Jólafriður ( Erdna Varðardóttir )
Friður, friður frelsarans Finni leið til sérhvers manns. Yfir höf og yfir lönd, Almáttug nær drottins hönd. Hans er lífið, hans er sól, Hann á okkar björtu jól. :. Börn við erum , börnin smá, börn sem drottinn vaki hjá.: Friður, friður, fögur jól, Frelsarinn …