Icelandic

Ó, Jósep, Jósep ( KK, Magnús Eiríksson )

Ó, Jósep, Jósep, bágt á ég að bíða og bráðum hvarma mína fylla tár, því fyrr en varir æskuárin líða og ellin kemur með sín gráu hár. Ég spyr þig, Jósep, hvar er karlmannslundin og kjarkur sá er prýðir hraustan mann. Hvenær má ég klerkinn …

Í Verum (Gefi nú góðan byr) ( Ási í Bæ, Árni Johnsen )

Áður var nóg af síld í sænum sunnan frá Gerpi að Skagatá. Þá var nú fjör í fiskibænum, flogizt og sopið á. Braskarar voru þá fljótir að fitna, fengu stelpurnar meira en nóg — nú er sko orðin öldin önnur, ekki fæst bein úr sjó! …

Bjart er yfir Betlehem ( Einar Júlíusson og barnakór )

Bjart er yfir Betlehem, blikar jólastjarna Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa, kæra. [] Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir Fundið sínum ferðum á fjölda margar þjóðir. Barst þeim allt …

Hvar er draumurinn ( Sálin hans Jóns míns )

[] Farið allt sem átti ég forðum. Fangið nakið, sálin tóm. Gamall heimur genginn úr skorðum. Gráhærður orðinn af eilífum áhyggjum. Hér var allt, en svo er ei lengur. Auðir bekkir, engin hljóð. Horfinn lífsins farsæli fengur. Ég fæst ekki til þess að gleyma. ó …

Í rökkurró (Manstu ekki vinur fyrsta fundinn) ( Helena Eyjólfsdóttir )

Vornætur friður fyllir bæinn - í rökkurró. Sólin í vestri sest í æginn - í rökkurró. Og meðan rauðagulli reifast næturtjöld. Þú kemur til mín í rökkurró Manstu ekki vinur fyrsta fundinn - við Arnarhól. Mörg var þar okkar unaðsstundin - þá sest var sól. …

Hæ þú, hæ þú ( Bíbí Laufdal, Daníel Díegó, ... )

Hæ hæ hæ, hæ þú hæ þú. Hæ hæ hæ, hæ þú hæ þú. Hæ hæ hæ, hæ þú hæ þú. Hæ hæ hæ, hæ þú hæ þú. Hæ þú ert hér og ég hjá þér við erum hér, Hér er ég og þú hjá …

Ilmur ( Nýdönsk )

Konur ilma. Konur ilma. Konur ilma. Konur ilma. Hún er mild, hún er góð. Loðir við mig enn. Hún er mjúk, hún er gróf. Lýsir öllu í senn dúnmjúkum hreyfingum, beinhvítum lærunum. Hún er heit, hún er rök. Lamandi og hlý. Hún er líf, hún …

Vertu þú sjálfur ( SSSól )

[] Vertu þú sjálfur, gerðu það sem þú vilt. Vertu þú sjálfur, eins og þú ert. Láttu það flakka, dansaðu í vindinum. Faðmaðu heiminn, elskaðu. Farðu alla leið Va-bam-a-lú-ma-ba-ba-bei Farðu alla leið. Allt til enda, alla leið. Vertu þú, (vertu...) þú sjálfur. Gerðu það (það …

Ein ( Guðrún Gunnarsdóttir, Friðrik Ómar Hjörleifsson )

Ég minni oft á þorsk á þurru landi þegar ég er einn með sjálfum mér, en síðan virðist lífið lítill vandi ef leyfist mér að vera einn með þér. Við erum ein, ein á góðum stað, ein, þó er ekkert að, ein, og við viljum …

Á Helgum Stað ( Vegurinn - Kristið Samfélag )

Á helgum stað, núna ég stend. Inn fyrir fortjaldið, nær heilög lofgjörð mín. Þar sé ég auglit þitt, svo fagurt og undurblítt, ég elska þig ó Guð, á helgum stað.

Hér er fólk sem kann að djamma (This old house) ( Shakin' Stevens )

Hér er fólk sem kann að djamma, hér er fólk sem skemmtir sér Hér er fólk sem kann að skála og skralla ærlega með mér. Hér er fólk sem öll við þekkjum hér er fólk sem er mjög frjótt. Hér er fólk sem víst mun …

Ræningjavísur (Kardemommubærinn) ( Kardemommubærinn )

Við læðumst hægt um laut og gil og leyndar þræðum götur, á hærusekki heldur einn, en hinir bera fötur. Að ræna er best um blakka nótt, í bænum sofa allir rótt. Þó tökum við aldregi of eða van, hvorki Kasper og Jesper né Jónatan. Í …

Sögur úr Andabæ ( Ýmsir )

