Icelandic

Austfjarðarþokan ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar, Grettir Björnsson )

Austfjarðaþokan yfir láð og lög læðist sínum mjúku daggarfótum, þögul hylur fell og tind og daladrög, dimmust er hjá brekkurótum. Sveipar döggvum hlíð og græna grund, geymir lítinn bát á fiskimiði. Kyrrlát inn í brjóst og Austfirðingsins lund, andar sínum dula friði. Hún glettist stundum …

Alparós ( Elly Vilhjálms, Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Alparós, alparós. árgeislar blóm þitt lauga , hrein og skær, hvít sem snær hlærðu sindrandi auga. Blómið mitt blítt, ó þú blómgist frítt, blómgist alla daga. Alparós, alparós. aldrei ljúkist þín saga.

Ertu ástfanginn? ( Ingólfur Þórarinsson, Ingólfur Þórarinsson )

[] Við skulum fljúga á annan stað við skulum skrifa lítið blað þar sem allir lesa það en munu vita hvernig var hjá okkur svo gaman að skrifa þessa sögu sjálf Þeir voru allir nýkomnir á þennan stað og ég pældi ekki neitt í því …

Falla fyrir þér ( Dagur Sigurðsson )

Töfrar búa í faðmi þér Allt það sem ég óska mér Ég sit og horfi stjarfur á Hvað þú ert yndisleg, en þú sérð það ekki sjálf Fyrsta skref, eitt andartak Lítil spurning, fallegt svar Var þetta ást við fyrstu sýn? Ó hvað ég vona …

Garún ( Mannakorn )

[] [] Hratt er riðið heim um hjarn torfbærinn i tunglsljósinu klúkir draugalegur dökklæddur. Myrkradjákni á hesti sínum húkir. Tunglið hægt um himinn líður dauður maður hesti ríður, Garún, Garún. [] [] Höggin falla á dyrnar senn komin er ég til enn ó, Garún öll …

Nakinn í Nuuk ( Grænlandsfari )

Eina kalda dimma nótt Einn á rölti allt er hljótt Stefnan er tekinn niður í bæ. Ætlaði inná Kristinemut Með rauðvín í hendinni Í kvöld er ég til í allt, Og það var svo kalt , það var svo kalt Þessa nótt í Nuuk Vaknaði …

Í löngu máli ( Una Torfadóttir )

[] Hvenær fórstu síðast í hláturskast? Hvaða orð finnst þér falleg? Er það hvernig þau hljóma eða hvað þau þýða? Og hvenær varstu síðast dónaleg? Hvað er það við stað sem gerir hann kósý? Hvað finnst þér erfitt en gefandi? [] Hvað finnst þér um …

Vögguvísa (Edda Heiðrún Backman) ( Edda Heiðrún Backman )

Dagur liðinn, ljósið dvín lofum það er færð'ann með sér veröld sefur, vindur hvín, vefðu þig að brjósti mér. Það er svo ljúft að geta lokið aftur brá og látið drauma sína bylgjast til og frá stjarnanna her stafar ljósi á enni þér Þú veist …

Tengja ( Skriðjöklarnir )

Fjólurnar fjúka og Finnbogi skiptir um gír. Verðbólgan æðir um Hveradali og hnjúka. Jón gamli í Tungu var búmaður mikill og dýr. Er ekki tími til kominn að tengja? Er ekki tími til kominn að tengja? Tengja, tengja, tengja? Er ekki tími til kominn að …

Undir regnbogann ( Ingó )

Intró Ég get sigrað heiminn nú gengið undir regnbogann yfir himins hæstu brú Saman ég og þú Við hræðumst ekki sannleikann og draumarnir þeir rætast nú... úh úh úh Ég vil vinna afrek, trúðu mér Sá sem aldrei prófar, hvergi fer Lengra, hærra, hraðar, hvert …

Það liggur í loftinu ( Kalli Bjarni )

[] Tökum saman höndum og saman stöndum öskrum hátt og syngjum dátt Við sameinum okkar mátt Grindavík til heilla því þar er seigla kraftur kjarkur þor og þrek Og barátta sem engri er lík Syngjum saman til sigurs hrópum áfram Grindavík og ég veit, við …

Þorragleðigleðigleðigaman ( Dísa, Ragga Gísla, ... )

[] Nonni viltu ná í súra nýrnastykkið strax Bringubitann, brennivínið, brúnköku og lax, Pungsneiðarnar, pilsnerinn og pastagrænsalat Því Bína frænka borðar aðeins bíójurtamat. Skreytti allt og skúraði og skellt´ upp hlaðborði Veitingarnar velútlátnar vann í akkorði Ekki bíða eftir neinu - elsku verið fljót Þetta …

