Icelandic

Í kjallaranum ( KK-Sextettinn, Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ), ... )

Í kjallaranum (dú, dú-aa) í kjallaranum (dú, dú-aa) honum Kela aldrei reikningslistin brást. Í kjallaranum (dú, dú-aa) í kjallaranum (dú, dú-aa) en Keli lærði aldrei neitt um koss og meyjarást. Það sagt hefur verið í sögum og sungin mörg um það ljóð. Hvað ástin er …

Mig langar til ( Páll Óskar Hjálmtýsson )

Mig langar til að veröldin veiti öllum skjól Þar vaxi blóm og kærleiks óm menn syngi sérhver jól Mig langar til að mannfólkið leiki sama hljóm mig langar til að sameina hvern mann í sama róm. Mig langar til að sjá þá stund er standa …

Elsku vinur ( Auður, Stuðmenn )

[] Afsakið bara andartak Er einhver hér sem getur stöðvað hávaðann? Sýrupopp og hippí-hopp hafa gert mig geðvondann og gráhærðan Er hann úti að aka? Hann fylgist ekkert með [] Alveg úti að aka, æ, æ, æ, æ [] Elsku vinur [] Ekki vera svona …

Kyrrlátt kvöld ( Utangarðsmenn )

Það er kyrrlátt kvöld við fjörðinn, ryðgað liggur bárujárn við veginn. Mávurinn, múkkinn og vargurinn hvergi finna innyflin. Meðan þung vaka fjöll yfir hafi í þögn stendur verksmiðjan ein, svona langt frá hafi, ekkert okkar snýr aftur heim. Því allir fóru suður í haust í …

Síkorskí ( Jolli & Kóla, Egill Ólafsson )

síkorskí þyrla [] frá varnarliðinu var um daginn kölluð í heiðjöklahring til að bjarga rúpnaskyttum á sköllunum [] sem voru búnar að týna öllu nema byssunum [] refur lá í leyni undir stórum steini [] jabba, dúludei jabba, dúludei síkorskí þyrla, huh, huh [] frá …

Laugardagskvöld ( Baggalútur )

Ekki hringja, það þýðir ekki neitt nota ekki síma, sé þig hjá klukkunni klukkan eitt. Sýp á sjenna, set á mig góða lykt, bý um bælið – burðist ég heim með yfirvigt. Þá er kallinn klár . Það er laugardagskvöld, það er gleðin við völd …

Hún söng dirrindí ( Papar, Andrea Gylfadóttir )

[] Með krús í hendi ég sat einn sinn, þá settist Lóa við gluggann minn Í hennar augum var háð og spott, og á hennar nefi var Lóuglott Hún söng dirrindí, dirrin dirrindí, bara dirrindí, dirrin dirrindí. En þó hún syngi bara dirrindí, fannst mér …

Fugladansinn ( Ómar Ragnarsson )

[] Bíbí´bí og dirrindí fuglinn flýgur upp í ský fimur dillar stélinu. Út í snjónum tístir hátt og hann flögrar hátt og lágt undan hríðarélinu. Ekkert gogginn í hann fær ótt og títt hann vængjum slær og hann sperrir lítil stél. Fá hann mola vill …

Brosandi birta ( Helga Möller, Geirmundur Valtýsson )

Ég gekk hér um daginn, suður í sveit og sá þá að til mín leit ein hlægjandi skvísa og sú var nú sæt og heit Hún sat þarna bara svo sælleg og rjóð mér sýndist hún nokkuð góð. Hún kveikti í hjartanu mínu svo heita …

Karen ( Bjarni Arason )

Karen, Karen, þér heiti ég því að vori verðum við senn saman á ný. Ég man fuglanna klið, öldunnar nið, drifhvíta strönd, heitan andardrátt þinn hjartaslátt og mjúka hönd. Augun sem ég leit seiðandi og heit gáfu fögur fyrirheit. Karen, Karen, ef bíður þú mín …

Gætum við fengið að heyra eitthvað íslenskt ( Danshljómsveit Hjalta Guðgeirssonar, Íslandsvinir )

Við félagarnir förum oft á sveitaböll náum þar í dúfur og fáum drátt Þetta eru oftast mikil fylliskröll við syngjum alltaf með og dönsum dátt [] Eini gallinn yfirleitt er hljómsveitin hún spilar skrýtin lög og hefur hátt En ég þekki alla þessa kalla út …

Ég vildi dansa í nótt ( Elly Vilhjálms )

Ég vildi dansa í nótt, já, vak' í alla nótt. Ég verið get ei kyrr. Svo afarglöð ég er, til alls nú treysti mér, sem aldrei gat ég fyrr. Af hverju er ég æst og undurhrifin? Af hverju slær mitt hjarta ótt? Ég veit það …

Stúlkan ( Todmobile )

