Icelandic

Vökvar ekki blóm með bensíni ( Bubbi Morthens )

[] Þú vökvar ekki blóm með bensíni Í þrumuveðri rósa rignir myrkri Þú fæddist í lífsins ljósi Lífið hélt á þér í hendi styrkri Þú fréttir hjá fjöldanum að sök þín Fyrnist aldrei né mun týnast Og nafn þitt færðu aldrei aftur Þú sérð bros …

Bréfið hennar Stínu ( Guðrún Gunnarsdóttir, Heimir og Jónas )

Ég skrifa þér með blýant, því blek er ekki til og blaðið það er krypplað og jósið er að deyja. En þegar þú færð bréfið þá veistu hvað ég vil og veist að ég er heima og í náttkjól meira segja. Ég svík þig ekki …

Nándar nærri ( Jolli & Kóla )

[] [] ég tala í diskant [] hugsa í bassa [] við sofum um nætur [] í allstórum kassa [] tíminn er útvarp [] útvarpið klukka [] sem slær á kvöldin [] þerðeir komað rukka [] miklatorg er ekki fjarri nú er kominn norðan garri …

Óbyggðaferð ( Ómar Ragnarsson )

Sælt er að eiga sumarfrí, sveimandi út um borg og bý, syngjandi glaður aka í óbyggðaferð í hópi. Ó, ó, óbyggðaferð, ó, ó, óbyggðaferð, ó, ó, óbyggðaferð. Óbyggðaferð í hópi. Öræfasveitin er ekki spör á afburðakjör fyrir fjörug pör. Í Skaftafellsskógi er ástin ör, örvuð …

Vinkona ( Hvanndalsbræður )

[] Manstu hvernig þetta var er við vorum unglingar Lífið var svo skemmtilegt og gott sváfum yfir hádegi nenntum ekki úr rúminu Gerðum allt sem langaði okkur til [] Man það er ég kom til þín og bauð þér upp á kampavín Sem pabbi hafði …

Járnið er kalt ( Sniglabandið )

[] [] [] [] [] [] Járnið er kalt, malbikið hart og lífið fallvalt [] Bíður, fríður og blíður eins og ljós. [] Bíður, fríður og eigir engin stefnumót [] [] [] [] Heitt og mjúkt, [] Stíft og stinnt, [] Lífið er sjúkt, [] …

Vetrarnótt ( Friðrik Ómar Hjörleifsson )

Mér eru allir vegir færir, ég faðma dægrin fast að mér. Nú löng mig vefur nóttin, það lýsa stjörnur og ég leita skjóls hjá þér. Ég hef eignast ást í hjarta, er eins og vermi morgunsól. Nú brátt fer allt að breytast, í brjósti laðar …

Valtýr á grænni treyju ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

[] [] Valtýr manstu forðum, [] meðan lék í lyndi [] Lífið og þér gæfan brosti við. [] Þú áttir fé og frama, [] flest varð þér að yndi [] fönguleg stóð kona þér við hlið [] Á grænni treyju gekkstu áður Valtýr [] grunlaus …

Þorpið ( Bubbi Morthens, Mugison )

Þorpið er hér ennþá en frystihúsið fór í gær Fór án þess að kveðja með sínar vélar og rær Bryggjan bátavana kvótinn minning ein Í fjörunni leyfar af bát, fuglar og bein Unga fólkið er fyrir sunnan að dreyma Gamla fólkið situr eftir heima Minningar …

Sama hvað á dynur ( Axel O )

Það er kominn morgun, og veðrið gluggann lemur Þú sérð ekki tilgang, bíddu þetta kemur og þú mátt ekki hafna, vináttu og hlýju fólks sem þér vill hjálpa, að fóta þig að nýju Ekki missa móðinn, þótt myrkrið sækir að þér senn mun tíðin batna, …

Rúlletta ( Iceguys )

[] Hún snýr mér í hringi [] Og gera alveg á rúll'eins og rúlletta Veifuðu mér á þingi Ertu í tómi tjóni en hún púllar aa En hvernig nær hún mér alltaf Hvernig getur hún kvartað Þeg'ég búin að gera allt Ég myndi tæma þessa …

Íslensk Kona ( Rokkkór Íslands )

Hún er sterk, hún er stór, já! Máttug kona Hún er sterk, hún stór –Jeje Hún er sterk, hún er stór, sjálfstæð íslensk kona Hún er sterk, hún stór - Jee! Ó hve hjartað grætur Sársaukinn hann nístir inn við bein En ég rís upp …

Frækorn og flugur ( Dúmbó og Steini )

