gerum það saman, ég skal láta fara lítið fyrir mér. Hjálpaðu mér upp mér finnst ég vera' að drukkna. Hjálpaðu mér upp mér finnst ég vera' …

Eilíf ást ( Herbert Guðmundsson )

Ást eilíf ást. Ást eilíf ást. Ég vakna á björtum degi, og horfi fram á veg. Finn geisla sólarinnar, lýsa upp hvert skref. Hvern dag sem ég lifi, þakklátur ég er. Með stuðning, styrk og gleði, þú gafst mér kærleiks þel. Ást eilíf ást. Ást …

Hjartað slær ( Rúnar Þór Pétursson, Bubbi Morthens )

Ég finn að hjarta mitt hlær hendurnar titra þú gefur mér gaum ég finn að þú fikrar þig nær finn í hjartanu straum Og hjartað hlær, slær og slær draumur síðan í gær þú ert nær, nær og nær ég finn þú fikrar þig nær. …

Plógstúlkan (Akem meydl) ( Sniglabandið )

[] [] [] Ég sá þig út á túni með kosher í kjöltunni [] Og sunnan á þér voru tvö risastór hintele [] Ég spurði þig hvort þú værir til í khaseneh [] Þú sagðir nei því að pabbi þinn yrði alveg brjálaður [] Svo …