Icelandic

Óli drjóli ( Ómar Ragnarsson )

Kiddi, hann var hnellin strákur, en hrekkjóttur við krakkana. Kiddi hann var kjafta hákur og kvaldi Óla prakkara. Ef hann sér einhver fremri fann fór hann strax að uppnefna hann. Óli drjóli, Óli drjóli, Óli drjóli á hjólinu, Óli drjóli, Óli fóli, Óli með ról …

Ó, nema ég ( Skapti Ólafsson )

Oft á vorin haldin eru héraðsmót í hópum þangað sækja bæði sveinn og snót. og allir skemmta sér á einhvern veg, ó, nema ég. Það eiga allir kærustur, sem kyssa þá og klappa þeim í lautum svona til og frá. Og brosin frá þeim fá …

Ruggutönn ( Charlotte Blay, Poul Kjøller, ... )

Ég er með lausa tönn Hún ruggar geðveikt mikið Pabbi vill toga' í mína tönn En nei, þar dreg ég strikið! Hún er mín eigin ruggutönn Ruggu-ruggu-ruggu-ruggutönn Ég vil ekki missa mína ruggutönn Ruggu-ruggu-ruggutönn Ég er með lausa tönn Hún ruggar er ég tala Mamma …

Föðurbæn sjómannsins ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Þú leggur nú á höfin og heldur brott frá mér, en heilladísir vorsins ég bið að fylgi þér og mundu að djúpið dökka yfir hundrað hættum býr og huldar nornir blanda þar seið og ævintýr. En ef þú sérð þá stjörnu sem brosir blítt og …

Hríseyjar-Marta ( Þrjú á palli, Papar )

Hún Hríseyjar-Marta með hárið sitt svarta var fræg fyrir kátínu forðum á síld. Og það hressti okkur alla að heyra hana kalla: "Hæ, tunnu!, Hæ, tunnu!. Hæ, salt, meira salt!" Hún Hríseyjar-Marta aldrei heyrðist hún kvarta þótt hún fengi ekki hænublund nótt eftir nótt. Og …

Hjartans tungumál ( Ólafur Þórarinsson )

[] Með tregatár á hvarmi nú kveðjumst við um sinn. [] Í hvammi sumarblóma þig brátt ég aftur finn, þar sem ljós og friður nú faðma þína sál [] og fegurðin mun lifa, þitt hjartans tungumál. [] [] [] [] [] Óþarft er að kvíða …

Gaggó Vest ( Eiríkur Hauksson )

Bjallan glymur gróft er hennar mál. Gaggó Vest hefur enga tildursál. Eins og sést, eins og sést, eins og sést, þá er ég alinn upp í Gaggó Vest. Kennarahræin eru kuldaleg í framan kannski þykir þeim hreint ekki gaman að vakna í bítið í vetrartíð …

Þríhjól ( Sniglabandið )

Nú er ég klæddur , & kominn á ról. Jesús [D/E,Em]Pétur , veri mitt skjól. Mig langar í þrí - hjól. Mig langar í þrí - hjól. Þegar ég er orð - inn stór. Þegar ég er orð - inn stór. Með rauðum [D/E,Em,Am], & …

Undurfagra ævintýr (Ágústnótt - Þjóðhátíðarlag 1937) ( Sextett Ólafs Gauks )

Undurfagra ævintýr ágústnóttin hljóð, um þig syngur æskan hýr öll sín bestu ljóð. Ljósin kvikna, brennur bál bjarma slær á grund. Ennþá fagnar sérhver sál sælum endurfund. Glitrandi vín og víf veita mér stundar frið. Hlæjandi ljúfa líf, ljáðu mér ennþá bið. Undurfagra ævintýr ágústnóttin …

Aleinn og yfirgefinn ( Hermann Gunnarsson )

Aleinn og yfirgefinn Ókunnum slóðum á Aleinn og yfirgefinn Ástvinum horfinn frá Allt er mér einskyns virði Hér engan að elska og þrá En! Fyrr með var ég ungur sveinn er upp'í dalnum bjó Ég söng og lék á gítarinn og ærslaðist og hló Og …

Pabbi þarf að vinna ( Baggalútur )

Ekki fara að gráta vinur minn. Ekki fara að gráta litla skinn. Þó pabbi þurfi að vinna, þá getur þú sofið rótt. Ekki fara að vola vina mín. Ekki skæla eins og mamma þín þó pabbi þurfi að vinna, pabbi þurfi að vinna í nótt. …

Máninn fullur ( Ýmsir )

Máninn fullur fer um geiminn fagrar langar nætur. Er hann kannski að hæða heiminn hrjáðan sér við fætur? Fullur oft hann er, það er ekki fallegt, ónei það er ljótt að flækjast hér og flakka þar á fyllerýi um nætur.

