Icelandic

Heyr mína bæn ( Elly Vilhjálms )

[] Heyr mína bæn, mildasti blær. Berðu kveðju mína’ yfir höf. Syngdu honum saknaðarljóð. Vanga hans blítt vermir þú sól vörum mjúkum, kysstu hans brá. Ástarorð hvísla mér frá. Syngið þið fuglar ykkar fegursta ljóðaval flytjið honum í indælum óði ástarljóð mitt. Heyr mína bæn, …

Aukakílóin ( Skriðjöklarnir )

Altekinn ég trimma. Heltekinn ég trimma. Stynjandi ég breyti um stellingar, standa í vegi mínum fellingar. Áður var ég upprifinn og ótrúlega hress, En nú er öldin önnur, ég er hlessa. Margréttaðar fær ég martraðir mjóróma nú hljóma kveinstafir Svo vakna ég við vigtina og …

Ísbjörg ( Bjarni Þór Sigurðsson )

Ég, treysti ykkur til að ávaxta minn sjóð Þið, tókuð ykkur til og arðrænduð heila þjóð Núna sitjum við eftir auralaus og skuldum heila glás á meðan útrásarvíkingar andskotans ét’ af borðum krás Á meðan við syngjum helvítis fokking fokk Við, fórum á Alþingi með …

Veislan á Hóli ( Ríó Tríó )

Snati rokna ræðu hélt, hæ, þar á Hóli. Já, Snati rokna ræðu hélt, sem raunar var bara urr og gelt, það var hæ, hó, hopp og hí, og hamagangur á Hóli. Nú skal verða veisla hér, hæ, þar á Hóli. Já, nú skal verða veisla …

Upp í vindinn ( Sniglabandið )

Mig dreymdi að ég æki, eftir þjóðvegi eitt. Á mínu flóttatæki, ég ek yfir brýr og er aleinn. Veröldin týnd og vegurinn beinn Heilinn í frígír, ég nýt lífsins og frelsið ríkir. Ég horfi og hugsa með framdekkinu, og gleymi algerlega mannkyninu. Upp í vindinn, …

Flýg upp ( Aron Can )

Var alltof lengi að leita af þér ey Var ekki lengi að leika mér Það virkar ekki að segja mér neitt Það virkar oftast ekki vel Og ég flýg upp Og ég fýra upp Og ég flýg upp Og ég fýra upp Segðu mér hvert …

Vont en það venst ( Súkkat )

Sjaldan koma sólskins dægur súldarforðinn alveg nægur Fjandi þessi er orðinn frægur að fyrtast við jú, það er mennskt Það er vont, það er vont en það venst vont en það venst vont en það venst vont en það venst vont en það venst Tæplega …

Klettar ( Rúnar Þór Pétursson )

Klettar opnast kráka, Krunkar dularfull Í brjósti jökull bráðnar, brýtur ljós á gull verð að vera, vera til, fá að finna fyrir mér lækir rauðir renna hjá, seitlar tíminn frá Ljós og skuggar ekki lengur til, tómur heimur blasir við [] Ljós og skuggar ekki …

Ég veit ekki hvar ég er ( Á Móti Sól )

Dyrnar opnast það er dagur úti, dökkhærð kona gengur inn spyr hvort einhver hafi spurt um sig, ég hef bara ekki hugmynd um það ohh, oh, ohh, oh, ohh, oh, - ohh, oh, ohh, oh, ohh, oh, Lít í kringum mig og kanna svæðið, kannast …

Baugar ( Birnir Sigurðarson )

[] [] Baugar, með stóra drauma, drauma, draugar Stelpur, sem að ég laug að, laug að, straumar Streyma, út í sundlaugar, laugar, traust Gaurar, mig vantar sauma, sauma Pokinn er tómur, ég er svo góð þróun Þær eru alltaf í sólinni, ég er með blómunum …

Vor í Vaglaskógi ( Hljómsveit Ingimars Eydal, Kaleo )

[] [] Kvöldið er okkar og vor um Vaglaskóg. Við skulum tjalda í grænum berjamó. [] Leiddu mig vinur í lundinn frá í gær. Lindin þar niðar og birkihríslan grær. Leikur í ljósum, lokkum og angandi rósum leikur í ljósum, ( leikur í ljósum ) …

Segðu það bara ( Flott )

[] Of langt síðan síðast Þetta þarf að laga Æj sá þetta núna Fæ ég eftir fjóra daga Margt í gangi Skólinn má ekki bíða Ég væri til í eitthvað En bara aðeins síðar En hvað með núna? Er minna að gera? Æj er svo …

Kyrrlátt kvöld ( Utangarðsmenn )