Þetta er lítið lag um fiðrildi og flugur og frækorn og smugur er út um allt sjást. Þetta köllum við ást. Þessi söngur er um rjóður og runna og rósfagra munna er kyssast og kljást. Þetta köllum við ást. Og þegar nóttin svarta sígur á …

Tondeleyó ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Á suðrænum sólskinsdegi ég sá þig, ó ástin mín, fyrst. [] Þú settist hjá mér í sandinn, þá var sungið, faðmað og kysst. [] Þá var drukkið, dansað og kysst. Tondeleyó, Tondeleyó. Aldrei gleymast mér augun þín svörtu og aldrei slógu tvö glaðari hjörtu. Tondeleyó, …

Nesti og nýja skó ( HLH flokkurinn )

Ek ég um á Lettanum og læt mér líða vel Lilla, Stína og strákarnir þau bíða eftir mér. því halda skal af stað í rall austur fyrir fjall á ball. (O ho ho) Með nesti og nýja skó (o ho ho) var lagt af stað …

Eyjan græna (Þjóðhátíðarlag 2009) ( Egó )

Eyjan mín, Eyjan mín fagra græna Eyjan mín, Eyjan mín fagra græna Eyjan mín, Eyjan mín fagra græna Eyjan mín, Eyjan mín fagra græna Fyrir löngu síðan fóru Tyrkirnir, í ferð upp að Íslandsströndum. Í Vestmannaeyjum ætluðu sér, alla að taka höndum. Um miðja nótt …

Ljóð ( Fræbbblarnir )

Djöfuls vandræði hjá mér. Hef ekkert að segja þér. Þér finnast textar mikið mál. Ég nenni ekki að semja þá. Ljóð eru leiðinleg, litlaus og ljót. Ég er of latur í svoleiðis dót. Þú getur samið þitt kjaftæði og rugl. Ég hef engan tíma í …

Þú verður tannlæknir ( Þórhallur Sigurðsson )

Í bernsku blíðri var ég meinhorn og fól. Hún mamma gaf mér alls kyns tæki og tól. Hvolpana okkar ég í súpu sauð og gullfiskunum ég smurði´oná brauð. Og kattarskarnið ljúfa skar ég á háls. Þá tók hún mútter til máls. Hvað sagði´hún þá? Hún …

Ljósbrot ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Seiðandi danslagið syngur þýðan óð er saman við göngum á leið. Ljúfir berast tónar er við leiðumst þekkta slóð, laða fram töfrandi seið. Angan frá moldu og ilmur fer úr skóg, yndisleg vorgolan hlý. Færist yfir húmblæjur í hljóðri aftanró heiðblámi vestrinu í. [] Vorið …

Björt ljós borgarljós ( Megas )

Ég er fæddur undir „Fjallinu“ en mér féll ekki líf í sveit. Mér fannst búskapurinn baslið tómt en borgin gefa fyrirheit. Og með þungri og vaxandi þrá, þangað hugurinn leit. Svo eyrði ég loks ekki lengur ég hafði látið mig dreyma nóg. Ég fékk ekki …

Ekkert hefur skeð ( Megas )

[] Þú fæddist í gær til að dvelja hér í dag og deyja svo á morgun eftir stopulan hag en höfin þau rísa og löndin sökkva í sjá og sólirnar slokkna og myrkrið skellur á og fjöllin hrynja og himnarnir með og svo hefur síðan …

Lok, lok og læs ( Ómar Ragnarsson )

Gítarlína í byrjun lags og í millispili: Tveir sex ára strákar sem heita Kalli og Palli eru miklir vinir, en einu sinni fóru þeir samt að rífast og slást. Palli er miklu grennri og sterkari svo Kalli lagði á flótta. En Kalli er feitur og …

Það verður gaman ( Fussumsvei )

[] Ég ætla út að skemmta mér, í kvöld. Þetta verður gaman Ég ætl´að fara í flott föt og flotta skó, förum saman. Það verður gaman Tralala og jibbí jei og hopp og hí og hoppsasa og hananú. Þetta verður gaman! Gleðistund og partýstand og …

Hljóða nótt ( Ásgeir Trausti )

Hljóða nótt er allt sem áður var, átti fley en man ekki hvar, Flúinn, farinn, hvað er sagt og séð,[] Satt er vont ef lygi fylgir með. Reysir sverð og skjöld. Ljóða nótt er allt sem áður var. Átti skrín en man ekki hvar. Lurkum …

Suður um höfin ( Haukur Morthens )

Aj, aj, aj, aj, - aj, aj, aj, aj. Aj, aj, aj, aj, - aj, aj, aj, aj. Suður um höfin að sólgylltri strönd sigli ég fleyi mínu til að kanna ókunn lönd. Og meðan ég lifi ei bresta þau bönd sem bundið mig hafa …

