Icelandic

Eldhúsverkin ( María Baldursdóttir )

Gengur hver dagur sinn gang lítið ég færist í fang hlusta á lögin við vinnuna fer með ruslið út og þamba pepsí af stút Og ef að tími vinnst til hringi ég ef að ég vil í nokkrar vinkonur úti í bæ og nýjustu fréttirnar …

Kátir voru karlar (Einfaldari útg.) ( Skagakvartettinn )

Kátir voru karlar á kútter Haraldi. Til fiskiveiða fóru frá Akranesi. Og allir komu þeir aftur og enginn þeirra dó. Af ánægju út að eyrum hver einasta kerling hló. Hún hló, hún hló, hún skelli, skellihló. Hún hló, hún hló, hún skelli, skellihló. Hún hló, …

Betri tíð ( Stuðmenn )

[] Sumarið er komið, mmm svona' á það að vera, og sólin leikur um mig [] algjörlega bera (la, la, la, la, la, la, ohh ohh) Ég sit hér út' í garði, (úh, úh, úhhú, úh) það sér mig ekki nokkur ég gleymdi víst að …

Gott að vera til ( Sálin hans Jóns míns )

Þegar sumarsólin kemur loksins með sinn yl Þá er gott að vera til Já þá er tími til að gleyma sorgum. Ísafold, hefur fengið græna litinn aftur. Mjúka mold, fóstrar gróðurinn og fyrr en varir er umhverfið breytt. Hugarfar, annað allt og einhver innri kraftur …

Sólin Er Komin ( Mugison )

1, 2, 1, 2, 3, 4, Snéri sólahringnum við Ég kúpla út í leit að frið Ég fer af stað, nema, nema hvað Að finna logn í hvirfilbyl Rútínan hún tamdi mig öll ábyrgðin og flækjustig og er það frá, Fúsa liggur á og loksins …

Björt ljós borgarljós ( Megas )

Ég er fæddur undir „Fjallinu“ en mér féll ekki líf í sveit. Mér fannst búskapurinn baslið tómt en borgin gefa fyrirheit. Og með þungri og vaxandi þrá, þangað hugurinn leit. Svo eyrði ég loks ekki lengur ég hafði látið mig dreyma nóg. Ég fékk ekki …

Litla flugan ( Björgvin Halldórsson )

Lækur tifar létt um máða steina. Lítil fjóla grær við skriðufót Bláskel liggur brotin milli hleina. Í bænum hvílir íturvaxin snót. Ef ég væri orðinn lítil fluga, Ég inn um gluggann þreytti flugið mitt, og þó ég ei til annars mætti duga, ég eflaust gæti …

Indíánar í skógi ( Óþekkt )

Það voru: Einn lítill, tveir litlir, þrír litlir indíánar, fjórir litlir, fimm litlir, sex litlir indíánar. Sjö litlir, átta litlir, níu litlir indíánar, tíu litlir indíánar í skógi. Allir voru með byssu og boga, allir voru með byssu og boga. Allir voru svo kátir og …

Skærlitað gúmmulaði ( Prins Póló )

Litlu lömbin eru út í sjoppu þar er íspinni og hamborgari Sígaretturnar eru læstar inni Barinn galopinnn og þar er sleikipinni Og allskonar skærlitað gúmmulaði Föstudagsnammi Kirkjan galopin, en þar er enginn inni Bókasafnið er alveg lokað Sjoppan hún á sér engan háttatíma Og ég …

Fatlafól ( Megas, Bubbi Morthens )

Ég þekkti einu sinni fatlafól sem flakkaði um á hjólastól með bros á vör en berjandi þó lóminn. Hann ók loks í veg fyrir valtara og varð að klessu - ojbara. Þeir tóku hann upp með kíttispaða og sett'ann beint á sjónminjasafnið. Fatlafól, fatlafól, flakkandi …

Snæfinnur snjókarl ( Björgvin Halldórsson, Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Snæfinnur snjókarl var með snjáðan pípuhatt gekk í gömlum skóm og með grófum róm gat hann talað rétt og hratt Snæfinnur snjókarl var bara sniðugt ævintýr segja margir menn en við munum enn hve hann mildur var og hlýr. En galdrar voru geymdir í gömlu …

Horfðu til himins ( Nýdönsk )

Bölmóðssýki og brestir bera vott um styggð. Lymskufullir lestir útiloka dyggð. Myrkviðanna melur mögnuð geymir skaut. Dulúðlegur dvelur djúpt í innstu laut. innstu laut Dvelur djúpt í myrkviðanna laut. Varir véku að mér vöktu spurnir hjá mér. Hvað get ég gert? Horfðu til himins með …

Fram á nótt ( Nýdönsk )

