Icelandic

Höldum fast ( Sálin hans Jóns míns )

Hlýddu á því hér texti hann er aldrei sunginn nóg einfalt ráð hann í sér felur ef þú ert í ólgusjó ekki sleppa á mér taki eins ég sleppi ekki þér þetta líf er þeysisprettur það sem eftir af því er höldum fast í það …

Litli hermaðurinn (Utangarðsmenn) ( Utangarðsmenn )

[] [] Hey litli hermaður viltu leika við mig? Meðan kúlur fljúga um loftin blá við gætum leikið frið. Ég skal vera kærleikurinn þú getur verið skynsemin. Gleymum föllnum félögum byrjum upp á nýtt. Látum eins og ekkert sé, fellum engin tár Því núna þessa …

Líkar þér við minn fjórfætta vin ( Ýmsir )

Líkar þér við minn fjórfætta vin, því að amma hans er ef til vill önd, sem að syndir í sefinu í kring, þegar sólin gægist fram. Og nú heldurðu að sagan sé öll. Og það er hún.

Snertu mig ( Das Kapital, Bubbi Morthens )

[] [] Snertu mig, snertu mig einu sinni enn snertu mig aftur, ég er á förum senn. Munnur minn þurr, augun blind. Mig vantar skjól fyrir þreytta synd. Safna kjarki, nýjum þrótt örlög mín fara fyrir rétt í nótt. [] Ég hyl sjálfan mig, forðast …

Nú er ég léttur ( Geirmundur Valtýsson )

Nú er ég léttur, já orðinn nokkuð þéttur Ég er í ofsa stuði og elska hvern sem er. Nú er ég þreyttur og ákaflega sveittur í þessu létta lagi þig legg að vanga mér. Þú ert svo sæt og yndisleg að allur saman titra ég …

Grindavíkurlagið (Og þeir skora) ( Grindavíkurbandið )

[] [] [] Þegar húsið fyllist og hópurinn er harður að skemmta sér Þá er stemningin engri annarri lík Allir með, áfram Grindavík Þegar kapparnir eru kallaðir út keppinautar fara í hnút Því að aldrei hafa heyrst öskur þvílík Allir með, áfram Grindavík Og nú …

Okkar Spor ( Bjarki Hall & Inga Eir )

Lít augum þennan heim horfi fram um veg tækifærin tek örmum tveim þótt tilfinning virðist treg Æðri máttur veitir styrk brýtur æðruleysi mitt þangað sækir sálin myrk þá unir hver við sitt Það er dagur nýr og heit sólin skín sýnir hvað í sér býr …

Vertu með (Bubbi Morthens) ( Jónas Sigurðsson )

[] ég sé lítið barn [] líf sitt aftur fá [] ég sé þjáða þjóð [] vakta með kossi [] ég sé ungann mann [] lifa í von [] ég sé merktan bíl [] rauðum krossi [] vertu með [] gefðu von [] taktu þátt …

Tvö skref til hægri ( )

Tvö skref til hægri og tvö skref til vinstri. Beygja arma, rétta arma, klappi, klappi, klapp. Hálfan hægri hring, hálfan vinstri hring. Hné og magi, brjóst og enni, klappi, klappi, klapp.

UFO ( Stuðmenn )

Við sáum ufo upp á heiði í gær Og út úr honum stigu verur tvær Þær spurðu hvort við ættum nokkuð eld að kveikja upp í kveld Þær buð' okkur í UFO-inn sinn inn og helltu upp á uppáhelling-inn Fram þær reiddu hálfmána og kex …

Það er leið ( Stefán Hilmarsson )

Það er leið góð til þess að ganga út úr þinni neyð hafðu augun opin aðeins enn um skeið, það er alltaf leið. Önnur ráð, eru á hverju strái þegar að er gáð og þú getur alltaf þínum tindi náð. Það er leið. Sönn, hve …

Við eigum samleið ( Stjórnin )

[] [] Ég vildi’ að við gætum gefið hvort öðru sanna ást af öllu hjarta fyrirgefið allt sem áður brást. Beint sjón okkar að framtíð og möguleikum hér hætt að harma fortíð, sem er liðin hvort eð er. Því við eigum samleið í tíma’ og …

Á Æðruleysinu ( KK )

Út á Æðruleysinu ég ræ. Í ró og næði sigli ég minn sæ. Ég hlust' á öldugjálfrið kyrja lágt. Hvernig er hægt að efa æðri mátt sem hefur skipað mér á sess, með einfaldleika þess? Hér sit ég einn á þóftunni og bíð. Hver á …

Ef þú smælar framan í heiminn ( Megas )

