Laufin falla ( Bjarni Ómar )
Blóm ég elska. [] [] Á bakvið skelina þú lætur hugann þinn reika, málar undarlega veröld svona bláa og bleika. Höfuð þitt reigir þegar líða tekur á, og af draumaheimi vaknar alltaf fullur af þrá. Á bakvið rauðglóandi hraunið eins og læstur sért inni, þú …