Icelandic

Hún fór frá mér ( Breiðbandið )

Hún kom til mín fyrir þó nokkru Og sagðist ætla að flytja á brott Og ég verð að viðurkenna að fyrst fannst mér það bara gott En nú er ég orðinn svangur Og ekkert í ísskápnum Og ég stend hérna í götóttum sokkaleistunum Því hún …

Í Dalnum (Þjóðhátíðarlag 1999) ( Lundakórinn, Hreimur Örn Heimisson )

Heimaklettur heilsar hress að vanda Herjólfsdalur bíður góðan dag Gleði ríkir milli álfa og anda er manna á meðal raula lítið lag Er kvölda tekur færast yfir mannskapinn undurfagrir straumar, ljúfur blær Ástin kviknar, ljósadýrð um himininn kveikt í hjörtum okkar alltaf fær Brekkusöngur, bálkösturinn …

Bergmál gegn um nótt ( Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir )

Nið’rá strönd, ein um nótt, gengur hún hægt og hljótt. Litlar bárur slá gárum á sand. Lýsir sæ mánaskin. Hugsar hún um sinn vin sem um sjáinn kom dáinn í land. Og sem bergmál gegn um nótt - eins og bergmál gegn um nótt - …

Svart silki ( SúEllen )

Þegar augun opnast er allt svart En með hörundinu finnurðu að þú ert ekki ein Og innra með þér er allt bjart Og hver taug í þér opnar sig og snertir þennan heim Þú ert snert af hatri eða ást Og í veröld þinni er …

Stelpurokk ( Todmobile )

Pabbi, pabbi er í París og mamma er í Róm Ég er bara heima í alveg nýjum skóm. Ég sef uppi á þaki þegar mig langar til Og gef fuglunum súpu og kisunum blóm. Í herbergi í engu nema skóm, með aðeins lítið ástarblóm. Ról …

Seiðandi nætur ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Sumarsins seiðandi nætur þá sólin kyssir jörð, litlir leikandi fætur [] léttir dansa um svörð. Ljúfsár lóunnar rómur leikur sitt dírrin dí, og spóans sposki hljómur spilar i synfóní. Ilmur af útsprungnu blómi, angan af grasi og mó, dagsins dvínandi ljómi [] dvelur í kvöldsins …

Ég gleymdi að spyrja ( Greifarnir )

Ég finn ennþá fyrir ilminum af hárinu á þér það var rómantík í brekkunni er þú hvíldir þétt hjá mér þá var sumarnóttin bjarta og þú rændir mínu hjarta Allar stundir síðan hef ég leitað stíft að þér. Ég man það hvernig augun þín þau …

Systa mín ( Bessi Bjarnason )

Hún Systa mín litla á ljósgullið hár, sem liðast svo mjúkt eins og ull. Hún hefur nú lifað í hálft þriðja ár, og hún á mörg nýstárleg gull. Hún á brúðu í kjól, og brúðan á stól. Hún á bangsa og fallega gæs. Og Systa …

Fertugsbragur ( Gísli Gíslason )

Um fertugt þú vaknar fölur og fár falla' af höfði þér enn fleiri hár, en konan þín fellir ekki eitt einasta tár þú ert ekta úreltur gaur. Þegar í sundlaug þú skellir þér, börnin spyrja ef sértu þar ber, heyrðu manni hvaða drasl er við …

Hvern dreymir þig ( Sniglabandið )

Mig dreymdi ég væri kall mér fannst ég vera Tarzan nýsprottinn út úr bananahýði mig dreymdi ég væri kona mér fannst ég vera Jane hárið liðað, augnskugginn gulur með tómt sjampóglas í hendi mig dreymdi ég væri ungur mér fannst ég vera snigill heyjandi endalausa …

Bíum, bíum, bambaló ( Sigur Rós )

Bíum, bíum, bambaló, bambaló og dillidillidó. Vini mínum vagga ég í ró, en úti bíður andlit á glugga. Þegar fjöllin fimbulhá fylla brjóst þitt heitri þrá, leika skal ég langspil á; það mun þinn hugann hugga. Bíum, bíum, bambaló, bambaló og dillidillidó. Vini mínum vagga …

Ljóssins englar ( Ruth Reginalds )

Líður þú um loftin blá, Og leitir heima högum frá, Þá munu ljóssins englar, ávallt fylgja þér. Siglir þú um heimsins höf Og hljótir mikla reynslu af gjöf, Þá bíða ljóssins englar, hvar sem er. Þó farir þú um fjarlæg lönd, Og farir langt frá …

Hafið ( Mannakorn )