[] Þó dömurnar þínar loks komnar hverfi sem skjótast. [] Hvað ætti slíkt í rauninni að bögga þig. [] Á sérhverjum ljósum - já og löggiltum bílastæðum, [] þær leita á þig nýjar sem sitt vilja ljá þér og sig. [] Þú sem lætur hvunndagsraunirnar …

Tröllalagið ( Soffía Vagnsdóttir )

[] [] [] Hérna koma nokkur risa tröll. Hó! Hó! Þau öskra svo það bergmálar um fjöll. Hó! Hó! Þau þramma yfir þúfurnar svo fljúga burtu dúfurnar, en bak við ský er sólin hlý í leyni hún skín á tröll, svo verða þau að steini! …

Ég og félagi minn ( Leynibandið )

Þú stígur fram sem helgimynd í stofuna til mín og strax er eins og nærvera þín huggi Svo tökum við að breyta vatninu í vín þá verður það að sterku heimabruggi [] [] Og aftur brátt þá lendi ég á annað fillerí og ýmislegt ég …

Þegar tíminn er liðinn ( Bubbi Morthens )

[] [] Ég er búinn að vera hér í 18 ár, allt hefur sitt upphaf og endi dýrmætt er lífið og litur augna afar blár í dauðann manninn ég sendi í dauðann manninn ég sendi Fyrstu þrjú árin gerðist ekki neitt ég lokaði mig dofinn …

Vetrarvísur ( Þokkabót )

Nú er úti norðankul og napurt blæs um kinn. Óttablandið angur, ertir huga minn. Mánabirtan bleika skín, baðar himininn. Úti eru vofur að elta skuggann m-inn. Kvöld eftir kvöld eftir kvöld. Nótt eftir nótt eftir nótt. úhh, úhh, úhh, úhh, Dududu,rudu, Durududu,dudu úhh, úhh, úhh, …

Slóði ( Botnleðja )

[] [] Ofbirtu í augunum þrömmum okkar leið. Ferðin verður löng, en gatan virðist greið. Hjörtun full af ró Við vitum hvað er rétt Með ykkur mér við hlið er ferðalagið létt [] kveikjum á kyndlunum höldum höfði hátt hitinn og krafturinn færa okkur mátt …

Gamli bærinn minn ( Hljómar )

Hverg' í heiminum er ég sáttari en í bænum sem fóstraði mig. Ennþá virðist hann samur við sig, Alla tíð hafð’ann áhrif á mig. Sumir rífast þar en allir þrífast þar þó að stundum sé skýjað og kalt. Lánið þarf ekk' að vera svo valt …

Við erum dropar ( Birte Harksen )

Við erum dropar Við erum dropar í einu hafi. í einu hafi. Við erum laufblöð Við erum laufblöð á sama trénu. á sama trénu. Tengjumst böndum. Tengjumst böndum. Myndum einingu allra á jörð, stefnum að því saman, þú og ég. Allar þjóðir Allar þjóðir sama …

Þau þurfa okkar hjálp ( Sibbi &, Jóhann Friðgeir Valdimarsson )

[] Frá sínum heimaslóðum hrakin, þau hrökkluðust á brott Þurftu allt að skilja eftir, andlitið tárvott Lífið heima hafði verið Yndislegt og gott En skyldi eiga að breyta þeim í píslarvott Hvernig má það ennþá gerast Að þjóðir heyi stríð Hverra hagsmuna skal gæta, ykkar …

Nýjan stað ( Klara Elías )

[] Sjáðu þetta hús sem við fylltum af gleði og tárum Herbergin tóm sem að bergmála af liðnum árum Og nú safnast ryk, á þessi augnablik Hálfskrifuð bók sem ég veit að við aldrei klárum Ohh, nei ég efast ekki neitt Því þú breytir ekki …

Ást í loftinu ( Dio Tríó )

[] [] Ég veit að við höfum á örfáum dögum kynnst heldur lítið en ég elska þig. Þú verður mín fyrsta ef að þú vilt'ða. En til þess þú verður að yrða á mig. [] [] [] Ég blés fast í stútinn og nú ertu …

Næturfjör (Þjóðhátíðarlag 1990) ( Stjórnin, Karl Örvarsson )

[] [] [] Hamrarnir háu í heillandi tign, tjöldin og tjörnin svo töfrandi lygn. Lokkandi laða í logunum skýrð. Hvern sem að kemur í klettana dýrð. [] Hér finn ég framandi og funheita glóð, sem eldur í æðunum ólgar mitt blóð. Danslagið dunar við dillandi …

