Icelandic

Kaupmaðurinn á horninu ( GCD )

[] [] Það var einu sinni díler sem dreymdi að eignast allt dóp sem var í landinu og allt á sama stað Hörðum höndum vann hann og lævíst lagði net í lausamennsku var hjá fíknó og átti Íslandsmet Hann hafði aldrei setið inni, nei ekki …

Enginn latur í latabæ ( Matthías Matthíasson, Unnur Eggertsdóttir )

Mættur er ég klár og jafnvel fimari en þið Frískur eins og golan, ég get aldrei staðið kyrr Ekki láta ykkur bregða ef þið sjáið mig Förum öll á fleygiferð og syngjum: Einn, tveir! Og öll í einu Enginn latur í Latabæ! Þrír, fjór! Það …

Karen ( Bjarni Arason )

Karen, Karen, þér heiti ég því að vori verðum við senn saman á ný. Ég man fuglanna klið, öldunnar nið, drifhvíta strönd, heitan andardrátt þinn hjartaslátt og mjúka hönd. Augun sem ég leit seiðandi og heit gáfu fögur fyrirheit. Karen, Karen, ef bíður þú mín …

Nú minnir svo ótal margt á jólin ( Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, ... )

Nú minnir svo ótal margt á jólin Sama hvar ég fer Í búðum er ys og ös Að aukast ég líka sé Á ýmsum stöðum falleg jólatré Já, nú minnir svo ótal margt á jólin Hvert sem litið er En tilhlökkun allra berst sem alltaf …

Lífið kviknar á ný ( Sigga Eyrún )

Na, nananananana,na na na na Na, nananananana,babba bararara Þú segir mér að lífið hafi leikið þig grátt, nú gangi ekkert hjá þér. Áður varstu þjáð við að lifa of hátt og nú ertu aftur hér. Vældu ekki þó að snjói á þinn veg og allt …

Mammonsbæn ( Nýríki Nonni )

Ó, hve gaman væri að geyma auð í ljóði, gleyma sér og lagið semja um leið. Og hver hending myndi verða að vænum sjóði, viltu ekki leysa mína neyð? Geri sem ég vil, allt ef má ég til. Viltu ekki greiða mína leið? Ég vil …

Draumur fangans ( Erla Þorsteinsdóttir )

Það var um nótt, þú drapst á dyr hjá mér, að dyrnar opnuðust af sjálfu sér og inn þú komst og kveiktir ljós mér hjá. Ég kraup að fótum þér í hljóðri þrá. Þú lagðir hönd að brjósti mér svo blítt að birta tók og …

Áfram ( Valdimar )

[] [] [] Nú svartholið sem yfirtekur hugsanir sogar þig að sér. Ógnar kraftmikið það virðist Og svo smá, varnarlaus og máttvana finnst þér þú vera. Ekki gefast upp [] núna. - Áfram, haltu áfram vina mín þó að óttinn blindi þig. - Áfram, haltu …

Koss á þig ( Herra Hnetusmjör, Þormóður )

Fleiri klaka ofan í drykkinn ég ætla að frjósa Ég er í þráðum sem að láta alla horfa á mig Tel þetta upp og tel niður til áramóta Fæ mér tertu, kveiki í tertu Smelli koss'á þig Sæki ennþá fleiri klaka ég ætla krókna Góður …

Ég er að tala um þig (Sniglabandið) ( Sniglabandið )

[] [] Dururu dudu, ruduru dururu, Dururu dudu, ru [] Sumt fólk hefur eitthvað sérstakt við sig sem virkar þannig að það heillar þig. Slíkt fólk, þú tekur eftir því hvar sem það fer, Og einmitt um daginn mig henti þá að ókunna stúlku mér …

Föðurbæn sjómannsins ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Þú leggur nú á höfin og heldur brott frá mér, en heilladísir vorsins ég bið að fylgi þér og mundu að djúpið dökka yfir hundrað hættum býr og huldar nornir blanda þar seið og ævintýr. En ef þú sérð þá stjörnu sem brosir blítt og …

Heilræðavísur ( Megas, Bubbi Morthens )

Ef þú ert þjakaður þrúgandi fargi en þraut þína kann enginn né vill gútera og illra geðlæknanna ólyfjan grimmri en þinn ömurleik kalla menn vesöld einbera þá droppaðu við hjá dópmangaranum, hjá dópmangaranum, hjá dópmangaranum. þá droppaðu við hjá dópmangaranum, og kýldu á netta nös. …

Draumrof ( Hörður Torfason )

[] Þreyttur á að þræla þrusa í klefahurð Stæltur og með stæla styrkir líkamsburð Allt sem fyrir flækist flýgur af snögunum Töff væri ef það tækist að týna dögunum Hjartað er að hlusta hlera eigin sál Í deyfðinni að dusta dulin leyndarmál Djöfuls brennsludauninn dauðan …

