Icelandic

Eins og þú ( Ágúst )

[] Ohh ohh ohh en það er enginn eins og þú Engin sem ég gæti treyst betur en þér og það er augljóst Öll mín vandamál nú leyst svo lengi sem þú ert alltaf mitt skjól Ég get verið full hvatvís og farið fram úr …

Tíminn stendur aldrei kyrr ( Axel O )

Þungir eru þankar þung er á mér brún þögnin liggur yfir, síðan burt fór hún ég veit ei hvar skal byrja, ég veit ei hvað er títt það eina sem er öruggt, allt byrjar upp á nýtt Tíminn bíður eftir engum, tíminn stendur aldrei kyrr …

Sumarást ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Þegar lóan kemur svífandi um sæinn, þegar sunnanþeyrinn strýkur mér um kinn [] vaknar þrá mín heit, og blíða, frjálsa blæinn læt ég bera kveðju heim í fjörðinn þinn. Því ég veit að yfir fjöllin blærinn flýgur og í faðmi sínum ber hann ennþá vor, …

Hjarta ( Hipsumhaps )

[] Einmana Samt fleiri en ein dama Ást sem kemur og fer Til í raun hvað sem er Funheitur Sambönd er mitt eitur Sést vel á samskiptum Tilraunir ganga ekki upp Segðu mér hvað það er sem ég get lagað Því það er eitthvað sem …

Jólanótt (Land og synir) ( Land og Synir )

[] [] Engann snjó fyrir mig jólaljós, jólatré Aðeins þig til að vera mér við hlið [] Kristal tær, augun blá Aðeins þau vil ég sjá sjáðu til þú ert það eina sem ég vil um þessa jólanótt. [] Vertu hjá mér þessi jól verða …

Grænkandi dalur ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Grænkandi dalur góði gleði mín býr hjá þér, Þar á ég það í sjóði sem þekkast flestum er. Blæs mér um vanga blærinn þinn blessaður æskuvinurinn. Grænkandi dalur góði gleði mín býr hjá þér. Við skulum sitja saman syngdu mér lögin þín. Guð minn, hve …

Vor Akureyri ( Hljómsveit Ingimars Eydal )

Vor Akureyri, er öllu meiri með útgerð, dráttarbraut og Sjallans paradís. Við höfum Lindu, við höfum KEA og heilsudrykkin thule, Amaro og SÍS Og glæsta skíðahótelið skín við upp í fjöllum og nýja skíðalyftan þar sparar göngu öllum, Við þurfum lítið sem ekkert að sækja …

Krúsin ( Hlynur Ben )

[] [] Langþráð andartakið hér byrjað er að heilsa mér. Krúsin tóm og dofinn hugurinn. [] Gengið hef ég langa braut til að gleyma lífsins þraut. Fylltu á glasið aftur vinur minn. Ekkert er sem áður var. [] Fastur inni á dimmum bar. [] Nýt …

Ljóð án lags ( Bergþóra Árnadóttir )

Ég reyndi að syngja en rödd mín var stirð og hás, eins og ryðgað járn væri sorfið með ónýtri þjöl. Og ég reyndi á ný, og ég grét og ég bað eins og barn. Og brjóst mitt var fullt af söng, en hann heyrðist ekki. …

Sunnanvindur ( Örvar Kristjánsson, Hjördís Geirsdóttir )

Sunnanvindur, svaraðu mér Segðu mér hvaðan þú kemur og ferð Taktu mig með ég hverfa vil héðan Hvíslaðu í eyra mér og svífðu á meðan. Vindur, hvar er hún nú Hvar er hún stúlkan sem var mér svo trú Viltu finna hana fyrir mig Sunnavindur …

Upp í Vatnaskóg (Sumarið er komið) ( Matthías Matthíasson, Ingi Gunnar Jóhannsson )

[] Sumarið er komið - það er sól í hjarta mér, senn mun koma tíminn sem svo dásamlegur er. Að halda burt úr bænum víst ég núna vil, vera úti í náttúrunni, ég hlakka mikið til. Inn á milli fjalla bíður Eyrarvatnið blátt, bátum sigla …

Núna ( Pálmi Gunnarsson )

það er engu á mig logið því ég geri alltof seint það sem aðrir eru að ætlast til ég geri tek það stundum illa upp sem vel er til mín meint fylgi engum ráðum fari það og veri ú ú ú ú sú eina sem …

Hvert fer fólkið? ( Bubbi Morthens )

