Icelandic

Svo marga daga ( SSSól )

Barnið þitt grætur einmanna, sárt aleitt það vakir um nótt Þú hljópst í burtu frá ástinni í eilífðri leit þinni að lífinu Svo marga daga svo margar nætur aldrei komstu aftur heim Þú fannst í hjarta þínu að heima er best og öll þín frægðarverk …

Það skrifað stendur ( Bubbi Morthens, Papar )

Það skrifað stendur skýrt í Biblíunni Að skylt oss sé að virða náungann Og elska hann af hjartans dýpsta grunni Svo hann í staðinni læri’að elska mann En gallinn er að þetta er bölvað blaður Og bull sem hvergi er hægt að finna stað Það …

Hverdagsbláminn ( Lame Dudes )

Hversdagsbláminn, hversdagsbláminn, hversdagsbláminn Þetta er hversdagsbláminn Frá degi til dags frá morgni til sólarlags, er lífið oft puð nú þarf hagkerfið stuð Króna í frjálsu floti, háð næsta verðbólguskoti, er verðmæt meir ei fallvallt er þjóðarfley Hversdagsbláminn, hversdagsbláminn, hversdagsbláminn Svona er hversdagsbláminn Verð vara vaxandi …

Ástin er yndisleg ( Bjarni Ómar )

[] [] [] [] Ástin stórkostleg, einlæg og blíð, ástrík snerting þín, ljúfar sælustundir. Ástin dásamleg, einstök og þýð, áköf blíða þín, heitir ástarfundir. Ástin harðgerð er, þolin og hraust fögur ásýnd þín, augun blíðu ljóma. Ástin heiðarleg, ábyrg og traust Blíðleg alúð þín, lífið …

Hjartans þakkir (Lokalag - Krakkaskaup RÚV árið 2025) ( Elísabet Rós Júlíusdóttir, Halla Guðjónsdóttir, ... )

Hjartans þakkir fyrir allt Við getum, öll verið sátt með það. að það er, ekk’alltaf allt glatað. Líttu bar’á heitu laugar­nar, þær hjálp’okkur að róa taugarnar. Set dubai, kurl út á ísinn minn, í frosti, bragðið ég betur finn. Með fjölskyldu og vini mér við …

Jarðarfarardagur ( Savanna Tríóið )

Það gerðist hér suður með sjó að Siggi á Vatnsleysu dó og ekkjan hans, Þóra, var ekki að slóra til útfararveislu sig bjó. Og ekkjan hans, Þóra, var ekki að slóra til útfararveislu sig bjó. la la la la la la la la la la …

La-la-la ( HLH flokkurinn )

[] [] La-la-la la-la La-la-la la-la La-la-la la-la La-la-la la-la [] Mörg kvöldin sátum tvö á básnum inn á Mánabar Við drukkum saman sheik og hlustuðum á plöturnar Og þegar Prestley söng við dönsuðum og sungum líka með. La-la-la la-la La-la-la la-la La-la-la la-la La-la-la …

Þegar vinna skal Júróvision ( Lýðskrum )

[] Hafir þú lítið að gera og líggur með hönd undir kinn Heldurðu að þú vildir snera [] lagi við textann minn Hann er svo asskoti góður hann máttu nota að vild [] Hann getur aukið minn hróður því hann er víst hreinasta snilld Ég …

Ein handa þér ( Stefán Hilmarsson )

[] [] [] Það er kalt og konungur Vetur kominn er úr fríi og setur mark sitt óðum á mannlífið, eins og endra nær. [] Sumum finnst sem fylgi' honum þungi pínu deifð og ef til vill drungi. En aðrir njóta hans nokkuð vel. Gróðurinn …

Apótek ( Magnús Eiríksson, KK )

[] með bros í au -ga -nu, hún keypti pillur hérna í apótekinu [] og síðan var það ekk-ert grín að það virtist vera ást við fyrstu sýn og lífið varð eitt a - pó - tek með þessum litlu pillum svæfi ég og vek …

Gamla gatan (einföld útgáfa - Þjóðhátíðarlag 1955) ( Helena Eyjólfsdóttir, Ólafur Gaukur Þórhallsson, ... )

Ó, gamla gatan mín ég glaður vitja þín og horfnar stundir heilsa mér. Hér gekk ég gullin spor mín góðu bernskuvor, sem liðu burt í leik hjá þér. Í sól og sumaryl hve sælt að vera til, við þekktum hvorki boð né bann en kveiktum …

Abba Faðir, hjálp tú mær ( )

Abba Faðir, hjálp Tú mær heilt at fylgja Tær, gev, at vilji Tín hvønn dag ráða vil í mær. Lat ei kolna hjarta mítt, statt mær altíð nær. Abba Faðir, hjálp Tú mær heilt at fylgja Tær

