Allir eru einhvers apaspil ( María Baldursdóttir )
Þín vegna þúsund tárum hef ég grátið, þú segir það skiptir engu fyrir mig þú trúir ekki hvernig ég hef látið, ég enn get ekki hætt að hugsa um þig. Já, allir eru einhvers apaspil, allir eiga einhvern ástabyl. Já, það er engin undantekning til, …