Í Betlehem ( Haukur Morthens, Svanhildur Jakobsdóttir )
Í Betlehem er barn oss fætt, barn oss fætt. Því fagni gjörvöll Adams ætt, Halelúja, halelúja [] Það barn oss fæddi fátæk mær, fátæk mær. Hann er þó dýrðar Drottinn skær. Halelúja, halelúja [] Hann var í jötu lagður lágt, lagður lágt en ríkir þó …