Áramót í Þórsmörk ( Gestur Guðfinnsson )
Velkomin í vetrarferð, velkomin á fjöll. Okkur heilsa álfar og okkur heilsa tröll. Höldum Þórsmerkurhóf hér er vinafjöld Kveðjum gott og gamalt ár og gleðjumst í kvöld. Ókum við um urð og grjót inn í jöklasal. Nú skal verða vaka og veisla í Langadal. Höldum …