Sumar ( Þuríður Sigurðardóttir, Vilhjálmur Vilhjálmsson )
Ást mun þér vakna, óvæntur söngur og þrá. Sólin mun skína, sorgin mun dvína þér hjá. Brosið þitt gleymda, þú brátt færð að sýna á ný. Burtu af himninum, hverfa öll fljúgandi ský, Allt sýnist annað er var, allstaðar finnur þú svar Sólin kyssir þinn …