Tvær stjörnur ( Megas )

[] Tíminn flýgur áfram og hann teymir mig á eftir sér og ekki fæ ég miklu ráðið um það hvert hann fer. En ég vona bara að hann hugsi svolítið hlýlega til mín og leiði mig á endanum aftur til þín. [] Ég gaf þér …

Smíðavallarlagið ( Hrókar alls fagnaðar )

Smíða, smíða, smíða, smíða, smíða. Smíða, smíða, smíða, smíða, smíða. Smíða kofa. Kofa, kofa, kofa, kofa, smíða. Smíða kofa, smíða kofa, kofa. Negla, negla, negla, negla, negla. Negla, negla, negla, negla, negla. Negla nagla. Nagla nagla, nagla nagla, negla. Negla nagla, negla nagla, kofa. Það …

Á Helgum Stað ( Vegurinn - Kristið Samfélag )

Á helgum stað, núna ég stend. Inn fyrir fortjaldið, nær heilög lofgjörð mín. Þar sé ég auglit þitt, svo fagurt og undurblítt, ég elska þig ó Guð, á helgum stað.

Seinasta vaktin ( )

Alt hann átti á fold var ein koyggja og hann kendi seg heima umborð, hann var gamal og lá til at doyggja, men hann teskar eymt hesi orð. „Leið meg einaferð enn út á dekkið lat meg ganga ta seinastu vakt. Lat meg stýra tað …

Kveðja (Ríó tríó) ( Ríó Tríó )

[] [] Meðan golan fer þýðum þyt um grein, [] meðan þegir í skógi söngfugl hver, [] kveðjast þau ein og þögnina í þeim hljóða skóg, aðeins þvingaður grátur hennar sker. [] Gráttu ei, gleymd ei mér, gæfan mín er hjá þér, bíddu mín. [] …

Á sama tíma að ári ( Nýdönsk )

Þú varst rennandi blaut í miðjum pollinum. Þegar loksins ég skaut upp kollinum. En þú komst svo seint sumir þurfa millilenda. Samt var flogið beint velkomin á leiðarenda. Mikið var það gott að þú skyldir koma. Mikið var það gott að þú gast tekið á …

Ein ég sit og sauma ( Óþekkt )

Ein ég sit og sauma inni´í litlu húsi. Enginn kemur að sjá mig nema litla músin. Hoppaðu upp og lokaðu augunum. Bentu í austur. Bentu í vestur. Bentu á þann sem að þér þykir bestur.

Veldu stjörnu ( John Grant, Ellen Kristjánsdóttir )

[] [] [] [] Þú varst að segj' eitthvað ég man ekki hvað, einhverjar meiningar um þennan stað. Vafalaust heilmikið sem vit var í, ég var of ástfangin og misst' af því. [] Þú varst að segja mér frá sjálfri þér, satt best að segja …

Það búa litlir dvergar í björtum dal ( Einar Júlíusson og barnakór )

Það búa litlir dvergar í björtum dal, á bak við fjöllin háu í skógarsal. Byggðu hlýja bæinn sinn, brosir þangað sólin inn, fellin enduróma allt þeirra tal

Allt ( Á Móti Sól )

Þú ert allt Sem mig langar í Sem ég lofaði Sjálfum mér Þú ert allt Sem ég leitaði Sem mig vantaði Handa mér Og nú trúi ég á æðri matt Ég trú´á arkitektinn þinn Sem lauk við þig á þennan hátt Og sendi þig á …

Ég fell bara fyrir flugfreyjum ( Baggalútur )

Þegar ég held mjúkur milli staða í millilandaflug þá ég herfilega nervus verð og herða þarf minn hug. Við landganginn mig líður nánast yfir og mig langar aftur heim en þá birtast þær með brosin sín og ég hjúfra mig að þeim. Ég fell hvorki …

Lagið um Heimsálfurnar ( Birte Harksen )

(upphaflegt lag: Höfuð, herðar, hné og tær) Viltu koma með til útlanda? Heimsækjum saman allar heimsálfurnar. Fljúgum eða siglum, tökum rútu eða lest. Endum svo á Íslandi því heima er best! Evrópa, Asía og Afríka, Suðurskautið síðan Ástralía-aaa Norður- og Suður-Ameríka Heimsækjum saman allar heimsálfurnar! …

Feikn ( Moses Hightower )

Yfir dyraþrepið ég ætla mér, En óttast það sem bíður mín. Verða ekki aftur tekin Orðin þau, Sem máttu jú alveg missa sín? Og þau feikna ský Sem frussa oss á Mættu sér halda í Héðan í frá. Þegar loks ég mæti Mænirðu á, Svo …

