Ótalmargt alla tíð (All Kinds of Everything) ( Ýmsir )
Fjólu og bláklukkur, fiðrildi og tún, sjómenn með netin sín, seglin við hún. Klukknahljóð, heillaósk, hjúpuð döggum strá, [] ótalmargt alla tíð mun þig minna á. Mávar og flugvélar, himinsins her, andvarinn ljúfi, byrinn, sem ber, húsaljós neonljós, himinfesting blá [] ótalmargt alla tíð mun …