Icelandic

Við mættumst til að kveðjast ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Bjart er yfir löngu liðnum kvöldum, léttur ilmblær hljótt um dalinn rann. Hlíðar klæddust húmsins fölvu tjöldum, hinsti geisli fjærstu tinda brann. [] Tvö við undum engin gerðist saga, ilspor mást svo létt um troðinn veg. [] Samt ég man það, man það alla daga, …

Gling gló ( Alfreð Clausen, Hljómsveit Carls Billich, ... )

Gling gló, klukkan sló, máninn ofar skýum hló, lýsti upp gamla gótuslóð, þar glaðleg Lína stóð. Gling gló, klukkan sló, máninn ofar skýum hló, Leitar Lási var á leið, til Línu hans er beið. Unnendum er máninn kær, um þau töfraljóma slær. Lási á biðilsbuxum …

Allra veðra von ( Tryggvi )

Allra veðra von, ég geng af stað með bros á vör úlpa og gúmmískór, ég renni upp í háls í gegnum hríðarbyl, frostbitnar kinnar og kaldar tær, glaður greikka spor og sigli beitivind sama á hverju dynur ég feta mína leið þó að fenni yfir …

Vegir liggja til allra átta ( Þú og Ég, Elly Vilhjálms )

[] [] [] [] [] [] Vegir liggja til allra átta, enginn ræður för; hugur leitar hljóðra nátta er hlógu orð á vör, og laufsins græna' á garðsins trjám og gleði þyts í blænum. Þá voru hjörtun heit og ör og hamingja' í okkar bænum. …

Heimförin ( Ásgeir Trausti )

Heim á leið, held ég nú hugurinn þar er hugurinn þar. Ljós um nótt, lætur þú loga handa mér loga handa. Það er þyngsta raun þetta úfna hraun er þyngsta raun þetta úfna Glitrar dögg, gárast lón gnæfa fjöllin blá gnæfa fjöllin. Einn ég geng, …

Heimilisfriður ( Anna Vilhjálms, Berti Möller, ... )

Gaman væri að vera með þér, (a ha ha) en vandamálið það er (a ha ha) hvað þú ert alltaf úrill við mig, (a ha ha) það ætti að sálrannsaka þig. A ha, heyra þetta, þér ferst að tala sem ert þumbari og svín, þér …

Taktu boð mín til Stínu ( Ðe lónlí blú bojs )

Þett' eru síðustu skilaboð manns, en ástmey hans víst aldrei fanst. „Taktu boð mín til Stínu en segð' ei hvar ég er. Hún má allsekki vita að ég er fangi hér. Segðu henn' að ég sé á farskipi sem sigldi langt út í lönd. Segðu …

Á Kristus bert (In Christ alone) ( )

Á Kristus bert mín vón er bygd, styrki og songur mín hann er; mín klettur, har eg hvíli trygt, ýla enn stormar, hann meg ber. Hvør kærleiki, hvør friður her, tá stríð er av, og óttin fer! Mín troystari og sterka borg. Kristus meg elskar, …

Fallegur dagur ( Bubbi Morthens )

[] Veit ekki hvað vakti mig, vil liggja um stund. Togar í mig tær birtan, lýsir upp mína lund. Þessi fallegi dagur. Þessi fallegi dagur. Aaa aaa aaa aaa. [] Íslenskt sumar og sólin, syngja þér sitt lag. Þú gengur glöð út í hitann, inn …

Vor við sæinn ( Grettir Björnsson )

Bjartar vonir vakna í vorsins ljúfa blæ, bjarmar yfir björgum við bláan sæ. Fagur fuglasöngur nú fyllir loftin blá, brjóstin ungu bifast af blíðri þrá. Í æðum ólgar blóð í aftansólar glóð, ég heyri mildan hörpuslátt. Ég heyri huldumál, er heilla mína sál við hafið …

