Óli drjóli ( Ómar Ragnarsson )
Kiddi, hann var hnellin strákur, en hrekkjóttur við krakkana. Kiddi hann var kjafta hákur og kvaldi Óla prakkara. Ef hann sér einhver fremri fann fór hann strax að uppnefna hann. Óli drjóli, Óli drjóli, Óli drjóli á hjólinu, Óli drjóli, Óli fóli, Óli með ról …