Icelandic

Haustið á liti ( Bubbi Morthens )

Haustið á liti sem málverk hafa’ ekki Leggjast á sálina, færa þig í hlekki Rakir litir svo dökkir og djúpir Stundum svo harðir, stundum svo mjúkir. Ég öskra’ inn í nóttina, svarið er bergmál Fastar hún hvíslar í augum logar bál Mjúkar varir færa mér …

Allt of oft ( Júlíus Guðmundsson, Gálan )

[] [] Allt of oft áttar maður sig ekki á hvað átt hefur fyrr en misst hefur Allt of sjaldan segir maður ekki frá að lífsins gildi eru það sem þú gefur Stundum særir maður þann sem er manni kærastur Stundum lætur maður heimskulega hluti …

Hvar er húsvörðurinn? ( Hlynur Ben )

Ég lá rólegur í sófanum að lesa góða bók. Búinn með allt snakkið og 4 lítra af Kók. Þá heyrði ég að kerlingin í næstu íbúð var orðin frekar hávær eins og kareoke-bar. Ég bankaði á dyrnar en enginn ansaði svo ég pikkaði upp lásinn …

Háttatími á himnum ( Olga Guðrún Árnadóttir, Gunnar Þórðarson )

[] Hvað gerir sólin þegar hún sest á kvöldin? Háttar litlu geislana oní himinsængina og fyrir stóru gluggana hún dregur stjörnutjöldin, það gerir sólin á kv-öl-din. [] Hvað gerir tunglið þegar það tekur völdin? Hristir silfurhattinn sinn svo hrynur úr honum draumurinn og sáldrast yfir …

Héðan í frá ( Hlynur Ben )

[] [] Núna loksins ég skil hvernig allt verður til, hverju heimurinn leynir. Hvað er dýrmætt og rétt þegar farginu er létt og lífið fram streymir. Og nú héðan í frá liggur ekki neitt á tímans fjötrar eiga ekki við. Hvernig allt saman fer veltur …

Hvers vegna varst’ekki kyrr ( Pálmi Gunnarsson )

[] Ég hef engu gleymt þó að ég tali ekki um það og láti sem ekkert sé. Það er víst best geymt sem er tengt er sorg eða trega þögnin mitt eina vé. Draumar og þrár sem eiga aldrei að rætast taka þér aðeins blóð. …

Þegar þú blikkar ( Herra Hnetusmjör, Björgvin Halldórsson )

Þá er það Þorláksmessunótt. Ég star'á stjörnubjartan himin. Þú horfir á mig og hefur hljótt. Við finnum grenitrjáailminn. Þurfum engan mistiltein, við færum okkur nær. Upplifum aðfangadag. Renn í hlað á ný. Þegar þú blikkar og gefur mér gjöf sem ég mun ekki skila. Ó …

Bannað ( Mono, Mattías Þorgrímsson )

[] Koma tímar, koma ráð. [] Þú finnur inni í þér að það vantar eitthvað smá. Innri orrusta er háð [] og hún endar vel. Ef þú hefur einhvern með. [] Ég fer með þér, ég fer með þér. Í kvöld við gerum allt það …

Að sumri til ( Friðrik Dór )

Ég vona að ég deyi að sumri til já ég vil fara út í sólskinið ég vil halda út á fjörðinn sjá hvernig hún smækkar alltaf jörðin Já ég vona að ég nái að kveðja þig [] Þú verðir ennþá mér við hlið og ég …

Sem lindin tær ( Álftagerðisbræður, Helgi Björnsson, ... )

[] Ó hve gott á lítil lind, leika frjáls um hlíð og dal, líða áfram létt sem hind, líta alltaf nýja mynd. Hvísla ljóð' að grænni grein, glettast ögn við lítil blóm, lauma koss' á kaldan stein, kastast áfram tær og hrein. Ég vildi að …

Ljóti karlinn ( Tvö dónaleg haust )

Lokaðu augunum Grúfðu hérna út í horni Teldu upp að fjórtán Við byrjum um leið og þú ert búin Kemur ljóti karlinn ætlar að taka í rassgatið á þér Fljót skríddu undir sófa ég held hann sé alveg að ná þér Þú bara hlærð og …

Vetrarvísur ( Þokkabót )

Nú er úti norðankul og napurt blæs um kinn. Óttablandið angur, ertir huga minn. Mánabirtan bleika skín, baðar himininn. Úti eru vofur að elta skuggann m-inn. Kvöld eftir kvöld eftir kvöld. Nótt eftir nótt eftir nótt. úhh, úhh, úhh, úhh, Dududu,rudu, Durududu,dudu úhh, úhh, úhh, …

