Icelandic

Út ( Ylja )

[] [] Klukkan hringir, það er nótt. Örlítil gola allt er svo hljótt. Fiðrildi í mallakút, ég fer Út, út, út, ú...út. Út, út, út, ú...út. Úr skýjahjúpi sé ég önd sem er á strönd svo sé ég sebrahest með bara eina rönd. Ég sem …

Ástarorð á vörum ( Halli Reynis )

[] [] [] Ég mætti þér í myrkrinu, ég man hvað ég var skotin. Ég nefndi nafn hans, er negldur var á krossinn Gefðu mér aðeins einn séns og augnabliki síðar, stóð tíminn í stað er þú kysstir mig fyrsta kossinn Með ástarorð á vörum, …

Euróvísa ( Botnleðja )

Er ég ímyndunarveikur, er lífið talnaleikur. Ég er alltaf bara að vinna, það er svo bara aldrei nóg. Ég fullur er af ótta, ég neita að leggja á flótta. Hvað á ég að gera, allir vita hver ég eeeeer babbara baraba... Neiiiii... ég gefst ekki …

Áh, kundi á tíðarhavi ( Hanus G. Johansen )

Áh, kundi á tíðarhavi vit akker kasta ein dag, tá vit hava eydnuna vunnið, so hon ikki rýmdi av stað. Tíðin, legg tínar veingir saman bert hesa stund, meðan eg sælur kyssi mítt sólfagra ástarsprund. Og løtan hin signaða, ríka, á kvirru, ástheitu nátt, - …

Við dönsuðum í Ásbyrgi ( Örvar Kristjánsson )

[] [] Við dönsuðum í Ásbyrgi draumabláa nótt, döggin svaf á greinum kristaltær. [] Við leiddumst út í skóginn og læddumst undurhljótt, lágvært söng í runnum mildur blær. Manstu ekki, vina, hve margs við nutum þá? Manstu ekki æskunnar helgu´ og djúpu þrá? Í minningum …

María vissir þú ( Ruth Reginalds, Björgvin Halldórsson )

María, vissir þú að enginn var hér áður honum líkur? María, vissir þú að aldrei neinn hér annar kæmi slíkur? Vissir þú að byrðum heims hann bæta mundi á sig? Mundi líkna öllum mönnum? Og leysa jafnvel þig? María, vissir þú að vindsins gnýr og …

Eins og áarstreymur rennur ( M. S. Viðstein )

Eins og áarstreymur rennur vallar’hugurin hjá mær, og í barmi mínum brennur longsil út um bygdagarð. Eg vil skoða villar víddir, eg vil njóta sól og vind ! Fagurt hagin nú er skrýddur, lætt fer lot um fjallatind. Felagar, tit pjøkan takið, kom í hagan …

Sunnudagsmorgunn (Bjartmar Guðlaugsson) ( Bjartmar Guðlaugsson )

Sunnudagsmorgunn og pabbi minn liggur í rúminu. Rauðeygður, rámur og risið á honum er lágt. Mamma er frammi skuggaleg er hún í húminu. Það skilja svo fáir í heiminum hvað hún á bágt. Það voru gestir hjá þeim í alla nótt það voru gestir hjá …

Búið og bless ( Bríet Ísis Elfar, Aron Can Gultekin, ... )

[] [] O my God [] Ég var að fatta það [] Það er tími til að kveikja í Það er allt að byrj’á ný [] O my God [] Setjum upp litlu hattana [] Við erum öll að fara út, Tvöþúsund tuttug’og þrjú Verum …

80'ini ( Eyðun Nolsøe )

Eg vakni, men vil bara balla meg inn, øll ting tykjast tyngri og tyngja mítt sinn. [] Sjálvt morgunin boðar ein skýmligan dag, so veit eg tað hjálpir at syngja eitt lag. [] Eg í 80'unum livi, syngi og skrivi, um okkum, sum her eru …

Skutullinn ( Megas )

Eirab skipstjóri skutli sínu skaut út á svartan sjá Eirab skipstjóri skutli sínu skaut út á svartan sjá stingurinn loptið með hvini klauf svo komið varð auga vart á svo komið varð auga vart á Móbí Dikk um sæinn svam með silalegri hægð Móbí Dikk …

Hátíð í Herjólfsdal (Þjóðhátíðarlag 1982) ( Ýmsir )

Höldum hátíð í Herjólfsdal þeim hrífandi fjallasal, er geymir vor ljúfustu leyndarmál og lifir fagur í vorri sál. Myndin sem mest á ber og meitluð í hjartað er, sýnir húmið létt, læðast um hlíðar og dal, sig hjúfrar að meyju og hal. Hvar sem er, …

Perla ( Guðmundur R, Bubbi Morthens )

