Stofa 112 ( Bubbi Morthens )
                        Blómið sem þú gafst mér er orðið akurinn fyrir utan hjartað og ilminn leggur inn. Þú gafst mér fegurð, þú gafst mér þín bestu ár, þú gafst mér minningar, gleði og tár. Hlátur þinn ferskur fullur af sumri og sól, þú færðir mér hafið, hlægjandi …