Icelandic

Flökku Jói ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ), KK, ... )

Flakka , flakka til og frá . Flökku- Jóa eina þrá. Eirðarleysi í æðum rann og ævintýraþráin brann. Ungur var að árum þá er hans för að heiman lá. Fór af stað í framaleit fótgangandi on´ úr sveit. Flakka , flakka til og frá . …

Vegurinn heim ( Pálmi Gunnarsson )

Þessi gamli vegur hefur lengi laðað ferðalang til og frá, húsinu. Þeir sem koma segja þeim sem heima sitja sögur af lífinu, fólkinu. Hver vegur að heiman er vegurinn heim og hamingju sjaldan þeir ná sem æða um í kapphlaupi við klukkuna og sjálfa sig …

Einn á gangi ( Guðbrandur Brandsson )

Einn á gangi í ókunnri borg mér er skapi næst að reka upp org ég finn að blaðran og litla arðan er um það bil að fyllast Drakk of mikið á síðasta bar fyrir vikið varð ég blindfullur þar nú þrái ég var en mitt …

Meiri bjór og límonaði ( Gautar (frá Siglufirði) )

Meiri bjór og límonaði það með hraði nú vil ég fá Ekkert þras, ég vil í glas, þvílíkt mas á einni krá. Meiri bjór og límonaði það með hraði nú vil ég fá Ekkert þras, ég vil í glas, þvílíkt mas á einni krá. Nú …

Ég fer í nótt ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Komdu nær mér Svo ég heyri hjartað slá Hjartað sem í útlegð minni Einn ég á. Ástarorð sem ég vil muna Hvíslar hljótt andartak blítt mér leyf að geyma Ég fer í nótt. Horfa vil ég Andartak í augu þér Augun sem að hvert mitt …

Mynd af þér ( Einar Áskelsson )

Ég man alltaf þessa mynd af þér man hvernig hún hreyfði við mér. Ég hafði geymt hana í huga mér í von ég væri líka mynd í huga þér? Ég man bræðandi blíðu augun þín úr bliki augnanna las ég þína sál. Þú spurðir hvað …

Trölli syngur ( Guðbergur Auðunsson )

Í kolli mínum geymi ég gullið sem gríp ég höndum tveim. Svo fæ ég vexti og vaxtavexti og vexti líka af þeim. Í hitteðfyrra hefur það verið þá hundraðkall ég fann og karamellur og kókosbollur ég keypti mér fyrir hann. Og gotteríið gráðugur át ég …

Paranoia ( Bubbi Morthens )

Hvernig er að vakna, sjá skugga líða á brott? Það er einhver bak við dyrnar, þú finnur á þig er horft. Draumarnir eru flúnir úr hvítu skálinni. Hvernig er að vakna upp með fingraför á sálinni. Úti hamast vindurinn þú kúrir þig undir sæng. Á …

Kossar án vara ( Bubbi Morthens )

Það snjóar hérna úti og garðurinn hann gránar Garðastrætishúsin verða hlýleg að sjá Og kertaljóssins skuggar skrítnum myndum varpa Á veggina í stofunni sem ég stari á Og myndirnar þær læðast, lúmskar inn í hugann Leggjast bak við augun og hvísla því að mér Að …

Þytur í laufi ( Tryggvi Þorsteinsson )

Þýtur í laufi bálið brennur. Blærinn hvíslar: "Sofðu rótt." Hljóður í hafi röðull rennur, roðnar og býður góða nótt. Vaka þá ennþá vinir saman varðeldi hjá í fögrum dal. Lífið er söngur, glaumur gaman. Gleðin, hún býr í fjallasal.

Sæl þú sefur ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

[] loks er allt hljótt komið langt fram á nótt augun lýkur hún aftur um örskamma stund sóttheita barnið það sefur ei rótt þótt um stund fái örstuttan blund sæl nú þú sefur svífur amstri frá sæl nú þú sefur, sefur en ég sit þér …

Djúp og breið (Føroyar) ( )

Djúp og breið, djúp og breið Tað er ein á, sum rennur, djúp og breið. Djúp og breið, djúp og breið Tað er ein á, sum rennur, djúp og breið. Hon rennur til tín, hon rennur til mín. Hon eitur lívsins á. - Halleluja, hon …

Okkar jól ( Haukur Heiðar Hauksson )

Er daginn fer að stytta og sólin sest í desember Þá jólaljósin glitra og lýsa’ upp skammdegið í mér það snjóar stöðugt, sjáðu smáfólk veltist um og hlær á hverju ári verð ég barn Ég vil jólaljósabað og lýsa’ upp þennan stað Jafnvel þó að …

Drykkjumaðurinn ( Gylfi Ægisson )

