Icelandic

Þórsmerkurljóð ( Sigurdór Sigurdórsson, KK, ... )

Ennþá geymist það mér í minni, María, María, hvernig við fundumst í fyrsta sinni, María, María. Upphaf þess fundar var í þeim dúr, að ætluðum bæði í Merkurtúr. María, María, María, María, María, María. Margt skeður stundum í Merkurferðum, María, María, mest þó ef Bakkus …

Strákarnir á Borginni ( Bubbi Morthens )

[] Strákarnir á Borginni hneyksla engan með förðuð bros þó þeir kyssast og daðri, labba um með sitt bleika gos, sitt frosna bros í myrkrinu hvítur farði. Ég er vel upplýstur, veit allt um hommana, hef lesið bækur, séð kvikmyndir. Það er í lagi með …

Hugarórar ( Eyþór Ingi Gunnlaugsson )

[] ég þrái‘ að tjá eitthvað djúpt í mér en allir tónar hverfa‘ inn í suð ég þrái‘ að fanga þetta augnablik en orðin gufa samstundis upp nema þegar ég er þér við hlið loksins er ég allur lifandi ég vil heyra þína hugaróra þekkja …

Kyrrlátt kvöld ( Utangarðsmenn )

Það er kyrrlátt kvöld við fjörðinn, ryðgað liggur bárujárn við veginn. Mávurinn, múkkinn og vargurinn hvergi finna innyflin. Meðan þung vaka fjöll yfir hafi í þögn stendur verksmiðjan ein, svona langt frá hafi, ekkert okkar snýr aftur heim. Því allir fóru suður í haust í …

Okkar fyrsti fundur ( Elly Vilhjálms, Hljómsveit Svavars Gests )

Minnist ég okkar, fyrstu funda Fjötra minni, þrá þú braust Yndi þeirra, unaðsstunda endist langt fram á haust. Sæla fyllti hug og hjarta Hamingjudís mín, þótti mér Út í lífið, unaðsbjarta, eiga samleið með þér. Man ég vinur elskunnar ró, aldrei fegurra bál. Sá ég …

Vill hún Jón ( Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar )

Mig vantar fé og víst er ég í vandræðum, staurblankur, að standa í svona stórræðum. Heitt ég elska hýra mey en hún er svoddan flón. Ef veð ég ekki í peningum vill hún Jón. Bara ég gæti boðið henni á ballið næst, ég get það …

Stafróf ástarinnar ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

[] Hún Gunna vildi ei neitt með Nonna hafa, og Nonn - i var sá klaufi að Gunna hló og því tók hann það ráð að reyna að stafa á rósamáli það, sem innst í hugarfylgsnum bjó. A merkir atlot þín B merkir brosin þín, …

Á nýjum stað ( Sálin hans Jóns míns )

Þegar allt er gengið niður og þankarykið sest á ný heyrist kunnuglegur kliður úti er friður. Ró fyrir bí. Það er víst of fljótt að fagna fokið er í skjólin flest. Hratt og vel ég reiði magna. Þau munu þagna. Sólin er sest. Nú trúi …

Nótt í erlendri borg ( Bergþóra Árnadóttir )

Um myrk og malbikuð stræti mannanna sporin liggja, arka um gangstéttir glaðir gefendur, aðrir þiggja. Skilding er fleygt að fótum fólks sem ölmusu biður. Sífellt í eyrum ymur umferðar þungur niður. Geng ég til krár að kveldi, kneyfa af dýrum vínum. Klingjandi glasaglaumur glymur í …

Vont en það venst ( Súkkat )

Sjaldan koma sólskins dægur súldarforðinn alveg nægur Fjandi þessi er orðinn frægur að fyrtast við jú, það er mennskt Það er vont, það er vont en það venst vont en það venst vont en það venst vont en það venst vont en það venst Tæplega …

Vinnum þetta fyrirfram ( Páll Óskar Hjálmtýsson )

Ég er kominn Eurovision stuðið í Enginn toppar þjóðarsálina í því. Við verðum óð — og alltaf setjum markið jafn hátt. Svo fjári góð — bara formsatriði að taka þátt. Við vinnum þetta fyrirfram við þurfum ekki heppnina. Og eina vandamálið er hvar við höldum …

Jól á hafinu ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Ég er langt frá öllum þeim sem ég ann, mig langar heim, því í hjarta mínu finn ég engann frið. Þó að nú sé jólanótt finnst mér napurt allt of fljótt engar jólaklukkur hljóma um hafsins svið. Það er kalt er kvöldar að, kveðjur berast …

Riddari götunnar ( HLH flokkurinn )

