Icelandic

Jólagleði ( Kristín Rut )

Vetur kemur og vorið fer, laufin falla af trjánum ber. Snjórinn fellur og allt er hvítt, þá er ekki lengur hlítt. Jólasveinar koma að bæ, rölta yfir sjó og hæð. Eiga góða stund með þér, halda jólin heima hjá mér. Grýla góða komdu sæl, vertu …

Ó María (Gréta Mjöll og Hólmfríður) ( Gréta Mjöll Samúelsdóttir, Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir )

Hann sigldi út um höfin blá í sautján ár og sjómennsku kunni hann upp á hár. Hann saknaði alla tíð stúlkunnar og mynd hennar stöðugt í hjarta hann bar. Í höfnum var hann hrókur mikils fagnaðar hann heillaði þar allar stúlkurnar. En aldrei hann meyjarnar …

Kristalnótt ( Maus )

haltu þér fastar í mig, við erum ekki enn fulkomlega samvaxin. óhaltu þér fastar í mig, og ég skal reyna að hafa vit fyrir okkur báðum. ég skal gefa þér gull, silfur og völuskrín. gefa þér allt og alla sem þarfnast þín, ég myndi gefa …

Ameríka ( Valdimar Guðmundsson, Þorsteinn Einarsson )

Yfirgefnir klúbbar, auð og mannlaus hús, enginn kakkalakki og engin hagamús. Hér var her í landi og háð þau köldu stríð við ímyndaðan óvin í austri alla tíð. Ameríka, hvar ertu Ameríka? Þá laumuðust á völlinn þó nokkrar læðurnar og þáðu fyrirgreiðsluna sem var í …

Morgunsól ( Alda )

Dagur rís, sólin skín, geislar iða Ég lofa þér að vernda þig hvað sem bjátar á Haltu’ í höndina á mér Ég fer aldrei frá þér Ást mín er endalaus Hvað sem á reynir Ég hönd þína leiði Um þessa vetrarbraut Og ég vil að …

Neistinn ( Sálin hans Jóns míns )

[] [] [] [] [] Lífið þeytir mér endalaust fram og aftur í trylltum blús. Sálarfriðinn ég þægi fús. Efinn liggur sem mara á mér. Tækifærin mér fljúga hjá, en ég tek á mér tak horfi fram á veg. Oh, Neistann, nú finn ég neistann …

Hvað var það sem þú sást í honum? ( Baggalútur )

[] Ég man ennþá okkar fyrstu kynni, hve þú varst alltaf hlý og góð. Svo sá ég í þér einu sinni- Stelpu sem var alveg trítil óð. Gerði grín að öllum mínum vonum nú annar gaur víst sinnir þér. Hvað var það sem þú sást …

Á fornum slóðum ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Ég á mér stað þar sem ég uni mér tíðum, ég á mér stað og hérna lyngbúinn grær. Ég vitja hans í vorsins unaði blíðum er vaggar rótt hinn blái síkviki sær. [] Um æðar mér nú finn ég unaðinn streyma, hérna átti ég heima …

Þegiðu lóa ( Þorgeir Tryggvason )

Oft á vorin skrafa ég við skuggann minn fæ mér lítinn bjór, þó hann væri stór heyri ég þá hávaða við gluggann minn fjaðraþyt og söng, nei tegundin er röng Lóan er komin og það lifnar allt en ræðan hennar er svo löng hún er …

Hver Gerði Gerði? ( Ríó Tríó )

Hver gerði Gerði grikk í sumar? Hver gerði Gerði bommsí bommsí bomm? Hví er hún svona þykk í sumar? Það er af því að hún er bommsí bommsí bomm. Sýn mér þann mann og seg mér hver er hann, sá skal fá að borga meðlagið. …

Í sól og sumaryl ( Hljómsveit Ingimars Eydal )

[] Í sól og sumaryl ég sat einn fagran dag. Í sól og sumaryl ég samdi þetta lag fuglarnir sungu og lítil falleg hjón flugu um loftin blá, hve það var fögur sjón. [] Í sól og sumaryl, sér léku lítil börn, ljúft, við litla …

Lsmlí (Lífið sem mig langar í) ( Hipsumhaps )

Langar í pickup truck, með hestakerru aftan í, þetta er lífið sem mig langar í. [] Kynnast konu, Sjöfn sem að elskar líka hund og vín, þetta er lífið sem mig langar í. [] Lífði er svo óljóst, það veit ekki neitt hvað er að …

Hulda spann ( Haukur Morthens )

