Icelandic

Litla sæta ljúfan góða ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Víða liggja leiðir. Löngum útþrá seiðir. Margur sinni æsku eyðir úti á köldum sæ. Langt frá heimahögum. Hef ég mörgum dögum eytt og æskuárin streyma en ég skal aldrei, aldrei gleyma blíðri mey sem bíður heima bjarta nótt í maí. Litla, sæta, ljúfan góða, með …

Engill ræður för ( Egó )

[] Mig vantar svör, á ekki fleiri tár. Engill ræður för, þegar ég verð gamall og grár. Veröldin er grimm, hvað sem hefur skeð. Þótt nóttin þín sé dimm, vakir engill yfir þér. Þegar mig kennir til, þá veit ég og skil. Einhver æðri en …

Á ( Landsmót skáta 2016 )

Ef á að ná, á leiðarenda, leggjum nú af stað og þá göngum við yfir tún og drullusvað að á yfir fjöll ansi gott væri þá að fá ferðavin að hlust‘á og segja frá því já að við gerðum dutch oven köku en hún varð …

Það koma vonandi jól ( Baggalútur )

( fyrir upphaflega tóntegund í Cm ) Allflestar útgönguspár eru á eina lund; þetta var skelfilegt ár. Hér út við heimskautsins baug hnípin þjóð – þráðbeint á höfuðið flaug. Allt þetta útrásarpakk át á sig gat svo loftbólan sprakk. Nú eru lífskjörin skert, mannorðið svert, …

Kötturinn sem gufaði upp ( Olga Guðrún Árnadóttir, Svavar Knútur )

Ég átti eitt sinn kött sem að gufaði upp já hann hvarf bara svona einn daginn Ég vissi aldrei alveg hvað af honum varð en ég sé hann aldrei ganga um bæinn Og svo gufaði hann upp og svo gufaði hann upp og svo gufaði …

Auður ( Sálin hans Jóns míns )

Enginn verður óbarinn biskup – eða hvað? Ertu eitthvað aumur? Ó amar eitthvað að? Ó ó, Liggur undir feldi í nótt. Liggur bara og talar, en lætur ekki neitt. Hvenær ertu til fyrir mig? Hvurslags eiginlega, hvaða brögðum get ég beitt? „Enginn verður óbarinn biskup“, …

Ég les í lófa þínum ( Eiríkur Hauksson )

Ég les í lófa þínum, leyndarmálið góða Ég sé það nú, ég veit og skil. Það er svo ótalmargt sem ætla ég að bjóða Já, betra líf, með ást og yl. Í lófa þínum les ég það Að lífið geti kennt mér að Ég fæ …

Jólainnkaupin ( Guðmundur Jónsson )

Ég keypti upptrekktan karl handa Kristjáni, ég náði‘ í kuldaskó fyrir Jón, svo fékk ég bollapör handa Bergþóru og stóð í biðröð eins og flón. Nú hef ég verið í hundrað verslunum að reyna að velja á frúnna nýjan kjól. Ég verð að finna‘ hann …

Í Reykjavíkurborg ( Þú og Ég )

[] [] Ætíð mun ég elska þig bæði ár og síð og ef þú vilt eiga mig glöð ég gjarnan bíð. Lífið kemur lífið fer veldur gleði og sorg heit af ástum ein ég er í Reykjavíkurborg. Koma tímar, koma ráð, segir máltækið. Þá ég …

Brosandi birta ( Helga Möller, Geirmundur Valtýsson )

Ég gekk hér um daginn, suður í sveit og sá þá að til mín leit ein hlægjandi skvísa og sú var nú sæt og heit Hún sat þarna bara svo sælleg og rjóð mér sýndist hún nokkuð góð. Hún kveikti í hjartanu mínu svo heita …

Vængir ( Helgi Björnsson )

Hann er sár en hún vill reyna að gera allt gott tárin mynda fljót og árin skolast á brott Heyrir þú í mér eða ertu ekki hér loka augunum og bið um kraftaverk Vængir ég vil takast á loft Vængir ofar skýjum og sorg Vængir …

Sæsavalsinn ( Ási í Bæ )

Er kvöldskuggar læðast um tinda og tjöld þá tökum við upp einn “hnall”. Því þetta er skrykkjótt og undarleg öld, með eitt hundrað prósent “spjall”. Og gott er í “Gírkassahreppi” að gleðjast við mænuval. Og svo syngjum við valsinn hans Sæsa í kvöld og svífum …

Spriklandi á Grikklandi ( Kristján Hreinsson )

Ég hitti bleikan fíl í brúnum kassabíl sem bauð mér í afmæli einn sunnudag, þar sá ég veikan skríl, í baðfötum bleikan fíl sem bauð mig velkominn og syngja lag. Já ég var spriklandi á Grikklandi, með vindverki hjá grindverki, ælandi á snælandi, í námunda …

