Icelandic

Þvottaklemman ( Arnór Sindri Sölvason, Andri Fannar Helgason )

Þvottaklemman kominn beint af snúrunni ég gleymdi henni. Ég var bara að taka inn sængurnar þær voru þurrar. Hún er grá ég man fyrst er ég hana sá mér dauðbrá Ó já ! Það eru að koma páskar Og ég sá þvottaklemmu Ég vil far’í …

Karlmannsgrey í konuleit ( Dúmbó og Steini )

(þá er lagið í Bb eða tóntegundin hjá Dúmbó og Steina) Karlmannsgrey í konuleit, keyrandi ofan úr sveit Karlmannsgrey í konuleit, keyrandi ofan úr sveit ofan úr sveit í æstri konuleit. Hann sá um daginn eina draumfagra píu á dansleik hann bauð og vildi skemmta …

Logn og blíða ( Björgvin Jörgensson )

Logn og blíða, sumarsól signir fríðan dal og hól Allt í fjöri iðar, titrar anga blóm, er fyrrum kól. Fjöll að ganga fýsir þá ferðalanga, stóra og smá. Fjallatindar laða, lokka, löngun magnast, brennur þrá. Hæst upp á tinda við fagnandi förum. Áfram hærra, áfram …

Casanova ( Baggalútur, Una Torfadóttir )

[] [] [] Var þetta harkaleg lending þegar þú féllst himnum frá? Það var pínu skellur, já. Þegar lenti ég þér hjá Á einhvern undraverðan hátt. — og ég er þannig lagað sátt. Leitin að ástinni er óttalegt streð Oft endar hún hálfgerðri reddingu með …

Kæri Jón ( Sniglabandið )

Fögur var hlíðin er Lídó ég leit, seinna í Tónabæ hlustaði á Slade Þó að ég sé ekki svipur hjá sjón, þá sest ég hér niður og skrifa þér Jón. Þú ætlar að lát’ana fara í burtu, flautana útaf og senda í sturtu. Hver á …

Blús fyrir Ingu ( Bubbi Morthens )

[] [] Þreyttur er ég að morgni dags. Þrái margt en engum segi. [] Reykmettað loft, rokkað til sólarlags, blindaður af nýjum degi. [] Hversu lengi hef ég beðið, beðið þess dags, að þú hvíslaðir mér í eyra, [] orð sem ég hef þráð, frá …

Það hafa allir hnöppum að hneppa ( Hattur og Fattur )

Það hafa allir hnöppum að hneppa. Það þarf að skunda, skjótast og skreppa. Það verður að æða til annarra landa. Það þarf að flokka, greina og blanda. Boðorðið það virðist vera kalt. Þeir segja hér á jörðu allt sé falt. Við neitum hreinlega að taka …

Þú eina hjartans yndið mitt ( Helgi Pétursson, Hermann Gunnarsson, ... )

Þú eina hjartans yndið mitt í örmum villtra stranda, þar aðeins bjarta brosið þitt mig ber til draumalanda. Í þinni finn ég frjálsri brá svo fagrar innri kenndir er seiða til sín traust og þrá í trú, sem hærra bendir. Þú eina hjartans yndið mitt …

Í góðu skapi ( Sniglabandið )

Í góðu skapi - þruma eftir þjóðvegi bifhjól og knapi - glotta út í annað Mót sól ég gapi - gíra niður gef í botn þó teini tapi - í dag er ekkert bannað Finnland að baki - Sovétríkin svífa nær á Hondubraki - vegabréfið …

Ríðum heim til Hóla ( Stóru Börnin )

Ríðum heim til Hóla. Pabba kné er klárinn minn, kistill mömmu fákur þinn. Ríðum heim til Hóla. Ríðum út að Ási. Ef við höfum hraðan á háttum þar við skulum ná. Ríðum út að Ási. Ríðum heim að Hofi. Senn er himni sólin af, sigin …

Guð hvað ég er góður ( Ríó Tríó )

Ég veit ég er ferlega frábær og fallegri miklu en þú og líka svo gróflega góður að gerast ei dæmi slíks nú. Svo lipur og klár og laginn, að líkist mér ekki neinn, menn troða mér ekkert um tærnar, því á toppnum stend ég baraeinn. …

Krókódíll í lyftunni minni ( Rick Charette )

Það er krókódíll í lyftunni minni. Ég er svoldið smeik við hann. Það er krókódíll í lyftunni minni, og hann getur étið mann! Oh oh oh krókódíll, förum upp á fyrstu hæð. Þú færð ekki að éta mig, því að það er ég sem ræð! …

Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó ( KK, Guðrún Á. Símonar, ... )

