Okkar nótt ( Sálin hans Jóns míns )
[] Það er komið kvöld. Kertið er að klárast, virðist mér. Ég er ennþá hér. Liggðu áfram, losaðu' um, ljúktu aftur augunum. Ekkert liggur á. Úti er fönnin köld, frostið allt og dimmur desember. Ég er ennþá hér. Húsið sefur, himnaljós varpa bjarm'á blómarós. Ekkert …