Icelandic

Bjössi kvennagull (Bjössi á mjólkurbílnum) ( Haukur Morthens )

Hver ekur eins og ljón með aðra hönd á stýri? Bjössi á mjólkurbílnum, Bjössi á mjólkurbílnum. Hver stígur bensínið í botn á fyrsta gíri? Bjössi á mjólkurbílnum, hann Bjössi kvennagull. Við brúsapallinn bíður hans mær, Æ, Bjössi keyptirðu þetta í gær? Og Bjössi hlær, ertu …

Kveðja ( Trausti Jónsson, Jón Sigurðsson, ... )

[] Ef að eitthvað amar að þér og allt sýnist dimmt og kalt, mundu, hjá mér að athvarf þú átt, sem aldrei skal reynast valt. Ég get vermt þig og verndað hvert sinn, sem veröldin kvelur þig, [] haldið þér blíðlega að hjarta mínu, þá …

Fallinn ( Tívolí )

[] Fallinn. Með fjóra komma níu. Eitt skelfilega skiptið enn. [] Fallinn og útskúfaður maður. Er ég ekki eins og aðrir menn? Ég er að horfa út um gluggann minn, á alla þá sem fengu fimm. Og ég les og ég les í sól og …

Á Þjóðarbókhlöðunni ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Þorkell les ritgerð um kúgun á afrískum konum Kristína gáir hvort leikur að stráum sé inni Ólafur spyr sig hvort Margrét sé hrifin af honum Hallgrímur reynir að festa sér ártöl í minni Skyldi Guðmundur koma til Más hugsar Magnea dreymin Svona misjafnt er það …

Bræðralagssöngurinn ( )

Vorn hörundslit og heimalönd ei hamla látum því, að bræðralag og friðarbönd vér boðum heimi í. Nú saman tökum hönd í hönd og heits þess minnumst við, að tengja saman lönd við lönd og líf vort helga frið Nú saman tökum hönd í hönd og …

Rokk Calypsó í réttunum ( Haukur Morthens, Friðrik Ómar Hjörleifsson, ... )

La la la la la la, la la la la la la. La la la la la la, lalla la, Já margt var öðruvísi áður fyrr í sveitum, þá dönsuðu menn ræl í réttunum Og fóru á hestum upp um fjöll í öllum leitum, og …

Ég þarf enga gjöf í ár ( Valdimar Guðmundsson, Fjölskyldan )

[] [] [] [] Þó að dagsbirtan virðist örmagna og hún sefur út heilu dagana Frosnar bílrúður, hálar gangstéttir Snjórinn fýkur um, sest í skaflana Þá finn ég í því huggun að þurfa ekki að fara út og finn uppá teppi Hell'uppá kaffi Hlusta á …

Kreppuást ( Faxarnir, Gunnar Guðmundsson )

Þú ert, mín von, þú ert mín trú Án þín ég get ei verið nú Hver þá, með þér, hver önnur en þú? Út í heiminn byggir brú Samstiga taktinn dönsum saman ég og þú Og stýrum skútunni í ólgusjónum nú Sigrum síðan storminn þann …

Ástarvalsinn ( Bubbi Morthens )

[] [] stundum koma dagar með sín dimmu ský stundum hverfa vinir augnablikið í sem bíður okkar allra sem lifum hér á jörð víst er sólin elskuð sem ávallt stendur vörð um lífið, um lífið, ljúfan ég elska þig á degi eins og þessum, takt' …

Ást, ást, ást (Ljótu hálfvitarnir) ( Ljótu Hálfvitarnir )

[] [] Ást, ást, ást er máltækið í ár og plást- plást- plást- plástur á mín hjartasár. Og allt heimsins böl fellur dautt til jarðar, og ég svíf upp í loft, ég svíf til Tálknafjarðar. Blómaáburður er óþekkt vara hér því að blómin vaxa á …

Að vera Grand á því ( Nursing a Semi )

[] [] Sá hana fyrst á leið númer tvö við Kaupangsstræti, hús þrjátíu og sjö þvílík fegurð, ég andann missti. þá ég vonað‘að ég yrði hennar fyrsti Sá hana seinna er sest hafði sól með slaufu í hárinu í bleikum kjól Við kysstumst, hún dró …

Góður á því ( Dr. Gunni, Hipsumhaps )

[] [] Ég og þú, aha [] Ú-la la [] Engin orð, bara varir [] Ég vona það að þú svar-ir Ég kann ekki réttu sporin en mig langar bara svo mikið að dansa - a ha Það er ekki nokkur maður, nokkur leið, sem …

Nóttin var sú ágæt ein ( Ýmsir )

