Icelandic

Framhald af Botníu ( Ómar Ragnarsson )

Þótt Botnía væri, besti kvenkosturinn hér og blíðust allra meyja, á fimmtugsaldi hún er. og hasarkroppur væri og vissi ekki sitt vamm, og vægi meira en 300 pund og ég elskaði sérhvert gramm. Ég hætti undireins við Botníu, hún var alltof stór í rúminu. Og …

Guðjón ( Hörður Torfason )

Guðjón lifir enn í okkar vonum enginn getur flúið skugga hans þér er sæmst að halla þér að honum hann er gróin sál þíns föðurlands þig stoðar lítt með gulli og glysi að skarta þú ert sjálfur Guðjón innst í hjarta. Ungan léstu sverta þig …

Meira En Nóg ( Sálin hans Jóns míns )

Auð menn í arf sinn fengu, fljótlega hann orðinn var að engu, oft það vill þannig fara, næmgeðja sál, hafðu á þér vara, en ef þú vilt bíða eftir mér, þá þú veist’af ást ég ríkur maður er, ég á meira en nóg, en samt …

Jólasynir ( Land og Synir )

[] Hamingjan færist yfir mig ég finn að jólin er' að koma ég hlakka alltaf mikið til ég vil það gæti orðið svona þið gætuð fengið pakkaflóð, ef þið eruð góð biðjið mig um meira eruð alveg óð þið gætuð fengið allt sem þið vilduð …

Komdu í kvöld ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Komdu í kvöld út í kofann til mín þegar sólin er sest og máninn skín. Komdu þá ein því að kvöldið er hljótt, og blómin öll sofa sætt og rótt. Við skulum vera hér heima og vaka og dreyma, vefur nóttin örmum hlíð og dal. …

Bjórinn ( Ómar Sveinsson )

(Sungið eins og Ríó Tríó lagið Ljóminn) Veistu hvað bjórinn er ljómandi góður Bjórinn er betr´en ég hugsaði mér. Hann hefur fullkomið humlafóður, og fullkomna froðu, sem maga mér smér. Bjórinn á skilið það lof sem hann fær Bjórinn hann verkar frá hvirfl´oní tær Ef …

Víman ( Mannakorn )

Tíminn látlaust áfram líður, eins og lækur silfurtær. Enginn veit hvað það er sem bíður. Hver snýr næstur upp í loft með tær. Lifum daginn aðeins betur út í æsar hverja stund. Vitum öll þegar líður vetur, með nýju vori við eigum fund. Margir vaða …

Ein stök ást ( Lifun )

Margar stundir lágum við í faðmlögum og áttum sólskinið. Nú mér finnst ég vera laus úr álögum og finn þá innri frið. Ást dvín (Ást dvín) án þín. (án þín) Með vín, bjartsýn, sól skín hjá mér. Ástin logar eins og glatt sem nýársbál en …

Barn ( Sigvaldi Hólmgrímsson )

Lítið barn í palestínu Skelfur undir rúmi sínu himnar loga, nötra um nætur springa í tætlur barnsins rætur Við byssukvelli stjarfur fraus hann kúlan gerð'ann móðurlausan blóðug tár og sárar hendur í svarta myrkri einn hann stendur Dauðinn glefsar í hverju skrefi í huga hans …

Við erum góð ( Óþekkt )

Við erum góð, góð hvert við annað. Stríðum ekki eða meiðum neinn. Þegar við grátum huggar okkur einhver. Þerrar tár og klappar okkar kinn.

Sætar eru systur (Kjulli kjumm) ( Kátir Piltar )

[] [] Já, dásamlega Dagga dröslaði mér heim [] gaf von um viltar nætur svo varð ekkert úr þeim ég hef aldrei áður séð né komist í kynni við kvennmann sem að hegðar sér svo út og suður og niður og út á hlið Hún …

Enginn nema þú ( Buff )

Lítið sár, en lífið heldur áfram. Lítið bros og lífið það launar þér. Sérhvert tár sem af vanga þínum drýpur, - það á ég Vanga þinn á hjarta mitt þú leggur. Lítið bros um varir þínar leikur sér. Sálarró um sálu mína liggur, - með …

Ástarsorg ( Jóhann Helgason, Brunaliðið )

[] [] [] [] Ég mun aldrei elska neinn, nema þig, einan þig. Hlustaðu á orð mín nú, þú mátt ekki neita mér því líf mitt gæti legið við þú skilur, þolir enga bið, Ljá þú mér eyra nú. [] Ást, alla mína daga, víst …

