Icelandic

Sálarflækja ( Logar )

Er ég vaknaði í morgun Var minn hugur hlaðinn sorgum Fékk mér vískilögg í glas Ég fann ég nennti ekki að vinna Í verksmiðjunni einn að spinna Og hlusta á verkstjóranna þras Ég reyni kannski á morgun [] Að gleyma mínum sorgum Ég reyni kannski …

Æskuást (Aðalsteinn Ísfjörð) ( Aðalsteinn Ísfjörð )

[] Ég hugsa til þín vina mín sem varst mér forðum kær vetrarlangt þó hálf sé liðin öld um ljúfar æsku minningarnar ástarbjarma slær hin unaðslegu stjörnubjörtu kvöld Við leiddumst út í tunglskinið í skapi undur létt og skynjuðum þess dularfulla mátt fingur okkar fléttuðust …

Dreyma ( Matthías Matthíasson )

Ef að lífið væri lag ó, hver myndi syngja það? Hver á rödd sem hæfir þessu tilefni? Lífið hefur blessað mig því að tónlist heltók mig, en hér ég stend og fell með ykkar áliti. Fær þessi rödd að óma? Fær lagið mitt að hljóma? …

Falla fyrir þér ( Dagur Sigurðsson )

Töfrar búa í faðmi þér Allt það sem ég óska mér Ég sit og horfi stjarfur á Hvað þú ert yndisleg, en þú sérð það ekki sjálf Fyrsta skref, eitt andartak Lítil spurning, fallegt svar Var þetta ást við fyrstu sýn? Ó hvað ég vona …

Hinn sigurglaði sveinn ( Þrjú á palli )

Það var einn fagran morgun þegar blómin léttu blund að út ég fór að ganga í einn grænan skógarlund og heyrði stúlku syngja meðan döggin draup af grein hið angurfulla kvæði um hinn sigurglaða svein. Hann sterkur mjög og hraustur mjög og íturvaxinn var, og …

Lag þetta gerir mig óðan ( Ðe lónlí blú bojs )

Lag þetta gerir mig óðan. Ég heyra vil það á ný því gömul minning er svo nátengd því. Þett' er ósköp einfalt lag og með léttum brag. Allir geta sungið með. Viltu spila þetta til að allir geti bætt sitt geð? Lag þetta gerir mig …

Konur (Kátir piltar) ( Kátir Piltar )

[] [] Ég dásama og hef upp til himna konur þó hverfilyndi þeirra taki á en mér var aldrei ætlað að skilja konur aðeins vegsama tilbiðja og þrá Löngum ef ég lifað fyrir konur og lagt mig allan fram um að þóknast þeim það tók …

Júlíana ( Guðmundur Þórarinsson )

[] [] Ég veit að þú elskaðir mig, [] en þú áttir erfitt með að sýna það. [] Talar um fyrra sambandið, [] finnst ekki sanngjart að ég gjaldi fyrir það. [] Vorum bara að reyna ná áttum, en hvar áttum við að byrja. Þetta …

En ( Una Torfadóttir )

[] Þú slærð á þráðinn seint á kvöldin og við tölum lengi Ég græt í símann en svo sláum við á létta strengi Ég vildi að þú gætir tekið utan um mig hvíslað „Mér líður alveg eins og þig hefur svo lengi grunað.“ [] Þú …

Ó, borg mín borg ( Haukur Morthens )

(ATH lagið er í C-moll með Hauk Morthens) Ó, borg mín, borg, ég lofa ljóst þín stræti, þín lágu hús og allt, sem fyrir ber. Og þótt svo tárið oft minn vanga væti, er von mín einatt, einatt bundin þér. Og hversu, sem að aðrir …

Það er leið ( Stefán Hilmarsson )

Það er leið góð til þess að ganga út úr þinni neyð hafðu augun opin aðeins enn um skeið, það er alltaf leið. Önnur ráð, eru á hverju strái þegar að er gáð og þú getur alltaf þínum tindi náð. Það er leið. Sönn, hve …

Gamli Leppalúði ( Ómar Ragnarsson )

[] Hátt upp á fjöllum í helli býr heljarstór tröllkarl, með ær og kýr Þetta er hann pabbi minn, því er nú ver þekkið þið krakkar, hver þetta er Gamli Leppalúði, ljótur með svartan haus [] Hann Leppalúði var eins hár og hús við hliðiná …

Ljóð án lags ( Bergþóra Árnadóttir )

Ég reyndi að syngja en rödd mín var stirð og hás, eins og ryðgað járn væri sorfið með ónýtri þjöl. Og ég reyndi á ný, og ég grét og ég bað eins og barn. Og brjóst mitt var fullt af söng, en hann heyrðist ekki. …

Borgarbarn ( Bubbi Morthens )