Og þú lýstir mína daga, líkt og sólin björt og hrein, Okkar löng var ástarsaga, sögulokin ekki nein Enginn hamingjunnar endir, sem við saman höfum átt, Stend við upphaf nýrrar sögu, út við hafið himin blátt. Og í hjarta mínu geymist, gulli betur sérhver stund, …

Jólin eru okkar ( BRÍET, Valdimar Guðmundsson )

Jólin eru kertaljós og knús kanilangan piparkökuhús Jólin eru minningin um það sem einhvern tímann fann sinn hjartastað og settist að Jólin eru gleði og glæný bók gömul mynd sem einhver forðum tók jólin eru endurtekningin þau eru barnsleg eftirvæntingin í sérhvert sinn Jólin eru …

B.O.B.A ( Jóipé, Króli )

Þetta var algjör bomba. Seg'ég og skrifa, B.O.B.A B.O.B.A. það er bomba Fýla ekki góða píu, fýla bara vonda Fyrsta deiti, púlla upp í i30 Hyundai Slæmar stelpur gera mig svo rousey eins og Ronda B.O.B.A. hún er bomba Fýla ekki góða píu, fýla bara …

Undir Dalanna sól ( Álftagerðisbræður )

Undir Dalanna sól við minn einfalda óð hef ég unað við kyrrláta för. Undir Dalanna sól hef ég lifað mín ljóð ég hef leitað og fundið mín svör. Undir Dalanna sól hef ég gæfuna gist stundum grátið en oftast í fögnuði kysst. Undir Dalanna sól …

A ni ku ni ( Óþekkt )

An ni ku ni sja va ni A ni ku ni sja va ni A va va gi gja na bja i na A va va gi gja na bja i na I a u ni bi si ni I a u ni bi si …

Minkurinn í hænsnakofanum ( Ómar Ragnarsson )

( fyrir upphaflega tóntegund í Eb ) Það var einu sinni bóndi sem átti hænsnabú Og ær og hest og kött og gæs og líka eina kú. En eina dimma vetrarnótt þau sváfu’öll sætt og rótt Er svartur grimmur minkur læddist þangað ofur hljótt. Hænurnar …

Þjóðhátíðarstúlkan ( Hrafnar )

Hey ég tók á sprett inní Herjólfsdal heyja heyja hei hitti þar stúlku og við tókum tal, heyja heyja hey Er hún leit mig á, tók mitt hjarta að slá Gullið hárið og augun blá Og ég vissi þá, eins og sólin skín Hún var …

Best ( Á Móti Sól )

[] Mér gengur illa að láta [] Aagana ríma án þín orðin liggja í dvala [] þar til þú brosir til mín Mér finnst best að vera með þér finna allar áhyggjur einfaldlega gufa upp Mér finnst best að vera með þér lífið verður betra, …

Undrahatturinn ( Ási í Bæ, Bæjarsveitin )

Ég er furðu ungur enn, þótt yngri séu sumir menn. Svona eitt sinn afi var, af öðrum sveinum bar. Hann átti þennan undrahatt ekta mexíkanahatt. Ég ofan á hann í dóti datt um daginn þar er satt. Hann afi gamli sigldi sjó, frá Síngapúr til …

Uppvakningar ( Nýdönsk )

Í hryllingsmynd ég staddur er, teygir sig hönd í áttina að mér. Nýstorknað blóð uppvakninga, torfarin slóð til bjargálna. Með höggvinn fót á flótta legg. Með exi og spjót uppvakning hegg. Rotnandi lík, hálfétin hræ. Skríðandi strýk útí blóðrauðan sæ Þessi hryllingsmynd er bönnuð öllum …

Ekki vekja mig ( Birgir )

[] [] Erum á góðum stað í dag já þannig líður mér. Það leikur allt í lyndi grasið virðist grænna hér. Spái ekki í fortíð og bjartsýnn ég hendist af stað. Við sjáum svo til hvað framtíðin ber í skauti sér. Brosið þitt getur dimmu …

Rauða nótt ( Alda )

Þú kveiktir bál í köldum glæðum, logar þínir brennimerktu mig. Ég var heltekin af fegurð þinni, veröldin hún hringsnerist um þig. Allar stjörnurnar á himninum þær sögðu mér að trúa’ og treysta þér. Núna stend ég ein í tóminu með hnífinn þinn í bakinu á …

Vertu hjá mér ( Jón Jónsson, Una Torfadóttir )

Fann enga stuðla og fann ekkert rím Kannski engin furða að orð væru týnd Því sama hver setti þau saman í línur Þau mundu aldrei sýna hvað mér í brjósti býr Myndlíking gæti aldrei fangað þá mynd Ég reyni en næ ekki að ramma það …

Á nýjum stað ( Sálin hans Jóns míns )

Þegar allt er gengið niður og þankarykið sest á ný heyrist kunnuglegur kliður úti er friður. Ró fyrir bí. Það er víst of fljótt að fagna fokið er í skjólin flest. Hratt og vel ég reiði magna. Þau munu þagna. Sólin er sest. Nú trúi …

Búddi fór í bæinn ( Óþekkt )

Búddi fór í bæinn og Búddi fór í búð. Búddi sat á torginu og var að borða snúð. Þá kom löggumann og hirti hann og stakk honum oafn í rassvasann.