Vér göngum mót hækkandi sól ( Aðalsteinn Sigmundsson )

Við göngum mót hækkandi sól, sól, sól, og sjáum hana þýða allt, sem kól, kól, kól, :,: svo vætlurnar streyma og vetrinum gleyma, því vorið er komið með sól, sól, sól. :,: Ó, heill sé þér bráðláta vor, vor, vor, og velkomið að greikka okkar …

Grænir fingur ( Sniglabandið )

er leit ég þig fyrst augum þú í leirbaði lást nú loks ég hafði fundið mína einu sönnu ást ég vildi þig umpotta fyrir utan hús hjá mér í fíberpottinn flotta sem er hitaður af hver ég heiti Alexander og aðeins fyrir þig ég setti …

Gunnar póstur ( Haukur Morthens )

Hvellt er á Bröttukleif hornið þeytt, heiðin að b a ki — og Sörli fetar greitt, bóndi og hjú kannast hljóm þann við, í hlað ríður garpur eftir stundarbið. Gunnar — Gunnar póstur. Garpur á dökkum jó. Koffortahestarnir í langri lest Léttara stí ga er …

Í kirkju ( Friðryk )

Maður í svörtum klæðum mænir á lakkgljáða bekki og biður að Guð oss gefi, gott og farsælt ár Á svölum sóknarlömbin söngla um mannsins glötun og altaristaflan undrast hin engilfagra hljóm Inn um hálfopinn gluggann berst stingandi sannleikans svar Það er lífið og æskan í …

Lítrarokk ( Sniglabandið )

Brenna niður bláum stígum keyra á, kraftmiklum kuntukítlurum. Sigga litla systir mín hún sefur hjá, sauðfénaðarveikivarnarnefnd. Upp & nið - ur brattar brekk - ur. Upp & nið - ur brattar brekk - ur. Upp & nið - ur brattar brekk - ur. Upp & …

Þaðan af ( Katla )

[] Sólin snýst ennþá í sömu átt stingur aðeins minna bara á annan hátt. Á svipstundu það varð allt skýrt og klárt um leið og ég tók breyturnar í sátt. Skammt undan var skjól sem að ég sá þegar mér fannst ég botni hafa náð. …

Það sem best er ( Megas )

[] [] það var við hótel borg mig bar í hlað [] þú blastir við mér eigulega snót og hjarta mitt sem hélt ég útkulnað má háum blossa steyptist þér við fót og aldrei mun ég eygja glaða stund [] því öll mín þrá er …

Marína ( Sigrún Jónsdóttir )

Ef værir þú á leið til Ítalíu og ætlaðir að hitta sæta píu þá renndu við í Rómarstræti 10 og reyndu að hringja og sjá til hvernig fer. Því þar býr undurfögur yngismeyja, sem allir vilja lifa hjá og deyja, en ekki skal ég núna …

Fyrir þig ( Hjálmar )

[] [] Ég hef verið hér fyrr ég finn það svo vel það er eitthvað sem togar í hjartað á mér Ég finn líkamann eldast er ég í honum dvel hann á það til að þreytast á því að vera hér En ég held áfram …

Það sem heimurinn þarf er ást ( Auður Guðjohnsen )

[] Það sem heimurinn þarf er ást, ljúf ást það er það eina sem er bara' allt of lítið af. Það sem heimurinn þarf er ást, ljúf ást ekki fyrir útvalda heldur alla. [] Drottinn, við þurfum ekki fleiri fjöll, við eigum hæðir og tinda …

Allar Konur ( Steindi Jr )

Matti minn hlustaðu á pabba þinn, Þrettán ára, ert að verða fullorðinn. Ferð að vilja hitta konu eða tvær, En það er eitt sem þú verður að vita um þær. Þú skalt muna kæri sonur allar konur eru hórur. Matti minn, sjáðu þarna er mamma …

Kiddi á Ósi ( Komdu og skoðaðu...) ( Bessi Bjarnason )

Ég oftast er kallaður Kiddi á Ósi, n Kristján ég heiti og pabbi minn Jón. Það sæmir víst ekki að ég sjálfum mér hrósi, þá segja víst flestir hann Kiddi er flón. En nú skal ég segja ykkur sögu af mér, Sem sannlega töluvert raunleg …

Svali auglýsing HLH flokkurinn ( HLH flokkurinn )

[] [] [] [] Svalaðu þorsta og súptu á teigaðu stórum og þú munt sjá - að svali er drykkur sem segir sex stuð þitt það magnast og þrótturinn vex þig langar að stökkv' upp á næsta stól - og skell' í þig meira af …

