Icelandic

Poppaldin ( Maus )

Þú býrð í glugganum á móti í húsi sem er úr grjóti Svo vel innréttað að þar skín allt úr gulli og þú þykir köld sem veggirnir En ég veit að þú ert eins og húsið, gimsteinn undir krákasvörtum kolli Og augun þau varpa neongylltu …

Öldurótið ( Ásgeir Trausti )

Um holótta grýtta götu [] Þú gengur með staf þér í hönd Og sérð það er bátur að berjast Við brimið nærri strönd Þú sérð það er bátur að berjast [] Sú barátta fer ekki vel Þar velkist í válegu róti Lítil, veikbyggð skel Nú …

Ef gangan er erfið ( Skátalag )

Ef gangan er erfið og leiðin er löng vér léttum oss sporið með þessum söng Ef þung reynist byrgðin og brekkan er há brosum, brosum krakkar þá. Þótt bylji hríð og blási kalt brosið er sólskin sem vermir allt og bræðir úr hugskoti bölsýnis ís …

Bátarnir á firðinum ( Berglind Björk Jónasdóttir, Björgvin Halldórsson, ... )

Bátarnir á firðinum í logni lögðu rák. Ein lítil alda strauk um fjörustein. Við þeystum út í sólskinið á fjaðurmagna fák. Í fögnuð vors og blóma tvö og ein Og blærinn strauk um rjóða kinn og lék um ljósa lokka. Og lífið brosti okkur við …

Alpatwist ( Bítlavinafélagið )

[] Suður í Ölpunum sé ég þig fyrst, sakleysið uppmálað dansarðu twist, svo lífsglöð og létt og lipur og nett, til sóma í fjölþjóða fjallkonustétt. Framtíðardrauma mig dreymir um þig, dansandi fegurð þín gagntekur mig. Þú kemur í ljós, mín kærasta rós, ég syng þér …

Stóri dagurinn ( Ljótu hálfvitarnir )

Ég mundi ekki eftir henni mömmu svona kátri, mér leist ekki á það þegar inn í búr hún gekk. „Hérna færðu, litli kútur, haug af súru slátri því, heillin mín, í dag þú átt að byrja í fyrsta bekk.“ Því, heillin mín, í dag þú …

Myrkur ( Sigur Rós )

loftið leikur við ljósið lýsir þér læðis farið er tunglið tekur við tælir hugans mið máninn mænir á myrkur far þú frá (myrkur) margur er meiðir sér aleinn er (myrkur) margur er meiðir sér aleinn er dula dregin frá drauma mína sá drungalegur fer dagur …

Bjór ( Fræbbblarnir )

Gítarlína í byrjun lags Það stendur í lögum. Það stendur hér. Að þeir eigi að hafa vit fyrir mér. Þeir slefa út ræðum. Þeir jarma í kór. Þeir segja að ég verði slæmur af bjór. Finnst þeim pillur betri en bjór? Mér finnst meira en …

Fortíðarþrá ( Jónas Sigurðsson, Lúðrasveit Þorlákshafnar )

Get verið að þú viljir fá Öðlast eitthvað sem enginn á Allt á skjön við sannleikann, týnt í djúpum dal Allt á skjön við sannleikans tímatal Tekin af sorg Rífur upp sárið Og syrgir það Sem aldrei var … Fortíðarþrá Get verið að þú viljir …

Fellibylur ( Jón Ólafsson )

[] draum eftir draum dvel ég hjá þér dag eftir dag deyrð þú frá - mér eitt augnablik allt mun þagna sterk stíg ég fram storm minn magna fellibylur fer um hugann frá mér numið líf mitt og yndi sérhver hugsun hrifin burtu held þó …

Slóði ( Botnleðja )

[] [] Ofbirtu í augunum þrömmum okkar leið. Ferðin verður löng, en gatan virðist greið. Hjörtun full af ró Við vitum hvað er rétt Með ykkur mér við hlið er ferðalagið létt [] kveikjum á kyndlunum höldum höfði hátt hitinn og krafturinn færa okkur mátt …

Sökudólgur óskast ( Nýdönsk )

Augnabliki áður en ég fæddist var ég færður í tilsniðna flík til að tryggja hvaða búningi ég klæddist utandyra í Reykjavík. Augnabliki áður en ég fæddist var mér fært í hendur þéttskrifað blað. Veit ekki hvaða villa í það slæddist sem að færði til minn …

Út í Elliðaey (Þjóðhátíðarlag 1980) ( Hljómsveit Stefáns P. )

Út í Elliðaey situr lítill lundi leggur kollhúfur og horfir á þegar bátar sigla hægt á hafið höfninni í Vestmannaeyjum frá En niðri á bryggju nokkrir strákar standa og stara hugfangnir á karlana sem landa fiski, bölva hátt og hrópa en horfa stundum blítt á …

