Icelandic

Valsmenn léttir í lund ( Ýmsir )

Valsmenn, léttir í lund leikum á sérhverri stund. Kætin kringum oss er, hvergi er fjörugra en hér. Lífið er okkur svo kunnugt og kært, kringum oss gleði nú hlær. Látum nú hljóma í söngvanna sal, já, sveinar og meyjar í Val. Já, Valsmenn, við sýnum …

Þessi týpísku jól ( Iceguys )

[] ég er venjulegur maður mátt stóla á mig sami staður, sami matur sama jólamynd og ég skil þú vilt eitthvað framandi og nýtt sorry en þannig eru bara ekki jólin mín Friðrik Ómar, Bó Hall, ef ég nenni og Snæfinnur Snjókall gamla góða, jóla …

Dýrð í dauðaþögn ( Ásgeir Trausti )

Tak mína hönd, lítum um öxl leysum bönd. Frá myrkri martröð sem draugar vagg' og velta, lengra, lægra, oft vilja daginn svelta. Stór, agnarögn, oft er dýrð í dauðaþögn. Í miðjum draumi sem heitum höndum vefur, lengra, hærra á loft nýjan dag upphefur. Finnum hvernig …

Hvers Vegna ( Dátar )

Þú segist vilja mig ég veit ekki hvers vegna Þú veist að mannorð mitt er gotótt eins og net Þú segist skilja mig ég skil ekki hvers vegna Þó skýst ég frá þér ef ég mögulega get Oft er ég blankur eins og betlari á …

Láttu mig vera ( 200.000 Naglbítar )

Láttu mig vera og farðu svo burt Þú þarft ekki að svara, það var aldrei spurt Orðin þau fela það litla sem má. Hann bíður á bak við þau ýtir þeim frá. Og nú... Nú er hann hér, hann fjarstýrir þér. Hann lætur þig sjá …

Heima (Skyr og Appelsín) ( Guðmundur Þórarinsson )

Vakna upp á hverjum morgni og spyr, hví er ég hér? Staulast niður og fæ mér morgunmat en mjólkin hún er ekki eins og heima. Endalaust ég leitast við að finna svar Ég vild‘ég væri á Íslandi. Já ég vild‘að ég væri þar. Því hér …

Sigling (Blítt og létt - einföld útgáfa) ( KK, Magnús Eiríksson, ... )

Blítt og létt, báran skvett, bátnum gefur, ljúfur blær landi fjær leiðir gnoð. Ekkert hik, árdagsblik örmum vefur hlíð og grund, haf og sund, hvíta voð. [] Hæ, skútan skríður, skínandi yfir sæ Sem fugl á flugi ferskum í sunnanblæ. Blítt og létt báran skvett …

Hoppsa bomm (Á skíðum skemmti ég mér) ( Hljómsveit Ingimars Eydal )

Intró (eins og viðlag) [] Á skíðum skemmti ég mér, la la la la la la la la la la la la la la la la la la la la la la la la Niður brekkur fer la la la la lala Þegar jörð huldi …

Ég set góðgæti í skóinn ( Ómar Ragnarsson )

Ég set góðgæt´ í skóinn hjá góðum og stilltum krökkum ég set góðgæt´ í skóinn hjá krökkum sem eru prúð. En ég ekki lít við hjá mjög óþægum börnum þeim alveg sneiði ég hjá læt ekki neitt góðgæt´í skóinn hjá krógum sem bíta og slá. …

Fjöður ( Krummafótur )

Byggingar skyggja á göturnar, þær bæla ljósinu frá. Ekki skemmir fyrir manninum þá síðdeginu vill hann ná. Handan götunnar býr maðurinn, en aðeins götunni á. Ávallt virðist ára hans vera hýr þótt hún sé honum farin frá. Sjáið þennan mann, þögull gengur hann. Finnst hann …

Í Hjónasæng ( Póló, Bjarki Tryggvason )

Lifir mér hjá, logandi þrá Og löngun að giftast þér Þú ert mín rós, þú ert mitt ljós Þér í ég vitlaus er Ástar af glóð, yrki ég ljóð ávallt hjá þér, hugur minn er Augun þín skær, augun þín kær eru að æra mig …

Sagan af Nínu og Geira ( Brimkló )

Ef þú vilt bíða eftir mér, á ég margt að gefa þér. Alla mína kossa ást og trú. Engin fær það nema þú. Nína átti heima á næsta bæ. Ég næstum það ekki skilið fæ. Hún var eftir mér alveg óð. Ég fékk bréf og …

Tóta litla tindilfætt ( )