Á balli upp í sveit þau höfðu hisst. Hýr og glöð í vornóttinni kysst. Frá þeirri nóttu greina ég ei kann, En Hulda spann og hjartað brann. Hulda spann og hjartað brann aldrei fann hún unnustann Hún beið hans trú og trygg við rokkinn sinn. …

Veldu stjörnu ( John Grant, Ellen Kristjánsdóttir )

[] [] [] [] Þú varst að segj' eitthvað ég man ekki hvað, einhverjar meiningar um þennan stað. Vafalaust heilmikið sem vit var í, ég var of ástfangin og misst' af því. [] Þú varst að segja mér frá sjálfri þér, satt best að segja …

Ég snemma fór að hugsa um ( Vegurinn - Kristið Samfélag )

Ég snemma fór að hugsa um, hve þú Herra varst mér fjarri. En ég þráði líf þitt Drottinn, og að dveljast æ þér nærri. En glatast mundi glöggt ég sá, ef góðverk treysta þyrfti ég á, en Guð þú sagðir við mig: "Náð mín nægir …

Hjá þér ( Sálin hans Jóns míns )

Þegar kviknar á deginum og í lífinu ljós, þegar myrkrið hörfar frá mér, þá er eitthvað sem hrífur mig líkt og útsprungin rós, þá vil ég vera hjá þér. Þegar geng ég í sólinni mitt um hábjartan dag, litafegurð blasir við mér. Þegar heimurinn heillar …

Nú máttu hægt (Nótt) ( Karlakórinn Hreimur, Voces Masculorum )

Nú máttu hægt um heiminn líða, svo hverju brjósti verði rótt, og svæfa allt við barminn blíða, þú bjarta heiða júlínótt. þú bjarta heiða júlínótt. Hver vinur annan örmum vefur, og unga blómið krónu fær. Þá dansar allt, sem hjarta hefur, er hörpu sína vorið …

Það stendur ekki á mér ( Bjarni Arason )

Það stendur ekki á mér Ég skal gera hvað sem er Bara ef það er með þér já með þér. Það stendur ekki á mér Ég skal koma nú í nótt Ég skal ekki koma fljótt o o til þín. Þú veist ég stend með …

Segðu mér ég gleymi ( )

Margs ber þér að minnast við miðlun fræðanna. Hafðu í huga athygli og hljómgrunn barnanna.[] Að læra gegnum leik og starf er skátans stysta leið. Til þekkingar og þroska [] með leik er leiðin greið. [] Segðu mér, ég gleymi, sýndu mér ég man. Leyfðu …

Eggjandi Sumar ( Hljómsveitin Eggjandi )

Sólin skín og komið er nú sumar enn á ný Og syngjandi við förum niðrá ströndina í stuttbuxum með vinunum Eins og segull dregst að þrusu stelpukompaní Með brosin blíð svo léttklæddar í bikiní og bolum næstum gegnsæjum. Það verður Stuð - lalala Eggjandi sumar …

Luktar-Gvendur ( Björk Guðmundsdóttir, Tríó Guðmundar Ingólfssonar )

Hann veitti birtu á báðar hendur, um bæinn sérhvert kvöld hann Lukta-Gvendur á liðinni öld. Á gráum hærum glöggt var kenndur við glampa á ljósafjöld hann Lukta-Gvendur á liðinni öld. Hann heyrðist ganga hægt og hljótt um hverja götu fram á nótt Hans hjartasár hann …

Förum í sumarfrí ( MíóTríó )

Nú er tími til að kveikja elda finna logann inn í mér. Og far‘á fætur, enga leti lengur finna nýjan stað í geim og við leggjum nú af stað… Förum í sumarfrí þar sem eru bara örfá ský. Förum í sólina og finnum ströndina. Kannski …

Flikk flakk ( Halli og Laddi )

Strax er ungur ég var, ég öllum öðrum drengjum af bar. Ég fór flikk-flakk heljarstökk, hnakka og hliðarstökk, og labbað' á höndunum tveim. Í skóla var ég sérflokki í, súpergáfað undraséní, ég kenndí matreiðsluskóla aðeins þriggj' ára, og latínu ég kunni klára. Ef píu ég …

Nú minnir svo ótal margt á jólin ( Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, ... )

Nú minnir svo ótal margt á jólin Sama hvar ég fer Í búðum er ys og ös Að aukast ég líka sé Á ýmsum stöðum falleg jólatré Já, nú minnir svo ótal margt á jólin Hvert sem litið er En tilhlökkun allra berst sem alltaf …

Ástin á Tene (Ain't that peculiar) ( Djúkboxið )

[] Ég féll í stafi er ég sá þig fyrsta sinn´ Þú varst að tana og ég sá í kroppinn þinn Þú virtist bara vilja sjá mig engjast um en ég var blindaður með blik í augunum En þegar öllu var á botninn hvolft ég …

