Icelandic

Bóndadagshopp ( Ragga Gísla, Ragnhildur Gísladóttir, ... )

[] Fyrstur allra fer á stjá Flýtir sér í skyrtu Alklæddur þó ekki má Út í morgunbirtu Berfættur í buxnaskálm Bar‘ á öðrum fæti Arkar til dyra, ekkert fálm Þótt óveðri hann mæti Hoppar kringum húsið allt Hálfklæddur að neðan Einbeittur og ekkert kalt Alla …

Jólaljós skært ( Haukur Morthens )

Burt þó liðin séu æskuár enn slær bjarma á mína slóð. Jólaljós skært sem skínandi sól er vörð um mína vöggu stóð. Minning bjart um liðna bernskutíð ber mér klukknahljóma skær. Klökkvablandinn og harmblíðan hljóm á hjartans strengi þig hún slær. Bernskunnarljóð með klukkna klið …

Vaxtalagið (Ávaxtakarfan söngleikur) ( Leikhópurinn Ávaxtakarfan )

Ég vil geta vaxið eins og tré í allar áttir alveg langt uppfyrir hné og hækkað og stækkað og teygst og tognað og látið síðan eins og ekkert sé Mig langar til að verða voða stór stærri ‘en hundraðþúsund manna karlakór verða stærri og lengri …

María ( Mannakorn )

Ligg hér á ströndinni sviðinn í suðrænu báli, Kominn af víkingum hertur af blóði og stáli, Hjá framandi þjóðum ég fengið hef upplifun nýja, Og stúlkan sem færir mér drykkinn heitir María. ó María Eldrauðir Karfar á sandinum hvíta við hafið, Æsandi kroppar það aldrei …

Söngur dýranna í Straumsvík ( Spilverk þjóðanna )

Í stórum stórum steini er skrítinn álfabær Þar býr hann Álver bóndi og Alvör álfamær Álfa börn með álfatær Huldu kýr - Hulduær Ísland elskar Álver og Alvör elskar það Þau kyrja fyrir landann, gleyma stund og stað "Ó, Guð vors land" Við útlent lag. …

Háttatími á himnum ( Olga Guðrún Árnadóttir, Gunnar Þórðarson )

[] Hvað gerir sólin þegar hún sest á kvöldin? Háttar litlu geislana oní himinsængina og fyrir stóru gluggana hún dregur stjörnutjöldin, það gerir sólin á kv-öl-din. [] Hvað gerir tunglið þegar það tekur völdin? Hristir silfurhattinn sinn svo hrynur úr honum draumurinn og sáldrast yfir …

Allt eins og blómstrið eina (1. og 13. vers) ( No name )

Allt eins og blómstrið ein-a upp vex á sléttri grund fagurt með frjóvgun hreina fyrst um dags morgunstund, á snöggu auga - bragði af skorið verð-ur fljótt, lit og blöð niður lagði - líf mannlegt end-ar skjótt. Ég lifi' - í - - Jesú naf-ni, …

Nú mega jólin fara fyrir mér ( Baggalútur, Guðmundur Pálsson )

Ég vakna eftir furðulegt fyllerí. Og ég fatta um leið að ég hef látið gabbast enn á ný. Rauðþrútinn af saltáti og sykurinntöku, síðast vissi ég af mér í einrúmi með smáköku. Ég segi bara eins og er – endum þessa dellu hér. Nú mega …

Ljósið ( Stefán Óli )

Skrýtið hvernig allt nú er. Ég skoða enn og aftur myndirnar af þér. Í skotum hugans búa minningar um allt það [] sem ljúft var. [] Um bjart vor mín gæfuspor. Þú leiddir mig inní ljósið hvar lífið dafnar alltaf best. Þú þráðir alla tíð …

Með tímanum ( Nýju fötin keisarans )

Ótrúlegt að þú sért Ennþá hér Æðir oftast beint út Nánast ber Og já, ég veit alveg hvað þetta er.. Vertu hér hjá mér Ég fíla það, þú fílar það Já, hér með mér Það liggur ekkert á Ég veit að þú munt sjá Með …

Spánardraumur ( Hljómsveit Ingimars Eydal, Helena Eyjólfsdóttir, ... )

(fyrir upphaflega tóntegund í Bbm) Þegar hríð og vetur kreppir okkur að komast vil ég á burt í sólarlönd. Óðfús vil ég því fara af stað, standa dökk á sólarhlýrri strönd, þar sem hlýjar bylgjur brotna á hvítan sand og blærinn andar um mitt draumaland …

Timburmennirnir ( Granít )

Heim er ég kominn og halla´ undir flatt því hausinn er veikur og maginn. Ég drakk mig svo fullan, - ég segi það satt, - ég sá hvorki veginn né daginn. En vitið kom aftur að morgni til mín og mælti og stundi við þungan. …