Stundum snýst heimurinn gegn þér ( Bragi Bergsson )

[] Allir virðast vita hver ég er Láta´ eins og þeir viti hvað mér ber Og orð þeirra þrýsta sér inn Teygja og toga þangað sem þau vilja að ég sé Allir virðast vita hvað ég vil Orðin sem aldrei voru mín Held þau vilji …

Hring eftir hring ( Sléttuúlfarnir )

[] [] Fortíðarhyggjan er falin í orðum. Við erum fastir í því sem við upplifðum forðum. Það er erfitt, þegar allt fer úr skorðum, en við eigum samt ráð við því. Hálfnaður akstur á ævinnar vegi. Við getum átt það á hættu að missa af …

Komdu í kvöld ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Komdu í kvöld út í kofann til mín þegar sólin er sest og máninn skín. Komdu þá ein því að kvöldið er hljótt, og blómin öll sofa sætt og rótt. Við skulum vera hér heima og vaka og dreyma, vefur nóttin örmum hlíð og dal. …

Engin miskunn ( Sniglabandið )

Mig langar þig að meiða mjólka úr þér blóð gullna lokka greiða góða vertu góð kóngur vil ég verða vaka í þinni höll gildi minna gerða þið munuð þekkja öll engin miskunn engin grið ég ætla að eignast þig ….engin miskunn ….engin grið ég ætla …

Þjóðvegur númer eitt ( Jóhann Ásmundsson, Tómas Jónsson, ... )

þjóðvegur – þú veist þessi númer eitt þar sem þegnarnir aka bæði vítt og breitt vegur einn á báti ekki síst af því að hann endar bæði og byrjar einum punkti í ef lífið er vegur er vegur þá líka líf ég veit bara það …

Þúsund hjörtu (Þjóðhátíðarlag 2023) ( Emmsjé Gauti )

[] Ég er með vorboða í vasanum Þegar ég rölti af stað með þér Ég elsk'að hlað'í minningar Með því að gleyma mér með þér Hvað er betra en kvöldin Þegar kæruleysið tók völdin Það er stundin sem ég fæ aðeins með þér Þegar þúsund …

Jólasveinar ganga um gólf ( Ýmsir )

Hérna koma þrjár textaútgáfur af sama laginu. útgáfa eitt - 1: Jólasveinar ganga um gólf með gylltan staf í hendi, móðir þeirra sópar gólf og flengir þá með vendi. Upp á stól stendur mín kanna níu nóttum fyrir jól fer ég til manna. útgáfa tvö …

Jólastelpa ( Kósý )

Jólastelpa mig langar til að hald'í höndina á þér. Hægan hægan einn í einu annars illa fer. Jólastelpa komdu hér og haltu í höndina á mér Hægan nú þið eruð fjórir, en bara ein ég er. Haltu í höndina á mér farðu ekki frá mér …

Jól á Kanarí ( Baggalútur )

Í veðri og vindum, skafrenningi blindum, af slyddu og sköflum, úrkomu á köflum, í stormi og hríðum, gammosíum síðum, að krókna. Undan afrískri strönd uppúr volgum sænum rís dulítil paradís sem engu öðru er lík. Þar er samfelld sól Sanniði til þar er ávallt skjól …

Aleinn og yfirgefinn ( Hermann Gunnarsson )

Aleinn og yfirgefinn Ókunnum slóðum á Aleinn og yfirgefinn Ástvinum horfinn frá Allt er mér einskyns virði Hér engan að elska og þrá En! Fyrr með var ég ungur sveinn er upp'í dalnum bjó Ég söng og lék á gítarinn og ærslaðist og hló Og …

Síkorskí ( Jolli & Kóla, Egill Ólafsson )

síkorskí þyrla [] frá varnarliðinu var um daginn kölluð í heiðjöklahring til að bjarga rúpnaskyttum á sköllunum [] sem voru búnar að týna öllu nema byssunum [] refur lá í leyni undir stórum steini [] jabba, dúludei jabba, dúludei síkorskí þyrla, huh, huh [] frá …