Þegar þú blikkar ( Herra Hnetusmjör, Björgvin Halldórsson )

Þá er það Þorláksmessunótt. Ég star'á stjörnubjartan himin. Þú horfir á mig og hefur hljótt. Við finnum grenitrjáailminn. Þurfum engan mistiltein, við færum okkur nær. Upplifum aðfangadag. Renn í hlað á ný. Þegar þú blikkar og gefur mér gjöf sem ég mun ekki skila. Ó …

Rock og cha cha cha ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Hann var ungur og átti heima í bænum alltaf var hann á ralli nótt og dag. Hann var sendur í sveit í einum grænum svo á hann kæmist lag. Því þar bjó gamall bóndi sem að átti nokkurt bú sem hann rak af mestu snilld. …

Óli Jó ( Ríó Tríó )

[] [] Óli Jó, í myrkri lýsir leið Óli Jó, í gegnum ótta og neyð Óli Jó, um æðar straum fær sent og þjóðarsál [] syngur vegna hans Ó, Óli Jó, Ó, ó, Óli Jó, (Óli Jó, Óli Jó) fær sekt í sælu breytt Ó, …

Hákarlinn í hafinu ( Anna Pálína Árnadóttir )

Hákarlinn í hafinu kemur upp úr kafinu lítur í átt að landi langar að skipin strandi. Vini á hann voðalega fáa hákarlinn í hafdjúpinu bláa. Hákarlinn í hafinu kann að vera í kafinu leikur hann sér að löngu loðnu og síldargöngu. Hefur skrápinn skelfilega gráa …

Út í Hamborg ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ), Laddi, ... )

Manstu kvöldin okkar út í Hamborg, og ævintýrin mörgu út í Hamborg Þar gerðist ýmislegt sem enginn veit um og aldrei skulum neinum segja frá Þú eltir allar stelpur út í Hamborg o, ho ekki varstu betri út í Hamborg Er lagleg hnáta leyndist þar …

Sæl þú sefur ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

[] loks er allt hljótt komið langt fram á nótt augun lýkur hún aftur um örskamma stund sóttheita barnið það sefur ei rótt þótt um stund fái örstuttan blund sæl nú þú sefur svífur amstri frá sæl nú þú sefur, sefur en ég sit þér …

Knúsumst um stund ( Hvanndalsbræður )

Ég drukkið hef sleitulaust sjö daga nú þann áttunda verð ég að vera edrú Því þá mun ég giftast svo snoturi skjót ég gaf henni hjartað með sérkverri rót Hún leyfir mér allt sem mig langar og vil ég pissa út fyrir ef þannig vill …

Litla lagið ( Tvö dónaleg haust )

Ég kenndi eitt sinn meins til læknis fór og meðal fékk. Það batnaði ekki strax en lagaðist þó og er allt í lagi í dag. Sárin taka tíma sinn að gróa Einu sinni kom rok og feykti öllu sem fokið gat. Næsta dag skein sól …

Mundu mig, ég man þig ( HLH flokkurinn )

Þú segir engum frá því, þú veist, ekki nei-num. Þér fannst ég kannski fara of geist þarna í ley-num. En hvernig átti ég að hemja mig en ekki kremja þig í heitri ástarþrá ójá, nei það var af og frá. þú kjaftar þessu ekki í …

Pípan (Ástarljóð) ( Sjöund )

Ég sá hana fyrst á æskuárum ósnortin var hún þá. Hún fyllti loftið af angan og ilmi æsandi losta og þrá. Síðla á kvöldin við fórum í felur mér fannst þetta svolítið ljótt. En alltaf varð þetta meiri og meiri munaður hverja nótt Ég ætlaði …

Brúðkaupsveisla Villa kokks og Dómhildar ( Papar, Þrjú á palli )

[] [] Herleg brúðkaupsveislan var Villa kokks og Dómhildar, og af söng við urðum þar eldrauð öll í framan. Hvergi var svo fjölmennt fyrr, fullt var húsið út í dyr. vinir allt sem óvinir allir glöddust saman. Herleg brúðkaupsveislan var Villa kokks og Dómhildar, og …

Komdu mín mey ( Herra Berdsen )

[] [] Komdu aftur til mín vorum saman alla tíð. Komdu mín fagra mey ég bið þig nú mín mey. Ég veit að ég er ekki bestur fyrir alla muni. Gráttu nú ei fórum saman í bústaðinn. Fórum saman í strætóinn ég vil bara að …

Kvöldljóð ( KK-Sextettinn )

Sofðu litla barnið mitt og láttu vel þig dreyma. Þá líður hugur þinn um undraheima. Þar gerast ýmsir hlutir sem er gaman að og gætu ei hér í heimi átt sér stað. En þegar höfgi svefnsins hnígur á, nýr heimur opnast fagurt er að sjá. …

