Icelandic

Ég stend á skýi ( SSSól )

Einn morgunn vakna ég snemma ég anda að mér vorinu ég horfi á flauelsmjúka skugga sem fagna sólarkomunni Ég stend á skýi í algleymi Ég stend á skýi í alheimi Og ég mun opna mitt hjarta og baða mig í dögginni Og rísa upp sem …

Börn Guðs ( Bubbi Morthens )

Sum börn sem gestir koma sólríkan dag um vor og brosið þeirra bjarta býr til lítil spor í hjörtum sem hljóðlaust fela sinn harm og djúpu sár við sorginni er bænin svarið og silfurlituð tár. Það er svo erfitt að skilja með okkar veiku vörn …

Ó, vertu sæt við mig ( Lummurnar )

Ég fór á ball í bænum en bara gleymdi þér og þú varst ljóni líkust og lékst þér svo að mér, þú fórst á ball með Bjarna og Bjarni kyssti þig. Ég veit ekki af hverju þú hatar mig. Ó, ó, ó, ó, vertu sæt …

Keflið ( Hlynur Ben )

[] Taktu keflið og berðu það með mér. Fram er orðið og enginn annar hér. [] Þraukum áfram bara nokkur skref. Ekki hálfan þumlung eftir gef. Hvernig sem fer. Hvernig sem fer, [] þá fer ég með þér. [] Okkar örlög gleymast aldrei þeim. [] …

Á skap’armorgni fyrsta var jørðin myrk og ber ( )

Á skap’armorgni fyrsta var jørðin myrk og ber; men skaparorðið birti alt tað skaparverk, ið er. Ein dýrdarríkur heimur, eitt undurverk at sjá. Og enn tað undur hendir; Gud vil foldum búgva á. Veldis Gud enn virkin er allar lutir nýggjar ger, tí Guds orð …

Ég þrái að lifa ( Best Fyrir, Rúnar Júlíusson )

Ég þrái að lifa. Ég þrái að sjá svo miklu meira. En það ekki má. Ég græt því mín örlög. Ég græt þau í nótt. Þegar enginn sér mig dauðinn fær mig sótt. Eins og fugl sem kveður, ég tapa fluginu. Ég hef enga vængi …

Úr Íslendingadagsræðu ( Baggalútur )

Þó þú langförull legðir sérhvert land undir fót, bera hugur og hjarta samt þíns heimalands mót, frænka eldfjalls og íshafs! sifji árfoss og hvers! dóttir langholts og lyngmós! sonur landvers og skers! Yfir heim eða himin hvort sem hugar þín önd, skreyta fossar og fjallshlíð …

Skagamenn skoruðu mörkin ( Skagakvartettinn )

[] Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin, áttu allt spilið, afburða spörkin. Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin, sköpuðu lið sem gleymist seint. Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin, áttu allt spilið, afburða spörkin. Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin, sköpuðu lið sem gleymist seint. [] Gullaldar liðið menn geyma í minni enn, …

Það Heyrast Jólabjöllur ( Kristín Lillendahl )

Það heyrast jólabjöllur og ofan’ úr fjöllunum fer flokkur af jólaköllum til að gantast við krakkana hér. Beint niður fjallahlíðar þeir fara á skíðum með söng og flestir krakkar bíða með óþreyju síðkvöldin löng. Komdu fljótt, komdu fljótt, kæri jólasveinn Það kveða við hróp og …

Ennþá ung ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Nú sjötug orðin er og eldast brátt því fer, þó til sé ég að bregða mér af bæ. [] Ég á mér létta lund það lífgar hverja stund. Sem Níels skáldi að háska öllum hlæ. [] Ég átti mjúkan mann en misskildi oft hann og …

Sumarið í Reykjavík ( Bubbi Morthens )

Sumarið er komið með kjaftfylli af sól ég kanna mannlífið í hitanum uppá Arnarhól. Dópsalinn í Austurstræti á allt til að lækna kvíða. Ungir nemar í löggunni láta tímann líða. Á Hressó híma klíkurnar, Kultúr gengi töff og kunna alla Frasana í leðri frekar röff. …

Æskuminning ( Fræbbblarnir )

Ég man þá tíma er við toguðum í Teit. Tókum í myndir af þér. En nú ert þú flutt í græna gervisveit. Nú stendur ekki á mér. Þú veist að ég gef skít í allt þitt kjaftæði. Ég nenni ekki hlusta á þetta málæði. Djöfulsins …

Indíánar í skógi ( Óþekkt )

