Sjómenn ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )
Sjómenn, sigla víða, sjómenn höfin þrá. Sjómenn sáttir bíða, uns sælir landi aftur ná. Þó er alltaf allra best heim‘ í faðmi fjölskyldunnar, falleg börnin leika sér, og frúin eins og vera ber. Þó er alltaf allra best heim‘ í faðmi fjölskyldunnar, þar sem umhyggja …