Segulstöðvarblús ( Bubbi Morthens )

[] Sit hér á seglinum, ungbarn, sötrandi minn djús. [] Sit hér á seglinum, ungbarn, sötrandi minn djús. Ég sit hér og söngla segulstöðvarblús. Ég sit hér og söngla segulstöðvarblús. Á seglinum segulmagnaða. Á seglinum segulmagnaða. [] leita úr lofti leikföng stórvelda. Til hvers segullinn …

Þegar sólin er sest ( Ari Jónsson )

[] [] Ég fer um fjarlæg lönd og finn að þú ert enn í hjarta mínu. [] Ég þrái bros og þína hönd, ég þrái að mæta augnaráði þínu. Ég sé í draumi dal og strönd dimmblá augu, hárið silfurbjarta. Ég hef leitað [] og …

Ég langömmu á ( Þórunn Antonía )

Ég langömmu á, sem að létt er í lund, hún leikur á gítar hverja einustu stund. Í sorg og í gleði hún syngur sitt lag, jafnt sumar sem vetur, jafnt nótt sem dag. Eitt kvöldið er kviknað í húsinu var og brunaliðsbíllinn kom æðandi þar …

Hvers Vegna ( Dátar )

Þú segist vilja mig ég veit ekki hvers vegna Þú veist að mannorð mitt er gotótt eins og net Þú segist skilja mig ég skil ekki hvers vegna Þó skýst ég frá þér ef ég mögulega get Oft er ég blankur eins og betlari á …

Ráðhúsið ( Sveitin milli sanda )

Ég labbaði með lífsgleðinni í bæinn til að líta sorgina Þessa ógurlega stóru og miklu ófreskju sem gleypa ætlar borgina. Ég stóð bara og starði á staðinn sem að. Það er verið að urða upp á andanna stað Það á að byggja hérna ráðhús, stolt …

Kveðið á sandi ( )

Yfir kaldan eyðisand einn um nótt ég sveima. Nú er horfið Norðurland, nú á ég hvergi heima.

Kók og vín ( Ingólfur Þórarinsson )

[] [] Ungir menn hafa gaman Sitja hér nokkrir saman Sumir góðir, aðrir ekki Verstu menn sem ég þekki En ég pæli ekkert rosalega mikið í því Þetta er vel borgað fyllerí Þeir vilja karamellur og kók og vín Þeir vilja karamellur og kók og …

Þú hefur dáleitt mig ( Aron Brink )

[] Þegar sólin skín sé ég allt svo skýrt, björtu augun þín brosið undurhýrt. Þú hefur öllu breytt, horfnar áhyggjur. Kostar ekki neitt að vera jákvæður. Oft ég morgundagsins kveið en þú lýsir mína leið, lifum lífinu í dag. Hjartað er yfirfullt af ást látum …

Ryksugan á fullu ( Sniglabandið )

Ryksugan á fullu, étur alla drullu, tralalala, lalalala, lalalala, Skúra, skrúbba og bóna, rífa af öllum skóna, tralalala, lalalala, lalalala, Ef þú getur ekki sungið reyndu þá að klappa. Og ef þú getur ekki klappað reyndu þá að stappa. Svo söngflokkurinn haldi sínu lagi og …

Capri Katarina ( Haukur Morthens )

Komið allir Caprisveinar. Komið, sláið um mig hring, meðan ég mitt kveðjukvæði um Katarínu litlu syng. Látið hlæja og gráta af gleði gítara og mandolín. Katarína, Katarína, Katarína stúlkan mín. Í fiskikofa á klettaeynni Katarína litla býr. Sírenur á sundi bláu syngja um okkar ævintýr. …

Paradísarmissir ( Ljótu Hálfvitarnir )

Það var hérna snemma í vor þegar vosbúðin drap allt úr hor ég krókna var í kofaræfli upp að kálfunum óð ég í for Þá bankað var blíðlega á dyr Og bráðfalleg rödd um mig spyr Eins og hálfviti sat með hor í nös Og …

Nóttin, hún er yndisleg ( SSSól )

[] [] Lala, lalla, lalla, lala Lala, lalla, lalla, lei Lala, lalla, lalla, lala Lala, lalla, lalla, lei Ú – ú hvað mig langar, læt ég það eftir mér. Freistingarnar falla hver af annarri eins og er Lala, lalla, lalla, lala Lala, lalla, lalla, lei …

Komdu með inn í álfanna heim ( Benedikt búálfur )

[] [] Komdu nú með inn í álfanna heim þar sem ekkert er eins og það sýnist Þar takast á öflin úr veröldum tveim og örlítill tannálfur týnist Og við svífum úr heimi í heim ekkert fær okkur nú stöðvað Og við svífum úr heimi …