[] Stúlkan kyssti á stein [] og hún kyssti einn bíl Stúlkan kyssti á rúðu [] og svo kyssti hún jörðina [] þar sem hún lá og starði og taldi flugvélar Veit ekki afhverju ég veit ekki afhverju Jea mm jea Stúlkan faðmaði tré og …

Jólakötturinn ( Ingibjörg Þorbergs, Ragnheiður Gröndal, ... )

Þið kannist við jólaköttinn, – sá köttur var gríðarstór. Fólk vissi ekki hvaðan hann kom eða hvert hann fór. Hann glennti upp glyrnurnar sínar, glóandi báðar tvær. – Það var ekki heiglum hent að horfa í þær. Kamparnir beittir sem broddar, upp úr bakinu kryppa …

Ástin vex á trjánum ( Valgeir Guðjónsson )

Eins og allur almenningur veit vex ástin á trjánum, enginn vandi að ná henni bara ef maður stendur á tánum. Sumir bugta og beygja sig, aðrir reygja og sveigja sig en einstaka finnst best að biðja konu á hnjánum. Ástin vex á trjánum. Endur fyrir …

Búið spil ( Sjana Rut Jóhannsdóttir )

Það er svo ótal margt sem ég vil segja við þig Um allt sem þú gerðir og sagðir við mig En nú veit ég betur en að treysta á þig Það er ekkert sem þú getur gert til að brjóta mig það er búið spil …

Ljósvíkingur ( Mugison, Hjálmar )

Víst geng ég þennan dimma dal senn aðrir um svartari sal ég geng ekki einn. Veit hver einn og einasti einstaklingur fæðist hér sem ljósvíkingur ég geng ekki einn. Hörmungar og vantrú Drottinn hvar ert þú? Ég geng ekki einn. vildi samt óska að ég …

Fingurkoss ( Óþekkt )

Ég sendi þér fingurkoss Ég sendi þér fingurkoss Því við erum allra bestu, bestu, bestu vinir vinir allra bestu bestu bestu vinir. Ég vinka og veifa þér Ég vinka og veifa þér Því við erum allra bestu, bestu, bestu vinir vinir allra bestu bestu bestu …

Ég ann þér enn ( Þuríður Sigurðardóttir )

Minningarnar björtum geislum baðar, bernskusól er lít ég liðna tíð. Fram í hugann litli fossinn laðar ljúfa mynd frá æskutíð. Ég ann þér enn, þó aldrei grer’um heilt mitt hjartasár, Ég á þig enn þó árin hafi þerrað votar brár. Ég er þín enn og …

Enginn Friður ( Eldberg )

[] [] Veröldin lúin er með óteljandi sár Og það lítur ekki út fyrir að það breytist í bráð Þjóðir deila og styrjaldir geisa Og í fjarska falla tár Hver er það sem vinnur og hvað kostar sigurinn hversu lágt verðleggjum við lífið stríð hetjur …

Pamela ( Dúkkulísurnar )

[] [] [] [] Fimmtán ára kasólétt Það er fúlt og ógeðslegt Ég vildi ég væri Pamela í Dallas Þessi krakki hann er slys í maga mínum eins og blys Ég vildi ég væri Pamela í Dallas en eiga óléttar rétt eins og ég? Með …

Úr øllum ættum koma vindar ( Ýmsir )

Úr øllum ættum koma vindar, tó ættin ein mær dámar best, hon fór ímillum fjallatind-ar, har sum eg havi vinfólk flest. Kom, sveima, mjúki vestanvindur, út yvir akrar, gjøgnum skógv! Tú svalir hjarta mítt eitt sindur, tú minnir meg á bláan sjógv. Tú bert mær …

Aldan ( Annika Hoydal )

Altíð ræddist eg taran í sjónum, rekandi vøkstur um klettar og brot, síðani, saman við ótta og vónum, hevur tú rikið mítt hjarta á flot. Tak í meg, tak um mín iva, nem við meg, nert ikki við, sissa meg, tá eg vil liva, øs …

Þrá (Tinna Óðinsdóttir) ( Tinna Óðinsdóttir )

[] Ó ég man augnaráðið djúpaa hvernig tíminn stóð í staða er þú gekkst í átt mér að því þú kannt á þennan leik en við þig varð ekki smeyk svo ég leiddi hönd þína útaf bar á nýjan leik Þú sagðir Oh elskan og …

Jól Jól - Í hjörtum okkar er að koma jól ( Hljómsveitin Eggjandi )

Nú fýkur yfir holt og lautir heimsins um ból og hörku frostið bítur í kinn en þó að kuldinn næði hér þá koma brátt jól og við kætumst öll í hvert eitt sinn Varla þarft að örvænta vinur minn kær við boðskap viljum færaþþér á …

