Óskasteinn ( Sjana Rut Jóhannsdóttir )
Ég heyri í þér hvísla til tunglsins Tunglið svarar þér og brosir til þín Óskasteinn hrapar niður í átt að þér Og þú svífur í frið og ró Eltir óskasteininn í snjóhvítum skóg Horfir á stjörnubjartan himinn Þú sérð nóg af töfrum og undri Þig …