Icelandic

Á Golgata høvd var ein krossur ( )

Á Golgata høvd var ein krossur. Jesus doyði á krossi. Í urtagarði var grøv. Jesu likam lá har. Krossur er tómur, grøvin er tóm. Jesus reis upp og hann livir. Krossur er tómur, grøvin er tóm. Jesus reis upp og hann livir.

Feitar konur ( Kátir Piltar )

[] [] [] [] [] Þú hefur sagt mér hversu heitt þú annst mér, [] við hittumst alltaf stundum þó við mælum okkur aldrei mót. [] En hvernig átti ég að orða þetta fyrir þér? [] Ég ætlaði ekki að særa þig, en þú ert …

Litla sæta ljúfan góða ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Víða liggja leiðir. Löngum útþrá seiðir. Margur sinni æsku eyðir úti á köldum sæ. Langt frá heimahögum. Hef ég mörgum dögum eytt og æskuárin streyma en ég skal aldrei, aldrei gleyma blíðri mey sem bíður heima bjarta nótt í maí. Litla, sæta, ljúfan góða, með …

Nú meikarðu það Gústi ( Jóhannes Ágúst Stefánsson )

Ég er eyjapeyji. Kominn til að meika það. Með blóm í hnappagati á fólksvagen 66. Ég kom yfir hafið bláa með dallinum gráa Og mávarnir görguðu Gústi nú meikarðu það. Nú meikarðu það Gústi. Nú meikarðu það Gústi. Nú meikarðu það Gústi. Gústi nú meikarðu …

Með bæninni kemur ljósið ( Sir Thomas Moore )

[] Þegar næðir í mínu hjarta og í huga mér engin ró og ég þrái að sjá hið bjarta sem að áður í mér bjó þá er lausnin alltaf nálæg, ef um hana í auðmýkt bið og með bæninni kemur ljósið og í ljósinu finn …

Yfir Borgina ( Valdimar )

Ó hve ég er orðinn einn En fel það fyrir þér Hljótt harm minn ber Veit hvað mér gott en illa get Hætt við götunnar seið. Eyk mína neyð Ég reika af stað en þungt er skref Því sprottið upp hefur borg Með mannlaus torg …

Með þér (Þjóðhátíðarlag 2005) ( Hreimur Örn Heimisson, Vignir Snær Vigfússon )

Ég finn frið inn í mér Á þjóðhátíð ég upplifi lífið með þér Ég finn frið inn í mér Á þjóðhátíð ég upplifi lífið með þér Niðurtalningin er hafin hér Stundarglasið hefur gefið mér byr Úr lofti eða láði förum vér og við læðumst inn …

Taktu boð mín til Stínu ( Ðe lónlí blú bojs )

Þett' eru síðustu skilaboð manns, en ástmey hans víst aldrei fanst. „Taktu boð mín til Stínu en segð' ei hvar ég er. Hún má allsekki vita að ég er fangi hér. Segðu henn' að ég sé á farskipi sem sigldi langt út í lönd. Segðu …

Alpatwist ( Bítlavinafélagið )

[] Suður í Ölpunum sé ég þig fyrst, sakleysið uppmálað dansarðu twist, svo lífsglöð og létt og lipur og nett, til sóma í fjölþjóða fjallkonustétt. Framtíðardrauma mig dreymir um þig, dansandi fegurð þín gagntekur mig. Þú kemur í ljós, mín kærasta rós, ég syng þér …

Ljótir hálfvitar ( Ljótu hálfvitarnir )

[] Sjáið nú til, hér er söfnuður manna Sérlega ljótra á flestalla lund Ef þig langar að fræðast og kappana kanna Þá kannski þú ættir að hlusta um stund [] [] Ég er svo stór að ég næ varla niður Norðurljós flækjast í hárinu á …

Elska ( Daniil Moroshkin )

[] Ég er einn á þessum skemmtistað Veit ekki hvort ég eigi að tala við hana (hana) Hræddur um að þú viljir mig ekki til baka (ekki til baka) En hún er fallegasta stelpa sem að ég hef séð svo mér er sama (svo mér …

Tónlistin minnir á þig ( Brimkló )

Glasð er tómt og ég get ekki meir, Það er grátlegt hve útlitið er dökkt. Það er leiðindamál þegar lífsgeislin deyr, Þegar ljós er í huganum slökkt. Fölur og sár hérna fel ég minn harm, Á meðan fortíðin herjar á mig Og ég titra og …

Sigurjón Digri ( Stuðmenn )

