Icelandic

STOPP ( Todmobile )

Geng niður fjallið reiðin er innibyrgð er innibyrgð Geng niður fjallið reiðin sést utan á sést utan á mér Ég er svo sár Alveg að springa í loft upp Ó, ég er svo sár Allsstaðar dimmt og drungalegt Og ég er STOPP [] Langað’ að …

Vögguljóð (Alda Dís Arnardóttir) ( Alda, Davíð Sigurgeirsson )

[] Klukkan tifar kyrrðinni’ í En tíminn stendur kyrr Ég bíð og vona ástin mín Að þú myndir koma fyrr Í draumum mínum birtist þú Og brosir undur blítt Ég vildi að þú kæmir nú Í fangið mitt svo hlýtt [] Ég opna arma mína …

Á Ólafsmessu ( Granít )

Strax í byrjun ágúst - ambátt er á staðinn mætt skúra, skrúbb´og bóna - allt skal vera obbó sætt grasið þarf að skera – svon´ ́á það að vera ambáttin er algerlega duglegust í sinni ætt án hennar óðalsbóndinn ekk´ ́í fötin fær sig klætt. …

Það sem ekki má ( Helena Eyjólfsdóttir )

Ef þú, vinur, vilt mér einni hjá einni fá að vera. Það er ýmislegt sem ekki má, ekki má þá gera. Biðja mig og biðja mig biðja mig að faðma þig. Það er meðal annars það sem ekki má. Horfa inn í augu mín eins …

Litlu andarungarnir ( Svanhildur Jakobsdóttir )

Litlu andarungarnir, allir synda vel, allir synda vel. Höfuð hneigja í djúpið og hreyfa lítil stél. [] Höfuð hneigja í djúpið og hreyfa lítil stél Litlu andarungarnir ætla út á haf, ætla út á haf. Fyrst í fjarlægð skima og fara svo í kaf. [] …

Bíldudals grænar baunir ( Jolli & Kóla )

Háður fólki eins og ég og fleiri þér finnst þú líkastur bættri flík situr langeygur út á landi og langar suðrí Reykjavík. Sjáðu fokkerinn fljúga yfir frænka Önundar kannski um borð þú bölvar duglega í hljóði og heldur heim og mælir ekki orð. Þú kaupir …

Sólin Er Komin ( Mugison )

1, 2, 1, 2, 3, 4, Snéri sólahringnum við Ég kúpla út í leit að frið Ég fer af stað, nema, nema hvað Að finna logn í hvirfilbyl Rútínan hún tamdi mig öll ábyrgðin og flækjustig og er það frá, Fúsa liggur á og loksins …

Híf opp æpti karlinn ( Papar )

,,Hífopp!" æpti karlinn, inn með trollið, inn!" Hann er að gera haugasjó! Inn með trollið, inn! Og kalli þessu hásetarnir hlýddu eins og skot, og út á dekkið ruddust þeir og fóru strax á flot. Og skyndilega bylgja reis við bakborðskinnunginn og skolaði tveimur fyrir …

Þú komst í hlaðið ( Karlakórinn Heimir )

Þú komst í hlaðið á hvítum hesti, þú komst með vor í augum þér. Ég söng og fagnaði góðum gesti og gaf þér hjartað í brjósti mér. Ég söng og fagnaði góðum gesti og gaf þér hjartað í brjósti mér. Ég heyri álengdar hófa dyninn, …

Sumarstemning ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Nú þegar sumarið vangana vermir, og í vindhviðunum lauf blakta á tré. Þegar í heiðríkju ský um skjótast þá skondna hluti hvarvetna heyri og sé. Þá úti í sandbingnum krakkarnir kýta og svo kyssast þau á horblautan munn af því að stelpurnar stráka heilla, já …

Anímónulagið ( Salka Sól )

