Nú skal segja ( Einar Júlíusson og barnakór )
Nú skal segja, nú skal segja hvernig litlar stúlkur gera: Vagga brúðum. vagga brúðum, og svo snúa þær sér í hring. Nú skal segja, nú skal segja hvernig litlir drengir gera: Sparka bolta, sparka bolta, og svo snúa þeir sér í hring. Nú skal segja, …