Icelandic

Ódýr ( Hatari )

árin renna frá þér eins og brauðmylsnum er hent í ruslatunnu þau safnast saman á haugum brostinna drauma þú lítur til baka og hugsar: af hverju seldi ég mig, af hverju seldi ég mig --- ekki fyrir meira? næturnar verða ekki mikið fleiri eftir þetta …

Komdu í kvöld ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Komdu í kvöld út í kofann til mín þegar sólin er sest og máninn skín. Komdu þá ein því að kvöldið er hljótt, og blómin öll sofa sætt og rótt. Við skulum vera hér heima og vaka og dreyma, vefur nóttin örmum hlíð og dal. …

Selja litla ( Egill Ólafsson )

Selja litla fæddist fyrir vestan, frjáls og hraust í túni lék hún sér, hlaut við nám og erfðir allra bestan yndisleik, sem telpum gefinn er. Svo varð hugur hennar stór og dreyminn, hjartað sló í vængjaléttri þrá til að fljúga eitthvað út í heiminn ævintýraborgirnar …

Þegar ég sá þig fyrst ( Jón Ragnar Jónsson )

[] [] Þegar ég sá þig fyrst [] þá ég vissi það. Enginn vafi, [] tíminn stóð í stað. Allt var svo hljótt [] og umhverfið svaf. Þetta var ást [] sem ég einn vissi af. Er ég vakandi, eða hvað? Þú þyrftir helst að …

Ástin mín ein ( Ellen Kristjánsdóttir, Jóhann Helgason )

Þú komst eins og kærleikans blær og kysstir mig, ástin mín ein. Þú varst hjartað sem slær á þjáningar þær sem þekkti ég saklaus og hrein. Þá varstu ástin mín ein. En í hjarta mér vaknaði vá: Ég var ekki ástin þín ein. Hve sárt …

Landslagið ( Þorvaldur Flemming Jensen )

[] Æ, æ hvað mig langar út, já bara eitthvað út. Þar sem gróðurinn angar, þar sem trén vaxa í hnút. [] Ég opna öll hlið. [] Ég lít aldrei við. [] Ég skoða landslagið. Fræ upp kollinn sinn rekur. Fugl er að syngja sitt …

Miðvikudagur ( Þokkabót, Helgi Björnsson )

[] Miðvikudagur og lífið gengur sinn gang, eins og guð hefur sjálfur í öndverðu hugsað sér það. Manni finnst þetta dálítið skrítið en samt er það satt, því svona hefur það verið og þannig er það. Þér gangið hér um með þann sama svip og …

Miðaftann ( Sólstafir )

Nú er ég kominn heim Eftir ferðalag um höfin djúp Aldan var svo há Seltan át upp allt Ég drukknaði í svartholi Í dauðans hönd ég tók Svo há, hún var svo há En tunglið lýsti leið, já tunglið há En tunglið lýsti leið, já …

Með þér alla leið ( Alles Ókei? )

Augu lít'á sama stað, hér í sama tjaldi, þú og ég. Hjartað mitt á eitthundrað, ég kem ekki orðum að. Dönsum fram á nótt, ég þarf ekki skjól, því ég er, á Þjóðhátíð. [] Leigjum tjald í Herjólfsdal, undir berum himni´í fjallasal. Rennilásinn upp að …

Á bjargi byggði ( Barnakór Kársnesskóla, Þórunn Björnsdóttir )

Á sandi byggði heimskur maður hús, á sandi byggði heimskur maður hús, á sandi byggði heimskur maður hús og þá kom steypiregn. Og þá kom steypiregn og vatnið óx og óx og þá kom steypiregn og vatnið óx og óx og þá kom steypiregn og …

Tár í tómið ( Ríó Tríó )

Bárur þér fleygja um bölsins haf Brotið hvert skip sem þér lífið gaf uns eiturbylgja við auðnarland að endingu grefur þitt lík í sand Við áttum drauma og ást og trú en eitthvað brást og þú reikar nú um villustræti um voðans borg það er …

Fullkominn dagur til að kveikja í sér ( Emmsjé Gauti, Björn Jörundur Friðbjörnsson, ... )

Fullkominn dagur til að kveikja í sér [] Fullkominn dagur til að kveikja í sér [] þakklátur fyrir þögnina sem að morguninn gefur mér á sama tíma er scary hversu einmanaleg hún er lífið það er betra með einhvern til að fara frammúr með mitt …

Menning ( Bubbi Morthens )