Allt fullt af engu ( Ðe lónlí blú bojs )

Æ, þú fórst og kemur aldrei aftur um það veit ei nokkur kjaftur hvert um heiminn leið þín hefur legið. Svo fór það og svo er nú, seinna gefst mér önnur frú sem vissulega vel yrði þegið. Mér fannst dáldið skrítið fyrst er dagur reis …

Stuðmenn ( Hef ég heyrt þetta áður? )

[] [] [] [] Hef ég heyrt þetta áður? [] Samdi ég þetta lag? [] Nú, var ég þá svona góður, [] miklu betri en ég þyki í dag. [] Ég lifi einföldu lífi [] sem er í bili í lægð, [] kannsk'er mál að …

Tina stjörnur ( Rúnar Þór Pétursson )

Tina stjörnur á himni, fullur máninn lýsir nótt, ég er víraður á sinni, verð að finna lífið fljótt. Ég er með fiðring í skónum, blóðið kraumar og ég finn þorstann læsa í mig klónum, vindinn strjúka mér um kinn. Fullur máninn mig tryllir, móður leita …

Með þér (Þjóðhátíðarlag 2005) ( Hreimur Örn Heimisson, Vignir Snær Vigfússon )

Ég finn frið inn í mér Á þjóðhátíð ég upplifi lífið með þér Ég finn frið inn í mér Á þjóðhátíð ég upplifi lífið með þér Niðurtalningin er hafin hér Stundarglasið hefur gefið mér byr Úr lofti eða láði förum vér og við læðumst inn …

Malbik ( Króli, Emmsjé Gauti )

(Spilað upprunalega með Drop-D stillingu) [] Ég sit á stað þar sem tíminn líður ekki Þó ég viti vel að vísarnir þeir ferðast enn á ljóshraða í borginni Í þetta skiptið fórstu, ég var eftir í þögninni Þrái ekkert heitar en að eiga smá orð …

Kvöldið er fagurt ( Magnús Eiríksson, KK, ... )

[] Kvöldið er fagurt sól er sest og sefur fugl á grein. Við skulum koma vina mín og vera saman ein. Ég þekki fagran lítinn lund hjá læknum upp við foss þar sem glóa gullin blóm þú gefur heitan koss. Þú veist að öll mín …

Einmana ( Bríet Sunna )

Hún sat við gluggann einmanna Tarið rann niður kinn. Regnið lamdi rúðuna Farinn kærast inn. Í nótt...því þurfti hann að fara mér frá? Í nótt...því grætur himininn með mér í nótt? Í nótt dó lífið innra með mér. Hann í tryggðum sveik hana Ei glitrar …

Fortíðarþrá ( Jónas Sigurðsson, Lúðrasveit Þorlákshafnar )

Get verið að þú viljir fá Öðlast eitthvað sem enginn á Allt á skjön við sannleikann, týnt í djúpum dal Allt á skjön við sannleikans tímatal Tekin af sorg Rífur upp sárið Og syrgir það Sem aldrei var … Fortíðarþrá Get verið að þú viljir …

Litlir Sætir Strákar ( Megas )

Ég dirfist ekki um stelpur meir, við stelpurnar að þrátta. Þær eru (tælandi)töfrandi frá aldrinum frá 12 og niður’ í 8. En ef þú ert að pæla í hvað það er sem er koma skal. Litlir sætir strákar eru langtum betra val. Þú mændir sem …

Alla tíð ( Nýdönsk )

[] Engu skiptir þó að allt í kringum okkur virðist kalt því þú veist hvað við eigum. Núna virðist krepputíð. Ekki skaltu kvíða því, við eigum hvort annað alla tíð. Í þúsund ár, heila eilífð. Það er nóg. Ekkert vera að pæla í því þótt …

Heims um ból ( Haukur Morthens, Sigríður Beinteinsdóttir )

Heims um ból helg eru jól, signuð mær son Guðs ól, frelsun mannanna, frelsisins lind, frumglæði ljóssins en gjörvöll mannkind meinvill í myrkrunum lá, meinvill í myrkrunum lá. Heimi í hátíð er ný himneskt ljós lýsir ský, liggur í jötunni lávarður heims, lifandi brunnur hins …

Bíómynd ( VÆB )

Að horfa á kvikmynd getur verið góð skemmtun en hafa skal varann á því kvikmyndir enda ekki alltaf vel Því líf mitt er bíómynd,(bíómynd) ég geri það sem mig langar til Því líf mitt er bíómynd, svo náðu í poppið kallinn minn, kallinn minn Vú …

Ljúfa stelpuskott ( Bjarni Ómar )

[] Í heiminn komst á hraða sem að enginn fyrir sá Með höfuðið á undan mömmu og pabba vildir sjá Lífshlaup þitt hafið er gæfusöm við unnum þér verndum eins og brothætt gler Fyrirheit um framtíð bjarta öll við gefum þér fegurð þína barn ég …