Það voru: Einn lítill, tveir litlir, þrír litlir indíánar, fjórir litlir, fimm litlir, sex litlir indíánar. Sjö litlir, átta litlir, níu litlir indíánar, tíu litlir indíánar í skógi. Allir voru með byssu og boga, allir voru með byssu og boga. Allir voru svo kátir og …

Hún er gimsteinn ( Egill Ólafsson )

[] Þess ber að geta að hún er þeim allt Gimsteinn einstakur sem fólkið á og elskar Undurfagurt djásn sem aldrei eyðast má Og ef þið hugsið um það, man nokkur slíkt Að öll okkar þjóð hafi elskað þessu líkt Hún gefst ei upp þó …

Svo marga daga ( SSSól )

Barnið þitt grætur einmanna, sárt aleitt það vakir um nótt Þú hljópst í burtu frá ástinni í eilífðri leit þinni að lífinu Svo marga daga svo margar nætur aldrei komstu aftur heim Þú fannst í hjarta þínu að heima er best og öll þín frægðarverk …

Rauða nótt ( Alda )

Þú kveiktir bál í köldum glæðum, logar þínir brennimerktu mig. Ég var heltekin af fegurð þinni, veröldin hún hringsnerist um þig. Allar stjörnurnar á himninum þær sögðu mér að trúa’ og treysta þér. Núna stend ég ein í tóminu með hnífinn þinn í bakinu á …

Stjörnublik ( Á Móti Sól )

[] Regndropar á sumarnótt allt sem lifnar við Brak í snjó - þegar allt er hljótt minnir mig á þig Textabrot eftir Mortens eða Hreim sem ég tengi við Allar vísanir í að komast aftur heim minna mig á þig Leyfðu mér að elska þig …

Fyrir Fáeinum Sumrum ( Friðrik Dór )

Fyrir fáeinum sumrum ég sá Stúlkuna mína ganga mér frá Halda burt héðan, burt úr landi Hugur til mín, á undanhaldi ég einn sat eftir hér En nú eigi von um hlé Frá dimmu og depurð og dvínandi fegurð því nú loks um eyru þaut …

Helena Mjöll ( Sniglabandið )

Ahhh, Ahhh, Ahhh, Ahhh Ahhh, Ahhh, Ahhh, Það sem skiptir mestu máli Er að rata rétta leið Í yfirhöfn úr blikk og stáli Verður gatan ætíð greið Ég er á leiðinni til þín Með timburflákana Spýti út um gluggan Og hitti strákana Ahhh, Ahhh, Ahhh, …

Litalagið ( Óþekkt )

Gulur, rauður, grænn og blár, svartur, hvítur, fjólublár. Brúnn, bleikur banani, appelsína talandi. Gulur, rauður, grænn og blár, svartur, hvítur, fjólublár.

Bláu augun þín ( Hljómar )

[] Bláu augun þín blika djúp og skær, lýsa leiðina mína líkt og stjörnur tvær, [] þó að liggi leið mín um langan veg aldrei augnanna þinna eldi gleymi ég. Þau minna' á fjallavötnin fagurblá, fegurð þá einn ég á. [] Bláu augun þín blika …

Brúðkaupsveisla Villa kokks og Dómhildar ( Papar, Þrjú á palli )

[] [] Herleg brúðkaupsveislan var Villa kokks og Dómhildar, og af söng við urðum þar eldrauð öll í framan. Hvergi var svo fjölmennt fyrr, fullt var húsið út í dyr. vinir allt sem óvinir allir glöddust saman. Herleg brúðkaupsveislan var Villa kokks og Dómhildar, og …

Töfrar ( Sniglabandið, Sigríður Beinteinsdóttir )

Það varst þú, sem hér um kvöldið yfir-gafst mig. Þú fórst burt, gat ekki lengur talað við þig. Leyfðu mér að tala, ekki ganga burt frá mér. Ekki fara frá mér. Trúðu mér, ég var ekki yfir neitt að hylja. Trúðu mér, reiði þína var …

Of feit fyrir mig ( Laddi )

Hér er léleg vísa sem þú lærir undir eins því hún er alltaf eins og er ekki til neins Hún er bara til þess eins að syngja hana dátt hátt og lágt, kátt og smátt með opið upp á gátt Og þú mátt fá hana …

Yfirgefinn ( Valdimar )

[] [] Sit ég hér með sjálfum mér, langt frá þér. [] Minningar sem kvelja mig í huga mér. [] Týndur, dofinn, Ekkert á. [] Yfirgefinn, ekkert að sjá. [] Myrkrið svart það meiðir mig, stingur sárt. [] Þögnin er óbærilega há. [] Ég heyri …

Allt það sem ég óska ( Friðrik Ómar Hjörleifsson )

