Ég mun fela öll mín tár ( Hljómar )
Þú munt aldrei fá að sjá hvað þjáist ég af ástarþrá. Þú aðeins dregur af mér dár. Dapur er ég og sár. Samt mun ég fela öll mín tár. Og ef að rignir, þá ég fer niður í bæ og leyfi mér að gráta eins …