Það er kyrrlátt kvöld við fjörðinn, ryðgað liggur bárujárn við veginn. Mávurinn, múkkinn og vargurinn hvergi finna innyflin. Meðan þung vaka fjöll yfir hafi í þögn stendur verksmiðjan ein, svona langt frá hafi, ekkert okkar snýr aftur heim. Því allir fóru suður í haust í …

Babylon ( David Gray )

[] [] Friday night I'm going nowhere all the lights are changing green to red Turning over TV stations, situations running through my head Looking back through time you know it's clear that I've been blind,I've been a fool To open up my heart to …

Hér á ég heima ( Barbörukórinn )

Hjarta mitt er hér á þínum svörtu sönd - um. Þú kallar mig heim að ögurskornum ströndum og ég er þér bundinn órjúfanlegum bönd - - um, mín ást- kæra eyja. Ég tigna þína sköpun og vegsama hvern reit, í vetrarsól er fegurst hin íslenska …

Því ég er frjáls (já frjáls) ( Stefán Hilmarsson )

Þótt kúgaður í svipinn sé Þá kemur engin mér á kné Og ég verst, og ég berst Hér er eitthvað illt að ské Og heim ég halda vil Ég spyrni við já sannið til Ekkert mál ég ætla heim Því aldrei ég gef mig fyrir …

Efemía ( Þrjú á palli, Papar )

Er þú gengur glöð í lund eftir götu, Efemía, finnst mér eins og svífi svanur milli sólroðinna skýja. Ó, hve heitt ég elska þig! Ég mun hrópa hátt og syngja, ég mun kristöllum klingja, ég mun hundrað bjöllum hringja, ef ég fæ að eiga þig! …

Kanntu brauð að baka ( )

Kanntu brauð að baka? Já, það kann ég! Svo úr því verði kaka? Já, það kann ég! Ertu nú alveg viss um? Já, það er ég! Eða ertu ef til vill að gabba mig? Kanntu mat að sjóða? Já, það kann ég! Og gestum heim …

Manilla ( Egó )

[] [] Á brúnni þreyttir demantar skríða, í pelsum og smóking, vofur líða. - Bólgin andlit, frosin blíða, á brúnni þreyttir demantar skríða. Undir brúnni samviskan lifir. Undir brúnni dagsljósið aldrei skín. Undir brúnni enginn mig fær skilið samt koma þau öll til mín. Fljótið …

Svarfdælskir Bændur ( Hvanndalsbræður )

Svarfdælskir bændur og búa lið Svarfdælskir bændur og búa búa búa lið Svarfdælskir bændur og búa lið Svarfdælskir bændur og búa búa búa lið Grasið sprettur hraðar í dag en í gær Og þeir binda og binda daginn út og inn Svitinn bogar af þeim …

Um eg kundi kvøðið (Petur Alberg) ( Kári av Reyni )

Um eg kundi kvøðið hjart - a - longsil mín, all - ar duldar sangir, elskaða, til tín, elskaða, til tín. Um eg kundi grátið eina náttar-stund, meðan blíðir andar tær veittu sælan blund, tær veittu sælan blund. Grátið kvirt og leingi, – vak-na ikki, …

Ég bíð við bláan sæ ( Vilhjálmur Vilhjálmsson, Anna Vilhjálmsdóttir )

Ég bíð við bláan sæ, ein í blíðum sunnanblæ. Brátt mun bátur þinn birtast, vinur minn. Hann skríður létt til lands yfir ljósan bárufans heim til mín, (til mín, heim til mín). Heyr mig, hlýi blær, til hans, sem er mér kær, berðu kveðju blítt …

Endurfundir ( Upplyfting )

[] [] Ég hef saknað þín svo mikið frá því síðast er ég sá þig og ég þorði ekki að segja hvað bjó í hjarta mér. En ég get ei lengur þagað er ég horfi svona á þig því loksins hef ég skilið hvað ástarsæla …

Draumur um Nínu ( Eyjólfur Kristjánsson, Stefán Hilmarsson )

Núna ertu hjá mér, Nína.. Strýkur mér um vangann, Nína. [] Ó, halt'í höndina á mér, Nína. [] Því þú veist að ég mun aldrei aftur. Ég mun aldrei, aldrei aftur. Aldrei aftur eiga stund með þér. Það er sárt að sakna einhvers. Lífið heldur …

Lífið snýst ( Svavar Knútur, Hreindís Ylfa Garðarsdóttir )

(s.s. tóntegund E og F# í viðlaginu). [] [] Lífið snýst um það að hafa hugrekki og hjartans leið að velja sér og hafa ekki endalausar áhyggjur af öllu því sem liðið er. Úúú úúú úúh úúú … úúhh úúhh ú..ú Við fögnum litunum og …