Selja litla (einföld útgáfa) ( Smárakvartettinn í Reykjavík )

Selja litla fæddist fyrir vestan, frjáls og hraust í túni lék hún sér, hlaut við nám og erfðir allra bestan yndisleik, sem telpum gefinn er. Svo varð hugur hennar stór og dreyminn, hjartað sló í vængjaléttri þrá til að fljúga eitthvað út í heiminn ævintýraborgirnar …

Fimm litlir apar hoppa á dýnu ( Óþekkt )

Fimm litlir apar hoppa á dýnu, einn datt af og meiddi sig pínu. Mamma kyssti' á bágtið og sagði: "Allt í fínu, en nú mega ekki fleiri apar hoppa á dýnu." Fjórir litlir apar hoppa á dýnu, einn datt af og meiddi sig pínu. Mamma …

Kvöld ( Villi Valli )

Sól gyllir sjónarrönd senn gengur hún til viðar Lognbárur að strönd leggur hljótt hægt og rótt Tvö ganga hönd í hönd húm fellur yfir bæinn dögg leggur að fold vetrarnótt allt er hljótt Mild óttustund morgunsól merlar tún leiðast heim ein í nótt hann og …

Orðsending að austan ( 1860 )

Sótti að mér Kunnuleg vera Vildi af þér Bölfréttir bera Sorgir kunngera mér Svörun mín Illa til fundin Beðja þín, Ófáar stundir, Stundi hún undir mér Vina mín Vís til að breima Gullin þín Ávallt mun geyma En biðst þess að gleyma þér. Ralala la …

Þórsmerkurljóð ( Sigurdór Sigurdórsson, KK, ... )

Ennþá geymist það mér í minni, María, María, hvernig við fundumst í fyrsta sinni, María, María. Upphaf þess fundar var í þeim dúr, að ætluðum bæði í Merkurtúr. María, María, María, María, María, María. Margt skeður stundum í Merkurferðum, María, María, mest þó ef Bakkus …

Geta pabbar ekki grátið ( SSSól )

[] Eitt lítið tár læðist niður kinnina þína einmana vinalaus lítill í hjartanu og smár brosið þitt gægist samt alltaf í gegn um tárin manstu hvað þú sagðir einu sinni við mig Geta pabbar ekki grátið [] Geta pabbar ekki grátið [] [] [] Allir …

Pótensjal ( Ljótu Hálfvitarnir )

Persónuleikinn er pínu út úr kú en pínlegt að klukkan er korter yfir þrjú. Þrúgandi stund er víst það sem koma skal, en þetta er allavega pótensjal. Andfúl og rangeygð og leiðinleg og ljót og langt fram á kvöldið hún gaf mér undir fót. Ég …

Skála og syngja (Skagfirðingar) ( Ýmsir, Álftagerðisbræður )

Skál' og syngja, Skagfirðingar Skemmtun vanda og gera hitt heyrið slyngir Húnvetningar Hér er landaglasið þitt Í glasinu er góður landi gerður handa þér og mér. Tengdapabbi tilvonandi tek ég ofan fyrir þér. Bregst ei þjóð á Brúarvöllum bragarglóð sem aldrei dvín. Skagfirkst blóð er …

Volga Volga / Stenka Rasin ( Megas )

Móti Zarsins maktó veldi margur hlaut sín beygja kné Stórfurstar sér heimilt hugðu Að hremma lýðsins frelsi og fé Tollstjórar sér heimilt hugðu Að hremma frelsi mitt og fé Og þá menn ei goldið gátu Grimmt þá lék hin knýtta ól Þjóðin hún er kúguð …

Miðvikudagur ( Þokkabót, Helgi Björnsson )

[] Miðvikudagur og lífið gengur sinn gang, eins og guð hefur sjálfur í öndverðu hugsað sér það. Manni finnst þetta dálítið skrítið en samt er það satt, því svona hefur það verið og þannig er það. Þér gangið hér um með þann sama svip og …

Þú leitar líka að mér ( Hinemoa )

Að bryggju bátinn ber. Ég brosi með sjálfri mér. Nú kviknar von, um að þú sért þar. Ég klæði mig í kjól og háa hælaskó. Í kvöld ætla ég að finna þig. Og þó, ég hafi þig víst aldrei séð, ég veit, þú leitar lík'að …

Upptekin ( Elín Hall )

Ég brunnin er út Hef ekkert til að gefa Orðin alveg eins og þú Hef ekkert til að fela En það virðist sem nú Menn leiti þetta upp Og komi nær mér Svo takk fyrir allt sársaukan og skaðann augnaráðið þitt kalt Er ég reyndi …

Án þín ( Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Bubbi Morthens )