Er lægst er á lofti sólin, þá loksins koma jólin. Við fögnum í friði og ró, [] meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó. [] Það gleðst allur krakkakórinn, er kemur jólasnjórinn. Og æskan fær aldrei nóg, [] meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó. [] Það …

Ég þarf enga gjöf í ár ( Valdimar Guðmundsson, Fjölskyldan )

[] [] [] [] Þó að dagsbirtan virðist örmagna og hún sefur út heilu dagana Frosnar bílrúður, hálar gangstéttir Snjórinn fýkur um, sest í skaflana Þá finn ég í því huggun að þurfa ekki að fara út og finn uppá teppi Hell'uppá kaffi Hlusta á …

Fleyið ( Greta Salóme )

Stígur hægt, yfir svefndrukkna jörð Skrefum þungum Í spegilsléttan fjörð. Tekur fley sitt og fer Og langt út á hafið leggur Syngjandi úúú... Ef ég kem ekki aftur heim Úúú... Berið þá kveðju þeim sem vaka og bíða´eftir mér Með byr undir vængjum og vindinn …

Ég veit hann þarf mín við ( Hljómsveit Vic Ash, Elly Vilhjálms )

Hann lætur sem það lægist hér. [] Í léttu rúm´að sjá að mér En hugur þekkir þann sem hjartað ann. [] Ég veit hann þarf mín við [] Ég veit hvar ég á - stað [] Og veit hver á - mig að Á meðan …

Gull ( Fræbbblarnir )

Gítarlína í byrjun og lok lagsins. Við sitjum niðursokkin í allt fals er nýaldarruglið kom til tals. Að mestu heimska og fikt þá segir ein en varla gerir nokkrum mein. Þór hafði heyrt um opinn miðilsfund sem lýsti upp með smalahund. En Helgi segist eitt …

Útlaginn ( Óðinn Valdimarsson )

[] Upp undir Eiríksjökli á ég í helli skjól; mundi þar mörgum kólna, mosa er þakið ból. Útlagi einn í leyni alltaf má gæta sín, bjargast sem best í felum breiða' yfir sporin mín. Upp undir Eiríksjökli á ég í helli skjól; mundi þar mörgum …

Okkar Spor ( Bjarki Hall & Inga Eir )

Lít augum þennan heim horfi fram um veg tækifærin tek örmum tveim þótt tilfinning virðist treg Æðri máttur veitir styrk brýtur æðruleysi mitt þangað sækir sálin myrk þá unir hver við sitt Það er dagur nýr og heit sólin skín sýnir hvað í sér býr …

Opnaðu augun þín ( Kolrassa krókríðandi )

Opnaðu augun þín og sjáðu hvernig þú vilt blómstra. [] [] Opnaðu augun þín og sjáðu hvernig steinar blómstra Allt er búið til upp á grín, dömur, herrar öll börn og svín Og ef hún elskar þig þá brosið þið um nótt og miðjan dag …

Luktar-Gvendur ( Björk Guðmundsdóttir, Tríó Guðmundar Ingólfssonar )

Hann veitti birtu á báðar hendur, um bæinn sérhvert kvöld hann Lukta-Gvendur á liðinni öld. Á gráum hærum glöggt var kenndur við glampa á ljósafjöld hann Lukta-Gvendur á liðinni öld. Hann heyrðist ganga hægt og hljótt um hverja götu fram á nótt Hans hjartasár hann …

Ástarvalsinn ( Bubbi Morthens )

[] [] stundum koma dagar með sín dimmu ský stundum hverfa vinir augnablikið í sem bíður okkar allra sem lifum hér á jörð víst er sólin elskuð sem ávallt stendur vörð um lífið, um lífið, ljúfan ég elska þig á degi eins og þessum, takt' …

Ródi raunamæddi ( Hljómsveit Ingimars Eydal )

Ég er rótari hjá rosa góðri hljómsveit og það reynir oft á taugarnar í mér; hljóðfærum upp að hlaða og hlaup’ á milli staða og gera ótal margt sem enginn sér. Þegar ég sest við píanóið er ég rekinn út að kaupa bús og bland. …

Tossi ( Helgi Sæmundur Guðmundsson, Emmsjé Gauti )

Þegar borgin slekkur á sér þá finn ég losna um þessa depurð ég veit ekkert hvað amar að mér get ekkert í því gert, ég er þannig af guði gerður. Ég er ekki eins og fólk er flest nei ég hef aðra sýn á fegurð …

Þú trúir því ( Sálin hans Jóns míns )

Leitað hefur lengi vel, líkt og margur gegnum tíðina, en lítið fundið, þessi áttavilta sál. Loks í gegnum hugarhríðina hún greinir ljósið bjart. Þú trúir því að hann sé fyrir þig, að nýjan nú þú feta munir stig. Þú gleymir öllu því sem áður brást. …

Hvar er húsvörðurinn? ( Hlynur Ben )

