Icelandic

Glókollur ( Unnur Sara Eldjárn )

Litlir fætur trítla létt inn Heilsa sólinni, vinkonu sinni Glókollurinn minn, besta skinn Allt saman svo greypt í mínu minni Þétt í systrafaðm þú leitar um stund Elsku litla hjarta Ég vild’ að þú gætir enn tekið hjá mér blund Og ég gæti verndað þig …

Ég sé um hestinn ( Rúnar Júlíusson, Skriðjöklarnir )

Ég sé um hestinn, þú sérð um hnakkinn. Við skulum hleypa á skeið. Ég sé um hestinn, þú sérð um hnakkinn. Við skulum fara í útreið reið. Út í myrkrið, meðfram ánni, fram hjá hunangshlöðunni við munum ríða, en sú blíða, þar til örlar á …

Til Helvítis ( Randver )

Allskyns nýð og orðaskak áróður og vopnabrak. Límist eins og tonnatak á tungu líkt og bænakvak. Engri sálu orðin eyra. íllt er þau að sjá og heyra. Íllmælgi er ógn og slys sem ættir rekur til helvítis Maður einn í stappi stóð hann flauminn upp …

Tossi ( Helgi Sæmundur Guðmundsson, Emmsjé Gauti )

[] [] Þegar borgin slekkur á sér þá finn ég losna um þessa depurð [] ég veit ekkert hvað amar að mér get ekkert í því gert, ég er þannig af guði gerður. [] Ég er ekki eins og fólk er flest nei ég hef …

Gamalt og gott ( Íslandsvinir )

Við félagarnir förum oft á sveitaböll náum þar í dúfur og fáum drátt Þetta eru oftast mikil fylliskröll við syngjum alltaf með og dönsum dátt Eini gallinn yfirleitt er hljómsveitin hún spilar skrýtin lög og hefur hátt En ég þekki alla þessa kalla út og …

Gleðisveifla ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Gott er mjög í kreppu að kætast, kynnast fólki, vingast, mætast. Langt um verður lífið skárra þá. Öll við þekkjum ættarmótin, árshátíðir, þorrablótin. Amstri dagsins oft þar gleyma má. [] Saman vinir sveiflast þar í galsa, sæla dansins fáu virðist lík. Fætur stíga foxtrott, polka …

Hún er gimsteinn ( Egill Ólafsson )

[] Þess ber að geta að hún er þeim allt Gimsteinn einstakur sem fólkið á og elskar Undurfagurt djásn sem aldrei eyðast má Og ef þið hugsið um það, man nokkur slíkt Að öll okkar þjóð hafi elskað þessu líkt Hún gefst ei upp þó …

Von mín er sú ( Land og Synir )

Brann út, áður en kveikurinn komst nálægt loganum, Beið samt, með frosna drauma á klakanum eftir hitanum Þá ég ætla mér að þýða Von mín er sú að ég þreytist ekki þó að reyni á Trú mín er sú að ég brotni ei þó þyngslin …

Ég á gamla frænku ( )

Ég á gamla frænku sem heitir Ingeborg. Við eftir henni hermum er hún gengur niður á torg. Og svo sveiflast fjöðrin og fjöðrin sveiflast svo. Og svo sveiflast fjöðrin og fjöðrin sveiflast svo. Ég á gamla frænku sem heitir Ingeborg. Við eftir henni hermum er …

Síðan eru liðin mörg ár ( Brimkló )

Ég læðist oft upp á háaloft til að hnýsast í gömul blöð. Þegar sit ég einn þar koma' upp minningar og atburðarás verður hröð: Allir strákar vor' í támjóum skóm og stelpur með túberað hár. Já, og á sunnudögum var restrasjón - en síðan eru …

Tíminn stendur aldrei kyrr ( Axel O )

Þungir eru þankar þung er á mér brún þögnin liggur yfir, síðan burt fór hún ég veit ei hvar skal byrja, ég veit ei hvað er títt það eina sem er öruggt, allt byrjar upp á nýtt Tíminn bíður eftir engum, tíminn stendur aldrei kyrr …

Hókí pókí ( Ýmsir )

[] Við setjum hægri fótinn inn, við setjum hægri fótinn út, inn, út, inn, út - og hristum fótinn til. Við gerum hóký-póký og snúum okkur í hring. Þetta er allt og sumt! [] Ó hókí hókí pókí, ó hókí hókí pókí. Ó hókí hókí …

Kókos og engifer ( Helgi Björnsson )

Það fór rauðvín yfir allt, dúkur undir salt og sódavatn. Þett' er í þriðja sinn í kvöld, af hverju er þetta alltaf að gerast hjá mér. Ég lít í kringum mig, kosmósið að senda mér erindi. Opna eyrun upp á gátt, finn svo þegar röddin …

