Við mættumst til að kveðjast ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )
Bjart er yfir löngu liðnum kvöldum, léttur ilmblær hljótt um dalinn rann. Hlíðar klæddust húmsins fölvu tjöldum, hinsti geisli fjærstu tinda brann. [] Tvö við undum engin gerðist saga, ilspor mást svo létt um troðinn veg. [] Samt ég man það, man það alla daga, …