Bjössi kvennagull (Bjössi á mjólkurbílnum) ( Haukur Morthens )
Hver ekur eins og ljón með aðra hönd á stýri? Bjössi á mjólkurbílnum, Bjössi á mjólkurbílnum. Hver stígur bensínið í botn á fyrsta gíri? Bjössi á mjólkurbílnum, hann Bjössi kvennagull. Við brúsapallinn bíður hans mær, Æ, Bjössi keyptirðu þetta í gær? Og Bjössi hlær, ertu …