Reykjavík ( Emmsjé Gauti )

Kroppar má ég sjá þá hoppa Bassinn er svo þungur ég finn gólfið byrja að brotna Svo ef þú vilt koma mundu ekki fokkast Því ég held það sé á hreinu að Reykjavík er okkar Reykjavík er okkar, já hún er okkar Reykjavík er okkar, …

Rokk ( Sniglabandið )

Sat hún við rokkinn, sönglaði og spann rokkhljóðið saman við söng hennar rann hún vildi rokk (rokk) hún vildi rokk (rokk) hún vildi rokk, rokk, rokk, í alla nótt Vonanna lífsþráð úr lopanum spann rokkhljóðið saman við söng hennar rann hún vildi rokk (rokk) hún …

Nú meikarðu það Gústi ( Jóhannes Ágúst Stefánsson )

Ég er eyjapeyji. Kominn til að meika það. Með blóm í hnappagati á fólksvagen 66. Ég kom yfir hafið bláa með dallinum gráa Og mávarnir görguðu Gústi nú meikarðu það. Nú meikarðu það Gústi. Nú meikarðu það Gústi. Nú meikarðu það Gústi. Gústi nú meikarðu …

Ég ligg á leiði ( Bjarni Ómar )

[] Ég ligg á leiði þinu og mun liggja hér að eilífu [] Ef hönd þín lægi í lófa mínum gæti ekkert skilið okkur að [] Manstu eftir birtunni þegar hjörtu okkar brunnu af ást [] Héldum að vorið yrði eilíft myrkrið gæti aldrei lifað …

Lúka af mold ( Helena Eyjólfsdóttir )

Sakna þín ó sumartíð með fuglasöng og fögur blóm komin veður köld og stríð og Kári syngur holum róm Er húmsins skuggar hníga að og hverfur blessað sólskinið Svo dimmt að stundum finnst mér að ég sé að hverfa í almyrkvið Nú kaldur vetrarvindur blæs …

Þar til storminn hefur lægt ( Ágústa Eva Erlendsdóttir, Magni Ásgeirsson )

( fyrir upphaflega tóntegund í G# ) Er held ég út á veginn mín hugsun ein er sú: í sætinu við hlið mér þar situr engin þú. Hve vont það er að vakna og hve veröldin er aum. Ég sit hér ein/n og sakna og …

750 CC blús ( Sniglabandið )

Fjöllin þau falla í hauga, fingurnir kreppast um stýrið. Stimpillin stingur úr auga, sjúklega tryllt er dýrið. Í klofinu hestöflin krauma, kólnar líkaminn. Í magann mætti nú lauma, Tequila vinur minn. Í magann mætti nú lauma, Tequila vinur minn. Tætum & tryllum & tækin við …

Sjö litlar mýs ( Ómar Ragnarsson )

Díduri dum dum, Díduri dum dum, Díduri dum dum, dum. Sjö litlar mýs, sátu í hóp er síðkvöld út í garðinn ég fór Eruð ekki hræddar, undrandi ég spurði en undirreins þær svöruðu í kór. Allar saman nú, einn teir þrír: Nei við ætlum að …

Blindhæð ( Sniglabandið )

Ég er að flýta mér norður til þín því ég vil að þú verðir mín Ég tankaði og fékk mér hund borgaði og dokaði um stund - og ég æði áfram - ég æði áfram í stormi undir Hafnarfjalli lenti á eftir hjólhýsi á palli …

Annar í jólum ( Baggalútur )

Er eitthvað sérstakt við annan dag jóla er einhver sem fæddist þann dag Á hann sér sögu, augljósan tilgang, á hann sitt einkennislag Í ætt var það reyndar sem rétt er að nefna og ráðlagt að staldra aðeins við Fjölskylduboðið annan í jólum þann fallega …

Morgunsól ( Alda )

Dagur rís, sólin skín, geislar iða Ég lofa þér að vernda þig hvað sem bjátar á Haltu’ í höndina á mér Ég fer aldrei frá þér Ást mín er endalaus Hvað sem á reynir Ég hönd þína leiði Um þessa vetrarbraut Og ég vil að …

Flugvélar (Nýdönsk) ( Nýdönsk )

[] Þegar ég horfi á þig mér finnst ég vera til [] Allt verður auðvelt, allt verður einfalt Getur verið að samanlagðar sálir geti einhverju breytt? [] Þegar ég horfi á þig lifna dauðir hlutir við [] Steinarnir ilma, gráta og hlægja Getur verið að …

