Icelandic

Ástardúett (úr Deleríum búbónis) ( Sigríður Thorlacius, Sigurður Guðmundsson, ... )

[] Heiðursstúlka heitir Gunna, henni mun ég sífellt unna, hana leiði ég til brúðarbekks, býð henni upp á kex, ást hennar af því vex. Svo ætlum við að eignast saman anga Gunnur þrjár og fjórar, fimm og sex. [] Heiðurspiltur heitir Leifur, ofurlitla ögn innskeifur, …

Ást fyrir tvo (Amar Pelos dois) ( Guðrún Árný Karlsdóttir )

Ef minnist þú mín, ég mæli til þín: Ég elskaði þig alla tíð. Ungur ég var, eitt efnilegt skar. Þú færðir mér ljós litla hríð. Ástin mín ég ennþá læt mig dreyma og aldrei mun ég gleyma gleðinni með þér. Ég veit vel að upp …

Ó, þú ( Mannakorn )

[] [] Ó, þú, [] enginn elskar eins og þú. [] Engin brosir líkt og þú. [] Engin grætur eins og þú. [] Ó, þú, [] ert sú eina sem ég elska nú. [] Fjarri þér hvar sem ég er, [] ég þrái að vera …

Ást í loftinu ( Papar, Bergsveinn Arilíusson )

[] Ef gáir þú vel, spáir og spyrð horfir og færir þig nær. [] Opnar þig smá, hleypir mér að finnur þú hjarta mitt slá. [] Treystu mér, vil þér svo vel. [] Rólega opnast þín skel. [] Færi mig hægt, fast þér við hlið …

Fyrir átta árum ( Haukur Morthens )

[] [] Ennþá brennur mér í muna, meir en nokkurn skyldi gruna, að þú gafst mér undir fótinn. Fyrir sunnan Fríkirkjuna fórum við á stefnumótin. [] En eg var bara, eins og gengur, ástfanginn og saklaus drengur. Með söknuði ég seinna fann að við hefðum …

Fyrr og nú ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Manstu okkar fornu fögru kynni, þá fögur ríkti sumarnóttin heið. [] Við dönsuðum, þín dvaldi hönd í minni og dýrðleg var sú stund, en fljótt hún leið. Því dagur rann þá dansfólk burtu flytur, á döggvott grasið sólin geislum sló, [] en síðan hefur komið …

Diggy liggi ló ( Ðe lónlí blú bojs )

"Diggy liggy læla diggy, diggy liggy ló," sagði einn drengur sem hérna bjó Er sorg var í húsi hann sagði'og hló: "Diggy liggy læla diggy, diggy liggy ló." "Diggy liggy læla diggy, diggy liggy ló" Allir skyldu hann en hváðu þó. Þeim var ljóst hann …

Samferða ( Mannakorn )

Opna dyr uppá gátt til að bjóða mína sátt það sem einu sinni var það getur lifnað við á ný Annað líf enginn veit, endalaus er okkar leit ef þú átt aðeins þetta líf er betra að fara að lifa því Samferða, öll við erum …

Átján og hundrað (18 & 100) ( Prins Póló )

Sá þig í fermingarveislu þú varst að kjafta við afa minn ég var nýkominn úr neyslu og varð samstundis ástfanginn Síðan nokkrum dögum seinna sá ég þig á sveittum bar þá var ég nýkominn með bílpróf og heim til þín ég bauð þér far Við …

Lærðu að ljúga ( Nýdönsk )

Ahh - ahh ahh - ahh Lærðu að ljúga, hættu að trúa Því sem þú lest og því sem þú sérð Þú verður að læra að aðrir sig stæra Að því sem að þeir hafa ekki gert Þú finnur lausnina í eigin sannleika Ef þú …

Bústaðir ( Bubbi Morthens )

Þegar ýlfrandi, ærandi, skerandi þögnin rétt fyrir þrumunnar gný kippast við biskup og borgarstéttin boða til fundar á ný. Þá ryðjast rottur í holun sína við Reykjanes blómstrar geislavirkt ský. Biskupinn blessar þá landið í tíma kveðjan af himnum er björt og hlý. Undir Bústaðakirkju, …

Litli tónlistarmaðurinn ( Erla Þorsteinsdóttir, Haukur Morthens, ... )

Mamma - ertu vakandi mamma mín? Mamma - ég vil koma til þín. Ó mamma áðan dreymdi mig draum um þig, en datt þá framúr, og það truflaði mig. Ósköp er að vita það vinur minn. Var hann erfiður draumurinn. En mamma gaman væri að …

Vilt þú ( Reggae on ice )