Sitja þau saman í ró Samband sem lifði og dó Nú vonin er horfin á braut og hversdagur orðin er þraut Ég horfi í augun þín grá Þau þekkja ekki það sem þau sjá Þinn hugur er floginn á braut og árin í aldanna skaut …

Fylgi þér hvert sem er ( Sjana Rut Jóhannsdóttir )

Þú, þú ert sá eini sem ég vil Ég sýni þér öll mín spil, ég legg þau á borðið Þú ert sá sem ég vil mér við hlið Þú ert sá eini sem tekur mér eins og ég er Ég fylgi þér hvert sem er …

Þór og Jón eru hjón ( Pollapönk )

Uhh uhhh Uhh, uhh, uhh, Uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, Þór og Jón er - u hjón Kyssast bak við títuprjón Þeirra börn, Sif …

Jólaljós skært ( Haukur Morthens )

Burt þó liðin séu æskuár enn slær bjarma á mína slóð. Jólaljós skært sem skínandi sól er vörð um mína vöggu stóð. Minning bjart um liðna bernskutíð ber mér klukknahljóma skær. Klökkvablandinn og harmblíðan hljóm á hjartans strengi þig hún slær. Bernskunnarljóð með klukkna klið …

Ákall ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Vinur minn, hvar sem í heiminum er heyrðu mitt ákall og liðsinntu mér. Reynum að uppræta angur og kvöl afnema stríðsins böl. Stöndum við saman og störfum sem eitt stefnunni ef til vill getum við breytt smíðum úr vopnunum verkfæri þörf verum í huga djörf. …

Kalli katt ( Kári P. )

gongur tú ein keitúr ímillum trý og fimm konteynarar øl og brennivín og timbur skipast inn so sært tú gamla kalla katt húka á sín stav skoða farna verk sítt endurføðast hvønn ein dag so sært tú gamla kalla katt húka á sín stav skoða …

Nótt í erlendri borg ( Bergþóra Árnadóttir )

Um myrk og malbikuð stræti mannanna sporin liggja, arka um gangstéttir glaðir gefendur, aðrir þiggja. Skilding er fleygt að fótum fólks sem ölmusu biður. Sífellt í eyrum ymur umferðar þungur niður. Geng ég til krár að kveldi, kneyfa af dýrum vínum. Klingjandi glasaglaumur glymur í …

Klukkurnar í Notre Dame ( Sniglabandið, Jóhanna Vigdís Arnardóttir (Hansa) )

Ég hef óttast sérhvert sinn og beðið eftir því. að þú um jólin horfir inn um gluggana hjá mér. ég horfi þarna inn og hugsa um það sem var Þú verður alltaf minn að eilífu við verðum saman. Nú hringja jólin inn, klukkurnar í Notre …

Hafðu engar áhyggjur ( KK )

[] Ó, ó, hafð'engar áhyggjur, lífið það er sem það er, fer sem það fer. Ó, ó, hafð'engar áhyggjur, þú hefur ekkert val, um það sem koma skal. Við kjökrum og grátum og vælum og volum með kvíða og angist af komandi sorgum þú veist …

Seltjarnarnesið ( Jón Hjartarson (í leikritinu Ofvitanum hjá L.R.) )

Seltjarnarnesið er lítið og lágt. Lifa þar fáir og hugsa smátt. Aldrei líta þeir sumar né sól. Sál þeirra' er blind einsog klerkur í stól Aldrei líta þeir sumar né sól. Sál þeirra' er blind einsog klerkur í stól Konurnar skvetta úr koppum á tún. …

Komdu ( Hraun )

la la la la laaa laaa la la la la laaa laaa la la la la lala lala la la la la lala lala Komdu í nótt, komdu til mín, við skulum strjúka. Haltu mér þétt, haltu mér fast, við skulum strjúka la la la …

SkrúðKrimmar (Áramótaskaup 2009) ( Páll Óskar Hjálmtýsson )

Þegar kerfið hérna hrundi, þjóðin hræddist, þjóðin stundi. Þetta var víst bara bóla, allt í plati, á Tortóla. Nokkrir vinir fengu að græða meðan hinir fengu að blæða. Lánin þeirra látin hverfa, þeirra mínus munum erfa. Ísland, er í lagi? Ísland, er í lagi? Er …

Ástar óður ( Pétur Kristjánsson, Bjartmar Guðlaugsson )

Lífið er ljúft svo næs og melló Pían er sjúk í tipparilló Hver tekur mark á mér. dú jú Tunga vor öll er með ljótum blettum Ég þoli ekki texta með ensku slettum nakinn til fjalla fer, með þér. Allt í huga mér svo illa …

Um landið bruna bifreiðar ( Svanhildur Jakobsdóttir )