Þurrkaður fiskur og fornar sögur finnast enn á landi hér. Þíðir vindar, vorkvöld fögur og von um frelsi handa þér. Við sjónarhringinn heimur stríðir hungrar í að gleypa þig. Auðmjúkur þú engu kvíðir allir aðrir selja sig. Erlend nöfn þau auka gróðann allir vilja klæðin …

Tælenskur strákur ( Einar Trúbador )

Ég hittann á röltinu Tælenski Strákur Niðrí bæ, wooooo Tælenskur strákur woooo Sem var tólf ára í gær, woooo Ég bauð honum heim til mín, woooo en ég fékk ekkert svar, woooo svo ég spurði hann aftur, woooo og svarið var: Ching da rá Ching …

Á kránni ( Mánar )

[] „Ó, pabbi minn kæri, æ komdu með mér heim, því, klukkan er senn orðin eitt. [] Þú lofaðir í morgun að koma snemma heim, á kránni að tefja’ ekki neitt. [] Nú er eldurinn dauður og allt er orðið hljótt og enn bíður mamma’ …

Allsstaðar er fólk ( Sverrir Stormsker, Richard Scobie )

[] Hve hátíðlegt er heimsins slekt heimskt og leiðitamt.[] Svo gáfnatregt og lúalegt Svo lúmskt og íhaldssamt. Mjög er normalt mannfólkið og mett af bábiljum. [] Svo þungbúið er þetta lið og þröngsýnt með afbrigðum. Samt er nákvæmlega sama hvert ég fer, já sama hvar …

Sveitaball ( Ómar Ragnarsson )

Sveitaball, já, ekkert jafnast á við sveitaball, þar sem ægir saman alls kyns lýð í erg og gríð að kela kátt hver á sinn hátt. Þar eru ungmeyjar og allt upp í uppskorpnaðar gamlar kerlingar. Já, þar er úrval mest og menn sér skemmta best, …

Enginn Friður ( Eldberg )

[] [] Veröldin lúin er með óteljandi sár Og það lítur ekki út fyrir að það breytist í bráð Þjóðir deila og styrjaldir geisa Og í fjarska falla tár Hver er það sem vinnur og hvað kostar sigurinn hversu lágt verðleggjum við lífið stríð hetjur …

Heilræðavísur ( Megas )

Ef þú ert kvalinn örgum pínslum, illra meina sífelldri nauð. Og vondra manna mörgum klækjum, mildi Guðs að þú ert ekki dauð. Þá vappa skaltu inn Víðihlíð, í Víðihlíð og Víðihlíð og vera þar síðan alla tíð, alla þína tíð. Ef þú kúrir ein í …

Ríðu-ríðum ( Skagakvartettinn )

[] Ríðum og ríðum og rekum yfir sandinn, ríðum sem fjandinn sláum í gandinn þannig skemmtir sér fjandinn. [] [] Ríðum og ríðum og rekum yfir sandinn, ríðum sem fjandinn sláum í gandinn þannig skemmtir sér fjandinn. - Hei Ríðum og ríðum og rekum yfir …

Ég les í lófa þínum ( Eiríkur Hauksson )

Ég les í lófa þínum, leyndarmálið góða Ég sé það nú, ég veit og skil. Það er svo ótalmargt sem ætla ég að bjóða Já, betra líf, með ást og yl. Í lófa þínum les ég það Að lífið geti kennt mér að Ég fæ …

Júlíana ( Guðmundur Þórarinsson )

[] [] Ég veit að þú elskaðir mig, [] en þú áttir erfitt með að sýna það. [] Talar um fyrra sambandið, [] finnst ekki sanngjart að ég gjaldi fyrir það. [] Vorum bara að reyna ná áttum, en hvar áttum við að byrja. Þetta …

Það þarf fólk eins og þig ( Rúnar Júlíusson )

Það þarf þarf fólk eins og þig fyrir fólk eins og mig frá Bláa lóns böðum að nyrstu sjávarströnd Frá vel þekktum stöðum út í ókönnuð lönd þarf fólk eins og þig fyrir fólk eins og mig Ef dimmir í lífi mínu um hríð eru …

Þór ( Utangarðsmenn )

Í skólanum var lítill hnokki sem kennurum þótti sljór. Hann læddist meðfram öllum veggjum jafnvel veggurinn hæddi hann og hló. Ef hann var kallaður upp að töflunni til að sýna yfir hverju hann bjó til að benda á borg, til að benda á kort hvar …

Pótensjal ( Ljótu hálfvitarnir )

