Icelandic

Gleði og friðarjól ( Pálmi Gunnarsson )

[] Út með illsku og hatur inn með gleði og frið. Taktu á móti jólunum með Drottinn þér við hlið. [] Víða’ er hart í heimi, horfin friðar sól. [] Það geta ekki allir haldið gleði- og friðarjól. [] Mundu að þakka Guði gjafir frelsi …

Ég stend á skýi ( SSSól )

Einn morgunn vakna ég snemma ég anda að mér vorinu ég horfi á flauelsmjúka skugga sem fagna sólarkomunni Ég stend á skýi í algleymi Ég stend á skýi í alheimi Og ég mun opna mitt hjarta og baða mig í dögginni Og rísa upp sem …

Snjóað í sporinn ( Króli )

[] Ég verð sjaldan orðlaus En þögnin tekur yfir þegar myrkrið ræður ríkjum Því að sektarkennd og vantraust Eru vinir mínir á það til að bjóða þeim í kaffi Svo ég spyr sjálfan mig Er þetta áunnið? Mun ég snúa við Og líta framar fram …

Apríkósusalsa ( Sniglabandið, Borgardætur )

Apríkósusalsa, menn svífa létt í sveiflu & galsa. Vetur sumar vor & haust, endalaust menn hefja raust. Því Andrews systur löngu hættar, & villtar meyjar mjúkar mættar. Ein var bundin önnur laus, hún Apríkósusalsa kaus. Apríkósusalsa, já jafnt um vor sem vetrarkalsa. Vor & sumardægrin …

Vonarneisti ( Árstíðir )

Sveitin mín sæla með snæþakin fjöll mildar mitt skap og mýkir sem mjöll Um aldur og æfi þú alið hefr mann af ást og alúð í einlægð þér ann Hvert fótspor ég feta á fallegri nótt mitt kvæði sem kafald það kæfir mig rótt Gegnum …

Jón var kræfur karl og hraustur ( Þursaflokkurinn ) ( Þursaflokkurinn, Jónas Árnason, ... )

Því þegar Jón í fyrsta sinn fékk litið dagsins ljós, þá hafði pabbi hans tekið með sér mömmu hans til sjós. En skyndilega kolblá alda yfir dallinn reið, og mamma hans á dekkið féll og fæddi hann Jón um leið. Jón var kræfur karl og …

Ef þú smælar framan í heiminn ( Megas )

[] Þó dömurnar þínar loks komnar hverfi sem skjótast. [] Hvað ætti slíkt í rauninni að bögga þig. [] Á sérhverjum ljósum - já og löggiltum bílastæðum, [] þær leita á þig nýjar sem sitt vilja ljá þér og sig. [] Þú sem lætur hvunndagsraunirnar …

Eyjan ( Tómas Ragnar Einarsson )

Hvar er sú eyja græn og aftur græn með háa pálma og hvítan sand með gula sól og heitan blæ ? Heitan rakan blæ. Hún rís úr hafi græn og aftur græn við trumbuslátt með rauða mold með rósailm og mjúkan tón, mjúkan hlýjan tón. …

Byrjaðu í dag að elska ( Geirfuglarnir )

Morgundagurinn kemur á morgun, og ef ekki þá, kannski bara seinna. Ég vaknaði í morgun og vissi um leið að ég þyrfti að gera eitthvað, það var að elska Byrjaðu í dag að elska, byrjaðu í dag að elska. Byrjaðu í dag að elska, byrjaðu …

Kántríbær ( Hallbjörn Hjartarson )

Út við ysta sæ, blómstrar staðurinn komd’ í Kántríbæ, komd’ og líttu inn sæll þar sí og æ sértu hýr á kinn komd’ í Kántríbæ, komd’ og líttu inn. Já komd’ í Kántríbæ já, komdu vinur minn komdu og líttu inn því þú ert velkominn. …

Frændi, þegar fiðlan þegir ( Bergþóra Árnadóttir )

Frændi, þegar fiðlan þegir, fuglinn krýpur lágt að skjóli, þegar kaldir vetrarvegir villa sýn á borg og hóli, sé ég oft í óskahöllum, ilmanskógum betri landa, ljúfling minn sem ofar öllum íslendingum kunni að standa, hann sem eitt sinn undi hjá mér Eins og tónn …

Þú ert svo ( Nýdönsk )

[] Fyrirgefðu en hvað var það sem þú vildir, varstu búin að bera upp við mig erindið. Oftast nær reyni ég að taka vel eftir en þetta fór alveg gjörsamlega fram hjá mér, má bjóða þér að setjast hér við hliðina á mér. Þú liðast …