Ljósan daginn Anímónur anga Fuglar syngja, flæðir geislaglit um vanga Þegar rökkvar, rökkuvættir ganga Rassálfar og næturskrímsl’ í trjánum hanga Ó anímónur Blómin hreinu hyljið gengin spor Ó anímónur Hvítu vinir það er komið vor Allan daginn allt á þönum þýtur Allir keppast upp á …

Beint í hjartastað ( Sjana Rut Jóhannsdóttir )

Norðurljós dansa við kolsvartan himinn Tunglsljósið lýsir upp dansgólfið fyrir þig Ég veit að þú veist vel hvað ég meina Þú veist að ég vil þig Ég vil eiga þessa stund og aldrei gleyma Ég vil hafa þig hjá mér Sama hvernig fer þú ert …

Lagður hjá rúmi Cajsu Lísu síðla kvöld eitt ( Guðmundur Pétursson, Bubbi Morthens )

Geislandi dís, dýrðlega auga! Dúandi höfn er sængurnar lauga! Flekklausa gjóta! Nú förum að blóta, þegar dimmt og hljótt er hús, höfund svefnsins, Morfeús. Aftur er hurð, lokuð er lúgan, lokkaflóð þitt nú krýnir nátthúfan. Hárkolla Norströms keik á króknum hangir bleik. Sofnaðu við minn …

JólaHúbbaBúbba ( HubbaBubba, Svala Björgvinsdóttir )

Ég sagði jólahubbabubba Meirað'segja mamma þín er mætt til að tjútta Ég sagði jólahubbabubba Ég sagði jólahubba, sagði jólahubba Gleðileg jól Og takk fyrir það liðna Ég elska þig En þér er velkomið að finnast Einhver annar sætari en ég (sætari en ég) Ég myndi …

Feisaðu fram á við ( Kátir Piltar )

[] Marga menn það plagar, að gráir hverfa dagar. Í hversdagsleikans gleymsku og dá. Hvaða tilgangi þeir leita, vilja lífi sínu breyta, menn vilj'að allt sé gert fyrir þá. En þeir verða að standa á fætur, gefa umhverfinu gætur, lyfta sér á æðra stig, Já, …

Blái borðinn (Þjóðhátíðarlag 1936) ( )

Fjörefnaríkur blái borðinn betri en nokkurt smjör, útlitið bætir og æskuna kætir, eykur hreysti og fjör. Ástin er varla örugg til lengdar, ölið er freyðandi tál, en víst er þó, að vítamínin verma hug og sál. Gott er ölið, gleymist bölið, glaðværðin er býsna mikil …

Vökvar ekki blóm með bensíni ( Bubbi Morthens )

[] Þú vökvar ekki blóm með bensíni Í þrumuveðri rósa rignir myrkri Þú fæddist í lífsins ljósi Lífið hélt á þér í hendi styrkri Þú fréttir hjá fjöldanum að sök þín Fyrnist aldrei né mun týnast Og nafn þitt færðu aldrei aftur Þú sérð bros …

Í frelsarans nafni ( Siggi Lauf )

Þú veist það vel að Jesú var bara hippi Á geðtrufluðu kókaín trippi En fólkið taldi sig heyra þann fróða Og sá því í fari hans aðeins það góða Í eyðimörkinni varð svoldið súr Enda fjörtíu daga kókan kúr þar saug hann og saug án …

Terlín ( Land og Synir )

Ligg ég latur á bakinu flatur er nýfarinn að læra á lífið Ég er líka mikið búinn að reyna að sýna þér ég kunni á þetta líf Að komast eitt skref tvö skref áfram Þetta gæti farið að koma Sýndu mér, hvað ég þarf að …

Útihátíð ( Greifarnir )

Þið sem komuð hér í kvöld (vonandi skemmtið ykkur vel) Ég veit þið höfðuð með ykkur tjöld (drekkið ykkur ekki í hel) Þið komuð ekki til að sofa (í tjaldi verðið ekki ein) fjöri skal ég ykkur lofa (dauður bak við næsta stein). Upp á …

Dagarnir ( No name )

sunnudagur, mánudagur, þriðjudagur, miðvikudagur, fimmtudagur, föstudagur og laugardagur, þá er vikan búin.