Persónuleikinn er pínu út úr kú en pínlegt að klukkan er korter yfir þrjú. Þrúgandi stund er víst það sem koma skal, en þetta er allavega pótensjal. Andfúl og rangeygð og leiðinleg og ljót og langt fram á kvöldið hún gaf mér undir fót. Ég …

Það þarf svo lítið til ( Hlynur Ben )

[] Eitt lítið augnablik. Eitt ofurlítið hik. Það þarf svo lítið til, það þarf svo lítið til að lífið snúist við. [] Samt virðist ekkert breytt. Kannski gerðist ekki neitt. Það þarf svo lítið til, það þarf svo lítið til að lífið snúist við. [] …

Rúlletta ( Iceguys )

[] Hún snýr mér í hringi [] Og gera alveg á rúll'eins og rúlletta Veifuðu mér á þingi Ertu í tómi tjóni en hún púllar aa En hvernig nær hún mér alltaf Hvernig getur hún kvartað Þeg'ég búin að gera allt Ég myndi tæma þessa …

Gagn og gaman ( Hrekkjusvín )

[] Hnötturinn um himinhvolfið hendist sína leið farþegar á honum erum við farangurinn fullt af drasli flestir eiga í voða basli gagn og gaman – gleymdust þið? Börnin kúra í barnavögnum blá og rauð og græn á bakinu þau berjast grátinn við seinna stíga fyrstu …

Stjórnlaus ( Stjórnin )

[] Þetta eitt sem breytir öllu. Breytir okkur. Breytir lífinu. Þetta eitt sem kveikir neistann. Kveikir elda. Kveikir ástina. Þá um leið finnum við að ekkert verður eins og áður var. Ég verð stjórnlaus ef ég sé þig! En ég rata rétta leið, ef þú …

Heyr mitt ljúfasta lag ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Ja, ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja. Ja, ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja. Heyr mitt ljúfasta lag er ég lék forðum daga fyrir ljóshærða stúlku sem heillaði mig þegar ungur …

Leyndarmál ( Bítlavinafélagið, Dátar )

[] Viltu eignast leyndarmál sem ég geym' í minni sál? Leyndarmál sem varðar aðeins þig og mig? [] Leyndarmál svo stórfenglegt, furðulegt og yndislegt. Viltu lofa að segja ekk - i - frá? [] Ég veit það nú, ég elska þig og ég veit að …

Ein ég vaki ( Elly Vilhjálms, Vilhjálmur Vilhjálmsson )

[] Ein ég vaki Margar vetrarkaldar nætur bíð ég þín en ég veit þú kemur einhvern tíma aftur til mín Ein ég vaki og ég vona að þú komir hverja nótt þá ég vefja mun þig örmum meðan hlítt er og hljótt Síðkvöldin löng sit …

Vorið er í vændum ( Ragnheiður Gröndal )

[] [] Vorið er í vændum, vaknar fræ í jörð Birtir yfir bændum, blána fjallaskörð Ranka við sér rætur, renna gegnum svörð Grösin fara á fætur, fríkka tún og börð Hlýnar allt og hlánar, hopar myrkrið svart Skyggni sífellt skánar, skyndilega er bjart En veturinn …

Nú er komið sumar ( Arnór Sindri Sölvason, Andri Fannar Helgason )

Veturinn er liðinn Það var meiri biðin Loksins komið að sumrinu Hoppa á trampólíninu Þá kemur sólin Og birtast nú öll hjólin Ég hjóla oft um göturnar Ég sé oft ljótu Lödurnar Allir fá sér ís Og allir segja sís Upp spretta mosar Því nú …

Ó, ljúfa líf ( Flosi Ólafsson, Pops )

Ó! Ljúfa líf! Ó! Ljúfa líf! Að slæpast bara og slappa af og sleppa öllu í bólakaf og njóta þess sem Guð oss gaf. „Geggjaða líf!“ Ó! Ljúfa líf! Ó! Ljúfa líf! Að gefa skít allt og skemmta sér. „Sko pabbi vinnur fyrir mér!“ og …

Styttist í það ( Baggalútur )

Styttist í það — að við setjum upp skrautið skellum upp greni. Það styttist í það — að við lýsum upp garðinn greiðum úr seríum. Styttist í það — að við kveikjum á kertum Kósum upp pleisið. Það styttist í það — styttist í það. …

Hvernig getur staðið á því? ( Bubbi Morthens )

[] [] [] [] [] Hvernig getur staðið á því að úti regnið lemji gluggan? Vakna ég um morguninn, þreyttur, slappur, með verk í baki arka ég í saltfiskinn. Stafla í stæður, harkan ræður fram á kvöldmatinn. Fara í bíó á kvöldin, sjá amerískar hetjur …