Með krafta í kögglum við förum á áfangastað með ballskó í bögglum, brunum við fagnandi í hlað brunum við fagnandi í hlað Við erum komnir til að sjá og sigra Sigurjón digra. Við erum komnir til að sjá og sigra Sigurjón digra. Á Atlas og …

Húmar að kveldi (Svavar Knútur) ( Svavar Knútur, Örvar Kristjánsson, ... )

Húmar að kveldi, hljóðnar dagsins ys, hnígur að Ægi - gullið röðulblys. Vangar minn strýkur blærinn blíðri hönd, og báran kveður vögguljóð við fjarðarströnd. Ég er þreyttur, ég er þreyttur, og ég þrái svefnsins fró. Kom, drauma-nótt, með fangið fullt af friði og ró. Syngdu …

Súkkulaði og Sykur ( Stefán Hilmarsson )

Veðrið er gott, sólin skín og þú ert mín. Vindurinn leikur sér í hárinu á þér. Og ég svo fullur af orku. Bara við tvö og stytturnar í vesturbænum. Andartak er sem tíminn standi alveg kyrr og allt svo rúmlega fullkomið og ljúft. Lífið er …

Vangaveltur ( Herra Hnetusmjör )

[] [] Þegar vísirinn slær tólf eftir myrkur [] Og ég tek af mér þessa kórónu og glingur [] Ég horfi á hana, á ég allt þetta skilið [] Vangaveltur, er ég nóg fyrir ykkur, er ég nóg Þegar vísirinn slær tólf eftir myrkur [] …

Sagan af manninum sem datt af jörðunni ( Sniglabandið )

Hann var þekktur fyrir fræga garða landskunnur að eigin sögn af sinni dirfsku, af sinni visku og sjálfur vindurinn bar út vitneskju um þennan boðbera nýrra tíma. Hann stóð aldrei í biðröð við bari stóð aldrei í strögli um völd hann fékk allt, ja, næstum …

Elías ( Herra Hnetusmjör )

[] Spot light blátt sprite nokkrir klakar Flúraðir fangar skinkur og obeytappar Drekkandi poppandi bassinn boom og allir dansa Fylli glasið tæmi veskið mitt í kvöld verður djammað Farið á alla staði sem þú getur hugsað um Ölvaður að fíla mig svo hlustaðu og bakkaðu …

Aldrei einn á ferð ( Sigrún Hjálmtýsdóttir, Jóhann Sigurðarson )

Meðan veðrið er stætt berðu höfuðið hátt og hræðstu eigi skugga á leið. Bak við dimmasta él glitrar lævirkjans ljóð upp við ljóshvolfin björt og heið þó steypist í gegn þér stormur og regn og þó byrðin sé þung sem þú berð þá stattu fast …

Time warp ( The Rocky Horror Picture Show )

It's astounding; time is fleeting, madness takes its toll. But listen closely - not for very much longer I've got to - keep control. I remember - doing the Time Warp Drinking those moments when the blackness would hit me - and the void would …

Vítisengill á Davidson ( Mx-21 )

Latur ligg ég leiður hér lífsgleðin er horfin mér. Samt lifi ég í veikri von Vítisengill á Davidson. Framkoman er framtíð þín þinn faðir segir ástin mín. Fílar ekki feisið mitt vill fela litla gullið sitt. Í safa þinn mig þyrstir nú þiggðu mína lostabrú. …

Svefn-G-Englar ( Sigur Rós )

ég er kominn aftur (á ný) inn í þig (það er) svo gott að vera (hér til) en stoppa stutt við ég flýt um í neðansjávar hýði (á hóteli) beintengdur við rafmagnstöfluna (og nærist) tju tju [] tju tju [] en biðin gerir (mig leiðan) …

Ísland ögrum skorið ( Karlakór Reykjavíkur )

Ísland ögrum skorið eg vil nefna þig, sem á brjóstum borið og blessað hefur mig fyrir skikkan skapar ans, vertu blessað, blessi þig blessað nafnið hans. Ísland ögrum skorið eg vil nefna þig, sem á brjóstum borið og blessað hefur mig. Ísland ögrum skorið eg …

Magnað maður magnað ( Sniglabandið )

[] [] [] [] Ferðast um í fimmta gír, finn ég það sem í mér býr. Magnað, maður magnað. Fyrir aftan situr ein, udursamleg fögur hrein. Þriggja stafa tala. Fram og undan vegur skýst, finn ei um hvað ferðin snýst. Magnað, maður magnað. Mjótt á …

Kvöldið er fagurt ( Magnús Eiríksson, KK, ... )

[] Kvöldið er fagurt sól er sest og sefur fugl á grein. Við skulum koma vina mín og vera saman ein. Ég þekki fagran lítinn lund hjá læknum upp við foss þar sem glóa gullin blóm þú gefur heitan koss. Þú veist að öll mín …

