Dagskrá ( Lýðskrum )
[] Ég segi ótal sögur En segi aldrei satt Ég munda ljóð mín mögur Og mynda skoðun á Gatt Því þannig er ég maður Þú getur ekki neitt Er alltaf betri, því fær enginn breytt Þjóðarsálin svitnar Og syngur harmakvein Fjallkonan hún fitnar Frjálslega svifasein …