Er í nærveru þína ég kem ( Vegurinn - Kristið Samfélag )

Er í nærveru þína ég kem, er í kærleika þínum ég dvel og ljósið þitt víkur skugga heimsins burt. Er finn ég hjarta þitt gleðjast yfir mér, er læt ég ást þína stjórna mér og ljósið þitt víkur skugga heimsins burt. Ég lofa [F,G]þig, ég …

Með trega skal band byggja ( Sniglabandið )

[] [] Morgunn er kominn og menn að þrjóskast við að halda í nótt sem liðin er fyrir löngu dragðu fyrir daginn dýrin þola ekki ljós því dagrenning endar næturinnar göngu dagurinn í dag verður eins og sá í gær endurtekning á endurteknu efni [] …

Kveðjustund ( Guðmundur Þórarinsson )

[] Það lítur kannski útfyrir að þetta sé ekkert mál, [] en undir yfirborðinu geymi ég öll mín tár. [] Þú og ég við verðum ekki alltaf á sama stað, [] ég reyni hvað ég get að sætta mig við það. [] Tek utan um …

Vonarland ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

[] Sumir fæðast ekki alveg eins og aðrir, en eiga þó sama réttinn, sömu vonir, sama frelsi, sömu ró. Til að fá að leika, fá að starfa, fá að treysta bræðraband. Eignast vini, eiga kærleik, eignast eigið vonar land. Til framtíðar horfa öll við ættum, …

Tóta litla tindilfætt ( )

Hún var hýr og rjóð, hafði lagleg hljóð, sveif með söng um bæinn, sumarlangan daginn. Hún var hér og þar, á hoppi alls staðar, en saumaskap og lestri, sinnti' hún ekki par. Tóta litla tindilfætt, tók þann arf úr föðurætt að vilja lífsins njóta, veslings …

Þig dreymir kannski engil ( Björgvin Halldórsson )

Með nætureld í blóði og endalausa þrá Til leiks og ævintýra sem lífið kallar á. Og hvar sem vegir liggja sú vissa fylgir þér. Hér vakir þetta hverfi sem veit hver maður er. Þig dreymir kannski engil sem óvænt svífur hjá. Með silfurskæra vængi er …

Mér við hlið ( Rúnar Eff )

klukkan hringir korter í 7 Langar að snooza til allavega 2 á fætur drattast ég þó ég vilji helst liggja í næði og ró Tíminn líður allt of hægt hér án þín Svo legðu af stað, og komdu aftur heim til mín Dagarnir líða ekkert …

Brúðkaupslagið ( Todmobile )

[] Hvítur kjóllinn, slör sem dregur dilk á eftir sér. [] Blóm í vendi, veit þau munu fölna á undan mér. [] Ég veit þú ert að leita að mér, ó já þú veist bara ekki að ég er hér. [] Við munum ganga inn …

Mamma ætlar að sofna ( Svavar Knútur )

[] Sestu hérna hjá mér systir mín góð. Í kvöld skulum við vera kyrrlát og hljóð. Í kvöld skulum við vera kyrrlát af því, að mamma ætlar að reyna að sofna rökkrinu í. [] Mamma ætlar að sofna, og mamma er svo þreytt. Og sumir …

Máninn fullur ( Ýmsir )

Máninn fullur fer um geiminn fagrar langar nætur. Er hann kannski að hæða heiminn hrjáðan sér við fætur? Fullur oft hann er, það er ekki fallegt, ónei það er ljótt að flækjast hér og flakka þar á fyllerýi um nætur.

Laugardagskvöld ( Baggalútur )

Ekki hringja, það þýðir ekki neitt nota ekki síma, sé þig hjá klukkunni klukkan eitt. Sýp á sjenna, set á mig góða lykt, bý um bælið – burðist ég heim með yfirvigt. Þá er kallinn klár. Það er laugardagskvöld, það er gleðin við völd það …

Mjólkurlagið ( Óþekktur )

Mjólk er góð fyrir káta krakka kynja þjóð bæði álf' og tröll. Mjólk er góð girnileg að smakka glöð og rjóð þá við verðum öll [] Mjólk er góð fyrir mig og þig Mjólk er góð

Kóngur klár ( Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Álfrún Örnólfsdóttir, ... )

Ég ætla að verða konungur Voldugur og klár [] Aldrei sá ég konung fyrr með svona lítið hár Ég ætla að verða vöðvafjall Það verður ekkert smá [] Vaka yfir ríki mínu og öskra rosahátt Enþá er árangurinn fremur agnarsmár En ég ætla að verða …

Eitt sinn rétt fyrir jólin ( Svala Björgvinsdóttir )