Undurfagra ævintýr (Ágústnótt - Þjóðhátíðarlag 1937) ( Sextett Ólafs Gauks )

Undurfagra ævintýr ágústnóttin hljóð, um þig syngur æskan hýr öll sín bestu ljóð. Ljósin kvikna, brennur bál bjarma slær á grund. Ennþá fagnar sérhver sál sælum endurfund. Glitrandi vín og víf veita mér stundar frið. Hlæjandi ljúfa líf, ljáðu mér ennþá bið. Undurfagra ævintýr ágústnóttin …

Sumarnótt (Grease - Summer Nights) ( Rúnar Freyr Gíslason, Selma Björnsdóttir, ... )

[] [] Sumarástin greip mig svo glatt [] Sumarástin hreif mig svo hratt Stelpan lá flöt fyrir mér Sætari strák hef ég aldrei séð Sumarstund, sólbað og sund ó, svo kom sumarnótt. Jæja - jæja - jæja - já Segðu frá, segðu frá fékkst' að …

Elsku besti vinur minn ( Spilagaldrar )

[] [] ég lofaði að hringja, senda þér póstkort og heimsækja þig. ég fann upp á þúsund afsökunum til að fresta því, reyndi á daginn og ég reyndi á nóttunni líka. ég leitaði að kjarki til þess að komast í samband við þig. elsku besti …

Ég sá þig ( Hljómsveit Ingimars Eydal )

Frá því fyrst ég sá þig, mér fannst ég verða að fá þig, ég reynt það hef af heilum hug og hverri stúlku vísað á bug. Ég greitt mér hef og pússað og eftir þér svo blússað, en eina sem ég státað get af er …

#1 ( HubbaBubba )

Partýið er rétt að byrja [] Þú ert númer eitt í röðinni [] Símtölum verður svarað í þeirri röð sem þau berast [] Þú að blikka mig, það er smá skrítið En ég fýla samt hugrekkið Taktarnir Þeir eru alveg geðveikir Og mig langar í …

Glaumbær ( Dúmbó og Steini )

Í glaumbæ snemma um haust Þú inn í veröld mína braust Þitt hjarta mínu stal, á dansgólfinu niðrí sal Svo glæst og girnileg Og ég man það svo vel, unaðsleg. Já margar góðar minningar Ráku á fjörur minar þar Við kynntumst ég og þú Sú …

90 kr. perla ( Maus )

Það er allt satt sem þú heyrðir, ég keypti þetta lag á bás þrjátíuogfjögur fyrir aðeins 90 kall af gömlum þreyttum skallapoppara. [] Og hann lofaði mér að það skyldi hljóma löngu eftir að ég er dáinn. Og ég vil peninga [] fyrir perluna [] …

Börn Guðs ( Bubbi Morthens )

Sum börn sem gestir koma sólríkan dag um vor og brosið þeirra bjarta býr til lítil spor í hjörtum sem hljóðlaust fela sinn harm og djúpu sár við sorginni er bænin svarið og silfurlituð tár. Það er svo erfitt að skilja með okkar veiku vörn …

Rokk ( Sniglabandið )

Sat hún við rokkinn, sönglaði og spann rokkhljóðið saman við söng hennar rann hún vildi rokk (rokk) hún vildi rokk (rokk) hún vildi rokk, rokk, rokk, í alla nótt Vonanna lífsþráð úr lopanum spann rokkhljóðið saman við söng hennar rann hún vildi rokk (rokk) hún …

Óskasteinar ( Hildigunnur Halldórsdóttir )

Fann ég á fjalli fallega steina faldi þá alla vildi þeim leyna, huldi þar í hellisskúta heillasteina alla mína unaðslegu ósk a steina. Langt er nú síðan leit ég þá steina lengur ei man ég óskina neina er þeir skyldu uppfylla um ævidaga ekki frá …

