Syngjandi hér, syngjandi þar ( Þrjú á palli, Sólskinskórinn )
Syngjandi hér, Syngjandi þar, syngjandi geng ég allsstaðar sí og æ, æ og sí, aldrei fæ ég nóg af því. Einu sinni ég átti kú. Einu sinni ég átti kú. Hún sagði’ ekki mö heldur bú, bú, bú. Já, bísna skrýtin var kýrin sú. Syngjandi …