Icelandic

Baristublús ( Fríða Dís Guðmundsdóttir )

Úúhhhh, úúúhhhh, Úúhhhh, uúúhhhh, Ég færi þér ást úr sérvöldum baunum en þar með sel sál mína launum. En ég geri samt einn bolla enn fyrir þig. Svo freyði ég mjólk úr örfínum höfrum, aðeins handa þér og kannski einum öðrum. En ég geri samt …

Öldurótið ( Ásgeir Trausti )

Um holótta grýtta götu [] Þú gengur með staf þér í hönd Og sérð það er bátur að berjast Við brimið nærri strönd Þú sérð það er bátur að berjast [] Sú barátta fer ekki vel Þar velkist í válegu róti Lítil, veikbyggð skel Nú …

Við erum Fylkir ( Björn Bragi Arnarsson )

Fylkismenn, félagið elskum við heitt sterkir saman stöndum ef stríð er fyrir höndum þá stöðvar okkur ekki neitt við erum Fylkir, Árbæjarins besta færið ykkur frá því að stíflan er að bresta sameinaðir stöndum vér appelsínugulur her Fylkir, áfram Fylkir Fylkismenn, fylkjast á bakvið sitt …

Tungan ( Egó )

Tunga þín hringar sig saman í munni mínum og bíður. Snákur sem spýtir eitri snákur sem spýtir eitri hvar hefur þú verið? Ég leitaði, langir dimmir gangar augu þín voru sljó af hassi. Vorum við kannski dæmdir fangar langir dimmir gangar. Bleikir máninn,dimmar nætur veröldin …

Stjörnublik ( Á Móti Sól )

[] Regndropar á sumarnótt allt sem lifnar við Brak í snjó - þegar allt er hljótt minnir mig á þig Textabrot eftir Mortens eða Hreim sem ég tengi við Allar vísanir í að komast aftur heim minna mig á þig Leyfðu mér að elska þig …

Fólk breytist ( Sváfnir Sigurðarson )

[] Voru það samantekin ráð hjá nóttu og degi að renna í eitt og var það tilviljunum háð hvort það skipti nokkru máli yfirleitt Hugsanir mínar svo heimspekilegar og hattur í stíl og í vasanum geymi ég greindarlega viðhorf og gott hugarvíl og ég sé …

Snjór ( Hattur og Fattur, Diddú )

Sjáðu bara, það er farið að sn - jó - a! Loftið er allt orðið skjanna hvítt. Sjáðu bara, það er farið að sn - jó - a! Esjan er allt í einu snjaka hvít! Snjór, snjór og meiri snjór, ekkert nema hvítur snjór. Snjór, …

Hvítá ( Bjarni Bærings )

Hvítá rennur djúp og fögur Róleg fram hjá Hestsins há. Gæti okkur margar sögur sagt ef segja vildir frá. Sögur eldri en öll við erum sögur um sorgir þrek og raun. Um harða vetur, sumrin ljúfu steinsins röst, í kröppum straum.

Bammbaramm ( Hildur Kristín Stefánsdóttir )

Lífið var fínt eins og var Ekkert sem vantaði þar Var ekki að spá í það hvar Ég myndi hitta þig fyrst Ég myndi hitta þig fyrst Eitt kvöld þú brostir til mín Var búin að fá mér smá vín Gat ekki hætt að horfa …

Ég ætla að skemmta mér ( Albatross )

[] [] Nú er ég kominn í city dressið eins og Sigfús segir nýgreiddur og næs Nú er Teitur Heitur, Hamarinn Ég sá svo sæta stelpu að ég fór alveg framhjá mér Stend hér einn með danskortið gal - tómt Má ég kannski bjóða þér …

Gull ( Fræbbblarnir )

Gítarlína í byrjun og lok lagsins. Við sitjum niðursokkin í allt fals er nýaldarruglið kom til tals. Að mestu heimska og fikt þá segir ein en varla gerir nokkrum mein. Þór hafði heyrt um opinn miðilsfund sem lýsti upp með smalahund. En Helgi segist eitt …

Á sama tíma að ári ( Nýdönsk )

Þú varst rennandi blaut í miðjum pollinum. Þegar loksins ég skaut upp kollinum. En þú komst svo seint sumir þurfa millilenda. Samt var flogið beint velkomin á leiðarenda. Mikið var það gott að þú skyldir koma. Mikið var það gott að þú gast tekið á …

Vor við sæinn (Bjartar vonir vakna) ( Helgi Björnsson, Reiðmenn Vindanna )

