Icelandic

Síðasti dansinn (Þjóðhátíðarlag 1987) ( Björgvin Halldórsson, Erna G. )

[] [] Það kvöldar við bergið og blær fer um strönd. það brimar í hjarta og hlý er þín hönd. Hljóðlát fer nóttin um hlíðar og grund og helgar okkar fund. [] Ég finn að við elskum hvort annað svo heitt. Eitthvað í hjartanu er …

Gleðidagur ( Hobbitarnir )

[] Er dagur gleður hjarta mitt þakka vil ég þetta og hitt því kona þessi mér við hlið hefur lagað mannorð mitt Með þokka og auðmýkt stjarna skín Hátt á himni þínum Þú bæði tuðar og skefur skít Undan iljum mínum Þolinmæði og þrekvirki, aðdáun …

Við vatnið ( Bubbi Morthens )

Það er sumar og sólin er gjafmild situr hlæjandi í gulum kjól. Ilmandi blóðberg svæfir hugann ég bíð þín upp á grænum hól. Við vatnið eru börnin að busla brosandi í síli að reyna að ná. Ég sé þig ganga upp brekkuna bröttu blóm að …

Brennið þið vitar ( Karlakór Reykjavíkur, Ýmsir )

[] Brennið þið vit - a - r. Hetjur styrkar stand - a við stýr - is - völ er nótt til beggja handa. [] Brennið þið vit - a - r. Hetjur styrkar stand - a við stýr - is - völ er nótt …

Frækorn og flugur ( Dúmbó og Steini )

Þetta er lítið lag um fiðrildi og flugur og frækorn og smugur er út um allt sjást. Þetta köllum við ást. Þessi söngur er um rjóður og runna og rósfagra munna er kyssast og kljást. Þetta köllum við ást. Og þegar nóttin svarta sígur á …

Stúlkan sem hvarf inn í vorið ( Sverrir Bergmann )

Kvöld eitt kom að mér Kona með ljóst hár. Hún tældi mig, blekkti mig, ginnti mig. út í nóttina í kringum sig. Og hugfanginn elti ég, glóandi lokk sem lýsti í rökkrinu. Ég þráði að snerta hárið og fanga sama hversu langt ég yrði að …

Ég sá hana fyrst (Stutt ástarsaga) ( Ríó Tríó )

[] Ég sá hana fyrst [] í sumar, sem leið, [] í síldinni norður á Siglufirði. [] Og þar var nú kysst [] og kitlað um leið [] og hvíslað í eyra ljúflingsyrði. [] En eins og síldin bölvuð stelpan brellin var, burt flogin var …

Meistari Jakob ( Óþekkt )

Meistari Jakob, meistari Jakob, sefur þú, sefur þú? Hvað slær klukkan? Hvað slær klukkan? Hún slær þrjú. Hún slær þrjú.

Gaman og alvara (Þjóðhátíðarlag 1983) ( Hljómsveit Stefáns P. )

Á þjóðhátíð Eyjanna allir sér skella fjörið er mikið og fólkið er margt. á pallana hljómsveitir hljóðfærum smella og rótarar tengja þau meðan er bjart. Í dalnum er sungið og spilað og hlustað á hlægilegt spjall. En mæðurnar vilja að dætrum sé skilað svo lendi …

Við siglum ( Ari Baldursson )

Á sjónum ég endaluast strita með slori ég dagana lita á dekkinu drögum við aflan inn og djöflumst þar blautir af svita ef fyllum við fljótlega dallinn þá fínn verður bölvaður kallinn og veskið mitt slatta af aurum sér sem fiskurinn sankar að mér svo …

Aktu eins og maður ( Hjördís Geirsdóttir, Sniglabandið )

[] Sælla er að gefa en þiggja, láttu bokkuna eiga sig. Með lögum skal landið upp byggja, ekki keyra yfir mig. Látt’ei á líf þitt skyggja sól er betr i en él. Eftir á að hyggja, örlögin fylgja þér. Aktu aldrei ölvaður væni, enda endar …

Fimm ungar syntu langt í burtu ( Óþekkt )

Fimm ungar syntu langt í burtu', mamma þeirra vissi ekki hvurt. Hún kvakaði hátt: " Bra, bra, bra, bra." En bara fjórir ungar heyrðu það. Fjórir ungar ungar syntu langt í burtu', mamma þeirra vissi ekki hvurt. Hún kvakaði hátt: " Bra, bra, bra, bra." …

Spilaðu lag fyrir mig ( Stuðmenn )

Hún böðlast um með brennivín í flösku og bland og eitthvað meira‘ í einni hálfri. Sígarettan orðin er að ösku en ennþá er hún samt með sér sjálfri. Hún horfir í augun á mér og segir: Spilaðu lag fyrir mig spilaðu lag fyrir mig, spilaðu …

