Austfjarðarþokan ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar, Grettir Björnsson )
Austfjarðaþokan yfir láð og lög læðist sínum mjúku daggarfótum, þögul hylur fell og tind og daladrög, dimmust er hjá brekkurótum. Sveipar döggvum hlíð og græna grund, geymir lítinn bát á fiskimiði. Kyrrlát inn í brjóst og Austfirðingsins lund, andar sínum dula friði. Hún glettist stundum …