Poppaldin ( Maus )
Þú býrð í glugganum á móti í húsi sem er úr grjóti Svo vel innréttað að þar skín allt úr gulli og þú þykir köld sem veggirnir En ég veit að þú ert eins og húsið, gimsteinn undir krákasvörtum kolli Og augun þau varpa neongylltu …