Ólafur Liljurós ( Islandica )
                        Ólafur reið með björgum fram. Villir hann, stillir hann. Hitti' hann fyrir sér álfarann. Þar rauður loginn brann. Blíðan lagði byrinn undan björgunum, blíðan lagði byrinn undan björgunum fram. Þar kom út ein álfamær. Villir hann, stillir hann. Sú var ekki Kristi kær. Þar rauður …