Farmaður hugsar heim ( Elly Vilhjálms, Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )
Er hafskipið svífur um sólgulið haf Og sindrar um himinn gullskýjatraf Þá flýg ég á hugvængjum heim til þín mær Því huganum ertu svo kær Þú situr víð rúmið og ruggar svo þýtt Og róshvítar brár strýkur þú blítt En dóttirn bendir með hjúfrandi hönd …