Icelandic

Ó María (Gréta Mjöll og Hólmfríður) ( Gréta Mjöll Samúelsdóttir, Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir )

Hann sigldi út um höfin blá í sautján ár og sjómennsku kunni hann upp á hár. Hann saknaði alla tíð stúlkunnar og mynd hennar stöðugt í hjarta hann bar. Í höfnum var hann hrókur mikils fagnaðar hann heillaði þar allar stúlkurnar. En aldrei hann meyjarnar …

Birta ( Two Tricky, Einar Bárðarson )

Óveður skall á mér skaut mér skelk í tá og mér var brugðið Í hamagöngu sjónlaus leist mér ekkert á allt öfugsnúið Í hálfum dansi, annars hugar, þá lít ég upp og sé þig þar, oh, oh.. Birta, bídd' eftir mér Mér leiddist hér um …

Mjólkurlagið ( Óþekktur )

Mjólk er góð fyrir káta krakka kynja þjóð bæði álf' og tröll. Mjólk er góð girnileg að smakka glöð og rjóð þá við verðum öll [] Mjólk er góð fyrir mig og þig Mjólk er góð

Den gamle by ( Nýríki Nonni )

Hér áður um götur gengu, gáfaðir atgerfismenn. Nú labba um lauslætisdrósir, list sína stunda enn. Skraddarar fötin skáru, skáldin þau ortu ljóð. Puntið og pallíettur, prýddu þá fögur fljóð. Ég geng eftir götu, gái að stíg. Kem við á kamri og kími um leið og …

Himnasmiðurinn ( Helgi Björnsson )

[] [] Ég teygi mig upp til þín, (vindurinn dansar með þér.) Ég reyni að skilja þig, (eldurinn dansar með þér.) Allt það sem er lagt á mig, (jörðin hún dansar með þér.) Ég þrái skýringar, (hafið dansar með þér.) Ég fæ byrðarnar, ég þarf …

Tíu dropar ( Moses Hightower )

Seytla þú í svörtum tárum Síunni frá Hversdagsamstri og hjartasárum Vinnur þú á Bægir þú frá [] Blessuð alla tíð sé baunin þín Brennd og ilmandi Sem að alla leið frá Eþíópí Barst hér að landi Og einkum til mín [] Sú var tíð að …

Mescalin ( Egó )

[] [] Jafnvel þótt himininn dragi gluggatjöld sín frá, liggur dáleiðandi þokan glugga þínum á. Himininn brotnar í ljóðum, nakið undur, kristaldýr í garðinum molnar sundur. Hálfluktum augum starði ég inn, rafmagnað ljósið strauk mína kinn Hvíslandi þögnin reis úr dval' í gær, bergmál vorsins …

Bíldudals Kata ( Þrjú á palli )

Þau voru fljóðin viðmótsþýð vestur á Patró forðum tíð. En Kata af þeim öllum bar upp þegar slegið balli var. Í okkur kveikti´hún ástarblossa, í okkur lét hún blóðið fossa, þegar hún snérist hring, hring, hring, en hún kyssti bara svarta Tóta Súðvíking. Við rérum …

Jesús er besti vinur barnanna ( Vegurinn - Kristið Samfélag )

Jesús er besti vinur barnanna. Jesús er besti vinur barnanna. Alltaf er hann hjá mér, aldrei fer hann frá mér. Jesús er besti vinur barnanna.

Herra Konungur ( Rúnar Þór Pétursson )

Ég hafði allt of lengi hrópað upp í hásætið til þín konungur og þú bara hlegið drukkið og velt um glösum því ég var trúðurinn herra konungur. Ég hrópaði svo hátt að mig verkjaði í hálsinn og ég sló svo fast í borðið að það …

Þó þú langförull legðir (úr Íslendingadagsræðu) ( Kammersveit, Kór Langholtskirkju )

Þó þú langförull legðir sérhvert land undir fót, bera hugur og hjarta samt þíns heimalands mót, frænka eldfjalls og ís - hafs! sifji árfoss og hvers! dóttir langholts og lyngmós! sonur landvers og skers! Yfir heim eða himin hvort sem hugar þín önd, skreyta fossar …

Draumalandið ( Einar Kristjánsson )

Ó leyf mér þig að leiða til landsins fjalla heiða Með sælu sumrin löng með sælu sumrin löng Þar angar blómabreiða við blíðan fuglasöng. Þar angar blómabreiða Þar angar blómabreiða við blíðan fuglasöng. Þar aðeins yndi fann ég. Þar aðeins við mig kann ég Þar …

Ég vil fara upp í sveit ( Elly Vilhjálms )

[] [] Ég vil fara, upp í sveit, þar í sumar vil ég vinna veit ég þar er margt að finna. Ég vil reyna eitthvað nýtt því ég veit að allir elska kaupakonur. [] Og í jeppa oft vill skreppa ýmislegt mun gerast þar um …

