Til hvers þá að segja satt? ( Friðrik Dór, Bubbi Morthens )
Hann beið færis undir rósarunnanum Og er bráðin bærðist Hann steig hratt úr skugganum Loksins passar ásjónan og persónan En fallið verður hátt af hesti hreppsstjórans En hvers vegna ætti maðurinn að segja satt, þegar lygin loðin getur flogið svona hratt? Já til hvers þá …