Icelandic

Ein ég vaki ( Elly Vilhjálms, Vilhjálmur Vilhjálmsson )

[] Ein ég vaki Margar vetrarkaldar nætur bíð ég þín en ég veit þú kemur einhvern tíma aftur til mín Ein ég vaki og ég vona að þú komir hverja nótt þá ég vefja mun þig örmum meðan hlítt er og hljótt Síðkvöldin löng sit …

Keflavíkurnætur ( Rúnar Júlíusson, Jóhann Helgason )

Keflavíkurnætur ó þínar unaðslegu dætur ó þessar Keflavíkurnætur þar á ég mínar rætur nætur. Gott kvöld og góðar stundir gengum rúntinn upp og niður. Í góðu stuði gamlir fundir gerjast, margt. Ást og friður. Manstu Ungó, manstu Krossinn, manstu það sem okkur dreymdi. Flottu lögin, …

Serbinn ( Bubbi Morthens )

[] Spegilmyndir á votu malbiki Öskur trúðsins í nóttinni Grátur eldsins inní sólinni fegurðin kemur frá sálinni sólin svíður svarta moldina líf sprettur af svitanum Títóismi knýttum bökum eitt lítið, eitt lítið serbneskt blóm Sáðmaðurinn yrkir jörðina hláturinn kemur frá akrinum móðurmjólkina sýgur sakleysið frelsið …

Fallegi lúserinn minn ( Egó )

[] [] Tíminn er þinn vinur aldrei gleyma því. Brostu framan í heiminn, sendu gremjuna í frí. Láttu goluna kyssa þína heitu kinn, þetta er heimurinn þinn. Þessi garður, þessi stóll, þetta grill, Þetta fólk, þetta gras fokking brill, Þessi sól, þessi dama, þessi nágranni …

Þjóðhátíðarást ( Sigurjón Lýðsson )

Með þér, aðeins þér, vil ég vaka í kvöld, er varðeldur flytur sitt ljóð. Við horfum á loganna ljósneistafjöld sem lyftast frá töfrandi glóð. Saman við bindumst nú, sálir tvær, ég og þú. Sveipar dalinn þjóðhátíðarást. Saman við bindumst nú, sálir tvær, ég og þú. …

Nú liggur vel á mér ( Ingibjörg Smith )

Stína var lítil stúlka í sveit, stækkaði óðum blómleg og heit. Hún fór að vinna, varð margt að gera, lærði að spinna, látum það vera. Svo var hún úti sumar og haust, svona var lífið strit endalaust. Samt gat hún Stína söngvana sína sungið með …

Seltjarnarnesið ( Jón Hjartarson (í leikritinu Ofvitanum hjá L.R.) )

Seltjarnarnesið er lítið og lágt. Lifa þar fáir og hugsa smátt. Aldrei líta þeir sumar né sól. Sál þeirra' er blind einsog klerkur í stól Aldrei líta þeir sumar né sól. Sál þeirra' er blind einsog klerkur í stól Konurnar skvetta úr koppum á tún. …

Þorpið ( Bubbi Morthens, Mugison )

Þorpið er hér ennþá en frystihúsið fór í gær Fór án þess að kveðja með sínar vélar og rær Bryggjan bátavana kvótinn minning ein Í fjörunni leyfar af bát, fuglar og bein Unga fólkið er fyrir sunnan að dreyma Gamla fólkið situr eftir heima Minningar …

Losti ( Í Svörtum Fötum )

hún hafði aldrei séð hann fyrr í augnablik stóð tíminn alveg kyrr ætlaði og vildi fá vildi fá að reyna hann hafði aldrei prófað neitt ekki reynt og ekki þorað yfirleitt löngunin þó alltaf smá löngun til að segja já gerum saman það sem ekki …

Bréf til himna ( )

Ég skrifa þetta Bréf til himna Til að sjá Hvort þið séuð að vinna Er þitt plan Að drepa og pynta Finnst þér gaman Að horfa á okkur skrimta Er þarna uppi Kannski Innrás djöfla Sem Rotna dag og morgna Hvernig er þetta þarna Kannski …

Fallegur dagur ( Bubbi Morthens )

[] Veit ekki hvað vakti mig, vil liggja um stund. Togar í mig tær birtan, lýsir upp mína lund. Þessi fallegi dagur. Þessi fallegi dagur. Aaa aaa aaa aaa. [] Íslenskt sumar og sólin, syngja þér sitt lag. Þú gengur glöð út í hitann, inn …

Stína Litla ( Baggalútur )

| | | Harmaboðar heitir slá hjartað þjáða’ og lúna; liggur voða illa á okkur báðum núna. Hreina ást og hjartans yl hefi’ eg ekki að bjóða, en allt, sem skárst er í mér til, áttu, barnið góða. Síðan fyrst eg sá þig hér, sólskin …