Bjartar vonir vakna, í vorsins ljúfa blæ, bjarmar yfir björgum við bláan sæ, fagur fuglasöngur, nú fyllir loftin blá, brjóstin ungu bifast, af blíðri þrá. Í æðum ólgar blóð í aftan sólarglóð, ég heyri mildan hörpuslátt. Ég heyri huldumál, sem heilla mína sál við hafið …

Óheppinn í framan ( Hlynur Ben )

Þeir notuðu mynd af mér í smokkaauglýsingu. Einhverskonar passamynd af andliti og bringu. Stórum ljótum stöfum stóð "Viltu að barnið verði svona?" Á spjaldinu var önnur mynd. Þar sat grátandi kona. Það er undarlegt að líta svona út með bogið nef og augu af ljótum …

Snjókorn falla ( Laddi )

[] Snjókorn falla á allt og alla [] börnin leika og skemmta sér nú ert árstíð kærleika og friðar [] komið er að jólastund. Vinir hittast og halda veislur [] borða saman jólamat gefa gjafir - fagna sigri ljóssins [] syngja saman jólalag. Á jólaball …

Ályktunarlagið ( Óttar Ingólfsson )

Það var ungur maður sem bjó einn með hundi Sokkar undir rúmmi hans voru fullir af Klinki sem hann vild'ekki spreða og beið Eftir konu sem lofaði heljarinnar Ævintýri með'enni ef hann segði ekki nei Hann kunni ekki við að segj'enni að hann væri Nýbúinn …

Hvers konar bjálfi er ég? ( Elly Vilhjálms, Eivør Pálsdóttir )

Hvers konar bjálfi er ég? Sem elskar aldrei neinn annan en sjálfan mig og hélt að ég skipti máli einn. Er til svo vansælt dýr? Svo tómleg skurn, sem auður turn þar sem autt og tómlegt hjarta býr. Hvers konar dár' er ég? sem hlutverk …

Tengja ( Skriðjöklarnir )

Fjólurnar fjúka og Finnbogi skiptir um gír. Verðbólgan æðir um Hveradali og hnjúka. Jón gamli í Tungu var búmaður mikill og dýr. Er ekki tími til kominn að tengja? Er ekki tími til kominn að tengja? Tengja, tengja, tengja? Er ekki tími til kominn að …

Upphaf tímans ( Fríða Hansen )

Þetta´ er undarleg tilfinning Merkileg viðkynning Þú faðmar innilega innanfrá Núna tifar þú inni í mér hjartað sem enginn sér Þú ert allra stærsta leyndarmálið mitt[] og nú bind ég allar rætur mínar þér ég hlakka til að hafa þig hjá mér [] Oó Er …

Ef þú ert mér hjá ( Mannakorn )

[] Vetur kemur og vetur fer, en alltaf vorar í sálinni á mér. Ef aðeins þú ert mér hjá, þú ert mér hjá, þú ert mér hjá. Alltaf ertu svo blíð og góð, kjútípæjan mín trítilóð. Ef aðeins þú ert mér hjá, þú ert mér …

Geislinn í vatninu ( Hjálmar )

[] [] [] [] [] Þú fálmar í myrkrinu [] leitandi Þú hrasar og stendur svo upp á ný Blómið í vatninu [] þráir ljós Fegurð þess færir þér yl í nótt Þú flýtur með gróðrinum [] Þar til botni er náð Og þú liggur …

Í heimi hugans ( Willie Nelson )

Oft í heimi hugans sé þig í hjarta mínu ástin býr Með einum kossi, hún svo kvaddi mig kannski ástin, aftur snýr. Í földum glóðum, ástin dvelur; aðeins minningin býr þar. Að eilífu, hún aldrei kelur Ást, sem á milli okkar var. Er við síðan …

Ég er ( Júlí Heiðar Halldórsson, Kristmundur Axel Kristmundsson )

Svo langt síðan ég var hér síðast [] Stóðum á toppnum fyrir 13 árum, síðan Nú hef ég gengið gegnum tvenna tíma [] batnandi mönnum er samt best ad lifa, lifa Ég hugsa um Mistökin, samböndin, vini sem að undir lentu maðurinn sem ég var …

Heilræðavísur ( Megas )

Ef þú ert kvalinn örgum pínslum, illra meina sífelldri nauð. Og vondra manna mörgum klækjum, mildi Guðs að þú ert ekki dauð. Þá vappa skaltu inn Víðihlíð, í Víðihlíð og Víðihlíð og vera þar síðan alla tíð, alla þína tíð. Ef þú kúrir ein í …

Stebbi og Lína ( Ríó Tríó )

Þegar Stebbi fór á sjóinn, þá var sól um alla jörð, og hún sat á bryggjupollanum hún Lína Grét í vasaklút og svuntuhorn og svartan skýluklút Er hún sá á eftir Stebba á hafið út. Og hann Stebbi út við lunningu á lakkskóm svörtum stóð …