[] Og ég vil ekki ýkja mikið undir þetta jólatré. Ég vil ekki nýja slaufu eða aðra skyrtu í stíl. Ég vil bara finna skjól, vera hjá þér þessi jól. Ég óska mér þess nú því allt það sem ég óska ert þú. [] Ég …

Okkar Draumaland ( Hljómsveitin Manía )

[] [] Í rökkri nætur Sitjandi sólu Rauðbjarminn blindar mig Hlýjan frá golu Ilmur í lofti Gæsahúð grípur mig Ég hef gengið minn veg Örfá mistök ég tel En ekkert stöðvar mig Í kvöld ég leyfi mér Með góðum vinaher því niðdimm nóttin mig kallar …

Æskuást (Erla Stefánsdóttir) ( Erla Stefánsdóttir )

[] Mín æskuást mér aldrei gleymist. Svo undurfögur um þig minning hjá mér geymist Svo heitt ég þráði þig Þótt ei þú vildir mig, og önnur tæki þig í burt frá mér. Þér einum gaf ég hönd og hjarta. Í huga mínum lýsir æskumyndin bjarta. …

Svona eru menn ( KK )

[] [] hvaða dag sem er út um gluggann hjá mér fuglar flögra og sólin skín þú kemur til mín þreyttur og brotinn sestu við mitt borð tungan flækt í hálfsögð orð kominn heim [] svona eru menn (ohhh, ohh) við erum orðnir menn (ohhh, …

Skíðaferðalagið ( Tvö dónaleg haust )

Mig langar svo að fá mér kærustu með fiman fót. Veit um eina í Garðabænum og hún er ekki ljót. Eina vandamálið er að pabb’ennar og mamma eru rík. Verð að finn’upp á einhverju sniðugu til að heilla hana. Komdu með mér út þú mátt …

Svarta Sara ( GCD )

Á hundrað og þrjátíu í myrkri svæfandi suð í vél. Hvítur geislinn kyssir grjótið ég er heitur og mér líður vel. Vegurinn er grýttur, ég er grýttur það er rigning og mér líður vel. Vegurinn er grýttur, ég er grýttur það er rigning og mér …

Lög unga fólksins ( Unun )

Vakna í skólann klukkan sjö hlusta á röfl um mengi og magann á beljum. Fæ mér smók með stelpunum, hangi í sjoppunni og fletti Sönnum sögum. En einn daginn komu þeir, við sáum þá bera inn kók í kassavís með uppbrettar ermarnar. Þótt þeir séu …

Vornótt í Eyjum (Þjóðhátíðarlag 1976) ( Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar )

Í Eyjunum lífsgleðin ljómar er ljósbjört þar vornóttin skín, og lífsvakans aflmiklu ómar þeir ástfangnir berast til þín. Fuglarnir kliða við kletta og kafa í sædjúpin köld, en hafaldan lognværa létta sér leikur við þá í kvöld. Ég horfi á himininn loga hafið og spegilslétt …

Gefðu mér ( Ofnæmir )

Gémmer salt og sítrónu, gémmer salt og sítrónu gémmer gémmer gémmer gémmer gémmer salt og sítrónu!! Þegar mér leiðist er aðeins eitt sem að getur bjargað mér, þegar mig dreymir er aðeins eitt sem að býr í huga mér. Fer á lífið þá er aðeins …

Það blanda allir landa upp til Stranda ( Ðe lónlí blú bojs )

Það blanda allir landa upp til Stranda og vanda sig svo við að brugga bjór. Síðan drekkur fólkið þennan fjanda og viðskiptahópurinn er stór. Þeir selja hver öðrum slíkan varning og úrvalið af tegundum er gott. Þó þeir stundi líka ýmsan barning, þá lifa þeir …

Í Hjónasæng ( Póló, Bjarki Tryggvason )

Lifir mér hjá, logandi þrá Og löngun að giftast þér Þú ert mín rós, þú ert mitt ljós Þér í ég vitlaus er Ástar af glóð, yrki ég ljóð ávallt hjá þér, hugur minn er Augun þín skær, augun þín kær eru að æra mig …

Blómin í brekkunni ( Hjálmar )

Ég las það í blaði Og leyst ekkert á Þakið er farið Og restin á ská Hvar á ég núna að hvíla mín bein? Þá vitið er farið Og viðbrögðin sein Þú lofaðir öllum Að leysa þau mál En nú ert þú farinn Og neistinn …

Óráð ( AmabAdamA )

Ha, ha - nú sofna ég, fyrst svona er dauðahljótt; svo hitti ég í draumi drottninguna í nótt. Þá gef ég henni kórónu úr klaka á höfuð sér. Hún skal fá að dansa eins og drottningu ber. Svo dönsum við og dönsum og drekkum eitrað …