Þúsund hjörtu (Þjóðhátíðarlag 2023) ( Emmsjé Gauti )

[] Ég er með vorboða í vasanum Þegar ég rölti af stað með þér Ég elsk'að hlað'í minningar Með því að gleyma mér með þér Hvað er betra en kvöldin Þegar kæruleysið tók völdin Það er stundin sem ég fæ aðeins með þér Þegar þúsund …

Allir sem einn ( Bubbi Morthens )

Við stöndum saman allir sem einn uppgjöf þekkir enginn hér Við eru harðir allir sem einn öflug liðsheild sem fórnar sér Við erum KR - KR - og berum höfuðið hátt Við erum svartir, við erum hvítir enginn getur stöðvað oss Við eigum viljann, við …

Framagosinn ( Þokkabót )

Nonni fór á fætur og fannst hann vera stór því Framagosaflokkurinn fékk hann í sinn kór. Hann vann við kosningar, við listamerkingar og formanninum færði hann veitingar. Og Nonni óx úr grasi við flokksins gnægtarbrunn og gerði allt sitt besta þó að gæðin væru þunn. …

Ég man hverja stund ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ), Hljómsveit Svavars Gests )

Ég man hverja stund, hvern einasta fund er áttum við saman Á Arnarhólstúni oft var á kvöldi gleði og gaman Næturhúmið hnígur yfir bæ-inn Esjan gægjist oní liggnann sæ-inn Við lékum sem börn og leiddumst að tjörn svo lítil og feimin Á vorkvöldum björtum vorum …

Tónlistin minnir á þig ( Brimkló )

Glasð er tómt og ég get ekki meir, Það er grátlegt hve útlitið er dökkt. Það er leiðindamál þegar lífsgeislin deyr, Þegar ljós er í huganum slökkt. Fölur og sár hérna fel ég minn harm, Á meðan fortíðin herjar á mig Og ég titra og …

Hollywood ( Bubbi Morthens )

Þú ungi maður, hvað ertu að hugsa þegar þú ferð út í kvöld? Að fara á diskó, ná í píu láta áfengið fá af þér völd. Er málið að hafa ljósashowin, sem skipta um lit á þinni visnu hönd? Er málið að hafa ljósashowin, sem …

Nútímamaður ( GCD )

Ég er ekki miðill og ég sé aldrei neitt. Ég veit ekkert um stjörnumerkin og mér þykir það ekki leitt. Ég var nútímamaður ég var nútímamaður ég var nútímamaður þangað til í gær. Ég trúi ekki á kristal né grænmetiskúr ég trúi ekki á andaglasið …

Skíðaferðalagið ( Tvö dónaleg haust )

Mig langar svo að fá mér kærustu með fiman fót. Veit um eina í Garðabænum og hún er ekki ljót. Eina vandamálið er að pabb’ennar og mamma eru rík. Verð að finn’upp á einhverju sniðugu til að heilla hana. Komdu með mér út þú mátt …

Sefur þú vært ( Sjana Rut Jóhannsdóttir )

Sefur þú vært elsku engill Nú ég veit þú ert komin heim til þín Þeir hafa beðið lengi að fá sjá þig, þú getur loks tjáð þig við mig En eitt skaltu vita Hlátur þinn smitar Og ljósið sem vísar veginn ert þú Bros þitt …

Hvern dreymir þig ( Sniglabandið )

Mig dreymdi ég væri kall mér fannst ég vera Tarzan nýsprottinn út úr bananahýði mig dreymdi ég væri kona mér fannst ég vera Jane hárið liðað, augnskugginn gulur með tómt sjampóglas í hendi mig dreymdi ég væri ungur mér fannst ég vera snigill heyjandi endalausa …

Kúpverjinn ( Sniglabandið )

[] [] [] Það er ekki skrýtið að hér sé allt í hönk Bandið taldi í diskóið en endaði með pönk Risotto á pönnunni en á diskinn komu svið Á ofsahraða á tindinn en ennþá fljótar niður á við allar götur beinar, engin ljón á …

Gunnar póstur ( Haukur Morthens )

Hvellt er á Bröttukleif hornið þeytt, heiðin að baki — og Sörli fetar greitt, bóndi og hjú kannast hljóm þann við, í hlað ríður garpur eftir stundarbið. Gunnar — Gunnar póstur. Garpur á dökkum jó. Koffortahestarnir í langri lest Léttara stíga er heim á bæinn …

Bíttu gras ( )

Hverja helgi um hádegisstund Herrans þjónar oss tóna guðs dóm. Ef þú öreigi ferð á hans fund, færðu svarið með himneskum róm: Bíttu gras! blessuð stund bráðum nálgast, og sæl er þín bið. Þú færð föt, þú færð kjöt þegar upp ljúkast himinsins hlið. Liggur …