Halló ( Vilhjálmur Vilhjálmsson, Elly Vilhjálms )

Halló, halló (halló) getur þú komið í kvöld. Halló, halló (halló) í kvöld situr gleðin við völd. Ég náði í flugfar frá Reykjavík langt út í lönd. Að liðinni nótt, verður flogið mjög fljótt og við fylgjumst með hönd í hönd. Á breiðum, blikandi vængjum …

Holan ( Bubbi Morthens )

[] [] Þau spyrja ertu góður, gengur lífið hjá þér vel grá augun minna á sandkorn sem aldrei fundu skel svarthol éta störnur og líka hjörtu og sál öll vitundin á leiðinni verða kastað á bál það er hola í hendinni það sýður allt og …

Lín ( Vandræðaskáld )

Þegar menntaskóla lauk heiminn vild‘ ég sjá og læra meira í leiðinni, en lán ég varð að fá. Til að sækja um lán hjá LÍN í Borgartún ég fór, þau lofuðu mér peningum en dýran eið ég sór. Við vösk erum til vinnu og segjum …

Sumargleðin er Okkar ( Ingólfur Þórarinsson, Guðmundur Þórarinsson )

( fyrir upphaflega tóntegund í Bm ) Hvar er sólin það er svo kalt Minnir á jólin, snjór út um allt Er búinn að leita, en finn ei neitt Rigning og bleyta ég fæ því breytt Ég hringi í bróðir minn veðurguð Hann reddar sólinni …

Ísland ögrum skorið ( Karlakór Reykjavíkur )

Ísland ögrum skorið eg vil nefna þig, sem á brjóstum borið og blessað hefur mig fyrir skikkan skapar ans, vertu blessað, blessi þig blessað nafnið hans. Ísland ögrum skorið eg vil nefna þig, sem á brjóstum borið og blessað hefur mig. Ísland ögrum skorið eg …

Hjarta mitt ( Sigurður Guðmundsson, Sigríður Thorlacius )

Hjarta mitt. Þú veist að ég er æðin þín. Og þú munt alltaf þarfnast mín á meðan ævisólin skín. Hjarta mitt. Þú veist að ég er hlífin þín. Og þú mátt leita inn til mín á meðan æskuljóminn dvín. Ég hugsa um þig hvern morgun …

Tafist í Texas ( Halli og Laddi )

Augun full af ryki og nefið af skít, með rasssæri af hnakknum og flökurt, með nábít. Er lasinn og svangur, með hálsbólgu og allt villtur ferðalangur og rosalega kalt. Ja nú skal ég segja ykkur eitt Ég er enginn heigull og ég er ekkert peð, …

Viltu dansa ( Pónik og Einar, Sixties )

Vertu ekki smeyk, ég býð þér upp í sjeik. Hvernig geturðu neitað mér er í dansinn ég býð þér. Hvernig geturðu setið kyrr? Hvernig geturðu setið kyrr? Hvernig geturðu setið kyrr? Hvernig geturðu setið kyrr? Úti’ á gólfi’ er allt liðið, allir dansa nema við. …

Við erum eitt ( Tryggvi )

Aftur ég flyt með bátfylli af vandræðum. En á önnur mið ég sigli með gát. En ég finn engan frið því ég á engan samastað Með þig mér við hlið ég næ réttri átt. Því ég vil þig þó ég vilji ekki neitt. því ég …

Svefnálfar svíkja ( Rúnar Þór Pétursson )

Ég á lítið barn blítt það bíður mín í blokkinni háu heimtar mig til sín svefnálfar svíkja stúlku ljúfa um hugarró Tunglið sveipað er skýjum stjörnur fæðast og deyja hvað hafa dularfullir draumar næsta degi að segja Glóir lítið ljós leynt við hennar rúm saklaus …

Elska ( Daniil Moroshkin )

[] Ég er einn á þessum skemmtistað Veit ekki hvort ég eigi að tala við hana (hana) Hræddur um að þú viljir mig ekki til baka (ekki til baka) En hún er fallegasta stelpa sem að ég hef séð svo mér er sama (svo mér …

Tærnar ( Hattur og Fattur )

Vissir þú að tærnar eru tí - u, teldu þær og sjáðu: það er satt! Ef ein er dregin frá þá eru þær ní - u, og þessi eina hún ber pípuhatt. Tærnar, tærnar! Vissir þú að tærnar hafa neglur, að tærnar búa við mjög …

Heima (Skyr og Appelsín) ( Guðmundur Þórarinsson )