Örmagna ( Land og Synir )

[] Sit hér með sjálfum mér og heyri í þér, [] er það rétt það sem þú segir mér er. [] Finnst þér að við skiljum það hvernig fer, [] ég og þú, við erum saman inni’ í mér. [] Ég vildi að ég væri …

Kenn þú mér Kristur ( Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar )

Ef ræður mekti manna er myrkrið svart. Lát gullna geisla þína gjöra aftur bjart er sálin óttast eigi, er andinn frjáls. Högg fjötra fáviskunnar flærðar og táls. Lát eldinn ástar þinnar upptendra líf, uppræt þú ótta og hatur, örvænting og stríð. Kenn þú mér, Kristur, …

Ást við fyrstu sýn ( Ðe lónlí blú bojs )

Það var sumarnótt við gengum saman tvö, eftir dansleik niður að tjörn og sestum niður. Þú varst mín ást við fyrstu sýn. Syntu endur til og frá og við horfum þögul á. Hvað við sátum lengi man ég ekki lengur en yfir bænum ríkti undarlegur …

Sumar konur ( Bubbi Morthens )

Sumar konur hlæja eins og hafið, í höndum þeirra ertu lítið peð. Aldrei skaltu svíkja þannig konu, sál þína hún tekur og hverfur með. Þannig konur, karlinn, skaltu varast kallaður á drottin, það hjálpar ekki neitt. Það sefur enginn sálarlaus maður, sársaukanum fær enginn neinu …

Ég ann þér enn (án hækkunnar) ( Þuríður Sigurðardóttir )

Minningarnar björtum geislum baðar, bernskusól er lít ég liðna tíð. Fram í hugann litli fossinn laðar ljúfa mynd frá æskutíð. Ég ann þér enn, þó aldrei grer’um heilt mitt hjartasár, Ég á þig enn þó árin hafi þerrað votar brár. Ég er þín enn og …

Pétur Jónatansson ( Diabolus in Musica )

[] Pétur Jónatansson þetta bréf er til þín herra Pétur Jónatansson þú ert ei lengur ástin mín [] Pétur Jónatansson vert' ekki reiður mér herra Pétur Jónatansson nú þolinmæðin þrotin er. [] Ég orðin er leið á að vera bara brúðan þín barmafullur er bikarinn …

Eitt lítið jólatré ( GDRN, Magnús Jóhann Ragnarsson, ... )

[] Eitt lítið jólatré einmana stóð, beið þess að einhver gengi hjá. [] Eitt lítið jólatré við ótroðna slóð óskaði svara himnum frá. [] Himneska föðurtré heilaga þöll, hér er ég einmana og smátt. [] Gæti ég lítið tré lýst upp sem höll, hús um …

Gefst aldrei upp ( Sjana Rut Jóhannsdóttir )

Ég hef styrk og þor ég berst í gegnum storm ég held í þá von að ég mun rísa á fætur ég veit vel að ég get allt sem ég ætla mér ekkert kemur í veg fyrir að ég mun rísa á fætur Ég rís …

Kreppuást ( Faxarnir, Gunnar Guðmundsson )

Þú ert, mín von, þú ert mín trú Án þín ég get ei verið nú Hver þá, með þér, hver önnur en þú? Út í heiminn byggir brú Samstiga taktinn dönsum saman ég og þú Og stýrum skútunni í ólgusjónum nú Sigrum síðan storminn þann …

Guð er ekki til ( Bubbi Morthens )

[] [] Mig dreymdi guð og draumurinn var skýr drottins rómur var mildur og hlýr hann mælti eitthvað um einhverskonar nám og mér fannst þetta vera óráð [] Gat verið hann væri að gefa mér von hann grét og sagði ég missti minn son ég …

Fugladansinn ( Ómar Ragnarsson )

[] Bíbí´bí og dirrindí fuglinn flýgur upp í ský fimur dillar stélinu. Út í snjónum tístir hátt og hann flögrar hátt og lágt undan hríðarélinu. Ekkert gogginn í hann fær ótt og títt hann vængjum slær og hann sperrir lítil stél. Fá hann mola vill …

Undir bláhimni ( Ólafur Þórarinsson )

Undir bláhimni blíðsumars nætur barst’ í arma mér rósfagra mey. Þar sem döggin í grasinu grætur, gárast tjörnin í suðrænum þey. Ég var snortinn af yndisleik þínum, ástarþráin er vonunum felld. Þú ert ljósblik á lífshimni mínum, þú er ljóð mitt og stjarna í kveld. …

Við höldum þjóðhátíð (Þjóðhátíðarlag 1973) ( )