Jólastund án þín ( SagaKlass )

Jólastund án þín, hvít mjöllin sem grá sýn Svo tómleg er sál mín, á jólum án þín Ég horfi út um gluggann en sé bara skuggann Af ásjónu þinni, ég sakna þín heitt Já hvað sem við gerum, og hvar sem við erum Þá er …

Morgun ( Martin Joensen )

Morgun og nýføddur grátur. “Vælkomin lítli, stíg inn í henda heimin sum gestur, kanska tú dvølur eitt bil. Um tú vilt korini vita ? - Best at eg sigi sum minst. Tó eingin veit, um júst títt lív skapt er til eydnu og ljós. Ábyrgdini …

Hún sefur ( Bubbi Morthens )

Sumarsins stjarna, sólin bjarta sjáðu hér hvílir stúlkan mín. Heyrðu gullna geisla þína gáðu að hvert ljós þitt skín. Því hún sefur, stúlkan mín hún sefur. Stúlkan mín hún sefur Sumarmáni með sorg í hjarta sefur bak við blámanns tjöld Hann er að dreyma dimmar …

Fyrsta ástin ( BG og Ingibjörg )

Ennþá yljar minningin um okkar fundi vinur minn ég var fyrsta ástin þín og þú varst fyrsta ástin mín Ó, manstu vinur sumarkvöldið er við hittum fyrst við vorum aðeins sextán ára þá. Við leiddumst eftir litlum stíg og létum augun um að segja það …

Allar Konur ( Steindi Jr )

Matti minn hlustaðu á pabba þinn, Þrettán ára, ert að verða fullorðinn. Ferð að vilja hitta konu eða tvær, En það er eitt sem þú verður að vita um þær. Þú skalt muna kæri sonur allar konur eru hórur. Matti minn, sjáðu þarna er mamma …

Sló sló ( Bubbi Morthens )

[] [] Á þingi er hann sló sló Og þénar plentí skæs Á kvöldin étur ró, ró Af vellíðan hann blæs Hann þykir fríður maður Er kosinn út á það Enginn lýgur fallegri glaður Loforðin standa í stað Við lifum í landi þingmannanna Þar sem …

Maístjarnan (HKL) ( Anna Pálína Árnadóttir )

[] [] Ó hve létt er þitt skóhljóð ó hve leingi ég beið þín, það er vorhret á glugga, napur vindur sem hvín, en ég veit eina stjörnu, eina stjörnu sem skín, og nú loks ertu komin, þú ert komin til mín. Það eru erfiðir …

Ég labbaði í bæinn ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Ég labbaði í bæinn, mér létt í skapi var, að líta inn á búllur samkvæmt vana. Mér fannst ég vera þyrstur, fékk mér bjórglas inni á bar og byrjaði að spá í nátthrafnana. Þá settist hjá mér stúlka, hún sagðist vera sautján. Hún sagði ei …

Don’t you know (íslenska útgáfan) ( Amarosis )

[] Í hvert sinn er sólin rís í - austri eftir dimmar nætur, hugsa ég fyrst um þig og brosið bjarta sem þú gladdir mig alltaf með. Minningar sem sækja að mér nú, ég og þú. [] Segðu mér: ,,Ég finn fyrir þér”, úúú hvert …

Litfríð og ljóshærð (Vöggukvæði) ( )

[] Litfríð og ljóshærð og létt undir brún, handsmá og hýreyg og heitir Sigrún. [] Viska með vext - i æ vaxi þér hjá, veraldar vél - ráð ei vinni þig á. [] Svíkur hún seggi og svæfir við glaum, ó - vörum ýtir í …

Um mig og þig ( Una Torfadóttir )

[] [] [] Ég spurði hvort við gætum lifað af í kúlu þar sem ljós kemst inn og ekkert út Hvort við gætum skapað okkur heim sem væri okkur nóg og skrúfað fyrir stút Ég er ljóðskáld, þú ert líffræðingur sköpum þrúgusykur, ljóstillífum, með ljósi, …

A ni ku ni ( Óþekkt )

An ni ku ni sja va ni A ni ku ni sja va ni A va va gi gja na bja i na A va va gi gja na bja i na I a u ni bi si ni I a u ni bi si …

Þjóðarsálin ( Halli Reynis )

[] Ég horfi út um glugga, frá umferð heyrist kliður. Regndropar falla, renna á rúðunni niður. Fólk á hlaupum, eitthvað að gerast hjá öllum, ýmist að skoða eða kaupa, eyða sínum þúsundköllum. Út á götu er margt að skoða, menn og málefni að ýmsu tagi, …

