Ódýr ( Hatari )
árin renna frá þér eins og brauðmylsnum er hent í ruslatunnu þau safnast saman á haugum brostinna drauma þú lítur til baka og hugsar: af hverju seldi ég mig, af hverju seldi ég mig --- ekki fyrir meira? næturnar verða ekki mikið fleiri eftir þetta …