Vakna upp á hverjum morgni og spyr, hví er ég hér? Staulast niður og fæ mér morgunmat en mjólkin hún er ekki eins og heima. Endalaust ég leitast við að finna svar Ég vild‘ég væri á Íslandi. Já ég vild‘að ég væri þar. Því hér …

Áður en dagur rís ( Birnir Sigurðarson, GDRN )

Tunglskinið Stendur upp og lítur við Dagarnir leysast upp og byrja upp á nýtt Sólsetrið sýnir sína bestu hlið Á meðan við göngum inn í sjóndeildarhringinn Áður en dagur rís viltu vitja mín Viltu segja hvað í þér býr Áður en dagur rís skal ég …

Vestur ( Sniglabandið )

Ég er, sem fiðrildi flögrandi um púslandi minningarbrotunum er vestur í fyrsta sinn fór til að stjórna þar blönduðum kór þá hitti ég þig, þú hugsaðir hvar þú hefðir séð mig Það var, líkt og dönsuðu stjörnunnar er sigldum við djúpið blátt. og innra með …

Froðan ( Geiri Sæm )

Ósýnilega gyðja ég vil kynnast þér af líkama og sál Myndi þora að veðja að þú munt dýrka mig og ég mun kveikja hjartabál Hann langar í sanséraðan sportbíl og hann verður dús þráir heimska ljósku, sportbíl og risastórt hús Hann langar í sanséraðan sportbíl …

Poppaldin ( Maus )

Þú býrð í glugganum á móti í húsi sem er úr grjóti Svo vel innréttað að þar skín allt úr gulli og þú þykir köld sem veggirnir En ég veit að þú ert eins og húsið, gimsteinn undir krákasvörtum kolli Og augun þau varpa neongylltu …

Sæsavalsinn ( Ási í Bæ )

Er kvöldskuggar læðast um tinda og tjöld þá tökum við upp einn “hnall”. Því þetta er skrykkjótt og undarleg öld, með eitt hundrað prósent “spjall”. Og gott er í “Gírkassahreppi” að gleðjast við mænuval. Og svo syngjum við valsinn hans Sæsa í kvöld og svífum …

Engill ( Regína Ósk )

[] [] [] Ó,litla barn, sefur þú? Ó,litla barn, vakir þú? í nótt, þessa stjörnubjörtu nótt [] Englar vaka yfir þér Englar syngja fyrir þig umvafin ást og elsku Þú ert engillinn minn í faðmi mínum átt þú stað ekkert mun henda þig á meðan …

Haustdansinn ( Mugison )

[] Rauðbrún, gul, grá, svört og bleik laufin fjúka um á haustdansleik stökkva, snúast, algjörlega í takt hvert svif og fall þræl-skipulagt? Ölvaðir þrestir eru að rífa kjaft fljúgast á drekka berjasaft Kjarrið brakar hvíslar ofurhljótt vangaðu við mig í alla nótt ó að sleppa, …

Rauður bíll ( Geiri Sæm, Hunangstunglið )

Eitt skot í, aftursæti í rauðum bíl. Full af hita, þrungin spennu, þau vildu reyna það. Í fyrsta sinn í, aftursæti, rauða bílsins. Einn lítill bíltúr, rauður bíltúr, kom því öllu af stað. Ástir í aftursæti átt þú svar við því. Í aftursæti í rauðum …

Frost er úti fuglinn minn ( María Björk Sverrisdóttir )

Frost er úti fuglinn minn ég finn hvað þér er kalt. Nærðu engu í nefið þitt því nú er frosið allt. En ef þú bíður augnablik ég ætla að flýta mér og biðja hana mömmu mína um mylsnu handa þér.

Afgan ( Bubbi Morthens )

[] [] [] [] Ég hlusta á Zeppelin og ég ferðast aftur í tímann Þú spyrð mig, hvar er gimsteinninn í augum þínum ljúfan? Svitinn perlar á brjóstum þínum þú bítur í hnúann Þú flýgur á brott með syndum mínum, Svartur Afgan Ég elska þig …

Undrahatturinn ( Ási í Bæ, Bæjarsveitin )

Ég er furðu ungur enn, þótt yngri séu sumir menn. Svona eitt sinn afi var, af öðrum sveinum bar. Hann átti þennan undrahatt ekta mexíkanahatt. Ég ofan á hann í dóti datt um daginn þar er satt. Hann afi gamli sigldi sjó, frá Síngapúr til …

Dansað á dekki ( Fjörefni, Dans á rósum )

[] [] Skipið það öslaði um ókunna slóð áhöfnin lét eins og væri hún óð. Hún stóð í stappi stuði og klappi í brúnni kallinn syngjandi stóð Land ekkert birtist svo langt sem ég sá en leiðindi var ekki á nokkrum að sjá trallað og …