Valsmenn léttir í lund ( Ýmsir )

Valsmenn, léttir í lund leikum á sérhverri stund. Kætin kringum oss er, hvergi er fjörugra en hér. Lífið er okkur svo kunnugt og kært, kringum oss gleði nú hlær. Látum nú hljóma í söngvanna sal, já, sveinar og meyjar í Val. Já, Valsmenn, við sýnum …

Um eg kundi kvøðið (Petur Alberg) ( Kári av Reyni )

Um eg kundi kvøðið hjart - a - longsil mín, all - ar duldar sangir, elskaða, til tín, elskaða, til tín. Um eg kundi grátið eina náttar-stund, meðan blíðir andar tær veittu sælan blund, tær veittu sælan blund. Grátið kvirt og leingi, – vak-na ikki, …

Capri Katarina ( Haukur Morthens )

Komið allir Caprisveinar. Komið, sláið um mig hring, meðan ég mitt kveðjukvæði um Katarínu litlu syng. Látið hlæja og gráta af gleði gítara og mandolín. Katarína, Katarína, Katarína stúlkan mín. Í fiskikofa á klettaeynni Katarína litla býr. Sírenur á sundi bláu syngja um okkar ævintýr. …

Yfir til þín ( Spaugstofan )

( fyrir upphaflega tónt. í Eb ) Yfir til þín mín þjóð við sjónvarpsskjáinn Yfir til þín í þrengingum og neyð Yfir til þín sem þenkir útí bláinn og þakkar kynni náin af hrútspungum og skreið Yfir til þín sem skuldaveginn skokkar Yfir til þín …

Drög að söngleik ( Mannakorn )

Eflaust er þitt líf allt drög að söngleik, sorglegum og drepfyndnum í senn. Sumar uppákomurnar, yndislega lúnaðar, samt er ég eins og flestir aðrir menn. Eins og þjóðarsálin vil ég syngja hennar vetrararíur í frosti og byl. Við höfum gegnum þúsund ár þraukað gegnum sult …

Þegar tíminn er liðinn ( Bubbi Morthens )

[] [] Ég er búinn að vera hér í 18 ár, allt hefur sitt upphaf og endi dýrmætt er lífið og litur augna afar blár í dauðann manninn ég sendi í dauðann manninn ég sendi Fyrstu þrjú árin gerðist ekki neitt ég lokaði mig dofinn …

Halli Skúla ( Hvanndalsbræður )

Einn er sá maður er góðum verkum ann gott finnst okkur að þekkja hann þett‘ er öðlingurinn Halli Skúla Gamall karl í hjólastól rekur upp eitt neyðargól mætir strax á staðinn Halli Skúla Hann er sterkur, hann er stór syngur bassa í karlakór kyssir líka …

Álfareiðin ( Lárus Pálsson )

Stóð ég úti' í tunglsljósi, stóð ég út við skóg, stórir komu skarar, af álfum var þar nóg, blésu þeir í sönglúðra' og bar þá að mér fljótt og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt, og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt. Hleyptu þeir á fannhvítum hestum …

Erfiði og strit ( Ðe lónlí blú bojs )

Fór oft í sveit hérna forðum og fannst það bara erfiði og strit. Ég vaknaði snemma og sofnaði seint mér sýndist það ekki neitt vit. Þá fór ég að gutla á gítar því gaman ég hafði af söng bóndinn á bænum söng svo vel Mmmm …

Aldrei ein ( Skítamórall )

Leita á þig gamlar góðar minningar, löngu horfnir tímar gleymdar þrár. Í fortíðinni þinni leynist sannleikur, það sem þú ert. Þú ert einstök, mögnuð vera en aldrei ein. Segðu mér frá draumaheimi skaparans, hvernig spádómarnir rætast og verða til. Hvernig myrkrið varpar tónum, hvernig tómið …

Never forget ( Jón Jósep Snæbjörnsson, Greta Salóme Stefánsdóttir )

She's singing softly in the night, praying for the morning light. She dreams of how they used to be at dawn they will be free Memories they haunt his mind. "Save him from the endless night." She whispers warm and tenderly: "Please come back to …

Suður um höfin ( Haukur Morthens )

Aj, aj, aj, aj, - aj, aj, aj, aj. Aj, aj, aj, aj, - aj, aj, aj, aj. Suður um höfin að sólgylltri strönd sigli ég fleyi mínu til að kanna ókunn lönd. Og meðan ég lifi ei bresta þau bönd sem bundið mig hafa …

Ekkert að ( Una Torfadóttir )