Hér sit ég nú glaður með hálfa flösku í hönd og hugurinn reikar að lítilli strönd sem færði mér áður fyrr ástir og yl þó allt sé það horfið hvað gerir það til Flaskan í öxlum, já yndælis vín yljar nú skrokkinn og gleðin hún …

Jólalalag ( Baggalútur )

Jólalalag, Jólalalag Jólalalag, Jólalalag Jólalalag, Jólalalag Jólalalag, Jólalalag Á aðventunni ómar eitt stef, óbeit á hverju ég hef sem og andstyggð. Þjóðin elskar þennan söng, þrumar hann dægrin löng gervöll landsbyggð. Gegndarlaust í eyrum ómar það ofurvemmilegt og fjölraddað. Nótt sem nýtan dag þetta lag. …

Heimaey (Pollagalla trapprapp - aukalag Þjóðhátíð 2018) ( Friðrik Dór, Jón Ragnar Jónsson )

Heimaey Níuhundruð, ey, ey, ey, ey, eyjieyi, K F fjör bró Ready, ready, ready, GO! Þú og ég við saman eigum, góða stund í Vestmannaeyjum. Þú og ég við saman eigum, góða stund í Vestmannaeyjum. Shout out á tíkó, Tuborg TV Shout out á Dans …

750 CC blús ( Sniglabandið )

Fjöllin þau falla í hauga, fingurnir kreppast um stýrið. Stimpillin stingur úr auga, sjúklega tryllt er dýrið. Í klofinu hestöflin krauma, kólnar líkaminn. Í magann mætti nú lauma, Tequila vinur minn. Í magann mætti nú lauma, Tequila vinur minn. Tætum & tryllum & tækin við …

Löngun ( Bjarki Hall )

Ég hitti þig heita sumar nótt síðan hef ei sofið rótt mig ávalt dreymir þig kissa annan en mig Ég vil finna fyrir þér þétt við hlið mér þá við leggjum munn við munn þessi ást er ekki þunn Mig langar svo að kynda í …

Í sal hans hátignar ( Papar )

Í sal Hans Hátignar konan kom, en konan eitthvað domm var. Þá tók Hann stóra flösku fram; í flösku þeirri romm var. Og konan gladdist, og kóngsins drykk hún kurteis að vörum sér bar. Svo bauð hann henni að breskum sið að bragða hjá sér …

Það sem heimurinn þarf er ást ( Auður Guðjohnsen )

[] Það sem heimurinn þarf er ást, ljúf ást það er það eina sem er bara' allt of lítið af. Það sem heimurinn þarf er ást, ljúf ást ekki fyrir útvalda heldur alla. [] Drottinn, við þurfum ekki fleiri fjöll, við eigum hæðir og tinda …

Ölteiti ( Granít )

Þið, sem státnir staupum hringið og stærsta metið gleði þá, er þið kátir og kenndir syngið, kossa ei þekkið munngát á. Þið hafið í lundi ei setið svölum svanna hjá um aftanstund, og við nið af næturgölum náttlangt hjalað frítt við sprund. Mig þú hefur …

Enginn eins og þú (Mannakorn) ( Mannakorn )

Þegar dimmt yfir öllu enginn dagrenning er nær, og döpur hugsun eyðir von og trú. Vakna minningarnar um þig, eins og stjarna björt og skær því ég veit að það er engin eins og þú. Held mér hafi fundist að þú værir ætluð mér, og …

Besta útgáfan af mér ( Helgi Björnsson )

[] [] [] [] Undir niðri hamast hjarta mitt Verð að hemja það. Áður en það finnur flóttaleið Undir niðri dansa djöflarnir Verð að deyfa þá. En örlögin mér brugga bitran seið. Og ég er ólíklega besta útgáfan af mér. En ég býð þér samt …

Gestalistinn ( Ingó og Veðurguðirnir )

(fyrir upphaflega tóntegund í C#) Við erum að spila í kvöld, í Kópavogi Á staðnum verður fjögurra metra gestalisti Þar mæta kannski menn, sem allir kannast við En kannski mætir enginn nema Veðurguðirnir En Ívar Guðmunds verður þar og kannski líka Arnar Grant Stebbi Hilmars …

Allt fyrir ástina ( Páll Óskar Hjálmtýsson )

[] Sama hvernig fer stendur eftir staðreyndin að ég elska þig því fær engu breytt Sama hvernig var gæti gefið annan séns einu sinni enn [] Allt fyrir ástina eina sem aldrei nóg er af Mennirnir elska, fórna, kveljast, þjást og sakna Allt fyrir ástina …