Ef engill ég væri með vængi ( Ellen Kristjánsdóttir, Elín Eiríksdóttir )

Ef engill ég væri með vængi, þá væri ég hjá þér í nótt. Ef engill ég væri með vængi, þá væri ég hjá þér í nótt. Og stryki vængjum, vinur, svo væran um þína kinn að ekkert illt gæti komist inn í huga þinn. Ef …

Í búri ( Harkaliðið )

Kúrir tú lítli songfuglur mín, fjaðursárur í búri, tagnaði røddin føgur og fín, lítið er tær nú um mjøðin og vín, songfuglur mín, skerdur í fangabúri. Minnist tú leikin um grønan vøll, fjaðursárur í búri minnist tú gil og dalar og fjøll, lætt var títt …

Drottningin ( Faxarnir, Arnar Rúnar Árnason )

Gegnum tímans tönn Þú taumlaust hefur staðið fyrir þig Gjáfægð og grönn Þú götur greiddir fyrir mig Lést mér líða vel Líf mitt í lúkur þína lét Í súld og slydduél‘ Sífellt samt þú settir met Já, ég mæli um metróinn Á máli sumra Drottningin …

Rangur Maður ( Sólstrandargæjarnir )

[] [] [] [] Af hverju get ég ekki [] lifað eðlilegu lífi Af hverju get ég ekki lifað business lífi keypt mér húsbíl og íbúð Af hverju get ég ekki gengið menntaveginn þangað til að ég æli Af hverju get ég ekki gert neitt …

Herjólfsdalur 77 (Þjóðhátíðarlag 1977) ( Ási í Bæ, Bæjarsveitin )

Herjólfsdalur, orðinn eins og nýr svo yndislega grænn sem fyrr á dögum. Herjólfsdalur, öll þau ævintýr sem áttum við í þínum sumarhögum þau gleymast ei, en geymast hverjum þeim sem gleðistundir þínar meta kunni. Í faðmi þér, mér finnst ég kominn heim, og fagna því …

Þeir hafa trúðinn en þá vantar trúbador ( Bubbi Morthens )

Ég er staddur á stað þar sem línan liggur og lífið hjá fólkinu er svart og hvítt þar er listamaðurinn glaður, þægur og þiggur í þriðja sinn sinn styrkinn til að gera eitthvað nýtt. Á fjögurra ára fresti þeir ganga í gömul spor, gjaldið til …

Frjáls ( Vinir vors & blóma )

Lítil stúlka lofnarblóm litar hugann með skærum hljóm niðurdregin marin blá. Harður faðir hugsar sér hatar allt og alla ber kúguð stúlka ekkert má. Hleypur fljótt um miðja nótt læðist allt er kyrrt og hljótt strýkur öllu þessu frá. Já ég bið þig nú förum …

Frjókorn falla ( Daníel Bergmann Ásmundsson, Unnar Freyr Erlendsson )

Frjókorn falla á allt og alla börnin hnerra og snýta sér nú ert árstíð sumaryls og dýrðar komið er að sumarferð. Vinir hittast og grilla pylsur borða saman lambakjöt spila ólsen - fagna komu sólar syngja saman fjörug lög. Í vatnaskóg við höldum í kvöld …

Mamma (Ljótu Hálfvitarnir) ( Ljótu Hálfvitarnir )

[] [] Ég helvítis heiminn kom í Fannst það bæði harkalegt og flókið Verra það varð upp frá því Þegar ég loks vaknað‘eftir mókið Hávaði kúkur og kalt Fyrir lítinn krakka er það þján Læra á lungun og allt Þetta sem við lifum ekki án …

Adam átti syni sjö ( Haukur Morthens, Einar Júlíusson og barnakór )

[] Adam átti syni sjö, sjö syni átti Adam. Adam elskaði alla þá, og allir elskuðu Adam. Hann sáði, hann sáði. Hann klappaði saman lófunum, hann stappaði niður fótunum, Hann ruggaði sér í lendunum og sneri sér í hring.

Horfðu á mánann ( Haukur Morthens )

Horfðu á mánann, horfðu út á sæinn. Horfðu á laufin, á trjánum sér leika við blæinn. Á bárurnar lyftast, að bjargi þær falla. Brosandi stjörnur blika skært, þær seiða, kalla. Horfðu á mánann, og hugsaðu um daginn. Er hittumst við tvö ein hér niður við …

Helena Mjöll ( Sniglabandið )

Ahhh, Ahhh, Ahhh, Ahhh Ahhh, Ahhh, Ahhh, Það sem skiptir mestu máli Er að rata rétta leið Í yfirhöfn úr blikk og stáli Verður gatan ætíð greið Ég er á leiðinni til þín Með timburflákana Spýti út um gluggan Og hitti strákana Ahhh, Ahhh, Ahhh, …