[] [] Ég er með holur í hausnum, munn sem segir þér frá Ég er með augu sem leka, tár sem full eru af þrá Og þú heldur í hendur, segir margt en samt fátt „Þú ert stórkostleg stelpa en við snúum í sitthvora átt“ …

Hörkujól ( Lýðskrum )

[] [] Förum gegnum frost og snjó fáum bein úr sjó. Við finnum jafnvel frið og ró og fáum kannski nóg. Þegar hafsins hörkutól hafa fundið skjól, þá eru aftur jól. [] Hér leitum við að loðnu eða síld og langar að þéna nóg. Já, …

Breiðholtsbúgí ( Langi Seli og Skuggarnir )

[] Og þegar myrkrið færist yfir Breiðholtið og blokkina ber við himininn ég labba eftir löngum göngustíg með steinsteypu á hvora hlið. Ég sparka í dós eða ljósastaur loftið er hlaðið rafmagni. [] [] [] Ég kem við í sjoppu fæ mér sígó og kók …

Við gefumst aldrei upp ( Erling Ágústsson )

Um forfeður okkar búin til var saga sú, þeir sátu úti í Noregi og áttu börn og bú, en Haraldur með frekju fór að þröngva þeirra hag, þeir þutu út í skipin sín og kváðu þennan brag: Við gefumst aldrei upp þótt móti blási, á …

Vögguvísa (Edda Heiðrún Backman) ( Edda Heiðrún Backman )

Dagur liðinn, ljósið dvín lofum það er færð'ann með sér veröld sefur, vindur hvín, vefðu þig að brjósti mér. Það er svo ljúft að geta lokið aftur brá og látið drauma sína bylgjast til og frá stjarnanna her stafar ljósi á enni þér Þú veist …

Grasið grænkar ( Milljónamæringarnir )

Við sigldum yfir hafið í leit að betri stað og steytti upp á skerið og settumst hérna að Við fundumst niðrí fjöru og kveiktum þar upp bál sungum okkar söngva og drukkum landsins skál Við sáum ekki storminn það hefði engu breytt við sátum bara …

Dansinn ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

[] Komdu vina, komdu með mér, kvöldið fagurt er. Komdu, nú er ég í stuði til að skemmta mér. Fiðringur er fótum í, fjörið vex nú ótt, komdu vina, komdu að dansa í nótt. Tjúttum svo og tvistum, til í hvað sem er, ballið er …

Fljúga hvítu fiðrildin ( Álfrún Örnólfsdóttir )

Fljúga hvítu fiðrildin fyrir utan gluggann Þarna siglir einhver inn ofurlítil duggan Afi minn og amma mín úti’ á Bakka búa. Þau eru bæði sæt og fín, þangað vil ég fljúga. Afi minn fór á honum Rauð eitthvað suður’ á bæi, sækja bæði sykur og …

Mengunin ( Flosi Ólafsson )

Þótt mengunin við börnum okkar blasi brenni gróður sérhvert iðjuver angi lítil rós af eiturgasi alveg hjartanlega sama er mér [] Mengunin mettar nú úthöfin eitri í vík og vog verksmiðjur dæla fossa fúr, flúor og kísilgúr mun eflaust færa okkur bæði gæfu og meira …

Britney ( Sniglabandið, Nylon (Iceland) )

Ég fór einu sinni' í söngvakeppni og söng lag með Britney þegar ég var þriggja. Og það var alveg á hreinu að ég bar af. Og þegar ég svo á sviðið steig og ætlaði að gera allt vitlaust þá alveg óvart mig yfir leið það …

Stjórnlaus ( Stjórnin )

[] Þetta eitt sem breytir öllu. Breytir okkur. Breytir lífinu. Þetta eitt sem kveikir neistann. Kveikir elda. Kveikir ástina. Þá um leið finnum við að ekkert verður eins og áður var. Ég verð stjórnlaus ef ég sé þig! En ég rata rétta leið, ef þú …

Ég veit þú kemur (Þjóðhátíðarlag 1962) ( Elly Vilhjálms )

[] [] Ég veit þú kemur í kvöld til mín, [] þó kveðjan væri stutt í gær, ég trúi ekki á orðin þín ef annað segja stjörnur tvær. Og þá mun allt verða eins og var, [] sko, áður en þú veist, þú veist, og …

Ástin heldur vöku ( Júlí Heiðar Halldórsson )

[] Ég þamba vatnsglasið Horfi á spegilmynd mína um stund [] Leitandi að sjálfstrausti Myndi vilja eiga með því fund [] Ég svíf sem gasblaðra teigi mig til stjarnanna Tekst ekki að greina hvort ást sé eða þráhyggja En hvað sem verður smíðar heilinn minn …

