Eldhúsverkin ( María Baldursdóttir )
Gengur hver dagur sinn gang lítið ég færist í fang hlusta á lögin við vinnuna fer með ruslið út og þamba pepsí af stút Og ef að tími vinnst til hringi ég ef að ég vil í nokkrar vinkonur úti í bæ og nýjustu fréttirnar …