Vaskur björn vængja glit, guggin er vetrar , sól-in og ég man að einhver söng eitt sinn rétt fyrir jól - in. Örugg þarna uni mér, úti hríðin leikur sér, stíga fætur stoltan dans á ströndu drauma lands. Ah... Ah... Ah... Ah... Ah... Ah... Ah... …

Ég og þú (Söngvakeppnin 2018) ( Tómas Helgi Wehmeier, Sólborg Guðbrandsdóttir )

Fannstu ekki fiðringinn Er játandi faðmurinn Og dúnamjúk snertingin Kitluðu þig? Voru það rifrildin? Niðdimmur veturinn? Olli ég vonbrigðum? Hefurðu sett í lás? Ég og þú snúm við Trúum að við verðum Hvað sem verður Ég og þú Ég vil afturkalla Ást vegna formgalla Fékk …

Þau þurfa okkar hjálp ( Sibbi &, Jóhann Friðgeir Valdimarsson )

[] Frá sínum heimaslóðum hrakin, þau hrökkluðust á brott Þurftu allt að skilja eftir, andlitið tárvott Lífið heima hafði verið Yndislegt og gott En skyldi eiga að breyta þeim í píslarvott Hvernig má það ennþá gerast Að þjóðir heyi stríð Hverra hagsmuna skal gæta, ykkar …

Í Herjólfsdal (Þjóðhátíðarlag 2004) ( Sævar Helgi Geirsson, Hrafhildur Helgadóttir )

Um fagra jörð stígur rómantík í fagran dans Nú þegar tjaldborg hefur verið reist á grænni grund Lundi stendur vörð, (lundi stendur vörð) og starir til andans Meðan þú gleðst með góðum vinum á góðri stund Ljúft andartak hér Varðveitir leyndarmál með þér Þegar tunglsljósið …

Hvert fer fólkið? ( Bubbi Morthens )

[] [] Fjörðurinn hófspor full af vatni fjöllin hálfmálaðir veggir í dag er loftið blátt. Undir malbikinu morknaðir leggir hrossa sem eitt sinn báru búslóð börn og óléttar konur. Faðir og sonur hvítt og grátt. [] Bíllinn er fullur af fólki og orðum sem flæða …

Kyrrlátt kvöld ( Utangarðsmenn )

Það er kyrrlátt kvöld við fjörðinn, ryðgað liggur bárujárn við veginn. Mávurinn, múkkinn og vargurinn hvergi finna innyflin. Meðan þung vaka fjöll yfir hafi í þögn stendur verksmiðjan ein, svona langt frá hafi, ekkert okkar snýr aftur heim. Því allir fóru suður í haust í …

Nýtt hamingjuskeið ( María Baldursdóttir )

Nýtt, nýtt hamingjuskeið. Nýtt, nýtt hamingjuskeið. Nýtt, nýtt Nú sé ég betur allt síðan regnið hvarf úr augum mínum og nú skil ég allt. Ég veit að þú ert ekki sá sem ég þarf, Nú byrja ég nýtt, (nýtt) nýtt (nýtt) hamingjuskeið. (hamingjuskeið) Nú byrja …

Sísí fríkar út ( Grýlurnar, Elektra )

[] [] [] Vo oh oh oh oh oh ohh Vo oh oh oh oh oh ohh Vo oh oh oh oh oh ohh ÍSúsúkí e plemerg Sísí sveimar á Súsúkí - vo-oh - vo-oh. Vo oh oh oh oh oh ohh segtangseple enedy voh …

Sjá dagar koma ( Gissur Páll Gissurarson )

Sjá, dagar koma, ár og aldir líða, og enginn stöðvar tímans þunga nið. Í djúpi andans duldir kraftar bíða. - Hin dýpsta speki boðar líf og frið. Í þúsund ár bjó þjóð við nyrstu voga. Mót þrautum sínum gekk hún, djörf og sterk,[] í hennar …

Kisa mín ( Helgi Hjörvar, Karl J. Sighvatsson )

Kisa mín, kisa mín, komdu þér á fætur. Þú veist að, þú veist að það er dimmt um nætur. Litli grís, litli grís, logar glatt á hlóðum. Verði kalt, verði kalt vermdu þig á glóðum. Litla kýr, litla kýr, lindin hornum búna. Skyldir þú, skyldir …

Ekkert hefur breyst ( Magni, Svavar Viðarsson )

Mér þykir leitt hvað líf mitt er að lokum dags veit hvernig fer ég mun komast af Ekki sólina að sjá sá er ekki reynir mun ei ná alveg ótrúlegt en mitt besta er samt ekki alveg nóg Hvað verður um þau sagt sem reyna …

Sonur hafsins ( Ljótu hálfvitarnir )