[] [] Um landið bruna bifreiðar, bifreiðar, bifreiðar, með þeim við skulum fá oss far og ferðast hér og þar. Ba – bú, ba – bú, tra –la – la – la – la–la – la Ba – bú, ba – bú, tra –la – …

Komandi kynslóðir (Lokalag - Krakkaskaupið 2023) ( Íris Rós, Kjalar )

Á nýju ári ætla ég að skríða’ úr minni skel og ef að lífið erfitt er ég nota þennan filter hér! Ég ætla að gera eitthvað sem að ég hef aldrei áður gert Og prófa eitthvað alveg nýtt því það er alveg töluvert Ég ætla …

Alltaf einn ( Bubbi Morthens )

[] [] Hún reyndist mér borgin bölvað víti [] Bekkirnir voru kaldir og harðir [] Laugavegurinn linast auður [] Þú stóðst þar oft og starðir [] Á bíla sem ferjuðu fólkið Og þúsund radda kliður Kæfði hugsun þína Alltaf einn, alltaf einn [] Alltaf einn, …

Systir minna auðmýktu bræðra ( Bubbi Morthens )

Ég gekk inn á stað sem var fullur af fólki horfði á andlit sem runnu í eitt Skynjun mín var sterkari en allur sá ótti sem fær flesta til að gera ekki neitt Nóttin fór í það að við lékum okkur að orðum sem urðu …

Sumar og Sól ( Ómar Ragnarsson )

[] Nú er kátt um borg og bæ börnin syngja ha, ha, hæ. Sólin skín, sæt og fín, brosandi á börnin sín. Allir krakkar út í leik, ólmast nú svo glöð og keik, enginn tollir inni við ef úti er sólskinið. Því nú er sumar, …

Ef ástin er hrein ( Jón Ragnar Jónsson, GDRN )

Þú falsar ekki kærleikann hann endurspeglar sannleikann. Hið sanna sést í augunum þau hörfa ef' í huganum. Leynist fræ af efasemd og burðast þú með sektarkennd svo tölum bæði af hreinskilni við lesum ekki hugsanir. En ef ástin er hrein ratar hamingjan heim birtir til …

Dýravísur (hani krummi hundur svín) ( Ýmsir )

Hani, krummi, hundur, svín hestur, mús, tittlingur. Galar, krunkar, geltir, hrín gneggjar, tístir, syngur. Verður ertu víst að fá vísu, gamli Jarpur. Aldrei hefur fallið frá frækilegri garpur. Þá var taða, þá var skjól þá var fjör og yndi. Þá var æska, þá var sól …

Tóm tjara ( Ruth Reginalds )

Þeir sem að reykja í peningum kveikja hvern einasta dag. Það er tóm tjara, já, betra er að spara 0g bæta sinn hag. Að reykja er ósiður sem dregur mann niður, og mér finnst það ljótt. Þú verður grár og guggin(n), litlaus sem skugginn. Það …

Sjómannavalsinn ( Sigurður Ólafsson, Hljómsveit Ingimars Eydal, ... )

Það gefur á bátinn við Grænland og gustar um sigluna kalt, en togarasjómanni tamast það er að tala sem minnst um það allt. En fugli sem flýgur í austur er fylgt yfir hafið með þrá. Og vestfirskur jökull, sem heilsar við Horn í hilling með …

Ég fæ jólagjöf ( Katla María )

Ég fæ jólagjöf, [] ég fæ jólagjöf, [] ég fæ jólagjöf. En hver hún verður það er vandi að spá. Ég fæ jólagjöf, [] ég fæ jólagjöf, [] ég fæ jólagjöf. Eitthvað sem gaman er og gott að fá. Ég fæ einn pakka frá afa …

Jólaboð hjá tengdó (einföld útgáfa) ( Kjalar )

[] Frá jólaboði höldum við prúðbúin og fín, sæl og södd og brosandi eftir spilagleð’ og grín. Upp á heiði’ í hálkufærð við mjökumst með augun pírð og siglum inn í höfuðborgar ljósahaf og dýrð [] Það er jólaboð hjá tengdó hlaðið kræsingum [] það …

Komdu til mín ( Halli Reynis, Þorvaldur Flemming Jensen )

[] [] Þú undur fagra vera sem vakir við myrkrið hljótt Þú nærir mína drauma, næstum hverja nótt Mynd af þér ég geymi, djúpt í hjarta mér Því ég hef lengi verið, ástfanginn af þér Ég óska þess þú verðir, í lífi mínu stödd Snerta …

Dýrin í Afríku ( Svanhildur Jakobsdóttir )

Hér koma nokkrar vísur, sem þið viljið máske heyra, um dýrin úti í Afríku, um apana og fleira. Hoja, hoja, a, ha, ha, hoja, hoja, a, ha, ha, um dýrin úti í Afríku, um apana og fleira. Hæst í trjánum hanga þar hnetur og bananar. …

