Icelandic

Jólakötturinn ( Ingibjörg Þorbergs, Ragnheiður Gröndal, ... )

Þið kannist við jólaköttinn, – sá köttur var gríðarstór. Fólk vissi ekki hvaðan hann kom eða hvert hann fór. Hann glennti upp glyrnurnar sínar, glóandi báðar tvær. – Það var ekki heiglum hent að horfa í þær. Kamparnir beittir sem broddar, upp úr bakinu kryppa …

Ekki vekja mig ( Birgir )

[] [] Erum á góðum stað í dag já þannig líður mér. Það leikur allt í lyndi grasið virðist grænna hér. Spái ekki í fortíð og bjartsýnn ég hendist af stað. Við sjáum svo til hvað framtíðin ber í skauti sér. Brosið þitt getur dimmu …

Anna í Hlíð ( Vinabandið )

Ég fór að smala kindum hér eitt kvöldið fram í dal og kominn var ég lengst inn í bláan fjallasal. Þá ungri mætti’ ég blómarós, með augun djúp og blíð og er ég spyr að nafni, hún ansar: “Anna’ í Hlíð.” Anna í Hlíð, Anna …

Halló ( Vilhjálmur Vilhjálmsson, Elly Vilhjálms )

Halló, halló (halló) getur þú komið í kvöld. Halló, halló (halló) í kvöld situr gleðin við völd. Ég náði í flugfar frá Reykjavík langt út í lönd. Að liðinni nótt, verður flogið mjög fljótt og við fylgjumst með hönd í hönd. Á breiðum, blikandi vængjum …

Komdu að dansa ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Þegar harmónikan dunar dulin þörf í æðum funar, þá er yndislegt að vera í faðmi þínum litla stund. Vita þrá í björtum barmi, bros á ljúfum augnahvarmi, armlag þétt, og finna yl af léttri lund. [] Mjúkir fingur saman fléttast, frjálsir tónar blíðir glettast, og …

Laxárvals ( Granít )

Þegar hausti hallar ég held að minni á, þegar hausti hallar ég held að muni sjá. Að ástin í mínu sinni mig alltaf kallar á, og þráin eftir þér hverfur aldrei mér frá. Þínir yndisfögru staðir, eru veiðimannsins líf, ótal hyljir, ægifoss, og hamar sem …

Heilræðavísur ( Megas, Bubbi Morthens )

Ef þú ert þjakaður þrúgandi fargi en þraut þína kann enginn né vill gútera og illra geðlæknanna ólyfjan grimmri en þinn ömurleik kalla menn vesöld einbera þá droppaðu við hjá dópmangaranum, hjá dópmangaranum, hjá dópmangaranum. þá droppaðu við hjá dópmangaranum, og kýldu á netta nös. …

Ó, að það sé hann ( Elly Vilhjálms )

Ég segi oft við sjálfa mig að liðin tíð sé liðin tíð. Það tjóir ei að trega þig þótt tárin votti hvað ég líð. Við sjálfan mig ég segi því ei sýta skal þótt hann sé burt. Þá hringir síminn þeirri andrá í um áform …

Leiðarlok ( Friðrik Dór )

Tímarnir munu breytast og mennirnir þá með, það hefur gerst hjá okkur því ég hef þig ekki séð, síðan að þú mæltir þér mót, fórst að gefa undir fót og þú ert ekki eins. Það er ei til neins að reyna að segja mér að …

Veldu stjörnu ( John Grant, Ellen Kristjánsdóttir )

[] [] [] [] Þú varst að segj' eitthvað ég man ekki hvað, einhverjar meiningar um þennan stað. Vafalaust heilmikið sem vit var í, ég var of ástfangin og misst' af því. [] Þú varst að segja mér frá sjálfri þér, satt best að segja …

Í leikskóla er gaman ( )

Í leikskóla er gaman, þar leika allir saman. Leika úti og inni og allir eru með. Hnoða leir og lita, þið ættuð bara að vita hvað allir eru duglegir í leikskólanum hér.