Desember (Greta Mjöll og Hólmfríður Ósk) ( Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir, Greta Mjöll Samúelsdóttir )

[] [] Snjórinn stígur sinn dans, stjörnur tindra með glans, gleðin skín úr augum þér. Ljósin lýs' okkar veg, jólalög yndisleg óm' í huga mér. Allar minningarnar, Vekj' upp tilfinningar sem berjast um í brjósti mér. Ást mín til þín er heit. Ég er heppin …

Siggi Séní ( Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar )

Siggi hann var bóndi upp í sveit, joddoleí, joddolei Hann siggi átti hesta, kýr og geit, joddoleí, joddolei Já hann Siggi átti hesta, já Siggi átti kýr, og Siggi átti líka eina geit, en það sem að þjáði Sigga, var að hann var aldrei hýr …

Helgi Hós ( Jonee Jonee )

Afhverju eru prestarnir í svörtu? Afhverju er stjórnarráðið hvítt? Helgi Hós "Helgi, Helgi, Helgi Hós" "Helgi, Helgi, Helgi Hós" Þeir sletta skyri sem eiga það Skyr er holt og hvítt og meiðir engan Skyr fyrir prestana Skyr fyrir prestana Tjara er svört Til margra hluta …

Fertugsbragur ( Gísli Gíslason )

Um fertugt þú vaknar fölur og fár falla' af höfði þér enn fleiri hár, en konan þín fellir ekki eitt einasta tár þú ert ekta úreltur gaur. Þegar í sundlaug þú skellir þér, börnin spyrja ef sértu þar ber, heyrðu manni hvaða drasl er við …

Hókí pókí ( Ýmsir )

[] Við setjum hægri fótinn inn, við setjum hægri fótinn út, inn, út, inn, út - og hristum fótinn til. Við gerum hóký-póký og snúum okkur í hring. Þetta er allt og sumt! [] Ó hókí hókí pókí, ó hókí hókí pókí. Ó hókí hókí …

Jarðarfarardagur ( Savanna Tríóið )

Það gerðist hér suður með sjó að Siggi á Vatnsleysu dó og ekkjan hans, Þóra, var ekki að slóra til útfararveislu sig bjó. Og ekkjan hans, Þóra, var ekki að slóra til útfararveislu sig bjó. la la la la la la la la la la …

Dreyma ( Matthías Matthíasson )

Ef að lífið væri lag ó, hver myndi syngja það? Hver á rödd sem hæfir þessu tilefni? Lífið hefur blessað mig því að tónlist heltók mig, en hér ég stend og fell með ykkar áliti. Fær þessi rödd að óma? Fær lagið mitt að hljóma? …

Tóm tjara ( Ruth Reginalds )

Þeir sem að reykja í peningum kveikja hvern einasta dag. Það er tóm tjara, já, betra er að spara 0g bæta sinn hag. Að reykja er ósiður sem dregur mann niður, og mér finnst það ljótt. Þú verður grár og guggin(n), litlaus sem skugginn. Það …

Stundum snýst heimurinn gegn þér ( Bragi Bergsson )

[] Allir virðast vita hver ég er Láta´ eins og þeir viti hvað mér ber Og orð þeirra þrýsta sér inn Teygja og toga þangað sem þau vilja að ég sé Allir virðast vita hvað ég vil Orðin sem aldrei voru mín Held þau vilji …

Söngur um lífið ( Rúnar Júlíusson, Páll Óskar Hjálmtýsson )

[] Í öðrum hverjum söng sem nú er sunginn er tómt svartsýnisraus og textaskáldin sýnast mörg sorgum þrungin, já, langt upp fyrir haus. En ég vil heldur syngj' um björtu hliðarnar á ævinnar braut. Ég er ánægður ef ég á söng í hjartanu og saltkorn …

Nú mega jólin fara fyrir mér ( Baggalútur, Guðmundur Pálsson )

Ég vakna eftir furðulegt fyllerí. Og ég fatta um leið að ég hef látið gabbast enn á ný. Rauðþrútinn af saltáti og sykurinntöku, síðast vissi ég af mér í einrúmi með smáköku. Ég segi bara eins og er – endum þessa dellu hér. Nú mega …

Léttur í lundu ( Pónik og Einar )

Léttur í lundu ég lagði af stað. Á sömu stundu þér skaut þar að. Ég bauð þér upp í bílinn, ég blístraði á skrílinn. Ég held ég hafi aldrei lent í öðru eins. [] Léttur í lundu ég lagði af stað. Á sömu stundu þér …

Hvítur Og Tvítugur ( Auður )