Hún var hýr og rjóð, hafði lagleg hljóð, sveif með söng um bæinn, sumarlangan daginn. Hún var hér og þar, á hoppi alls staðar, en saumaskap og lestri, sinnti' hún ekki par. Tóta litla tindilfætt, tók þann arf úr föðurætt að vilja lífsins njóta, veslings …

Of feit fyrir mig ( Laddi )

Hér er léleg vísa sem þú lærir undir eins því hún er alltaf eins og er ekki til neins Hún er bara til þess eins að syngja hana dátt hátt og lágt, kátt og smátt með opið upp á gátt Og þú mátt fá hana …

Minnismerki ( Egó )

Í dalnum stynur moldin af þorsta blómin standa ein og köld. Fiðrildin öskra tryllt af losta á heiðinni bíður þokan köld. Í myrkrinu heyrum við trumburnar kalla fagurkerar myrkursins biðja um hvít lík. Fölar verur á vatninu labba í djúpinu svamla heilög frík. Skógurinn ilmar …

Epískur ættjarðarsöngur ( Sniglabandið )

Í varpanum átján meyjar, Valgarður bóndi heyjar. Rúllubaggaplast, hann vefur um fast, en nú skal ég ykkur segja. Ég þrýsti strákana þéttingsfast, þyrlaðist með þá tvist og bast. En þá ég fann, að það var hann, sem var á kjálka mér að hamast. Ég mann …

Horfin ( Hlynur Ben )

Þrýtur fljótt kalda nótt. Tilfinning-in er horfin. [] Lengri leið hennar beið. Gömul von löngu horfin. [] Og þegar ljósið læðist að hleypur hún af stað. [] Vaknar seint, kastið gleymt. Allt er hljótt, hún er horfin. [] Þögnin sker og hann fer fram úr …

Síðasta Kveðjan ( Árstíðir )

Kúrir um sína óskasteina Áfram uns ekkert amar að Vonar að þessi sé sú eina En hefur ekkert að segja um það Áhyggjulaus um eigin frama Tónlist mun lækna ógróin sár Finnst eins og alltaf verði þér sama En hví falla þá þessi tár Veslings …

Sem kóngur ríkti hann ( Jónas Árnason, Papar, ... )

Ar-ídú-ar-ídú-radei, Ar-ídú ar-ídáa. Sem kóngur ríkti hann meður sóma og sann eitt sumar á landinu blaaáa. Sögu við ætlum að segja í kvöld um sæfarann Jörund hinn knáa. Sem kóngur ríkti hann meður sóma og sann eitt sumar á landinu blaaáa. Í Danmörk fæddist og …

Kvæðið um fuglana ( Jóhanna Guðrún Jónsdóttir (Yohanna) )

Snert hörpu mína, himinborna dís, svo hlusti englar guðs í Paradís. Við götu mína fann ég fjalarstúf og festi á hann streng og rauðan skúf. Úr furutré, sem fann ég út við sjó ég fugla skar og líka' úr smiðjumó. Í huganum til himins oft …

Fínn Karl, Kerlingin Hans ( Æfing )

Hann er latur bæði’ og lyginn, og ósköp lítilfjörleg sál. Þrasgjarn bæði’ og þjófóttur, og ’að svíkja það er ekkert mál. Það er skrítið hvað af góðu, er lítið í hann lagt, en ef kona væri í spilinu, þá gæti maður sagt: „að hún er …

Vor í Vaglaskógi ( Hljómsveit Ingimars Eydal, Kaleo )

[] [] Kvöldið er okkar og vor um Vaglaskóg. Við skulum tjalda í grænum berjamó. [] Leiddu mig vinur í lundinn frá í gær. Lindin þar niðar og birkihríslan grær. Leikur í ljósum, lokkum og angandi rósum leikur í ljósum, ( leikur í ljósum ) …

Tilfinningar ( Gosi )

Ég læt það ósagt en hugsa það óspart Það er ekkert persónulegt og alls ekki illa meint Ég ber engar tilfinningar til þín í eina áttina eða aðra Það er engin tilkynningaskylda úr einni áttinni í aðra [] Stundum er það fyrir bestu að vera …

Hamingjupakkið ( Buff )

Fyrirgefðu að ég skuli trufla þig. Afsakaðu yðar töf og þessa bið. Ég verð fljótur að reyna að heilla þig Eg veit ég er ljótur, en reyndu að elska mig. Því ertu svona feiminn við gjörvallan heiminn? Því þarftu að vera fullur eins og allar …

Þrá (Emmsjé Gauti) ( Emmsjé Gauti )

[] Hvernig mun ég loksins kynna mig, um það bil þúsund ár að finna þig. Skrítið að ég þurfti dauðaleit til þess að enda lifandi. Ég var ráfandi um hverfið. Bundið fyrir augun, var að leita af þér. Til hvers að byggja upp veldi ef …