[] [] Fjörðurinn hófspor full af vatni fjöllin hálfmálaðir veggir í dag er loftið blátt. Undir malbikinu morknaðir leggir hrossa sem eitt sinn báru búslóð börn og óléttar konur. Faðir og sonur hvítt og grátt. [] Bíllinn er fullur af fólki og orðum sem flæða …

Ennþá man ég hvar ( KK, Megas, ... )

[] [] [] [} Ennþá man ég hvar við mættumst fyrsta sinn Minning um það vermir ennþá huga minn Það var kvöld í maí og kyrrð í bæ Er við gengum saman út með sæ Meðan kvöldroðinn kyssti haf og land Kysstu litlu öldurnar bláan …

Ert þú vitnið ( Bjarni Ómar )

Inn í vöku, inn í drauma ógn og skelfing hafa sótt. Fyrir björg og framhjá víti, flýrð þú skugga þinn í nótt. Skelfilegir órar æða, endalaust um huga þinn. Ert þú vitnið ert þú bráðin? Ert þú sjálfur morðinginn? Hræðslan örmum um þig vefur, eyðir …

Hafgolan ( Örvar Kristjánsson )

[] Hafgolan vekur mér heimþrá til sjávar, um hádegisbilið hún kveður sér hljóðs. Angan af þara ber útrænan svala og óma síns háttbundna ljóðs. Hún minningar kveikir um dáðríka daga og drauma um fölnaða mynd. Hún gefur mér aftur þau gull er ég týndi og …

Ég leitaði ástar ( Krummarokk )

Ástin mín hún er svo heit og það er svo gaman að búa í sveit ég leitaði ástar og fann hana ei ég leitaði ástar en fann hana ei þar til stúlka kom og var nokkuð heit hún vísaði mér á ástarreit ástin mín hún …

Vinir (Luigi) ( Luigi )

[] Við erum vinir [] góðir vinir þú og ég [] við göngum saman þennan grýtta veg góðir vinir þú og ég [] Að tala við þig [] er það besta sem ég veit [] og ég hlakka til að heyra í þér heyra röddina …

Ég þekki þig ( Sálin hans Jóns míns )

Gítar lína í byrjun og einnig í millispili Ég þekki þig og þínar langanir ég þekki þig og þínar skoðanir ég þekki þig og allt sem í þér býr ég þekki þig en þú þekkir mig ekki! Þekkir mig ekki! Þú lætur vind um eyru …

Skáti þú sem gistir hinn græna skóg ( )

Skáti, þú sem gistir hinn græna skóg, gættu þess, sem í honum býr. :,: Þar er fegurð nóg, þar er frelsi, - ró. Hann er fjallanna ævintýr. :,: Blikar eldsins glóð, rauð, svo rauð sem blóð, bærist lauf með seiðandi klið. :,: Gegnum húmið hljótt, …

Vinsæll ( Hvanndalsbræður )

Ég vil vera vinsæll og frægur og ríkur og kúl Ég vil ekki vera' einhver lúði sem býr undir súð Ég vil þekkja gellur og gaura sem borða prótein Ég vil fara' í partý í limmum Já, vera' einn af þeim Ég er bara einhver …

Ertu ástfanginn? ( Ingólfur Þórarinsson, Ingólfur Þórarinsson )

[] Við skulum fljúga á annan stað við skulum skrifa lítið blað þar sem allir lesa það en munu vita hvernig var hjá okkur svo gaman að skrifa þessa sögu sjálf Þeir voru allir nýkomnir á þennan stað og ég pældi ekki neitt í því …

Gamli Skólinn ( Mannakorn )

[] [] Góðan daginn, gamla gráa skólahús [] menntaveginn gekk ég reyndar aldrei fús [] Eina glætan daga langa, í tilverunni var, þegar skólabjallan hringdi í frímínúturnar [] manstu þétt skrifaðar stundatöflurnar. [] Þar stóð enska, landafræði og íslenska, danska, franska, leikfimi og latína Stóðum …

JólaHúbbaBúbba ( HubbaBubba, Svala Björgvinsdóttir )

Ég sagði jólahubbabubba Meirað'segja mamma þín er mætt til að tjútta Ég sagði jólahubbabubba Ég sagði jólahubba, sagði jólahubba Gleðileg jól Og takk fyrir það liðna Ég elska þig En þér er velkomið að finnast Einhver annar sætari en ég (sætari en ég) Ég myndi …

Sumarblús ( Bubbi Morthens )

