Í Hjónasæng ( Póló, Bjarki Tryggvason )
Lifir mér hjá, logandi þrá Og löngun að giftast þér Þú ert mín rós, þú ert mitt ljós Þér í ég vitlaus er Ástar af glóð, yrki ég ljóð ávallt hjá þér, hugur minn er Augun þín skær, augun þín kær eru að æra mig …