Óskastjarnan ( Sverrir Þór Sverrisson, Jóhann Sigurðarson )

[] Stórkostlega stjörnubjarta nótt streymir yfir heiminn, svört og hrein. [] Í þér get ég ekkert hugsað ljótt, ekki steðjar að mér hætta nein. Sit hér í skapi ljúfu og léttu lífið er svo gott indælt fyrir litla engisprettu. Stórkostlega stjörnubjarta nótt stjörnur brosa til …

Bíldudals grænar baunir ( Jolli & Kóla )

Háður fólki eins og ég og fleiri þér finnst þú líkastur bættri flík situr langeygur út á landi og langar suðrí Reykjavík. Sjáðu fokkerinn fljúga yfir frænka Önundar kannski um borð þú bölvar duglega í hljóði og heldur heim og mælir ekki orð. Þú kaupir …

Alvalds Gud, vit prísa tær (nr. 2) ( )

Alvalds Gud, vit prísa tær, lova hátt í jarðartjøldum tíni æru víða hvar vilja vit við einglafjøldum, falla tær til fóta nú, tekkja tína dýrd í trú. Offurlamb á Golgata, loysti oss úr syndabond-um, tú vanst sigur páskadag, legði leið mót lívsins lond-um; helheims veldi, …

Jólanótt (Ragnheiður Gröndal) ( Ragnheiður Gröndal )

[] Dagurinn dimmur það er kominn desember en það er í lagi því núna hef ég þig hjá mér. Við pökkum inn gjöfunum það eru skór í gluggunum í ofninn steikin fer og húsið allt ilmar því það er… Komin jólanótt allt er orðið hljótt …

Vökvar ekki blóm með bensíni ( Bubbi Morthens )

[] Þú vökvar ekki blóm með bensíni Í þrumuveðri rósa rignir myrkri Þú fæddist í lífsins ljósi Lífið hélt á þér í hendi styrkri Þú fréttir hjá fjöldanum að sök þín Fyrnist aldrei né mun týnast Og nafn þitt færðu aldrei aftur Þú sérð bros …

Undir Stórasteini ( Jónas Árnason, Sigurður Guðmundsson )

Það var eitt sinn ógnarlítið stelpuhró sem fór oft með mér fram að sjó. Hún var klædd í ullarpeysu oná tær með freknótt nef og fléttur tvær. Saman tvö í fjörunni við undum okkur vel meðan kollan var að kafa eftir kuðungi og skel. Og …

Bréf til himna ( )

Ég skrifa þetta Bréf til himna Til að sjá Hvort þið séuð að vinna Er þitt plan Að drepa og pynta Finnst þér gaman Að horfa á okkur skrimta Er þarna uppi Kannski Innrás djöfla Sem Rotna dag og morgna Hvernig er þetta þarna Kannski …

Lífið er leikhús. ( Nýríki Nonni )

Tjöldin falla, tendruð ljós tifa fer nú tímans hjól. Sviðið bert, hvergi skjól. Sonur, rullan er þín. Áður hafa andans menn ausið visku sinni á torg. Framkallað hlátur og herjans sorg. Og heyrðu, hlutverkið túlkað. Lífið er leikhús, leikarar við Í gráma og gleði göngum …

Fjörðurinn okkar ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Fjörðurinn okkar er friðsæll og hlýr við öll erum sammála um það. Því hvergi í heimi finnum við enn fegurri og yndislegri stað. Nú komum við saman og fögnum hér öll og enginn af gleði verður lens. Um helgina syngjum og dönsum um völl og …

Híf opp æpti karlinn ( Papar )

,,Hífopp!" æpti karlinn, inn með trollið, inn!" Hann er að gera haugasjó! Inn með trollið, inn! Og kalli þessu hásetarnir hlýddu eins og skot, og út á dekkið ruddust þeir og fóru strax á flot. Og skyndilega bylgja reis við bakborðskinnunginn og skolaði tveimur fyrir …

