Vitringar þrír ( Sváfnir Sigurðarson, Ágústa Sigrún Ágústsdóttir )
                        [] Vitringar þrír úr austrinu fjær ferðast með gjafir mjakast æ nær. Um merkur, móa, fjöll og flóa lýsir oss stjarnan skær. Á Betlehemssléttum fæddur nú er konungur vor, ég gull honum ber ljóssins son, mannkyns von í heiminn hann kærleik ber. [] Stjarna undurs, …