Nóttin var sú ágæt ein, í allri veröld ljósið skein. Það er nú heimsins þrautar mein, að þekkja ‘ann ei sem bæri. Með vísnasöng ég vögguna þína hraæri Með vísnasöng ég vögguna þína hraæri Í Betlehem var það barnið fætt, sem best hefur andar sárin …

Kanntu brauð að baka ( )

Kanntu brauð að baka? Já, það kann ég! Svo úr því verði kaka? Já, það kann ég! Ertu nú alveg viss um? Já, það er ég! Eða ertu ef til vill að gabba mig? Kanntu mat að sjóða? Já, það kann ég! Og gestum heim …

Gunnakaffi ( Sniglabandið )

Jæja þá er komið að sögustundinni börnin góð. Við fáum að heyra um ævintýri hans litla Gunna. Veiii - veii, Já hann Gunni hann var dálítið kresinn á hvað hann setti inn fyrir sínar varir. Já það fékk ekki allt að fara þangað, eins og …

Tafist í Texas ( Halli og Laddi )

Augun full af ryki og nefið af skít, með rasssæri af hnakknum og flökurt, með nábít. Er lasinn og svangur, með hálsbólgu og allt villtur ferðalangur og rosalega kalt. Ja nú skal ég segja ykkur eitt Ég er enginn heigull og ég er ekkert peð, …

Hókí pókí ( Ýmsir )

[] Við setjum hægri fótinn inn, við setjum hægri fótinn út, inn, út, inn, út - og hristum fótinn til. Við gerum hóký-póký og snúum okkur í hring. Þetta er allt og sumt! [] Ó hókí hókí pókí, ó hókí hókí pókí. Ó hókí hókí …

Stafrófsvísur Þórarins Eldjárns ( )

A, á, b, d, ð, e, é f, g, h, i, í, j, k. L, m, n, o, ó og p eiga þar að standa hjá. R, s, t, u, ú, v næst x, y, ý, svo þ, æ, ö. Íslenskt stafróf er hér læst …

Brenndur ( Júlí Heiðar Halldórsson )

[] Brenndur, lít hægt um öxl með eftirsjá Týndur þekki‘ekki strákinn sem að ég var þá Blindur, en sé nú vel hvað gekk þar á Lítið hjarta‘í leit að ást Lof mér að gleyma Reyna‘að sættast við, ég þarf smá frið og hugarró Lof mér …

700 þúsund stólar ( Hjálmar )

[] [] Þó ég gæfi upp öndina, ófær um andardrátt framar og andlit mitt gapandi í loftið sem ekkert er Hjarta mitt brostið og greindin beinhvítur hamar Þá barn, í huganum væri ég ávallt hjá þér [] Ef veröldin snerist á hæli og léti sig …

Í útilegu ( Þú og Ég )

[] [] [] Í slitnum buxum og strigaskóm, erum við tvö að hugs’ um París og Róm. [] Því létt er pyngjan hjá mér, fátt til að þyngja á mér. Við erum bæði a-a-a-a-a-a-æði. Í útilegu nú förum við, ótroðna vegu í næð’ og frið. …

Þorragleðigleðigleðigaman ( Dísa, Ragga Gísla, ... )

[] Nonni viltu ná í súra nýrnastykkið strax Bringubitann, brennivínið, brúnköku og lax, Pungsneiðarnar, pilsnerinn og pastagrænsalat Því Bína frænka borðar aðeins bíójurtamat. Skreytti allt og skúraði og skellt´ upp hlaðborði Veitingarnar velútlátnar vann í akkorði Ekki bíða eftir neinu - elsku verið fljót Þetta …

Myndir ( Skítamórall )

Ég á gamlar myndir og geymi meira að segja nokkur gömul bréf frá þér. Það gleymast gamlar syndir og horfnir tímar líða gegnum höfuðið á mér Vertu mér hjá, lof mér að sjá, hvað þetta var sem dró mig svona að þér. Lof mér að …

Jón ( Hvanndalsbræður )

Allir voru löngu læsir 5 ára, nema Jón Allir voru snillingar í stærðfræði, nema Jón Allir fóru í framhaldsskóla, nema Jón Allir útskrifuðust stúdentar, nema Jón Nema Jón, Nema Jón, Allir nema Jón Nema Jón, Nema Jón, Allir nema Jón nema Jón, Allir nema Jón …

Á Æðruleysinu ( KK )

Út á Æðruleysinu ég ræ. Í ró og næði sigli ég minn sæ. Ég hlust' á öldugjálfrið kyrja lágt. Hvernig er hægt að efa æðri mátt sem hefur skipað mér á sess, með einfaldleika þess? Hér sit ég einn á þóftunni og bíð. Hver á …