Nýjan stað ( Klara Elías )

[] Sjáðu þetta hús sem við fylltum af gleði og tárum Herbergin tóm sem að bergmála af liðnum árum Og nú safnast ryk, á þessi augnablik Hálfskrifuð bók sem ég veit að við aldrei klárum Ohh, nei ég efast ekki neitt Því þú breytir ekki …

Sama sagan ( Prins Póló )

Lífið er hart og biturt En sirka bát þrítugt Fara hjólin að snúast Eins og við var að búast Og við förum að búa Að dvergum okkar hlúa - Úa Þetta verður allt annað en gaman Ég er ekki að ljúga Ég græt á hverjum …

Í faðmi fjallanna ( Helgi Björnsson )

[] Sofðu vinur minn og dreymi þig alla vættina að þeir vaki yfir þér meðan fylg' ég þrá minni. Legg í ferðin' út í heiminn með forvitni í för opna hugann fyrir draumnum sem beðið hefur mín. Í faðmi fjallanna finn ég hjartað í mér …

Grýlupopp ( Alli Rúts )

Leppalúði lagð‘ á stað, inn í laug í jólabað, það var Grýla skörungskonan sem að skipað ‘onum það. Tóma tösku með sér tók, tossa mið‘ úr eldhúskrók, sem hún Grýla hafði greypt í gat á gamla prjónabrók. Hann átt‘að kaup‘ á Grýlu kjól, kassa af …

Árangur áfram, ekkert stopp ( Magnús Stefánsson )

Nú þegar líða fer að kosningum Og vindbelgir fyllast af loforðum Er mikilvægt að huga að grunninum Og fylgja sínum hugsjónum Stefnumið og staðfest'ekki stendur á oss Við skulum ekki venda okkar kvæði í kross Framsókn á öllum sviðum þjóðlífsins Hreykin við horfum til himinsins …

Skólarapp ( Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Sara Dís Hjaltested )

Hér í skólanum er skemmtilegt að vera það er skrambi margt sem hér er hægt að gera það er ýkt það er kúl og algjört æði það er ýkt ef við röppum landafræði Öll í einu! Öll í einu! Ef við stígum jafnt og þétt …

Ég lifi í draumi ( Eyjólfur Kristjánsson )

Ég lifi' í draumi dreg hvergi mörkin dags og nætur sveiflast aðeins ósjálfrátt Í hægum gangi á fullt í fangi með að finna það sem oftast reynist öfug átt. Það er líkt og ég sé laus úr öllum viðjum lentur hringsólandi á vegi miðjum. Ég …

Vöggukvæði rótækrar móður ( Silja aðalsteinsdóttir )

Enn syng ég gamalt stef við þinn sængurstokk í kvöld er sólin rennur langt að fjallabak i um þá sem sitja sléttir og slóttugir við völd og sleppa aldrei neinu fantataki. Morðingjar heimsins og myrkraverkaher munu reyna að draga úr þér kjarkinn en gleymdu því …

Bros þitt (Þjóðhátíðarlag 1970) ( Árni Johnsen, Helgi Hermannsson )

Við göngum tvö ein þar sem gjálfrar við hlein Um hlíð gárast vindsins kvika. Siglir bátur við bjarg blundar fuglanna þvarg ég sé bros þitt hjá Eyjunum blika. Þú átt líf mit og ljóð þú átt æskunnar glóð öll þín spor fylgja þrá minni úr …

Svart silki ( SúEllen )

Þegar augun opnast er allt svart En með hörundinu finnurðu að þú ert ekki ein Og innra með þér er allt bjart Og hver taug í þér opnar sig og snertir þennan heim Þú ert snert af hatri eða ást Og í veröld þinni er …

Sjóferðabæn ( Björgvin Halldórsson )

Vorbláa haf á ver aldar morgni, vagga alls lífs, mjúklát og hlý Ó haf, þú kallaðir mig! Í draumum mínum drottnar þú dulúðga haf. Mitt eðli og æði er samslungið þér Ævitíminn eyðist fljótt en eilíft er hafið sem gefur og tekur og sáir og …

Síðasta sjóferðin ( Brimkló )

[] Fyrir nokkru fór ég eina sjóferð því ég vildi reyna ærlegt puð. Gvend á Eyrinni og Róda raunamædda hitti ég þar en kokkurinn hét Stína stuð. Það var alltaf bræla af og til. Við þráðum sól og sumaryl. Ég reynd' að hringja heim en …