Vertu hjá mér ( Jón Jónsson, Una Torfadóttir )
Fann enga stuðla og fann ekkert rím Kannski engin furða að orð væru týnd Því sama hver setti þau saman í línur Þau mundu aldrei sýna hvað mér í brjósti býr Myndlíking gæti aldrei fangað þá mynd Ég reyni en næ ekki að ramma það …