[] [] Rennur af stað ungi riddarinn rykið það þyrlast um slóð. [] Hondan hans nýja er fákurinn hjálmurinn glitrar sem glóð. [] [] Tryllir og tætir upp malbikið, titrar og skelfur allt hér. [] Reykmettað loftið þá vitið þið er riddari götunnar fer. Ég …

Tímamót ( Fríða Hansen, Stefan Thorleifsson )

[] Grænu grösin stara á móti mér gullin slykjan bíður eftir mér sem oftast, haustið hér. [] Kulna kolin koðnar krafturinn kvikna kannski ljós á kunnuglegum slóðum [] Sumarlok. Nú ferðin er á leiðarenda Nýr kafli hefst á nýjum endastað [] Sama hvað Þegar litirnir …

Dýrin í Afríku ( Svanhildur Jakobsdóttir )

Hér koma nokkrar vísur, sem þið viljið máske heyra, um dýrin úti í Afríku, um apana og fleira. Hoja, hoja, a, ha, ha, hoja, hoja, a, ha, ha, um dýrin úti í Afríku, um apana og fleira. Hæst í trjánum hanga þar hnetur og bananar. …

Á þig ( Á Móti Sól )

Um leið og þú komst inn var ég viss um að þú værir þessi eina sem ég vildi þú minntir mig á Hildi Svo snerirðu þér við og ég sá rassinn, ég sá lærin ég sá vinstri, hægri ha ha vinstri, hægri hó Ég reyndi …

Ólýsanleg ( Hlynur Ben )

[] [] [] [] Ó, hvernig hitti ég á þig í dag? Ekkert hefur breyst. Hér ef allt á sama stað. En við opnum aðeins út og hleypum öllu inn. Þá lifnar yfir öllu saman elsku vinur minn. Voo oo óó! Við látum það ganga …

Ef ástin er hrein ( Jón Ragnar Jónsson, GDRN )

Þú falsar ekki kærleikann hann endurspeglar sannleikann. Hið sanna sést í augunum þau hörfa ef' í huganum. Leynist fræ af efasemd og burðast þú með sektarkennd svo tölum bæði af hreinskilni við lesum ekki hugsanir. En ef ástin er hrein ratar hamingjan heim birtir til …

Verðbólgan ( Brimkló )

[] Löng er orðin leiðin Landans ísa táraslóð Haltur sem heill, harður og veill Menn í kör sem jóð Allir troða tröðina Traðkar hver sem hann má Kot uppá krít, í kostnað ei lít Allt fallt ég vil fá Verðbólgan mín Verðbólgan þín Vort verðbólgufár …

Minn hinsti dans ( Páll Óskar Hjálmtýsson )

[] [] London, París, Róm - urðu orðin tóm Gekk þann gyllta breiða, blindaður af ást Falskir kunningjar, snerust um mig einan Fékk mér kavíar, núna er allt um seinan Því ég stíg minn hinsta dans Og ég kveð mitt líf með glans En ég …

Braggablús ( Mannakorn )

[] [] [] [] Ein í bragga, Magga, gægist út um gluggann, bráðum sér hún Skugga-Baldur skunda hjá enn einn túrinn, stúrinn, olíu á skúrinn er erfitt nema fyrir fjandans aura að fá. Í vetur betur gekk henni að galdra til sína glaða og kalda …

Myndir munakærar ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Við dalsins duldu rætur dvel ég langa stund. Heiðrar næðis nætur nýt við fagran lund. Ríkir fró og friður, fagurtær er lind. Fugla kátur kliður kæra vekur mynd. Enn til æskudaga aftur muna ber. Heiðar geng og haga hugur yngjast fer. Ilmur blóma blíður, blærinn …

Róninn ( Mannakorn )

[] Undir gömlum árabát er næturstaður manns. Kassi merktur tuborgöli er eina mublan hans. Hann stundar ekki vinnu, bara betlar lítið eitt. Í bláleitt glas af kogara er hverri krónu eytt. Fátt eitt skiptir máli og hann fréttir aldrei neitt. Furðulega rólegur samt er hann …

Blús er leiðinlegt lag ( Sniglabandið )

menn spila og mynda sér stefnu og ganga út frá því gefnu að þeirra tónlist sé betri en hinna og betri tónlist sé erfitt að finna eftir stefnu verður hver sig að klæða og halda sig innan marka og svæða hvort það er þungarokk eða …

Elsku besti vinur minn ( Spilagaldrar )

[] [] ég lofaði að hringja, senda þér póstkort og heimsækja þig. ég fann upp á þúsund afsökunum til að fresta því, reyndi á daginn og ég reyndi á nóttunni líka. ég leitaði að kjarki til þess að komast í samband við þig. elsku besti …