Ef þú ert mér hjá ( Mannakorn )

Vetur kemur og vetur fer, en alltaf vorar í sálinni á mér. Ef aðeins þú ert mér hjá, þú ert mér hjá, þú ert mér hjá. Alltaf ertu svo blíð og góð, kjútípæjan mín trítilóð. Ef aðeins þú ert mér hjá, þú ert mér hjá, …

Sálarflækja ( Logar )

Er ég vaknaði í morgun Var minn hugur hlaðinn sorgum Fékk mér vískilögg í glas Ég fann ég nennti ekki að vinna Í verksmiðjunni einn að spinna Og hlusta á verkstjóranna þras Ég reyni kannski á morgun Að gleyma mínum sorgum Ég reyni kannski á …

Á útlagaslóðum (Þjóðhátíðarlag 1945) ( Hafsteinn Þórólfsson )

Enn þá er fagurt til fj - all - a sem forðum í Eyvindar tíð, þegar sig hjúfraði H - all - a að hjarta hans, viðkvæm og blíð. Þegar um fjöllin þau fó - r - u sem friðlausir útlagar, þá ást sinni eiða …

Lífsgleði ( Hljómar )

Þótt ég sigli um sjá, þótt ég slái með ljá, þó að allt sé á tjá og tundri, Þá ég ánægju á, ást og hamingju þrá. Ljúft er lífið mér hjá - rétt og slétt. Ég veit að lífið fékk ég til að geta lifað …

Erla, góða Erla ( Ýmsir )

Erla, góða Erla, ég á að vagga þér. Svíf þú inn í svefninn í söng frá vörum mér. Kvæðið mitt er kveldljóð því kveldsett löngu er kvæðið mitt er kveldljóð því kveldsett löngu er. Úti þeysa álfar um ísi lagða slóð. Bjarma slær á bæinn …

Lagður hjá rúmi Cajsu Lísu síðla kvöld eitt ( Guðmundur Pétursson, Bubbi Morthens )

Geislandi dís, dýrðlega auga! Dúandi höfn er sængurnar lauga! Flekklausa gjóta! Nú förum að blóta, þegar dimmt og hljótt er hús, höfund svefnsins, Morfeús. Aftur er hurð, lokuð er lúgan, lokkaflóð þitt nú krýnir nátthúfan. Hárkolla Norströms keik á króknum hangir bleik. Sofnaðu við minn …

Í rúmi og tíma ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

[] [] Í rúmi og tíma, ég vætla fram sem dropi vatns. í hinu grugguga fljóti alls sem er. Ég reyni að hugsa, en það þýðir ekki neitt. og ég get víst, ekki heldur penna beitt. Ég reyni að syngja, en aðrir hafa fegri hljóð, …

Um mann sem móðgast ( Einar Lövdahl )

Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV Og yfir auglýsingu’ á Mbl frá kynlífstækjabúð [] Mann sem að kann að hvæsa á afgreiðslufólk Og tók það nærri sér að frúin skyldi kaupa haframjólk Kaupa haframjólk Ég þekki mann sem að móðgast þegar …

Vor við sæinn ( Grettir Björnsson )

Bjartar vonir vakna í vorsins ljúfa blæ, bjarmar yfir björgum við bláan sæ. Fagur fuglasöngur nú fyllir loftin blá, brjóstin ungu bifast af blíðri þrá. Í æðum ólgar blóð í aftansólar glóð, ég heyri mildan hörpuslátt. Ég heyri huldumál, er heilla mína sál við hafið …

Því ég er frjáls (já frjáls) ( Stefán Hilmarsson )

Þótt kúgaður í svipinn sé Þá kemur engin mér á kné Og ég verst, og ég berst Hér er eitthvað illt að ské Og heim ég halda vil Ég spyrni við já sannið til Ekkert mál ég ætla heim Því aldrei ég gef mig fyrir …

Fílahirðirinn frá Súrín ( Megas )

Fílarnir eru lúnir eftir langan dag í sólinni og þeir leggjast á árbakkanum, þá munar í lúrinn. Og hann klifrar upp fótinn og upp á herðakambinn þeirra með skrúbb og klút, Fílahirðirinn minn frá Súrín. Og ég sit í öðrum heimi er ég horfi á …

Heiðlóarkvæði ( Andrea Gylfadóttir )

Snemma lóan litla í lofti bláu ,,dírrindí" undir sólu syngur: ,,Lofið gæsku gjafarans, grænar eru sveitir lands, fagur himinhringur. Ég á bú í berjamó, börnin smá, í kyrrð og ró, heima í hreiðri bíða. Mata ég þau af móðurtryggð, maðkinn tíni þrátt um byggð eða …