Mamma (Björgvin Halldórsson) ( Björgvin Halldórsson )

[] [] [] Þegar líða fer að jólum vakna óskir börnum hjá, já það er alkunn saga. Og ósköp var það líkt hjá okkur stundum hérna í gamla daga. Fullt af óskum þá og draumum eins og nú, sem mátti engum segja. Þeir ólguðu í …

Húmar að kveldi (Örvar Kristjánsson) ( Friðrik Ómar Hjörleifsson, Örvar Kristjánsson, ... )

[] [] Húmar að kveldi, hljóðnar dagsins ys, hnígur að Ægi gullið röðulblys. [] Vangar minn strýkur blærinn blíðri hönd, og báran kveður vögguljóð við fjarðarströnd. Ég er þreyttur, ég er þreyttur, og ég þrái svefnsins fró. Kom, draumanótt, með fangið fullt af friði og …

Stúlkan sem starir á hafið ( Bubbi Morthens )

Ég kom í þorpið kvöld eitt um sumar klukkan tólf í miðnætursól, ég fékk herbergi upp á verbúð, það virtist í lagi með vaski, borði og stól. Um morguninn gekk ég út á götuna að skoða, sá gömul vélhræ liggja útá lóð, ég sá hús …

Yfir strikið ( Una Torfadóttir )

[] Við reyndum allt [] en allt kom fyrir ekki [] Við reyndum allt of lengi en ég sé engu eftir [] Þú lærðir meira en ég held ég en ég lærði meira en þú heldur þú Finnst þér að ég sé að fara yfir …

Ævintýraþrá ( Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir )

Er líða fer á sumar svo heitt ég þrái þig hátíðina sem saman höldum við því að fyrir mörgun árum þá fyrst ég kynntist þér þá dásamlega í dansi skemmti mér. Ég gekk í dalsins gleði og gleymdi stund og stað sá ljósadýrð í fögrum …

Ekkert jafnast á við dans ( Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar )

[] [] Nú við dönsum dátt sem fyrr [] Drengur stattu ekki kyrr Sjá þín bíður blíðust mær [] Bjóddu þeirri hendur tvær Áfram svíf í sæludraum Sinntu ekki um dufl og glaum Gefðu einni undir fót Æsku þinnar glaður njót Því að þetta augnablik …

Fyrr og nú ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Manstu okkar fornu fögru kynni, þá fögur ríkti sumarnóttin heið. [] Við dönsuðum, þín dvaldi hönd í minni og dýrðleg var sú stund, en fljótt hún leið. Því dagur rann þá dansfólk burtu flytur, á döggvott grasið sólin geislum sló, [] en síðan hefur komið …

Bréf til himna ( )

Ég skrifa þetta Bréf til himna Til að sjá Hvort þið séuð að vinna Er þitt plan Að drepa og pynta Finnst þér gaman Að horfa á okkur skrimta Er þarna uppi Kannski Innrás djöfla Sem Rotna dag og morgna Hvernig er þetta þarna Kannski …

Vegir liggja til allra átta ( Þú og Ég, Elly Vilhjálms )

[] Vegir liggja til allra átta, enginn ræður för; hugur leitar hljóðra nátta er hlógu orð á vör, og laufsins græna' á garðsins trjám og gleði þyts í blænum. Þá voru hjörtun heit og ör og hamingja' í okkar bænum. [] Vegir liggja til allra …

Nýbúinn ( Bubbi Morthens )

Hvar er íslenskara en jökullinn drifhvítur, baðaður heitri vorsól og þessi tæri blái litur himinhvolfsins sem blasir við okkur hér í dag. Svart er svart, gult er gult hjarta þitt af hatri fullt. Júkkar, nama, negrahyski éta matinn af mínum diski. Ég heyri hvíslað Ísland …

Ég verð að fá að skjóta þig ( SSSól )

[] [] Mig langar til að segja þér eins heiðarlega og ég get, [] hvað mér finnst um þig, hvernig þú hagar þér. [] Eintómir stælar endalaust, upp í loft með löngutöng. [] Hangir með klíkunni þangað til þú verður geðveik [] Ég verð að …

Gott ( Eyjólfur Kristjánsson )

mér finnst gott að vera saddur þegar ungabörn eru svöng mér finnst gott að halda fram skoðun ef ég veit að hún er röng mér finnst gott að sitja edrú inni á klósetti á Gauk á stöng mér finnst gott að maula ópal, það er …

Blátt oní blátt ( Óðinn Valdimarsson )

