Icelandic

Gerðu þig ( Herra Hnetusmjör )

Án djóks gerðu þig Fokk allir hérna inni baby gerðu þig, jáa. Án djóks gerðu þig Fokk allir hérna inni baby gerðu þig, jáa. Kópbois .. Ég kom með drengjum, sem kom'úr gengjum allir með blásara á sér í teygjum. Spyrja hva' segiru, ér'ennþá tengdur …

Kenndu mér að kyssa rétt ( Elsa Sigfúsdóttir, Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Kenndu mér að kyssa rétt og hvernig á að faðma nett, hvernig á að brosa blítt og blikka undurþýtt. Ég sem er svo óreynd enn, af ástarþrá ég kvelst og brenn en tækifærin fæ ég ei því flestir segja nei. Vona minna fagra fley er …

Stríð Og Friður ( Björn Jörundur Friðbjörnsson, Stefán Hilmarsson, ... )

Frið eftir langa bið öll viljum við, semjum frið. Stríð hafa alla tíð ært heimsins lýð. Ég vona að brátt alls staðar verði sátt. En þótt vígbúist her, friðsæl veröldin er víðast hvar en hér og þar eitthvað út af ber. Aldir, ár geysa stríð …

Við höfum fengið nóg (Sísí fríkar út - úr myndinni Með allt á hreinu) ( Grýlurnar )

Við höfum allar fengið nóg já milljón sinnum meir en nóg Þeir skuli sigla hver sinn sjó sú fló hjó sá hlær best sem síðast hlær o-hó, o-hó Ekkert elsku mamma meir, heyr, heyr. Við beitum bellibrögðum Karl-pung-ar mikið lifandi skelfingar bévítast, idjótar, getið þið …

Spegillinn í bréfinu ( Bubbi Morthens )

Ég þekkti mann með þunna skel, hann segist þekkja þig svo vel. Eitt sinn bauðstu honum faðminn, hann valdi nóttina fram yfir daginn. Erfitt er að elska hann, leitandi aldrei fann við olíuljós - gráan reyk, fróun í þeim göfuga leik. Setti líf sitt að …

Stundum ( Una Torfadóttir )

Stundum er ég sterk, [] og stundum get ég ekkert gert svo ég sit og sakna og syrgi og sé mikið eftir þér Stundum er ég leið, [] stundum man ég ekkert hvað var að spyr mig hvernig ég gat sært allt sem var mér …

Nýtt land ( Svavar Elliði )

[] Heyrði hljóð um villtan vængjaþyt Óma um loftið út í gleðiefni Barðist í myrkri gegn góðum og illum öflum Fann fyrir kaldri hlýju af nýju augnabliki Já ég mun vaka í alla nótt Ég verð andvaka í nótt Fyrir nýju-u landslagi Loftið er heiðskírt …

Neistinn ( Sálin hans Jóns míns )

[] [] [] [] [] Lífið þeytir mér endalaust fram og aftur í trylltum blús. Sálarfriðinn ég þægi fús. Efinn liggur sem mara á mér. Tækifærin mér fljúga hjá, en ég tek á mér tak horfi fram á veg. Oh, Neistann, nú finn ég neistann …

Strákarnir á Borginni ( Bubbi Morthens )

[] Strákarnir á Borginni hneyksla engan með förðuð bros þó þeir kyssast og daðri, labba um með sitt bleika gos, sitt frosna bros í myrkrinu hvítur farði. Ég er vel upplýstur, veit allt um hommana, hef lesið bækur, séð kvikmyndir. Það er í lagi með …

Stína Litla ( Baggalútur )

| | | Harmaboðar heitir slá hjartað þjáða’ og lúna; liggur voða illa á okkur báðum núna. Hreina ást og hjartans yl hefi’ eg ekki að bjóða, en allt, sem skárst er í mér til, áttu, barnið góða. Síðan fyrst eg sá þig hér, sólskin …

Mær leingist ( Eivør Pálsdóttir, Nicolina Av Kamarinum )

[] Mær leingist mær leingist at fevna teg Mær leingist at teska eg elski teg Hví fórst tú frá mær Kom aftur til mín Fevn meg og teska Eg eri tín Mær leingist at kína títt fagra hár Kom aftur og turka av kinnum hvørt …

Byrjum upp á nýtt (Bestu kveðjur) ( Sprengjuhöllin )

Núna er tími til að græða gömul sár Og gleyma feimninni og vera opinskár Ég er einn af þeim sem yfir allt mig lét Eyddi svo nóttinni í herbergi og grét. En núna finnst mér sem að framtíðin sé mín og ég finn það í …

Kveðja (Ríó tríó) ( Ríó Tríó )

