Icelandic

Farmaður hugsar heim ( Elly Vilhjálms, Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Er hafskipið svífur um sólgulið haf Og sindrar um himinn gullskýjatraf Þá flýg ég á hugvængjum heim til þín mær Því huganum ertu svo kær Þú situr víð rúmið og ruggar svo þýtt Og róshvítar brár strýkur þú blítt En dóttirn bendir með hjúfrandi hönd …

Það stendur ekki á mér ( Bjarni Arason )

Það stendur ekki á mér Ég skal gera hvað sem er Bara ef það er með þér já með þér. Það stendur ekki á mér Ég skal koma nú í nótt Ég skal ekki koma fljótt o o til þín. Þú veist ég stend með …

Við eigum samleið ( Vilhjálmur Vilhjálmsson, Elly Vilhjálms )

[] [] Um bláan sæinn söngvar óma því sumarið er komið ástin mín. Og aftur stendur allt í blóma af ungri gleði jörðin skín. Og því skal fagna af heitu hjarta og heilla þennan fagra ljúfa dag. Og út í himinn heiðið bjarta skal hefjast …

Sjóferðabæn ( Björgvin Halldórsson )

Vorbláa haf á ver aldar morgni, vagga alls lífs, mjúklát og hlý Ó haf, þú kallaðir mig! Í draumum mínum drottnar þú dulúðga haf. Mitt eðli og æði er samslungið þér Ævitíminn eyðist fljótt en eilíft er hafið sem gefur og tekur og sáir og …

Ef allt virðist vesen og vafstur ( )

Ef allt virðist vesen og vafstur og deyfðin að drepa mig er. Ég dríf mig í hvelli austur, á Úlfljótsvatn flýti ég mér. Þar lífið er dýrðlegur draumur, svo dæmalaust yndislegt er. Í hjarta gleði og glaumur, svo bjart yfir sálinni í mér. Nú tjalda …

Litir ( Lára Sveinsdóttir, Selma Björnsdóttir )

Við erum hér sem ávextir og ber löng og mjó og lítil stór Við erum hér sem ávextir og ber gul og rauð og græn í kór. Og syngjum: Komdu með í lítið ævintýr Leggðu eyrun við og þú munt fá að koma með í …

Obb, bobb bobb ( Spaðar )

Ég hélt útí haga með hálftóman maga; Obb,bobb - bobb, bobb, bobb, bíðið nú við! og elginn þar óð ég, á öndinni stóð ég. Obb, bobb - bobb - Hvað haldið þið? Ég heilsaði hestum, sem hátignum gestum. Obb,bobb - bobb, bobb, bobb, bíðið nú …

Veður ( Halli Reynis )

Utan af götu heyri ég háværan vindinn, ég held það sé best að kúra í dag undir teppi. Kannski ég hlaupi út í sjoppu og sæki spólu, sjúklegan terror um mann sem strýkur af kleppi. Spáin er ill og ferlega fámennt á götum, ég fíla …

Skammdegissól ( Guðrún Árný Karlsdóttir, Erna Hrönn Ólafsdóttir, ... )

[] [] Eins og er [] er ég hér [] líf - ið svo langur draumur ferða - lag um stund og stað stundum er tíminn svo naumur En þegar ég er alein með þér ég heyri hinn hreina tón og skammdegissól skín heims um …

Þig bara þig ( Sálin hans Jóns míns )

[] [] Ég veit ei lengur hvað má stóla á, ég treysti þér sem nýju neti. Níðsterkar taugar til þín bar ég þá og geri enn Um miðja nótt ég hvarf úr huga þínum, hvarf og ekkert skjól ég fann. En nú á ný ég …

Kysstu kerlu að morgni ( Brimkló )

Fólk furðar sig stundum á hvað lífið er ljúft mér hjá. Því finnst að ég yngist upp eða breytist ei neitt. Ef spyr það, hvernig fari ég að, með ánægju ég segi þeim það. Og alltaf sama svarið ég gef og brosi breitt. Þú skalt …

Það þarf fólk eins og þig ( Rúnar Júlíusson )

Það þarf þarf fólk eins og þig fyrir fólk eins og mig frá Bláa lóns böðum að nyrstu sjávarströnd Frá vel þekktum stöðum út í ókönnuð lönd þarf fólk eins og þig fyrir fólk eins og mig Ef dimmir í lífi mínu um hríð eru …

Bíólagið ( Stuðmenn )

[] [] Svarti Pétur ruddist inn í bankann með byssuhólk í hvorri hönd. Heimtaði með þjósti peningana og bankastjórann hneppti í bönd. Upp með hendur, niður með brækur peningana, ellegar ég slæ þig í rot, haltu kjafti, snúðu skafti, aurinn eins og skot. [] Svarti …