Grenja ( Salka Sól, Baggalútur )

Sloj, eftir allskonar innsogin grömm, eftir endalaus bömmeradjömm, með fullmörgum fullorðinsdrykkjum. (húh hú, húh hú,) Ég, lendi alltaf á upphafsreit eftir uppsöfnuð vonbrigðadeit með tálbitnum tinderbykkjum. (hú, úúúú - veistu hvað, veistu hvað) Nóttin var að vakna af værum svefni. Þessi gamla góða með glænýtt …

Öngstræti Borgalífsins ( Ómar Ragnarsson )

Hefur þú séð gamla manninn gramsandi í öskutunnum, gera sér mat úr leifunum þar? Hefur þú séð athvarf hans, hrollkalda kjallaraholu, hímandi einstæðing, sem er gamalt skar? Þú, sem ert dapur og þunglyndur og þykist enga glætu sjá. Gakktu með mér eina stund um öngstræti …

Vont ( Ðe lónlí blú bojs )

„Vont, (vont!)“ „Vont, (vont!)“ veinar þú mey er snerti ég þín hár og hey (þín hár og hey) og þú segir „Iss“ er ég vil þig kyssa. Segðu ekki „Nei.“ [] „Vont, (vont!)“ „Vont, (vont!)“ er það jú ei sem geri ég þér fagra mey …

Það er fjör ( Þórhallur Sigurðsson, Eiríkur Fjalar )

Ég tók strætóinn úr Breiðhollti og stoppaði á Hlemmi og niður allan Laugarveginn og alveg niðrá torg - niðrá torg og þaðan þurfti ég að labba eftir lækjagötuni og í gegnum hljómskálagarðin og út á umferðarmiðstöð - á miðstöð og þaðan tók ég rútuna og …

Kirkjubæjarklaustur ( Papar )

- HEY!!! - OOOOOOGGGG HEY!!! Farðu á fætur, vertu röskur. Bíddu með að bregða þér í bað. (HEY!) Engan tíma missa meigum, nú er kominn tími á ferðalag. Svo höldum við í austur, beint yfir heiðina. Á Kirkjubæjarklaustur, við tökum stefnuna. - HEY!!! - OOOOOOGGGG …

Sælan ( Skítamórall )

Þú kemur um hánótt, læðist kyrrt og hljótt, Segir að þér sé svo kalt. Ég opna fyrir þér, Þú kemur á eftir mér, og segist borga þúsundfalt Sælan, Ég lét það eftir mér. Sælan, að byrja aftur með þér. Fötin falla fljótt, mér verður ekki …

Ég er að baka (án hækkunar) ( Ómar Ragnarsson )

Kalli litli var úti í genjandi ringningu og sá litla stelpu sem að sat í bleytunni og þau fóru að tala saman. Hvað ertu að gera ? Ég er að baka, bak'í form í nokkrar beyglaðar dollur og hræri með dívangorm. Hér ég baka mitt …

Vinir ( Elín Hall )

[] [] Fyrirgefðu ef ég var stutt í spuna Held ég hafi ekki heyrt spurninguna Ég á það smá til er ég horfi á þig [] Þú ert alveg hættur að hringja í mig Þú þarft ekki að afsaka, ég skil þig Þú skuldar mér …

Ástin er allt sem þarf (All you need is love) ( Þorgils Björgvinsson )

[] Ást, ást, ást.. Ást, ást, ást.. Ást, ást, ást.. [] [] Ég trúi á ást við fyrstu sýn, því örlögin leiddu þig til mín, það augnablik, veitir huga mínum... ei næði [] Hlýju ég finn í hjarta mér, og hamingjunni deila vil með þér, …

Ég veit ekki svarið ( Sniglabandið )

Ég heyrði um daginn í hljómsveit, sem var að spila í útvarpið. Þeir sögðust kunna öll lög í heimi, og heita Sniglabandið. Þeir spiluðu fullt af lögum, fyrir Bryndísi og Badda Ring. Svo mig langaði að prófa, hvort ég næði inn. Svo hringdi ég til …