Það gæti verið gaman eiga geisla fá að hafa 'hann. þegar frost væri úti, að hleypa honum út. Hann mundi bræða klakann, snjórinn mundi hat'ann við gætum setið í grasinu og drukkið af stút. Geislar sólarinnar negla glerið, en þú sérð ekki út. Það getur …

Draumur fangans ( Erla Þorsteinsdóttir )

Það var um nótt, þú drapst á dyr hjá mér, að dyrnar opnuðust af sjálfu sér og inn þú komst og kveiktir ljós mér hjá. Ég kraup að fótum þér í hljóðri þrá. Þú lagðir hönd að brjósti mér svo blítt að birta tók og …

Blautar varir ( SSSól )

[] Hendur, þeytast upp í loft Fætur, dansa oní gólf Líkaminn, sveiflast til og frá Hárið, hendist aftur á bak Blautar varir, segja mér að þú sért sexý Blautar varir, segja mér að þú sért séns Blautar varir, segja mér að þú sért sexý Blautar …

Kominn tími til ( Sálin hans Jóns míns )

Loksins urðu skil það var kominn heldur betur tími til þú frelsar mig ég elska þig Við hittumst einu sinn'í draumi það var miðsumar þá Og hjartað sagði mér að leita lengi vel ég sagði já Svo liðu dagar eins og gengur Dofnaði vonarglóð Mér …

Þorvaldur ( Bítlavinafélagið )

Það er eitt og annað sem ég fæ ei skilið ég verð alveg geggjuð er þú dvelst mér hjá. Svo leyf mér að segja í eitt sinn enn þú ert sá eini Ef þú svíkur mig verð ég alveg ær oní tær. Rögnvaldur, Mér finnst …

Jólin kikka inn ( Orri Harðarson )

[] [] Á Skarðsbrautinni brostið lítið hjarta [] býst samt til að slá í takt á ný er birtan tekst loks á við tómið svarta og telur senn í hátíð samkvæmt því [] Jólin kikka inn [] í kófi í þetta sinn [] ást og …

Í fylgsnum hjartans ( Stefán Hilmarsson )

Að flýja veruleikann ekki er til neins, Í fylgsnum hjartans finn ég svarið undir eins. Mín hamingja fólgin er í því að þú ert hjá mér þessa nótt og það sem eftir er. Ég vildi geta stöðvað tímann hér og nú, innrammað stundina því staðreyndin …

Stopp nr. 7 ( 200.000 Naglbítar )

[] [] líf renna út en tölvublómið fellir ekki blöð [] veit hvert ég fer ég vildi að ég yrði aldrei stór [] en númer sjö, ég elska þig með blóðinu úr mér [] og númer sjö, dauðinn gerir skuggaprins úr mér [] og þú …

Í grænni lautu ( )

Í grænni lautu þar geymi ég hringinn sem mér var gefinn og hvar er hann nú, sem mér var gefinn og hvar er hann nú?

Hippar ( Fræbbblarnir )

Afi hvað gerðum við í stíðinu ? Já það eru baðverðir Hanz .... Kúltúrpakk, hippalið. Kúltúrpakk, hippalið og alls konar rusl uppfullt af djöfuls væli. "Ykkar mál. Vandamál". Helvítis eymdargól. Helvítis eymdargól í húmanistum sem komust smástund í tísku. "Ykkar mál. Vandamál". Þykjast skilja pönk. …

Simbi sjómaður ( Haukur Morthens )

Simbi sjómaður - ahh, ahh, ahh, Simbi sjómaður - ahh, ahh, ahh, Simbi sjóóóóóóóóómaður Ahh, ahh, ahh, ahh, ahh, Við þekkjum öll hann Simba litla sjómann Er siglir djarft um höfin blá [] Hann er í leit að lífsins ævintýrum Með líf sitt fullt af …

Reynir að gera gott úr því ( Dísa, Ragga Gísla, ... )

[] Þurrðartími þrautartíð þorrin matarföngin. Æðir fjúk í erg og gríð ýlir sultarsönginn. [] Reynir að gera gott úr því sem gefur að finna. Beinastrjúginn belginn í barnanna sinna. [] Rífur í þau hausinn harða herðir þeirra sinni. Bak við roð og bein er arða …

Apaspil ( Nýdönsk )

[] Þetta eru mest seldu buxurnar í búðinni í dag, Viltu máta? Get ég aðstoðað? Vá þær fara þér vel og eru fitt á þér, þú ert eins og módel klippt úr auglýsingu frá In Wear. Að þessum orðum töluðum vindur unga stúlkan sér á …

