Ský ( Svavar Viðarsson )
[] Á steini út við sjó, skellur brimið alla tíð, við björgin há. Hann finnur hugarró, meðan skýin svífa eitt af öðru hjá. [] Heltekin í hvert sinn, sem röddin rumskar, kveður upp sinn þunga dóm. Leitar í vísdóminn, breiðir yfir þennan falska hrjúfa róm.[] …