Icelandic

Flasa djöfulsins ( Heimir Árna )

Þó næturnar liði hjá Skaltu alltaf hafa varan á Þú starir í auga óttans Og segir honum frá Þú segir honum sögur af draugum sögur af lifandi og dauðum Tárin í augunum svíkja mig Segja mér að drepa þig Ég er flasa djöfulsins þú veist …

Flæði ( Sálin hans Jóns míns )

Flæði. Einskonar æði. Líkt og mér blæði, en þó engin und. Tregi. Ég tala en þegi. Að nóttu og degi ég vart festi blund Og hún opnar í hjarta mér gáttir. Verður þess valdandi að maður missir áttir. Hún er ókunn mér sú tilhneiging. Þetta …

Í skóm af Wennerbóm ( Spilverk þjóðanna )

Ég geng í skóm af Wennerbóm og teyga lífsins tár. Því þetta líf er bernskubrek. Ein kreppt og kalin hönd Við Ingólfs Apótek En þó hið eilífa haust sé rokkið og reimt, við bíðum fyrir því. Við Meistarans dyr að dagi á ný, blindum augum …

Aleinn á nýársdag ( Ástarpungarnir )

Þú lofaðir að segja mér Þú lofaðir að segja mér frá þér Þú lofaðir að hugs’um mig Þú lofaðir en ekkert gékk eftir Það þarf tvo í þetta samband ekki einn sem stendur alltaf vaktina Ég leita alls sem okkur vantar, það vantar bara eldspýtuna …

Þú skríður fyrst á fjórum ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Um langa dimma daga ég dapur stundum verð, yfir því hve ævi manns er undarlega gerð. Með hraða ljóssins líða öll lífsins bestu ár, að hausti heilsar ellin og hrímgar okkar brár. Þú skríður fyrst á fjórum, en fljótur kemst á legg, á stuttum fótum …

Nýbúinn ( Bubbi Morthens )

Hvar er íslenskara en jökullinn drifhvítur, baðaður heitri vorsól og þessi tæri blái litur himinhvolfsins sem blasir við okkur hér í dag. Svart er svart, gult er gult hjarta þitt af hatri fullt. Júkkar, nama, negrahyski éta matinn af mínum diski. Ég heyri hvíslað Ísland …

Nú er komið sumar ( Arnór Sindri Sölvason, Andri Fannar Helgason )

Veturinn er liðinn Það var meiri biðin Loksins komið að sumrinu Hoppa á trampólíninu Þá kemur sólin Og birtast nú öll hjólin Ég hjóla oft um göturnar Ég sé oft ljótu Lödurnar Allir fá sér ís Og allir segja sís Upp spretta mosar Því nú …

Eftirmæli ( KK, Ljótu Hálfvitarnir )

Það var einmitt í svona veðri sem ég varð úti fyrir tólf árum. Í logni og lamandi hita út á veg lagðist ég flóandi í tárum því farinn var hjartfólginn hundurinn minn, en hann var þrífættur og blindur, eins og frændi, en Norðurárfarvegurinn fékk þann …

Hægt og hljótt ( Halla Margrét Árnadóttir )

[] [] Kvöldið hefur flogið alltof fljótt Fyrir utan gluggann komin nótt Kertin - eru' að brenna upp Glösin orðin miklu meir'en tóm [] Augnalokin eru eins og blý En enginn þykist skilja neitt í því Að tíminn pípuhatt sinn tók [] Er píanistinn sló …

Ballaðan um bræðurna ( Bubbi Morthens )

[] [] [] Fjaran togaði í bræður tvo sem vildu leika sér Aldan hjalaði saklaus, sólin skein á gler Allan daginn sér undu, glaðir með skeljarnar á meðan norðanvindurinn ýfði upp öldurnar. [] Um kvöldið komu ekki heim út í rökkrið pabbi fór kallandi út …

Sumargleðin er Okkar ( Ingólfur Þórarinsson, Guðmundur Þórarinsson )

( fyrir upphaflega tóntegund í Bm ) Hvar er sólin það er svo kalt Minnir á jólin, snjór út um allt Er búinn að leita, en finn ei neitt Rigning og bleyta ég fæ því breytt Ég hringi í bróðir minn veðurguð Hann reddar sólinni …

Besta útgáfan af mér ( Helgi Björnsson )

[] [] [] [] Undir niðri hamast hjarta mitt Verð að hemja það. Áður en það finnur flóttaleið Undir niðri dansa djöflarnir Verð að deyfa þá. En örlögin mér brugga bitran seið. Og ég er ólíklega besta útgáfan af mér. En ég býð þér samt …

Huganum af þér ( Maron Birnir, Daniil Moroshkin )