Sestu hérna hjá mér ástin mín ( Örvar Kristjánsson, Svavar Lárusson, ... )

Sestu hérna hjá mér, ástin mín, horfðu á sólarlagsins roða glóð. Særinn ljómar líkt og gullið vín, léttar bárur þar kveða þýðan óð. Við öldunið og aftan frið er yndislegt að hvíla þér við hlið. Hve dýrðlegt er í örmum þér að una og gleyma …

Vonin blíð ( Bubbi Morthens )

[] Þegar nóttin fellur af himnum og allt er orðið hljótt er einhverstaðar ljós að fæðast lítið og mjótt og í myrkrinu þú talar við Maríu um sorg höfuð þitt er svartur fugl og hjartað er tóm borg Ástin er eins og hafið djúp dökk …

Grafarvogsljóð ( Auður Guðjohnsen )

Þegar vogurinn heilsar vorinu í fjöru við hamrana háu, þá er gott að ganga í grasinu með glitrandi sundunum bláu. Þar æskan þekkir sinn álfahól, hvern einasta krók og kima, í brekkum sér leikur í bjartri sól við foldir, hús og rima. Og borgin breiðir …

Heimförin ( Ásgeir Trausti )

Heim á leið, held ég nú hugurinn þar er hugurinn þar. Ljós um nótt, lætur þú loga handa mér loga handa. Það er þyngsta raun þetta úfna hraun er þyngsta raun þetta úfna Glitrar dögg, gárast lón gnæfa fjöllin blá gnæfa fjöllin. Einn ég geng, …

Einn Koss ( Trausti Laufdal Aðalsteinsson )

Lífið það er oft undarlegt geim Og stundum finnst mér ég villst hafi af leið Þá kemur hún og lýsir mér leiðina heim. Í stjörnublikinu býð ég þín hér Nóttin er köld því þú ert ei hjá mér Allt gæfi ég fyrir aðeins einn koss …

Sumarfrí ( Bjarni Ómar )

Þegar við vorum í skólanum í dag, sagðir þú mér hverskyns var. Þú sagðist vilja fara með mér í frí, þar sem við gætum sólað okkur sundfötunum í. Svo kom sumarið og ég fór heim með þér þá var loksins komið, komið að mér Þræla …

Tafist í Texas ( Halli og Laddi )

Augun full af ryki og nefið af skít, með rasssæri af hnakknum og flökurt, með nábít. Er lasinn og svangur, með hálsbólgu og allt villtur ferðalangur og rosalega kalt. Ja nú skal ég segja ykkur eitt Ég er enginn heigull og ég er ekkert peð, …

Þú skríður fyrst á fjórum ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Um langa dimma daga ég dapur stundum verð, yfir því hve ævi manns er undarlega gerð. Með hraða ljóssins líða öll lífsins bestu ár, að hausti heilsar ellin og hrímgar okkar brár. Þú skríður fyrst á fjórum, en fljótur kemst á legg, á stuttum fótum …

Vísur Vatnsenda-Rósu ( Rósa Guðmundsdóttir )

Augun mín og augun þín. Ó þá fögru steina. Mitt er þitt og þitt er mitt, þú veist hvað ég mei- na. Langt er síðan sá ég hann sannlega fríður var hann. Allt sem prýða má einn mann, mest af lýðum bar hann. Þig ég …

Hvar ertu Gosi? ( Jóhann Sigurðarson )

[] Hvar ertu elsku drengurinn minn? Ertu farin burt þennan, veg eða hinn? Leist þer ekkert á föðurinn, fauskinn þann arna? Finn ég þig eystra, eða vestra, hér eða þarna Hvar ertu Gosi, hvar ertu nú, hvar ertu Gosi, hvar ert þú? [] [] Ég …

Farmaður hugsar heim ( Elly Vilhjálms, Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Er hafskipið svífur um sólgulið haf Og sindrar um himinn gullskýjatraf Þá flýg ég á hugvængjum heim til þín mær Því huganum ertu svo kær Þú situr víð rúmið og ruggar svo þýtt Og róshvítar brár strýkur þú blítt En dóttirn bendir með hjúfrandi hönd …

Jesús Pétur Kiljan og hin heilaga jómfrú og... ( Bubbi Morthens )

Veistu hvað ég heyrði í dag? Hamingjan er skrítið lag. Ekki er ég að þrasa, enga á ég frasa. Jú kannski þennan, þennan sem leyfir allt. Þegar hamingjuhjólið er valt. Tunglið tunglið taktu mig, taktu mig strax í dag. Þagnað sem stjörnurnar fara, þá skal …

Öldueðli ( Bubbi Morthens )