Ég einskis barn er ( Kristín Á. Ólafsdóttir, Lára Sóley Jóhannsdóttir )

Ég gekk um götu eina þar gömul stofnun var ég horfði um stund á börnin, er léttfætt hlupu þar. En einn var ekki í leiknum svo ég innti hann eftir því úr himinbláum augum blindum barst mér svar við því. Ég einskis barn er, ég …

Nútímamaður ( GCD )

Ég er ekki miðill og ég sé aldrei neitt. Ég veit ekkert um stjörnumerkin og mér þykir það ekki leitt. Ég var nútímamaður ég var nútímamaður ég var nútímamaður þangað til í gær. Ég trúi ekki á kristal né grænmetiskúr ég trúi ekki á andaglasið …

Grænkandi dalur ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Grænkandi dalur góði gleði mín býr hjá þér, Þar á ég það í sjóði sem þekkast flestum er. Blæs mér um vanga blærinn þinn blessaður æskuvinurinn. Grænkandi dalur góði gleði mín býr hjá þér. Við skulum sitja saman syngdu mér lögin þín. Guð minn, hve …

Joe Hill ( )

Mig dreymdi í nótt ég sá Joe Hill hinn sanna verkamann "En þú ert löngu látinn, Joe?" "Ég lifi" sagði hann "Ég lifi" sagði hann "Í Salt Lake City" sagði ég "þar sátu auðsins menn og dæmdu þig að sínum sið" "Þú sérð ég lifi …

Eyjan græna (Þjóðhátíðarlag 2009) ( Egó )

Eyjan mín, Eyjan mín fagra græna Eyjan mín, Eyjan mín fagra græna Eyjan mín, Eyjan mín fagra græna Eyjan mín, Eyjan mín fagra græna Fyrir löngu síðan fóru Tyrkirnir, í ferð upp að Íslandsströndum. Í Vestmannaeyjum ætluðu sér, alla að taka höndum. Um miðja nótt …

Feitur og frjáls ( Breiðbandið )

Ég er feitur og frjáls Ég er feitur og frjáls Ég er feitur og frjáls með engan háls Ég er með stærri brjóst en kona Mér finnst flott að vera svona Ég er feitur og frjáls Ég er feitur og frjáls Ég er feitur og …

SkrúðKrimmar (Áramótaskaup 2009) ( Páll Óskar Hjálmtýsson )

Þegar kerfið hérna hrundi, þjóðin hræddist, þjóðin stundi. Þetta var víst bara bóla, allt í plati, á Tortóla. Nokkrir vinir fengu að græða meðan hinir fengu að blæða. Lánin þeirra látin hverfa, þeirra mínus munum erfa. Ísland, er í lagi? Ísland, er í lagi? Er …

Skipstjóravalsinn ( Raggi Bjarna ) ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

[] [] Út á sæinn - út á sæinn öll mín stefnir þrá. Skipstjóri er ég á skútunni minni sem skríður um höfin blá. Oft er vandi, að verjast grandi, er víðsjál reynist dröfn, þá fæ ég mér snabba, ef karlarnir kvabba og keyri sem …

Breki galdradreki ( Fiðrildi )

[] [] Breki galdradreki bjó út með sjó og þokumökkur þakti hann í því landi Singaló Bjössi litli Bárðar Breka unni heitt, kom til hans með bönd og blöð í bunkum yfirleitt. Ó, Breki galdradreki bjó út með sjó og þokumökkur þakti hann í því …

Hásætisræða Jörundar ( Þrjú á palli )

Hér er hafsins hraustur son, hér er hetja og eina von þessa kalda lands og kóngur maxímús! því skal syngja og dansa dátt, láta dynja bumbur hátt. Bræður, barmafyllum hverja krús, krús, krús! Látum mjöðinn fylla hverja krús! Ó, mín litla ljúfa, lokkaprúða dúfa, má …

Í Betlehem ( Haukur Morthens, Svanhildur Jakobsdóttir )

Í Betlehem er barn oss fætt, barn oss fætt. Því fagni gjörvöll Adams ætt, Halelúja, halelúja [] Það barn oss fæddi fátæk mær, fátæk mær. Hann er þó dýrðar Drottinn skær. Halelúja, halelúja [] Hann var í jötu lagður lágt, lagður lágt en ríkir þó …

Dramafíkill ( Maus )

það byrjar með ákvörðun, svo kemur afsökun, loks kemur sparkið í andlitið á þér. það átti ekki að enda svona, þú leyfðir þér samt að vona, í gegnum traust hennar, eins og byssukúla í kristal. en enginn hér, til að sýna þér, hvert sé best …

Söngur förusveinsins ( Óþekktur )