Hanna, Hanna ( Bítlavinafélagið )

Ég kallaður er Andri er kaldur eins og ís. Margar vilja eiga mig en aðeins eina ég kýs Ég er að koma heim - Hanna, Hanna. Ég er að koma heim - Hanna, Hanna. Ég er að koma heim - Hanna, Hanna. Já, Hanna, ég …

Fullir vasar ( Aron Can )

[] [] Fullir vasar og hringi hringi hringi Ring í ring ring sama þótt Ég sé ekki fokking þinn þinn en í nótt Þetta venjulega ting er að í og Fullir fullir fullir fullir vasar Og hringi hringi hringi Ring í ring ring sama þótt …

Verst af öllu ( Ríó Tríó )

Verst af öllu er í heimi einn að búa í Reykjavík. Kúldrast uppi á kvistherbergi í kulda og hugsa um pólitík. Vanta félagsskap og finnast fólkið líta niður á þig. Elda sjálfur, vita að veslings vömbin er að gefa sig. Troðfullt allt af tómum flöskum. …

Velkominn inn ( Vegurinn - Kristið Samfélag )

Velkominn inn og finn að þú átt heima hér Velkominn inn og finn að þú átt heima hér Velkominn inn og finn að þú átt heima hér, heima hér, heima hér, nú í dag.

Aftur Heim ( Hreimur Örn Heimisson, Matthías Matthíasson, ... )

Sagt er að ég sé algjört flón Ég hugsa með mér hvað það var sem gerðist En ekkert grænna grasið er annar staðar en hjá þér það veit ég vel En ó, ó, ó, þá finn ég ró nú kem ég, nú kem ég heim …

Tipp Topp ( Prins Póló )

Seint um kvöld ég ranka við mér úr rotinu, það er enginn heim ég er aleinn í kotinu. Má ég fá mér púðursykur og rjóma? Ekki fella dóma, ekki kalla mig róna. Sé glitta í skottið á þér niðri á Hlölla. Hvað ertu að gera? …

Á fornum slóðum ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Ég á mér stað þar sem ég uni mér tíðum, ég á mér stað og hérna lyngbúinn grær. Ég vitja hans í vorsins unaði blíðum er vaggar rótt hinn blái síkviki sær. [] Um æðar mér nú finn ég unaðinn streyma, hérna átti ég heima …

Tvö skref til hægri ( )

Tvö skref til hægri og tvö skref til vinstri. Beygja arma, rétta arma, klappi, klappi, klapp. Hálfan hægri hring, hálfan vinstri hring. Hné og magi, brjóst og enni, klappi, klappi, klapp.

Læknirinn og ég ( Sniglabandið )

það eru margar konur fræknar sem þora að brýna raust og aðrar ofursæknar öryggið endalaust en ég hef kosið að lifa í skugganum læt lítið berast á en svo finn ég fiðringinn er ég sé hvítklæddan lækninn ó ég, ó þú, ó þú læknirinn minn …

Íslenskir karlmenn ( Stuðmenn )

Mikið lifandi skelfingar ósköp eru þær lásí, við neitum að láta bjóð' okkur hvað sem er, því þrátt fyrir allt, þá erum við íslenskir karlmenn. Því fer sem fer. - Því fer sem fer. Við stöndum þétt saman og snúum bökum saman. Við stöndum þétt …

Hoppsa bomm (Á skíðum skemmti ég mér) ( Hljómsveit Ingimars Eydal )

Intró (eins og viðlag) [] Á skíðum skemmti ég mér, la la la la la la la la la la la la la la la la la la la la la la la la Niður brekkur fer la la la la lala Þegar jörð huldi …

Óráð ( AmabAdamA )

Ha, ha - nú sofna ég, fyrst svona er dauðahljótt; svo hitti ég í draumi drottninguna í nótt. Þá gef ég henni kórónu úr klaka á höfuð sér. Hún skal fá að dansa eins og drottningu ber. Svo dönsum við og dönsum og drekkum eitrað …

Alvalds Gud, vit prísa tær (nr. 2) ( )

Alvalds Gud, vit prísa tær, lova hátt í jarðartjøldum tíni æru víða hvar vilja vit við einglafjøldum, falla tær til fóta nú, tekkja tína dýrd í trú. Offurlamb á Golgata, loysti oss úr syndabond-um, tú vanst sigur páskadag, legði leið mót lívsins lond-um; helheims veldi, …