Við höldum þjóðhátíð, þrátt fyrir böl og stríð, við höldum þjóðhátíð í dag. Við gleymum öskuhríð, gerumst ljúf og blíð, við syngjum saman lítið lag. Allt okkar líf er þessum Eyjum bundið áfram við höldum með lífstíðarsundið, Aftur við skulum upp með fjör Allir í …

Orginal ( Sálin hans Jóns míns )

Það er ekki nóg að hafa sannanir, staðreyndir Þó þú þykist vita um hvað málið snýst, fyrir víst Það er allt á huldu hér og í raun og veru er ekkert svar að fá nema þetta hér Ég er bara ég, þú ert bara þú …

Lífið er leikhús. ( Nýríki Nonni )

Tjöldin falla, tendruð ljós tifa fer nú tímans hjól. Sviðið bert, hvergi skjól. Sonur, rullan er þín. Áður hafa andans menn ausið visku sinni á torg. Framkallað hlátur og herjans sorg. Og heyrðu, hlutverkið túlkað. Lífið er leikhús, leikarar við Í gráma og gleði göngum …

Svarta rósin frá San Fernando ( Sigríður Thorlacius, Björgvin Halldórsson )

Ég sit hér í silfurlitum kádilják syndum hlaðinn bensínhák. Stefnuna set í suðurátt segi lítið og hugsa fátt. Ég vona bara að fákurinn frái sem fyrst á leiðarenda nái. Svarta rósin frá San Ferndando sefur vært í Mexíkó Í náttmyrkrinu virðist leiðin löng leggur af …

Systa mín ( Bessi Bjarnason )

Hún Systa mín litla á ljósgullið hár, sem liðast svo mjúkt eins og ull. Hún hefur nú lifað í hálft þriðja ár, og hún á mörg nýstárleg gull. Hún á brúðu í kjól, og brúðan á stól. Hún á bangsa og fallega gæs. Og Systa …

Þetta kvöld ( Elly Vilhjálms, Guðrún Gunnarsdóttir )

Þetta kvöld ég kæri ætla að helga þér. Og þessa nótt þú kæri dvelur einn hjá mér. Þá í húmi nætur hvíslum saman rótt Örmum þig ég vefja mun um hljóða nótt. Vörum mjúkum vanga þinn ég kyssi blítt Varir mæla ástarorðin undurþýtt Ég elska …

Mollsyrpa ( Papar )

La, la, la, la, la – la, la, la, la. La, la, la, la, la – la, la, la, la. Það gerðist hér suður með sjó að Siggi á Vatnsleysu dó. Og ekkjan hans, Þóra, var ekkert að slóra til útfararveislu sig bjó. Og ekkjan …

Vor, sumar, vetur og haust ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Vor, sumar, vetur og haust, á - fangar á leið upphaf og endalok arfur sem þú hlaust. Vor, sumar, vetur og haust varðar tímans skeið, mannsins leit heldur enn áfram endalaust. Mannsandinn leitar að þér, þér, Guð minn, sem allt skópst og lífið gafst mér. …

Dans ( SSSól )

[] Allir elska þig eins og þú ert. Horfa á þig. Dá þig úr fjarlægð. Þú hefur eitthvað sem að allir þrá, en enginn þorir að snerta á. Hver er galdur þinn í nótt? Er það dans? [] Hver er galdur þinn í nótt? Er …

Eldur í mér ( Írafár )

Fjársjóður falinn varst þú mér Gleði og gull í hjarta þér Örvandi hlýja um mig fer Hjartað þitt kveikt hefur í mér Eldur í mér Fer að hitna brennur þú ert hér Kviknað í mér Hitinn magnast ef að þú ert hér Seiðandi augun englabros …

Komdu nær ( Bjarni Ómar, Svavar Viðarsson )

komdu nær, Sá þig fyrst niðri stóra sviðinu frá Þú varst ein í öngþveiti í dimmri ágúst nóttinni Stund og stað gleymdist yfir heiðarbraut eigum sömu draumana Ástin lifir, af því að Ég vildi fá að vita Hvernig hjartað þitt slær Líta djúpt í stóru …

Opnaðu einn bjór ( Friðrik Halldór Brynjólfsson )

Er lífið að leika þig grátt Og er annað svo agnarsmátt [] Veistu ekki hvað þú átt að gera Heldur ekki hvar þú átt að vera [] Gengur kvennastússið ekki neitt Og gerir kvenfólk bara við þig reitt [] Uppskerðu svo ekki eins og sáð …

Marsbúa cha cha cha ( Milljónamæringarnir )

Marsbúarnir þeir lentu í gær, þeir komu á diski með ljósin skær. þeir reyndu að kenna mér smá rokk og ska, en það besta var samt cha cha cha. Þeir eru gulir, með hvítar tær, og kunna dansana frá því í gær. þeir elska perur …