Engillinn minn ( Bjarni Ómar )

Eng illinn minn. Eng illinn minn. Engillinn minn, allt þetta líf, hvernig nú sem veröld veltist þú verður skjól og hlíf. Eng illinn minn Hvern einn dag og hverja nótt, hvar sem fer um refilstig, mér í huga og hjart´er rótt, hræðist ei, þú verndar …

Kópavogsbragur ( Ríó Tríó )

[] Lít ég hér löngum lögregluna dýra. Með öllum öngum umferðinni stýra. Hún er helst á róli við Hafnarfjarðarveginn vitlausu m-egin! [] Út í flest fer hún ótrauð mjög að ganga. Fílefldust fer hún á föstudaginn langa. Ég er satt að segja svei mér ekki …

Ein ( Guðrún Gunnarsdóttir, Friðrik Ómar Hjörleifsson )

Ég minni oft á þorsk á þurru landi þegar ég er einn með sjálfum mér, en síðan virðist lífið lítill vandi ef leyfist mér að vera einn með þér. Við erum ein, ein á góðum stað, ein, þó er ekkert að, ein, og við viljum …

Vísan um dægurlagið (Þjóðhátíðarlag 1954) ( )

Nú hljómar inn í bóndans bæ, í bíl á heiðarveg - i, í flugvél yfir fold og byggð og fleytu á bláum legi. Þú hittir djúpan, dreyminn tón, sem dulinn býr í fólksins sál, og okkar hversdags gleði og grát þú gefur söngsins væng og …

Mynd af þér ( Einar Áskelsson )

Ég man alltaf þessa mynd af þér man hvernig hún hreyfði við mér. Ég hafði geymt hana í huga mér í von ég væri líka mynd í huga þér? Ég man bræðandi blíðu augun þín úr bliki augnanna las ég þína sál. Þú spurðir hvað …

Fossbúasöngurinn ( Ýmsir )

Allir skátar frá Selfossi og nánasta nágrenni nú hittast á góðum stað af gömlum sið Bæði ungir sem eldgamlir og allir í góðum gír að syngja besta Fossbúa sönginn Og þó við blotnum nú aðeins í lappirnar dettum um klappirnar getum við hjálpast að. Og …

Lífið ( Hrabbý, Svavar Knútur )

[] Lífið barátta sem beiskju veitir. Barnið horfir sljótt á heimsins níð, [] Bregður hendi skjótt að augum. [] Lífið tregafullum tárum beitir, toll af öllu heimtar það um síð. [] Tæpur margur er á taugum. [] Ó lífið, misjafnt leikur það mennina. [] Ó …

Morgundagurinn ( Guðrún Árný Karlsdóttir )

[] Hver dagur sem fæðist hann gefur mér val að ganga í gleðinni, það ég ætla´ og skal Þó hugur sé leiður þá er það manns styrkur að kveikja ljós þó í huga sé myrkur, [] og ávallt þú getur og ávallt þú sérð, að …

Aldrei heim ( Aron Can )

það eru tvö skot, þrjú ég er löngu farinn út veit ekki hvort ég komi aftur, veit að það ert bara þú já ég veit ekki neitt ekki reyna að segja að ég hafi breyst veist ekki hvort ég hringi aftur veist að við erum …

Ferðumst innanhúss ( Salka Sól, Friðrik Dór, ... )

Þú veist það eru viðsjárverðir tímar með landamæri lokuð víðast hvar En sútum ekki örlög, heldur húkkum okkur far Í ferðalag og freistum gæfunnar Góða ferð, góða ferð, góða ferð þetta‘er tækifæri‘af allra bestu gerð Já tínum til vort trúss og ferðumst innanhúss Góða ferð, …

Sólbrúnir vangar (Þjóðhátíðarlag 1961) ( Berti Möller, Sextett Ólafs Gauks, ... )

Sólbrúnir vangar siglandi ský og sumar í augum þér, angandi gróður, golan hlý og gleðin í hjarta mér. Söngur í lofti, sólin hlær, og svo eru brosin þín yndi - slegri en allt sem grær og ilmar og hjalar og skín. Ástin og undrið, æskunnar …

Vakna Dísa ( Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar )

[] Bamm, bamm, bamm - bamm, bamm, bamm Bamm, bamm, bamm - bamm, bamm, bamm Bamm, bamm, bamm - bamm, bamm, bamm Bamm, bamm, bamm Vakna Dísa, vakna nú, veltu þér úr fleti. Vakna segi ég, vakna þú, vond er þessi leti. Björt í suðri …

Ástin er yndisleg ( Bjarni Ómar )