[] [] Meðan golan fer þýðum þyt um grein, [] meðan þegir í skógi söngfugl hver, [] kveðjast þau ein og þögnina í þeim hljóða skóg, aðeins þvingaður grátur hennar sker. [] Gráttu ei, gleymd ei mér, gæfan mín er hjá þér, bíddu mín. [] …

Haustið á liti ( Bubbi Morthens )

Haustið á liti sem málverk hafa’ ekki Leggjast á sálina, færa þig í hlekki Rakir litir svo dökkir og djúpir Stundum svo harðir, stundum svo mjúkir. Ég öskra’ inn í nóttina, svarið er bergmál Fastar hún hvíslar í augum logar bál Mjúkar varir færa mér …

Riggarobb ( Papar )

Túra – lúra – ligga – lobb! Ja, - þvílíkt og annað eins riggarobb, er ég fór á sjó með Sigga Nobb og Sigga Jóns og Steina! Túra – lúra – ligga – lobb! Ja, - þvílíkt og annað eins riggarobb, er ég fór á …

Leiðina alla ( Rúnar Þórisson )

Lífsins krákustígur vefst oft fyrir mér hvern dag sem sól upp rís og hnígur Strengurinn brostinn snarlega hljóðnar lag ómur þess þá í djúpan sæ sokkinn Ég læt mig falla leiðina alla, lend ́á nýjum stað Lymskulega læðist inn í hjarta mitt hugsun sem í …

Bóndinn á bakka, sonur hans og stelpurnar allt um hring ( Ríó Tríó )

Einn kátur bóndi hér á bakka var sem brjálaður var alveg hreint í kvennafar. En kona hans að ærslum þessum öllum hló. Mér er alveg hreint er sama, bara ef ég fæ nóg. Æ, Ó, vei. Alveg blöskrar mér og fuss og svei. Æ, Ó, …

Nú er humar ( Sniglabandið )

Það var einn góðann veðurdag seint á síðasta áratug Í sólstól sat með sjálfum mér stundaði hugans lystiflug Þá bar þig á land með öldunum og ég skolaði af þér Upp úr kafinu kom að þú mundir eftir mér Árin læddust áfram já þau liðu …

Að kvöldi dags ( Hljómar )

[] Að kvöldi dags komst þú - ein, og kysstir mig, ung og hrein. Í sælu sveif ég með þér. [] Þú sagðir að þú ynnir mér. Og er nóttin kom þá naut ég - þín, og nóttin hvarf, þú varst mín. Ég kyssti andlit …

Ástarbál ( Herbert Guðmundsson )

Ég hef barist móti vindi, þannig lífið er, en nú er ég staddur hér, já og það leikur allt í lyndi þakka fyrir það, ég er góðum stað á, Því að ég er sáttur að hafa náð hingað, leiðin þyrnum var stráð, oftast nær tókst …

Brosandi birta ( Helga Möller, Geirmundur Valtýsson )

Ég gekk hér um daginn, suður í sveit og sá þá að til mín leit ein hlægjandi skvísa og sú var nú sæt og heit Hún sat þarna bara svo sælleg og rjóð mér sýndist hún nokkuð góð. Hún kveikti í hjartanu mínu svo heita …

Ég fann þig ( Björgvin Halldórsson )

Ég hef allt líf mitt leitað að þér leitað og spurt, sértu þar eða hér því ég trúði að til væri þú, trúði og ég á þig nú. Loksins ég fann þig líka þú sást mig ljóminn úr brúnu augunum skein haltu mér fast í …

40 ár ( Bubbi Morthens )

[] [] Ég hélt alltaf ég yrði með þér þar á einhverjum dýrum og flottum bar. Þú eins og drottning og litur þinn ennþá blár værir ennþá konan mín búin að lifa í 40 ár. Þú minnir mig á heita júnínótt enni mitt brennur ég …

Við erum vinir ( Óþekkt )

Við erum vinir, við erum vinir, ég og þú, ég og þú. Leikum okkur saman, leikum okkur saman, ég og þú, ég og þú.