Rykbrúnt þang, liggur fjöru út á skeri, skarfar dorma blágræn aldan ýfir makkan úlfgráan. æ, æ, æ, æ,æ,æ, æ,æ,æ,æ,æ, æ,æ,æ, æ,æ,æ,æ,æ,æ,æ, æ,æ,æ,æ,æ,æ,æ,æ, Nöpur gola, gárar polla fjúka dollur, dimmrauðar milli steina, stöfum merktar kóka kóla. æ, æ, æ, æ, æ,æ,æ, æ,æ,æ,æ,æ, æ,æ,æ, æ,æ,æ,æ,æ,æ,æ, æ,æ,æ,æ,æ,æ,æ,æ, Svart …

Saga úr Reykjavík ( Ragnheiður Gröndal, Sigurður Guðmundsson, ... )

Það var Þorláksmessa og myrkrið vakti mig mér fannst eitt augnablik að allt vær' aftur gott. Þá sá ég stjörnu sem starði nið'r á mig ég hysjað' upp um mig og hafði mig á brott. Ég hraktist heim á leið og upp í bólið skreið …

Þetta líf er allt í læ ( Sigurður Guðmundsson, Una Torfadóttir )

[] Þú gerir margt sem gæti farið vel og giskar yfirleitt á réttan sel þetta líf er allt í læ En stundum falla niður feiknatré fyrir vindum geta brostið hné en þetta líður allt í læ [] Svo getur verið að það vanti graut og …

Skreytum hús ( Jólalag )

Skreytum hús með greinum grænum, tra-la-la-la-la, tra-la-la-la. Gleði ríkja skal í bænum, tra-la-la-la-la, tra-la-la-la. Tendrum senn á trénu bjarta, tra-la-la la-la-la, la-la-la. Tendrum jól í hverju hjarta, tra-la-la-la-la, la-la-la-la. Ungir, gamlir - allir syngja: tra-la-la-la-la, tra-la-la-la. Engar sorgir hugann þyngja, tra-la-la-la-la, tra-la-la-la. Jólabjöllur blíðar kalla, …

Klettar ( Rúnar Þór Pétursson )

Klettar opnast kráka, Krunkar dularfull Í brjósti jökull bráðnar, brýtur ljós á gull verð að vera, vera til, fá að finna fyrir mér lækir rauðir renna hjá, seitlar tíminn frá Ljós og skuggar ekki lengur til, tómur heimur blasir við [] Ljós og skuggar ekki …

Sirkus Geira Smart ( Spilverk þjóðanna )

[] [] Þeir ráku féð í réttirnar í fyrsta og annan flokk. [] Kílóið af súpukjöti hækkaði í dag [] og verðið sem var leyft í gær er okkar verð að morgni. Nýjar vörur daglega. [] [] [] Þér finnst þú þurfa jakka og tvenna …

Orfeus og Evridís ( Megas, Spilverk þjóðanna )

Eins og hamar ótt á steðja uppá þaki regnið bylur en í þínu þæga tári þar er gleði birta ylur. [] [] Á þínum góðu unaðstöfrum önd mín sál og kraftur nærist, þér ég æ mun fé og föggum fórna meðan að hjartað hrærist. [] …

Ég stend á skýi ( SSSól )

Einn morgunn vakna ég snemma ég anda að mér vorinu ég horfi á flauelsmjúka skugga sem fagna sólarkomunni Ég stend á skýi í algleymi Ég stend á skýi í alheimi Og ég mun opna mitt hjarta og baða mig í dögginni Og rísa upp sem …

Síðasti vagninn í Sogamýri ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ), Stórsveit Reykjavíkur )

(fyrir upphaflega tónt, í Eb) Síðasti vagninn í Sogamýri, strætó í Sogamýri. Ef honum ei ég næ, ég aldrei nokkurn annan fæ. Síðasti vagninn í Sogamýri. Á siðkvöldin dimm ég sæki' á þinn fund, en stanza oftast rétt örlitla stund; því að ég hlaupa má, …

Alltaf einn ( Ríó Tríó )

[] [] Þú ert alltaf einn á ferð og þér finnst bara skrýtið, þegar fólk sem vill þér vel verður fyrir þinni skel. Þrælast áfram þver og einn. Þér finnst hreint ekki lítið til af allskyns óþörfum og undarlegum manneskjum Blessuð sumarsólin skín svona líka …

Snæbjarnarblús ( Ljótu hálfvitarnir )

[] Ég vaknaði í morgun, sem að eitt og sér er ógeðslegt, út úr rúmi valt því að lífið, það er drasl. Skrönglaðist á klósettið og skreiddist upp á setuna, að skíta svona vakandi er vesen bæði og basl. Rölti út á götu, sem reyndist …

Alltaf einn ( Bubbi Morthens )

