Icelandic

Stundum ( Una Torfadóttir )

Stundum er ég sterk, [] og stundum get ég ekkert gert svo ég sit og sakna og syrgi og sé mikið eftir þér Stundum er ég leið, [] stundum man ég ekkert hvað var að spyr mig hvernig ég gat sært allt sem var mér …

Kúst og fæjó (Söngvakeppnin 2018) ( Heimilistónar )

Jé, jé, jé jó, [] Ég þríf, þríf og stússa, þeytist um húsið með tuskurnar ( korter í sjö ). Eins gott að allt sé pússað því aðeins er korter í stelpurnar. Set á borðið tertuna, ( úaaa, ) er búin að stífa dúkana, ( …

Úti alla nóttina ( Þorgeir Ástvaldsson )

Úti alla nóttina uns dagur rennur á ný Úti alla nóttina út um borg og bý Úti alla nóttina engum háður ég er ó nei, ó nei, ó nei, ó nei, Úti alla nóttina uns dagur rennur á ný Úti alla nóttina út um borg …

Við höldum þjóðhátíð (Þjóðhátíðarlag 1973) ( )

Við höldum þjóðhátíð, þrátt fyrir böl og stríð, við höldum þjóðhátíð í dag. Við gleymum öskuhríð, gerumst ljúf og blíð, við syngjum saman lítið lag. Allt okkar líf er þessum Eyjum bundið áfram við höldum með lífstíðarsundið, Aftur við skulum upp með fjör Allir í …

Þegar storminn hefur lægt ( Ágústa Eva Erlendsdóttir, Magni Ásgeirsson )

Er held ég út á veginn mín hugsun ein er sú: í sætinu við hlið mér þar situr engin þú. Hve vont það er að vakna og hve veröldin er aum. Ég sit hér ein/n og sakna og syrgi gamlan draum. Úúú, Skýin virðast sár, …

Jólasnjór ( Vilhjálmur Vilhjálmsson, Elly Vilhjálms )

Jólasnjór, sindrandi jólasnjór, Jólasnjór, tindrandi jólasnjór, Jólasnjórinn svífur niður yfir stræti og torg, svífur ofan úr skýjunum niður. Nú er allt sem leyst úr læðing, enginn leiði né sorg. Nú er lífsgleðin ríkjandi í borg. Jólasnjór, jólasnjór, Jólasnjór, jólasnjór, Skínandi umvefur allt. Sindrandi, sindrandi, Tindrandi, …

Þetta er ekki búið ( Ljótu hálfvitarnir )

[] Útlitið er ekki gott, andfúll og með fullan haus af hor. Augun eru þrútin, þreytt þrifið hef mig ekki frá í vor. Kellingin á Kanarí, krúsandi um í sól og sumaryl. Einn ég heima eftir sit, ískaldur í krubb og kafaldsbyl. Læt puttan upp …

Úti á sjó ( Leslie MacFarland, KK, ... )

Hann átti heima' í kofa hérna út með sjó, og úr djúpi bláu margan þorskinn dró a-ha-ha, svo er það o-ho-já. Hann þekkti' ei frið né ró, [] var alltaf [] - út á sjó. [] Hann sagðist hafa verið á sjónum fjölmörg ár, og …

Manndráp af gáleysi ( Elín Hall )

[] Flísar upp baðherbergið Þú stóðst í gættinni var um þig Hvernig ertu aftur með blóðnasir? [] Kvíða, þú kennir því um Og ég þurrka blóðið með ermunum Og lofa þér lyktin hún náist úr [] En ég veit það er satt Að við fórum …

Í grænni lautu ( )

Í grænni lautu þar geymi ég hringinn sem mér var gefinn og hvar er hann nú, sem mér var gefinn og hvar er hann nú?