Tequila ( The Champs, Sniglabandið )

[] [] Tequila er kjarnadrykkur [] Tequila er bragðgott vín [] Tequila er kjarnadrykkur [] Ég fæ aldrei nóg af því [] Tequila Tequila Tequila - Tequila - - - - Upphaflega var lagið nánast alveg instrumental og eitthvað á þessa leið. [] [] Bara …

Hvað ef ég get ekki elskað? ( Friðrik Ómar Hjörleifsson )

Það á að vera sjálfsagt talið ósköp eðlilegt og á allra færi en ég get ekki að því gert. Þau segja mér hætt’essu drengur allir finni sína leið. En ég stend einn í neyð. - ég spyr: Hvað ef ég get ekki elskað, ekki elskað …

Vetrarsól ( Björgvin Halldórsson )

[] [] Hvers virði er allt heimsins prjál Ef það er enginn hér Sem stendur kyrr er aðrir hverfa á braut Sem vill þér jafnan vel Og deilir með þér gleði og sorg Þá áttu minna en ekki neitt, Ef þú átt engan vin. Hvers …

Það er draumur að vera með dáta ( Soffía Karlsdóttir )

[] Það mest fyrir augun í bæ þessum ber að bærinn er fullur af útlendum her. Þeir spásséra og stálda um stræti og torg og stúlkurnar dufla við þá inni’ á Borg. Og spyrji ég stúlku: Hví sé hún svo sæl þá svarar hún manni …

Hermenn ( AmabAdamA )

[] [] Við erum hermenn, ekki herramenn, berjumst um eitthvað betra en það sem engu máli skiptir. Það eru menn þarna úti sem eru billjón dollara múltímenn og lögum eru undanskildir. Ráfandi um ráfandi mun meira en við báðum um [] Þeir ráfa um og …

Árið 2012 ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Gömlu dagana gefðu mér þá gat ég verið einn með þér nú tæknin geggjuð orðin er. Gömlu dagana gefðu mér. Mig dreymdi að væri komið árið tvöþúsund og tólf þeir tunglið höfðu malbikað og steypt í hólf og gólf. Já, veröldin var skrýtin, það var …

Bleikja ( Hipsumhaps )

[] Líðan rokkar upp og niður fretin frekar fullur og freðin týndir eru mínir sokkar ætla synda út hafið, beyja kreppa sundur saman sundið kennt af þeim sem börðust við, að halda mér í kafi Ég er unglings bleikja sem vil heilan á mér steikja …

Suður um höfin ( Haukur Morthens )

Aj, aj, aj, aj, - aj, aj, aj, aj. Aj, aj, aj, aj, - aj, aj, aj, aj. Suður um höfin að sólgylltri strönd sigli ég fleyi mínu til að kanna ókunn lönd. Og meðan ég lifi ei bresta þau bönd sem bundið mig hafa …

Kvöld við Selfljót ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

[] [] Í heiðríkju‘ á síðkvöldi sat ég við á, Þar silungur vakti í hyl. Og allar þær dásemdir auga mitt sá, Þá andrá mér fannst ég vart til. Það lognværa kvöld átti lífsþráin völd og lund mín var auðmjúk og hrein. [] Er miðnætur …

Keyrða Kynslóðin ( Pollapönk )

Ég þarf ekki að labba neitt né taka strætó númer eitt pabbi minn er vagnstjórinn hann er einkabílstjórinn Keyrða kynslóðin, keyrða kynslóðin pabbi keyrir endalaust vetur, sumar, vor og haust keyrir hvert á land sem er þangað sem að hentar mér Keyrða kynslóðin, keyrða kynslóðin …

Stafrófsvísur Þórarins Eldjárns ( )

A, á, b, d, ð, e, é f, g, h, i, í, j, k. L, m, n, o, ó og p eiga þar að standa hjá. R, s, t, u, ú, v næst x, y, ý, svo þ, æ, ö. Íslenskt stafróf er hér læst …

Rokk ( Sniglabandið )

Sat hún við rokkinn, sönglaði og spann rokkhljóðið saman við söng hennar rann hún vildi rokk (rokk) hún vildi rokk (rokk) hún vildi rokk, rokk, rokk, í alla nótt Vonanna lífsþráð úr lopanum spann rokkhljóðið saman við söng hennar rann hún vildi rokk (rokk) hún …

Við freistingum gæt þín ( Bjarni Arason, Mezzoforte, ... )

Við freistingum gæt þín og falli þig ver, því freisting hver unnin til sigurs þig ber. Gakk öruggur rakleitt mót ástríðuher, en ætíð haf Jesú í verki með þér. Hinn vonda soll varast, en vanda þitt mál, og geymdu nafn Guðs þíns í grandvarri sál, …