[] [] Hver klukkustund, hver mínúta Hvernig þú mér líða lætur Fá að sofna sæl með þér Og fara ástanginn á fætur Hvernig þú gáir út um gluggann Hvernig ljósið fellur á þig Hvernig þú drekkur þitt kaffi Hvernig þú horfir bara á mig [] …

Bróðir minn ( Ómar Ragnarsson )

Hér er kominn lítil telpa sem að ætlar að segja okkur eitthvað merkilegt. [] Veist'að mamma hún fór út að hitta lækninn sinn, og hjá honum hún keypti síðan litla bróður minn. Og nú er hann að lúlla sér, á litlu augun sín, og liggur …

Leiddu mig heim ( Villi Hendrik )

Ég svíf hérna einn um loftin grá ekkert nema ský, engan að sjá. Af hverju er ég blindur nú um sinn. Hvar ertu Jesú Drottinn minn?. Ég misst hefi sjónar á leiðinni og sálin mín ýfist í reiðinni. Opnaðu tárvot augu mín, leyf mér að …

Mana þig ( Hlynur Icefit )

Lalalalala, Lalalalala, Lalalalala, La .. lalalala Lalalalala, Lalalalala, Lalalalala, La .. ég mana þig slepptu þér, slepptu þér, slepptu þér, Lego ég er hér, þessi kroppur, þetta body er á lausu ég er hér veit þú villt mig, taktu mig ég veit þú villt það …

Spenntur ( Á Móti Sól )

Soltið skrýtin, soltið þvæld Samt ekk'of mikið, ekk'útpæld Þó ekkert afleit, einhver fær Samt ekk'of mikið komdu nær. Enn ein nóttin engin hér Ég sit hér einn með sjálfum mér [] Finnst allt svo tómlegt, líður hægt Finn ekkert fyrr en hefur lægt Það hjálpar …

Byrjaðu í dag að elska ( Geirfuglarnir )

Morgundagurinn kemur á morgun, og ef ekki þá, kannski bara seinna. Ég vaknaði í morgun og vissi um leið að ég þyrfti að gera eitthvað, það var að elska Byrjaðu í dag að elska, byrjaðu í dag að elska. Byrjaðu í dag að elska, byrjaðu …

Aðeins eitt ( Svavar Viðarsson, Magni )

[] Andartak, gull hverrar sekúndu skiptir máli, tíminn flýgur af stað. Allt getur breyst. Eitt er það mun aldrei aftur fá, Augnablikin fljótt líða hjá horfin á braut. Liðnir tímar vonir, eftirsjá. Það eina sem ég bið er að horfa fram á við. Draumarnir rætast, …

Endurfundir ( Upplyfting )

[] [] Ég hef saknað þín svo mikið frá því síðast er ég sá þig og ég þorði ekki að segja hvað bjó í hjarta mér. En ég get ei lengur þagað er ég horfi svona á þig því loksins hef ég skilið hvað ástarsæla …

Lala ( Hvanndalsbræður )

Ég get svo svarið, ég sá veðurspána og það verður geggjað veður í dag Og það verður sólskin, það verður hitabylgja það verður veður sem kemur öllu í lag. Og þá syngdu með Lala - Lallalalallalala laala lallalalala lararei lallalalala leeehei Það verða engar lægðir, …

Þú skalt mig fá ( trúbrot )

Milljónir af meyjum mega eiga sig. Þó mér allar byðust, bara vil ég þig. Þó ég mætti velja kvennabúr út um allan heim, dótið mynd´ég selja og bjóða þér í geim. Og ef milljón mílur okkur skildu að, til þín mynd´ég hiklaust leggja strax af …

Hann elskar mig ekki ( Bubbi Morthens )

[] [] Maðurinn í húsinu hvíslar rökkurorðum sem hlustirnar fylla þykkum ótta, undir sænginni er myrkrið hlýtt og gott, draumarnir sáust seinast á flótta. Hann elskar mig ekki, hann elskar mig ekki nei, hann elskar mig ekki, hann elskar mig ekki, ég dey, hann elskar …

Eydís ( Sniglabandið )

Eydís ég mun aldrei gleyma þegar ég sá þig fyrst, þú varst svo glæsileg einnig vinaleg og brosið þitt lang út á kinn. Ég þorði ekki að tala við þig, en fór heldur beint upp á svið, var þar allt kvöldið og spilaði en fylgdist …

Laus og liðugur ( Lúdó og Stefán )

Sigurður er sjómaður, sannur vesturbæingur. Alltaf fer hann upplagður út að skemmta sér. Dansar hann við dömurnar, dásamaður allstaðar, með ungar jafnt sem aldraðar, út á gólfið fer. Í vínarkrus og vals og ræl, hann vindur sér á tá og hæl, þolir ekki vol né …