Því ég veit ekki hvar Týnd inn á skemmtistað Þú gefur mér þennan svip og höndin þín snertir mig Og ég sver það er ekkert annað sem ég vil og ég sver þú munt fá allt það sem þú vilt [] Himinninn er hvítur og …

Sjá dagar koma ( Gissur Páll Gissurarson )

Sjá, dagar koma, ár og aldir líða, og enginn stöðvar tímans þunga nið. Í djúpi andans duldir kraftar bíða. - Hin dýpsta speki boðar líf og frið. Í þúsund ár bjó þjóð við nyrstu voga. Mót þrautum sínum gekk hún, djörf og sterk,[] í hennar …

Við erum dropar ( Birte Harksen )

Við erum dropar Við erum dropar í einu hafi. í einu hafi. Við erum laufblöð Við erum laufblöð á sama trénu. á sama trénu. Tengjumst böndum. Tengjumst böndum. Myndum einingu allra á jörð, stefnum að því saman, þú og ég. Allar þjóðir Allar þjóðir sama …

Á vorsins vængjum ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Á vorsins vængjum ég vald´að gleyma mér og svíf´ í sumar inn í sól með þér. Á æsku árum mér innra kveiktir bál já, lífs míns ástareld í ungri sál. Þig ævi alla ég eina fann. Af heilum huga Þér heitið vann. Í húm´að hausti …

Fjöllin hafa vakað ( Egó )

[] [] [] [] Fjöllin hafa vakað í þúsund ár. [] Ef þú rýnir inn í bergið sérðu glitra tár. [] Orð þín kristal tær, drógu mig nær og nær. Ég reyndi að kalla á ástina, sem úr dvala reis í gær. [] [] [] …

Hallelúja ( Ýmsir )

[] Nú hátíð fer að höndum ein, sem hlýjar, bætir, læknar mein í hverri sálu, sama hverju þær trúa. [] Í hverju hjarta lifnar ljós, í Líbanon og uppi í Kjós. Við sameinumst í söngnum hallelúja. Hallelúja Hallelúja Hallelúja Hallelúú - úú - ja [] …

Leiðarlok ( Friðrik Dór )

Tímarnir munu breytast og mennirnir þá með, það hefur gerst hjá okkur því ég hef þig ekki séð, síðan að þú mæltir þér mót, fórst að gefa undir fót og þú ert ekki eins. Það er ei til neins að reyna að segja mér að …

Presley ( Grafík )

Slegið á strengi, hárlokkur sveiflast. Dynjandi rytmi, reykur og sviti. Glæstur frami, gleði, konur og vín. í vímu týndur leitar en finnur ei. sálin sundur tætt líkaminn þreyttur og sár. Glæstur frami, gleði, konur og vín. Sjarmi, elegans, stiginn trylltur dans. Lifað og leikið, búinn …

Þór og Jón eru hjón ( Pollapönk )

Uhh uhhh Uhh, uhh, uhh, Uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, uhh, Þór og Jón er - u hjón Kyssast bak við títuprjón Þeirra börn, Sif …

Energi og trú ( Stuðmenn )

Þú getur gert það snemma að morgni, þú getur gert það út í horni, þú getur gert það þó’ann þorni, þú getur gert það hvar sem er. Þú getur gert það inní baði, þú getur gert það með hraði, Þú getur gert það út á …

Vorvísa ( Hallbjörg Bjarnadóttir, Gísli Rúnar Jónsson, ... )

Vorið er komið og grundirnar gróa, gilin og lækirnir fossa af brún. Syngur í runni og senn kemur lóa, svanur á tjarnir og þröstur í tún. Nú tekur hýrna um hólma og sker, hreiðra sig blikinn og æðurinn fer. Hæðirnar brosa og hlíðarnar dala, hóar …

Við óskum þér góðra jóla ( Edda Heiðrún Backman )

Við óskum þér góðra jóla, við óskum þér góðra jóla, við óskum þér góðra jóla, og gleðilegs árs. Góð tíðindi færum við til allra hér: Við óskum þér, góðra jóla og gleðilegs árs. Við óskum þér góðra jóla, við óskum þér góðra jóla, við óskum …

Skákóða kona ( Randver )

[] [] Ástarsögur hér sagðar eru enn og ýktar margar um konur bæði og menn. Ég segi eina og satt ég segi frá um undarlega ást hjá konu karli sínum á. Á kvöldin hún kvað komdu undir eins. Á kvöldin hún kvað flótti er ei …

Á útlagaslóðum (Þjóðhátíðarlag 1945) ( Hafsteinn Þórólfsson )