Hvers konar bjálfi er ég? ( Elly Vilhjálms, Eivør Pálsdóttir )

Hvers konar bjálfi er ég? Sem elskar aldrei neinn annan en sjálfan mig og hélt að ég skipti máli einn. Er til svo vansælt dýr? Svo tómleg skurn, sem auður turn þar sem autt og tómlegt hjarta býr. Hvers konar dár' er ég? sem hlutverk …

Kveldóður ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

[] Komið er kveld kankvísir skuggar um lautir stökkva, aftansins eld eru á börðum að deyfa og slökkva. Hlývindur hlær hríslurnar bærir og stráin strýkur. Nóttin er nær, nafnlausum degi senn lýkur. Fögnuð og frið flytur sú nótt inn í sálu mína, ljáðu mér lið, …

Eins og fuglinn fjáls ( Lille sommerfugl ) ( Haukur Morthens )

Fríða litla, Fríða fimmtán vetra mær. Iða' af æskufjöri augun blíð og skær. Áhyggjur og amstur óðar burtu hlær, Fríða litla, Fríða fimmtán vetra mær. Eins og fuglinn frjáls, eins og fuglinn frjáls, fljúgðu hátt, hvar sem von þér velur stig Eins og fuglinn frjáls, …

Allt fyrir mig ( Baggalútur )

[] Ég leitað hafði langa hríð um landið þvert í erg og gríð að konu við mitt hæfi raunar alla ævi En það bar engan árangur Ég var örmagna og sársvangur ég kominn var að þrotum og að niðurlotum Þá birtist hún með brúðarslör og …

Eyjólfur á Melum ( Fást )

Eyjólfur á Melum, var algjör kettlingur í sjómann Eyjólfur á Melum, var algjör aumingi við kvenfólk. Ég er sterkur sem naut enda kominn af öpum ég borða hrærigraut og er borinn ýmsum sökum á haldbærum rökum þeir segja: Eyjólfur á Melum, var algjör kettlingur í …

Sorg ( Orri Harðarson )

[] [] Erfið sporin, en þú spyntir aldrei við Spáðir ekkert í það Lífið torfært, og tilgangslaust í senn Tillitslausir menn [] [] Langar nætur, í neongrænni eymd Nakin sálin grét. Elsku vinur, ég vissi fátt um það En veit nú hvað var að. Ég …

Taktu mig með ( SSSól )

[] Taktu mig með og við dönsum áhyggjulaust. Taktu mig með soldinn snúning, je, je. Ég verð alveg eins og þú, þú verður alveg eins og ég. Við verðum bæði alveg sammála, sammála, sammála, sammála, sammála um það. [] Taktu mig með inn í nóttina, …

Saurlífi (Hárið) ( Hárið, Pétur Örn Guðmundsson )

Mmm, mm,mm, mm,mm, mmm, Mmm, mm,mm, mm,mm, mmm, Mmm, mm,mm, mm,mm, mmm, Mmm, mm,mm, mm,mm, mmm, Saurlífi, brókarsótt, uppáferðir, öfuguggi; [] faðir, hví hljómar þetta allt svon’illa. Sjálfsfróun er svaka fjör, komum saman öll í hópreið núna, [] ung og ör.... []

Milda Hjartað ( Jónas Sigurðsson )

Eitthvað þarf að segja, Finnst ég þurfa að teygja mig, Finna einhvern stað, Milda hjartað. Kaldur inn að beini, Ekkert til að tengja við. Þrái bara að Milda hjartað. Milda hjartað. Stál brýnir stál, Maður brýnir mann. Öll mín ófriðarbál Slokknuðu við að Milda hjartað. …

40 ár ( Bubbi Morthens )

[] [] Ég hélt alltaf ég yrði með þér þar á einhverjum dýrum og flottum bar. Þú eins og drottning og litur þinn ennþá blár værir ennþá konan mín búin að lifa í 40 ár. Þú minnir mig á heita júnínótt enni mitt brennur ég …

Augun þín ( Brynja Mary Sverrisdóttir )

Augu sem ekkert sjá, þau eru svo full af þrá. Stundum er styrkur þinn stoltið sem vel ég finn. Augun þín eru blá iðandi til og frá. Fullkominn friðurinn flæðir um huga minn. Stundum eru þau alveg tóm eins og þau hafi hlotið dóm. Lífið …

Lítill fugl ( 200.000 Naglbítar )

