Icelandic

Austur á Úlfljósvatni ( )

Austur á Úlfljótsvatni er skátaháskólinn eflist þar vor þekking og skátaáhuginn. Vér tengjum líf og leiki og teygum í oss þrótt; og ljúfa minning þangað fáum sótt. Austur aftur, unaðsland, unaðsland, endurnýjum aftur okkar bræðraband.

Gamlárspartý ( Baggalútur )

Komdu með mér í gamlárspartý, gamlárspartý gamlárspartý og fögnum nýja árinu með stæl. Komdu með mér í gamlárspartý, gamlárspartý gamlárspartý Já komdu með og ekkert væl. Freyðivín og fagrar meyjar, Flennihýrir sænskir peyjar. Kókaplöntur, knöll og ýlur, konfettí og lendaskýlur. Komdu með mér í gamlárspartý, …

Jólastjarna ( Kvartettinn Clinton )

Skammdegið lýsir nýfallinn snjór Kveiktu á kerti höldum nú jól Snjókorn lenda' á götu minna' okkur á Að tími ljóss og friðar er kominn á stjá Ég gef þér allt sem þú vilt Ég gef þér allt sem þú vilt Jólastjarna skín hér hjá mér …

Óþolandi lagið ( Gleðisveit Ingólfs )

Þú átt eftir að fýla þetta lag. Því að það er með upphækkun og klappkafla. Eins sorglegt og það er þá muntu syngja með og fá þetta á heilann þetta óþolandi lag. Þetta er óþolandi lag (na nana ná) Þetta er óþolandi lag (na nana …

Njálgurinn (Upp undir Eiríksjökli) ( Dave Guard )

Eitt er ég alveg viss um, sem engin maður sér. Að það eru njálgar að naga, neðri endann á mér. Og þeir hafa nagað og nagað, og nú er komið haust. Og ég hef klórað og klórað, en kannski alltaf of laust. Utan við endaþarminn, …

Ave María ( Karlakórinn Heimir, Hallveig Rúnarsdóttir )

[] Þú blíða - drottning bjartari' en sólin, þú biður fyrir lifendum og dauðum. Hríf um eilífð oss frá heljar nauðum. Ave - Marí - a, Ave - Marí - a, Ave - María! Gef þeim himnesk jó - l - in. [] Ave - …

Fjara ( Sólstafir )

Þetta er það lengsta sem ég fer, Aldrei aftur samur maður er, Ljóta leiðin heillar nú á ný, Daginn sem ég lífið aftur flý, Ef ég vinn í þetta eina sinn, Er það samt dauði minn, Trú mín er, að allt fari ej vel, Þessu …

Jólafjölskyldan ( RúDa )

Desember er kominn hingað Og jólin koma brátt En hvað leynist í pökkunum stóru Og hvítur snjór fallegur og skær Og hvítur snjór fallegur og skær Þrettán sveinarnir eru Og Grýla er mamma þeirra og pabbinn er Lebbalúði svo eiga þau sætan jólakött Þetta er …

Æskuást (Erla Stefánsdóttir) ( Erla Stefánsdóttir )

[] Mín æskuást mér aldrei gleymist. Svo undurfögur um þig minning hjá mér geymist Svo heitt ég þráði þig Þótt ei þú vildir mig, og önnur tæki þig í burt frá mér. Þér einum gaf ég hönd og hjarta. Í huga mínum lýsir æskumyndin bjarta. …

Skammdegi ( Dúmbó og Steini )

[] Skammdegið hylur nú Skagatá Skemmtilegt finnst mér að horfa á. Stjarnana fjöld Skína glatt í kvöld. Máninn er hýr Mektarfýr Hann varpar veikum blæ Yfir okkar bæ Akranesið er Í öllum skrúða hér. Fönnin klæðir grund. Fegrar þessa stund. Yndislegt það er Að eiga …

Glæddu jólagleði í þínu hjarta ( Stefán Hilmarsson, Björgvin Halldórsson, ... )

Framtíð okkar svo fallvölt er, fortíð leið hjá sem blær. [] Jólanóttin er nú og hér, nóttin heilög og kær. [] Glæddu jólagleði í þínu hjarta, gleymdu sorg og þraut. Vittu til að vandamálin hverfa‘ á braut. [] hverfa‘ á braut. [] Glæddu jólagleði í …

Sökudólgur óskast ( Nýdönsk )

Augnabliki áður en ég fæddist var ég færður í tilsniðna flík til að tryggja hvaða búningi ég klæddist utandyra í Reykjavík. Augnabliki áður en ég fæddist var mér fært í hendur þéttskrifað blað. Veit ekki hvaða villa í það slæddist sem að færði til minn …

Silfurskotta ( Emmsjé Gauti, Aron Can )