Einn Koss ( Trausti Laufdal Aðalsteinsson )

Lífið það er oft undarlegt geim Og stundum finnst mér ég villst hafi af leið Þá kemur hún og lýsir mér leiðina heim. Í stjörnublikinu býð ég þín hér Nóttin er köld því þú ert ei hjá mér Allt gæfi ég fyrir aðeins einn koss …

Ég langömmu á ( Þórunn Antonía )

Ég langömmu á, sem að létt er í lund, hún leikur á gítar hverja einustu stund. Í sorg og í gleði hún syngur sitt lag, jafnt sumar sem vetur, jafnt nótt sem dag. Eitt kvöldið er kviknað í húsinu var og brunaliðsbíllinn kom æðandi þar …

Hugsaðu heim ( Elly Vilhjálms )

[] [] Hugsaðu heim, hugsaðu heim meðan rok í reiðanum hvín hugsaðu heim, hugsaðu þá til mín [] Óttastu ei, æðrastu ei Alltaf veistu ég treyst‘á þig því ég veit að þú berst fyrir mig. [] Þó aldan berji bátinn þinn og brimfjötur hylji lönd. …

Sveinbjörn Egilsson ( Þokkabót )

Gaman er að stökkva‘ á stöng ef stöngin þín er nógu löng. Sveinbjörn átti stöng og stökk hann stökk og flaug um loftin dökk. Að morgni dags á myrkurtíð og mýrin undir djúp og víð. Gráan poka á baki bar, bækur Hómers lágu þar. Þá …

Svífðu Með ( Milljónamæringarnir, Páll Óskar Hjálmtýsson, ... )

Þegar fegurð þína fæ ég séð Flýg af stað, svífðu með Ég vil lofa þetta líf með þér Ljúfan dans svíf með mér. Og með allt sem hefur áður skeð Ég er hér, svífðu með Eins og fögur ský sem fljúgja hjá Förum við um …

Fingurnir ( Svanhildur Jakobsdóttir )

Þumalfingur, þumalfingur hvar ert þú? Hér er ég, hér er ég. Góðan daginn, daginn, daginn. Vísifngur, vísifingur hvar ert þú? Hér er ég, hér er ég. Góðan daginn, daginn, daginn. Langatöng, langatöng hvar ert þú? Hér er ég, hér er ég. Góðan daginn, daginn, daginn. …

Vertu hjá mér ( Jón Jónsson, Una Torfadóttir )

Fann enga stuðla og fann ekkert rím Kannski engin furða að orð væru týnd Því sama hver setti þau saman í línur Þau mundu aldrei sýna hvað mér í brjósti býr Myndlíking gæti aldrei fangað þá mynd Ég reyni en næ ekki að ramma það …

Í grænum mó ( Vilhjálmur Vilhjálmsson, Elly Vilhjálms )

Ég leit þau fyrst einn dag, einn sumardag með drifhvít morgunský. Í grænum mó þau léku fagurt lag og léku það á ný. Í lágri þúfu í þessum græna mó var þeirra litla bú, var þeirra yndi umlukt bjartri ró og einni von og trú …

Yfir Borgina ( Valdimar )

Ó hve ég er orðinn einn En fel það fyrir þér Hljótt harm minn ber Veit hvað mér gott en illa get Hætt við götunnar seið. Eyk mína neyð Ég reika af stað en þungt er skref Því sprottið upp hefur borg Með mannlaus torg …

Silfurskotta ( Emmsjé Gauti, Aron Can )

Ég þekki götuna eins og rotta Gulldrengur og silfurskotta Ég skil hurðina eftir opna Lofta til og súpa á líkömum Það er mín leið til að rotasÉg þekki götuna eins og rotta Gulldrengur og silfurskotta Ég skil hurðina eftir opna Lofta til og súpa á …

Sumarkveðja ( Ólafur Þórarinsson )

Ó blessuð vertu, sumarsól, er sveipar gulli dal og hól og gyllir fjöllin himinhá og heiðarvötnin blá. Nú fossar, lækir, unnir, ár sér una við þitt gyllta hár; nú fellur heitur haddur þinn um hvíta jökulkinn. Þú læðir allt ígull og glans, þú glæðir allar …

Frelsi ( SSSól )

Þrammar eftir veginum með þumalputtan á lofti. Verð að ferðast verð að fá far verð að komast áfram. Get ekki snúið aftur ef get ekki horft til baka. Allt sem gerðist er gleymt og grafið tíminn sér um að eyða því. Frelsi Frelsi Frelsi Frelsi …