Hafgolan ( Örvar Kristjánsson )
[] Hafgolan vekur mér heimþrá til sjávar, um hádegisbilið hún kveður sér hljóðs. Angan af þara ber útrænan svala og óma síns háttbundna ljóðs. Hún minningar kveikir um dáðríka daga og drauma um fölnaða mynd. Hún gefur mér aftur þau gull er ég týndi og …