Jörðin sem ég ann ( Magnús Þór Sigmundsson )

Þar sem sveitin áður var fuglasöngur, lækjarhjal og friður horfinn nú er [] Jörðin er þjökuð [] af mannanna stjórn [] ástin og lífið á hvergi skjól. Þú - þú - þú átt þú þar sök ? eða viltu gefa og elska á nýjan leik …

Ó, ljúfa líf ( Flosi Ólafsson, Pops )

Ó! Ljúfa líf! Ó! Ljúfa líf! Að slæpast bara og slappa af og sleppa öllu í bólakaf og njóta þess sem Guð oss gaf. „Geggjaða líf!“ Ó! Ljúfa líf! Ó! Ljúfa líf! Að gefa skít allt og skemmta sér. „Sko pabbi vinnur fyrir mér!“ og …

Mér líður svo vel ( Ðe lónlí blú bojs )

Eins og smáfugl út í sumarsól Líður mér síðan að þú komst heim Eins og býfluga inn í blómakrans Ég segi þér, síðan að þú komst heim Ekki fleiri andvökunætur Ég eiga mun síðan að þú komst heim Ekki oftar ég ganga mun um gólf …

Hvar er lykillinn? ( Ásmundur Þorvaldsson )

Spilast eins og „Hvar er draumurinn“ með Sálinni Horfið lookið er hafði ég forðum. Hokið bak og falskan góm. Gamall maður genginn úr skorðum. Gráhærður orðin en fel það með strýpunum. Húðin slétt, en nú er ei lengur. Lifrablettir, léleg tól. Horfinn þessi fallegi drengur. …

Hamingjan er krítarkort ( GCD )

[] Getnaður plús metnaður leiðir af sér Lególand, ljóshærða víkinga og dömur með sippuband. Rifrildi, nýja vídd, kúltúrfágað framhjáhald, falleg börn sem gráta í ský undir hlýjum pilsfald. Hamingjan er krítarkort Hamingjan er krítarkort Hamingjan er krítarkort [] Andatrú, vídeó, uppeldi í steríó, efasemdir vaða …

Þríhjól ( Sniglabandið )

Nú er ég klæddur , & kominn á ról. Jesús [D/E,Em]Pétur , veri mitt skjól. Mig langar í þrí - hjól. Mig langar í þrí - hjól. Þegar ég er orð - inn stór. Þegar ég er orð - inn stór. Með rauðum [D/E,Em,Am], & …

Á nýjum stað ( Sálin hans Jóns míns )

Þegar allt er gengið niður og þankarykið sest á ný heyrist kunnuglegur kliður úti er friður. Ró fyrir bí. Það er víst of fljótt að fagna fokið er í skjólin flest. Hratt og vel ég reiði magna. Þau munu þagna. Sólin er sest. Nú trúi …

Lífið er lotterí ( Papar )

Um frægðarmenn og kappa við fáum oft að heyra, en fáa veit ég líka honum siglufjarðar-geira. Að erfiðleikum sínum hann alltaf gaman henti, og ef að hann í sérstöku klammaríi lenti, sagð´ann: Lífið er lotterí .... Já það er lotterí Já, það er lotterí. og …

Córónaveira (Bahama) ( Ingólfur Þórarinsson )

Síðan þú komst hef ég verið með hitakveisu Ég hefði ekki átt að fara í þessa reisu Mér finnst bara svo gaman að renna á skíðum Gat bara alls ekki hætt við að fara í miðjum klíðum Þú kemur bara og landið lamar Með klósettpappírsfjall …

Með stjörnunum ( Herbert Guðmundsson )

Hey ertu ein eftir erfiðan dag því að ég man að þú skrifaðir allt niður á blað Nú ertu einmana [] Af hverju einmana. Þú sýndir mér margt sem að ég hef ei gleymt Nú hlýtur einhver annar að vera með þér Nú er ég …

Almyrkvi ( Dimma )

Minningar. Horfið allt sem áður var. Engu breyta almyrkvar því ég er ekki lengur þar. Myrkur máttur. Slóttugur sem skuggi fylgdi mér hvert sem er. Í fjötrum fortíðar ég var en alltaf beið önnur leið. Ég kom að krossgötum og skuggann skildi við. Minningar. Horfið …

Bjór, meiri bjór ( Ljótu hálfvitarnir )

Ég kippi í húninn en kemst ekki inn því kerlingin skipti um sílenderinn Ég reyni í smástund að ræða við hana þá réttir hún mér skilnaðarpappírana Í örvæntingunni ég brunaði burt á bílnum, en hefð‘átt að láta það kjurt því staðreyndin er að ég kann …