Ég þekki götuna eins og rotta Gulldrengur og silfurskotta Ég skil hurðina eftir opna Lofta til og súpa á líkömum Það er mín leið til að rotasÉg þekki götuna eins og rotta Gulldrengur og silfurskotta Ég skil hurðina eftir opna Lofta til og súpa á …

Elsku heimur ( Fíasól leikarar, Borgarleikhúsið )

[] Þú ert svosem ágætur krúttlegur og kringlóttur [] En elsku heimur, þú mættir bæta þig [] Himinn er stundum grár og sjórinn ekki nógu blár Svo elsku heimur, þú mættir bæta þig [] Ég skal gera mitt — þá verður þú að gera þitt …

Daginn sem ég sá þig ( Rúnar Þór Pétursson )

Það var daginn sem ég sá þig að birti til áður sá ég varla handa skil og allt var aðeins næstum, hér um bil og ekkert var sem átti beint við mig þá fann ég þig. Tíminn tölti af stað og vakti mig af draumi …

Grease það er stíllinn ( Vilhjálmur Goði Friðriksson, Rúnar Freyr Gíslason, ... )

[] [] [] Lífið er erfitt það er alveg rétt Aðeins með ást og yl er hægt að taka því létt Þar með er sagan varla sögð nema hálf Við eigum von og trú Við getum verið við sjálf Við eigum orð [] [] Þau …

Ég og þú ( Sigríður Beinteinsdóttir )

Kvöldið fagurt kyrrt og hljótt, langir skuggar loksins nótt Í faðmi þínum ég er Núna ert þú hjá mér Ég sé hvað þú sefur rótt hverrar stundar njóta vil njóta þess að vera til Gefa allt sem ég á að vera þér hjá Lifa hratt …

Gamla Gasstöðin Við Hlemm ( Megas )

Ég skulda milljón í banka og ég bý inní vogum með barþjón hann færir mér súrmeti í trogum á jólum og páskum og játar með soghljóðum að jón gamli það sé það besta Hann drekkur lítið og dansar mikið og drottin minn hvað hann hleypur …

Ein stök ást ( Lifun )

Margar stundir lágum við í faðmlögum og áttum sólskinið. Nú mér finnst ég vera laus úr álögum og finn þá innri frið. Ást dvín (Ást dvín) án þín. (án þín) Með vín, bjartsýn, sól skín hjá mér. Ástin logar eins og glatt sem nýársbál en …

Sem aldrei fyrr ( Bubbi Morthens )

[] [] Suma dreymir gull og græna skóga og gráta þeir eiga ekki meir. Með gallbragð í munni brosa beiskir og bölva þar til sálin í þeim deyr. Og Júdas er verðlaus lúser, sem lífinu hafnaði segja þeir. En mig dreymir aðeins þessa einu konu, …

Hjálparhöndin ( Sólveig Birna Halldórsdóttir, Sigurjón Tómas Hjaltason )

litla fagra litla ljúfa vina trú mín er bundin þér hey sjáðu nú hvernig sólin brosir lífsglöð við þér og mér í hönd mér liggur höndin þín ofur smá og verkin mun hún vinna hve áhyggjulaus og allsæll er þá við saman munum sinna Hjálparhöndin …

Ég hlakka svo til ( Svala Björgvinsdóttir )

Bið endalaus bið[] sem bara styttist ei neitt nú er hver dagur svo lengi að líða [] mér leiðist skelfing að þurfa að bíða Langt dæmalaust langt [] er sérhvert augnablik nú ég gæti sagt ykkur sögu ljóta[] um sumar klukkur er liggja og hrjóta …

Tunglið tunglið taktu mig ( Helga Möller, Diddú, ... )

Tunglið tunglið taktu mig og berðu mig upp til skýja. Hugurinn ber mig hálfa leið í heimana nýja. Mun þar vera margt að sjá mörgu hefurðu sagt mér frá, þegar þú leiðst um loftin blá og leist til mín um rifinn skjá. Litla lipurt á. …

Snertir mig ( Anton Líni Hreiðarsson, Þórdís Petra )

[] Rauð ljós í loftinu, kossafar á hálsinum. Þungt loft í husinu, raunartár í augunum. Glaður fæ að knúsa þig, þúsund þakkir hér eftir. Án þín er ég einsamall og kvöldin verða einmanna Því ég elska að hafa þig Og þegar þú snertir mig Já …

Pabbi minn er ríkari en pabbi þinn ( Björgvin Halldórsson, Sigríður Thorlacius, ... )

- Ef þú lætur mig ekki hafa neyslulánið sem ég veitti þér í gær til að kaupa þér mjólk og snúð - að viðbættum vöxtum, verðbótum og þjónustugjaldi. Þá sæki ég pabba minn. - Iii, hvað á hann að gera, pabbi minn er miklu stærri …

