Besta útgáfan af mér ( Helgi Björnsson )
[] [] [] [] Undir niðri hamast hjarta mitt Verð að hemja það. Áður en það finnur flóttaleið Undir niðri dansa djöflarnir Verð að deyfa þá. En örlögin mér brugga bitran seið. Og ég er ólíklega besta útgáfan af mér. En ég býð þér samt …