Hungur ( Bubbi Morthens )
[] [] Ég man þig á barnum með bros eins og máninn Bjart eins og silfur þetta kvöld var ég bjáni Og raddir fólksins fylltu hvern krók og kima Kjaftstopp ég stóð með hjartslátt og svima [] Ég man þig í skugganum svo skelfilega fögur …