[] Börn og aðrir minna þroskaðir menn, fóru að gramsa í mínum einkamálum, þegar ég var óharðnaður enn og átti erfitt með að miðla málum. Þú varðst að ganga rekinn í kút, til þess að verða ei fyrir aðkasti mannanna, Og þó að þú litir …

Ólsen ólsen ( Lúdó og Stefán )

Fáðu þér nú sæti, tökum slag. Ólsen Ólsen. Við skulum spila af list og ég gef fyrst. Við segjum varla orð, leggjum spil á borð. Nú set ég tvistinn út og ég breyti í spaða. Þig ég kveð í kút ef þú segir pass. Og …

Minning ( Ásgeir Trausti, Ásgeir Trausti )

Liljublóm sem að leit sólu mót Á lífsins morgni var í burtu hrifið slitið óvænt upp af sinni rót Ekkert finnst þar síðan nema grjót Aftanstund og örlítill þeyr Í eyra mér er hvíslað dimmum rómi: Lætur eftir sig, það líf, sem deyr lítið skarð …

Kolakassinn ( Ýmsir )

Siggi datt í kolakassann, hæ fadderí fadde rallala. Vinnukonan átti’ að passa’ hann, hæ fadderí fadde rallala. Ef hún mamma vissi það, þá yrði hún alveg steinhissa. Hæ fadderí, hæ faddera, hæ fadderí fadde rallala. Anna datt í kolakassann, hæ fadderí fadde rallala. Vinnukonan átti’ …

Framan við sviðið ( Greifarnir )

Stendur framan við sviðið horfir á mig með stórum augum Með sólgleraugu á nefinu fallegust á ballinu Hreyfir sig eins og engill eins og drottning í ríki sínu Hún er á höttum eftir bráðinni og ég er í náðinni Þetta er topp pía með hlutina …

Bráðum koma jólin ( Friðrik Guðni Þórleifsson )

Skín í rauðar skotthúfur skugga langan daginn, jólasveinar sækja að sjást um allan bæinn. Ljúf í geði leika sér lítil börn í desember, inn í frið' og ró, út´í frost og snjó því að brátt koma björtu jólin, bráðum koma jólin. Uppi á lofti, inni …

Álfar ( Magnús Þór Sigmundsson )

[] [] Í gömlum sögnum segir svo frá er álfar bjuggu mönnum hjá. Saman þeir lifðu í sælu á jörð, vinátta, samvinna, leikur og störf. Fá þeir fyrirgefið? Fá þeir öllu gleymt? Fá þeir snúið aftur í mannanna heim? Eru álfar kannski menn? Eru álfar …

Til þín ( Unnsteinn Manuel Stefánsson, Haraldur Ari Stefánsson )

Kannast ekki lengur við mig, [] blindaður af reiðinni. [] Svo ég geng einn í nótt. Nótt, já. [] Þú horfir á mig fokillum augum, [] mökkurinn úr eyrunum. [] Geng einn í nótt. Nótt. Er það ekki soldið skrýtið, hvað við tölum orðið lítið? …

Elsku Stína ( Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Í strengjadyn og dansi ég dvaldi vorbjart kvöld í fögrum meyjarfansi þar sem fjörið hafði völd Ég hitti hasar skvísu og henni ég bauð í twist og síðan ráð og rósemd og rænu hef ég misst Elsku Stína, með ástúð þína, ég þrái kinn þín’ …

Snögglega Baldur ( Edda Heiðrún Backman, Leifur Hauksson )

Lyftu upp höfði. Hreinsaðu meikið. Hérna er tissjú strjúktu það burt. Lof mér að sjá svipinn þinn hreina. Sannlega rigndi en nú er allt þurrt. Þá kemur Baldur, hann bak við þig stendur. Bágindin hverfa. Hann græðir þín kaun. Snögglega brosir hann Baldur þá við …

Hjálpaðu mér upp ( Nýdönsk )

Hjálpaðu mér upp, ég get það ekki sjálfur. Ég er orðinn leiður á að liggja hér. Gerum eitthvað gott, gerum það saman, ég skal láta fara lítið fyrir mér. Hjálpaðu mér upp mér finnst ég vera' að drukkna. Hjálpaðu mér upp mér finnst ég vera' …

Flugvélar (Þokkabót) ( Þokkabót )

[] [] Sólglampandi fiðrildi eru flugvélarnar á sumrin er flögra þær yfir fjöllunum fagurbláum risaliljum Íslands. [] Langt er til vetrar þegar vindurinn tekur að gnauða og þær fleygja sér þreyttar eftir ferð í gegnum nóttina ferð gegnum óveðrið í opinn og bjartan faðm flugvallanna. …

Lengi skal manninn reyna ( Megas, Senuþjófarnir, ... )

Margt hugar þíns fóstur svo firna ljótt þú felur, því illu skal leyna. En mundu að lífið er léttasótt. Lengi skal manninn, lengi skal manninn reyna. Þó fátt eitt þú megnir og flest sé tál og frækorn þín hrjóti um steina, þá mundu að lífið …

