Allt búið ( Eyjólfur Kristjánsson, Björn Jörundur Friðbjörnsson )
Ég veit að nú er allt búið Allt milli okkar er búið Við munum aldrei aftur tala sama tungumál Samt er lífið allt eftir Allt lífið framundan eftir ég mun samt alltaf finna sársaukann djúpt í minni sál Og öll sú ástríða sem okkur dreymdi …