Ógnarfjör má alltaf sjá í And-a bæn-um Á landinu, um loftin blá, líka á sæn-um Hættur og háski hlátur og gáski Endur, vu-ú! Í Andabænum búa djarfar endur! Vu-ú! Í ævintýrum lenda þessar endur! Í vanda og voða, vísast rata Margt skrítið skoðað, skríkja og …

Ljósið logar ( Litróf )

Ljós í myrkrum logar enn líf og fögnuð færir. Hjartað seður, huggar menn, hugann endurnærir. Von á Drottinn, veldur því. Víkur nóttin svarta. Ársól rennur enn á ný upp með daginn bjarta. Ljóssins verður gatan greið gleði þar við bætir. Guð þér fylgi gæfu leið …

Leyndarmál frægðarinnar ( Das Kapital )

[] [] Klukkan er fjögur að morgni höfum elskast alla nóttina. Bílar fara í gang út á horni sólin skein á brúna öxlina. Og þú spurðir mig um leyndarmál frægðarinnar sem er að stórum hluta einsemdin og stundum fallegt bros [] og stundum fallegt bros …

Jólasveinar einn og átta ( Haukur Morthens, Einar Júlíusson og barnakór )

Jólasveinar einn og átta, ofan komu' af fjöllunum, í fyrrakvöld þeir fóru að hátta, fundu hann Jón á Völlunum. Andrés stóð þar utan gátta, það átti að færa hann tröllunum. Þá var hringt í Hólakirkju öllum jólabjöllunum.

Minkurinn í hænsnakofanum ( Ómar Ragnarsson )

( fyrir upphaflega tóntegund í Eb ) Það var einu sinni bóndi sem átti hænsnabú Og ær og hest og kött og gæs og líka eina kú. En eina dimma vetrarnótt þau sváfu’öll sætt og rótt Er svartur grimmur minkur læddist þangað ofur hljótt. Hænurnar …

Hosiló ( Ljótu hálfvitarnir )

[] [] [] [] Barinn er lokaður og borgin ljót, biðröð í leigubílageðveikina. Allt sem þú röltir liggur upp í mót, ekkert sem virðist þínar þrautir lina. Áhyggjufullur skaltu fylgja mér, falin er hamingja í húsasundi. Þú tapar víst varla því sem ekkert er, eltu …

Skuldir ( Geislar, Bítlavinafélagið )

Ég elska allt sem kvenkyns er, veit mér eins og vera ber. Um áhyggjurnar enginn vita má, mér hjá. Ég veislu held og lifi hátt, hræðist hvorki stórt né smátt. En eftirköstin, láta ei standa á sér, hjá mér. Það eru skuldir, (skuldir, skuldir) það …

Úti á sjó ( Leslie MacFarland, KK, ... )

Hann átti heima' í kofa hérna út með sjó, og úr djúpi bláu margan þorskinn dró a-ha-ha, svo er það o-ho-já. Hann þekkti' ei frið né ró, [] var alltaf [] - út á sjó. [] Hann sagðist hafa verið á sjónum fjölmörg ár, og …

Þú gafst mér gítarnögl ( Bítlavinafélagið )

Í Gítarskóla Ólafs Gauks ég fann þig. Við sátum saman hlið við hlið með heyrnartól. Og saman lékum lög og lærðum nótur. Þú gafst mér gítarnögl sem á ég enn. Er gítartíma lauk við vorum samfó. Ég heimtaði að halda á strengjum tólf. Á síðkvöldum …

Ég er á kafi í ruglinu ( Gálan )

[] [] Mæni á imbann á mánudagskvöldum, les greinar í mogganum safna ryki og happaþrennuspjöldum keyri um að sjömilljónkróna kagganum. [] Sæki í ræktina sexy og skorinn fer í sólbað í sundlaugunum verð að heimsækja Glasgow á vorin og hirða allt sem heilt er á …

Ljótir hálfvitar ( Ljótu hálfvitarnir )

[] Sjáið nú til, hér er söfnuður manna Sérlega ljótra á flestalla lund Ef þig langar að fræðast og kappana kanna Þá kannski þú ættir að hlusta um stund [] [] Ég er svo stór að ég næ varla niður Norðurljós flækjast í hárinu á …

Söngur prinsessunnar ( Glámur og Skrámur )

Af hverju viltu ekki sælgæti litla prinsessa ? Spurði Glámur. Ég vil heldur eiga tennurnar mínar. Því að tennurnar hverfa ein og ein ef að einungis sætindi ég snæði. Já mikið af gotti gerir mein hér mætti vera minna af því fæði. Sjáðu nú kóngsa …

Bróðir minn ( Ómar Ragnarsson )

