Komu engin skip í dag? ( Kristín Á. Ólafsdóttir )
Um sólsetur í fjörunni á steini á rölti er hún og bláum augum beinir út að hafsins ystu brún. og fyrir munni sér hún tautar þennan sama brag: Guð minn góður komu engin skip í dag. Hún átti mann, sem sigldi sjó og færði fiskinn …