Skjónukvæði ( Álftagerðisbræður )

Ég fargaði hryssu á hausti sem leið, hún var hnarreist og gljáandi skjótt. Ég hafði átt fjölmarga ferlega reið, á þeim farkosti er dimmdi af nótt. Ég vissi engan betri né blíðari vin eða brjóst með svo óskeikult þor. Ég elskaði Skjónu og allt hennar …

Balsamstúlkan ( Sniglabandið )

Í Bandaríkjum Balsamstúlkan úr headphone fílar Santana hún hljópst á brott með Ameríkana,í dag. Á fullu tungli dúkkan dansar í takt við Doobie bræðurna með feitan tékk stílaðan handhafa í einnar nætur sömbu með svartar blökkukellingar. Þú gerðir aldrei neitt - ég kveðju sendi ja …

Þú ert (Bubbi Morthens) ( Bubbi Morthens )

[] [] [] Þú ert eins og vindurinn og kælir mig niður þú ert eins og sumarið hiti og friður þú ert eins og vorið björt og fríð í skugga þínum ég brosi og bíð [] Þú ert eins og vatnið kitlandi svalt Þú ert …

Hver á sér fegra föðurland ( Ýmsir, Reykholtskórinn )

[] Hver á sér fegra föður - land, með fjöll og dal og bláan sand, með norðurljósa bjarmaband og björk og lind í - hlíð? Með friðsæl býli, ljós og ljóð, svo langt frá heimsins vígaslóð. [] Geym, drottinn, okkar dýra land er duna jarð …

Leiðin heim ( Hlynur Ben )

[] [] [] Ég er kominn aftur heim. [] Ég vil hætta að elta drauga þar til verð ég einn af þeim. Og ég finn það inni í mér. [] Þó ég þvælist út um allan heim ég enda alltaf hér. [] Þvílíkt frelsi, þvílík …

Þjóðhátíðarást ( Sigurjón Lýðsson )

Með þér, aðeins þér, vil ég vaka í kvöld, er varðeldur flytur sitt ljóð. Við horfum á loganna ljósneistafjöld sem lyftast frá töfrandi glóð. Saman við bindumst nú, sálir tvær, ég og þú. Sveipar dalinn þjóðhátíðarást. Saman við bindumst nú, sálir tvær, ég og þú. …

Hugarró (Magni) ( Magni Ásgeirsson )

[] [] Ég hef fundið frið En staldra stundum við og hugsa um þig Þú ert allt sem var Get ekki verið þar, hvað gerist þá [] Það skellur á mér flóð Sársaukinn mig grefur í snjó Nístir hjarta og blóð Vildi að þú gætir …

Hí á þig ( Ómar Ragnarsson )

Sæll Kalli feitabolla, Ósköp ertu eitthvað klunnalegur Ég veit ég get alveg lamið þig í klessu ef ég vil. Hvað meinarðu ? Þú ert nú svoddan aumingi og emjandi og vælandi ef með stórutá ég stíg á þig hí á, hí á, hí á þig. …

Góðir hlutir gerast hægt ( Sibbi & DJÚKBOXIÐ )

Ég eitt sinn konu hitt’ á fögrum stað Fegurðin var fljót að gríp’ augað [F#m.]Kannsk’ í öðrum deildum hún hafði spilað Innri fegurðin var fegurri Dolfallinn ég missti bragð og skyn Hausinn fór, var ég orðinn galinn Allt er gott sem endar vel, Þú bara …

Klukkurnar klingja ( Svanhildur Jakobsdóttir )

Klukkurnar, dinga-linga-ling, klingja um jól. Börnin safnast saman, sungin jólavísa, komið er að kveldi, kertin jóla lýsa. Klukkurnar, dinga-linga-ling, klingja um jól. Klukkurnar, dinga-linga-ling, klingja um jól. Loftið fyllist friði, fagra heyrum óma, inn um opinn gluggann allar klukkur hljóma Klukkurnar, dinga-linga-ling, klingja um jól.

Minning (Björgvin Halldórsson og Mugison) ( Björgvin Halldórsson, Mugison )

[] [] Sumir hverfa fljótt úr heimi hér skrítið stundum hvernig lífið er, eftir sitja margar minningar Þakklæti og trú. Þegar eitthvað virðist þjaka mig þarf ég bara að sitja og hugsa um þig, þá er eins og losni úr læðingi lausnir öllu við. [] …

Allt ( Nýdönsk )

Völundur á málm og tré, smíðar allt sem ég sé. Og vitund mín opnast þér, meðtekur troðnar slóðir. Þú kennir mér að fara yfir farinn veg. Og sjá það sem mér yfirsést en aðrir gætu séð. Allt sem ég sé er öðrum að þakka. Allt …

Komið øll við ( Jørgin Dahl )