Bíóstjarnan mín (Torn) ( Jóhanna Guðrún Jónsdóttir )

[] Á fremsta bekknum í fimmta sinn finn ég enn í maganum sama fiðringinn, en loksins birtist ljósgeislinn. Ég reyn’ að hemja í mér hjartsláttinn er ég horfi á enn á ný upphafstitilinn og allra fyrstu atriðin svo kemur þú þá kikna ég og kannsk’ …

Blítt lætur blærinn ( Þokkabót )

[] Blítt lætur blærinn um bringu og vanga, svipað og særinn, daglangt við dranga. Já, blítt lætur blærinn um blómin og vanga, svipað og særinn, svellur við dranga. Sæll vertu, blíði blær, hvað varstu að gera í gær? [] „Ég lék mér nú lítið.“ „Láttu …

Partý Jesús ( Mono )

Á fjórtánda ári mínu fór ég í kirkju og spurði prestinn að því af hverju ég ætti að láta ferma mig, hvað hefði það eiginlega upp á sig? Hann sagði: Þú færð fullt af pökkum og kynnist fullt af frábærum krökkum en ef það er …

Þúsund bitar ( Bjarni Tryggvason )

[] Við segjum ofar skýjunum, himinn er blár Er storminn lægir upp er sólin vakin. En með vindinum þá feykjast burtu sorgir bæði og tár Þó þú sjáir það ekki kaldur bæði og hrakinn. Er vinir burtu hverfa blik í augum verður matt þá lítur …

Ævintýri á gönguför ( Guðmundur Jónsson )

Úr fimmtíu "centa" glasinu eg fengið gat ei nóg, svo fleygði' eg því á brautina og þagði en tók up aðra pyttlu og tappa' úr henni dró og tæmdi hana líka' á augabragði. Mér sortnaði fyrir augum og sýndist komin nótt, í sál og líkama …

Það vantar spýtur ( Olga Guðrún Árnadóttir )

[] [] Kannist þið við krakka sem að kúra í sandkassa? Þeim leiðist heldur lífið og eru löngu hætt að krassa Kannist þið við krakka sem að kúra í sandkassa? Þeim leiðist heldur lífið og eru löngu hætt að krassa Það vantar spýtur og það …

Heilagur Og Hátt Upp Hafinn ( Vegurinn - Kristið Samfélag )

Heilagur og hátt upp hafinn[] svo hreinn ég tigna þig [] ég þrái að snerta þína dýrð. [] Ég þrái að hjarta mitt slái í takt við þitt ég þrái að líta auglit þitt. Minn heilagi faðir af öllu hjarta ég þrái að lofa þig. …

Vorið kemur ( Valgeir Guðjónsson )

[] [] Sunnan yfir sæinn breiða sumarylinn vindar leiða - draumalandið himinheiða hlær og opnar skautið sitt. [] Vorið kemur, heimur hlýnar, hjartað mitt! Gakk þú út í græna lundinn, gáðu fram á bláu sundin - mundu að það er stutt hver stundin stopult jarðneskt …

Þú átt mig ein ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

[] [] Þú átt mig ein sú ást er hrein og vil að þú vitir það nú þú verður mér trú [] um öll mín ár Ó, mundu mig ef mæðir þig hve lengi er tíminn að líða og langt er að bíða [] uns …

Betri tíð ( Stuðmenn )

[] Sumarið er komið, mmm svona' á það að vera, og sólin leikur um mig [] algjörlega bera (la, la, la, la, la, la, ohh ohh) Ég sit hér út' í garði, (úh, úh, úhhú, úh) það sér mig ekki nokkur ég gleymdi víst að …

Þrá ( Tinna Óðinsdóttir )

[] Ó ég man augnaráðið djúpaa hvernig tíminn stóð í staða er þú gekkst í átt mér að því þú kannt á þennan leik en við þig varð ekki smeyk svo ég leiddi hönd þína útaf bar á nýjan leik Þú sagðir Oh elskan og …

Ég vitja þín æska ( Ýmsir )

Ég vitja þín æska um veglausan mar eins og vinar af horfinni strönd. Og ég man það var vor er mættumst við þar þá var morgunn um himinn og lönd. Þar var söngfuglamergð, öll á flugi og ferð en þó flaug enginn glaðar sinn veg …

Kveikjum eld ( Árni úr Eyjum )

Kveikjumeld, kveikjum eld, kátt hann brennur. Sérhvert kveld, sérhvert kveld, syngjum dátt. Örar blóð, örar blóð um æðar rennur. Blikar glóð, blikar glóð, brestur hátt. Hæ, bálið brennur, bjarma á kinnar slær. Að logum leikur ljúfasti aftanblær. Kveikjum eld, kveikjum eld, kátt hann brennur. Sérhvert …

