Jólagleði ( Kristín Rut )
                        Vetur kemur og vorið fer, laufin falla af trjánum ber. Snjórinn fellur og allt er hvítt, þá er ekki lengur hlítt. Jólasveinar koma að bæ, rölta yfir sjó og hæð. Eiga góða stund með þér, halda jólin heima hjá mér. Grýla góða komdu sæl, vertu …