Um eg kundi kvøðið (Stanley Samuelsen) ( Stanley Samuelsen )

Um eg kundi kvøð-ið hjartalongsil mín, allar duldar sangir, elskaða, til tín, elskaða til tín. Um eg kundi grát-ið eina náttarstund, meðan blíðir and-ar tær veittu sælan blund, veittu sælan blund Grátið kvirt og lein-gi, vakna ikki, fljóð, yvir fornar fannir vil eg gráta slóð, …

Einmana ( SSSól )

Á gólfinu er ég, hugsa. Allt er út um allt, ekkert skipulagt hvernig er hægt? Eins og púsluspil, alltaf vantar mig eitthvað. Púsla þessu rétt, þessu rétt. Allir vita, allir sjá. En enginn skilur, hvað ég er einmana. Eins og hann eins og annað Er …

Það er svo ótalmargt (All Kinds of Everything) ( Elly Vilhjálms )

Fannir í fjöllum frostrós á skjá. Fuglar í lofti, fiðrildin smá. Lindin tær, augun skær ótrúlega blá. [] Það er svo ótalmargt sem minnir þig á. Stormur sem æðir, stillur um vor. Slóðir í sandinum, samhliða spor. Andvarinn, undur létt, leikur við strá. [] Það …

Herjólfsdalur 77 (Þjóðhátíðarlag 1977) ( Ási í Bæ, Bæjarsveitin )

Herjólfsdalur, orðinn eins og nýr svo yndislega grænn sem fyrr á dögum. Herjólfsdalur, öll þau ævintýr sem áttum við í þínum sumarhögum þau gleymast ei, en geymast hverjum þeim sem gleðistundir þínar meta kunni. Í faðmi þér, mér finnst ég kominn heim, og fagna því …

Ég býð þér upp í dans ( Spilverk þjóðanna )

Heyrðu Lína magapína viltu ekki dansa við mig? Á gólfteppinu eftir útvarpinu. Komdu elskan og knúsaðu mig. Ooh, ooh, oh. Valdi kaldi með kúk í haldi farðu úr skónum og skrepptu svo fram og náðu í meira Port Madeira nú skal verða æðislegt djamm. Við …

Haust (Prelúdía í A moll) ( Mánar, Ólafur Þórarinsson )

[] Það haustar og húm á grundu stíg-ur [] nú horfinn er lítill söngfugl úr mó. [] Og líf það er lifnar að vori nú hníg - ur og leggur sig þar sem áð-ur það bjó. [] [] Grát ei móðir þó gróður þinn fall-i …

Skátasyrpan ( )

Nú skundum við á skátamót og skemmtum oss við Úlfljótsfljót. Þá er lífið leikur einn og lánsamur er sérhver sveinn, sem þetta fær að reyna, sem þetta fær að reyna, sem þetta fær að reyna. Nú reynir hver og einn. Kveikjum eld, kveikjum eld, kátt …

Hver er galdurinn? ( Tríó Jóns Leifssonar )

Hver er galdurinn, Sveipast um mig ótt og títt já. Það er sem ógnar funi, Brenni mig upp og frysti í senn. Ég er röflandi sveittur, hamstola skipt' ekki um ham. Fiðurmikið bros þitt blítt, lyftir mér upp á æðra plan. Svíf í gegnum svarta …

Gling gló ( Alfreð Clausen, Hljómsveit Carls Billich, ... )

Gling gló, klukkan sló, máninn ofar skýum hló, lýsti upp gamla gótuslóð, þar glaðleg Lína stóð. Gling gló, klukkan sló, máninn ofar skýum hló, Leitar Lási var á leið, til Línu hans er beið. Unnendum er máninn kær, um þau töfraljóma slær. Lási á biðilsbuxum …

Jólasveinar einn og átta ( Haukur Morthens, Einar Júlíusson og barnakór )

Jólasveinar einn og átta, ofan komu' af fjöllunum, í fyrrakvöld þeir fóru að hátta, fundu hann Jón á Völlunum. Andrés stóð þar utan gátta, það átti að færa hann tröllunum. Þá var hringt í Hólakirkju öllum jólabjöllunum.

