Icelandic

Farmaður hugsar heim ( Elly Vilhjálms, Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Er hafskipið svífur um sólgulið haf Og sindrar um himinn gullskýjatraf Þá flýg ég á hugvængjum heim til þín mær Því huganum ertu svo kær Þú situr víð rúmið og ruggar svo þýtt Og róshvítar brár strýkur þú blítt En dóttirn bendir með hjúfrandi hönd …

Dásamlegt líf ( )

Lítt’ í kringum þig og horfðu heiminn okkar á, og horfðu betur. Það er margt sem hulið augum er svo fögur sjón að sjá, Varla getur fundið þá. Bara rétt að byrja að koma í ljós. Svo láttu það koma í ljós. Í kappi við …

Lygaramerki á tánum (Láttu aftur augun þín) ( Hrekkjusvín )

Láttu aftur augun þín, nú er úti dagsins grín og allir komnir inn til sín utan kannski nokkur lítil hrekkjusvín. Fyllibyttur þamba brennivín. Fyrr en varir þú ert orðinn stór upp á eigin spýtur. Verðurðu feitur eða kannski mjór? Eignastu konu sem hrýtur? Eldrauður í …

Hvernig getur staðið á því? ( Bubbi Morthens )

[] [] [] [] [] Hvernig getur staðið á því að úti regnið lemji gluggan? Vakna ég um morguninn, þreyttur, slappur, með verk í baki arka ég í saltfiskinn. Stafla í stæður, harkan ræður fram á kvöldmatinn. Fara í bíó á kvöldin, sjá amerískar hetjur …

Þú eina hjartans yndið mitt ( Helgi Pétursson, Hermann Gunnarsson, ... )

Þú eina hjartans yndið mitt í örmum villtra stranda, þar aðeins bjarta brosið þitt mig ber til draumalanda. Í þinni finn ég frjálsri brá svo fagrar innri kenndir er seiða til sín traust og þrá í trú, sem hærra bendir. Þú eina hjartans yndið mitt …

Göngum í takt (Þjóðhátíðarlag 2021) ( Hreimur Örn Heimisson, Embla Margrét Hreimsdóttir )

Allir í bátana yfir á eyjuna förum í ferðalag Ég vona að ég hitti þig hátt upp í brekkunni við sitjum hlið við hlið Þegar eldar lýsa upp ský Við erum komin saman á ný Og þessi hátíð, byrjar upp á nýtt Við förum inn …

Hvirfilbylur ( Emmsjé Gauti )

[] Sorrí mamma en ég vinn við það að tjá mig Man þegar þú sast í eldhúsinu og grést Einstæð með fjögur börn og lán og risavaxið sár sem ekkert okkar sér Þrettán ára þegar hann fór Nú þarf Gauti að vera stór Nú þarf …

Hvað er að ( Hipsumhaps )

( Fyrir upprunalega tóntegund í F# er gítarinn stilltur niður um hálftón ) Hvað er að? Ó, spyrð þú mig að Ekkert svar, nei svo ég kem mér út Ég verð bara að drekka og gleyma mér um stund Mhmhm, hmm, mhmhm Þú þolir ei, …

Morgun ( Martin Joensen )

Morgun og nýføddur grátur. “Vælkomin lítli, stíg inn í henda heimin sum gestur, kanska tú dvølur eitt bil. Um tú vilt korini vita ? - Best at eg sigi sum minst. Tó eingin veit, um júst títt lív skapt er til eydnu og ljós. Ábyrgdini …

Þú hefur dáleitt mig ( Aron Brink )

[] Þegar sólin skín sé ég allt svo skýrt, björtu augun þín brosið undurhýrt. Þú hefur öllu breytt, horfnar áhyggjur. Kostar ekki neitt að vera jákvæður. Oft ég morgundagsins kveið en þú lýsir mína leið, lifum lífinu í dag. Hjartað er yfirfullt af ást látum …

Kveikjum gleði í hjarta ( )

( lag: Ding a Dong upphaflega flutt af Teach in ) [] Þegar lömb að vori leika létt í spori og lóan litla syngur sinn ljúfa söng, sprettur grasið græna - skoppar lækjarspræna, sólin skín og nóttin er björt og löng. Kveikjum gleði í hjarta, …

Í Dalnum (Þjóðhátíðarlag 1999) ( Lundakórinn, Hreimur Örn Heimisson )

Heimaklettur heilsar hress að vanda Herjólfsdalur bíður góðan dag Gleði ríkir milli álfa og anda er manna á meðal raula lítið lag Er kvölda tekur færast yfir mannskapinn undurfagrir straumar, ljúfur blær Ástin kviknar, ljósadýrð um himininn kveikt í hjörtum okkar alltaf fær Brekkusöngur, bálkösturinn …

Þúsund eldar (Þjóðhátíðarlag 1995) ( Þórarinn Ólason )

[] [] Hér lifa þúsund eldar, loga lífsins tré. Ég man þig bjarta meyja, margar stjörnur sé. Ég þig mun ætíð elska, alla mína tíð, komdu vina, komdu fljótt, kæra þjóðhátíð. Þú eyjan mín ætíð fögur ert, þín fegurð skær en hvergi skert þótt margra …

Ástarbál ( Herbert Guðmundsson )

Ég hef barist móti vindi, þannig lífið er, en nú er ég staddur hér, já og það leikur allt í lyndi þakka fyrir það, ég er góðum stað á, Því að ég er sáttur að hafa náð hingað, leiðin þyrnum var stráð, oftast nær tókst …