Mömmuleikur ( Ómar Ragnarsson )
Pabbi viltu segja okkur sögu? Á ég að segja ykkur frá því sem að ég sá út um gluggann í gær? Já gerðu það. Ég stelpu og strák á að giska fjögurra ára gömul og stelpan sagði við strákinn: Má ég vera með þér úti …