Frægðarsól ( Helgi Björnsson )

Í felum bak við frosið bros, ég fikra mig í ljósið. Til ykkar sem að sýndarfró, í sýndarheimi kjósið. Þar syng ég mína söngva frítt, það sumir kalla ósið. Laun mín eru andlaust klapp, og innihaldslaust hrósið. Því þér hef ég þjónað lengi, þáð þinn …

Best ( Á Móti Sól )

[] Mér gengur illa að láta [] Aagana ríma án þín orðin liggja í dvala [] þar til þú brosir til mín Mér finnst best að vera með þér finna allar áhyggjur einfaldlega gufa upp Mér finnst best að vera með þér lífið verður betra, …

Drottningin ( Faxarnir, Arnar Rúnar Árnason )

Gegnum tímans tönn Þú taumlaust hefur staðið fyrir þig Gjáfægð og grönn Þú götur greiddir fyrir mig Lést mér líða vel Líf mitt í lúkur þína lét Í súld og slydduél‘ Sífellt samt þú settir met Já, ég mæli um metróinn Á máli sumra Drottningin …

Vitringar þrír ( Sváfnir Sigurðarson, Ágústa Sigrún Ágústsdóttir )

[] Vitringar þrír úr austrinu fjær ferðast með gjafir mjakast æ nær. Um merkur, móa, fjöll og flóa lýsir oss stjarnan skær. Á Betlehemssléttum fæddur nú er konungur vor, ég gull honum ber ljóssins son, mannkyns von í heiminn hann kærleik ber. [] Stjarna undurs, …

Nú er ég léttur ( Geirmundur Valtýsson )

Nú er ég léttur, já orðinn nokkuð þéttur Ég er í ofsa stuði og elska hvern sem er. Nú er ég þreyttur og ákaflega sveittur í þessu létta lagi þig legg að vanga mér. Þú ert svo sæt og yndisleg að allur saman titra ég …

Til þín ( Ólafur Þórarinsson )

[] [] Er ég hugsa um þig hitnar mitt hjarta og sál, lífsgleðin lifnar og logar sem bál. Því á ég innst inni eldheita þrá, að fá þig að faðma svo fast sem ég má. En víst er að von mín er veikbyggð og smá, …

Gamalt og gott ( Íslandsvinir )

Við félagarnir förum oft á sveitaböll náum þar í dúfur og fáum drátt Þetta eru oftast mikil fylliskröll við syngjum alltaf með og dönsum dátt Eini gallinn yfirleitt er hljómsveitin hún spilar skrýtin lög og hefur hátt En ég þekki alla þessa kalla út og …

Sól rís, sól sest ( Róbert Arnfinnsson )

Er þetta telpuanginn okkar? Er þetta sá sem hún lék við? Sést nú hvað tíminn áfram æðir, aldrei bið. Hvenær varð hann svo hár og glæstur, hún svona ýturvaxin mær? Voru þau ekki bara börn í gær? Sól rís, sól sest. Sól rís, sól sest. …

Just Getting Started ( Dikta )

Dikta spilar lagið hálftón neðar, og þarf því að lækka alla strengi gítarsins niður um hálftón ef spila á með upptökunni. Every story has two sides and somewhere in between the truth lies and waits for me And time can be greedy stealing all the …

Það sem heimurinn þarf er ást ( Auður Guðjohnsen )

[] Það sem heimurinn þarf er ást, ljúf ást það er það eina sem er bara' allt of lítið af. Það sem heimurinn þarf er ást, ljúf ást ekki fyrir útvalda heldur alla. [] Drottinn, við þurfum ekki fleiri fjöll, við eigum hæðir og tinda …

Í kvöld er gigg ( Ingólfur Þórarinsson )

Í kvöld er gigg Inn á nýjum stað Fólkið allt í kringum mig virðist vera fýla það En enginn veit hvenær ég kem heim Týndur einn í myrkrinu, kem allt of, allt of seint Enn eitt kvöldið einn af stað Með gítarinn og retturnar En …

Kominn heim ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Einn í kvöldblíðunni horfi út á hafið, þar sem hæglát aldan vaggar litlum bát. Og í sólarloga allt hér virðist vafið, [] vorsins nýt og andann dreg með gát. Kominn heim loks eftir ótal ár og af gleði í sandinn felli tár, lít hér þá …

Á Golgata høvd var ein krossur ( )

Á Golgata høvd var ein krossur. Jesus doyði á krossi. Í urtagarði var grøv. Jesu likam lá har. Krossur er tómur, grøvin er tóm. Jesus reis upp og hann livir. Krossur er tómur, grøvin er tóm. Jesus reis upp og hann livir.