Frelsið mitt ( Stebbi JAK )

[] Frelsið Mitt Frelsið þitt Ég er eins og fuglinn Sem í búri er Ég er andlega búinn Af hverju er ég hér Frelsið mitt Frelsið þitt Frelsið mitt Ó komdu og fljúgðu burt með mér [] Ég horfi á sólina í gegnum rimla Mig …

Vildi bara segja ( Steindi Jr., FM95Blö, ... )

Ó, ég vildi bara segja takk fyrir allar þessar minningar sem ég mun aldrei gleyma Ó, og ef ég ætti eina ósk myndum dansa fram á rauða nótt þetta kvöld er rétt að byrja (Manswess) (take it away Swess) Ó, þetta kvöld er rétt að …

Ef þú ert mér hjá ( Mannakorn )

[] Vetur kemur og vetur fer, en alltaf vorar í sálinni á mér. Ef aðeins þú ert mér hjá, þú ert mér hjá, þú ert mér hjá. Alltaf ertu svo blíð og góð, kjútípæjan mín trítilóð. Ef aðeins þú ert mér hjá, þú ert mér …

Alelda ( Nýdönsk )

[] [] Þrúgunnar reiði, þræta og óskipuleg orð, af sama meiði, helsi og skilningsleysi þess sem maður skilur, hvað er réttlátt, hvað er rangt í eigin heimi, menn verða, verða Alelda [] sáldrandi brjáli [] Alelda fiðrinu feykja.. [D[] Hreinsunareldur, bíður þeirra sem að ekki …

Kominn heim ( Bjarni Ómar )

Í nótt gekk ég út og horfði á heiminn í huganum heyrði óm af orðum sem einhver sagði fyrrum og fólu í sér leyndardóm. Hví eru fjöllin svo heit af sorgum og hafið svo undurblátt? Og afhverju hef ég ekki tekið stefnu í rétta átt? …

Dufl og Dans ( Þokkabót )

Ég fæ mér einn lítinn hvert föstudagskvöld og frameftir vaki þótt nóttin sé köld Ég syng og ég drekk og ég drabba og slæst, mér dugar það lán sem er hendi næst. Því ég elska dufl og dans, mig dreymir gleði í kvennafans. Ég er …

Lygaramerki á tánum (Láttu aftur augun þín) ( Hrekkjusvín )

Láttu aftur augun þín, nú er úti dagsins grín og allir komnir inn til sín utan kannski nokkur lítil hrekkjusvín. Fyllibyttur þamba brennivín. Fyrr en varir þú ert orðinn stór upp á eigin spýtur. Verðurðu feitur eða kannski mjór? Eignastu konu sem hrýtur? Eldrauður í …

Stál og hnífur ( Bubbi Morthens )

Þegar ég vaknaði um morguninn, er þú komst inn til mín, hörund þitt eins og silki, andlitið eins og postulín. Við bryggjuna bátur vaggar hljótt í nótt mun ég deyja. Mig dreymdi dauðinn sagði: „Komdu fljótt, það er svo margt sem ég ætla þér að …

Gæsalagið ( Dalton )

Við mætum hér í stuði Til að heiðra gæs Sem áður var lauslát tík En nún’er orðin næs Í hinsta fokking sinnið Reynum við því Að losa þig undan hjónabandi Já hætt’að spá í því Það eru fleiri fiskar úti Sem að vilja setja í …

Í rökkurró (Manstu ekki vinur fyrsta fundinn) ( Helena Eyjólfsdóttir )

Vornætur friður fyllir bæinn - í rökkurró. Sólin í vestri sest í æginn - í rökkurró. Og meðan rauðagulli reifast næturtjöld. Þú kemur til mín í rökkurró Manstu ekki vinur fyrsta fundinn - við Arnarhól. Mörg var þar okkar unaðsstundin - þá sest var sól. …

Skammdegissól ( Guðrún Árný Karlsdóttir, Erna Hrönn Ólafsdóttir, ... )

[] [] Eins og er [] er ég hér [] líf - ið svo langur draumur ferða - lag um stund og stað stundum er tíminn svo naumur En þegar ég er alein með þér ég heyri hinn hreina tón og skammdegissól skín heims um …

Vertu til er vorið kallar á þig ( Barnakór Guðrúnar Árnadóttur )

Vertu til, er vorið kallar á þig, vertu til að leggja hönd á plóg. Komdu út, því að sólskinið vill sjá þig sveifla haka, rækta nýjan skóg. Komdu út, því að sólskinið vill sjá þig sveifla haka, rækta nýjan skóg.

Heim á ný ( Íslandsvinir )

Til þín syng ég þennan söng senn þú birtist eyjan mín ævin hún er jú ekki löng ég aftur sný til þín gegnum brimið gamalt lag gömul vísa ljúf og hlý aldrei framar lít ég dapran dag draumurinn rætist á ný Því mér finnst sem …

Gleyma þér og dansa ( Sigga Ózk )

Aftursæti 80’s lög Stjörnuhiminn og bara við tvö Brotin hjörtu Þornuð tár Hélt að tíminn hann lagað’ öll sár Reykjavíkurnætur minna mig ennþá á þig (Ég ætla dansa - Gleyma þér og dansa) Í rauðum kjól í röð á staðnum sem við hittumst fyrst (Ég …