Enginn nema þú ( Buff )

Lítið sár, en lífið heldur áfram. Lítið bros og lífið það launar þér. Sérhvert tár sem af vanga þínum drýpur, - það á ég Vanga þinn á hjarta mitt þú leggur. Lítið bros um varir þínar leikur sér. Sálarró um sálu mína liggur, - með …

Ljóð án lags ( Bergþóra Árnadóttir )

Ég reyndi að syngja en rödd mín var stirð og hás, eins og ryðgað járn væri sorfið með ónýtri þjöl. Og ég reyndi á ný, og ég grét og ég bað eins og barn. Og brjóst mitt var fullt af söng, en hann heyrðist ekki. …

Blái borðinn (Þjóðhátíðarlag 1936) ( )

Fjörefnaríkur blái borðinn betri en nokkurt smjör, útlitið bætir og æskuna kætir, eykur hreysti og fjör. Ástin er varla örugg til lengdar, ölið er freyðandi tál, en víst er þó, að vítamínin verma hug og sál. Gott er ölið, gleymist bölið, glaðværðin er býsna mikil …

Ship ohoj ( Sextett Ólafs Gauks )

(fyrir upphaflega tóntegund í F með "Sextett Ólafs Gauks") Sjómannslíf, sjómannslíf draumur hins djarfa manns, blikandi bárufans, býður í trylltan dans. Sjómannslíf, sjómannslíf, ástir og ævintýr, fögnuð í faðmi býr brimhljóð og veðragnýr. Ship ohoj, ship ohoj ferðbúið liggur fley. Ship ohoj, ship ohoj boðanna …

Jólalalag ( Baggalútur )

Jólalalag, Jólalalag Jólalalag, Jólalalag Jólalalag, Jólalalag Jólalalag, Jólalalag Á aðventunni ómar eitt stef, óbeit á hverju ég hef sem og andstyggð. Þjóðin elskar þennan söng, þrumar hann dægrin löng gervöll landsbyggð. Gegndarlaust í eyrum ómar það ofurvemmilegt og fjölraddað. Nótt sem nýtan dag þetta lag. …

Skór ( Ylfa Mist Helgadóttir )

Eigin leiðir fljótlega fór, [] fótgangandi guðunum sór, [] að frá hæl að tá, hér eftir sem þá, yrðu heillegir og vandaðir skór. Undir fótum melur óg mór, mýrlendi og ef til vill snjór. Ýmist þurrt og blautt, þæfingur og autt, en á þurrum fótum …

Hún er svo sæt ( Hljómsveit Ingimars Eydal )

Ó, hún er svo sæt svo sæt að ég er alveg frá Ó, hún er svo sæt svo sæt að sólin er feimin Ó, hún er svo sæt svo sæt - að hana allir þrá Ó, hún er svo sæt að hún sigrað gæti heiminn …

Sólmyrkvi ( Una Torfadóttir ) ( Jakob van Oosterhout, Kjartan Darri Kristjánsson, ... )

[] Tómt það sem áður var fullt Hann tók allt mitt glóandi gull Sár sem að nú rifnar upp Tóm er betra en sumt Ég get aldrei gleymt Ég get engu leynt Hann tók frá mér Allt sem ég er Eitt lítið sandkorn Sem sekkur …

Ég stoppa hnöttinn með puttanum ( Helgi Björnsson )

Ég gægist út um gluggann og ég þekki þessi þök, ég þekki Parísarborg. Niðri á götu, rauður dregill, fullt af löggum múgur sem goðin vill sjá. Átta hæðum ofar bankar einhver dyrnar á og býður mér kavíar. Ég brosi í kampinn, hugsa með mér hvar …

Aktu eins og maður ( Hjördís Geirsdóttir, Sniglabandið )

