Hippinn ( Bjartmar Guðlaugsson )
Þau byrjuðu saman í gagnfræðaskóla, hann var hippi en hún var smart. Þau faðmleiddust alsæl um hæðir og hóla, þau skynjuðu lífið og skildu svo margt. Víetnam bramboltið málaði allt svart, lífið í heiminum var helvíti hart, en þau vildu rómaninn endurvekja á ný. Hann …