Á þig ( Á Móti Sól )

Um leið og þú komst inn var ég viss um að þú værir þessi eina sem ég vildi þú minntir mig á Hildi Svo snerirðu þér við og ég sá rassinn, ég sá lærin ég sá vinstri, hægri ha ha vinstri, hægri hó Ég reyndi …

Velkomin heim ( Halli Reynis )

[] [] Langur tími er liðinn Leitin er mörgum um megn Hér getur hún verið banvæn biðin Fyrir blásaklausan þegn Velkomin heim, velkomin heim [] Ég er með eina tóma tösku Tifandi hjartsláttinn Ég veit þeir finna aldrei þá flösku Sem ég faldi bak við …

Fyrir jól ( Björgvin Halldórsson, Svala Björgvinsdóttir )

Fyrir jól fyrir jól förum við á fart því við þurfum að gera svo ótal margt Lækkar sól, lækkar sól en við látum þó, Ekkert aftr’ okkur í því að ösla snjó Fyrir jól, fyrir jól fer allt spariféð; ætl’ að kaupa margt fallegt sem …

Angelía ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Hví ertu svona döpur kæra vina mín. Hvers vegna er horfin æskugleði þín. Er það einhver hulinn harmur, hví er votur augnahvarmur? Komdu hérna kæra, hér er minn armur. Get ég nokkuð huggað þína hrelldu sál? Hjartans vina segðu mér þitt leyndarmál. Ég sé það …

Pamela ( Dúkkulísurnar )

[] [] [] [] Fimmtán ára kasólétt Það er fúlt og ógeðslegt Ég vildi ég væri Pamela í Dallas Þessi krakki hann er slys í maga mínum eins og blys Ég vildi ég væri Pamela í Dallas en eiga óléttar rétt eins og ég? Með …

Mynd af þér ( Einar Áskelsson )

Ég man alltaf þessa mynd af þér man hvernig hún hreyfði við mér. Ég hafði geymt hana í huga mér í von ég væri líka mynd í huga þér? Ég man bræðandi blíðu augun þín úr bliki augnanna las ég þína sál. Þú spurðir hvað …

Snæfinnur snjókarl ( Björgvin Halldórsson, Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Snæfinnur snjókarl var með snjáðan pípuhatt gekk í gömlum skóm og með grófum róm gat hann talað rétt og hratt Snæfinnur snjókarl var bara sniðugt ævintýr segja margir menn en við munum enn hve hann mildur var og hlýr. En galdrar voru geymdir í gömlu …

Litli fuglinn (Eyrarblómið) ( Ólafur Þórarinsson )

[] [] Það var eitt sinn eyrarblóm á eyðistað. Og lítill fugl að kvöldi kom og kyssti það. Hann elskaði svo undurheitt sitt eyrarblóm. Og veröldin var án þess öll svo auð og tóm. [] [] [] Að morgni eftir nepjunótt og nístingsél. Fram og …

Elskaðu heiminn ( Sniglabandið )

Ég get ekki vaknað snemma að morgni ég get ekki sofnað fyrir miðnætti ég get ekki verið þar sem fólk er flest ég vil frekar vera útaf fyrir mig Ég get ekki staðið lengi í biðröð ég get ekki dansað tískudansana ég hef ekkert vit …

Eyjan mín bjarta (Þjóðhátíðarlag 1974) ( Gylfi Ægisson )

Eyjan mín bjarta nú leik ég þér lag, svo ljómandi fögur þú ert. Ég dái þig ávallt hvern einasta dag að dá þig er aldeilis vert. Nú sárin þín gróa, nú vermir þig sól, nú sóley á bökkum þér grær Og alls konar fuglar að …

Við Gróttu ( Bubbi Morthens )

Í rauðbláu húmi sólin sest niður, yfir sjónum er miðnæturfriður, þar er vitinn sem vakir allar nætur. Varlega aldan snerti okkar fætur. Sporin í sandinum hverfa eins og árin, eins hefur gróið yfir gömlu sárin. Og jörðin hún snýst um sólina, alveg eins og ég, …

Með vindinum kemur kvíðinn ( Bubbi Morthens )

Fyrir vestan er veturinn stríður vokir yfir byggð og tíminn líður. Með sólvana daga, dapurlegan róm dreymir ekki alla himnanna blóm. Vegirnir lokast, veturinn hamast, vörnin er engin, þorpið lamast. Menn horfa upp í hlíðina, sjá ekki neitt himinn og jörð renna saman í eitt. …