Frostrósir ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )
Þú komst til að kveðja í gær. Þú kvaddir, og allt varð svo hljótt. Á glugganum frostrósin grær. -Ég gat ekki sofið í nótt. Hvert andvarp frá einmanna sál, hvert orð, sem var myndað án hljóms, nú greinist sem gaddfreðið mál í gervi hins lífvana …