[] Sýndu mér lit, leiktu þinn leik Leggð’ út gott spil ef þú átt það til [G.]Segðu sem minnst, sýndu sem mest Gefðu mér eitt lítið sýnishorn Og ég gef þér hlut’ af mér En enginn fær of mikið Því gefins ekkert er Viltu herð’ …

Reykingar ( Stuðmenn )

Reykingar mjög heilla rafta, rettuna færi ég Skafta. Fáðu þér smók og sopa af kók og sjúgðu' í þig kosmíska krafta. Það borgar sig stundum að kvarta. Á kinninni kúrir ein varta. Brenndu' hana burt, þá lódimmu urt og sendu' út svartnættið bjarta. Spennum nú …

Einn var að smíða ausutetur ( )

Einn var að smíða ausutetur annar hjá honum sat. Sá þriðji kom og bætti um betur og boraði á hana gat. Hann boraði á hana eitt, hann boraði á hana tvö, hann boraði á hana þrjú og fjögur og fimm og sex og sjö.

Þyrnigerðið ( Jónas Sigurðsson, Lúðrasveit Þorlákshafnar )

[] [] Það eru klukkur, upp á veggjum Sem aldrei ganga munu til baka Það eru tankar, út með ströndum Sem frusu fastir við þennan klaka Og það er skrýtið, til þess að hugsa Að það var þessi sami heimur Þetta sama rúm, þetta rými …

Það bera sig allir vel ( Helgi Björnsson )

Mér var litið út um gluggann sá að laufin voru fokin út á haf, lægðirnar að tikka inn og færa okkur öll á bólakaf. Á lofti svifi fuglarnir mót frelsinu því ekkert heftir þá, ég fékk mér meira kaffi, hellti upp á nýjan skammt af …

Jólin eru okkar ( BRÍET, Valdimar Guðmundsson )

Jólin eru kertaljós og knús kanilangan piparkökuhús Jólin eru minningin um það sem einhvern tímann fann sinn hjartastað og settist að Jólin eru gleði og glæný bók gömul mynd sem einhver forðum tók jólin eru endurtekningin þau eru barnsleg eftirvæntingin í sérhvert sinn Jólin eru …

Til eru fræ ( Haukur Morthens )

[] Til eru fræ, [] sem fengu þennan dóm: að falla í jörð, en verða aldrei blóm. [] Eins eru skip, [] sem aldrei landi ná, [] og ið - græn lönd, [] er sökkva í djúpin blá, og von, sem hefur vængi sína misst, …

Jól á Kanarí ( Baggalútur )

Í veðri og vindum, skafrenningi blindum, af slyddu og sköflum, úrkomu á köflum, í stormi og hríðum, gammosíum síðum, að krókna. Undan afrískri strönd uppúr volgum sænum rís dulítil paradís sem engu öðru er lík. Þar er samfelld sól Sanniði til þar er ávallt skjól …

Við vatnið ( Bubbi Morthens )

Það er sumar og sólin er gjafmild situr hlæjandi í gulum kjól. Ilmandi blóðberg svæfir hugann ég bíð þín upp á grænum hól. Við vatnið eru börnin að busla brosandi í síli að reyna að ná. Ég sé þig ganga upp brekkuna bröttu blóm að …

Jesús elskar eitt og hvert ( Vegurinn - Kristið Samfélag )

Jesús elskar eitt og hvert, stór og smá, stór og smá. Jesús elskar eitt og hvert, Jesús elskar alla. Elskar pabba, elskar mömmu, stóru systur, og litla bróður, elskar þig, Jesús elskar alla.

Elísa ( SúEllen )

Í eyðilegri borg um ókunn stræti og torg andlit liðu hjá andlit liðu hjá svo kuldaleg og grá Í huga minn þar komst þú inn settist þar að ég hjarta mitt þér gaf Ég hafði leitað þín í hundrað þúsund ár Þú fékkst hjarta mitt, …

Stormur ( Unnur Malín )

[] [] Ég elska þig stormur sem geisar um grund Og gleðiþyt vekur í blaðsterkum lund en gráfeysknu kvistina bugar og brýtur og bjarkirnar treystir, um leið og þú þýtur. [] [] Þú skefur burt fannir af foldu og hól, þú feykir burt skýjum frá …

Þú ert (Helgi Pétursson) ( Helgi Pétursson )

[] [] [] [] Þú ert yndið mitt yngsta' og besta, þú ert ástarhnossið mitt nýtt. þú ert sólrún á suðurhæðum, þú ert sumarblómið mitt frítt. Þú ert ljósið sem lifnaðir síðast, þú ert löngunnar minnar hlín, þú ert allt, sem ég áður þráði, þú …

Jón á Líkbörunum ( Pónik og Einar )