Ég er hinn frjálsi förusveinn, á ferð með staf og mal, minn boðskap fjalla blærinn hreinn skal bera nið' r í dal. Fallerí, fallera, fallerí, fallera-ha-ha-ha-ha-ha fallerí, fallera, skal bera nið'r í dal. Hér anga bló, hér glóir grund, hér gleðst ég dægrin löng. Hér …

Einsi kaldi úr Eyjunum ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Ég heiti Einsi kaldi’ úr Eyjunum. Og ég er innundir hjá meyjunum. Og hvar sem ég um heiminn fer, þær horfa’ á eftir mér. Ég hef siglt um höfin hrein og blá og hitt þær bestu’ í Spáníá. Þær slógust þar um mig, einar þrjár …

Borðið þér orma frú Norma ( Megas )

Ég þekki ljósku sem vinnur hjá lánasjóðnum hún er lagleg en uppfull af heift hún segir: “allt of háar tekjur ekkert lán” og aldrei get ég neitt keypt hvorki bíl eða mjólk oní barnið mitt eða meiköpp eða keðjusagarblað En borðið þér orma frú Norma? …

Lygaramerki á tánum (Láttu aftur augun þín) ( Hrekkjusvín )

Láttu aftur augun þín, nú er úti dagsins grín og allir komnir inn til sín utan kannski nokkur lítil hrekkjusvín. Fyllibyttur þamba brennivín. Fyrr en varir þú ert orðinn stór upp á eigin spýtur. Verðurðu feitur eða kannski mjór? Eignastu konu sem hrýtur? Eldrauður í …

Saman (höldum út) ( Salka Sól, Helgi Björnsson, ... )

Saman, við getum það Við erum komin, þetta langt, eftir allt Við höldum út Veginn langa, hvað sem verða vill Við byrjuðum á núlli, tvær týndar sálir bættum upp hvort annað og byggðum saman líf eins og oft vill verða, svo villist maður af leið …

Til þín ( Sniglabandið, Hjálmar )

[] [] [] Hvorugt fann ég, Þig eða tímann þarflaust að líma'nn og ég held ég hafi aldrei áður komið mér í slíkan lás. Því ég ann þér? Megi þér glíman giskin við símann verða hugrenningi í góðu eða hljóði svo þú verðir hás. [] …

Ég og afi minn ( Óðinn Arnberg )

[] Afi minn Mér þykir töff hann fór fljótt á sjóinn sigldi líka um ókunn höf og áfram líðu árin Kynntist honum við fæðingu hann glaður var að sjá mig miklir urðum vinir strax og áfram liðu árin en þegar ég var sjö ára þá …

Allt á floti ( Skapti Ólafsson )

Það er allt á floti alls staðar, ekkert nema sjór, en segðu mér Hvað get ég annað en hugsað til þín, sem heima bíður mín Nú er svalt á sjó, sjaldan fæ ég næturró við stýrið ég stend og hugsa heim nú við stofugluggan ert …

Hallelúja ( No name )

[] Þú gafst mér Jesú gleði og frið, ég gat sem barn þig talað við og sorgin aldrei ýfði sálu mína, [] tilveran var traust og hlý, tært var loftið hvergi ský, og tilvalið að hrópa hallelúja Hallelúja Hallelúja Hallelúja Hallelúú - úú - ja …

Þegar þú blikkar ( Herra Hnetusmjör, Björgvin Halldórsson )

Þá er það Þorláksmessunótt. Ég star'á stjörnubjartan himin. Þú horfir á mig og hefur hljótt. Við finnum grenitrjáailminn. Þurfum engan mistiltein, við færum okkur nær. Upplifum aðfangadag. Renn í hlað á ný. Þegar þú blikkar og gefur mér gjöf sem ég mun ekki skila. Ó …

Dýravísur (hani krummi hundur svín) ( Ýmsir )

Hani, krummi, hundur, svín hestur, mús, tittlingur. Galar, krunkar, geltir, hrín gneggjar, tístir, syngur. Verður ertu víst að fá vísu, gamli Jarpur. Aldrei hefur fallið frá frækilegri garpur. Þá var taða, þá var skjól þá var fjör og yndi. Þá var æska, þá var sól …

Nóttin var sú ágæt ein ( Dikta ) ( Dikta )

[] [] [] Nóttin var sú ágæt ein, í allri veröld ljósið skein. Það er nú heimsins þrautar mein, að þekkja ‘ann ei sem bæri. Með vísnasöng ég vögguna þína hra - æ - ri Með vísnasöng ég vögguna þína hra - æ - ri …

Fyrirheit ( Bjarni Ómar )

Í mókinu hendur svo mjúkar ég finn svo mætast þar varir og upplifunin er brennd mér í huga og hjarta um leið og hamingjan hvað mér sveið það að löngunin aðeins líkamnast fær á laun,svo langt sem það nær að vitum mér dreg þig, frávita …

Gulur, rauður, grænn og blár ( )

Gulur, rauður, grænn og blár, svartur, hvítur, fjólublár. Brúnn, bleikur, banani, appelsína talandi. Gulur, rauður, grænn og blár, svartur, hvítur, fjólublár.