Enn þá er fagurt til fj - all - a sem forðum í Eyvindar tíð, þegar sig hjúfraði H - all - a að hjarta hans, viðkvæm og blíð. Þegar um fjöllin þau fó - r - u sem friðlausir útlagar, þá ást sinni eiða …

Ég er kominn heim (Sniglabandið og Bergur Þór Ingólfsson) ( Sniglabandið, Bergur Þór Ingólfsson )

[] Er völlur grær og vetur flýr og vermir sólin grund. Kem ég heim ég hitti þig, verð hjá þér alla stund. Við byggjum saman bæ í sveit sem brosir móti sól. Þar ungu lífi landið mitt mun ljá og veita skjól. Sól slær silfri …

Sólmyrkvi ( Una Torfadóttir ) ( Jakob van Oosterhout, Kjartan Darri Kristjánsson, ... )

[] Tómt það sem áður var fullt Hann tók allt mitt glóandi gull Sár sem að nú rifnar upp Tóm er betra en sumt Ég get aldrei gleymt Ég get engu leynt Hann tók frá mér Allt sem ég er Eitt lítið sandkorn Sem sekkur …

Tvær úr Tungunum ( Halli og Laddi )

Við erum tvær úr tungunum og til í hvað sem er Hundleiðar á hænsnunum og harðlífinu hér Eftir fjórtán ár í forinni okkur finnst við verðskulda að stinga af úr sveitinni og sjá höfuðborgina Við erum útvaxnar á ýmsum stöðum rauðbirknar og freknóttar klofnar upp …

Fyrir þig ( Hjálmar )

[] [] Ég hef verið hér fyrr ég finn það svo vel það er eitthvað sem togar í hjartað á mér Ég finn líkamann eldast er ég í honum dvel hann á það til að þreytast á því að vera hér En ég held áfram …

Almyrkvi ( Dimma )

Minningar. Horfið allt sem áður var. Engu breyta almyrkvar því ég er ekki lengur þar. Myrkur máttur. Slóttugur sem skuggi fylgdi mér hvert sem er. Í fjötrum fortíðar ég var en alltaf beið önnur leið. Ég kom að krossgötum og skuggann skildi við. Minningar. Horfið …

DINO ( BRÍET )

[] Hey-ey Stundum er ég reið þó það sé ekkert að ahh, ahh, Leita og leita, en hverju er ég að leita að? ahh, ahh, ahh, Því ég veit alveg hvernig ég haga mér Hvernig ég læt Þú ert fyrsta manneskjan sem að ég hringi …

B.O.B.A ( Jóipé, Króli )

Þetta var algjör bomba. Seg'ég og skrifa, B.O.B.A B.O.B.A. það er bomba Fýla ekki góða píu, fýla bara vonda Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai Slæmar stelpur gera mig svo rousey eins og Ronda B.O.B.A. hún er bomba Fýla ekki góða píu, fýla bara …

Til hamingju Ísland ( Silvía Nótt )

Oh cool! Hey þú ógesslega töff ég er að tala við þig Ég er Silvía Night shinin’ in the light Ég veit þú þráir mig Born in Reykjavík, hæfileikarík, ekkert landsbyggðarfrík Ég veit ég vinn fockings úrslitin öll hin lögin hafa tapað Til hamingju Ísland …

Sjá himins opnast hlið ( Ýmsir )

Sjá, himins opnast hlið, heilagt englalið fylking sú hin fríða úr fagnaðarins sal, fer með boðun blíða og blessun lýsa skal Yfir eymdardal Yfir eymdardal Í heimi‘ er dimmt og hljótt, hjarðmenn sjá um nótt ljós í lofti glæðast, það ljós Guðs dýrðar er, hjörtu …

Þúsund sinnum segðu já ( Grafík )

Á hverjum morgni ég hugsa til þín, þú varst heit og ilmandi. Er þú lagðist við hliðina á mér, kitlaðir og kitlaðir mig svo mig svimaði. Svo lengi elskuðumst við, þig ég vefja tók...... Þúsund sinnum segðu já, þúsund sinnum segðu ó. Segðu hvað þér …

Útumholtoghólablús ( Megas, Spilverk þjóðanna )

[] Greiddu mér götu Gurra mín því fýsn mína fóðrar hin vorbjarta nótt. Greiddu mér götu Gurra mín því fýsn mína fóðrar hin vorbjarta nótt. Sprúttið skal ég spá í spírur á ég nógar alveg gegndar lausa gnótt. [] Blíðum í blænum Brosir hún við …

Sem aldrei fyrr ( Bubbi Morthens )

[] [] Suma dreymir gull og græna skóga og gráta þeir eiga ekki meir. Með gallbragð í munni brosa beiskir og bölva þar til sálin í þeim deyr. Og Júdas er verðlaus lúser, sem lífinu hafnaði segja þeir. En mig dreymir aðeins þessa einu konu, …