Ég lá rólegur í sófanum að lesa góða bók. Búinn með allt snakkið og 4 lítra af Kók. Þá heyrði ég að kerlingin í næstu íbúð var orðin frekar hávær eins og kareoke-bar. Ég bankaði á dyrnar en enginn ansaði svo ég pikkaði upp lásinn …

Hermaður sem sjaldan sefur ( Haraldur Reynissson )

[] [] [] Ungir menn í stríðum falla Byssur á eftir dauðanum kalla. Vígvöllurinn eins og köngulóarvefur, fyrir hermann sem sjaldan sefur. Hatrið í huga hermannsins nagar, eflist og dafnar er líða fleiri dagar. Byssukjaftur eins og gráðugur refur, á eftir hermanni sem sjaldan sefur. …

Glugginn ( Flowers )

[] Ég sit og gægist oft út um gluggann að gamni mínu, út yfir skuggann, því fólk á förnum vegi, er fótgangandi' að nótt' og degi, er alveg tilvalið að sjá. [] Ég sé oft heilar skáldsögur skapast [] og skrýtið fólk sem hér um …

Heilræðavísur Stanleys ( Eggert Þorleifsson, Faraldur )

[] Verið bara einlægir strákar, svo þetta láti engan ósnortinn. Ef að typpið er lítið, og taprekstur stór, á tilfinninga málum þínum öllum. Í sturtu þú húkir og starir ósköp mjór, á stærðarinn typpi á öðrum köllum. Þá hafa skalt í huga, heillavinur góður, ráð …

Þitt síðasta skjól ( GCD )

Þegar vindáttin breytist, blása daufir vindar bruna niður fjöll og skörð Við sjónarhringinn er birta sem blindar bláhvít, skerandi, hörð. Með vindinum allstaðar virðist það smjúga vörnin er bæninni í Það læðist og stansar undir steininum hrjúfa stígur svo upp á ný. Og svar þitt …

Nágrannar ( Ljótu Hálfvitarnir )

Cabo 4. band Ég alveg alein bý í stórri blokk, Bisa við halda öllu hreinu og fínu. Ef þrusk ég heyri eða þungarokk, Þá ósjálfrátt ég missi stjórn á skapi mínu. Og ég sem var alltaf.... Svo barnagrát heyri á næstu hæð Helvítið er örugglega …

Velkomin á Bísann ( Bjartmar Guðlaugsson, Hrafnar )

Ég lít í anda Lómagnúpinn tignarlegur af sandsléttunni rís hann, þó þrotið sé nú þjóðarbúið ástin mín æ velkomin á bísann. Ég sletti olíu á viðarkol og geng í kringum bálið enn einn hring, með Anderson á öðrum fæti, í huganum ég akvlongið syng. Á …

Gott kvöld ( Ljótu Hálfvitarnir )

EEEEINN TVEEEEEIR OOOOG ÞRÍÍÍÍÍR Ég ætla að kíkja smá í kollu Konan var að segja bless Ég er heima einn og ætl‘að njóta þess Kannski grilla rif af rollu Reykja vindil eða tvo Seinna völdum vinum í veislu býð og hinum sem fá sér fallega …

Ég er búin ( Memfismafían, Egill Ólafsson, ... )

Ég er búin — ég er búin. Ég kveð ykkur með nokkrum trega. Þá hefst ykkar för gegnum leiðslur og rör. Ég er búin — búin Endanlega! Ég er búin — ég er búúúin. Langþráðri útför að ljúka. Ég sit hér á laun við svolítinn …

Manstu okkar fyrsta fund ( )

Manstu okkar fyrsta fund forðum daga í Eyjum? Barnaleg og blíð í lund, barstu´ af öðrum meyjum. Ég var ungur eins og þú, einn af þorpsins snáðum. Sama von og sama trú, sama þrá hjá báðum. Bernskuleikir breyttust þá, blóm úr knöppum sprungu. Nýjum lit …

Það hangir mynd af honum Óla ( )

Það hangir mynd af honum Óla upp á vegg, við hliðina á annarri af gömlum andarstegg. En það allra, allra, allra versta við það er, er að vita hvort er hver. Þvílíkt hól er þetta um Óla, þvílíkt hól er þetta um Óla, þvílíkt hól …

Ég finn á mér ( Helgi Björnsson )

Ég rölti á ölstofuna það voru allir þar, drekkutíminn að byrja og spekin allstaðar. Og ég finn á mér ég finn á mér, ég finn á mér, hú, ég fer á flug. Ég sagði konu minni ég færi að drífa mig en þeg'ég reyndi að …

Þín hvíta mynd ( Elly Vilhjálms )

