Jólaljós skært ( Haukur Morthens )
Burt þó liðin séu æskuár enn slær bjarma á mína slóð. Jólaljós skært sem skínandi sól er vörð um mína vöggu stóð. Minning bjart um liðna bernskutíð ber mér klukknahljóma skær. Klökkvablandinn og harmblíðan hljóm á hjartans strengi þig hún slær. Bernskunnarljóð með klukkna klið …