Hringdu ( Hljómar )

Ef þér leiðist ein að vera og auðnan enga gleði fann þér veit ég hvað skal við því gera vina mín, því einn ég ann þér Hringdu Þér verður ei meint af því hringdu þó það sé seint bara bara hringdu og láttu mig vita. …

Kata rokkar ( Erla Þorsteinsdóttir )

Kata, Kát með ljósa lokka, Lífsglöð, hefur yndisþokka, Kata, kann svo vel að rokka rokk. [] Alltaf, meðan dansinn dunar. Djass-lynd Kata um gólfið brunar, Elskar meira en margan grunar rokk. [] Hún er smá, hýr á brá, horfið á sú er kná! Allir þrá …

Kyrrlátt kvöld ( Utangarðsmenn )

Það er kyrrlátt kvöld við fjörðinn, ryðgað liggur bárujárn við veginn. Mávurinn, múkkinn og vargurinn hvergi finna innyflin. Meðan þung vaka fjöll yfir hafi í þögn stendur verksmiðjan ein, svona langt frá hafi, ekkert okkar snýr aftur heim. Því allir fóru suður í haust í …

Einn Koss ( Trausti Laufdal Aðalsteinsson )

Lífið það er oft undarlegt geim Og stundum finnst mér ég villst hafi af leið Þá kemur hún og lýsir mér leiðina heim. Í stjörnublikinu býð ég þín hér Nóttin er köld því þú ert ei hjá mér Allt gæfi ég fyrir aðeins einn koss …

Kona ( Bubbi Morthens )

Kannski er ég enn á veiðum, jafnvel orðinn sjálfur bráð. Lokað hef ég öllum leiðum með regnbogans silfurþráð. Vorið fæddist til þess að deyja, gefa eitthvað nýtt. Ég heyrði vindinn við kornið segja: Sumarið verður hlýtt. Viska þín var viska barnsins sem flestir hafa misst, …

Hesta-Jói ( BG og Ingibjörg )

Hesta-Jói, hann er harður karl af sér. Ekki vill hann nokkurn móti sér. Ef að einhver myndi móðga þennan mikla hestamann, þá mynd'ann skjóta BANG! BANG! beint á hann. Jorelei, jorelú, jorelei, jorelú-hú-hú-hú-hú. Ef að einhver myndi móðga þennan mikla hestamann, þá mynd'ann skjóta BANG! …

Nýársmorgunn ( Sigurður Guðmundsson, Memfismafían )

Nú árið er liðið og aldrei það kemur til baka. Engu er við það að bæta, það rennur sitt skeið. En við sem að stöndum hér áfram og svörum til saka sjáum á eftir því, fylgjum því þögul á leið. Ég geng eftir vegi sem …

Keyrðu mig heim ( Á Móti Sól )

Ég er fullur og finn ekki til Ég sé ekki út og skil ekki neitt Ég drekk´ekki sorgum ég drekk bar´af stút Og nú sturta ég þessu oní mig Ég er fullur og finn ekki neitt Ég fer ekki fet nema þú komir með Mér …

Hann var sjómaður dáðadrengur ( Sigrún Ragnarsdóttir )

(þá er lagið í G# sem að er upphafleg tóntegund) Hann var sjómaður dáðadrengur en drabbari eins og gengur Hann sigldi úr höfn um snæfexta dröfn þegar síldin sást ekki lengur Tipi tipitin tipitin Tipi tipitan tipitan tipi tipi tipi tipi tipi tipi tipi tipi …

Bláir fuglar ( Grafík )

[] Ferjan hún bíður mín, ég er farinn, horfinn. Ég verð að skilj'allt eftir sem er mér kærast. Hjartað mitt lemur mig eins og bylur að norðan. Er ég nú tilbúinn til að fara eitthvað annað? Augu þín þau fljúga eins og bláir fuglar um …

Svitinn ( Hljómsveitin Kokkteill )

Ljúfar liðnar stundir, löngu gleymdar þér. Vilja ennþá halda, vöku fyrir mér. Daufir skuggar dansa, og draumar læðast nær. Kveðjustundin átti, afmæli í gær. Ég heyri ennþá orðin sem við ætluðum að muna. En annað okkar hefur síðan gleymt. Inn í óra mína, oft um …

Fljótdalshérað ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Fljótsdalshérað, fagri friðarreitur, fjöllin þín há með snæviþakta tinda, beljandi ár í gljúfrum, græna skóga, glampandi læki, suðu tærra linda. [] Um grösugar hlíðar gróa blóm og lyng, glampa sem spegill heiðarvötnin blá, [] hver sá er sína æsku ól þér hjá sinn aldur í …