[] [] Hún reyndist mér borgin bölvað víti [] Bekkirnir voru kaldir og harðir [] Laugavegurinn linast auður [] Þú stóðst þar oft og starðir [] Á bíla sem ferjuðu fólkið Og þúsund radda kliður Kæfði hugsun þína Alltaf einn, alltaf einn [] Alltaf einn, …

Skáti þú sem gistir hinn græna skóg ( )

Skáti, þú sem gistir hinn græna skóg, gættu þess, sem í honum býr. :,: Þar er fegurð nóg, þar er frelsi, - ró. Hann er fjallanna ævintýr. :,: Blikar eldsins glóð, rauð, svo rauð sem blóð, bærist lauf með seiðandi klið. :,: Gegnum húmið hljótt, …

Hrafnaspark ( Krummafótur )

[] Stefnir þú á að skora mark skaltu fljótt berja í þig smá kjark. Unnið verk er unnið verk, en þetta skal ég kalla hrafnaspark. Oúoooó oúoooó[] Ég hélt að þú hefðir visku’ og vit. Vantar nú lítið samviskubit. Fyrir það eiga þig að. Farðu …

Höldum hringinn nú ( Klaufar )

Höldum hringinn nú. Hringferð kringum landið byrjum nú. Því við Klaufar höfum á því tröllatrú Að tryllist allir - þar á meðal þú Sérhvert krummaskuð Klaufar munum þræða, það veit Guð. Og við „garanterum“ gríðarmikið stuð Gleðjast munu landsins krummaskuð. Höldum hringinn nú Því við …

Parísarhjól ( GDRN )

[] Ahh ahh ahh [] Ohh ohh ohh [] Ahh ahh ahh [] Því ég snýst [] eins og parísarhjól þú snýrð öllu á hvolf og ég snýst [] eins og jörð kringum sól og ég fæ ekki nóg Hring eftir hring með þig á …

Vaknaðu ( Hlynur Ben )

[] [] Hvert á nú að flýja í dag? [] Ef þú lokar augunum þá kemst ekkert í lag. Samviskan í skuggalíki er. [] Sama hvað þú hleypur lengi áfram er hún hér. [] Sama hvað þú reynir og sama hvert þú ferð. Ef þú …

Deyja fyrir stelpunar mínar ( ClubDub, Ra:tio )

Ég myndi deyja fyrir stelpurnar mínar Ég myndi deyja fyrir stelpurnar mínar Ég myndi deyja fyrir stelpurnar mínar Ég myndi deyja fyrir stelpurnar mínar Ég myndi deyja fyrir þær, ég myndi deyja fyrir þær, já Ég myndi deyja fyrir þær, ég myndi deyja fyrir þær, …

Camilia ( Herbert Guðmundsson )

[] Camilia hvert Lætur þú hugann reika. Vertu mér hjá, þú þarft ekk´að láta neinn annan sjá. Að þú farir fram úr þér í myrkri. Færist undan skuggunum. Ég þrá´að sjá hvað þú sérð. Camilia sama hvernig líf þitt fer. Camilia standa mun ég ávalt …

Dag einn á jólum ( Stefán Hilmarsson )

Dag einn á jólum lærum við loks að leika’ okkur ekki lengur með vopn. Sá desember mun færa okkur frið að frjálsra manna sið. [] Dag einn á jólum við metumst ei meir. Við mótuðumst hvort eð er úr sama leir. Þá er það ljóst …

Frostið ( Brother Grass )

[] [] Á meðan Kári bítur kinn Og frostið gegnum allt smýgur Ég hugsa heim í faðminn þinn Og sé í huga mér ljósin Hríðin blindandi og grimm Ég hef týnt öllum áttum Jólanóttin er dimm Villir mér sýn Hvar er jesúbarnið nú, Og allir …

Euróvísa ( Botnleðja )

Er ég ímyndunarveikur, er lífið talnaleikur. Ég er alltaf bara að vinna, það er svo bara aldrei nóg. Ég fullur er af ótta, ég neita að leggja á flótta. Hvað á ég að gera, allir vita hver ég eeeeer babbara baraba... Neiiiii... ég gefst ekki …

Gráðug kelling ( Álfrún Örnólfsdóttir, Jóhann Ari Lárusson )

Gráðug kelling hitaði sér velling og borðaði (namm, namm, namm) síðan sjálf (jamm, jamm, jamm) af honum heilan helling. Svangur kallinn varð alveg dolfallinn og starði svo (sko, sko, sko) heilan dag (o, ho, ho) ofan í tóman dallinn.