Nágrannar ( Ljótu Hálfvitarnir )

Cabo 4. band Ég alveg alein bý í stórri blokk, Bisa við halda öllu hreinu og fínu. Ef þrusk ég heyri eða þungarokk, Þá ósjálfrátt ég missi stjórn á skapi mínu. Og ég sem var alltaf.... Svo barnagrát heyri á næstu hæð Helvítið er örugglega …

Farðu í friði ( Mannakorn )

Við fæðumst til að ferðast meira fæðing dauði er ferðalag Marga bíður sultur seyra en sumum gengur allt í hag. Öll við fáum okkar kvóta meðlæti og mótlæti Flest við munum einnig hljóta okkar skerf af ástinni. Farðu í friði góði vinur þér fylgir hugsun …

Góðan dag ( )

Góðan dag kæra jörð. Góðan dag kæra sól. Góðan dag kæra tré og blómin mín öll. Sæl fiðrildin mín og Lóan svo fín. Góðan dag fyrir þig, góðan dag fyrir mig

Ég vil ekki vera ein ( Heimilistónar )

Síminn hann hringir eina niðdimma nótt upp úr rúminu þú ríst þar sem þú lást þú svarar halló, og út úr náttmyrkrinu heyrist rödd, sem þú eitt sinn þekktir, segja hljótt Ég vil ekki vera ein í nótt ég vil ekki vera ein svo ég …

Flagarabragur ( Ríó Tríó )

Ég kátur stunda kvennafar og kann að súpa úr glasi með hlátri slapp ég hér og þar úr hinu og öðru þrasi því konur vildu í kirkju fá og koma á mig spotta en ljónum þeim ég læddist frá og lét mér nægja að glotta …

Kona (Hjálmar) ( Hjálmar, Kári Stefánsson )

[] [] [] [] [] Bærðist ekkert utan hjarta einn á gangi og nóttin bjarta bjó þig til. Nætur sumars, sumar nætur suma okkar heppna lætur finna ást sem aldrei dvínar ætíð finnur rætur sínar þótt árin líði og öllu breyti ut-an þér Þú ert …

Ég man hverja stund ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ), Hljómsveit Svavars Gests )

Ég man hverja stund, hvern einasta fund er áttum við saman Á Arnarhólstúni oft var á kvöldi gleði og gaman Næturhúmið hnígur yfir bæ-inn Esjan gægjist oní liggnann sæ-inn Við lékum sem börn og leiddumst að tjörn svo lítil og feimin Á vorkvöldum björtum vorum …

Gestalistinn ( Ingó og Veðurguðirnir )

(fyrir upphaflega tóntegund í C#) Við erum að spila í kvöld, í Kópavogi Á staðnum verður fjögurra metra gestalisti Þar mæta kannski menn, sem allir kannast við En kannski mætir enginn nema Veðurguðirnir En Ívar Guðmunds verður þar og kannski líka Arnar Grant Stebbi Hilmars …

Morgunmatur ( Hattur og Fattur )

Það er kominn morgunn, Fattur, mikið er ég svangur. Engan skaltu matinn fá, þú ert nógu langur. Nema þú sækir, nema þú sækir skyr í skál og mjólk í könnu og egg til að spæla á heitri pönnu. Það gaula í mér garnirnar, ég gerist …

Leyniskápurinn ( Pollapönk )

Veistu hvað mig langar að fara að gera? Prakkarast og haga mér eins og geimvera. Ég ætla að fara að fela mig inn í skápnum. Það er ofsa spennandi að liggja í leyni. Sérstaklega fyrir húsverðinum homum Reyni. Hann finnur mig aldrei hér í skápnum. …

Ég bíð við bláan sæ ( Vilhjálmur Vilhjálmsson, Anna Vilhjálmsdóttir )

Ég bíð við bláan sæ, ein í blíðum sunnanblæ. Brátt mun bátur þinn birtast, vinur minn. Hann skríður létt til lands yfir ljósan bárufans heim til mín, (til mín, heim til mín). Heyr mig, hlýi blær, til hans, sem er mér kær, berðu kveðju blítt …

Bíddu pabbi ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

(fyrir upphaflega tóntegund í Eb) Í hinsta sinn að heiman lágu spor mín, Því ég hamingjuna fann ei lengur þar. Og hratt ég gekk í fyrstu, uns ég heyrði fótatak Og háum rómi kallað til mín var, kallað: Bíddu pabbi, bíddu mín, Bíddu, því ég …