Fimm litlir apar sátu uppi' í tré ( Óþekkt )

Fimm litlir apar sátu uppi' í tré, þeir voru' að stríða krókódíl: „Þú nærð ekki mér!“ Þá kom hann herra Krókódíll hægt og rólega og „namm“ Fjórir litlir apar sátu uppi' í tré, þeir voru' að stríða krókódíl: „Þú nærð ekki mér!“ Þá kom hann …

Leyndarmál ( SSSól )

Leyndarmál,ekki segja frá því sem enginn veit. Leyndarmál,ekki segja frá því sem enginn veit. Við förum saman tvö við finnum okkur stað þar sem við getum sungið. Við förum saman tvö við finnum okkur stað þar sem við getum sungið. Þú munt finna mig, já, …

Inní mér syngur vitleysingur ( Sigur Rós )

[] Á silfur-á Lýsir allan heiminn Og augun blá Skera stjörnuhiminn Ég óska mér Og loka nú augunum Já gerðu það, nú rætist saga Ó nei [] Á stjörnuhraða Inni í hjarta springur, Flugvélarbrak Oní jörðu syngur Ég óska mér Og loka nú augunum Já …

10 km ( Kristmundur Guðmundsson )

Byrja á léttri hægri beygju inn Skjólvanginn og svo niður Herjólfsveginn, það voru einu sinni fiskibraggar þar, það var á tímum útgerðar, við sjáum húsarústirnar. [] Áfram held ég hlaupandi við sjóinn framhjá sundlauginni gömlu þar sem lærði smár að synda bringusund, sumir héldu víst …

Bland í poka ( Anna Pálína Árnadóttir )

Hefurðu séð hana Siggu hún er sólgin í gotterí og vinkona hennar Viggu sem vinnur sjoppunni í? Og þar er sko nóg af nammi já, næstum því troðfullt hús. Þar er sykurhæna og seigur ormur og súkkulaði-hagamús. En best er að fá sér bland í …

Pálína með prikið ( Edda Heiðrún Backman )

Pálína með prikið potar sér gegnum rykið, rogast hún með rjóma, rembist hún með smjör. Þetta verður veisla, vítamín og fjör. Pálína með prikið. Pálína með prikið. Pálína með pakkann pjakkar heim allan bakkann. Vertu ekki vond þótt vísan sé um þig. Pálína með pakkann, …

Ég ætla að mála allan heiminn ( Kristín Lillendahl )

(fyrir upphaflega tóntegund í G#) Ég skal mála yfir heiminn elsku mamma, eintómt sólskin, bjart og jafnt. Þó að dimmi að með daga kalda og skamma, dagar þínir verða ljósir allir samt. Litlu blómin, sem þig langar til að kaupa, skal ég lita hér á …

Bárujárns Blesi ( Nýríki Nonni )

Ég er linur letihaugur, í lífinu mínus einn - ef einkunnin er núll til tíu. Sef ég yfir sjónvarpi, í störfum er ég seinn. En stundum breytir líf mitt þó um lit. Sit ég einn í sófanum, í sorpi sé ei út, þá barið er …

Jólanótt (Ragnheiður Gröndal) ( Ragnheiður Gröndal )

[] Dagurinn dimmur það er kominn desember en það er í lagi því núna hef ég þig hjá mér. Við pökkum inn gjöfunum það eru skór í gluggunum í ofninn steikin fer og húsið allt ilmar því það er… Komin jólanótt allt er orðið hljótt …

Hún söng dirrindí ( Papar, Andrea Gylfadóttir )

[] Með krús í hendi ég sat einn sinn, þá settist Lóa við gluggann minn Í hennar augum var háð og spott, og á hennar nefi var Lóuglott Hún söng dirrindí, dirrin dirrindí, bara dirrindí, dirrin dirrindí. En þó hún syngi bara dirrindí, fannst mér …

Lagið hennar Önnu (Annie's Song) ( Ingunn Þorkelsdóttir, Jóhann Sigurðsson )

Örlitli engill, þú vekur upp líf mitt; vekur tár ef þú brosir, vekur bros upp við grát. Það er svo margt sem þú segir með stjörnur í augum. Berðu kveðju frá vinum sem voru hér fyrr? Þú ert langþráða sólin við sjóndeildarhringinn. Þú ert ferðalags …

Paranoia ( Bubbi Morthens )

Hvernig er að vakna, sjá skugga líða á brott? Það er einhver bak við dyrnar, þú finnur á þig er horft. Draumarnir eru flúnir úr hvítu skálinni. Hvernig er að vakna upp með fingraför á sálinni. Úti hamast vindurinn þú kúrir þig undir sæng. Á …

Síðasti dansinn (Þjóðhátíðarlag 1987) ( Björgvin Halldórsson, Erna G. )