[] Sælla er að gefa en þiggja, láttu bokkuna eiga sig. Með lögum skal landið upp byggja, ekki keyra yfir mig. Látt’ei á líf þitt skyggja sól er betr i en él. Eftir á að hyggja, örlögin fylgja þér. Aktu aldrei ölvaður væni, enda endar …

Ikki eg, men Kristus í mær ( )

[] Ein gáva stór í Jesusi er givin Tá himin gav, tað størsta givið er Hann er mín gleði, rættvísi og friður Mín kærleiki, Hann frælsisanda ber Ígjøgnum alt mín vón er eina Jesus Alt mítt lív, eg Honum geva vil Tað er himmalsk og …

Litli Mexíkaninn ( Katla María )

[] [] [] Lítill Mexíkani með Som som breró, lítill Mexíkani með Som som breró. Lítill Mexíkani með Som som breró, hann einn í litlum bjálkakofa bjó. Ég syng hér lag um lítinn mexíkana, [] í litlum timburkofa einn hann bjó. Og ræktaði þar baunir …

Að lífið sé skjálfandi lítið gras ( Smárakvartettinn í Reykjavík )

[] [] Að lífið sé skjálfandi lítið gras, má lesa í kvæði' eftir Matthías, en allir vita, hver örlög fær sú urt, sem hvergi í vætu nær. Mikið lifandi skelfingar ósköp er gaman að vera svolítið "hífaður". Mikið lifandi skelfingar ósköp er gaman að vera …

Skínum skært (Lokalag - Krakkaskaupið 2024) ( Alex Óli Jónsson, Hulda Margrét Hjaltadóttir )

[] [] Auðvelt er að missa sjón á því sem okkur er kærast. Er dimma fer og myrkrið er mest, þá skína stjörnurnar skærast. Láttu ljósið þitt skína skært, svo leiðina við betur sjáum. Nú af reynslunni höfum lært og betri tímar koma bráðum. Lítið …

Leiðin okkar allra ( Hjálmar )

[] [] Ég ætla mér, út að halda Örlögin valda því. Mörgum á ég, greiða að gjalda Það er gömul saga og ný. Guð einn veit, hvert leið mín liggur Lífið svo flókið er. Oft ég er, í hjarta hryggur En ég harka samt af …

Það er gott að búa í Kópavogi ( Ingólfur Þórarinsson )

[] [] [] Göngum full af ástríðu inn um hamingjunnar hlið Með gleðina að vopni af gömlum góðum sið Aðeins út með kassann við höfum alveg efni á því Fram í rauðan dauðann, við stöndum saman öll sem eitt Því það vita ekki allir eins …

Heil þér íslenska móðir ( Dúettinn Plató (Tvíhöfði) )

Í norðurhöfum býr lítil þjóð Sem unir glöð við sitt Í víetnam þar rennur blóð Blóðið mitt og þitt Milli austurs og vestur þar geysar stríð Á kana sjónvarpsborð fer fjallkonan fríð Og amerísk lágmenning flæðir yfir landið Í vaxandi erg og gríð Þú Íslenska …

Því ég er frjáls (já frjáls) ( Stefán Hilmarsson )

Þótt kúgaður í svipinn sé Þá kemur engin mér á kné Og ég verst, og ég berst Hér er eitthvað illt að ské Og heim ég halda vil Ég spyrni við já sannið til Ekkert mál ég ætla heim Því aldrei ég gef mig fyrir …

Hjóm ( Hrabbý )

[] [] Hjóm Orð sem enginn skilur En segir samt svo margt Felur í sér ekkert og allt Kannski sorg Eins og djúpur hylur Eða tár sem renna yfir ógróin sár En hvað sem þetta er [] Þá býr það inn í mér [] Ég …

Jólasveinar ganga um gólf ( Ýmsir )

Hérna koma þrjár textaútgáfur af sama laginu. útgáfa eitt - 1: Jólasveinar ganga um gólf með gylltan staf í hendi, móðir þeirra sópar gólf og flengir þá með vendi. Upp á stól stendur mín kanna níu nóttum fyrir jól fer ég til manna. útgáfa tvö …