[] [] Dunandi brunandi brimaldan grá berjandi merjandi af hamslausri þrá skolar hún skipi að landi. skolar hún skipi að landi. Æsandi hvæsandi hendir sér á hlæjandi æjandi veltur svo frá skipi sem skelfur í sandi. skipi sem skelfur í sandi. Hóflega rólega hjalar við …

Nú suðar undiraldan ( )

Nú suðar undiraldan, við Arnarnesið lágt og æðarfuglinn sofna skal. Hvað skyldu kýrnar halda, er þær heyra sungið dátt, við hamrana í Arnardal. Nú er eitthvað alveg nýtt á seyði, er orðið reimt hér upp á heiði. D-R-A-U-G-A-H-J-A-L :,: Nei, ungir skátar tjalda, þeir brosa …

Hvar er húfan mín? ( Kardemommubærinn )

Hvar er húfan mín? Hvar er hempan mín? Hvar er falska, gamla, fjögra gata flautan mín? Hvar er úrið mitt? Hvar er þetta og hitt? Hvar er bláa skyrtan, trefilinn og beltið mitt? Ég er viss um að það var hér allt í gær. Sérðu …

Kátir voru karlar (Einfaldari útg.) ( Skagakvartettinn )

Kátir voru karlar á kútter Haraldi. Til fiskiveiða fóru frá Akranesi. Og allir komu þeir aftur og enginn þeirra dó. Af ánægju út að eyrum hver einasta kerling hló. Hún hló, hún hló, hún skelli, skellihló. Hún hló, hún hló, hún skelli, skellihló. Hún hló, …

Stjáni Er Saxófón ( Pétur og Úlfarnir, Sixties )

Gítarlína í byrjun lags: (er upphaflega spiluð áttund ofar sjá neðar á síðunni)

Mér er sama ( Bjarni Ómar )

Þér er sama, þú segir öllum það sérð hvorki mig né þennan stað. Það sem við áttum er nú gleymt, eitthvað sem mig hefur víst dreymt. Þér er sama hvort sorgin finnur mig og segir: Ég hugsa ekki um þig. Að lífið sé bara ljúft …

Brjótum það sem brotnar ( 200.000 Naglbítar )

Standa við gluggan hans standa við glugga verðandi manns komast inn, komast að hver er hver og hvað er hvað Við vitum öll hvernig fer þau deyja öll inn í sér Komdu með við verðum öll að taka það sem við viljum Það er svo …

Svört Sól ( Sóldögg )

Borginn fallin, sólin sest stríðið unnið fyrir rest Himnar opnast, regnið hellist niður Rauður máni á nýjum stað Jörðinn sokkin, myrkvað svað Eilífur skuggi í svartri sól er friður Mig dreymir, allt er hljótt Mig dreymir, dag og nótt Mig dreymir, veit að eitthvað betra …

Er ég leitaði vinar ( No name )

Er ég leitaði vinar, varstu þar, varstu þar? Er ég leitaði vinar, varstu þar? [] Og þín trú eða litur eða nafn skiptir engu, varstu þar? Ég var svangur og þyrstur, varstu þar, varstu þar? Ég var svangur og þyrstur, varstu þar? [] Og þín …

Hamingjan ( Ðe lónlí blú bojs )

Hamingjan Þegar Guð var ungur, var enginn heimur aðeins niðdimm nóttin, og nakinn geymur, svo bjó hann til heim úr heilmiklu og slatta af hamingju. Hann skóp fugla og fé, fiska, blóm og tré stjörnur, tungl og sól, himinn ský og pól síðan fegurðina og …

Bimbó ( Ríó Tríó )

Bimbó, Bimbó. Gefðu okkur gúmmískó Bimbó, Bimbó. Græddir þú í stórbingó? Bimbó, Bimbó Daginn út og inn lætur eins og jólatré, með asnaskap og húllumhæ. Bimbós eyra annað nær alveg niður á tær. Eflaust fengi hann oftar kvef ef hann hefði nef. Beinakex og beljuspað …

Prins Póló ( Sumargleðin )

Mitt líf er ekki beysið og tilbreytingarleysið hrikalegt. Ég sést ekk' oft í landi því ég er alltaf út á sjó. Og ég er talsvert þrekinn, stór og samanrekinn; glæsilegt, þótt fæðið mitt sé einfalt; gosdrykkir og Prins Pólo. En þegar við í landi þykjumst …

Gefðu mér gott í skóinn ( Elly Vilhjálms, María Baldursdóttir, ... )

Gefðu mér gott í skóinn góði jólasveinn í nótt. Úti þú arkar snjóinn, inni sef ég vært og rótt. Góði þú mátt ei gleyma glugganum er sef ég hjá. Dásamlegt er að dreyma um dótið sem ég fæ þér frá. [] Góði sveinki gætt' að …