Jólin, Jólin ( Svanhildur Jakobsdóttir )
Jólin jólin jólin koma brátt, jólaskapið kemur smátt og smátt. Snjórinn fellur flygsum í nú fagna litlu börnin því. Jólin jólin jólin koma brátt, jólabörnin þvo sér hátt og lágt. Klæðast fínu fötin í og flétta hár og greiða. Hæ hó og jólabjöllurnar þær óma …