Draumaprinsinn ( Ragnhildur Gísladóttir )
[] Í mannfjöldanum geng ég ein og þekki ekki neinn, Þúsundir bíla þjóta hjá, þegar tilveran er grá. Á ball um þessa helgi margur vongóður fer Með Bakkusi út að skemmta sér, Kannski skelli ég mér. Kannski sé ég draumaprinsinn Benóný á ballinu hann leggur …