Grindavík er alltaf bærinn minn ( Sibbi & )

[] [] Á norðurhveli jarðar er land sem hrjóstugt er og fallegt mjög í bland Kennt við ís og allt umlukið sæ sem er mikilvægur okkar litla bæ Við okkur Bláa lónið er kennt Hjá Þorbirni er gott að hafa lent Saltfisksetur Íslands eigum stolt …

Tossi ( Helgi Sæmundur Guðmundsson, Emmsjé Gauti )

[] [] Þegar borgin slekkur á sér þá finn ég losna um þessa depurð [] ég veit ekkert hvað amar að mér get ekkert í því gert, ég er þannig af guði gerður. [] Ég er ekki eins og fólk er flest nei ég hef …

Gleym Mér Ei ( Bubbi Morthens )

[] [] [] [] Hver þráir ekki frið á fold falleg blóm í mold. Hver þráir ekki undur blítt faðmlag heitt og hlýtt. Ljósið sem lifð' í þér lifir lík' í mér. Í hjarta mínu lifir þú í vitund minni hér og nú. [] [] …

Ég er farmaður fæddur á landi ( Haukur Morthens )

[] [] Ég er farmaður fæddur á landi, ekki forlögin hafa því breytt. Það sem brimaldan sogast að sandi hef ég sælustu stundunum eytt. [] En nú á ég kærustu‘ á Kúban og kannski svo aðra í höfn. En því meir sem ferðunum fjölgar ég …

Komum heiminum í lag ( Jón Ragnar Jónsson, Friðrik Dór )

[] Ég þekkti eitt sinn barn sem bar af öðrum það brosti allan daginn, hér um bil. Fróðleiksfúst það skundaði í skólann en skólinn – hann var bara ekki til. Foreldrarnir ólu börnin átta og illa gekk að fæða sérhvern munn. Þau hefðu getað veitt …

Rennur sól við hafsbrún á Raufarhöfn ( Vassili Soloview Sedoi )

ATH Þessi texti er sunginn við lagið Nótt í Moskvu [] [] Rennur sól að hafsbrún á Raufarhöfn, roða slær á granda og dreng. Sigl a sjómenn heim með síld af kaldri dröfn. Það slær roða á Raufarhöfn. Heimurinn á til bæði harm og grín, …

Nú legg ég augun aftur (Ég fel í forsjá þína) ( Ellen Kristjánsdóttir, Karlakórinn Fóstbræður )

Nú legg ég augun aftur, ó, Guð, þinn náðarkraftur mín veri vörn í nótt. Æ, virst mig að þér taka, mér yfir láttu vaka þinn engil svo ég sofi rótt. Ég fel í forsjá þína, Guð faðir, sálu mína, því nú er komin nótt. Um …

Tjörulagið ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

[] Hugsaðu þér lungun full af hryglu og skít hrum og tjörusoðin, næstum gjörónýt og flöskurnar með súrefni, er fylgja verða þér. Um hjartað sem að barðist þér í brjósti ótt en bilað gæti af álaginu strax í nótt og kransæð fulla af stíflu og …

Stuð ( Tríó Jóns Leifssonar )

Hey, gakktu af stað og slappaðu af því að það amar ekkert að Taktu þér tak og slappaðu af því að það er svo flippað Liðkaðu lið, gakktu af stað, vertu með mér í bíó í kvöld. Liðkaðu lið, gakktu af stað, þar sem er …

Hlustið Góðu Vinir ( Magni Ásgeirsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir )

Hlustið góðu vinir ég skal segja ykkur sögu sem er kennd við Emil og strákapör hans mörg. Í Beykiskógum Smálanda bjó hann fyrir löngu bærinn hans hét Kattholt og sveitin Skógartjörn. Já uppátækjum fjöldamörgum upp á þar hann fann og Emil það var nafnið hans …

Þú komst við hjartað í mér ( Hjaltalín, Páll Óskar Hjálmtýsson )

[] Og þegar þú komst inn í líf mitt breyttist ég, þú komst, þú komst við hjartað í mér. Ég þori að mæta hverju sem er, þú komst, þú komst við hjartað í mér. [] [] Á diskóbar, ég dansaði frá sirka tólf til sjö. …

Þorskacharleston ( Bubbi Morthens )

Frystihúsið eins og gapanditóft blasir við mér allan daginn. Í vélarsalnum vofur ganga um gólf tínandi upp hræin. Klukkan tólf að kveldi leggst ég tilsvefns dreymi um að komast í bæinn. Þeir koma og ræsa mig klukkan sjö stimpilklukkan býður góðan daginn. Inn í tækjasal …

