Gleði og friðarjól ( Pálmi Gunnarsson )
[] Út með illsku og hatur inn með gleði og frið. Taktu á móti jólunum með Drottinn þér við hlið. [] Víða’ er hart í heimi, horfin friðar sól. [] Það geta ekki allir haldið gleði- og friðarjól. [] Mundu að þakka Guði gjafir frelsi …