Út í geim ( Birnir Sigurðarson )

[] Ég fer svo hratt hún keyrir af stað við komumst nær Ég hugsa um þig og þetta og að taka tvær Mun eflaust vera svona til ég dey En ég kemst ekki til baka ég er á leiðinni út í geim Ég fer svo …

Svífum ( Skítamórall )

[] [] Hvert ertu‘ að fara? Hvert tekur löngunin þig? Hvað ertu‘ að dreyma? Hvert tekur hugurinn þig? Alltaf engin veit, engin nema þú Opnast nýjar leiðir, aftur inn Hvað svalar þorsta? Þess sem að leitar þú að. Hvað tekur seinna, við? Og læknar það …

Leiðina alla ( Rúnar Þórisson )

Lífsins krákustígur vefst oft fyrir mér hvern dag sem sól upp rís og hnígur Strengurinn brostinn snarlega hljóðnar lag ómur þess þá í djúpan sæ sokkinn Ég læt mig falla leiðina alla, lend ́á nýjum stað Lymskulega læðist inn í hjarta mitt hugsun sem í …

Okkur líður samt vel ( Á Móti Sól )

[] [] [] Hvernig getur verið satt að timinn líði svona hratt o ó - o ó [] það er alltaf einhver sem vill spjall og alltaf eitthvað annað fjall ganga þangað Sífellt lengist á fötulistanum Og við raulum í kór o ó o ó …

Bláar bylgjur ( Sixtís, Póló )

[] Úthafs aldan yndi veitir mér, er í sínum ljúfa leik mig létt um höfin ber. Bláar bylgjur bylta glaðar sér, og þær flytja ástarkveðju mína. Nú glaður stend ég stýrið við og stýri út á fiskimið mér yndi veitir úthafið en ást mína átt …

Ögurball ( Halli og Þórunn )

Komdu með að hrista úr klaufunum, krókloppnum, jafnfljótum. Brenndu burt frá öllu stressi og áhyggjum; það er Ögurball í kvöld. Þar dansa saman glaðir borgarbúarnir, bændurnir og hundarnir. Í stuði jafn ölvaðir sem allsgáðir á Ögurballi í kvöld. Eltu bara strauminn og skelltu þér glauminn …

Við gefumst aldrei upp ( Erling Ágústsson )

Um forfeður okkar búin til var saga sú, þeir sátu úti í Noregi og áttu börn og bú, en Haraldur með frekju fór að þröngva þeirra hag, þeir þutu út í skipin sín og kváðu þennan brag: Við gefumst aldrei upp þótt móti blási, á …

Lengi lifum við ( Jón Ragnar Jónsson )

[] Fundum það fljótlega eftir að við fórum að stinga saman nefjum Það var líkt og að við hefðum verið saman alla tíð Hver einasta mínúta við vildum nýt’ana því við fundum það að bara það að vera saman það var okkar paradís Nú finnst …

Þúsund hjörtu (Þjóðhátíðarlag 2023) ( Emmsjé Gauti )

[] Ég er með vorboða í vasanum Þegar ég rölti af stað með þér Ég elsk'að hlað'í minningar Með því að gleyma mér með þér Hvað er betra en kvöldin Þegar kæruleysið tók völdin Það er stundin sem ég fæ aðeins með þér Þegar þúsund …

Stígðu inn ( Iceguys )

[] ée, ée, Hér fer hver dagur sama hring sem allir eru fastir í en ef að þig þyrstir í eitthvað nýtt veit ég um leið sem að svalar því það liggur eitthvað í loftinu finnur þú það eins og ég [] Svo stígðu inn …

Negro José ( Milljónamæringarnir, Páll Óskar Hjálmtýsson )

Það var eitt sinn karl sem gat ekki setið kyrr át og drakk og reykti' og dansaði' sem aldrei fyrr Gamall karl sem hét á spænsku Negro José Amigo Negro José Augun stóðu útúr - nefið var alltof klesst át svo mikið að annað eins …

Snæfellsnes ( 1860 )

Senn kemur langþráð frí Ferð okkar fjögurra heitið er á Snæfellsnes Senn kemur langþráð frí og okkar allra bíður ástkært Snæfellsnes Já Snæfellsnes Já Snæfellsnes Já Snæfellsnes Snæfellsnes Við hoppum upp í bíl og okkar allra bíður ástkært Snæfellsnes Við hoppum upp í bíl Við …

Svo óralangt frá þér ( Þorvaldur Halldórsson )