Dagbók sjómannsins ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

[] [] Bylgjan sem berst á land ber þessi orð. Við höfum það harla gott hérna um borð. Hávaðarok á hafi hamlar ei veiðum enn, hér skipa hvert eitt rúm harðskeyttir atorkumenn. Freyðandi foss [] fellur að skut. Aflabrögð okkur spá uppgripahlut. [] Skjótt mun …

Heim til þín (Haukur Morthens) ( Haukur Morthens )

[] [] Heim þangað kæra sendi kveðju þér Heim og ég kyssi þig í huga mér Kossinn minn blærinn blíður ber þér svo undur þíður hlýtt eins og hönd um kinn hann fer. [] Heim vil ég koma þá er kvölda fer Heim þegar klukknahljóm …

Starálfur ( Sigur Rós )

[] [] [] [] blá nótt yfir himininn blá nótt yfir mér [] horf-inn út um glugann minn með hendur faldar undir kinn hugsum daginn minn í dag og í gær blá nóttfötin klæða mig i, beint upp i rúm [] breiði mjúku sængina loka …

Stanslaust stuð ( Páll Óskar Hjálmtýsson )

Byrjar aftur þessi ólýsanlegi kraftur sem líkt og tígrisdýr læðist að bráð gefst ekki upp fyrr en dýrinu' er náð, verð að fá lögin heyrast og stæltir fæturnir þurfa að hreyfast brátt fylgja mjaðmirnar ögrandi með og blessað glingrið sem bætir mitt geð - je …

Eitt af blómunum ( Páll Óskar Hjálmtýsson )

Nú er tími til að syngja um þá sem koma heim úr skólanum og á bakinu með fúkyrðaflaum sem að fáir gáfu gaum alltaf valin síðust í leikjunum standa upp við vegginn á ballinu og svo kveljast þau úr efasemdum sem aukast svo með árunum …

Tafist í Texas ( Halli og Laddi )

Augun full af ryki og nefið af skít, með rasssæri af hnakknum og flökurt, með nábít. Er lasinn og svangur, með hálsbólgu og allt villtur ferðalangur og rosalega kalt. Ja nú skal ég segja ykkur eitt Ég er enginn heigull og ég er ekkert peð, …

Þitt síðasta skjól ( GCD )

Þegar vindáttin breytist, blása daufir vindar bruna niður fjöll og skörð Við sjónarhringinn er birta sem blindar bláhvít, skerandi, hörð. Með vindinum allstaðar virðist það smjúga vörnin er bæninni í Það læðist og stansar undir steininum hrjúfa stígur svo upp á ný. Og svar þitt …

Meira En Nóg ( Sálin hans Jóns míns )

Auð menn í arf sinn fengu, fljótlega hann orðinn var að engu, oft það vill þannig fara, næmgeðja sál, hafðu á þér vara, en ef þú vilt bíða eftir mér, þá þú veist’af ást ég ríkur maður er, ég á meira en nóg, en samt …

Það amar ekkert að (ég get svo svarið það) ( Sálin hans Jóns míns )

Þó ég segi frekar fátt, virðist hafa lítinn mátt Engan bilbug samt á mér er að finna Og þó ég brynni stöku mús, kneyfi ölið helst til fús Þá er fráleitt svo að ég sjái eftir nokkru hér Það amar ekkert að, ég get svo …

Samferða ( Mannakorn )

Opna dyr uppá gátt til að bjóða mína sátt það sem einu sinni var það getur lifnað við á ný Annað líf enginn veit, endalaus er okkar leit ef þú átt aðeins þetta líf er betra að fara að lifa því Samferða, öll við erum …

Skýin ( Spilverk þjóðanna )

Við skýin felum ekki sólina af illgirni, við skýin erum bara að kíkja á leiki mannanna. Við skýin sjáum ykkur hlaupa, úúúps. Í rokinu Klædd gulum rauðum grænum bláum regnkápum, Eins og regnbogi meistarans. regnbogi meistarans. Við skýin erum bara grá, bara grá. Á morgun …

Að eilífu (Rúnar Júl. / María Bald.) ( Rúnar Júlíusson, María Baldursdóttir )

[] Margt ástarbál, vill fuðra upp í reyk. En sönn ást er sú sem varir að eilífu. Sum ástar mál, oft minna á glæfra leik. En sönn ást er sú sem varir að eilífu. Sönn ást er ekki vanþakklát það er víst. Sönn ást hún …

Villi og Lúlla ( Þú og Ég )

Skemmtu litla Villa, meinarðu svona ( jáá ). Snertu litla Villa, dansaðu niðr'á hné. Hvernig líst þér á, breidd' út vængi þína. Lofaðu mér að sjá, ekki líta, ekki bíta, ekki halda allt of fast. En taktu mig og láttu mér, líða aaa svo vel. …