Og þá stundi Mundi ( Papar, Þrjú á palli )

Hann Mundi á sjóinn í fyrsta sinn fór á fjórtánda árinu, lítill og mjór. Og það sem hann dró hirti húsbóndi hans og hét því að koma’ honum þannig til manns. Og þá stundi Mundi: „Þetta er nóg! Þetta er nóg! Ég þoli ekki lengur …

Sestu hérna hjá mér ástin mín ( Örvar Kristjánsson, Svavar Lárusson, ... )

Sestu hérna hjá mér, ástin mín, horfðu á sólarlagsins roða glóð. Særinn ljómar líkt og gullið vín, léttar bárur þar kveða þýðan óð. Við öldunið og aftan frið er yndislegt að hvíla þér við hlið. Hve dýrðlegt er í örmum þér að una og gleyma …

Allt eins og blómstrið eina (1. og 13. vers) ( No name )

Allt eins og blómstrið ein-a upp vex á sléttri grund fagurt með frjóvgun hreina fyrst um dags morgunstund, á snöggu auga - bragði af skorið verð-ur fljótt, lit og blöð niður lagði - líf mannlegt end-ar skjótt. Ég lifi' - í - - Jesú naf-ni, …

Metta mittisnetta ( Papar )

Ég hugsa of á kvöldin um löngu liðna tíð, um sumarnætur bjartar á Sigló fyrir stríð, þegar hún Me-metta, mittisnetta, steig við piltana polkadansinn létta. Ég læddist meðfram veggjum, og lítið á mér bar, því feiminn mjög ungur og óreyndur ég var, þegar hún Me-metta, …

Ísaðar Gellur ( Bubbi Morthens )

[] [] [] [] Þær tína orminn úr íslenskum fiski ískaldar skilja ekki neitt. [] Þær búa á verbúð í felum milli fjalla þeim finnst þorpið ætti að heita ekki neitt. Norðurljósin lýsa upp myrkrið langar þig elskan ekki heim. Þær drekka vodka, vilja smá …

Lífsins gjöf ( Barnakórar Vídalínskirkju )

Hvað er það, staðfest að gefi okkur glaðan dag? Freyðibað, syngja lag eða far’ í ferðalag Skrifa ljóð, lesa bók, segja vinum fyndið djók Hlaupa um í íþróttum og dansa um Þá verður allt gott og mér líður betur Og hvernig sem veðrið er ég …

Ég er glataður án þín ( Lúdó og Stefán )

Þú ert það svar sem leitað lengst ég hef og lausnin sem að týnd fannst mér, ég var svo einn er þú komst inn til mín, og þú nýja von gafst mér Í faðmi mér nú svífa sæl þú skalt, segðu að þú verðir ætíð …

Síðasti dans (Ríó Tríó) ( Ríó Tríó )

[] Manstu það enn? Þá var unun að dansa. Ævin svo löng, engin þörf á að stansa. Því nóttin var ung og eldur í hjörtum tveim er dönsuðum við tvö á dögum þeim. Í daganna rás urðu dansarnir færri. Við daganna stríð, varð oft þreytan …

Apaspil ( Nýdönsk )

[] Þetta eru mest seldu buxurnar í búðinni í dag, Viltu máta? Get ég aðstoðað? Vá þær fara þér vel og eru fitt á þér, þú ert eins og módel klippt úr auglýsingu frá In Wear. Að þessum orðum töluðum vindur unga stúlkan sér á …

Svali auglýsing Jón Páll og Sverrir Stormsker - Lyftingar ( Jón Páll Sigmarsson, Sverrir Stormsker )

Einn er sá drykkur sem aldrei mun dala svo déskoti góður menn drekkan úr bala auðvitað vita allir um hvern ég tala það er ekk' um annan að ræða en svala Og einn er sá drykkur sem aldrei mun dala svo déskoti góður menn drekkan …

Einn ég ríð til fjalla ( Reiðmenn Vindanna )

[] [] Er reika ég um stæti og torg, leiður á þessari borg hér gerist ekkert alltaf allt við það sama. [] Keyri börnin í skólann sinn, vinn mína níu til fimm og svo beina leið heim. En það eina sem mig langar, er aðeins …

Inní mér syngur vitleysingur ( Sigur Rós )

[] Á silfur-á Lýsir allan heiminn Og augun blá Skera stjörnuhiminn Ég óska mér Og loka nú augunum Já gerðu það, nú rætist saga Ó nei [] Á stjörnuhraða Inni í hjarta springur, Flugvélarbrak Oní jörðu syngur Ég óska mér Og loka nú augunum Já …

Hólmfríður Júlíusdóttir ( Nýdönsk )

Gullna skó og græna sokka gafstu mér um árið okkar Vaglaskóginum í buxum sumar á vorum vegum á okkar snærum stúlkur nokkrar þvottasnúrum stóðu hjá mér situr hún og stoppar í sambandi okkar spáir í spilin Morgunblaðið og mig. Hólmfríður Júlíusdóttir. Hólmfríður Júlíusdóttir. Hólmfríður Júlíusdóttir. …

Heyrðu mig Halla ( Halli og Laddi )

[] Heyrðu mig Halla, hvað er þú að malla? Viltu ekki malla eitthvað oní mig? [] Ég er hungraður, og mikill matmaður merkilegt að maginn skuli melta svona mikinn mat [] Ég vil fá steiktan snák og sniglagraut geðveiku gæsina sem afi skaut refahakk í …