Sorgarlag ( Bubbi Morthens )

Sorgarlag þú þarft ekki að óttast þú ert engin synd. Ljúfur gítar í draumi þér mun birtast mála sína fegurstu mynd. Borgarbarn þú þarft ekki að gráta við elskum þig eins og þú ert. Þó þú hafir ekki af neinu að státa vitir ekki hver …

Nú er napur norðanvindur ( )

Nú úti norðan vindur, nú er hvítur Esjutindur. Ef ég ætti úti kindur mundi' ég setja þær allar inn, elsku besti vinur minn. Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa Upp er runninn öskudagur, ákaflega skýr og fagur. Einn með poka ekki ragur úti vappar heims …

Óbyggðir ( Kristin Sesselja )

Manstu eftir kossinum við fossinn?, heimurinn snerist við, sindrandi sumarnótt Seinna um vetur þekkti þig betur og sagðist elska þig við féllum furðu fljótt Já manstu hvað við vorum góð? Ég vissi alltaf hvar ég stóð Mig langar ekki að trúa því að ég sé …

Segðu já ( Stjórnin )

[] Koma svo, keyrum allt af stað. Ég skal koma með þér þú þarft bara að nefna það. [] Ekkert hik komdu aðeins nær. Ekkert þessa tilfinningu stöðvað fær. Það þýðir ekkert að standa í stað. Stattu upp því núna byrjar það. Segðu já, segðu …

Þorláksmessa ( Borgardætur )

[] Mættu mér á Þorláksmessu og málum bæinn rauðann. Bæ, bæ, í bænum finnst mér best að vera Þó, þó, hann rigni eldi og brennisteini Bara ef við bæði erum þar og þykjumst vera voða mikið par Bo, bo, á Borgina við förum vist í …

Komdu með ( Bógus )

Veigar drottins trylla taug tak ofan geislabaug ég dilla mér við sláttinn Lítið daður lítið skot ilmljúf augnagot endurnæra máttinn Komdu með lífið er dansgólfið trylltur takturinn ekki lifa á morgun Komdu með lífið er dansgólfið trylltur takturinn ekki lifa á morgun Veigum drottins þökkum …

Vitskert veröld ( Pétur Kristjánsson )

Vitskert veröld, skipuð vitstola verum Sem heyja stríð sín á milli ég segi skoðun mína. Vitskert veröld, skipuð vitstola verum Sem heyja stríð sín á milli ég segi skoðun mína. Hvað get ég gert ég er einn af þeim og þeir eru ég. En oft …

40 ár ( Bubbi Morthens )

[] [] Ég hélt alltaf ég yrði með þér þar á einhverjum dýrum og flottum bar. Þú eins og drottning og litur þinn ennþá blár værir ennþá konan mín búin að lifa í 40 ár. Þú minnir mig á heita júnínótt enni mitt brennur ég …

Útsýnið er fallegt ( Bubbi Morthens )

[] [] [] Þegar hverfa skýin og skuggar verða langir og skolgráar blokkir fá lit þá stari ég út um gluggann og get ekki annað en gapað, jú alveg bit. Esjan er komin í klæðin sín fínu kvennleg er hún sjáðu þessa línu Útsýnið er …

Útihátíð ( Greifarnir )

Þið sem komuð hér í kvöld (vonandi skemmtið ykkur vel) Ég veit þið höfðuð með ykkur tjöld (drekkið ykkur ekki í hel) Þið komuð ekki til að sofa (í tjaldi verðið ekki ein) fjöri skal ég ykkur lofa (dauður bak við næsta stein). Upp á …

Sonnetta ( Bubbi Morthens )

Cabo 3.band Æ, ljúfast var að vaka ástin mín Vetrarnætur dimmar við brjóstin þín. Þegar kalt er í veðri og vindurinn hvín þá vekur fölur máninn börnin sín. Hversu ljúft var að hlæja og gera grín grafa sig undir þitt hvíta lín. Og opna þitt …

Sunnudagsmorgunn (Bjartmar Guðlaugsson) ( Bjartmar Guðlaugsson )

Sunnudagsmorgunn og pabbi minn liggur í rúminu. Rauðeygður, rámur og risið á honum er lágt. Mamma er frammi skuggaleg er hún í húminu. Það skilja svo fáir í heiminum hvað hún á bágt. Það voru gestir hjá þeim í alla nótt það voru gestir hjá …

Spenntur ( Á Móti Sól )

Soltið skrýtin, soltið þvæld Samt ekk'of mikið, ekk'útpæld Þó ekkert afleit, einhver fær Samt ekk'of mikið komdu nær. Enn ein nóttin engin hér Ég sit hér einn með sjálfum mér [] Finnst allt svo tómlegt, líður hægt Finn ekkert fyrr en hefur lægt Það hjálpar …