Eitthvað undarlegt ( Ríó Tríó )

[] [] Það skeði í gærkvöld eitthvað mjög svo undarlegt sem ég aldrei skilið fæ. Það gerði líf mitt allt svo nýtt og ótrúlegt og ég skil ei hvað er komið hér af stað en eitthvað hefur undarlegt skeð. [] Unglingur ég var á ferð …

Gleðileg jól (allir saman) ( Eyjólfur Kristjánsson )

Ætlar þú að setja skó í gluggann þinn? [] Trúir þú að jólasveinninn líti inn? [] Notast hann við fjölmörg hreindýr, sem að draga sleðann um, flýgur jólasveinn á sleða um loftin blá? [] Gleðileg jól, allir saman, það er komin jólastund. Fögnum öll saman …

Bannað ( SSSól )

[] [] [] [] bannað [] bannað að gera [] að gera sem mann langar það sem mann langar til [] biðin [] biðin eftir aldri [] aldri til að gera það sem mann langar til [] veistu pabbi ég get ekki gert það sem …

Seinasta vaktin ( )

Alt hann átti á fold var ein koyggja og hann kendi seg heima umborð, hann var gamal og lá til at doyggja, men hann teskar eymt hesi orð. „Leið meg einaferð enn út á dekkið lat meg ganga ta seinastu vakt. Lat meg stýra tað …

Gleðileg jól ( Lay Low )

hátíð hafin er, gleði í hjarta mér friður ljóssins, frið á jörð um frelsun mannsins, stöndum vörð saman tendrum ljós á tré í dimmum desember kalkúnninn í ofni er og bíður eftir mér. hátíð hafin er, gleði í hjarta mér friður ljóssins, frið á jörð …

Lífsganga ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

[] Er við hittumst fyrst svo ung og óreynd vorum þá, ótrauð þá litum fram á lífsins veg. [] Framtíð okkar beið svo full af von og full af þrá, við fundum ást, við áttum trú, og vildum vera saman. Svo lögðum við sigurviss út …

Ástarsorg ( Jóhann Helgason, Brunaliðið )

[] [] [] [] Ég mun aldrei elska neinn, nema þig, einan þig. Hlustaðu á orð mín nú, þú mátt ekki neita mér því líf mitt gæti legið við þú skilur, þolir enga bið, Ljá þú mér eyra nú. [] Ást, alla mína daga, víst …

Með tímanum ( Nýju fötin keisarans )

Ótrúlegt að þú sért Ennþá hér Æðir oftast beint út Nánast ber Og já, ég veit alveg hvað þetta er.. Vertu hér hjá mér Ég fíla það, þú fílar það Já, hér með mér Það liggur ekkert á Ég veit að þú munt sjá Með …

Óskin mín (Söngvakeppnin 2018) ( Rakel Pálsdóttir )

Lítur til mín lífið nýtt Lítið andlit undurblítt Horfir hugsandi mig á heimsins svör öll virðist þrá Sum ég glöð mun segja þér sum þau kom' af sjálfu sér. Önnuraðeins hægt að fá með upplifun og því að rekast á. Taktu flugið eltu drauminn, elt' …

Hjartalag ( Fríða Hansen )

[] Ferðalag er lífsins leið Leiðin breytist, hún er núna þín Eins og vor í lofti eftir kuldaskeið Þú kemur með sólina til mín Út á heimsins stóra svið Lífið tók svo vel á móti þér Fékk þig í fangið, eftir óralanga bið. Allt var …

Ég styð þína braut ( Silja Rós, Kjalar )

[] Þú lífsins vindur Hringrás sem syngur Í flæði þú Ferðast víðar nú Staðreyndin er sú Ég skýjahnoðri Sveima hátt í himinhvolfi Ég fylgi þér hvert sem er Þinn straumur ýtir mér Jörðin hún hringsnýst Ég veit fyrir víst að ekkert mun stöðva það Við …

Svarfaðardalur ( No name )

Dal einn vænan ég veit verndar Drottinn þann reit. Allt hið besta þar blómgast hann lætur. Þar er loftið svo tært, þar er ljósblikið skært, þar af lynginu’ er ilmurinn sætur. [] Þetta’ er dalurinn minn, hann er dalurinn þinn. Þar í draumunum eigum við …

Lagið um Stundina okkar ( Gói og Gloría )

Ég sit og söngla þetta sykursæta stef. Við syngjum ú-ú-ú ú-ú ú-ú-ú þið megið syngja með. Svo er geggjað gaman að ganga og syngja hátt. Við syngjum ú-ú-ú ú-ú ú-ú-ú þið megið syngja með. Þetta er okkar góða stund, okkar yndislega stund, yndislega stundin o-o-kkar. …