Folaldið Mitt Hann Fákur ( Jólalag )

Folaldið mitt hann Fákur fæddur var með hvítan hóf og er hann áfram sentist öll var gatan reykjakóf. Hestarnir allir hinir hæddu Fák og settu hjá í stað þess að stökkva í leikinn stóð hann kyrr og horfði á. Milli élja á jólakvöld jólasveinninn kom. …

Jólanótt (Ragnheiður Gröndal) ( Ragnheiður Gröndal )

[] Dagurinn dimmur það er kominn desember en það er í lagi því núna hef ég þig hjá mér. Við pökkum inn gjöfunum það eru skór í gluggunum í ofninn steikin fer og húsið allt ilmar því það er… Komin jólanótt allt er orðið hljótt …

Í landhelginni (12 mílur) ( Haukur Morthens )

Þau eru svo eftirsótt Íslandsmið, að enskir þeir vilja oss berjast við. Og fiska í landhelgi hlið við hlið, en hræðast samt varðbáta smá. Því þó að herskipin ensk séu sterk og stór þá er þeim stuggur af Óðni og líka Þór. hann yrði bitur …

Kveðja (Bubbi Morthens) ( Bubbi Morthens )

[] [] [] [] [] Þar sem englarnir syngja sefur þú. Sefur í djúpinu væra. Við hin sem lifum, lifum í trú. Að ljósið bjarta skæra. Veki þig með sól að morgni. Veki þig með sól að morgni. [] Drottinn minn faðir lífsins ljós. Lát …

Garún ( Mannakorn )

[] [] Hratt er riðið heim um hjarn torfbærinn i tunglsljósinu klúkir draugalegur dökklæddur. Myrkradjákni á hesti sínum húkir. Tunglið hægt um himinn líður dauður maður hesti ríður, Garún, Garún. [] [] Höggin falla á dyrnar senn komin er ég til enn ó, Garún öll …

Kúst og fæjó (Söngvakeppnin 2018) ( Heimilistónar )

Jé, jé, jé jó, [] Ég þríf, þríf og stússa, þeytist um húsið með tuskurnar ( korter í sjö ). Eins gott að allt sé pússað því aðeins er korter í stelpurnar. Set á borðið tertuna, ( úaaa, ) er búin að stífa dúkana, ( …

Jólafriður ( Erdna Varðardóttir )

Friður, friður frelsarans Finni leið til sérhvers manns. Yfir höf og yfir lönd, Almáttug nær drottins hönd. Hans er lífið, hans er sól, Hann á okkar björtu jól. :. Börn við erum , börnin smá, börn sem drottinn vaki hjá.: Friður, friður, fögur jól, Frelsarinn …

Litla systir ( Mannakorn )

Ó litla systir, gakktu hægt um þennan heim. Ó litla systir, gakktu hægt um þennan heim. Gættu fóta þinna, vinstri, hægri nú. Réttan veg að finna, á leið út í heiminn, hvert liggur hann nú. Litla systir. Ó litla systir, göngum hægt um þennan heim. …

Rauða nótt ( Alda )

Þú kveiktir bál í köldum glæðum, logar þínir brennimerktu mig. Ég var heltekin af fegurð þinni, veröldin hún hringsnerist um þig. Allar stjörnurnar á himninum þær sögðu mér að trúa’ og treysta þér. Núna stend ég ein í tóminu með hnífinn þinn í bakinu á …

Horfðu á björtu hliðarnar ( Stefán Hilmarsson )

[] Lát huggast litla barnið mitt, sjá, veröldin er ekki ill og eftir þennan dag þá kemur dagur ef til vill. Ef þú vilt barn mitt læra horfðu þá á fréttirnar, á þrengingar og sprengingar og björtu hliðarnar. a, a, ar. Horfðu á björtu hliðarnar, …

Tina stjörnur ( Rúnar Þór Pétursson )

Tina stjörnur á himni, fullur máninn lýsir nótt, ég er víraður á sinni, verð að finna lífið fljótt. Ég er með fiðring í skónum, blóðið kraumar og ég finn þorstann læsa í mig klónum, vindinn strjúka mér um kinn. Fullur máninn mig tryllir, móður leita …

Jólasveinar einn og átta ( Haukur Morthens, Einar Júlíusson og barnakór )

Jólasveinar einn og átta, ofan komu' af fjöllunum, í fyrrakvöld þeir fóru að hátta, fundu hann Jón á Völlunum. Andrés stóð þar utan gátta, það átti að færa hann tröllunum. Þá var hringt í Hólakirkju öllum jólabjöllunum.