Ljóð án lags ( Bergþóra Árnadóttir )

Ég reyndi að syngja en rödd mín var stirð og hás, eins og ryðgað járn væri sorfið með ónýtri þjöl. Og ég reyndi á ný, og ég grét og ég bað eins og barn. Og brjóst mitt var fullt af söng, en hann heyrðist ekki. …

Jólasveinninn kemur í kvöld ( Ruth Reginalds )

Nú hlustum við öll svo hýrleg og sett, ekki nein köll því áðan barst frétt: Jólasveinninn kemur í kvöld. Hann arkar um sveit og arkar í borg, og kynjamargt veit um kæti og sorg. Jólasveinninn kemur í kvöld. Hann sér þig er þú sefur, hann …

Á heimleið ( Sixties, Bjarki Tryggvason, ... )

Lýsa geislar um grundir, glóir engi og tún. Unir bærinn sér undir, ægifagurri brún. Þar ég ungur að árum, átti gleðinnar spor. Hljóp um hagana, heilu dagana, bjart er bernskunnar vor. Æskuvinirnir allir, unna dalanna kyrrð. Hulduhamarinn, hóllinn, tindurinn, lindin, lækurinn, litli kofinn minn. Nú …

Skilið við allt ( Alda )

[] Um stórgrýttar slóðir Stendur þú eins og steinn Ef myrkrið mig gleypir Veit ég þú finnur leið Það er þú, það ert þú sem að lýsir upp augun mín blá Og ég veit að ef skyggir þá feykir þú skýjunum frá Ég ást þína …

Vísur Íslendinga ( Jónas Hallgrímsson )

Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur, er gleðin skín á vonarhýrri brá? Eins og á vori laufi skrýðist lundur, lifnar og glæðist hugarkætin þá. Og meðan þrúgna gullnu tárin glóa og guðaveigar lífga sálaryl, þá er það víst, að beztu blómin gróa í …

Hærra ( Ásgeir Trausti )

[] [] Hátt ég lyfti huga mínum á flug Legg við hlustir og nem, nem vindhörpuslátt. Brátt ég eyði öllum línum á jörð Sýnist umhverfið allt vera eilífðarblátt Hærra, hærra heimsins prjál Mér þykir verða fátæklegra og smærra. [] Seinna þegar sólin ljómar af ást …

Út á gólfið ( Áhöfnin á Halastjörnunni, Hermann Gunnarsson )

[] Svona út á gólfið ekkert stress Já út á gólfið vertu hress Já nú er kominn tími til að dansa [] Já það var lagið líf og fjör Nú loksins gat ég ýtt úr vör Og ætla ekki að stoppa í alla nótt [] …

Gestalistinn ( Ingó og Veðurguðirnir )

(fyrir upphaflega tóntegund í C#) Við erum að spila í kvöld, í Kópavogi Á staðnum verður fjögurra metra gestalisti Þar mæta kannski menn, sem allir kannast við En kannski mætir enginn nema Veðurguðirnir En Ívar Guðmunds verður þar og kannski líka Arnar Grant Stebbi Hilmars …

Athyglisprestur ( Ljótu hálfvitarnir )

Mér sagt er að ég hafi viljað athyglina ungur Upp á borðum söng þótt ég væri helst til þungur. Litaði svo hárið og lét í eyrun hringi. Lék um stund með pönkhljómsveit, var einn vetur á þingi. Á frægðinni ég varð þó aldrei fyllilega saddur …

Ég set góðgæti í skóinn ( Ómar Ragnarsson )

Ég set góðgæt´ í skóinn hjá góðum og stilltum krökkum ég set góðgæt´ í skóinn hjá krökkum sem eru prúð. En ég ekki lít við hjá mjög óþægum börnum þeim alveg sneiði ég hjá læt ekki neitt góðgæt´í skóinn hjá krógum sem bíta og slá. …

