Í Svartaskógi ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )
                        [] Vorsólin brosir blíð boðar oss sumartíð. Rómantísk kyrrð er rofin út í Hlíð. Í kliði, kyrrð og ró kvöldar um sund og mó. Dúnmjúkir tónar svífa um Svartaskóg. Við Héraðs hjartaslátt húmar um loftið blátt. Dyrfjöllin stoltu gnæfa í austur átt. Selurinn út við …