Skeggi ég safnaði bæði um vanga og vör Valdi ég ungur mitt hlutverk og listamannskjör Sest hafa hrukkur á enni og munnvikin móta Mörg hefur andvökunóttin í sál minni rótað Ég mála úhhú og skála úhú úhúhúhú Ég mála blátt oní blátt Og blanda svörtu …

Förum í sumarfrí ( MíóTríó )

Nú er tími til að kveikja elda finna logann inn í mér. Og far‘á fætur, enga leti lengur finna nýjan stað í geim og við leggjum nú af stað… Förum í sumarfrí þar sem eru bara örfá ský. Förum í sólina og finnum ströndina. Kannski …

Þungur kross ( Dimma )

Dæmdur með þungum orðum Rétt eins og kristur forðum Þeir beita mannorðsmorðum Því þeir hræðast sig Umkringdur nöðrum ungum Blóðþyrstum blindum gungum Sem beita eiturtungum Til að myrða mig oohhhh, Þungann kross ég ber oohhhh, Ég er, ég er og verð krossfestur hér Svo er …

Fólk breytist ( Sváfnir Sigurðarson )

[] Voru það samantekin ráð hjá nóttu og degi að renna í eitt og var það tilviljunum háð hvort það skipti nokkru máli yfirleitt Hugsanir mínar svo heimspekilegar og hattur í stíl og í vasanum geymi ég greindarlega viðhorf og gott hugarvíl og ég sé …

Hafgolan ( Örvar Kristjánsson )

[] Hafgolan vekur mér heimþrá til sjávar, um hádegisbilið hún kveður sér hljóðs. Angan af þara ber útrænan svala og óma síns háttbundna ljóðs. Hún minningar kveikir um dáðríka daga og drauma um fölnaða mynd. Hún gefur mér aftur þau gull er ég týndi og …

Veðurfræðingar ( Flís, Bogomil Font )

[] [] Veðurfræðingar ljúg - a, Það er klárt þeir segja aldrei satt Veðurfræðingar ljúg - a, bæði þegar þeir tala hægt og hratt Ef hann spáir sól er örugglega él, Ef þeir segja hlýnandi þá frýs ég í hel Svo til að lifa af …

Kona (Hjálmar) ( Hjálmar, Kári Stefánsson )

[] [] [] [] [] Bærðist ekkert utan hjarta einn á gangi og nóttin bjarta bjó þig til. Nætur sumars, sumar nætur suma okkar heppna lætur finna ást sem aldrei dvínar ætíð finnur rætur sínar þótt árin líði og öllu breyti ut-an þér Þú ert …

Okkar fyrstu fundir ( Nútímabörn, Drífa Kristjánsdóttir, ... )

Bjart er yfir okkar fyrsta fundi ( fundi ) Fölva á þá minning seint mun slá ( seint mun slá ) Vorið hló í hreiður mó og lundi ( ha ha ha) Hugi okkar fyllti ástarþrá Veðrið bara kom – vindurinn hlær Við nær – …

Drottinn er minn hirðir ( Vegurinn - Kristið Samfélag )

Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. Á grænum grundum lætur hann mig hvílast, leiðir mig að vötnum, þar sem ég má næðis njóta. Hann hressir sál mína, leiðir mig um réttan veg fyrir sakir nafns síns. Jafnvel þótt ég fari um dimman dal, …

Við erum öll á Þjóðhátíð (Þjóðhátíðarlag 1998) ( Geirmundur Valtýsson )

Við erum öll á þjóðhátíð við erum öll á þjóðhátíð við gerum á þjóðhátíð allt sem við viljum Segja vil ég þetta þér þegar dans á völdin. Allra best ég uni mér inni í dal á kvöldin. Hér er bergið logum lýst, létt um bros …

Paradís (SSSól) ( SSSól )

[] Hei, þú veist ekki hvað verður. Lífið, það er óútreiknanlegt. Tíminn nemur ekki staðar, heldur heldur áfram endalaust. Segðu halló við hafið, halló, við himininn. [] Lífið er leikur í paradís. Ekki gleyma þér við vinnu. Reyndu’ að slaka soldið á. Áður en þú …

Minningar úr Mýrdal ( Granít )

Ég vil líta til liðinna daga ljúfa mynd upp í huga mér draga þegar sumar og sól, sveipar byggðir og ból þessum minningum held ég til haga. Í dal milli dimmgrænna fjalla dreifast húsin um hlíðar og stalla þetta´ er þorpið í Vík, þar er …

Hve glöð ég er ( Elly Vilhjálms )

Já ástin er alveg hreint óbifanleg, ég fylgi þér um eilífðar veg ég er svo ósköp skotin í þér, aðeins þér, Og þú veist ekki, veist ekki, veist ekki, um það hve glöð ég er. En þú vilt bara endrum og eins hafa mig og …