Þið indælu ungmenni ( Kim Larsen )

Hingað storkur blessuð börnin bar í nefi í krummaskuð frá öllum heimsinshornum. Hvílíkt endaleysu puð. og núna fullorðin þau eru ekki lengum börnum lík röddin breytt í raun og veru, en reyndar þekkjum við þau sem slík En þessi indælu ungmenni eru horfin lengst á …

Æskuástir (þú ert ungur enn) ( Erling Ágústsson )

Nonni, Nonni, Nonni, þú ert ungur enn, æskuástir seint gleymast, ungur enn, oft sterkar reynast, og ungur enn til að elska’ og þrá, en ástin er ekki’ að spyrja’ um hvað hér má. Af hverju fór hún frá mér, hjarta mitt er sárt og þjáð. …

Betri bíla – Yngri konur ( Rúnar Júlíusson )

Hann var vélstjóri á fraktara og þekkt' öll heimsins mið, skarpeygur sem ránfugl og sólbrúnn eins og ryð. Hann var svo grindhoraður að hann minnti helst á þráð en heimsspekingur var hann af Guðs náð. Hann varð að drekka stíft svo tylld' á honum buxurnar …

Stofa 112 ( Bubbi Morthens )

Blómið sem þú gafst mér er orðið akurinn fyrir utan hjartað og ilminn leggur inn. Þú gafst mér fegurð, þú gafst mér þín bestu ár, þú gafst mér minningar, gleði og tár. Hlátur þinn ferskur fullur af sumri og sól, þú færðir mér hafið, hlægjandi …

Leiðin heim ( Bjartmar Guðlaugsson, Bergrisarnir )

Manstu elsku ástin, manstu vorkvöldin í eyjum, manstu þegar við við vorum rótarlaus börn? Við fundum hvort annað í faðmlagi lífsins á Brúnklukkuveiðum útí Vilborgartjörn. Manstu elsku ástin, manstu sumarkvöldin forðum, manstu þegar sólskinið svaf ekki dúr? Og þau dönsuðu af gleði Kirkjubæjartúnin og djúpboxin …

Það ert þú ( Jón Ragnar Jónsson, Friðrik Dór )

o-o-o-o-ó, o-o-o-o-o-ó, o-o-o-o-ó, o-o-o-o-o-ó Þú ert alveg ein um það Að geta sagt mér hvað Ég á að gera þegar vindar blása á móti mér Þú snýrð þá öllu við Og lífið leikur við Ef bara ég fylgi þér Ég fæ aldrei nóg af þér …

Hallelúja ( No name )

[] Þú gafst mér Jesú gleði og frið, ég gat sem barn þig talað við og sorgin aldrei ýfði sálu mína, [] tilveran var traust og hlý, tært var loftið hvergi ský, og tilvalið að hrópa hallelúja Hallelúja Hallelúja Hallelúja Hallelúú - úú - ja …

Heim um jólin ( Eggert Pálsson, Unnur Birna Björnsdóttir, ... )

draumurinn minn um að hefja nýtt líf nú er farinn fyrir bí börnin og mig upp með rótunum ríf á leiðinni heim á ný sit hér með ungana í langferðabíl á leiðinni í öruggt skjól langt í burtu frá þreytandi skríl því það eru að …

Heyr mitt ljúfasta lag ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Ja, ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja. Ja, ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja. Heyr mitt ljúfasta lag er ég lék forðum daga fyrir ljóshærða stúlku sem heillaði mig þegar ungur …

Congratulations ( Jeff Who? )

(Fyrsta erindi A Capella: Bara sungið) Congratulations, you won You made a fool of everyone You took your best friends for a ride And now your parents lost their pride Congratulations, you won You made a fool of everyone You took your best friends for …

Drífa ( Ingó og Veðurguðirnir )

Hún heitir Drífa, og hún er með mér í þýsku, ég held hún hafi ekki hugmynd hver ég er. Hún klæðist engu, nema því sem er í tísku og hún lyktar alveg eins og vera ber. Hey þú, þú þarft að vita... Að það eina …

Skagamenn skoruðu mörkin (2007-útgáfa) ( Bogomil Font )

[] Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin, skínandi leika, spara ei spörkin. Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin, skapandi lið sem gleymist ei. [] Gullaldar liðið menn geyma í minni enn, gulldrenginn Ríkharð og aðra Skagamenn, þrumuskot átti þá Þórður út við stöng, þrykkjur í netið svo undir tók …

Mér er sama ( Bjarni Ómar )

