Icelandic

Nú blánar yfir berjamó ( Björgvin Halldórsson, Unnur Sara Eldjárn, ... )

Nú blánar yfir berjamó og börnin smá í mosató og lautum leika sér. Þau koma, koma kát og létt, á kvikum fótum taka sprett að tína, tína ber, að tína, tína ber. En heima situr amma ein, að arni hvílir lúin bein og leikur bros …

Hver á sér fegra föðurland ( Ýmsir, Reykholtskórinn )

[] Hver á sér fegra föður - land, með fjöll og dal og bláan sand, með norðurljósa bjarmaband og björk og lind í - hlíð? Með friðsæl býli, ljós og ljóð, svo langt frá heimsins vígaslóð. [] Geym, drottinn, okkar dýra land er duna jarð …

Föðurbæn sjómannsins ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Þú leggur nú á höfin og heldur brott frá mér, en heilladísir vorsins ég bið að fylgi þér og mundu að djúpið dökka yfir hundrað hættum býr og huldar nornir blanda þar seið og ævintýr. En ef þú sérð þá stjörnu sem brosir blítt og …

Leiðina alla ( Rúnar Þórisson )

Lífsins krákustígur vefst oft fyrir mér hvern dag sem sól upp rís og hnígur Strengurinn brostinn snarlega hljóðnar lag ómur þess þá í djúpan sæ sokkinn Ég læt mig falla leiðina alla, lend ́á nýjum stað Lymskulega læðist inn í hjarta mitt hugsun sem í …

Magnað maður magnað ( Sniglabandið )

[] [] [] [] Ferðast um í fimmta gír, finn ég það sem í mér býr. Magnað, maður magnað. Fyrir aftan situr ein, udursamleg fögur hrein. Þriggja stafa tala. Fram og undan vegur skýst, finn ei um hvað ferðin snýst. Magnað, maður magnað. Mjótt á …

Dagarnir ( No name )

sunnudagur, mánudagur, þriðjudagur, miðvikudagur, fimmtudagur, föstudagur og laugardagur, þá er vikan búin.

Sumarást ( Hljómsveit Ingimars Eydal )

Ég er svo ung og óreynd ennþá vinur minn. Mín sumarást er ei til reiðu en um sinn. [] Ég fór í sumarfrí í fyrra upp í sveit, og yngismeyju þar ég undurfagra leit. Hún mælti orð sem ei úr hug mér munu mást, mitt …

Komdu með ( Bógus )

Veigar drottins trylla taug tak ofan geislabaug ég dilla mér við sláttinn Lítið daður lítið skot ilmljúf augnagot endurnæra máttinn Komdu með lífið er dansgólfið trylltur takturinn ekki lifa á morgun Komdu með lífið er dansgólfið trylltur takturinn ekki lifa á morgun Veigum drottins þökkum …

Allt sem er hollt ( Rúnar Júlíusson )

(Sama lag og litirnir) Hollt, hollt, hollt er vatnið hreina og tæra. Hollt, hollt, hollt og slekkur þorstann minn. Allt sem er hollt, hollt finnst mér vera gott, gott fyrir stóra, stóra bróðir minn. Holl, holl, holl er mjólkin sem við drekkum. Holl, holl, holl …

Á íslensku má alltaf finna svar ( Þórarinn Eldjárn, Alexandra Gunnlaugsdóttir )

Á íslensku má alltaf finna svar og orða stórt og smátt sem er og var, og hún á orð sem geyma gleði´og sorg, um gamalt líf og nýtt ís sveit og borg. Á vörum okkar verður tungan þjál, þar vex og grær og dafnar okkar …

Presley ( Grafík )

Slegið á strengi, hárlokkur sveiflast. Dynjandi rytmi, reykur og sviti. Glæstur frami, gleði, konur og vín. í vímu týndur leitar en finnur ei. sálin sundur tætt líkaminn þreyttur og sár. Glæstur frami, gleði, konur og vín. Sjarmi, elegans, stiginn trylltur dans. Lifað og leikið, búinn …

Litla Músin ( Jóhann Helgason )

Ég fann litla mús, hún heitir Heiða Ég var að greiða henni í dag herra Jón. Hún er ofsa fín, hún kann að dansa og hún dansar svo vel, herra Jón. Þó að hún sé feit Þá er hún ofsa mikið krútt. Með rauða slaufu …

Halló ( Vilhjálmur Vilhjálmsson, Elly Vilhjálms )

Halló, halló (halló) getur þú komið í kvöld. Halló, halló (halló) í kvöld situr gleðin við völd. Ég náði í flugfar frá Reykjavík langt út í lönd. Að liðinni nótt, verður flogið mjög fljótt og við fylgjumst með hönd í hönd. Á breiðum, blikandi vængjum …