Hep tú, hep tú (Ávaxtakarfan söngleikur) ( Leikhópurinn Ávaxtakarfan )

Hep tú, hep tú Hep tú, hep tú Hep tú, hep tú Hep tú, hep tú Þeir sem ætla’í lífvörðin þeir verða kunna margt Kunna að þegja, kunna að hlýða, kunna að gera næstum allt Að þekkja hægri (að þekkja hægri) (Nei, þetta'er hægri!) Og …

Draumur um Þjóðhátíð (Þjóðhátíðarlag 2003) ( Skítamórall )

Það eitt er víst að alltaf geng ég að í ágústbyrjun þér sem samastað. Hér rísi taldborg upp að gömlum sið, og nú er liðin þessi langa bið. Eyjan sem eitt sinn undir ösku lá þar lifna vonir við og lífsins þrá og ég þig …

Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó ( KK, Guðrún Á. Símonar, ... )

Er lægst er á lofti sólin, þá loksins koma jólin. Við fögnum í friði og ró, [] meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó. [] Það gleðst allur krakkakórinn, er kemur jólasnjórinn. Og æskan fær aldrei nóg, [] meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó. [] Það …

Stjarna Máni og Kross ( Rúnar Þór Pétursson )

Og ég hlustaði ég skoðaði hreyfimyndir gervitunglum frá sá þeir eyða von og skjóta börn eins og ekkert hafi gerst eins og ekkert hafi gerst. Og ég vonaði og hvíslaði hver er ást og von og byssumannsins trú? hvað er í huga hans, þegar hann …

Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker ( Helgi Björnsson )

Ég sit hér einn á hvítri sólarströnd Með svalan strawberry-takiri mér við hönd Og fögur skonnorta hún siglir fram hjá mér Hún er á leiðinni á leið til Lassauina Ég leyfi öldunum að dáleiða mig Og síðan dorma ég við miðjarðarmið Í gegnum augnlokin ég …

Gógó, dönsum gógó ( Bítlavinafélagið )

Heyrðu fagra fljóð. hvernig líst þér nú á að dansa við mig? Heyrðu fagra fljóð. hvernig líst þér á að ég dufli við þig? Viltu sjá hvernig dansa ég kann? Draumaprinsinn þinn, já ég er hann. Komdu út á gólf, kæra vina viltu'ekki komast á …

Dagar og Nætur ( Jóhann G. Jóhannsson )

Dagar, nætur, vikur, mánuðir, ár, hamingjustundir, gleði, sorg og tár. Áfram, áfram fetar lífið sinn veg. Er ekki tilveran hreint stórkostleg. Stundum er bjart í lífi hvers manns. En fyrr en varir vitja sorgir hans. Við sjáum oft svo sterk dæmi um það, að augnablikið …

Vorómar ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Er lóukvak um loftið hljómar léttast okkar spor. Við leiðumst út í vornóttina hlýja. [] Því vorið yndi vekur oss og veitir kraft og þor. Þá ljómar sól um byggð og ból. Með sól og sunnanvind og söng á hverri grein fer vorið vítt um …

Dýrið gengur laust ( Ríó Tríó )

Já, nú mega vífin sko vara sig því vinurinn hann er að búa sig af stað, af stað, já af stað. Hann pressaði bestu buxurnar og burstaði fölsku tennurnar og allt það, allt það, já allt það. Og svo, og svo, og svo, ljúfurinn hann …

Háskaleikur ( Bubbi Morthens, Gréta Morthens )

Ástin getur orðið háskaleikur áður en þú veist ertu logandi sál. Af ást getur margur maður orðið veikur Þér er fórnað fleygt á bál. Því að ást, ást, ást er háskaleikur. Ef þú tapar feldu þín tár. Því að ást, ást, ást er grimmur leikur …

Bátasmiðurinn ( Örn Árnason )

Ég negli og saga og smíða mér bát og síðan á sjóinn ég sigli með gát. Og báturinn vaggar og veltist um sæ ég fjörugum fiskum með færinu næ.

Afmæli (Svavar Elliði) ( Svavar Elliði )

[] [] Til að gera langa sögu stutta, þá ætla ætla ég að segja nokkur orð, um eitt orð sem ég veit ekki hver bjó til, en það var orðið afmæli. Ár er sá tími sem það tekur jörð að snúa, einn hring í kringum …

Farinn ( HÚGÓ )

[] [] Ég er búinn að vera farinn síðan þú fórst Ég fylli og tæmi glasið í nótt Ég set þetta á og stilli hátt Ef einhver á það skilið að gleyma þér í smá Smá stund, fuck það, set meira í það Upp, upp, …