Síðasti Móhítóinn ( Sigurður Guðmundsson, Memfismafían )

Ef þú blandar mér einn Móhító Ég máta á mig skjannahvíta skó Geng svo með þér glaður niður að sjó Gríp þá með mér annan Móhító [] Ef þú drekkur með mér Móhító Mun ég gróðursetja hrósaskóg Ef þú færð af masi meir en nóg …

Litla kvæðið um litlu hjónin ( Heimir og Jónas )

Við lítinn vog, í litlum bæ er lítið hús, lítið hús. Í leyni inni´ í lágum vegg er lítil mús, lítil mús. Um litlar stofur læðast hæg og lítil hjón, því lágvaxin er litla Gunna’ og litli Jón. Þau eiga lágt og lítið borð og …

Mamma (Björgvin Halldórsson) ( Björgvin Halldórsson )

[] [] [] Þegar líða fer að jólum vakna óskir börnum hjá, já það er alkunn saga. Og ósköp var það líkt hjá okkur stundum hérna í gamla daga. Fullt af óskum þá og draumum eins og nú, sem mátti engum segja. Þeir ólguðu í …

Ef þú kemur nær ( Una Torfadóttir )

[] [] Það fjarar út, sólin sest en ekki þú Stendur, gengur Vertu hér lengur Hvað ert þú að hugsa viltu deila því með mér? Nei ókei, þá byrja ég [] Hélstu að ég vildi endurtaka það sem við þekkjum? Nei, allt sem við gerðum …

Þú horfin ert (Aleinn) ( Ólafur Þórarinsson )

[] Aleinn í ókunnu landi, einmana reika um framandi og skítuga borg. [] Land mitt er löngu horfið, líf mitt aðeins vonlaus draumur um bæinn heima, um bjartar nætur — og þig. [] Ég sá þig að síðustu sá þig en svo varstu horfin, gleði …

Frelsi ég finn ( Helgi Björnsson, Borgardætur )

Lengst inn í dal, djúpum dal, undir háum himinsal frelsi ég finn er ég ríð mína leið, yfir Hreppa, Holt og Skeið frelsi ég finn. Ef ég ein fæ að dvelja í aftanblænum og una mér við fuglasöng í lundi grænum þó ég aftur verði …

Yfir strikið ( Una Torfadóttir )

[] Við reyndum allt [] en allt kom fyrir ekki [] Við reyndum allt of lengi en ég sé engu eftir [] Þú lærðir meira en ég held ég en ég lærði meira en þú heldur þú Finnst þér að ég sé að fara yfir …

Útumholtoghólablús ( Megas, Spilverk þjóðanna )

[] Greiddu mér götu Gurra mín því fýsn mína fóðrar hin vorbjarta nótt. Greiddu mér götu Gurra mín því fýsn mína fóðrar hin vorbjarta nótt. Sprúttið skal ég spá í spírur á ég nógar alveg gegndar lausa gnótt. [] Blíðum í blænum Brosir hún við …

Eitt sinn enn ( Logar )

[] Eitt sitt enn, aðeins eitt sinn enn. Eitt sitt enn hjá þér í nótt. Ég má til, þú veist að ég má til, eitt sinn enn í nótt, læknar mig hér um bil. Gef mér eina nótt, aðeins eina nótt, eina nótt hjá þér, …

Ekkert jafnast á við dans ( Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar )

[] [] Nú við dönsum dátt sem fyrr [] Drengur stattu ekki kyrr Sjá þín bíður blíðust mær [] Bjóddu þeirri hendur tvær Áfram svíf í sæludraum Sinntu ekki um dufl og glaum Gefðu einni undir fót Æsku þinnar glaður njót Því að þetta augnablik …

Nú málum við bæinn rauðan ( Jón Ólafsson, Guðjón Davíð Karlsson, ... )

Nú málum við bæinn rauðan! Teflum um lífið og mátum dauðann! Nú málum við bæinn rauðan! Teflum um lífið og mátum dauðann! [] [] Ég [] er í rosa stuði! [] Nú sprengjum við rammana rífum af allskonar dauðyflum kjammana. Ég [] er í fínu …

Í brekkunni (Þjóðhátíðarlag 1989) ( Bjartmar Guðlaugsson )

Þegar águstnóttin nálgast nýt ég þess að vera til. Tæli fram í hugann horfna huldumey. Að vera með í Dalnum er það eina sem ég vil. Þá er gleðin fölskvalaus á Heimaey. Með rómantík og reyktan lunda rölti ég til vinafunda. Ástin enn í gömlum …