Margt býr í þokunni ( Sniglabandið )

Grámygla & þoka , grámygla & þoka , grámygla & þoka. Ég er einn á mótorhjóli gegnblautur & kaldur, á vitlausum vegarhelmingi í þoku. Ég lagði af stað í ringingu ég lagði af stað í þoku, ég keyrði inn í ísingu ég keyrði inn í …

Ekkert að ( Una Torfadóttir )

[] [] Ég er með holur í hausnum, munn sem segir þér frá Ég er með augu sem leka, tár sem full eru af þrá Og þú heldur í hendur, segir margt en samt fátt „Þú ert stórkostleg stelpa en við snúum í sitthvora átt“ …

Vöggukvæði rótækrar móður ( Silja aðalsteinsdóttir )

Enn syng ég gamalt stef við þinn sængurstokk í kvöld er sólin rennur langt að fjallabak i um þá sem sitja sléttir og slóttugir við völd og sleppa aldrei neinu fantataki. Morðingjar heimsins og myrkraverkaher munu reyna að draga úr þér kjarkinn en gleymdu því …

Daddi ( Samstilling )

Komdu hingað til mín svo ég geti sofnað. Sérðu ekk’að myrkrið á glugganum er ljótt? Mig vantar eitthvað hlýtt undir vangann því mig dreymir svo voðalega illa ef ég sef hér einn í nótt. Mig vantar eitthvað hlýtt undir vangann því mig dreymir svo voðalega …

Mér er skemmt ( Ómar Ragnarsson )

Mér er skemmt í "djammið" ég mér gæti demt, eins og óður maður. Ég er svo ofsa glaður að ég dáið gæti úr kæti því ég kann mér ekki læti og æði um allt á sokkaleistunum. Mér líður svo vel, því ást í brjósti mér …

Herra Sæton ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Út við svalan sæinn seytlar inn í bæinn sólar sæla ljós, hið milda morgunskin. Nýjum drottins degi og fólki á förnum vegi heilsar herra Sæton „sæll minn gamli vin“ Brosir hann við börnum að leik, þau brosa á móti, hýreyg og keik. Sínum væna vini …

Ljóminn (lag úr "Ljóma"-auglýsingunni frá 2002) ( Ríó Tríó )

Veistu hvað Ljóminn er ljómandi góður, ljóminn er betr'en ég hugsaði mér. Hann hefur ljómandi fjörefnafóður, og fullkomin næring, er ljómi'handa þér. Ljóminn á skilið það lof sem hann fær. Ljóminn hann verkar frá hvirli'oní tær. Ef Ljómann þú bræðir og Ljómann þú snæðir mun …

Í leyni ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

[] Riddarinn fór um rökkvaðan skóg í leyni, [] yngismey hann sá með álfagull í skó í leyni lyfti henni á bak sínum blakka jó Í leyni og reiddi hana á brott gegnum rökkvaðan skóg í leyni. [] Eftir þeim horfði álfur sem bjó í …

Grease það er stíllinn ( Vilhjálmur Goði Friðriksson, Rúnar Freyr Gíslason, ... )

[] [] [] Lífið er erfitt það er alveg rétt Aðeins með ást og yl er hægt að taka því létt Þar með er sagan varla sögð nema hálf Við eigum von og trú Við getum verið við sjálf Við eigum orð [] [] Þau …

Vertu sæl mey ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ), Björgvin Halldórsson )

Við brimsorfna kletta bárurnar skvetta hvítfextum öldum á húmdökkum kvöldum, sjómanninn laða og seiða. Skipstjórar kalla, skipanir gjalla, vélarnar emja, æpa og lemja, á haf skal nú haldið til veiða. Vertu sæl mey Ég kem aftur er kvöldar á ný. [] Gleymdu mér ei. þó …

Ég fæddist ekki í Keflavík ( Sléttuúlfarnir )