Tímarnir Okkar ( Sprengjuhöllin )

Afsakið ert þú að passa þessa stóla Ertu ekki vinkona hans Óla Hann var að klára kennó síðasta vor Óli eða Svenni ég man ekki hvor Var í þessu partíi áðan Ég þekkti stelpu sem að dáðan Ég þarf að segja við þig nokkur orð …

Þú leitar líka að mér ( Hinemoa )

Að bryggju bátinn ber. Ég brosi með sjálfri mér. Nú kviknar von, um að þú sért þar. Ég klæði mig í kjól og háa hælaskó. Í kvöld ætla ég að finna þig. Og þó, ég hafi þig víst aldrei séð, ég veit, þú leitar lík'að …

Skýin ( Spilverk þjóðanna )

Við skýin felum ekki sólina af illgirni, við skýin erum bara að kíkja á leiki mannanna. Við skýin sjáum ykkur hlaupa, úúúps. Í rokinu Klædd gulum rauðum grænum bláum regnkápum, Eins og regnbogi meistarans. regnbogi meistarans. Við skýin erum bara grá, bara grá. Á morgun …

Páskalagið ( Gylfi Ólafsson, Ingvar Alfreðsson )

[] [] Minnast pínu frelsarans en bara oggupínu. Stíga trylltan páskadans með vinafólki sínu. [] Viðra skíðin, sólin skín hún gefur mikla hlýju. Krakka illt í mallan sín og prófin byrja' að nýju. [] Páskar koma ég vil páskaegg en engin gerviskegg, því hver vill …

Bjart er yfir Betlehem ( Einar Júlíusson og barnakór )

Bjart er yfir Betlehem, blikar jólastjarna Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa, kæra. [] Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir Fundið sínum ferðum á fjölda margar þjóðir. Barst þeim allt …

Drífa ( Ingó og Veðurguðirnir )

Hún heitir Drífa, og hún er með mér í þýsku, ég held hún hafi ekki hugmynd hver ég er. Hún klæðist engu, nema því sem er í tísku og hún lyktar alveg eins og vera ber. Hey þú, þú þarft að vita... Að það eina …

Enginn er sem þú ( Vegurinn - Kristið Samfélag, Vegurinn - Kristið Samfélag )

Ég lofa þig, þú mikli Guð enginn er sem [E,B7]þú. Ég lofa þig, þú friðarprins það eitt vil ég gera nú. Ég gef þér allt því þú ert mitt réttlæti. Ég lofa þig, þú mikli Guð, enginn er sem [E,A,E]þú.

Þú horfin ert (Aleinn) ( Ólafur Þórarinsson )

[] Aleinn í ókunnu landi, einmana reika um framandi og skítuga borg. [] Land mitt er löngu horfið, líf mitt aðeins vonlaus draumur um bæinn heima, um bjartar nætur — og þig. [] Ég sá þig að síðustu sá þig en svo varstu horfin, gleði …

Ort í sandinn ( Helga Möller )

Ástarljóð til þín ég yrki í sandinn aldan í víkinni stafina þvær burt hafa skolast mín ljóð fyrir lítið þeim eyddi hinn síhviki sær. Úr fjörunnar sandi þar borgir við byggðum því bernskan við sólinni hlær fegurstu drauma og framtíðarsýnir en flóðið það sléttaði þær …

Þú ert mér allt ( Áhöfnin á Halastjörnunni )

[] [] Þú ert mér allt, ég heitt þig þrái. Þú ert mér allt, ég elska þig. Við höldum bráðum heim, þá held ég örmum tveim, utan um þig og kyssi beint á kinn. Það verður yndislegt að fá að finna. Faðminn þinn og horfa …

Litla flugan ( Björgvin Halldórsson )

Lækur tifar létt um máða steina. Lítil fjóla grær við skriðufót Bláskel liggur brotin milli hleina. Í bænum hvílir íturvaxin snót. Ef ég væri orðinn lítil fluga, Ég inn um gluggann þreytti flugið mitt, og þó ég ei til annars mætti duga, ég eflaust gæti …

Lofsöngur (Ó, Guð vors lands - Þjóðsöngur Íslands) ( Matthías Jochumsson )

Ó, Guð vors lands, ó, lands vors Guð! Vér lofum þitt heillaga, heilaga nafn. Úr sólkerfum himnanna hnýt-a þér krans þínir herskarar, tímanna safn. Fyrir þér er einn dagur sem þúsund - ár, og þúsund ár dagur ei meir, eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, …