Af Síra Sæma ( Megas )

[] Sæmi fróði hann situr í frans í svartaskóla og rembist við að rís' undir nafni hann rínir svo stíft í rúnir að gleymd honum er sjálft nafnið sjálft nafnið, eigið nafnið að gleymt honum er það sjálft nafnið [] skólarektor er skrattin þú veist …

kótilettu gestalisti ( Ýmsir )

Við erum að spila í kvöld, Á Hellissandi Á staðnum verður fjögurra metra gestalisti Þar mæta kannski menn, sem allir kannast við En kannski mætir enginn nema Lionsmennirnir En þarnar verðu Andri Steinn hann verður ekki seinn Jóhann Rúnar, Jóhann Már Jóhann Péturs verður klár …

Enginn lengur veit ( Svavar Viðarsson, Bjarni Ómar )

Enginn lengur veit Hvert ástin fór Enginn lengur veit Hvert ástin fór Á morgni lífsins mætti þér sú minning lifir enn. óðara þú varðst mitt lag og ljóð í senn. Langar áttum nætur þá þar ástin um sig bjó. Lítill sproti óx þar upp þurfti …

Erla, góða Erla (Björgvin Halldórsson) ( Björgvin Halldórsson )

[] Erla, góða Erla, ég á að vagga þér. Svíf þú inn í svefninn í söng frá vörum mér. Kvæðið mitt er kveldljóð því kveldsett löngu er. Kvæðið mitt er kveldljóð því kveldsett löngu er. [] [] [] Úti þeysa álfar um ísi lagða slóð. …

Upp til skýja ( Daniil Moroshkin )

[] Horfi upp til skýja en sérðu þig og ég sé að ég lita heiminn í réttum lit Horfi upp til skýja en sérðu þig og ég sé að ég var svo lengi að finna mig Tvö glös gefðu mér ég er svo fokked up …

Dásamlegt líf ( )

Lítt’ í kringum þig og horfðu heiminn okkar á, og horfðu betur. Það er margt sem hulið augum er svo fögur sjón að sjá, Varla getur fundið þá. Bara rétt að byrja að koma í ljós. Svo láttu það koma í ljós. Í kappi við …

Þú horfin ert (Aleinn) ( Ólafur Þórarinsson )

[] Aleinn í ókunnu landi, einmana reika um framandi og skítuga borg. [] Land mitt er löngu horfið, líf mitt aðeins vonlaus draumur um bæinn heima, um bjartar nætur — og þig. [] Ég sá þig að síðustu sá þig en svo varstu horfin, gleði …

Amma mús ( Dýrin í Hálsaskógi )

Á regnhlíf ég með furðuhraða flýg sem flugvél yfir hæstu trén og stíg. Og fuglarnir syngja en hátt ég hlæ. :,:Húrra, húrra, ég svíf fyrir blæ.:,: En Broddgölturinn undrast alveg hreint hvað af mér varð og fær því ekki leynt, að honum datt í hug …

Fyrir austan mána og vestan sól (Þjóðhátíðarlag 1967) ( )

Er vetrarnóttin hjúpar hauður í húmsins dökka töfra lín og báran smá í hálfum hljóðum við hamra þylur kvæðin sín. Á vængjum drauma sálir svífa frá sorg er dagsins gleði fól um óravegi ævintýra fyrir austan mána og vestan sól. Þótt örlög skilji okkar leiðir …

Gefst aldrei upp ( Sjana Rut Jóhannsdóttir )

Ég hef styrk og þor ég berst í gegnum storm ég held í þá von að ég mun rísa á fætur ég veit vel að ég get allt sem ég ætla mér ekkert kemur í veg fyrir að ég mun rísa á fætur Ég rís …

Lóan ( Tríó Björns Thoroddsen )

Lóan er komin að kveða burt snjóinn, að kveða burt leiðindin, það getur hún. Hún hefir sagt mér, að senn komi spóinn sólskin í dali og blómstur í tún. Hún hefir sagt mér til syndanna minna, ég sofi of mikið og vinni ekki hót. Hún …

Bí bí og blaka ( Markús Kristjánsson, Hafdís Huld )

Bí bí og blaka álftirnar kvaka. Ég læt sem ég sofi en samt mun ég vaka. Bíum bíum bamba, börnin litlu ramba fram á fjallakamba að leita sér lamba.

Indíánar í skógi ( Óþekkt )

Það voru: Einn lítill, tveir litlir, þrír litlir indíánar, fjórir litlir, fimm litlir, sex litlir indíánar. Sjö litlir, átta litlir, níu litlir indíánar, tíu litlir indíánar í skógi. Allir voru með byssu og boga, allir voru með byssu og boga. Allir voru svo kátir og …

Ruslaskrímslið ( Margrét Ólafsdóttir )

Þetta ruslaskrímsli er svo óskaplega leiðinlegt Það eykur bara vandræði og basl. og því ættum við nú krakkar að farga því sem fyrst og fara út á lóð og tína drasl. Já, því ruslaskrímslið, ruslaskrímslið skítugt er og skemmir náttúruna fyrir mér, Já, því ruslaskrímslið, …