Hamingjan ( Ðe lónlí blú bojs )

Hamingjan Þegar Guð var ungur, var enginn heimur aðeins niðdimm nóttin, og nakinn geymur, svo bjó hann til heim úr heilmiklu og slatta af hamingju. Hann skóp fugla og fé, fiska, blóm og tré stjörnur, tungl og sól, himinn ský og pól síðan fegurðina og …

Saga úr sveitinni ( Megas )

Kveð ég um konu og mann og konan hún eldaði og spann en karl hann var fróður um fornaldargróður kveð ég um hana og hann. Og bóndadóttir hún dró einn dáindis þyrskling úr sjó hún setti hann í pottinn sótti svo þvottinn og loks sagði …

Þú átt þér ósk ( Andrea Gylfadóttir )

[] [] Á meðan tíminn tifar hjá; Þú átt þér ósk! Þú átt þér ósk! [] En árin líða, líttu á. [] Þú átt þér ósk! Þú átt þér ósk! [] [] Ef viltu hverfa’ í hópsins fjöld; [] Þú átt þér ósk! Þú átt …

Margt býr í þokunni ( Sniglabandið )

Grámygla & þoka , grámygla & þoka , grámygla & þoka. Ég er einn á mótorhjóli gegnblautur & kaldur, á vitlausum vegarhelmingi í þoku. Ég lagði af stað í ringingu ég lagði af stað í þoku, ég keyrði inn í ísingu ég keyrði inn í …

Sailor á Sankti Kildu ( Þorvaldur Halldórsson )

Þá var ég sailor á Sankti Kildu Og sigldi kúrsinn ef ekki rak Og hærri öldur en Himalaya Sér helltu út í manns koníak Þá var ég sailor á Sankti Kildu Og sagður glíminn og hnefafær Viðkunnur sailor á sjó og landi Sjarmur frá hvirfli …

Djöfulsdráttur ( Dio Tríó )

[] [] Ég fór einn út á bar til að hitta vini mína þar. Kerlingin varð alveg snar og frekjukast hún tók. Hún rauk brjáluð í náttsloppinn og arkaði niður á pöbbinn til að sækja verri helminginn. Og þar ég sat er hún kom inn. …

Land míns föður (Íslendingaljóð 17. júní 1944) ( Kór Langholtskirkju )

Land míns föður, landið mitt laugað bláum straumi eilíft vakir auglit þitt ofar tímans glaumi. þetta auglit elskum vér, Ævi vora á jörðu hér brot af þínu bergi er, blik af þínum draumi. Hvort sem krýnist þessi þjóð þyrnum eða rósum hennar sögur, hennar ljóð, …

Það er gott að lesa ( Ingólfur Þórarinsson )

Það var einn góðan vetrardag, við gleymdum stund og stað, gagntekin af nýrri veröld sem máluð var á blað. Við vorum stödd á skrýtnum stað, á furðulegri strönd, hvar fiskar höfðu bláa fætur og í fangi blómavönd. Það er gott að lesa, það er gott …

Rísum upp ( Bára Katrín )

[] Ég sagði nei hafði engan styrk Ég var viðkvæm sál og enginn trúði mér Uhhh, uhhh, uhhh, uhhh, uhhh, uhhh, uhhh, uhhh, uhhh, uhhh, uhhh, uh, Það verða alltaf til svikarar Og það er okkar að tal´umða Hvar sem við erum stödd Við notum …

Lengi skal manninn reyna ( Megas, Senuþjófarnir, ... )

Margt hugar þíns fóstur svo firna ljótt þú felur, því illu skal leyna. En mundu að lífið er léttasótt. Lengi skal manninn, lengi skal manninn reyna. Þó fátt eitt þú megnir og flest sé tál og frækorn þín hrjóti um steina, þá mundu að lífið …

Ein stök ást ( Lifun )

Margar stundir lágum við í faðmlögum og áttum sólskinið. Nú mér finnst ég vera laus úr álögum og finn þá innri frið. Ást dvín (Ást dvín) án þín. (án þín) Með vín, bjartsýn, sól skín hjá mér. Ástin logar eins og glatt sem nýársbál en …

Mescalin ( útgáfan af Blús fyrir Rikka ) ( Bubbi Morthens )

Jafnvel þótt himininn dragi gluggatjöld sín frá mun dáleiðandi þokan liggja glugga þínum á. Himininn brotnar í ljóðum, nakið undur. Kristaldýr í garðinum molnar í sundur. Hálfluktum augum starði ég inn rafmagnað ljósið strauk mína kinn. Hvíslandi þögnin reis úr dvalanum í gær bergmál vorsins …

Því ekki (að taka lífið létt) ( Lúdó og Stefán )