Stingið henni í steininn ( Iceguys )

Stingið henni í steininn, því þessi fegurð er glæpur. Hún á hugarheiminn minn, alla daga allar nætur. Stingið henni í steininn, því þessi fegurð er glæpur. Hún á hugarheiminn minn, alla daga allar nætur. Stingið henn'í steininn fram í gæsluvarðhald. Gefið henni eitt símtal og …

Regnbogans stræti ( Bubbi Morthens )

Það er sannleikur í lífinu, menn ljúga frá æskunni á vængjum vonar fljúga. Það er í eðli sumr' á ystu brún að standa, fyrst þá sem þeim finnist þeir anda. Gefast aldrei upp þó óttinn þeim mæti í hliðargötum frá regnbogans stræti. Sumar manneskjur sannleikann …

Hún söng dirrindí ( Papar, Andrea Gylfadóttir )

[] Með krús í hendi ég sat einn sinn, þá settist Lóa við gluggann minn Í hennar augum var háð og spott, og á hennar nefi var Lóuglott Hún söng dirrindí, dirrin dirrindí, bara dirrindí, dirrin dirrindí. En þó hún syngi bara dirrindí, fannst mér …

Í Hallormsstaðarskógi ( No name )

Í Hallormsstaðarskógi er angan engu lík. Og dögg á grasi glóir sem gull í Atlavík. Og fljótsins svanir sveipast í sólarlagsins eld. Og hlæjandi, syngjandi, frelsinu fagnandi, fylgdumst við burt það kveld. Úr Hallormsstaðarskógi ber angan enn í dag. Og síðan hefur sungið í sál …

Partý Jesús ( Mono )

Á fjórtánda ári mínu fór ég í kirkju og spurði prestinn að því af hverju ég ætti að láta ferma mig, hvað hefði það eiginlega upp á sig? Hann sagði: Þú færð fullt af pökkum og kynnist fullt af frábærum krökkum en ef það er …

Fráskilin að vestan ( Anna Vilhjálmsdóttir )

Ég er fráskilin að vestan og til í hvað sem er Að daðra, dansa og djamma, er nú efst í huga mér. Nú er laugardagskvöld og á barinn ætla mér. Í mínipilsi og flegnum topp ég er, topp ég er. Ég sagði barþjónn ég er …

Ég er ekki kynmóðir þín ( Fóstbræður )

Ég þarf að segja þér dálítið um uppruna þinn sem að hefur verið leyndur fyrir þér í þau þrjátíu ár sem þú hefur lifað sonur sæll... Hvað er það mamma? Ég get ekki sagt þér það nema í söng... Ég er ekki kynmóðir þín Elsku …

Rokk Calypsó í réttunum ( Haukur Morthens, Friðrik Ómar Hjörleifsson, ... )

La la la la la la, la la la la la la. La la la la la la, lalla la, Já margt var öðruvísi áður fyrr í sveitum, þá dönsuðu menn ræl í réttunum Og fóru á hestum upp um fjöll í öllum leitum, og …

Fljúga hvítu fiðrildin ( Álfrún Örnólfsdóttir )

Fljúga hvítu fiðrildin fyrir utan gluggann Þarna siglir einhver inn ofurlítil duggan Afi minn og amma mín úti’ á Bakka búa. Þau eru bæði sæt og fín, þangað vil ég fljúga. Afi minn fór á honum Rauð eitthvað suður’ á bæi, sækja bæði sykur og …

Vestfjarðaóður ( Svanur Herbertsson, Herbert Guðmundsson )

[] [] [] [] Ég bjó á verbúð í Bolungarvík Þar var nóg um vinnu, já, blómlegt líf Við spiluðum um helgar, vítt og breytt Á Ísafirði og Hnífsdal, Bolungarvík Fjallanna óður seiddi mig Ég virtist skilja sjálfan mig Eins og úr fjarska þau segja …

Skeinilagið ( Hlynur Ben )

Ég held að þú skeinir þér ekki vel og þess vegna er svona skrýtin lykt af þér. Það þýðir ekki að baða sig með sénever ef maður skeinir sér ekki vel. Ef maður skeinir sér ekki vel. Ég held að þú skeinir þér ekki vel …

Besta útgáfan af mér ( Helgi Björnsson )

[] [] [] [] Undir niðri hamast hjarta mitt Verð að hemja það. Áður en það finnur flóttaleið Undir niðri dansa djöflarnir Verð að deyfa þá. En örlögin mér brugga bitran seið. Og ég er ólíklega besta útgáfan af mér. En ég býð þér samt …

Morgunsöngur afa ( á Stöð 2 - Góðan dag ) ( Örn Árnason )

Góðan dag, góðan dag. Glens og grín það er mitt fag Hopp og hí, trallalí Upp á nefið nú ég sný Ef þú afi gamli kannski fyndir einar tíu teiknimyndir. Viltu setja, viltu setja, viltu setja þær tækið þitt í?

