Yfir Borgina ( Valdimar )
Ó hve ég er orðinn einn En fel það fyrir þér Hljótt harm minn ber Veit hvað mér gott en illa get Hætt við götunnar seið. Eyk mína neyð Ég reika af stað en þungt er skref Því sprottið upp hefur borg Með mannlaus torg …