Því ekki að taka lífið létt og taka léttan gleðisprett Og reyna að benda á þá björtu hlið sem blasir ekki við Hvers vegna vera að þrasa þreytt um það sem enginn getur breytt Því ekki að una glöð í öllu því sem ekki voru …

Gaggó Vest ( Eiríkur Hauksson )

Bjallan glymur gróft er hennar mál. Gaggó Vest hefur enga tildursál. Eins og sést, eins og sést, eins og sést, þá er ég alinn upp í Gaggó Vest. Kennarahræin eru kuldaleg í framan kannski þykir þeim hreint ekki gaman að vakna í bítið í vetrartíð …

Svíkja undan skatti ( Nýríki Nonni )

Ég geri þér tilboð, Þú greiðir mér Þó græðum við báðir, það enginn sér Þá græðum við báðir, þú á mér og ég á þér Ég vil enga nótu, hún nýtist ei mér nurlast þó saman auðurinn hér Þó græðum við báðir, þú á mér …

Grindavíkurlagið (Og þeir skora) ( Grindavíkurbandið )

[] [] [] Þegar húsið fyllist og hópurinn er harður að skemmta sér Þá er stemningin engri annarri lík Allir með, áfram Grindavík Þegar kapparnir eru kallaðir út keppinautar fara í hnút Því að aldrei hafa heyrst öskur þvílík Allir með, áfram Grindavík Og nú …

Hlustið Góðu Vinir ( Magni Ásgeirsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir )

Hlustið góðu vinir ég skal segja ykkur sögu sem er kennd við Emil og strákapör hans mörg. Í Beykiskógum Smálanda bjó hann fyrir löngu bærinn hans hét Kattholt og sveitin Skógartjörn. Já uppátækjum fjöldamörgum upp á þar hann fann og Emil það var nafnið hans …

Þú og ég ( Hljómar )

Þú og ég, við erum svo yfirmáta ástfangin, þó þú sért bara sextán, þá er ég þó orðinn sautján síðan í haust. Þú og ég, við gætum svo auðveldlega gift okkur, þó að við séum ung þá vil ég, vina mín, þín gæta skilyrðislaust. Sá …

Heimaleikfimi ( Skagakvartettinn )

Heimaleikfimi er heilsubót, hressir mann upp og gerir mann stífan hvort sem að undir er gras eða grjót, gólfteppi, eldhúsborð, stóll eða dívan. Heima, heimaleikfimi hressir mann upp og gerir mann stífan. Heima, heimaleikfimi hressir mann upp og gerir mann stífan. Heimaleikfimi er heilsubót, hressir …

Útlendingafár ( Bjarni Ómar )

[] Sumarið búið, já þetta var allt skítakuldi, eymd og volæði. Haustið svo svalt – kominn tími á malt og appelsín – ekkert annað er falt, ekkert annað er falt. [] Á fjöllum finnast menn sem rata ekki neitt, í úlpu og skó er engum …

Fimm litlir apar hoppa á dýnu ( Óþekkt )

Fimm litlir apar hoppa á dýnu, einn datt af og meiddi sig pínu. Mamma kyssti' á bágtið og sagði: "Allt í fínu, en nú mega ekki fleiri apar hoppa á dýnu." Fjórir litlir apar hoppa á dýnu, einn datt af og meiddi sig pínu. Mamma …

Fyrir Ofan Himininn ( Sign )

[] Gömul hugsun sem brennir mig ennþá hugsunin frosin inní mér [] laminn og leggst niður í snjóinn sem vekur upp allt í mér frá draumum [] Þú stjórnar ferðinni þú stjórnar lífinu mínu afhverju heldurðu ekki áfram? Og það snjóar á mig, lemur mig …

Siggi Séní ( Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar )

Siggi hann var bóndi upp í sveit, joddoleí, joddolei Hann siggi átti hesta, kýr og geit, joddoleí, joddolei Já hann Siggi átti hesta, já Siggi átti kýr, og Siggi átti líka eina geit, en það sem að þjáði Sigga, var að hann var aldrei hýr …

Kveðjustund ( Guðmundur Þórarinsson )

[] Það lítur kannski útfyrir að þetta sé ekkert mál, [] en undir yfirborðinu geymi ég öll mín tár. [] Þú og ég við verðum ekki alltaf á sama stað, [] ég reyni hvað ég get að sætta mig við það. [] Tek utan um …

Við höldum þjóðhátíð (Þjóðhátíðarlag 1973) ( )

Við höldum þjóðhátíð, þrátt fyrir böl og stríð, við höldum þjóðhátíð í dag. Við gleymum öskuhríð, gerumst ljúf og blíð, við syngjum saman lítið lag. Allt okkar líf er þessum Eyjum bundið áfram við höldum með lífstíðarsundið, Aftur við skulum upp með fjör Allir í …