Göllavísur ( Ási í Bæ, Bæjarsveitin )

Gölli hann var einn af okkur peyjum sem aldrei kannski rétta strikið fann. Fæddur var og uppalinn í Eyjum og ekki var nú mulið undir hann og ekki var nú mulið undir hann. Fimmtán ára af flestum peyjum bar hann þeir fundust ekki klárari til …

Jólasveinarnir ( Ýmsir )

Segja vil ég sögu af sveinunum þeim, sem brugðu sér hér forðum á bæina heim. Þeir uppi á fjöllum sáust, -eins og margur veit,- í langri halarófu á leið niður í sveit. Grýla var þeirra móðir og gaf þeim tröllamjólk, en pabbinn Leppalúði, -það var …

Skammdegissól ( Guðrún Árný Karlsdóttir, Erna Hrönn Ólafsdóttir, ... )

[] [] Eins og er [] er ég hér [] líf - ið svo langur draumur ferða - lag um stund og stað stundum er tíminn svo naumur En þegar ég er alein með þér ég heyri hinn hreina tón og skammdegissól skín heims um …

Krummafótur ( Krummafótur )

Ætl’ að ark' í gegnum lífið, þó að það sé þröngt. En mér sam'um það. Ég fæ mér búbblu bað. Ég fer á Ingólfstorg og fæ mér trúðaís. TRÚÐAÍS (þríhorn, bojojong, öskur) Ég er í krummafót. (Krummafót fót fót krummakrummafót) Ég er í krummafót. (Krummafót …

Hve þungt er yfir bænum ( Bubbi Morthens )

Hve þungt er yfir bænum, sem er svartur, leiður. Ungt birki í húsagörðum með rotin lauf, tóm hreiður. Dallurinn í slipp, ég er snauður, túrinn bölvað flipp, enginn auður. Aldrei skal ég aftur út á ballarhaf fyrr en flotinn orðinn er rauður. Mm - mm …

Hæ - meiri söng og meira yndi ( Tryggvi Þorsteinsson )

Hæ, meiri söng og meira yndi, meira táp og meira fjör, meiri störf með ljúfu lyndi, meira líf og oftar hlýlegt bros á vör. Stöndum öll und einu merki, stuðlum öll að einu verki, þá rís landsins stóri sterki stofn með nýjum glæsibra - a …

Þjóðvegur 66 ( KK )

Þjóðvegur 66 Í jfarlægð þeim sýndist fjöllin vera blá fundu hvorki sjálfan sig né eitthvað sem þau þrá á þjóðvegi 66, þjóðvegi 66 Manneskjur á flótta allsstaðar á ferð í gegnum New York og Disneyland hún iðar þessi mergð Allir beygðu í vestur héldu í …

Svo ung og blíð (það er lítið hús) ( Nora Brockstedt, Moon Keys )

Það er lítið hús (það er lítið hús) út við lygnan straum, (út við lygnan straum) þar sem laglegt fljóð (þar sem laglegt fljóð) átti ljúfan draum. (átti ljúfan draum) Síðar draumsins mynd dulin varð það ei henni meir hjá Gilly, Gilly Ossenfeffer Katsenellen kofa …

Síðasta sumar ( Nylon (Iceland) )

Það rignir í dag, ég sé andlitið á mér í pollinum hér, þá er sumar hjá þér. Ég er handviss um það, það er vetrarveður í fanginu á þér þar sem ég var. En nú er veturinn hjá mér og ég veit ekki hvort að …

Vorkvöld í Reykjavík ( Sigurður Þórarinsson, Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Svífur yfir Esjunni sólroðið ský, sindra vestur gluggar sem brenni í húsunum. Viðmjúk strýkur vangana vorgolan hlý, vaknar ástarþráin í brjóstum á ný. Kysst á miðju stræti er kona ung og heit, keyra rúntinn piltar sem eru í stelpuleit. Akrafjall og Skarðsheiði eins og fjólubláir …

Fimm ( BRÍET )

Ó hæ Hvernig gengur að græða þessi sár? Það er svo ruglandi Bara þrír dagar liðnir en finnst það vera ár Of hratt Vorið komið og sólskinið í maí Fjórir mánuðir En gæti svarið að ég kvaddi þig í gær Reyna dreifa huganum Skrifa orð …

Auður ( Sálin hans Jóns míns )

Enginn verður óbarinn biskup – eða hvað? Ertu eitthvað aumur? Ó amar eitthvað að? Ó ó, Liggur undir feldi í nótt. Liggur bara og talar, en lætur ekki neitt. Hvenær ertu til fyrir mig? Hvurslags eiginlega, hvaða brögðum get ég beitt? „Enginn verður óbarinn biskup“, …