Gallar ( Mannakorn )

[] Það þýðir ekki að reyna að leyna þeim göllum sem þú gengur með. Því frekar en að þegja þá skaltu því segja frá þeim til að kæta geð. Því náunginn gleðst yfir fáu eins og göllum þínum. Í huganum gerir hann samanburð á þeim …

Æskuminning ( Fræbbblarnir )

Ég man þá tíma er við toguðum í Teit. Tókum í myndir af þér. En nú ert þú flutt í græna gervisveit. Nú stendur ekki á mér. Þú veist að ég gef skít í allt þitt kjaftæði. Ég nenni ekki hlusta á þetta málæði. Djöfulsins …

Göngum í takt (Þjóðhátíðarlag 2021) ( Hreimur Örn Heimisson, Embla Margrét Hreimsdóttir )

Allir í bátana yfir á eyjuna förum í ferðalag Ég vona að ég hitti þig hátt upp í brekkunni við sitjum hlið við hlið Þegar eldar lýsa upp ský Við erum komin saman á ný Og þessi hátíð, byrjar upp á nýtt Við förum inn …

Skál fyrir þér ( Friðrik Dór )

Ég og þú, við erum besta saga sem að hefur verið sögð. Það að ert þú sem ég vil hafa þegar veröldin er hörð. Ég veit það nú, það er bara þú, já bara þú. Svo skál fyrir þér, fyrir þér! Svo skál fyrir þér, …

Gatnamót ( Dóra & Döðlurnar )

[] [] Þú gekkst inn Sjö ár síðan Ég heilsaði Tíminn fór að líða Og viti menn Við vorum líkt og ekkert annað Ég segi enn Hvað var ég að hugsa að fara? En hvaða veg var best að taka? Annað skref aftur til baka? …

Njálgurinn (Upp undir Eiríksjökli) ( Dave Guard )

Eitt er ég alveg viss um, sem engin maður sér. Að það eru njálgar að naga, neðri endann á mér. Og þeir hafa nagað og nagað, og nú er komið haust. Og ég hef klórað og klórað, en kannski alltaf of laust. Utan við endaþarminn, …

Þú gerir allt svo vel ( Mannakorn )

Ég sem trúi á forlögin, mér bjargar ekki neitt því ég trúi bara’ á tilviljanir alveg út í eitt. Veit þó best af öllum ég er breisk og reikul sál margt sem ég trúði ég hér áður reyndist blekking eða tál. Þó er íslendinga eðlið …

Draumur Pílatusar ( Úr söngleiknum Jesus Christ Superstar )

Mig dreymdi mann frá Galaileu Með undarlegan svip Hins ofsótta en undarlegri þó Hans annarlega ró Ég spurði hann hvað um væri að vera Hvað velti öllu af stað Ég spurði á ný hann sagði aldrei neitt Sem hefði hann ekkert heyrt Svo fylltist salur …

Kveðjustundin ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

[] Nú komin er kveðjustund okkar [] og kossinn ég síðasta fæ. [] En minningin merlar og lokkar, [] sú minning fer aldrei á glæ. [] Innst í hjarta sem gull ég þig geymi þú ert glóbjarta drottningin mín. [] Þó árin til eilífðar streymi …

Svefninn laðar ( Nýdönsk )

[] Svefninn laðar, líður hjá mér. Lífið sem ég lifað hef. Fólk og furðuverur. Hugann baðar andann hvílir. Lokbrám mínum læsi uns Vakna endurnærður Það er sumt sem maður saknar Vöku megin við. Leggst út af á mér slokknar. Svíf um önnur svið í svefnrofunum …

Umboðsmenn Drottins ( Nýdönsk )

Oft ég vaknað hef upp að morgni við Umboðsmenn Drottins og þó ég sporni minni útihurð við, þeir ryðjast inn og heimta tíma minn. "Vottar Jehóva við erum nefnd viltu oss fylgja?" "Trúðu okkur, treystu okkur, trúðu að ei sé til betri flokkur! Trúðu okkur, …

Hveitibjörn ( Stuðmenn )

[] Hver var það sem kastaði fyllibyttum út En kogara á svörtum seldi öllum? Hver var sá sem keypti stork og storka síðan tók Þeim stað sem fæti stóð þá höllum? Hann er kominn að niðurlotum vegna fitu [] Hann er kominn að niðurlotum vegna …

Sjómenn íslenskir erum við ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ), Ómar Ragnarsson, ... )

Hæ, sjómenn íslenskir erum við og björg að landi berum við og það sem gera skal gerum við og klárir erum í allt. Og síld úr djúpunum seiðum við og feikn af henni veiðum við og allri hýrunni eyðum við í fagrar „flikkur“ og vín. …