Ah hoj Það var gott í sjóinn þegar afi var róa'inn, Daginn sem hann fyrst mig augum bar. Það var Sjötíu og átta, áður en menn fóru að þrátta Um kvótakerfið og allt ruglið þar. Ég var knúsaður, kysstur, hylltur, hristur. „Bráðum færðu að fara …

Sólsetur ( Norðurljós )

Sólseturhátið kominn á ný Allir fara saman Tralla lalla lalla la... til að hafa gaman Sumarið komið enn á ný veturinn farinn fyrir bý vonarneistinn kviknar þá ástin kominn er á stjá Við sjóinn tekur ástin völd Undir mið nætur Sól báran býr til rómantík …

Góða Nótt ( Svava Steingrímsdóttir )

Komdu nú hlustað á mig Komdu til mín og leggstu hjá mér Það er svo margt sem ég vil segja þér Það var nótt er ég fyrst hér sá þig Fallegt brosið kveikti eld í mér Síðan þá hefur hugur minn verið hjá þér Ég …

Þú ert mér allt ( Ellen Kristjánsdóttir )

Við áttum eina skýjaborg í æsku ég og þú frá himni og til jarðar var vegasaltið brú hver hreyfing upp og niður var augnablik og ár svo litum við í spegilinn, sjá hvítt er orðið hár Við erum eitt og annað orðin, hvort öðru bæði …

Rauðhetta ( Gylfi Ægisson )

[] [] [] [] Í koldimmum skógi læðist krakki smár með körfu undir hendinni og nýgreitt hár hann ömmu vill finna sem liggur í kofa þar veik [] Komdu nú sæl segir kuldaleg rödd því ertu þarna alein í skóginum stödd ég heiti Úlfur en …

Prestvísur ( Ríó Tríó )

:,: Það er kominn gestur, segir prestur :,: :,: Takt'ann á bakið og berð hann inn, segir prestsins kona :,: :,: Hvar á hann að sitja, segir prestur :,: :,: í stólnum þínum við hliðina á mér, segir prestsins kona :,: :,: Hvar á ég …

Vorsöngur Ídu ( Ýmsir )

Já, vittu til, staðhæfir vorið, að vetrinum þoka ég hjá. Þótt enn bíði blómin í blundi og bleik séu úthagans strá, ég vildi þau vekja og hressa en veit það er fullsnemmt um sinn því geri ég holur í hjarnið og hleypi þar sólinni inn. …

Skipstjóravalsinn ( Raggi Bjarna ) ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

[] [] Út á sæinn - út á sæinn öll mín stefnir þrá. Skipstjóri er ég á skútunni minni sem skríður um höfin blá. Oft er vandi, að verjast grandi, er víðsjál reynist dröfn, þá fæ ég mér snabba, ef karlarnir kvabba og keyri sem …

10 km ( Kristmundur Guðmundsson )

Byrja á léttri hægri beygju inn Skjólvanginn og svo niður Herjólfsveginn, það voru einu sinni fiskibraggar þar, það var á tímum útgerðar, við sjáum húsarústirnar. [] Áfram held ég hlaupandi við sjóinn framhjá sundlauginni gömlu þar sem lærði smár að synda bringusund, sumir héldu víst …

Mescalin ( Egó )

[] [] Jafnvel þótt himininn dragi gluggatjöld sín frá, liggur dáleiðandi þokan glugga þínum á. Himininn brotnar í ljóðum, nakið undur, [] kristaldýr í garðinum molnar sundur. [] Hálfluktum augum starði ég inn, rafmagnað ljósið strauk mína kinn Hvíslandi þögnin reis úr dval' í gær, …

Pabbi minn ( Björk Guðmundsdóttir, Tríó Guðmundar Ingólfssonar )

Ó, pabbi minn, hve undursamleg ást þín var Ó, pabbi minn, þú ávallt tókst mitt svar. Aldrei var neinn, svo ástúðlegur eins og þú Ó, pabbi minn, þú ætíð skildir allt. Liðin er tíð er leiddir þú mig lítið barn brosandi blítt, þú breyttir sorg …

Kvenmannslaus í kuldatrekki ( )

Kvenmannslaus í kuldatrekki kúri ég volandi. Þetta er ekki, ekki, ekki þolandi. Nei, þetta er ekki, ekki, ekki þolandi. Nei, þetta er ekki, ekki, ekki þolandi.

Þú skalt læra sð leika þér ( Hljómar )

Stundum er allt einfaldlega ömurlegt Þér finnst allt þér ganga einstaklega tregt Svo færðu að vita -- það verður allt gott Já pæld í því - já pældu í því -- pæld í því -- Já elsku reyndu að slappa af Já pæld í því …