[] [] [] [] Ástin stórkostleg, einlæg og blíð, ástrík snerting þín, ljúfar sælustundir. Ástin dásamleg, einstök og þýð, áköf blíða þín, heitir ástarfundir. Ástin harðgerð er, þolin og hraust fögur ásýnd þín, augun blíðu ljóma. Ástin heiðarleg, ábyrg og traust Blíðleg alúð þín, lífið …

Pétur Jónatansson ( Diabolus in Musica )

[] Pétur Jónatansson þetta bréf er til þín herra Pétur Jónatansson þú ert ei lengur ástin mín [] Pétur Jónatansson vert' ekki reiður mér herra Pétur Jónatansson nú þolinmæðin þrotin er. [] Ég orðin er leið á að vera bara brúðan þín barmafullur er bikarinn …

Fyrirgefðu að ég rotaði þig um jólin ( Blóðmör., Tvíhöfði )

Á síðast liðnum jólum Kom jólasveinninn heim til mín Með fullan poka af pökkum Og kumpánlega svipinn sinn En ég varð dálítið hissa Hélt að einhver væri að brjótast inn Svo ég steinrotaði jólsveininn minn Ég barði hann með baseball kylfu Og sparkaði bumbuna í …

Desember (Greta Mjöll og Hólmfríður Ósk) ( Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir, Greta Mjöll Samúelsdóttir )

[] [] Snjórinn stígur sinn dans, stjörnur tindra með glans, gleðin skín úr augum þér. Ljósin lýs' okkar veg, jólalög yndisleg óm' í huga mér. Allar minningarnar, Vekj' upp tilfinningar sem berjast um í brjósti mér. Ást mín til þín er heit. Ég er heppin …

Þetta veistu ( Bjarni Ómar )

Að elska, er eins og að finna til, en alltaf eins og angan af vori. Þetta veistu vinur minn, ég þekki huga þinn, huga þinn. Við tvö, erum næstum eitt, en samt svo fjarri hvort öðru. Þetta veistu vinur minn, ég þekki huga þinn, huga …

Hátíðarnótt í Herjólfsdal (Þjóðhátíðarlag 1939) ( )

Hittumst bræður, í Herjólfsdal hátíðarkvöld æskan á völd. Fyllum háreistan fjallasal fagnaðarsöng nóttin er löng. Við drekkum glæsta guðaveig, glaðir tæmum lífsins skál í einum teig. Vonir rætast við söngvaseið, sorgir og þraut líða á braut, Gleðin brosir nú björt og heið, bjargfugla hjal ómar …

Allt er í lagi ( Dio Tríó )

[] Þú stendur á fætur og kíkir á daginn. Þú kveikir á fréttum og þá segir gæinn: "Hörmungar, ofbeldi, jörðin að deyja, allt fer til andskotans verð ég að segja." Sem betur fer finnur þú takkann á ný. Þessum heimsendaspámanni gefur þú frí. [] Í …

Ég vil ekki vera ein ( Heimilistónar )

Síminn hann hringir eina niðdimma nótt upp úr rúminu þú ríst þar sem þú lást þú svarar halló, og út úr náttmyrkrinu heyrist rödd, sem þú eitt sinn þekktir, segja hljótt Ég vil ekki vera ein í nótt ég vil ekki vera ein svo ég …

Klæddu þig ( Nýdönsk )

[] Hún þuklaði, þreifaði, káfaði’ á mér, mátaði.´ Ég fór henni vel, hún var ánægð, stærðin virtist henta’ henni. Lyktina’ af líkama hennar lagði um allt og festist í mér. Mér leið svo vel, ég hlakkaði til að eyða með henni ævinni. Komdu, klæddu þig …

Jóhannes ( Greifarnir )

Ég veit ég stóð ekki alltaf hreint með sjálfum Vissi stundum ekki hvað ég væri að gera hér Samt ég veit í mér býr meira en margur sér Og ekki gleyma ég var alltaf að reyna (Draumar geta ræst) og ég er uppfullur af gleði …

Elta þig ( Elísabet Ormslev )

Við vorum eitt sinn eitt nú erum við ekkert það þarf ekki að dvelja við það meir. En það er eitthvað sem dregur þig til baka vildi að þú myndir bara hætt´að hringja. Þú sérð mig alltaf hvert sem að þú lítur en þú verður …

Saman ( Lay Low )

Hmmmmm, Hmmmmm, Saman förum við af stað og könnum þessa leið. Engin veit, hvert eða hvar við segjum ekki neitt. Með fortíð okkar með í för nú tekur nýja leið. Framtíð björt við saman tvö það ert þú sem fullkomnar mig. og þú, veist hvar …

Þórsmerkurljóð - Svar Maríu ( )