Kveikjum eld ( Árni úr Eyjum )

Kveikjumeld, kveikjum eld, kátt hann brennur. Sérhvert kveld, sérhvert kveld, syngjum dátt. Örar blóð, örar blóð um æðar rennur. Blikar glóð, blikar glóð, brestur hátt. Hæ, bálið brennur, bjarma á kinnar slær. Að logum leikur ljúfasti aftanblær. Kveikjum eld, kveikjum eld, kátt hann brennur. Sérhvert …

Í Betlehem ( Haukur Morthens, Svanhildur Jakobsdóttir )

Í Betlehem er barn oss fætt, barn oss fætt. Því fagni gjörvöll Adams ætt, Halelúja, halelúja [] Það barn oss fæddi fátæk mær, fátæk mær. Hann er þó dýrðar Drottinn skær. Halelúja, halelúja [] Hann var í jötu lagður lágt, lagður lágt en ríkir þó …

A og b ( Grísinn dátt galar kátt ) ( Skoppa og Skrítla )

A og bé, spott og spé, grísinn galar upp í tré. Lítil mús til okkar fús, kom og byggði hús. Lamb í baði borðar súkkulaði. Hundur jarmar, galar grísinn hátt. A og bé, spott og spé, grísinn galar upp í tré. Hróp og köll, um …

Á horni hamingjunnar ( Bubbi Morthens )

Og núna þegar við vitum allt og vindurinn fréttirnar ber. Til okkar og öllum er orðið kalt og bænir okkar brotna sem gler. Örugg í vökunni við sváfum sátt sólríkir dagar fullir af vægð. En frá himni féll hin svarta nátt storminn í fangið óvænt …

Hókí pókí ( Ýmsir )

[] Við setjum hægri fótinn inn, við setjum hægri fótinn út, inn, út, inn, út - og hristum fótinn til. Við gerum hóký-póký og snúum okkur í hring. Þetta er allt og sumt! [] Ó hókí hókí pókí, ó hókí hókí pókí. Ó hókí hókí …

Ég er frjáls ( Facon )

Ég er frjáls eins og fuglinn, flogið næstum ég gæti. Mér er ekkert til ama flest nú eykur mér kæti. Alsæll er ég því orðinn, ekki kann ég mér læti. Ég er frjáls, ég er frjáls. Ég er frjáls, ég er frjáls. Frjáls eins og …

Verst að ég er viss ( Á Móti Sól )

Ég hef reynt að láta lítið á því bera En hún leitar stöðugt á mig minningin um þig Langar dimmar nætur, ást sem aldrei lætur undan þó ég reyni, ég er heltekinn af þér Mér fannst ég hafa himinn höndum tekið er þú hjúfraðir þig …

Gjuggíbú ( Óþekkt )

Gjuggíbú, hvar ert þú? Nú sé ég ekki neitt. Gjuggíbú, þarna' ert þú sem brosir svona breitt.

Bergmálsharpan ( Erla Þorsteinsdóttir )

Úr draumafyrð mér blærinn ber þann bjarta strengjahreim Er kallar hug úr ís og öld í æsku dalinn heim Fallerí, fallera. Fallera, fallera, ha, ha, ha, ha, ha Fallerí, fallera. þann bjarta strengjahreim Þar huldumær í hamraborg í heiðarskjóli býr. Er blærinn strýkur blóm og …

Den gamle by ( Nýríki Nonni )

Hér áður um götur gengu, gáfaðir atgerfismenn. Nú labba um lauslætisdrósir, list sína stunda enn. Skraddarar fötin skáru, skáldin þau ortu ljóð. Puntið og pallíettur, prýddu þá fögur fljóð. Ég geng eftir götu, gái að stíg. Kem við á kamri og kími um leið og …

Hreyfa litla fingur ( Óþekkt )

Hreyfa litla fingur, hreyfa litla fingur, hreyfa litla fingur og frjósa eins og skot. Hreyfla litla nebba, hreyfa litla nebba, hreyfa litla nebba og frjósa eins og skot. Hreyfa litla rassa, hreyfa litla rassa, hreyfa litla rassa og frjósa eins og skot. Hreyfa litlar fætur, …

Sunnudagur í bænum ( Sniglabandið )

Með örlítinn móra og mettað ryk í nösum menn drífa sig heim, svona rétt undir hádegi og harma hvað þeir hristu úr helvíti mörgum glösum í halarófu á íslenskum þjóðvegi Þeir rífast um hversu rösklega skuli aka er radarglaða Blönduóslöggan að mæla? og Skagfirskum rækjum …