Ég á mig sjálf ( Þuríður Sigurðardóttir, Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar )

Ég á mig sjálf, ég á mig sjálf, þeir mega eiga sig. Va, a, a, jabbabba-barara-jabbara, jabbabba-barara-ra. Va, a, a, jabbabba-barara-jabbara, jabbabba-barara-ra. Ég var með strák, ég var með Kalla ég þráði hann, hann þráði mig. En svo fór hann með annarri að tralla og …

Híf opp æpti karlinn ( Papar )

,,Hífopp!" æpti karlinn, inn með trollið, inn!" Hann er að gera haugasjó! Inn með trollið, inn! Og kalli þessu hásetarnir hlýddu eins og skot, og út á dekkið ruddust þeir og fóru strax á flot. Og skyndilega bylgja reis við bakborðskinnunginn og skolaði tveimur fyrir …

Keðjusögin ( Sniglabandið )

þú hefur verið bæði ljót og önug elskan mín þú hendir í mig hlutum og þú öskrar eins og svín ég held að það sé hlaupin í þig einhver árans pest sem rjátlast eflaust af þér, allavega fyrir rest ég reyni að setja upp jólaskrautið …

Elsku besti vinur minn ( Spilagaldrar )

[] [] ég lofaði að hringja, senda þér póstkort og heimsækja þig. ég fann upp á þúsund afsökunum til að fresta því, reyndi á daginn og ég reyndi á nóttunni líka. ég leitaði að kjarki til þess að komast í samband við þig. elsku besti …

Draumanætur ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

[] Gægist glugga á gælin lífsins draumanótt, vetur víkur frá vorblær heilsar ofurrótt. Breidd´út breiða faðminn þinn bjarta vorsins vökunótt svæfðu litla ljúflinginn ljúft hann megi dreyma rótt. Kemur haustsins kul kyrrlát heilsar rökkurnótt, dimmblá nóttin dul drauma geymir gnótt. Hjartans heitu bál hljóðlát tendrum …

Sem lindin tær ( Álftagerðisbræður, Helgi Björnsson, ... )

[] Ó hve gott á lítil lind, leika frjáls um hlíð og dal, líða áfram létt sem hind, líta alltaf nýja mynd. Hvísla ljóð' að grænni grein, glettast ögn við lítil blóm, lauma koss' á kaldan stein, kastast áfram tær og hrein. Ég vildi að …

Leyndarmál ( Ásgeir Trausti )

Glitrar næturdögg og geng ég þar með henni grátur hvítvoðungs nú berst frá rauðu húsi. Læðast refahjón og lafir bráð úr kjafti lerkiskógurinn hann fær nú margt að vita. Þegar kóngurinn er með kross í hendi koma hersveitir til að ná í skammtinn svalir nátthrafnar …

Eftir eitt lag ( Greta Mjöll Samúelsdóttir )

Hér inni er svo notalegt en úti dimmir fljótt Ég ætt'að fara heim, áður en kvöld verður að nótt Ekki horfa svona á mig veist ég stenst ei augun þín Nú er tími kominn til að fara heim Eftir eitt lag, kannski eitt enn, bara …

Aktu eins og maður ( Hjördís Geirsdóttir, Sniglabandið )

[] Sælla er að gefa en þiggja, láttu bokkuna eiga sig. Með lögum skal landið upp byggja, ekki keyra yfir mig. Látt’ei á líf þitt skyggja sól er betr i en él. Eftir á að hyggja, örlögin fylgja þér. Aktu aldrei ölvaður væni, enda endar …

Skrýtið ( SSSól )

[] [] [] Ég verð að finna, já að þú sért til og að þér þyki soldið vænt um mig. Ég verð að finna, já að þú sért til og að þér þyki soldið vænt um mig. Og hvað er skrýtið við að elska annan …

Halló, ég elska þig ( SSSól )

[] [] [] [] Það var um vetrarnótt, [] saman við tunglsljósið. [] Ég var svo ástfanginn [] að ég átti allan heiminn. [] Og tíminn hann stóð kyrr við létum eins og hálvitar. [] En það var svo yndislegt, [] það að þú gafst …

Bjössi kvennagull (Bjössi á mjólkurbílnum) ( Haukur Morthens )

Hver ekur eins og ljón með aðra hönd á stýri? Bjössi á mjólkurbílnum, Bjössi á mjólkurbílnum. Hver stígur bensínið í botn á fyrsta gíri? Bjössi á mjólkurbílnum, hann Bjössi kvennagull. Við brúsapallinn bíður hans mær, Æ, Bjössi keyptirðu þetta í gær? Og Bjössi hlær, ertu …