Sorrí með mig ( Baggalútur )

Ég er almennt góður gaur, glaðlyndur vinnumaur. En ég þarf mitt andrými, allnokkuð landrými. Ég vil ekkert veganbull, ekkert mjólkurkaffisull. En ef ég nefni það fer góða fólkið strax af stað. Sorrí með mig! Má maður aldrei neitt? Sorrí með mig! Leiðindi út í eitt. …

Baristublús ( Fríða Dís Guðmundsdóttir )

Úúhhhh, úúúhhhh, Úúhhhh, uúúhhhh, Ég færi þér ást úr sérvöldum baunum en þar með sel sál mína launum. En ég geri samt einn bolla enn fyrir þig. Svo freyði ég mjólk úr örfínum höfrum, aðeins handa þér og kannski einum öðrum. En ég geri samt …

Þúsund hjörtu (Þjóðhátíðarlag 2023) ( Emmsjé Gauti )

[] Ég er með vorboða í vasanum Þegar ég rölti af stað með þér Ég elsk'að hlað'í minningar Með því að gleyma mér með þér Hvað er betra en kvöldin Þegar kæruleysið tók völdin Það er stundin sem ég fæ aðeins með þér Þegar þúsund …

Bít er mitt blóð ( Sniglabandið )

Sumum finnst það skrítið, en ég er discóbolti langt upp fyrir haus. Ég svolgra í mig bítið, svo í liðamótum fjandinn verður laus. Bíð engum upp að dansa, því að engum tekst að halda í við mig. Allt til andskotans, og allir þurfa allir þurf´að …

Sút fló í brjóstið inn ( Megas )

Jenný semað jánkaði einatt öllu Jesús kvakað'ún víst skalt þú ráða því hún fór einn dag í burt með krilla knúin flúnum girndum og nú kveð ég mæddur mínum aungum í Sannlega er mín sorgin stinn Sannlega er mín sorgin stinn Sannlega segi ég yður, …

Blóðbönd ( Bubbi Morthens )

Ég þekki þá ekki, sem eiga hér heima þar sem ernir þöndum vængjum sveima þar sem úlf-grátt hafið hreykir sér þar sem hrikaleg fjöllin standa ber Hríslur ég fann, sem festu hér rætur við fossin sem vakir, um dimmar nætur á heiðinni upp-blásnu, auðn þú …

Með þér alla leið ( Alles Ókei? )

Augu lít'á sama stað, hér í sama tjaldi, þú og ég. Hjartað mitt á eitthundrað, ég kem ekki orðum að. Dönsum fram á nótt, ég þarf ekki skjól, því ég er, á Þjóðhátíð. [] Leigjum tjald í Herjólfsdal, undir berum himni´í fjallasal. Rennilásinn upp að …

Sólmyrkvi ( Una Torfadóttir ) ( Jakob van Oosterhout, Kjartan Darri Kristjánsson, ... )

[] Tómt það sem áður var fullt Hann tók allt mitt glóandi gull Sár sem að nú rifnar upp Tóm er betra en sumt Ég get aldrei gleymt Ég get engu leynt Hann tók frá mér Allt sem ég er Eitt lítið sandkorn Sem sekkur …

Þegar vinna skal Júróvision ( Lýðskrum )

[] Hafir þú lítið að gera og líggur með hönd undir kinn Heldurðu að þú vildir snera [] lagi við textann minn Hann er svo asskoti góður hann máttu nota að vild [] Hann getur aukið minn hróður því hann er víst hreinasta snilld Ég …

Söngur dýranna í Týrol ( Stuðmenn )

[] er Úlfgang heima? Hann fór í veiðiferð í gær hann Úlfgang bóndi. Hann skildi húsið eftir autt og okkur hér. Við erum glöð á góðri stund og syngjum saman stemmuna sem hann Helmút kenndi mér. Köttur, klukka, hreindýr, svín og endur, fyrir löngu. Hófu …

Sjálfs er höndin hollust ( Sverrir Stormsker, Þórður Magnússon )

Ef þú berð engar taugar til tígullegra kvenna Og finnst þeim ættu'á haugum með öðru rusli að brenna Þá líklegt er Og að þig físi frekar í það Að koma að mönnum aftan að En sjálfs er höndin hollust Sú hægri y - yfirle - …

Lítill drengur ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

[] Óðum steðjar að sá dagur, afmælið þitt kemur senn. Lítill drengur, ljós og fagur lífsins skilning öðlast senn. Vildi ég að alltaf yrðir við áhyggjurnar laus sem nú, en allt fer hér á eina veginn: í átt til foldar mjakast þú. Ég vildi geta …