Fimmtán ára á föstu ( Bjartmar Guðlaugsson )

[] [] Vorið kom og sagði henni sögukorn af ástinni og öllu því sem einhvers staðar var. Jörðin sleikti hörund hennar og litlar dúllur dönsuðu. En engin spurning vildi nokkurt svar. Í útilegu uppi í sveit missti hún frá sér meydóminn. Þar saklaust barnið sveif …

Enginn kemur að sækja mig ( Pollapönk )

Ég heiti Aðalsteinn og ég sit hér einn og enginn ennþá kominn að sækja mig. Leikskólinn er búinn fimm og enginn ennþá kominn að sækja mig. Ég bíð og ég bíð í rigningartíð horfi upp í himingeim því mig langar svo heim Hann pabbi minn …

Augnablik ( Magni Ásgeirsson )

Augnablik eitt sem enginn í heiminum skeytti um neitt. Fann sína leið, í farvegi tímans áfram skreið. Óboðið kom og fór krafðist þó fórnar sem var stór. Hluti af mér hvarf í augnablik með þér. Og hinn hlutinn er ekkert einn og sér. Enginn veit …

Hátíð fer að höndum ein ( Frostrósir, Þrjú á palli )

Hátíð fer að höndum ein, hana vér allir prýðum. Lýðurinn tendri ljósin hrein, líður að tíðum, líður að helgum tíðum. Gerast mun nú brautin bein, bjart í geiminum víðum. Ljómandi kerti' á lágri grein, líður að tíðum, líður að helgum tíðum. Sæl mun dilla silkirein …

Jólainnkaupin ( Guðmundur Jónsson )

Ég keypti upptrekktan karl handa Kristjáni, ég náði‘ í kuldaskó fyrir Jón, svo fékk ég bollapör handa Bergþóru og stóð í biðröð eins og flón. Nú hef ég verið í hundrað verslunum að reyna að velja á frúnna nýjan kjól. Ég verð að finna‘ hann …

Ljósbrot ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Seiðandi danslagið syngur þýðan óð er saman við göngum á leið. Ljúfir berast tónar er við leiðumst þekkta slóð, laða fram töfrandi seið. Angan frá moldu og ilmur fer úr skóg, yndisleg vorgolan hlý. Færist yfir húmblæjur í hljóðri aftanró heiðblámi vestrinu í. [] Vorið …

Vestrið villt ( Bashar Murad )

[] Er enn á ferðinni á sömu bylgjunni Veit ei hvert skal haldið í leit að hamingjunni Er grjót sem veltur fram get aldrei staðið kyrr Þegar þú verður bitur og vilt gera betur þarf að breyta til [] Hendi mér upp á veginn svo …

Ástar óður ( Pétur Kristjánsson, Bjartmar Guðlaugsson )

Lífið er ljúft svo næs og melló Pían er sjúk í tipparilló Hver tekur mark á mér. dú jú Tunga vor öll er með ljótum blettum Ég þoli ekki texta með ensku slettum nakinn til fjalla fer, með þér. Allt í huga mér svo illa …

Jólakveðjur ( Eyjólfur Kristjánsson )

Það er' að koma jól, menn syngja heims um ból, í staðinn fyrir sól, andar hrímu frá mér beint til þín Ég veit ei hvar þú ert, en finnst samt mikils vert, að geta strengi snert, hér í hjarta er vetrarsól hlý. Gott er til …

Logn og kyrrð ( Bubbi Morthens )

[] [] Esjan er falleg fjólublá að sjá, flóinn er spegill sem hún horfir á. Logn og snjórinn sveif á ha-f-ið. Í brjóstinu mínu bærist þrá, upplýst borgin er falleg að sjá. Kyrrð og snjór fellur á foldu. Mávurinn situr sæll uppi á stein sjáðu …

Lala ( Hvanndalsbræður )

Ég get svo svarið, ég sá veðurspána og það verður geggjað veður í dag Og það verður sólskin, það verður hitabylgja það verður veður sem kemur öllu í lag. Og þá syngdu með Lala - Lallalalallalala laala lallalalala lararei lallalalala leeehei Það verða engar lægðir, …

Fræknir voru fírar ( )

Fræknir voru fírar og fullgild atkvæði, til fiskiveiða fóru á fúnum ryðkláfi, og aldrei komu þeir aftur og eingin kellíng hló. Þorskurinn dró þá alla ofaní grænan sjó.

Stjáni Er Saxófón ( Pétur og Úlfarnir, Sixties )

Gítarlína í byrjun lags: (er upphaflega spiluð áttund ofar sjá neðar á síðunni)