Eins og tunglskinsljós, sem blærinn ber úr bleikri fyrrð á vængjum sér. Líður mér um svefninn hægt og hljótt, þín hvíta mynd um svarta nótt. Kannski var það draumur, sem ég gat ekki gleymt, En eitt er víst að síðan er í hjarta mínu reimt …

Viltu þiggja minn koss ( Dalton )

Ef aur ég ætti ég gæfi þér rós og gullslegna máltíð á geðveikum stað þar væri hljómsveit ég myndi dansa við þig inn í sólarlagið fram á stjörnubjarta nótt við myndum svífa um á okkar bleika skýi það gætum við enn já það er engin …

Glaðasti köttur í heimi ( Maggi Mix )

ég er svalur ég er sætur ég er nettur ég er mjúkur ég er loðin ég er knúsinn ég er lítill ég er dúlla ég er með skott ég er með ól ég er með bjöllu það er sól ég mjálma ég tala, sing sálma …

Riddari götunnar ( HLH flokkurinn )

[] [] Rennur af stað ungi riddarinn rykið það þyrlast um slóð. [] Hondan hans nýja er fákurinn hjálmurinn glitrar sem glóð. [] [] Tryllir og tætir upp malbikið, titrar og skelfur allt hér. [] Reykmettað loftið þá vitið þið er riddari götunnar fer. Ég …

Á Spáni ( Stuðmenn )

Á Spáni get ég skemmt mér fyrir lítið fé, á Spáni kostar sjússinn ekki neitt. Grísaveisla, dexitrín og diskótek, sólolía, bikini og bús. Á Spá-á-áni, Á Spá-á-áni, Nautaatið heillar bæði hal og sprund. Nautin hlaupa villt um Sprengisand. Frónararnir fíla sig á pöllunum. Æ, Stína, …

Hvursu lengi? ( SSSól )

Hvursu lengi? Hvursu lengi? Hversu lengi þarf ég að bíða? Eftir svari, eftir svari, eftir svarinu þínu. Ég verð að fá að vita hvort þú viljir elska mig. Ég verð að fá að vita hvort að það sé eitthvert vit. Fyrirgefðu, fyrirgefðu, fyrirgefðu mér syndir …

Hamstra sjarma ( Prins Póló )

[] [] [] [] [] [] Hey kramda hjarta ég get ekki látið undir höfuð leggjast að hringja og kvarta Hey kramda hjarta finnst þér smart að vaxa barta eða er þér alveg sama eins og karlarnir í Ghana Hey kramda hjarta fegurðarblettur eða varta? …

Valsmenn léttir í lund ( Ýmsir )

Valsmenn, léttir í lund leikum á sérhverri stund. Kætin kringum oss er, hvergi er fjörugra en hér. Lífið er okkur svo kunnugt og kært, kringum oss gleði nú hlær. Látum nú hljóma í söngvanna sal, já, sveinar og meyjar í Val. Já, Valsmenn, við sýnum …

Úti á sjó ( Leslie MacFarland, KK, ... )

Hann átti heima' í kofa hérna út með sjó, og úr djúpi bláu margan þorskinn dró a-ha-ha, svo er það o-ho-já. Hann þekkti' ei frið né ró, [] var alltaf [] - út á sjó. [] Hann sagðist hafa verið á sjónum fjölmörg ár, og …

Háttatími á himnum ( Olga Guðrún Árnadóttir, Gunnar Þórðarson )

[] Hvað gerir sólin þegar hún sest á kvöldin? Háttar litlu geislana oní himinsængina og fyrir stóru gluggana hún dregur stjörnutjöldin, það gerir sólin á kv-öl-din. [] Hvað gerir tunglið þegar það tekur völdin? Hristir silfurhattinn sinn svo hrynur úr honum draumurinn og sáldrast yfir …

Brjóstin ber ( Bjarni Ómar )

Í eina stelpu ég var búinn að ná, nana na nana na, ég var í framhaldsskóla þá. Minn besti vinur hana frá mér tók, nana na nana na ég fór í fýlu niðr´á smók. Fékk mér rettu og viskílögg, nana na nana na úr augum …

Hvers vegna? ( Vilhjálmur Vilhjálmsson, Erla Þorsteinsdóttir, ... )

( fyrir upphaflega tóntegund í A ) Hvers vegna er hvert lítið barn svo lítið og lífið allt svo undarlegt og skrítið? Og allt svo ótryggt hér, að enginn sinnir mér? Það fáir sjá hvað satt er. Ég vil að börnin fái að fæðast stærri, …

Þú og ég ( Hljómar )

Þú og ég, við erum svo yfirmáta ástfangin, þó þú sért bara sextán, þá er ég þó orðinn sautján síðan í haust. Þú og ég, við gætum svo auðveldlega gift okkur, þó að við séum ung þá vil ég, vina mín, þín gæta skilyrðislaust. Sá …