Amma mús ( Dýrin í Hálsaskógi )

Á regnhlíf ég með furðuhraða flýg sem flugvél yfir hæstu trén og stíg. Og fuglarnir syngja en hátt ég hlæ. :,:Húrra, húrra, ég svíf fyrir blæ.:,: En Broddgölturinn undrast alveg hreint hvað af mér varð og fær því ekki leynt, að honum datt í hug …

Stolt Siglir Fleyið Mitt ( Spaugstofan ) ( Spaugstofan )

Stolt siglir fleyið mitt stórsjónum á stefnir í gróða já svei mér ekkert smá. Drekkhlaðið alveg af dópi það er drengirnir hér gæta vel að sér Stolt siglir fleyjið mitt sjórsjónum á strákarnir hressu sem kvótan ekki fá. Koma sér allir til útlanda í hóp …

17. Júní ( Dúmbó og Steini )

Blómin springa út og þau svelgja í sig sól. Sumarið í algleymi og hálft ár enn í jól. Í hjarta sínu fólkið gleðst og syngur lítið lag, því lýðveldið Ísland á afmæli í dag. Hæ, hó, jibbí, jei og jibbí, jei. Það er kominn 17. …

Núna ( Björgvin Halldórsson )

Núna, ef þú vilt, mun nóttin elska þig af lífi' og sál Núna, ef þú vilt, hún ber, af vörum þér, sín leyndarmál Núna, ef þú vilt, mun ástin snerta augu þín svo djúp og blá, já Núna, ef þú vilt, njótum þess að elska' …

Ég er að baka (án hækkunar) ( Ómar Ragnarsson )

Kalli litli var úti í genjandi ringningu og sá litla stelpu sem að sat í bleytunni og þau fóru að tala saman. Hvað ertu að gera ? Ég er að baka, bak'í form í nokkrar beyglaðar dollur og hræri með dívangorm. Hér ég baka mitt …

Heim um jólin ( Eggert Pálsson, Unnur Birna Björnsdóttir, ... )

draumurinn minn um að hefja nýtt líf nú er farinn fyrir bí börnin og mig upp með rótunum ríf á leiðinni heim á ný sit hér með ungana í langferðabíl á leiðinni í öruggt skjól langt í burtu frá þreytandi skríl því það eru að …

Bíllinn minn og ég ( Pónik )

Taka taka taka taka taka ta Taka taka taka taka taka ta Taka taka taka taka taka taka taka ta Búmm saka búmm búmm búmm Nú við ökum úr bænum. Búmm saka búmm búmm búmm Upp í sveit í einum grænum. Gatan er öll í …

Í dag er glatt í döprum hjörtum ( Karlakórinn Fóstbræður )

Í dag er glatt í döprum hjörtum, því Drottins ljóma jól. Í niðamyrkrum nætur svörtum upp náðar rennur sól. Er vetrar geisar stormur stríður, þá stendur hjá oss friðar engill blíður, og þegar ljósið dagsins dvín, oss Drottins birta kringum skín. Oss Drottins birta kringum …

Segðu já ( Jón Ragnar Jónsson )

[] Ég er alveg sjúkur, svo meyr og svo mjúkur. Limir og búkur vilja þig og eins gerir hjarta, vill brosið þitt bjarta svo nóttin sú svarta öðlist lit Æ bara, segðu já. Ó elskan, segðu já. Mín kæra, segðu já Ó-ó-ó, segðu já. Svo …

Nýtt land ( Svavar Elliði )

[] Heyrði hljóð um villtan vængjaþyt Óma um loftið út í gleðiefni Barðist í myrkri gegn góðum og illum öflum Fann fyrir kaldri hlýju af nýju augnabliki Já ég mun vaka í alla nótt Ég verð andvaka í nótt Fyrir nýju-u landslagi Loftið er heiðskírt …

Fagrar vatnadísir ( Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir )

Dimmt er í bænum en gluggaljósin skína á nágrannana sína og myrkur er á sænum. Götuljós rofna en norðurljósin svífa og hugi með sér hrífa. Í kvöld vill enginn sofna. Bærinn sem var fámennur í gær fyllist nú af fólki´á dimmum götum og úr augum …

Í dansi með þér (Quién Será) ( Ingibjörg Þorbergs, Marz bræður )

Djarfur rúmbudansinn dunar nú, Dönsum því, ég og þú. Svifum létt um gólfið til og frá, Töfrabrá, logaþrá. Er það draumur eða ert þú hér, Enn í kvöld, einn með mér. Armar þínir mér vekja ástarbál, Unaðsmál, eld í sál. Dönsum saman uns dagurinn rís, …