Ég var úti eitt kvøldið tað var á mær, sum eg følde, eg for at síggja teg nú, men ikki komst tú - ah ahaa. Eg eri vanur at droyma, tíanverri eisini sveima, men nu er tað nokk, komið øll við - hav tað gott! …

Við höldum þjóðhátíð (Þjóðhátíðarlag 1973) ( )

Við höldum þjóðhátíð, þrátt fyrir böl og stríð, við höldum þjóðhátíð í dag. Við gleymum öskuhríð, gerumst ljúf og blíð, við syngjum saman lítið lag. Allt okkar líf er þessum Eyjum bundið áfram við höldum með lífstíðarsundið, Aftur við skulum upp með fjör Allir í …

Værð ( Gildran )

Þú komst með vorið um vetrarnótt og vafðir hugann minn Í húminu bærðist vindurinn Hann himneskan heyrði sönginn þinn Um ástir og eilífan dans Um ástir og eilífan dans Þú söngst í rjóðri um sólarlag og fluttir sálminn þinn Í kyrrðinni kvaddi helkuldinn Hann heilagan …

Sveinbjörn Egilsson ( Þokkabót )

Gaman er að stökkva‘ á stöng ef stöngin þín er nógu löng. Sveinbjörn átti stöng og stökk hann stökk og flaug um loftin dökk. Að morgni dags á myrkurtíð og mýrin undir djúp og víð. Gráan poka á baki bar, bækur Hómers lágu þar. Þá …

Bergmál gegn um nótt ( Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir )

Nið’rá strönd, ein um nótt, gengur hún hægt og hljótt. Litlar bárur slá gárum á sand. Lýsir sæ mánaskin. Hugsar hún um sinn vin sem um sjáinn kom dáinn í land. Og sem bergmál gegn um nótt - eins og bergmál gegn um nótt - …

Aleinn um jólin ( Björgvin Halldórsson, Lalli Töframaður, ... )

[] Veistu hvað sagt er um menn sem oft týna leið Þeir sjá á jólunum ljós. [] Veistu hvað sagt er um þann sem oft stendur einn Að hann á einhvern að um jólin. Enginn mig sér, sama er mér Þó inni sé hátíð þá …

Bubbinn ( Bubbi Morthens, Siggi Björns )

Þegar ég var fimmtán ára ungur bæði og ör og áhugi á flestu var til húsa Ég vildi verða blúsari hafa feiknamikið fjör semja og syngja mína eigin blúsa Ég keypti gamlan gítar og æfði gripin fín og lærði brátt að spila stutta stubba Þá …

Í Hlíðarendakoti ( Egill Ólafsson )

Fyrr var oft í koti kátt, krakkar léku saman. Þar var löngum hlegið hátt hent að mörgu gaman. Úti um stéttar urðu þar einatt skrítnar sögur. Þegar saman safnast var sumarkvöldin fögur. Eins við brugðum okkur þá oft á milli bæja. Til að kankast eithvað …

Ó, lífsins faðir ( Páll Óskar Hjálmtýsson )

3/4 80 BPM Ó, lífsins faðir, láni krýn í lífi' og dauða börnin þín, sem bundust trú og tryggðum. Lát geisla þinnar gæsku sjást í gegnum þeirra hjónaást með gulli dýrri dyggðum. Þitt ráð, þín náð saman tengi, gefi gengi, gleðji, blessi hér og síðar …

Dimmar rósir ( Tatarar )

Dimmar rósir Dimmar rósir eru minning þín. Heitar nætur eru þú og ég. Bjartir dagar eru brosið þitt, örfá tár, ég græt þig ástin mín. Ef ég fæ að sjá þig aftur, lífið breytir lit. Ef þú kemur til mín aftur ég mun tigna þig. …

Djöfulsdráttur ( Dio Tríó )

[] [] Ég fór einn út á bar til að hitta vini mína þar. Kerlingin varð alveg snar og frekjukast hún tók. Hún rauk brjáluð í náttsloppinn og arkaði niður á pöbbinn til að sækja verri helminginn. Og þar ég sat er hún kom inn. …

Til botns ( Sniglabandið )

Ég er ansi hress fullur af vígamóð þó að þú segðir við mig bless mér finnst þú bæði falleg og góð Ég djöflast og ég snýst oft í heilan hring en kyrrðin sem þú oftast kýst gerir mig alveg dingaling Þó leiðin sé sjaldnast greið …

Þjóðvegurinn ( Brimkló )

[] Nú finn ég fiðringinn, ég fylli bílinn minn. Þar er að verki gamli ferðahugurinn. Svo er ekið af stað og ekki áð um sinn. Ég ætla að glíma í allan dag við þjóðveginn. [] Ég tek minn poka og tjald, tek mitt veiðidót. Við …