Glæddu jólagleði í þínu hjarta ( Stefán Hilmarsson, Björgvin Halldórsson, ... )

Framtíð okkar svo fallvölt er, fortíð leið hjá sem blær. [] Jólanóttin er nú og hér, nóttin heilög og kær. [] Glæddu jólagleði í þínu hjarta, gleymdu sorg og þraut. Vittu til að vandamálin hverfa‘ á braut. [] hverfa‘ á braut. [] Glæddu jólagleði í …

Þegar ykkur Langar ( Skítamórall )

„Jæja, strákar það er búið að vera taka upp eitthvað fullt af lögum hérna og er ekki búinn að fá að gera neitt. Er ekki kominn tími á það að við tökum bara upp hérna einhverja vitleysu saman. En, samt verðum kannski ekkert að neeeefna …

Hollywood ( Bubbi Morthens )

Þú ungi maður, hvað ertu að hugsa þegar þú ferð út í kvöld? Að fara á diskó, ná í píu láta áfengið fá af þér völd. Er málið að hafa ljósashowin, sem skipta um lit á þinni visnu hönd? Er málið að hafa ljósashowin, sem …

Flug.leiða.blús ( GCD )

Í sálu minni er myrkur, stormur, slydda og él Stúlkan mín er farin á brott með Flugleiðavél Póstkassinn er tómur, rúmið orðið kalt Þegar hún borgar fyrir sig þá er það þúsundfalt Hún fílar að vera í pilsi og nakin undir því Ég sé hana’ …

Það Heyrast Jólabjöllur ( Kristín Lillendahl )

Það heyrast jólabjöllur og ofan’ úr fjöllunum fer flokkur af jólaköllum til að gantast við krakkana hér. Beint niður fjallahlíðar þeir fara á skíðum með söng og flestir krakkar bíða með óþreyju síðkvöldin löng. Komdu fljótt, komdu fljótt, kæri jólasveinn Það kveða við hróp og …

Kúst og fæjó (Söngvakeppnin 2018) ( Heimilistónar )

Jé, jé, jé jó, [] Ég þríf, þríf og stússa, þeytist um húsið með tuskurnar ( korter í sjö ). Eins gott að allt sé pússað því aðeins er korter í stelpurnar. Set á borðið tertuna, ( úaaa, ) er búin að stífa dúkana, ( …

Allt ég yfirgef (All to Jesus I surrender) ( No name )

Allt ég fús vil yfirgefa Óðar kveð ég heimsins prjál Ég vil glaður Jesú fylgja Jesús blessar mína sál. Allt ég yfirgef Allt ég yfirgef [] Ég vil glaður Jeesú fylgja Allt ég yfirgef. Hjarta mitt sem fórn ég færi Frelsaranum hér og nú Heilags …

Indíánar í skógi ( Óþekkt )

Það voru: Einn lítill, tveir litlir, þrír litlir indíánar, fjórir litlir, fimm litlir, sex litlir indíánar. Sjö litlir, átta litlir, níu litlir indíánar, tíu litlir indíánar í skógi. Allir voru með byssu og boga, allir voru með byssu og boga. Allir voru svo kátir og …

Engill ( Regína Ósk )

[] [] [] Ó,litla barn, sefur þú? Ó,litla barn, vakir þú? í nótt, þessa stjörnubjörtu nótt [] Englar vaka yfir þér Englar syngja fyrir þig umvafin ást og elsku Þú ert engillinn minn í faðmi mínum átt þú stað ekkert mun henda þig á meðan …

Meira En Nóg ( Sálin hans Jóns míns )

Auð menn í arf sinn fengu, fljótlega hann orðinn var að engu, oft það vill þannig fara, næmgeðja sál, hafðu á þér vara, en ef þú vilt bíða eftir mér, þá þú veist’af ást ég ríkur maður er, ég á meira en nóg, en samt …

Hafðu engar áhyggjur ( KK )

[] Ó, ó, hafð'engar áhyggjur, lífið það er sem það er, fer sem það fer. Ó, ó, hafð'engar áhyggjur, þú hefur ekkert val, um það sem koma skal. Við kjökrum og grátum og vælum og volum með kvíða og angist af komandi sorgum þú veist …

Barn ( Sigvaldi Hólmgrímsson )

Lítið barn í palestínu Skelfur undir rúmi sínu himnar loga, nötra um nætur springa í tætlur barnsins rætur Við byssukvelli stjarfur fraus hann kúlan gerð'ann móðurlausan blóðug tár og sárar hendur í svarta myrkri einn hann stendur Dauðinn glefsar í hverju skrefi í huga hans …