Svo óralangt burt frá þér ég er. Árin falla á fölnað blað, sem að fékk ég heiman að. Þar stendur komdu fljótt og fyrirgefðu mér. Ó hve vildi ég vængi fá, erfitt verður heim að ná. Ó svo óralangt burt frá þér ég er. Burt …

Þið indælu ungmenni ( Kim Larsen )

Hingað storkur blessuð börnin bar í nefi í krummaskuð frá öllum heimsinshornum. Hvílíkt endaleysu puð. og núna fullorðin þau eru ekki lengum börnum lík röddin breytt í raun og veru, en reyndar þekkjum við þau sem slík En þessi indælu ungmenni eru horfin lengst á …

Árið 2012 ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Gömlu dagana gefðu mér þá gat ég verið einn með þér nú tæknin geggjuð orðin er. Gömlu dagana gefðu mér. Mig dreymdi að væri komið árið tvöþúsund og tólf þeir tunglið höfðu malbikað og steypt í hólf og gólf. Já, veröldin var skrýtin, það var …

Þorskurinn ( Nýríki Nonni )

Þeir ætla að flak’ ann Þennann djöfuls gaur Þeir ætla að hengj’ ann upp í hæsta staur Þeir ætl’ að gera’ ann Að fæðu fyrir maur Hann er svo sætur Ég held’ann sé ætur Menn gef’ onum gætur Skoð’ann og meta Þó haf’ ann ei …

Svíkja undan skatti ( Nýríki Nonni )

Ég geri þér tilboð, Þú greiðir mér Þó græðum við báðir, það enginn sér Þá græðum við báðir, þú á mér og ég á þér Ég vil enga nótu, hún nýtist ei mér nurlast þó saman auðurinn hér Þó græðum við báðir, þú á mér …

Milda Hjartað ( Jónas Sigurðsson )

Eitthvað þarf að segja, Finnst ég þurfa að teygja mig, Finna einhvern stað, Milda hjartað. Kaldur inn að beini, Ekkert til að tengja við. Þrái bara að Milda hjartað. Milda hjartað. Stál brýnir stál, Maður brýnir mann. Öll mín ófriðarbál Slokknuðu við að Milda hjartað. …

Grandi vogar II ( Soma )

[] [] Veistu að mér finnst þú sæt ég er bara svo óþorinn að ég þori ekki nema koma við bækurnar þínar Hornið í herberginu er hrikalega flott lóin hún sómir sér svo vel sérstaklega í horninu [] Má ég gista má ég sofa hjá …

Þetta veistu ( Bjarni Ómar )

Að elska, er eins og að finna til, en alltaf eins og angan af vori. Þetta veistu vinur minn, ég þekki huga þinn, huga þinn. Við tvö, erum næstum eitt, en samt svo fjarri hvort öðru. Þetta veistu vinur minn, ég þekki huga þinn, huga …

Jólasveinar sex og sjö ( Baggalútur )

[] Jólasveinar sex og sjö, sigurreifur flokkur, með fulla poka af peningum sem þeir plokkuðu af okkur. Stekkjastaur fór fyrstur og fékk sér bankahólf en festi löppina inni í því þá voru eftir tólf. Jólasveinar tíu og tveir tappa úr flösku kipptu. Útúrdrukknir urðu þeir …

Skína ( PATR!K, Luigi )

[] Heyrðu vó Hún er sjúk í mig ókei [] þrír tveir einn já Baby ég er að horfa á þig dansa í nótt Öll þessi augnablik Fara fljótt Þú ert svo fine þegar þú horfir á mig og þú togar mig til ú,ú,ú, - …

Söngur förusveinsins ( Óþekktur )

Ég er hinn frjálsi förusveinn, á ferð með staf og mal, minn boðskap fjalla blærinn hreinn skal bera nið' r í dal. Fallerí, fallera, fallerí, fallera-ha-ha-ha-ha-ha fallerí, fallera, skal bera nið'r í dal. Hér anga bló, hér glóir grund, hér gleðst ég dægrin löng. Hér …

Höldum áfram ( Fríða Hansen )

[] Það er eins og einhver hafi lyft þungu fargi ofan af mér. Það er eins og upp á bjargið mér væri lyft ég sæi hafið, óveðrinu hafði linnt [] Það er eins og allir geislar skíni nú á mig Og það eina sem ég …

Hryndansinn ( Sniglabandið )

Takturinn er töfrandi Tengir saman hug og hönd Söngurinn er seiðandi Syngjum treystum vinabönd Tíminn dansar taktfastur Togar í og leiðir mig Endirinn er upphafið Fremstur fer aftastur, í hringdansi með þér Leiðin liggur fram á við Leiðarendi byrjunin Saman hlið við hlið Út um …

Vertu sæl mey ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ), Björgvin Halldórsson )