Þrjú hjól undir bílnum ( Ómar Ragnarsson )

Þrjú hjól undir bílnum, en áfram skröltir hann þó. En öræfaþokan eltir dimm með kolsvart él, sem kæfir vél, en við kyrjum samt kát í næði og ró. við syngjum:Hibbidí-hæ og hibbidí-hí, svo bergmálar fjöllunum í. Hérna rétt sunnan við hálsinn er sæluhús, við gætum …

Það koma vonandi jól ( Baggalútur )

( fyrir upphaflega tóntegund í Cm ) Allflestar útgönguspár eru á eina lund; þetta var skelfilegt ár. Hér út við heimskautsins baug hnípin þjóð – þráðbeint á höfuðið flaug. Allt þetta útrásarpakk át á sig gat svo loftbólan sprakk. Nú eru lífskjörin skert, mannorðið svert, …

Lísa Lísa ( Skoffín )

lísa elskar mig hún klæðir nærbuxur í sig og spyr mig „hvernig dóstu í fyrra lífi?“ lísa jóns um aftanbil hellir eitrinu í mig og stamar lofsönginn og lofar þjóðríkið lísa lísa ég ætlaði að skrifa lag um ísbjörninn en það gekk ekki eftir mér …

Hafið ( Björgvin Halldórsson )

Hér ýtti hann afi úr vör amma hún blessaði för skipið það skreið frá landi, vindurinn seglin þandi. Öldurnar amra við stein, þangið það engist við hlein spor þeirra týnd í sandi við mar. Hafið - gefur og græðir. Hafið grætir og mæðir, sogar og …

Á Þjóðhátíð til Eyja ( Helena Pálsdóttir )

Ég vildi bara hringja og þér segja ég er á leið á Þjóðhátíð til Eyja og ef þar birtist þú lalala, þá nú lalala kviknar von að nýju ævintýri og hlýju, og trú Við inngangshliðið ég sá þig fyrst svo aftur næst, við litla sviðið …

Jól alla daga ( Eiríkur Hauksson )

[] Þegar snjóa fer á fold hverfa grasblettir og mold og brosin breiðast yfir andlit barnanna. [] Þau smíða hvíta kastala og búa sér til snjókarla og glöð og reif þau una sér í leik og bíða jólanna [] Já ég vildi að alla daga …

Þó ég ætti tvær ( Björgvin Halldórsson, Hjartagosarnir )

Þó ég ætti tvær, eða þrjár þá er ekkert víst mér liði skár því sú sem ég vill eiga á sig sjálf já þó ég ætti tvær, jafnvel þrjár þá er ólíklegt að mér liði skár því tilvera án hennar er háð Um leið og …

Fossbúasöngurinn ( Ýmsir )

Allir skátar frá Selfossi og nánasta nágrenni nú hittast á góðum stað af gömlum sið Bæði ungir sem eldgamlir og allir í góðum gír að syngja besta Fossbúa sönginn Og þó við blotnum nú aðeins í lappirnar dettum um klappirnar getum við hjálpast að. Og …

Velkomin heim ( Halli Reynis )

[] [] Langur tími er liðinn Leitin er mörgum um megn Hér getur hún verið banvæn biðin Fyrir blásaklausan þegn Velkomin heim, velkomin heim [] Ég er með eina tóma tösku Tifandi hjartsláttinn Ég veit þeir finna aldrei þá flösku Sem ég faldi bak við …

Ég vildi dansa í nótt ( Elly Vilhjálms )

Ég vildi dansa í nótt, já, vak' í alla nótt. Ég verið get ei kyrr. Svo afarglöð ég er, til alls nú treysti mér, sem aldrei gat ég fyrr. Af hverju er ég æst og undurhrifin? Af hverju slær mitt hjarta ótt? Ég veit það …

Vangaveltur ( Herra Hnetusmjör )

[] [] Þegar vísirinn slær tólf eftir myrkur [] Og ég tek af mér þessa kórónu og glingur [] Ég horfi á hana, á ég allt þetta skilið [] Vangaveltur, er ég nóg fyrir ykkur, er ég nóg Þegar vísirinn slær tólf eftir myrkur [] …

Miðvikudagur ( Þokkabót, Helgi Björnsson )

[] Miðvikudagur og lífið gengur sinn gang, eins og guð hefur sjálfur í öndverðu hugsað sér það. Manni finnst þetta dálítið skrítið en samt er það satt, því svona hefur það verið og þannig er það. Þér gangið hér um með þann sama svip og …