Kona með fortíð ( Kátir Piltar )

[] Blindfull uppí Borgarfirði um Hvítasunnu, ráfaðir um svæðið og leitaðir að Gunnu. Og hugur minn fylltist strax af saurugum hugsunum, ég sá að innan skamms yrðirðu komin úr buxunum. Ég vildi bara fá að vera þér hjá, en þú varst í uppskerunni, ég var …

Skipstjóravalsinn ( Bubbi Morthens ) ( Bubbi Morthens )

[] [] [] Hvenær var það þegar settist sólin á sjóinn og geislarnir kysstu hólinn [] hún sat á öldunni langt frá landi spor okkar lágu í svörtum sandi Kossinn var aldrei sætari en þá [] Þorpið brostið bauð góðann daginn ungum elskendum sem sátu …

Borgarbarn ( Bubbi Morthens )

Rykbrúnt þang, liggur fjöru út á skeri, skarfar dorma blágræn aldan ýfir makkan úlfgráan. æ, æ, æ, æ,æ,æ, æ,æ,æ,æ,æ, æ,æ,æ, æ,æ,æ,æ,æ,æ,æ, æ,æ,æ,æ,æ,æ,æ,æ, Nöpur gola, gárar polla fjúka dollur, dimmrauðar milli steina, stöfum merktar kóka kóla. æ, æ, æ, æ, æ,æ,æ, æ,æ,æ,æ,æ, æ,æ,æ, æ,æ,æ,æ,æ,æ,æ, æ,æ,æ,æ,æ,æ,æ,æ, Svart …

Sólsetur ( Norðurljós )

Sólseturhátið kominn á ný Allir fara saman Tralla lalla lalla la... til að hafa gaman Sumarið komið enn á ný veturinn farinn fyrir bý vonarneistinn kviknar þá ástin kominn er á stjá Við sjóinn tekur ástin völd Undir mið nætur Sól báran býr til rómantík …

Ég ætla að syngja ( Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir )

Ég ætla að syngja, ég ætla að syngja, ég ætla að syngja lítið lag. Hérna eru augun, hérna eru eyrun, hérna er nebbinn minn og munnurinn. Ég ætla að syngja, ég ætla að syngja, ég ætla að syngja lítið lag. Hérna er bringan, hérna er …

Fílahirðirinn frá Súrín ( Megas )

Fílarnir eru lúnir eftir langan dag í sólinni og þeir leggjast á árbakkanum, þá munar í lúrinn. Og hann klifrar upp fótinn og upp á herðakambinn þeirra með skrúbb og klút, Fílahirðirinn minn frá Súrín. Og ég sit í öðrum heimi er ég horfi á …

Bítlajól ( The BackstaBBing Beatles )

[] Úr einni borg á Englandi kom sjaldan eitthvað gott Þeir þrá að spila fótbolta sem gengur ekki flott Fjóra flotta jólasveina borgin gaf af sér Gjafir þeirra voru lög handa mér og þér [] Okkar þrettán jólasveinar gefa eina gjöf En Bítlajólasveinunum þeim fannst …

Litla Jólabarn ( Stúlknakór Selfoss, Andrea Gylfadóttir, ... )

Jæja krakkar mínir. Nú ætla ég að biðja ykkur um að syngja fyrir mig lagið um litla jólabarnið. [] [] Jólaklukkur Klingja Kalda vetrarnótt. Börnin sálma syngja sætt og ofur hljótt Englaraddir óma yfir freðna jörð Jólaljósin ljóma lýsa' upp myrkan svörð Litla jólabarn, litla …

Í dag er Kölski kátur ( Sökudólgarnir )

Í dag er Kölski kátur og klæðist taui fínu hann brosir breitt barasta út í eitt yfir afmælinu sínu. Í dag er Kölski kátur og klæðist taui fínu hann skellihlær og á lær sér slær því að einhver steig á línu. Í dag er Kölski …