Þér er sama, þú segir öllum það sérð hvorki mig né þennan stað. Það sem við áttum er nú gleymt, eitthvað sem mig hefur víst dreymt. Þér er sama hvort sorgin finnur mig og segir: Ég hugsa ekki um þig. Að lífið sé bara ljúft …

Ráð til vinkonu ( Egó )

Hvað er það sem fær þig til að labba búð úr búð? Þreytuleg á útsölum meðan karlinn dormar undir súð. Organdi krakkar sem heimta að fara heim, þig dreymir um að stinga af gleyma honum og þeim. Þú ert lifandi kviksett ekkert getur gert nema …

Ég kann mér ekki læti ( Sextett Ólafs Gauks, Svanhildur Jakobsdóttir )

Það er bæði síung og gömul saga sem nú er að gerast í hjarta mér. Kona hittir mann og í marga daga magniþrungin ástin um brjóstið fer. Svo er líka um mig er ég mæti honum mér finnst þá svo gaman að vera til. hann …

Elsku Stína ( Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Í strengjadyn og dansi ég dvaldi vorbjart kvöld í fögrum meyjarfansi þar sem fjörið hafði völd Ég hitti hasar skvísu og henni ég bauð í twist og síðan ráð og rósemd og rænu hef ég misst Elsku Stína, með ástúð þína, ég þrái kinn þín’ …

Ókunnugur ( Heimir Árna )

[] [] Í lyftunni stendur maðurinn [] Hann a pantaðan tima [] Hann er löngu dæmdur dauður [] Og lætur timan líða [] Hann segir mer hvað „dagurinn er fallegur“ [] Síðan er Hann horfinn [] Sá hann aldrei framar [] Nema til grafar Hann …

Ronja ræningjadóttir ( Ýmsir )

[] Ronja ræningjadóttir, ræningjakóngsins dóttir, hver er hún? (já, hver er hún?) Laus við sorg og sóttir, Lovísu og Matthíasardóttir. (Ræ, ræ ræ ræ) Ronja ræningjadóttir, ræningjakóngsins dóttir, hvar býr hún? (já hvar býr hún?9 Má því enginn gleyma í Matthíasarborg á Ronja heima. (Ræ, …

Núna ( Björgvin Halldórsson )

Núna, ef þú vilt, mun nóttin elska þig af lífi' og sál Núna, ef þú vilt, hún ber, af vörum þér, sín leyndarmál Núna, ef þú vilt, mun ástin snerta augu þín svo djúp og blá, já Núna, ef þú vilt, njótum þess að elska' …

Ferðasót ( Hjálmar )

[] [] [] Einn ég reika um aftanbil Ákaft á mig lei - ta Hugsanir sem heyra til Hærri tíðni svei - ta Í fjarska fjöllin himinhá Fagran dalinn prý - ða Læt ég tímann líða hjá Lengi mun ég bí - ða Hér er …

Jólasnjór ( Vilhjálmur Vilhjálmsson, Elly Vilhjálms )

Jólasnjór, sindrandi jólasnjór, Jólasnjór, tindrandi jólasnjór, Jólasnjórinn svífur niður yfir stræti og torg, svífur ofan úr skýjunum niður. Nú er allt sem leyst úr læðing, enginn leiði né sorg. Nú er lífsgleðin ríkjandi í borg. Jólasnjór, jólasnjór, Jólasnjór, jólasnjór, Skínandi umvefur allt. Sindrandi, sindrandi, Tindrandi, …

Fóstran ( Súkkat )

Feginn vildi ég fara á hana fóstru mína þótt af því hlyti ég bráðan bana bara til að gleðja hana bara til að gleðja hana Guð er sagt að gefi allt hið góða og holla fjandinn sendi allt hið illa öllu góðu til að spilla …

Von ( Yoko Kanno, Arnór Dan )

Vetur, Sumar, Saman Renna Vetur, Sumar, Saman Renna Þar sem gróir þar er von. [] Allt sem græðir geymir von. [] Úr klakaböndum kemur hún fram. [] Af köldum himni fikrar sig fram.[] Þegar allt sýnist stillt, allt er kyrrt, Allt er hljótt, kviknar von. …

Rauðhetta ( Gylfi Ægisson )

[] [] [] [] Í koldimmum skógi læðist krakki smár með körfu undir hendinni og nýgreitt hár hann ömmu vill finna sem liggur í kofa þar veik [] Komdu nú sæl segir kuldaleg rödd því ertu þarna alein í skóginum stödd ég heiti Úlfur en …

Þú opnar nýja sýn ( Sjana Rut Jóhannsdóttir )

Ekki skaltu gleyma því að þú berð tilgang í þessu lífi Þú veist að það birtir til en aðeins ef þú trúir að þú skiptir máli Þú veist að það birtir til en aðeins ef þú trúir Engin getur sagt þér hvað býr innra með …