Hvítur og tvítugur Vakandi eins og vampírur Vorkennirðu mér þótt að ég sé skandinavískur Pabbi segir að ég ætti að tala meira við sig Mamma segir að ég ætti að læra af systur minni Hvíldu í friði Orri Hvíldu í friði Hreinn Fyrir utan ykkur …

Alltaf einn ( Ríó Tríó )

Þú ert alltaf einn á ferð og þér finnst bara skrýtið, þegar fólk sem vill þér vel verður fyrir þinni skel. Þrælast áfram þver og einn. Þér finnst hreint ekki lítið til af allskyns óþörfum og undarlegum manneskjum Blessuð sumarsólin skín svona líka björt og …

Hásætisræða Jörundar ( Þrjú á palli )

Hér er hafsins hraustur son, hér er hetja og eina von þessa kalda lands og kóngur maxímús! því skal syngja og dansa dátt, láta dynja bumbur hátt. Bræður, barmafyllum hverja krús, krús, krús! Látum mjöðinn fylla hverja krús! Ó, mín litla ljúfa, lokkaprúða dúfa, má …

Í speglinum ( Granít )

Í máðum spegli lít ég liðna daga geng léttum fótum yfir gróin spor Sé gamla bæinn, fjöllin, tún og græna haga, finn gróðurilminn, það er komið vor. Við svalan bæjarlæk, ég glaður læt mig dreyma, um þína ljúfu mynd, þá er ég heima. Þó löngu …

Dag í senn ( Helgi Björnsson )

Dag í senn, eitt andartak í einu, eilíf náð þín, faðir gefur mér. Mun ég þurfa þá að kvíða neinu, þegar Guð minn fyrir öllu sér? Hann sem miðlar mér af gæsku sinni minna daga skammt af sæld og þraut, sér til þess, að færa …

Fram á nótt ( Nýdönsk )

[] Börn og aðrir minna þroskaðir menn, fóru að gramsa í mínum einkamálum, þegar ég var óharðnaður enn og átti erfitt með að miðla málum. Þú varðst að ganga rekinn í kút, til þess að verða ei fyrir aðkasti mannanna, Og þó að þú litir …

Gef mér von Jóhanna ( Halldór Jón Jóhannsson, Einar Bárðarson )

Mitt litla land lent´á lista forðum Því það var allra best að búa hér Síðan allt farið er úr skorðum – ó Því heimsins kreppa lenti á mér og þér. Á köldu landi var kátt og gaman Og mikið kaupæði á víkinga rann en svo …

Brúðkaupið ( Elly Vilhjálms )

Í fögrum draumi fyrst ég sá þig, í fögrum draumi mun ég þrá þig. Brosir þú bjartara en sólin, brúðkaupið höldum við um jólin. Kirkjan hún ljómar þá í ljósum, ljúft er að skreyta þig með rósum. Ómþýðar englaraddir syngja, Ave María. Ó ég elska …

Svali auglýsing Jón Páll og Sverrir Stormsker - Lyftingar ( Jón Páll Sigmarsson, Sverrir Stormsker )

Einn er sá drykkur sem aldrei mun dala svo déskoti góður menn drekkan úr bala auðvitað vita allir um hvern ég tala það er ekk' um annan að ræða en svala Og einn er sá drykkur sem aldrei mun dala svo déskoti góður menn drekkan …

Borgarfjörður ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Borgarfjörður, kæra byggðin mín bjart er oft um fjöllin þín. Sumarfegurðin í faðmi þér fast er greipt í hjarta mér. þú átt minninga- og sögusjóð, sögn um hulduklett og álfasóð, kyrrar, ljósar nætur, kveldin hljóð, kátra fugla morgunljóð. [] Þegar bliki slær á bláan sæ …

Kveðja (Ríó tríó) ( Ríó Tríó )

[] [] Meðan golan fer þýðum þyt um grein, [] meðan þegir í skógi söngfugl hver, [] kveðjast þau ein og þögnina í þeim hljóða skóg, aðeins þvingaður grátur hennar sker. [] Gráttu ei, gleymd ei mér, gæfan mín er hjá þér, bíddu mín. [] …

Brennið þið vitar ( Karlakór Reykjavíkur, Ýmsir )

[] Brennið þið vit - a - r. Hetjur styrkar stand - a við stýr - is - völ er nótt til beggja handa. [] Brennið þið vit - a - r. Hetjur styrkar stand - a við stýr - is - völ er nótt …

Besti vinur ( KK )

Þetta er besta skinn, besti vinur þinn. Tekur hlýlega í hönd og kyssir þig á kinn. Og þú stendur stjarfur, þú skilur ekki neitt því hann frystir þig með brosi sem hann fékk hjá Colgate. Því þú skalt telja fingurna, 1, 2, 3, Þessi úlfabros …