Í æsku ég það vissi að yrði ég frægur og það ei væri draumarugl. En strákur úr flóanum sem stormar í bæinn er stórlega skrítinn fugl. Og baráttan við að brjóta leið var bara engu lík. Ég þekkti enga færa og fræga menn og ég …

Tengjum fastara ( )

Tengjum fastara bræðralags[C4-3]bogann, er bálið snarkar hér rökkrinu í. Finnum ylinn og lítum í [C4-3]logann og látum minningar vakna á ný. Í skátaeldi býr kynngi og kraftur, kyrrð og ró, en þó festa og þor. Okkur langar að lifa upp [C4-3]aftur liðin sumur og yndisleg …

Álfheiður Björk ( Eyjólfur Kristjánsson, Björn Jörundur Friðbjörnsson )

[] [] Álfheiður Björk, ég elska þig, hvað sem þú kannt að segja við því. Ég veit annar sveinn ást þína fær. Hvað get ég gert? Hvað get ég sagt? Álfheiður Björk, við erum eitt. Ást okkar grandað aldrei fær neitt. Ég veit annar sveinn …

Klukkurnar klingja ( Svanhildur Jakobsdóttir )

Klukkurnar, dinga-linga-ling, klingja um jól. Börnin safnast saman, sungin jólavísa, komið er að kveldi, kertin jóla lýsa. Klukkurnar, dinga-linga-ling, klingja um jól. Klukkurnar, dinga-linga-ling, klingja um jól. Loftið fyllist friði, fagra heyrum óma, inn um opinn gluggann allar klukkur hljóma Klukkurnar, dinga-linga-ling, klingja um jól.

Nóttin er liðin ( Ingó og Veðurguðirnir )

Nóttin hún er liðin eftir langa bið ég sit hér einn með sjálfum mér Í íbúð fyrir ofan mig er eitthvað lið það hefur hátt og skemmtir sér Ég dröslast frammí eldhús, opna ísskápinn og fæ mér brauð með banana það er gott að ég …

Bréfið ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

[] Ég skrifa bréf þó skaki vindar hreysi [] og skrifta fyrir þér. [] Ég tíunda mitt eigið auðnuleysi og allt sem miður fer. Því hafin yfir hversdagsleikann gráa ertu hjartans vina - - mín. Ég ljósið slekk og langt í fjarskann blá - a …

Jólastjarna ( Kvartettinn Clinton )

Skammdegið lýsir nýfallinn snjór Kveiktu á kerti höldum nú jól Snjókorn lenda' á götu minna' okkur á Að tími ljóss og friðar er kominn á stjá Ég gef þér allt sem þú vilt Ég gef þér allt sem þú vilt Jólastjarna skín hér hjá mér …

Gaggó Vest ( Eiríkur Hauksson )

Bjallan glymur gróft er hennar mál. Gaggó Vest hefur enga tildursál. Eins og sést, eins og sést, eins og sést, þá er ég alinn upp í Gaggó Vest. Kennarahræin eru kuldaleg í framan kannski þykir þeim hreint ekki gaman að vakna í bítið í vetrartíð …

Það eru jól (Emmsjé Gauti) ( Emmsjé Gauti, Jülevenner )

Jól, jól, aahhhh það eru jól, í kvöld. Ahh ahh úti ber snjókoman á gluggan [] eitt lítið kerti varpar skugga [] purusteik jólablanda með pakkar og lykt af jólatré komdu ein ég bíð eftir þér Jól, það eru jól, ég get ekki beðið aðra …

Ég fæ aldrei nóg af þér ( Stjórnin )

[] Við erum pottþétt blanda, pössum vel á allan hátt. Það small eitthvað í denn og situr sem fastast. Við deilum ennþá öllu og erum bara nokkuð sátt. Og ef við förum út, við förum í sömuátt. Ohhh - við þekkjum lífið út og inn …