Söknuður (Hörður Torfason) ( Hörður Torfason )
[] [] það er svo langt á milli okkar eitt heljarmikið haf en hjarta mitt flaug til þín svona rétt á meðan ég svaf þó það hafi dvalið hjá þér nakið hverja nótt þá nægir slíkt mér ekki - í draumum líður tíminn of fljótt …