Hér er kominn lítil telpa sem að ætlar að segja okkur eitthvað merkilegt. [] Veist'að mamma hún fór út að hitta lækninn sinn, og hjá honum hún keypti síðan litla bróður minn. Og nú er hann að lúlla sér, á litlu augun sín, og liggur …

Ef ég væri ríkur ( Róbert Arnfinsson, Jóhann Sigurðarson )

Ef ég væri ríkur. Dimbí dimbí dimbí dimbí dimbí dimbí dambí domm, öllum stun- dum dimbí dambí domm, ef ég ætti nógan auð. Ég þyrfti ekki´ að þræla. Dimbí dimbí dimbí dimbí dimbí dimbí dambí domm, ef ég æt- ti dimbí dambí domm, dimbí dambí …

Sturlaður ( Páll Rósinkranz )

Hvar get ég fundið stoð og styrk og stefnu fyrir sjálfan mig? Hví er leiðin um lífið myrk? Lærir hjartað að skilja þig? Þarf ég að finna fögur orð og fegra mína miklu eymd? Ef í lífinu ætla ég að eygja von sem er löngu …

Bráðum koma blessuð jólin ( Einar Júlíusson og barnakór )

Bráðum koma blessuð jólin börnin fara' að hlakka til. Allir fá þá eitthvað fallegt, í það minnsta kerti' og spil. Kerti' og spil, kerti' og spil í það minnsta kerti' og spil. Hvað það verður veit nú enginn, vandi er um slíkt að spá. Eitt …

Ég veit þú kemur (Þjóðhátíðarlag 1962) ( Elly Vilhjálms )

[] [] Ég veit þú kemur í kvöld til mín, [] þó kveðjan væri stutt í gær, ég trúi ekki á orðin þín ef annað segja stjörnur tvær. Og þá mun allt verða eins og var, [] sko, áður en þú veist, þú veist, og …

Stafróf ástarinnar ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

[] Hún Gunna vildi ei neitt með Nonna hafa, og Nonn - i var sá klaufi að Gunna hló og því tók hann það ráð að reyna að stafa á rósamáli það, sem innst í hugarfylgsnum bjó. A merkir atlot þín B merkir brosin þín, …

Svarfdælskir Bændur ( Hvanndalsbræður )

Svarfdælskir bændur og búa lið Svarfdælskir bændur og búa búa búa lið Svarfdælskir bændur og búa lið Svarfdælskir bændur og búa búa búa lið Grasið sprettur hraðar í dag en í gær Og þeir binda og binda daginn út og inn Svitinn bogar af þeim …

Terlín ( Land og Synir )

Ligg ég latur á bakinu flatur er nýfarinn að læra á lífið Ég er líka mikið búinn að reyna að sýna þér ég kunni á þetta líf Að komast eitt skref tvö skref áfram Þetta gæti farið að koma Sýndu mér, hvað ég þarf að …

Ljúft að vera til (Þjóðhátíðarlag 2014) ( Jón Ragnar Jónsson )

[] Í Herjólfsdalnum, við lífsins njótum. Það er svo ljúft að vera til. [] Vináttuörvum allt í kring skjótum. Samveran veitir birtu og yl. Hér er hamingja, ást og gleði. Stemmingin í dalnum er svo blíð. Forréttindi að vera með í, veisluhöldunum á þjóðhátíð. [] …

Til botns ( Sniglabandið )

Ég er ansi hress fullur af vígamóð þó að þú segðir við mig bless mér finnst þú bæði falleg og góð Ég djöflast og ég snýst oft í heilan hring en kyrrðin sem þú oftast kýst gerir mig alveg dingaling Þó leiðin sé sjaldnast greið …

Bíddu við ( Geirmundur Valtýsson )

Við skólahliðið ég stundum stóð Er stúlka lítil hljóp til mín móð Og andlit mitt var þá allt sem blóð Er hún kallaði, er hún kallaði á eftir mér Bíddu við, bíddu við, bíddu vinur eftir mér Æ lofaðu mér að labba heim með þér …

Það skrifað stendur ( Bubbi Morthens, Papar )

Það skrifað stendur skýrt í Biblíunni Að skylt oss sé að virða náungann Og elska hann af hjartans dýpsta grunni Svo hann í staðinni læri’að elska mann En gallinn er að þetta er bölvað blaður Og bull sem hvergi er hægt að finna stað Það …

Grikk eða gott ( Fíasól leikarar, Borgarleikhúsið )

[] Allt sem er ofboðslega harðbannað og hættulegt heiftarlega voðalegt og ægilega skelfilegt Allt sem er gjörsamlega agalega hræðilegt Undirstöðu kryddið í tilveruna Velkomin á hrekkjavöku. Vampírur hér, skrímsli þar Ófreskjur og leðurblökur og uppvakningar [] Allt sem er sykrað og sætt fer í pokann …