Á þig ( Á Móti Sól )

Um leið og þú komst inn var ég viss um að þú værir þessi eina sem ég vildi þú minntir mig á Hildi Svo snerirðu þér við og ég sá rassinn, ég sá lærin ég sá vinstri, hægri ha ha vinstri, hægri hó Ég reyndi …

Laugardagskveld ( M.A. kvartettinn )

Bamm bamm bamm ba ba bamm ba ba bamm ba ba bamm bamm Bamm ba ba bamm bamm bamm Það var kátt hérna' um laugardagskvöldið á Gili, það kvað við öll sveitin af dansi og spili, það var hó! það var hopp! það var hæ! …

Bráðum kemur betri tíð ( Megas )

[] Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga, sæta lánga sumardaga. sæta lánga sumardaga. Þá er gaman að trítla um tún og tölta á eingi, einkum fyrir únga dreingi. einkum fyrir únga dreingi. Folöldin þá fara á sprett og fuglinn sýngur, og kýrnar leika …

Gling gló ( Alfreð Clausen, Hljómsveit Carls Billich, ... )

Gling gló, klukkan sló, máninn ofar skýum hló, lýsti upp gamla gótuslóð, þar glaðleg Lína stóð. Gling gló, klukkan sló, máninn ofar skýum hló, Leitar Lási var á leið, til Línu hans er beið. Unnendum er máninn kær, um þau töfraljóma slær. Lási á biðilsbuxum …

Þegiðu lóa ( Þorgeir Tryggvason )

Oft á vorin skrafa ég við skuggann minn fæ mér lítinn bjór, þó hann væri stór heyri ég þá hávaða við gluggann minn fjaðraþyt og söng, nei tegundin er röng Lóan er komin og það lifnar allt en ræðan hennar er svo löng hún er …

Marsbúa cha cha cha ( Milljónamæringarnir )

Marsbúarnir þeir lentu í gær, þeir komu á diski með ljósin skær. þeir reyndu að kenna mér smá rokk og ska, en það besta var samt cha cha cha. Þeir eru gulir, með hvítar tær, og kunna dansana frá því í gær. þeir elska perur …

Elísa ( SúEllen )

Í eyðilegri borg um ókunn stræti og torg andlit liðu hjá andlit liðu hjá svo kuldaleg og grá Í huga minn þar komst þú inn settist þar að ég hjarta mitt þér gaf Ég hafði leitað þín í hundrað þúsund ár Þú fékkst hjarta mitt, …

Ástarorð á vörum ( Halli Reynis )

[] [] [] Ég mætti þér í myrkrinu, ég man hvað ég var skotin. Ég nefndi nafn hans, er negldur var á krossinn Gefðu mér aðeins einn séns og augnabliki síðar, stóð tíminn í stað er þú kysstir mig fyrsta kossinn Með ástarorð á vörum, …

Kveikjum gleði í hjarta ( )

( lag: Ding a Dong upphaflega flutt af Teach in ) [] Þegar lömb að vori leika létt í spori og lóan litla syngur sinn ljúfa söng, sprettur grasið græna - skoppar lækjarspræna, sólin skín og nóttin er björt og löng. Kveikjum gleði í hjarta, …

Syndir feðranna ( Bubbi Morthens )

[] Er síminn hringdi þá svaf borgin. Ég sat sem lamaður við þá frétt. Ég fylltist reiði - síðan kom sorgin sumar fréttir hljóma aldrei rétt. Ég var orðinn edrú þegar hann fæddist aldrei gleymi ég þeirri stund. Sú tíð var liðin er ég drukkinn …

Bolur Inn Við Bein ( Brimkló )

Ég vil góða steik, - franskar með fótbolta og - Heyrt og séð Ég er það sem ég er – Bolur inn við bein Ég vil fá kaffið svart, - kleinur með heitar konur og – ölið kalt er það sem ég er – Bolur …

Límdu saman heiminn minn ( Bubbi Morthens )

[] [] Ég reyndi ástin, að fylgja þér, eins og þú reyndir, að fylgja mér. Myrkrið og ljós, sem látlaus gín á þá sem týnt hafa, sjálfum sér. Ég get ekki fundið þig ástin mín. Veistu út af hverju ég er hér. Æ opnaðu, faðminn …