[] [] Það kvöldar við bergið og blær fer um strönd. það brimar í hjarta og hlý er þín hönd. Hljóðlát fer nóttin um hlíðar og grund og helgar okkar fund. [] Ég finn að við elskum hvort annað svo heitt. Eitthvað í hjartanu er …

Ég býð þér góðan daginn (lag: Guantanamera) ( Ýmsir )

Ég býð þér góðan daginn. [] Góðan og blessaðan daginn. [] Ég sagði: „Góðan daginn!“ [] Gangi' okkur allt í haginn! [] Við göngum syngjandi' um bæinn og bjóðum góðan daginn Syngjandi saman [] við höfum gleði og gaman! [] Góðan daginn! Við syngjum „Góðan …

Samferða ( Mannakorn )

Opna dyr uppá gátt til að bjóða mína sátt það sem einu sinni var það getur lifnað við á ný Annað líf enginn veit, endalaus er okkar leit ef þú átt aðeins þetta líf er betra að fara að lifa því Samferða, öll við erum …

Fjöður ( Krummafótur )

Byggingar skyggja á göturnar, þær bæla ljósinu frá. Ekki skemmir fyrir manninum þá síðdeginu vill hann ná. Handan götunnar býr maðurinn, en aðeins götunni á. Ávallt virðist ára hans vera hýr þótt hún sé honum farin frá. Sjáið þennan mann, þögull gengur hann. Finnst hann …

Það styttir alltaf upp ( Valdimar Guðmundsson, Memfismafían )

Þú varst mér eitt og allt þú áttir hjarta mitt þú áttir hug minn allan og allt hitt. Við höfðum allt til alls allt var á sínum stað síðan var því öllu umturnað. En það styttir alltaf upp alltaf birtir til framtíðin mun falla þér …

Kvöldljóð ( KK-Sextettinn )

Sofðu litla barnið mitt og láttu vel þig dreyma. Þá líður hugur þinn um undraheima. Þar gerast ýmsir hlutir sem er gaman að og gætu ei hér í heimi átt sér stað. En þegar höfgi svefnsins hnígur á, nýr heimur opnast fagurt er að sjá. …

Okkur líður samt vel ( Á Móti Sól )

[] [] [] Hvernig getur verið satt að timinn líði svona hratt o ó - o ó [] það er alltaf einhver sem vill spjall og alltaf eitthvað annað fjall ganga þangað Sífellt lengist á fötulistanum Og við raulum í kór o ó o ó …

Réttarsamba ( Lummurnar, Spaðar, ... )

Á grundinni við réttarvegginn ganga þau í dans, og Gunna stígur jitterbugg, en Jónki Óla-skans. Jónki bóndi í hjáleigunni og kaupakonan hans, Brosljúf ástfús borgarmær, sem bregður ei við neitt. :,: Ilmvatnsþvegin, uppmáluð, og augnabrúnareitt. og Jónki hefur rakað sig og rauðan lubbann greitt:,: Hæ, …

Never forget ( Jón Jósep Snæbjörnsson, Greta Salóme Stefánsdóttir )

She's singing softly in the night, praying for the morning light. She dreams of how they used to be at dawn they will be free Memories they haunt his mind. "Save him from the endless night." She whispers warm and tenderly: "Please come back to …

Það sem heimurinn þarf er ást ( Auður Guðjohnsen )

[] Það sem heimurinn þarf er ást, ljúf ást það er það eina sem er bara' allt of lítið af. Það sem heimurinn þarf er ást, ljúf ást ekki fyrir útvalda heldur alla. [] Drottinn, við þurfum ekki fleiri fjöll, við eigum hæðir og tinda …

Gústi Guðsmaður ( Gylfi Ægisson )

Á Dýrafirði fæddist hann, þá eignuðumst við afreksmann, og ættum það að muna alla tíð. Hann ungur fór að stunda sjó, með sterkum höndum fisk hann dró, og stoltur hann við Ægi háði stríð Sjálfselskur hann aldrei var, en alltaf var með hugann þar sem …

Iður - (Þjóðhátíðarlag 2013) ( Nýdönsk )

[] Þú varst með sólgult sjal, sveipað um þig í herjólsdal. Og græna kápan þín er heillandi við fyrstu sýn. Og steingráa pilsið þitt minnir á fjörunar sand. Sem blotnar er bylgjurnar liðast á land. Hér er lífið hér ert þú, hér er framtíð okkar …

Plógstúlkan (Akem meydl) ( Sniglabandið )

[] [] [] Ég sá þig út á túni með kosher í kjöltunni [] Og sunnan á þér voru tvö risastór hintele [] Ég spurði þig hvort þú værir til í khaseneh [] Þú sagðir nei því að pabbi þinn yrði alveg brjálaður [] Svo …