Ég sest nú niður og sendi þér línu, Sigurður, Sigurður. Geri það svona að gamni mínu, Sigurður, Sigurður. Því alltaf í minni ég eiga skal, ævintýrið í Húsadal. Sigurður, Sigurður, Sigurður, Sigurður, Sigurður, Sigurður. Ég er nú annars ekki frá því, Sigurður, Sigurður, að við …

Þórður ( Sverrir Stormsker, Bubbi Morthens )

Hve sárt ég sakna þín, ég sit við legstein þinn og hugsa’ um horfna tíð, hjartans vinur minn. Sú sannreynd sturlar mig að við sjáumst aldrei meir Þú gafst mér nýja sál, sál sem eitt sinn deyr. Ó, hve sár var dauði þinn þú varst …

Á Rauðu ljósi ( Mannakorn )

[] Inn í búri úr gleri og stáli Gegnum útvarpsrásirnar Ómar rafmagnstrommusláttur Sömu gömlu tuggurnar Regnið fellur bara og fellur Rignir inn í huga minn Hér er skemmtilegur smellur Segir heimskur þulurinn. Og ég bíð í röð á rauðu ljósi Á eftir hinum bílum Og …

Morgunmatur ( Hattur og Fattur )

Það er kominn morgunn, Fattur, mikið er ég svangur. Engan skaltu matinn fá, þú ert nógu langur. Nema þú sækir, nema þú sækir skyr í skál og mjólk í könnu og egg til að spæla á heitri pönnu. Það gaula í mér garnirnar, ég gerist …

Litlu andarungarnir ( Svanhildur Jakobsdóttir )

Litlu andarungarnir, allir synda vel, allir synda vel. Höfuð hneigja í djúpið og hreyfa lítil stél. [] Höfuð hneigja í djúpið og hreyfa lítil stél Litlu andarungarnir ætla út á haf, ætla út á haf. Fyrst í fjarlægð skima og fara svo í kaf. [] …

Glúmur ( Sprengjuhöllin )

Ég mætt'onum á Miklatúninu Hann mælti til mín orð í húminu Að sögn hann bjó í sautján ár Á sveitabæ með full hús fjár Sem riða skók að sláturhúsinu. Svo keypt'ann bát og dró sandhverfur úr sjó Og sæddi snót sem á Tálknafirði bjó Hún …

Að sumri til ( Friðrik Dór )

Ég vona að ég deyi að sumri til já ég vil fara út í sólskinið ég vil halda út á fjörðinn sjá hvernig hún smækkar alltaf jörðin Já ég vona að ég nái að kveðja þig [] Þú verðir ennþá mér við hlið og ég …

Stóri Draumurinn II ( Orri Harðarson )

[] [] [] Nú nóttir er [] nakin hér [] ég anda að mér [] því sem enginn sér [] [] [] Vort líf var gott [] veruleikans plott [] þér fannst það flott [] en ég fór á brott [] Einn söngur sem brást …

Þeir deyja ungir sem guðirnir elska ( Leikhópurinn Gauragangur, Nýdönsk )

[] [] [] Þið kannist líkast til við Orm þann erki-sláp sem er nú genginn englunum á hönd. Hann var svo ljúfur bakvið ljótan skráp og lokkaði stundum stúlku niðrað strönd. Ormur, Ormur, þú ert hér ekki lengur! [] Eða er þetta kannski ein af …

Ég kem með kremið ( Prins Póló )

Hjónabandssælan í ofninum og Haukur á fóninum og allt í orden. Það er að hitna í kolunum og kvikna í kofanum alveg eins og í den. Hetjurnar blikka á skjánum og ég skríð undir teppi til að hafa það næs. Mér snögghitnar á tánum, ég …

Dracula ( Utangarðsmenn )

Þeir viðkvæmu reyna, stynja og kvarta hlustirnar þenjast, rifna í parta. Ef þú leitar að fullkomnum texta gáir hljóður að því allra besta Farðu og skilaðu henni eins og skot; þetta er bara ætluð spilun fyrir lítið þjóðarbrot. Menningar vakna, andvakandi reynast sauðskinnsskórnir eru komnir …

Hafið ( Mannakorn )

Og þú lýstir mína daga, líkt og sólin björt og hrein, Okkar löng var ástarsaga, sögulokin ekki nein Enginn hamingjunnar endir, sem við saman höfum átt, Stend við upphaf nýrrar sögu, út við hafið himin blátt. Og í hjarta mínu geymist, gulli betur sérhver stund, …

Bíldudals grænar baunir ( Jolli & Kóla )

Háður fólki eins og ég og fleiri þér finnst þú líkastur bættri flík situr langeygur út á landi og langar suðrí Reykjavík. Sjáðu fokkerinn fljúga yfir frænka Önundar kannski um borð þú bölvar duglega í hljóði og heldur heim og mælir ekki orð. Þú kaupir …