Járnkarlinn ( Bjartmar Guðlaugsson )

Ég þekkti eitt sinn drengstaula sem fölur var og fár, með reytt og úfið hár, svo skyndibitablár. Ég sá of þennan strákaula hann gugginn var og grár. Hann vældi þó að aldrei kæmu tár. Hann vildi aldrei borða neitt sem kraftinn gefið gat, hann bara …

Hananú ( Pollapönk )

Í sveitinni einn bóndi býr með hesta, hunda, ær og kýr þar er einnig hænsnabú þar vantar hana-nú! Hænurnar sem hauslausar hlaupa um alveg brjálaðar bóndi, bóndi vakna þú það vantar hana-nú! En bóndi vaknar ei óóóóó.......nei það vantar hana grey já fussumsvei Í fjósinu …

Æskuástir (þú ert ungur enn) ( Erling Ágústsson )

Nonni, Nonni, Nonni, þú ert ungur enn, æskuástir seint gleymast, ungur enn, oft sterkar reynast, og ungur enn til að elska’ og þrá, en ástin er ekki’ að spyrja’ um hvað hér má. Af hverju fór hún frá mér, hjarta mitt er sárt og þjáð. …

Eitthvað út í loftið ( Ómar Ragnarsson )

Nú komum við í smá leik. Ég syng nokkrar setningar. í hverja þeirra vantar eitt orð. Þið eigið að bæta inn orðunum, sem að vantar og þau verða öll að ríma. Og lagið heitir: Eitthvað út í loftið, eitthvað út í hött Eitthvað út í …

Líður að jólum ( Stefán Hilmarsson )

Líður að kveldi líður að jólum lýsir af eld i ljósa á ný Söngur í hjarta söngur og gleði hugur við bjarta hátíð og frið [] Nýfallinn snærinn nóttina felur hvítur er bær inn hvítur sem lín Heimurinn birtist hreinn eins og forðum þegar hann …

Babylon ( David Gray )

[] [] Friday night I'm going nowhere all the lights are changing green to red Turning over TV stations, situations running through my head Looking back through time you know it's clear that I've been blind,I've been a fool To open up my heart to …

Með trega skal band byggja ( Sniglabandið )

[] [] Morgunn er kominn og menn að þrjóskast við að halda í nótt sem liðin er fyrir löngu dragðu fyrir daginn dýrin þola ekki ljós því dagrenning endar næturinnar göngu dagurinn í dag verður eins og sá í gær endurtekning á endurteknu efni [] …

Farðu í friði ( Mannakorn )

Við fæðumst til að ferðast meira fæðing dauði er ferðalag Marga bíður sultur seyra en sumum gengur allt í hag. Öll við fáum okkar kvóta meðlæti og mótlæti Flest við munum einnig hljóta okkar skerf af ástinni. Farðu í friði góði vinur þér fylgir hugsun …

Flikk flakk ( Halli og Laddi )

Strax er ungur ég var, ég öllum öðrum drengjum af bar. Ég fór flikk-flakk heljarstökk, hnakka og hliðarstökk, og labbað' á höndunum tveim. Í skóla var ég sérflokki í, súpergáfað undraséní, ég kenndí matreiðsluskóla aðeins þriggj' ára, og latínu ég kunni klára. Ef píu ég …

Áfram ( Valdimar )

[] [] [] Nú svartholið sem yfirtekur hugsanir sogar þig að sér. Ógnar kraftmikið það virðist Og svo smá, varnarlaus og máttvana finnst þér þú vera. Ekki gefast upp [] núna. - Áfram, haltu áfram vina mín þó að óttinn blindi þig. - Áfram, haltu …

Hrekkjavökudans ( Þráinn Árni Baldvinsson )

Skrýtnar ljótar skreytingar og skelfilegur dans. Hlykkir, skrykkir, hreyfingar hrekkjavökudans. Litlir grimmir grálúðar gretta sig með stæl. Syngja falskt og setja upp súrt ógeðfellt smæl. Skrýtnar ljótar skreytingar og skelfilegur dans. Hlykkir, skrykkir, hreyfingar hrekkjavökudans. Í bjánalegum búningum bjástrast allir við að bæta útúrsnúningum á …

Yfir til þín ( Spaugstofan )

( fyrir upphaflega tónt. í Eb ) Yfir til þín mín þjóð við sjónvarpsskjáinn Yfir til þín í þrengingum og neyð Yfir til þín sem þenkir útí bláinn og þakkar kynni náin af hrútspungum og skreið Yfir til þín sem skuldaveginn skokkar Yfir til þín …