Baugar ( Birnir Sigurðarson )

[] [] Baugar, með stóra drauma, drauma, draugar Stelpur, sem að ég laug að, laug að, straumar Streyma, út í sundlaugar, laugar, traust Gaurar, mig vantar sauma, sauma Pokinn er tómur, ég er svo góð þróun Þær eru alltaf í sólinni, ég er með blómunum …

Við gætum reynt ( Magni Ásgeirsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir )

Manstu hvar við sveigðum, manstu hvar við beygðum af okkar leið? Allt það sem við áttum og alltaf ríkti sátt um það rann sitt skeið. En við eigum ekkert nema okkur sjálf. Þú og ég við gætum reynt til þrautar. Þú og ég við gætum …

Flug.leiða.blús ( GCD )

Í sálu minni er myrkur, stormur, slydda og él Stúlkan mín er farin á brott með Flugleiðavél Póstkassinn er tómur, rúmið orðið kalt Þegar hún borgar fyrir sig þá er það þúsundfalt Hún fílar að vera í pilsi og nakin undir því Ég sé hana’ …

Ástin sem dó ( Ríó Tríó )

Þó grói gömul sár og gömul þorni tár, er fyrsta ástin oftast sú sem öðrum munum skár. Sú ást mig illa sló, úr ofneyslu hún dó, en atburði og endalokin alltaf man ég þó. Risastóra kærustu ég átti upp í sveit, þó ekki væri hún …

Svört Sól ( Sóldögg )

Borginn fallin, sólin sest stríðið unnið fyrir rest Himnar opnast, regnið hellist niður Rauður máni á nýjum stað Jörðinn sokkin, myrkvað svað Eilífur skuggi í svartri sól er friður Mig dreymir, allt er hljótt Mig dreymir, dag og nótt Mig dreymir, veit að eitthvað betra …

Klukkurnar í Notre Dame ( Sniglabandið, Jóhanna Vigdís Arnardóttir (Hansa) )

Ég hef óttast sérhvert sinn og beðið eftir því. að þú um jólin horfir inn um gluggana hjá mér. ég horfi þarna inn og hugsa um það sem var Þú verður alltaf minn að eilífu við verðum saman. Nú hringja jólin inn, klukkurnar í Notre …

Kaupmaðurinn á horninu ( GCD )

[] [] Það var einu sinni díler sem dreymdi að eignast allt dóp sem var í landinu og allt á sama stað Hörðum höndum vann hann og lævíst lagði net í lausamennsku var hjá fíknó og átti Íslandsmet Hann hafði aldrei setið inni, nei ekki …

Mér er drull ( Flott )

Ég sé það sem hún sér: Rökkvi er líka hér Hann situr upp við Lydiu sem hlær Hún stífnar, verður föl Ég sé að þetta er henni kvöl Ég segi: „við getum farið annað bara tvær“ Hún svarar: „Mér er DRULL Komin yfir hann Hann …

Milljón tár ( Júlí Heiðar, GDRN )

[] Ég horfi á brosið þitt breytast, augun tóm, ekkert ljós [] Meðan hugur þinn reikar, mig vantar ró, og gríp í tómt Morgunsól, gægist um glufurnar Fjarlæg hugarró, um andvökunæturnar [] Ég spyr Hvernig byrjar fólk upp á nýtt eftir milljón tár ferðalagið flókið …

Sæsavalsinn ( Ási í Bæ )

Er kvöldskuggar læðast um tinda og tjöld þá tökum við upp einn “hnall”. Því þetta er skrykkjótt og undarleg öld, með eitt hundrað prósent “spjall”. Og gott er í “Gírkassahreppi” að gleðjast við mænuval. Og svo syngjum við valsinn hans Sæsa í kvöld og svífum …

Velkominn inn ( Vegurinn - Kristið Samfélag )

Velkominn inn og finn að þú átt heima hér Velkominn inn og finn að þú átt heima hér Velkominn inn og finn að þú átt heima hér, heima hér, heima hér, nú í dag.

Sóli ( S.H. draumur )

[] [] Ég fer inn í sólina, ég fer inn í sólina ég fer inn í sólina, ég fer inn í sólina. Sóli fer inn í mig, sóli fer inn í mig, Sóli fer inn í mig, sóli fer inn í mig. Og hvert sem …

Austfjarðarþokan ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar, Grettir Björnsson )

Austfjarðaþokan yfir láð og lög læðist sínum mjúku daggarfótum, þögul hylur fell og tind og daladrög, dimmust er hjá brekkurótum. Sveipar döggvum hlíð og græna grund, geymir lítinn bát á fiskimiði. Kyrrlát inn í brjóst og Austfirðingsins lund, andar sínum dula friði. Hún glettist stundum …