Lítill fugl með lítinn væng flýgur ekki hátt. Hann söngum sorg svo undurblítt, þið skilduð ekki neitt. Hann flaug alltaf einn. Lítill fugl á ferð um nótt ratar ekki heim. Nýfallinn snjór, felur allt, allt er slétt og hvítt. Hann flaug alltaf einn. Í vetrartíð …

Jólastjarna ( Kvartettinn Clinton )

Skammdegið lýsir nýfallinn snjór Kveiktu á kerti höldum nú jól Snjókorn lenda' á götu minna' okkur á Að tími ljóss og friðar er kominn á stjá Ég gef þér allt sem þú vilt Ég gef þér allt sem þú vilt Jólastjarna skín hér hjá mér …

Þjóðlag ( Bubbi Morthens )

Veistu að ég bíð þín og vaki hér og bíð þín Bak við grænar rúður og ryðbrunnar skrár. Bak við brúnar heiðar, bak við dag og ár Enginn hefur séð mig, en allir hafa þráð mig Svarið eið og söðlað, hinn sviffráa jó Hrakist vega …

Við tvær ( Alda, Guðmundur Reynir Gunnarsson )

[] Róla mér í skýjunum Ég er alein í heiminum Kyrrðin leikur við mig Finn að loftið hlýjar mér Það er ei kalt þar sem ég er Litirnir minna á þig Og ég sveiflast til og frá Reyni stjörnunum að ná Það er ein sem …

Ræfilskvæði ( Mannakorn )

[] Ég er réttur og sléttur ræfill, já, ræfill, sem ekkert kann. Ég hélt þó hér forðum, að guð og gæfan, myndi gera úr mér afbragðs mann. Ef til vill framsóknarfrömuð, því fátt er nú göfugra en það, og ef til vill syngjandi sjálfstæðishetju með …

Sumarkveðja ( Ólafur Þórarinsson )

Ó blessuð vertu, sumarsól, er sveipar gulli dal og hól og gyllir fjöllin himinhá og heiðarvötnin blá. Nú fossar, lækir, unnir, ár sér una við þitt gyllta hár; nú fellur heitur haddur þinn um hvíta jökulkinn. Þú læðir allt ígull og glans, þú glæðir allar …

Jón ( Hvanndalsbræður )

Allir voru löngu læsir 5 ára, nema Jón Allir voru snillingar í stærðfræði, nema Jón Allir fóru í framhaldsskóla, nema Jón Allir útskrifuðust stúdentar, nema Jón Nema Jón, Nema Jón, Allir nema Jón Nema Jón, Nema Jón, Allir nema Jón nema Jón, Allir nema Jón …

Frostaveturinn Mikli ( Hvanndalsbræður )

Frostaveturinn mikla 1918 var amma að renna sér á skíðunum. Hún renndi sér beint á beinfrosna belju og braut á sér lappirnar Fljótlega koms svo drep í sárin, því beinin þau stóðu út í loft Og áður en varði var kerlingin dauð en öllum var …

Hvað heitir konungur trjánna ( )

Hvað heitir konungur trjánna? Hvað heitir sjávarins Guð? Hvað heitir konungur alheimsins? Og hvað heitir konungur minn? Hann heitir J-E-S-Ú-S! JÁ! Hann er konungur minn, Hann er konungur alheimsins, trjánna og sjávarins. Hvað heitir konungur trjánna? Hvað heitir sjávarins Guð? Hvað heitir konungur alheimsins? Og …

Grænmetisvísur ( Dýrin í Hálsaskógi )

Þeir sem bara borða kjöt og bjúgu alla daga þeir feitir verða’ og flón af því og fá svo illt í maga. En gott er að borða gulrótina, grófa brauðið, steinseljuna, krækiber og kartöflur og kálblöð og hrámeti. Þá fá allir mettan maga, menn þá …

Mér líður vel ( Emmsjé Gauti )

Sama gamla, sofa og vakna Þungur á því, vakna varla Dagar dimmir, nætur svartar Nettur gaur, með viðkvæmt hjarta En þetta er þátíð, já þetta er þátíð Og núna er hver dagur eins og fokkin hátíð Gaf dimmu uppá bátinn, pumpaði lífi í strákinn Og …

Sumarást ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Þegar lóan kemur svífandi um sæinn, þegar sunnanþeyrinn strýkur mér um kinn [] vaknar þrá mín heit, og blíða, frjálsa blæinn læt ég bera kveðju heim í fjörðinn þinn. Því ég veit að yfir fjöllin blærinn flýgur og í faðmi sínum ber hann ennþá vor, …

Ég elska blómin ( )

Ég elska blómin Ég elska liljurnar Ég elska fjöllin Ég elska brekkurnar Ég elska varðeldinn þegar húmar að. Búmmdídíjatsí Búmmdídíjatsí Búmmdídíjatsí Búmmdídíjatsí - Búm