Undir Stórasteini ( Jónas Árnason, Sigurður Guðmundsson )

Það var eitt sinn ógnarlítið stelpuhró sem fór oft með mér fram að sjó. Hún var klædd í ullarpeysu oná tær með freknótt nef og fléttur tvær. Saman tvö í fjörunni við undum okkur vel meðan kollan var að kafa eftir kuðungi og skel. Og …

Umvafin englum ( Guðrún Gunnarsdóttir )

Það má svo sem vera að vonin ein hálf veikburða sofni í dá. Finnst vera eitthvað sem íþyngir mér en svo erfitt í fjarlægð að sjá. Það gilda má einu hvort ég áleiðis fer eða staldra hér ögn við og bíð. Þótt tómið og treginn …

Keðjusögin ( Sniglabandið )

þú hefur verið bæði ljót og önug elskan mín þú hendir í mig hlutum og þú öskrar eins og svín ég held að það sé hlaupin í þig einhver árans pest sem rjátlast eflaust af þér, allavega fyrir rest ég reyni að setja upp jólaskrautið …

Ég veit ekki svarið ( Sniglabandið )

Ég heyrði um daginn í hljómsveit, sem var að spila í útvarpið. Þeir sögðust kunna öll lög í heimi, og heita Sniglabandið. Þeir spiluðu fullt af lögum, fyrir Bryndísi og Badda Ring. Svo mig langaði að prófa, hvort ég næði inn. Svo hringdi ég til …

Popplag í G-dúr ( Stuðmenn )

Ég er hér staddur á algjörum bömmer, sé ekki úr augunum út. Allt fer í steik er þú ert ekki með mér, hleypur í kekki og hnút. Svo þegar þú birtist fer sólin að skína, smáfuglar kvaka við raust. Í brjálæðishrifningu býð ég þér Tópas …

Kveðjustund ( Guðmundur Þórarinsson )

[] Það lítur kannski útfyrir að þetta sé ekkert mál, [] en undir yfirborðinu geymi ég öll mín tár. [] Þú og ég við verðum ekki alltaf á sama stað, [] ég reyni hvað ég get að sætta mig við það. [] Tek utan um …

Draumur að fara í bæinn (Soffía Björg Óðinsdóttir) ( Soffía Björg Óðinsdóttir )

[] Þetta úrval er slæmt fyrir miðaldra mær sem vill ekki mann sem er fæddur í gær eða einstæðan föður á eldgömlum bíl sem ætlast svo til að ég ali upp hans skríl nei ég læt ekki bjóða mér þessháttar grín þá hringir hún Lovísa …

Þeir sem guðirnir elska ( Todmobile )

[] Í morgun - kom hann til mín í draumi í fyrsta sinn, undurfagur sem áður gekk hann öruggur inn. Í morgunn - kom hann til mín og ljósið um hann lék, sagði við mig: “Ó, systir, utan um þig ég tek.” Og ég fór …

Paranoia ( Bubbi Morthens )

Hvernig er að vakna, sjá skugga líða á brott? Það er einhver bak við dyrnar, þú finnur á þig er horft. Draumarnir eru flúnir úr hvítu skálinni. Hvernig er að vakna upp með fingraför á sálinni. Úti hamast vindurinn þú kúrir þig undir sæng. Á …

Sísí fríkar út ( Grýlurnar, Elektra )

[] [] [] Vo oh oh oh oh oh ohh Vo oh oh oh oh oh ohh Vo oh oh oh oh oh ohh ÍSúsúkí e plemerg Sísí sveimar á Súsúkí - vo-oh - vo-oh. Vo oh oh oh oh oh ohh segtangseple enedy voh …

Lukkuspil ( Bjarni Ómar )

Sumri hallar og hausta fer, húmar nú að kveldi. Ætli það fari eins fyrir þér, og fornum viðareldi? Í glóðunum logar fyrst lítið eitt, lifnar þar síðan eldur. Í húsinu þínu er orðið heitt já heitara en þú heldur. Svo líður það framhjá þér, lífið …

Stjörnur (Sálin hans Jóns míns) ( Sálin hans Jóns míns )

[] [] [] Óendanleg [] öll lífisins áfhrif. [] Margir niðr´í miðbæ [] á meðan tunglið skín. [] Furðulegt fólk [] ferðast í hringi, [] en það er alltaf einhver [] sem er að leita að þér. [] Eins og hljómar undarlega það alheimurinn er …

Hugmyndin um þig ( Hipsumhaps )

[] [] Leita stutt leita langt lifa djúpt lifa hátt óvissa úr óþekktri átt ótroðinn slóði eða of langt Aleinn í aðstæðum, af engum ástæðum rifja upp þína eigin sögu endurgerð minning, eldgömul tilfinning sem þú hélst' væri glötuð En það er komið fyrir þig …