Við brimsorfna kletta bárurnar skvetta hvítfextum öldum á húmdökkum kvöldum, sjómanninn laða og seiða. Skipstjórar kalla, skipanir gjalla, vélarnar emja, æpa og lemja, á haf skal nú haldið til veiða. Vertu sæl mey Ég kem aftur er kvöldar á ný. [] Gleymdu mér ei. þó …

Gamli Fordinn ( Óþekktur )

Ég kvenmannslaus var og ég keypti mér bíl Sem kostaði lítið en var þó í stíl. Og óðar en varði ég umsetinn var, hvert einasta fljóð til mín ástarhug bar. Því gamli Fordinn var fret eins og gerist, en furða hvað rokkurinn snérist. Þótt hrynja …

Sefur þú vært ( Sjana Rut Jóhannsdóttir )

Sefur þú vært elsku engill Nú ég veit þú ert komin heim til þín Þeir hafa beðið lengi að fá sjá þig, þú getur loks tjáð þig við mig En eitt skaltu vita Hlátur þinn smitar Og ljósið sem vísar veginn ert þú Bros þitt …

Við trúðum blint ( Egó )

[] [] Ó, segðu mér faðir hvað fengum við í erfðir frá þér og þínum. Græna reiti, stálgrá hús, ábyrgð sem hæfir svínum. Þú lagðir þá skyldu á herðar oss, að bylta, berjast og breytast. Við skilnaðinn gafstu votan koss, gamall, farinn að þreytast. Við …

Lifnar Aftur Við ( Greta Salóme )

Eilíf augnablik Í huga mínum halda til Og minna á sig við og við Falin hugrenning Og óræð tilfinning Bærir á sér við og við Úr klakaböndunum við brjótum okkur leið Og sumarið Snýr aftur, kemur aftur Og þá ég Veit að við Og aftur …

Kvöld í Atlavík ( Megas )

O nú er það svart mar, hann er ekki eftir Bjartmar þessi söngur en við syngjum hann þó. Það var eitt sinn pía sem vildi fara að tygja sig út í veröldina þó stutt væri og mjó. Hún var til, hún var traust, hún var …

Heyr mitt ljúfasta lag ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Ja, ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja. Ja, ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja ja. Heyr mitt ljúfasta lag er ég lék forðum daga fyrir ljóshærða stúlku sem heillaði mig þegar ungur …

Gamla Gasstöðin Við Hlemm ( Megas )

Ég skulda milljón í banka og ég bý inní vogum með barþjón hann færir mér súrmeti í trogum á jólum og páskum og játar með soghljóðum að jón gamli það sé það besta Hann drekkur lítið og dansar mikið og drottin minn hvað hann hleypur …

Gústi Guðsmaður ( Gylfi Ægisson )

Á Dýrafirði fæddist hann, þá eignuðumst við afreksmann, og ættum það að muna alla tíð. Hann ungur fór að stunda sjó, með sterkum höndum fisk hann dró, og stoltur hann við Ægi háði stríð Sjálfselskur hann aldrei var, en alltaf var með hugann þar sem …

Álfheiður Björk ( Eyjólfur Kristjánsson, Björn Jörundur Friðbjörnsson )

[] [] Álfheiður Björk, ég elska þig, hvað sem þú kannt að segja við því. Ég veit annar sveinn ást þína fær. Hvað get ég gert? Hvað get ég sagt? Álfheiður Björk, við erum eitt. Ást okkar grandað aldrei fær neitt. Ég veit annar sveinn …

Þetta kvöld ( Elly Vilhjálms, Guðrún Gunnarsdóttir )

Þetta kvöld ég kæri ætla að helga þér. Og þessa nótt þú kæri dvelur einn hjá mér. Þá í húmi nætur hvíslum saman rótt Örmum þig ég vefja mun um hljóða nótt. Vörum mjúkum vanga þinn ég kyssi blítt Varir mæla ástarorðin undurþýtt Ég elska …

Karlmannsgrey í konuleit ( Dúmbó og Steini )

(þá er lagið í Bb eða tóntegundin hjá Dúmbó og Steina) Karlmannsgrey í konuleit, keyrandi ofan úr sveit Karlmannsgrey í konuleit, keyrandi ofan úr sveit ofan úr sveit í æstri konuleit. Hann sá um daginn eina draumfagra píu á dansleik hann bauð og vildi skemmta …

Við eldana (Þjóðhátíðarlag 2025) ( Stuðlabandið )

[] [] Hver nótt með þér, ég lifna við á ný. [] Og sól ég sé þegar dagur rís, svo hlý. [] Stend við eldana, finndu hlýjuna, við erum á hárréttum stað. [] Sjáðu gleðina, fegurð fjallanna, já hér á þjóðhátíð. Þrái að vera hér, …