Á líkbörunum liggur Jón, það loga kerti allt í kring. Er mér farið að daprast sjón, eða dansar fólk þar allt í kring Það syrgja fáir þann sveitamann, sem fór í ánna og dauðann fann. Ofurölvi sem endranær, hann fór til himna en fólkið hlær. …

Þjóðhátíðarstúlkan ( Hrafnar )

Hey ég tók á sprett inní Herjólfsdal heyja heyja hei hitti þar stúlku og við tókum tal, heyja heyja hey Er hún leit mig á, tók mitt hjarta að slá Gullið hárið og augun blá Og ég vissi þá, eins og sólin skín Hún var …

Ballaðan um Bó ( Sniglabandið )

Ó þú hlýji hlýrabolur þú ert mín helsta von hefur margann manninn alið Halla og Ladda og Halldórsson. Yfir köldum ég læt mig dreyma og ég gleymi stund og stað á nokkrum kvöldum ég ætla að reyna að verða eins og hann og meika það. …

Um allan alheiminn ( Sigga Ózk )

[] Hrapandi' um himna fer Leita ég þar að þér Kem ekki auga á þig Sem alltaf hefur heillað mig [] Hrapa ég enn og enn Inn á þinn sporbaug renn, ó já Aðdráttarafl í senn togar mig að og ýtir frá … [] Þú …

Hryndansinn ( Sniglabandið )

Takturinn er töfrandi Tengir saman hug og hönd Söngurinn er seiðandi Syngjum treystum vinabönd Tíminn dansar taktfastur Togar í og leiðir mig Endirinn er upphafið Fremstur fer aftastur, í hringdansi með þér Leiðin liggur fram á við Leiðarendi byrjunin Saman hlið við hlið Út um …

Járnið er kalt ( Sniglabandið )

[] [] [] [] [] [] Járnið er kalt, malbikið hart og lífið fallvalt [] Bíður, fríður og blíður eins og ljós. [] Bíður, fríður og eigir engin stefnumót [] [] [] [] Heitt og mjúkt, [] Stíft og stinnt, [] Lífið er sjúkt, [] …

Hún er svo sæt ( Hljómsveit Ingimars Eydal )

Ó, hún er svo sæt svo sæt að ég er alveg frá Ó, hún er svo sæt svo sæt að sólin er feimin Ó, hún er svo sæt svo sæt - að hana allir þrá Ó, hún er svo sæt að hún sigrað gæti heiminn …

Vinkonur (Ávaxtakarfan söngleikur) ( Leikhópurinn Ávaxtakarfan, Selma Björnsdóttir, ... )

[] Vinkonur, já verðum vinkonur jahá vinkonur, við erum vinkonur já við getum dansað, helgið, sungið saman skemmt okkur og haft svo gaman geiflað svo og grett í framan og við veltumst um af hamingju Það sem mér dettur í hug er stundum alveg ferlega …

Fiskidagslagið ´23 ( Hlynur Snær Theodórsson, Brynja Sif Hlynsdóttir, ... )

[] Hey krakkar komið þið, með mér út Já kveðum burtu sorg og sút. Í fjörðinn fagra, mín liggur leið og Dalvík heilsar, mér eftir beið. [] [] Við grípum með okkur gítarinn og gömlu lögin sem, voru inn leikum saman og dönsum dátt. Uns …

Ráð til vinkonu ( Egó )

Hvað er það sem fær þig til að labba búð úr búð? Þreytuleg á útsölum meðan karlinn dormar undir súð. Organdi krakkar sem heimta að fara heim, þig dreymir um að stinga af gleyma honum og þeim. Þú ert lifandi kviksett ekkert getur gert nema …

Okkar jól ( Haukur Heiðar Hauksson )

Er daginn fer að stytta og sólin sest í desember Þá jólaljósin glitra og lýsa’ upp skammdegið í mér það snjóar stöðugt, sjáðu smáfólk veltist um og hlær á hverju ári verð ég barn Ég vil jólaljósabað og lýsa’ upp þennan stað Jafnvel þó að …

Vorómar ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Er lóukvak um loftið hljómar léttast okkar spor. Við leiðumst út í vornóttina hlýja. [] Því vorið yndi vekur oss og veitir kraft og þor. Þá ljómar sól um byggð og ból. Með sól og sunnanvind og söng á hverri grein fer vorið vítt um …

Gefst aldrei upp ( Sjana Rut Jóhannsdóttir )

Ég hef styrk og þor ég berst í gegnum storm ég held í þá von að ég mun rísa á fætur ég veit vel að ég get allt sem ég ætla mér ekkert kemur í veg fyrir að ég mun rísa á fætur Ég rís …

