Snæbjarnarblús ( Ljótu hálfvitarnir )
[] Ég vaknaði í morgun, sem að eitt og sér er ógeðslegt, út úr rúmi valt því að lífið, það er drasl. Skrönglaðist á klósettið og skreiddist upp á setuna, að skíta svona vakandi er vesen bæði og basl. Rölti út á götu, sem reyndist …