Einföld ást ( Sniglabandið )

Í brostnum vonum ég stari upp í loft og hugsa til þín ég veit hvað við er að kljást, það er einfaldlega ást Og þú sem reikar um lífið björtum augum og lifir djarft ég veit hvað við er að fást það er einfaldlega ást …

Pabbi þarf að vinna ( Baggalútur )

[] [] Ekki fara að gráta vinur minn. Ekki fara að gráta litla skinn. Þó pabbi þurfi að vinna, þá getur þú sofið rótt. Ekki fara að vola vina mín. Ekki skæla eins og mamma þín þó pabbi þurfi að vinna, pabbi þurfi að vinna …

Út um mó ( Ýmsir )

Út um mó, inn í skóg, upp í hlíð í grænni tó, þar sem litlu berin lyngi vaxa á, tína, tína, tína má. Tína þá berjablá, börn í lautu til og frá, þar sem litlu berin lyngi vaxa á, tína, tína, tína má.

Austur-þýzk ( Á Móti Sól )

[] [] Hvert sem ég fer og hvað sem ég geri alltaf liggur leiðin hingað inn Ég fer um allan bæ en enda oftast hér Ég horfi í allar áttir en það eina sem ég sé er hún ég stari agndofa - andvana Soldið sílíkon …

Í Hita Leiksins ( Jóipé, Króli, ... )

Ég sá þig spilandi á hörpuna Ég fylltist vanmætti og viðbjóði á mér Ég get aldrei gert neitt jafn fallegt og löngu lögin þín Ljóð sem þú syngur verða að flugvélum sem skera himininn með skýjarönd Tárvotum augum stari ég á þig með ekka í …

Nú er allt eins og nýtt ( Stefán Hilmarsson )

[] [] Hún horfði um stund og hjartað í þér brann. Og upp frá því þú geymir annan, betri mann. Nú gleymast þín tregatár og gömul sár. Því hún er þín. Hún elskar þig heitt. Það veit guð. Ástin er heimsins ljós. Nú er allt …

Kamelgult ( Teitur Magnússon )

[] [] Kamelgulir frakkar og fingur Fáein kamelgul blöð Og kamelgul nú sál mín syngur Svolítið kamelgult rugl Kamelgulir frakkar og fingur Fáein kamelgul blöð Og kamelgul nú sál mín syngur Svolítið kamelgult rugl Kamelgulir frakkar og fingur Fáein kamelgul blöð Og kamelgul nú sál …

Það má lyfta sér upp ( Stefán Hilmarsson )

[] [] Voldugur, verðugur, er vetur. Það vitum við jú. Þú mátt þola hann, konung þann, aðsetur hér hefur enn nú. Alltaf myrkur hann er oft langur, finnst mér. En þó er það eitt sem styttir og fleytt okkur fær fram á vor; dýrmætar gæðastundir …

Sól rís, sól sest ( Róbert Arnfinnsson )

Er þetta telpuanginn okkar? Er þetta sá sem hún lék við? Sést nú hvað tíminn áfram æðir, aldrei bið. Hvenær varð hann svo hár og glæstur, hún svona ýturvaxin mær? Voru þau ekki bara börn í gær? Sól rís, sól sest. Sól rís, sól sest. …

Sölvi Helgason ( Mannakorn )

[] [] Hver var það sem hló að sínum lítilsigldu löndum sem skildu ekki skáld og förumenn? [] Klæðalítill, fátækur á köldum Íslands ströndum hann kemur fram í huga okkar enn. [] Var hann helgur maður eða latur frækingshundur, [] var hann sendur til að …

Í leikskóla er gaman ( )

Í leikskóla er gaman, þar leika allir saman. Leika úti og inni og allir eru með. Hnoða leir og lita, þið ættuð bara að vita hvað allir eru duglegir í leikskólanum hér.

Allir Krakkar ( Árni Johnsen )

Allir krakkar, Allir krakkar eru í skessuleik. Má ég ekki mamma, með í leikinn þramma. mig langar svo, mig langar svo að lyfta mér á kreik. Allir krakkar, Allir krakkar eru að fara heim. heim til pabba og mömmu, heim til afa og ömmu. Allir …

Í landhelginni (12 mílur) ( Haukur Morthens )

Þau eru svo eftirsótt Íslandsmið, að enskir þeir vilja oss berjast við. Og fiska í landhelgi hlið við hlið, en hræðast samt varðbáta smá. Því þó að herskipin ensk séu sterk og stór þá er þeim stuggur af Óðni og líka Þór. hann yrði bitur …