Sumar hvern einasta dag ( Mannakorn )

Úti er magnaður miðsumardagur í dag fer mörg flugan á kreik. Hafið svo dimmblátt og himininn fagur lífshvötin lifnar í leik. Landið mitt fagra og landið mitt fríða með fjöllin og me me og mö. Fjallkonan skelþunn hún datt illa í'það Tvöþúsund og fokking sjö. …

Nótt ( Karlakór Reykjavíkur )

Nú ríkir kyrrð í djúpum dal, þótt duni foss í gljúfrasal í hreiðrum fuglar hvíla rótt, þeir hafa boðið góða nótt. Nú saman leggja blómin blöð, er breiddu faðm mót sólu glöð, í brekkum fjalla hvíla rótt, Þau hafa boðið góða nótt. Nú hverfur sól …

Laugardagskvöld ( Baggalútur )

Ekki hringja, það þýðir ekki neitt nota ekki síma, sé þig hjá klukkunni klukkan eitt. Sýp á sjenna, set á mig góða lykt, bý um bælið – burðist ég heim með yfirvigt. Þá er kallinn klár. Það er laugardagskvöld, það er gleðin við völd það …

Hamingjan ( Ðe lónlí blú bojs )

Hamingjan Þegar Guð var ungur, var enginn heimur aðeins niðdimm nóttin, og nakinn geymur, svo bjó hann til heim úr heilmiklu og slatta af hamingju. Hann skóp fugla og fé, fiska, blóm og tré stjörnur, tungl og sól, himinn ský og pól síðan fegurðina og …

Ég man hverja stund ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ), Hljómsveit Svavars Gests )

Ég man hverja stund, hvern einasta fund er áttum við saman Á Arnarhólstúni oft var á kvöldi gleði og gaman Næturhúmið hnígur yfir bæ-inn Esjan gægjist oní liggnann sæ-inn Við lékum sem börn og leiddumst að tjörn svo lítil og feimin Á vorkvöldum björtum vorum …

Ljúft að vera til (Þjóðhátíðarlag 2014) ( Jón Ragnar Jónsson )

Í Herjólfsdalnum, við lífsins njótum. Það er svo ljúft að vera til . Vináttuörvum allt í kring skjótum. Samveran veitir birtu og yl. Hér er hamingja, ást og gleði. Stemmingin í dalnum er svo blíð. Forréttindi að vera með í, veisluhöldunum á þjóðhátíð. Eyja meyja …

Ögurball ( Halli og Þórunn )

Komdu með að hrista úr klaufunum, krókloppnum, jafnfljótum. Brenndu burt frá öllu stressi og áhyggjum; það er Ögurball í kvöld. Þar dansa saman glaðir borgarbúarnir, bændurnir og hundarnir. Í stuði jafn ölvaðir sem allsgáðir á Ögurballi í kvöld. Eltu bara strauminn og skelltu þér glauminn …

Krummavísur ( Heimir og Jónas )

Krummi svaf í klettagjá, kaldri vetrarnóttu á verður margt að meini, verður margt að meini, fyrr en dagur fagur rann freðið nefið dregur hann undan stórum steini, undan stórum steini. Allt er frosið úti gor, ekkert fæst við ströndu mor, svengd er metti mína, svengd …

Turn this around ( Reykjavíkurdætur )

Bad Bitch - ég er gella Tek þetta allt - ætla ekk’að velja Turn this around - ætlekk’að dvelja Fuckboys they keep me dry like an umbrella Fífl og fávitar fá ekki frið Ég gefst ekki upp Ég gef ekki grið Fiðrildi í hjartanu Fer …

Þórður sjóari ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Hann elskaði þilför, hann Þórður, og því komst hann ungur á flot. Og hann kunni betur við Halann en hleinarnar neðan við Kot. Hann kærði sig ekkert um konur, en kunni að glingra við stút, og tæki' 'ann upp pyttlu er töf var á löndun, …

Fljúgðu ( Stuðmenn )

Veistu gæskur að ekki er allt sem sýnist. Hvað er bak við ystu sjónarrönd? Færðu þig í fjaðraham, ský og vindar flytja þig langt yfir ónumin lönd. Gull á glóir og laufin anda í blænum, hvítir máfar fljúga fram um stafn. Ingólfur og Helgi Pjeturs …

Gull ( Fræbbblarnir )

Gítarlína í byrjun og lok lagsins. Við sitjum niðursokkin í allt fals er nýaldarruglið kom til tals. Að mestu heimska og fikt þá segir ein en varla gerir nokkrum mein. Þór hafði heyrt um opinn miðilsfund sem lýsti upp með smalahund. En Helgi segist eitt …