Stúlkan ( Todmobile )

[] Stúlkan kyssti á stein [] og hún kyssti einn bíl Stúlkan kyssti á rúðu [] og svo kyssti hún jörðina [] þar sem hún lá og starði og taldi flugvélar Veit ekki afhverju ég veit ekki afhverju Jea mm jea Stúlkan faðmaði tré og …

Úr øllum ættum koma vindar ( Ýmsir )

Úr øllum ættum koma vindar, tó ættin ein mær dámar best, hon fór ímillum fjallatind-ar, har sum eg havi vinfólk flest. Kom, sveima, mjúki vestanvindur, út yvir akrar, gjøgnum skógv! Tú svalir hjarta mítt eitt sindur, tú minnir meg á bláan sjógv. Tú bert mær …

Höldum hringinn nú ( Klaufar )

Höldum hringinn nú. Hringferð kringum landið byrjum nú. Því við Klaufar höfum á því tröllatrú Að tryllist allir - þar á meðal þú Sérhvert krummaskuð Klaufar munum þræða, það veit Guð. Og við „garanterum“ gríðarmikið stuð Gleðjast munu landsins krummaskuð. Höldum hringinn nú Því við …

Ég verð að fá að skjóta þig ( SSSól )

[] [] Mig langar til að segja þér eins heiðarlega og ég get, [] hvað mér finnst um þig, hvernig þú hagar þér. [] Eintómir stælar endalaust, upp í loft með löngutöng. [] Hangir með klíkunni þangað til þú verður geðveik [] Ég verð að …

Á Æðruleysinu ( KK )

Út á Æðruleysinu ég ræ. Í ró og næði sigli ég minn sæ. Ég hlust' á öldugjálfrið kyrja lágt. Hvernig er hægt að efa æðri mátt sem hefur skipað mér á sess, með einfaldleika þess? Hér sit ég einn á þóftunni og bíð. Hver á …

Árin ( Á Móti Sól )

Árin líða eitt og eitt en einhvern vegin gerist aldrei neitt Leiddur af leið sem liggur bein og greið Ég er ráðvilltur og reikull nokkuð enn Það rofar til og dimmir allt í senn en ég veit hvað ég vil - þig Vildi geta gefið …

Kúkur í lauginni ( Súkkat )

Ég er kúkur í lauginni fæ aldrei bréf. Ég er kúkur í lauginni illan tel minn þef. Því þegar pósturinn nálgast þá tekur hann fyrir sitt netta nef. Snýr við á staðnum og stór í burt tekur skref. (ég er kúkur ú ég er kúkur) …

Bláu tónarnir ( Bubbi Morthens )

Inn á sviðið sporin stígurðu eitt og eitt Eflaust sérðu eitthvað þó ég sjái ekki neitt Með höndina á gítar sem gefur engin hljóð Gatan drukkið hefur í sig öll þín vökuljóð Þú komst við í víti, það hef ég heyrt á hraða sem fáir …

Litirnir ( Edda Heiðrún Backman )

Grænt, grænt, grænt er grasið úti' í haga. Grænt, grænt, grænt er gamla pilsið mitt. Allt sem er grænt, grænt finnst mér vera fallegt fyrir vin minn, litla Jón á Grund Gul, gul, gul er góða appelsínan. Gul, gul, gul er gamla húfan mín. Allt …

Lífsins ljóð ( Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, Þorsteinn Eggertsson )

Garðurinn sífellt menn seiðir; sýnir þeim spánýjar leiðir. Þar sem dagurinn hefst við Esjuna, og endar við Snæfellsjökul, þar byrjar og endar lífsins ljóð og lóan syngur vökul. Finnst þar sólsetur, fegurst hér á jörð, og Faxaflóinn er víður. Þar ennþá svo margbreytt mannlífið um …