Fyrir 100 Árum ( Gunnar Lárus Hjálmarsson )

Það voru allir drulluskítugir og sísvangir og dvergvaxnir Og bjugg' í moldarkofum ljóslausum og ísköldum og hriplekum Fyrir 100 árum var ég ekki til...sem betur fer Fyrir 100 árum var ég ekki til...sem betur fer og fólkið vann og vann og vann og vann og …

Ómissandi fólk ( KK, Magnús Eiríksson )

[] [] Allsnakinn kemurðu í heiminn [] og allsnakinn ferðu burt frá þessum dauðu hlutum sem þér, fannst þú hafa dregið á þurrt hmmm, hmmm, [] og eftir lífsins vegi [] maður fer það sem hann fer en veistu á miðjum degi dauðinn, tekur mál …

Um eg kundi kvøðið (Stanley Samuelsen) ( Stanley Samuelsen )

Um eg kundi kvøð-ið hjartalongsil mín, allar duldar sangir, elskaða, til tín, elskaða til tín. Um eg kundi grát-ið eina náttarstund, meðan blíðir and-ar tær veittu sælan blund, veittu sælan blund Grátið kvirt og lein-gi, vakna ikki, fljóð, yvir fornar fannir vil eg gráta slóð, …

Inní mér syngur vitleysingur ( Sigur Rós )

[] Á silfur-á Lýsir allan heiminn Og augun blá Skera stjörnuhiminn Ég óska mér Og loka nú augunum Já gerðu það, nú rætist saga Ó nei [] Á stjörnuhraða Inni í hjarta springur, Flugvélarbrak Oní jörðu syngur Ég óska mér Og loka nú augunum Já …

Kvöld í sveit ( Karlakór Fjallabyggðar )

Kvöldblíðan lognværa kyssir hvern reit, komið er sumar og hýrt er í sveit. Sól er að kveðja við bjáfjalla brún, brosa við aftanskin fagurgræn tún. Seg mér, hvað indælla auga þitt leit íslenska kvöldinu‘ í fallegri sveit. Seg mér, hvað indælla auga þitt leit íslenska …

Hvar er Guðmundur? ( Johnny Poo )

Ég átti vin sem alltaf var í góðu skapi. Við gerðum grín og glens, hann þóttist vera api. Guðmundur hvarf í gær og ég held ég sé ljóslampi, nema ég finni hann og í augum mínum myndist glampi. Hvar er Guðmundur... ooó Hvar er Guðmundur... …

Vorvísa (Ég heyri vorið - úts. Tríó Glóðir - Þjóðhátíðarlag 1950) ( Tríó Glóðir )

Ég heyri vorið vængjum blaka, og vonir mínar undir taka, því ég er barn með sumarsinni og sólarþrá í vitund minni. Er blikar sær und bláu hveli og blærinn vaggar smáu stéli og ástin skín úr augum þínum, ég uni glaður kjörum mínum. Þegar sígur …

Til botns ( Sniglabandið )

Ég er ansi hress fullur af vígamóð þó að þú segðir við mig bless mér finnst þú bæði falleg og góð Ég djöflast og ég snýst oft í heilan hring en kyrrðin sem þú oftast kýst gerir mig alveg dingaling Þó leiðin sé sjaldnast greið …

Stígðu inn ( Iceguys )

[] ée, ée, Hér fer hver dagur sama hring sem allir eru fastir í en ef að þig þyrstir í eitthvað nýtt veit ég um leið sem að svalar því það liggur eitthvað í loftinu finnur þú það eins og ég [] Svo stígðu inn …

Um landið bruna bifreiðar ( Svanhildur Jakobsdóttir )

[] [] Um landið bruna bifreiðar, bifreiðar, bifreiðar, með þeim við skulum fá oss far og ferðast hér og þar. Ba – bú, ba – bú, tra –la – la – la – la–la – la Ba – bú, ba – bú, tra –la – …

Tengja ( Skriðjöklarnir )

Fjólurnar fjúka og Finnbogi skiptir um gír. Verðbólgan æðir um Hveradali og hnjúka. Jón gamli í Tungu var búmaður mikill og dýr. Er ekki tími til kominn að tengja? Er ekki tími til kominn að tengja? Tengja, tengja, tengja? Er ekki tími til kominn að …

Ég er kominn heim ( Haukur Morthens, KK, ... )

Hér stóð bær með burstir fjórar, hér stóð bær á lágum hól. Hér stóð bær, sem bernskuminning vefur bjarma af morgunsól. Hér stóð bær með blóm á þekju, hér stóð bær með veðruð þil. Hér stóð bær og veggjabrotin ennþá ber við lækjargil. Ég er …

Mér var svo kalt ( SSSól )