Á íslensku má alltaf finna svar ( Þórarinn Eldjárn, Alexandra Gunnlaugsdóttir )

Á íslensku má alltaf finna svar og orða stórt og smátt sem er og var, og hún á orð sem geyma gleði´og sorg, um gamalt líf og nýtt ís sveit og borg. Á vörum okkar verður tungan þjál, þar vex og grær og dafnar okkar …

Stella í orlofi ( Diddú )

Þetta nútímalíf krefst svo mikils af mönnunum, í sveita síns andlits sjá þeir varla út úr önnunum Boginn spenntur til fulls og brókin á hælunum Og sumir redda sér sýknt og heilagt með stælunum. (Hvað er fallegr’en...) Stella í orlofi?. Stella í orlofi. Henni kemur …

Slor og skítur ( Hoffman )

Hoh - hoh - hoh hoh hoh Hoh - hoh - hoh hoh hoh Hoh - hoh - hoh hoh hoh Hoh - hoh - hoh hoh hoh Hoh - hoh - hoh hoh hoh Hoh - hoh - hoh hoh hoh Hoh - hoh …

Minning um mann ( Logar )

Nú ætla ég að syngja ykkur lítið fallegt ljóð um ljúfan dreng sem fallinn er nú frá, um dreng sem átti sorgir en ávallt samt þó stóð sperrtur þó að sitthvað gengi á. Í kofaskrifli bjó hann, sem lítinn veitti yl, svo andvaka á nóttum …

Rokk Calypsó í réttunum ( Haukur Morthens, Friðrik Ómar Hjörleifsson, ... )

La la la la la la, la la la la la la. La la la la la la, lalla la, Já margt var öðruvísi áður fyrr í sveitum, þá dönsuðu menn ræl í réttunum Og fóru á hestum upp um fjöll í öllum leitum, og …

Ó, Grýla ( Ómar Ragnarsson )

Grýla heitir grettinn mær, í gömlum helli býr, hún unir sér sér þar alla tíð með ær og hest og kýr. Og þekkir hvorki glaum og glys né götulífsins spé og næstum eins og nunna er, þótt níuhundrað ára sé. Ó Grýla, ó Grýla, ó …

Skreytum hús ( Jólalag )

Skreytum hús með greinum grænum, tra-la-la-la-la, tra-la-la-la. Gleði ríkja skal í bænum, tra-la-la-la-la, tra-la-la-la. Tendrum senn á trénu bjarta, tra-la-la la-la-la, la-la-la. Tendrum jól í hverju hjarta, tra-la-la-la-la, la-la-la-la. Ungir, gamlir - allir syngja: tra-la-la-la-la, tra-la-la-la. Engar sorgir hugann þyngja, tra-la-la-la-la, tra-la-la-la. Jólabjöllur blíðar kalla, …

Svarfaðardalur ( No name )

Dal einn vænan ég veit verndar Drottinn þann reit. Allt hið besta þar blómgast hann lætur. Þar er loftið svo tært, þar er ljósblikið skært, þar af lynginu’ er ilmurinn sætur. [] Þetta’ er dalurinn minn, hann er dalurinn þinn. Þar í draumunum eigum við …

Jólanóttin ( Andrea Gylfadóttir, Sniglabandið )

ég finn hún nálgast fljótt þessi stjörnubjarta nótt yfir mig og alla er kominn ró inn í stjarnanna her draumur jólabarnsins fer og skýin bera það um langan veg á jólanóttinni, á jólanóttinni, þá legg ég augun aftur og sofna þér við hlið úti er …

Ég vitja þín æska ( Ýmsir )

Ég vitja þín æska um veglausan mar eins og vinar af horfinni strönd. Og ég man það var vor er mættumst við þar þá var morgunn um himinn og lönd. Þar var söngfuglamergð, öll á flugi og ferð en þó flaug enginn glaðar sinn veg …

Taktu til við að tvista ( Stuðmenn )

[] Ertu einn af fólkinu sem hreyfir aldrei legginn eða liðinn stirða og liggur grimmt á meltunni og sefur þegar tækifæri gefst Og ert með það á planinu því langtíma að fara fljótlega að girða fyrir spikið en það bara dregst og dregst? Eða ertu …

Ég sá ljósið ( Rúnar Júlíusson )

Ég hef ferðast um fagra veröld Og fundið ýmislegt þar Ég reikað hef um fjöll og fjöru Á mínum ferðum hér og hvar Ekkert jafnast á við er þú birtist mér. Það er svo ferskt Ég var svo hress í bragði Svo heppinn að mér …