Þú varst framandi í minkapels er ég mætti þér á ný og ég horfði beint í augu þér Þú varst draumurinn holdi klæddur Hvernig má það geta skeð? að við fundum engan veg? Þú varst týnd en síðan fann ég þig og ég leitaði svo …

Sumarkveðja ( Ólafur Þórarinsson )

Ó blessuð vertu, sumarsól, er sveipar gulli dal og hól og gyllir fjöllin himinhá og heiðarvötnin blá. Nú fossar, lækir, unnir, ár sér una við þitt gyllta hár; nú fellur heitur haddur þinn um hvíta jökulkinn. Þú læðir allt ígull og glans, þú glæðir allar …

Rúlletta ( Iceguys )

[] Hún snýr mér í hringi [] Og gera alveg á rúll'eins og rúlletta Veifuðu mér á þingi Ertu í tómi tjóni en hún púllar aa En hvernig nær hún mér alltaf Hvernig getur hún kvartað Þeg'ég búin að gera allt Ég myndi tæma þessa …

Fljótdalshérað ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Fljótsdalshérað, fagri friðarreitur, fjöllin þín há með snæviþakta tinda, beljandi ár í gljúfrum, græna skóga, glampandi læki, suðu tærra linda. [] Um grösugar hlíðar gróa blóm og lyng, glampa sem spegill heiðarvötnin blá, [] hver sá er sína æsku ól þér hjá sinn aldur í …

Litla sæta ljúfan góða ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Víða liggja leiðir. Löngum útþrá seiðir. Margur sinni æsku eyðir úti á köldum sæ. Langt frá heimahögum. Hef ég mörgum dögum eytt og æskuárin streyma en ég skal aldrei, aldrei gleyma blíðri mey sem bíður heima bjarta nótt í maí. Litla, sæta, ljúfan góða, með …

Dans dans dans ( Þú og Ég )

[] [] [] [] Gef mér undir fót. Komdu mér í mót í dans, dans, dans, dans, dans. [] Ef við verðum móð, gef mér lítið ljóð og dans, dans, dans, dans, dans. [] Og þú mátt taka [] í staðinn allt sem viltu fá. …

STOPP ( Todmobile )

Geng niður fjallið reiðin er innibyrgð er innibyrgð Geng niður fjallið reiðin sést utan á sést utan á mér Ég er svo sár Alveg að springa í loft upp Ó, ég er svo sár Allsstaðar dimmt og drungalegt Og ég er STOPP [] Langað’ að …

Eigum við að halda jól? ( Prins Póló )

[] [] [] [] eigum við að halda jól, hjá mér eða þér mömmu eða pabba, reynum að flæk'etta eins og mögulegt er, hvernig sem fer verð ég í jólastuði einhverstaðar með þér Hvað á að vera í matinn, kannski rjúpa eða gæs eða wellington …

Skagamenn skoruðu mörkin ( Skagakvartettinn )

[] Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin, áttu allt spilið, afburða spörkin. Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin, sköpuðu lið sem gleymist seint. Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin, áttu allt spilið, afburða spörkin. Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin, sköpuðu lið sem gleymist seint. [] Gullaldar liðið menn geyma í minni enn, …

Aðfangadagskvöld (Nú er Gunna á nýju skónum) ( Einar Júlíusson og barnakór, Haukur Morthens )

Nú er Gunna á nýju skónum, nú eru að koma jól, Siggi er á síðum buxum, Solla' á bláum kjól. Solla' á bláum kjól, Solla' á bláum kjól, [] Siggi er á síðum buxum, Solla' á bláum kjól. Mamma er enn í eldhúsinu eitthvað að …

Selja litla (einföld útgáfa) ( Smárakvartettinn í Reykjavík )

Selja litla fæddist fyrir vestan, frjáls og hraust í túni lék hún sér, hlaut við nám og erfðir allra bestan yndisleik, sem telpum gefinn er. Svo varð hugur hennar stór og dreyminn, hjartað sló í vængjaléttri þrá til að fljúga eitthvað út í heiminn ævintýraborgirnar …

Til þín kona ( Bjarni Ómar )

Kona, mannstu okkar fyrsta fund, fegurð augnabliksins áttum. Aldrei gleymi ég því nokkra stund, um okkar framtíð náðum sáttum. Og við saman kveiktum lítið líf, líf sem hamingju mun auka. vera skjól,vera okkur hlíf, vörnin okkar til að þrauka. Breyttist líf mitt þegar leit ég …

Stuðmenn ( Hef ég heyrt þetta áður? )

[] [] [] [] Hef ég heyrt þetta áður? [] Samdi ég þetta lag? [] Nú, var ég þá svona góður, [] miklu betri en ég þyki í dag. [] Ég lifi einföldu lífi [] sem er í bili í lægð, [] kannsk'er mál að …