Í svörtum himingeimi ( Davíð Þór Jónsson, Barbörukórinn, ... )
Í svörtum himingeimi heiðbjört skín blá heillastjarna, dýrmæt sköpun þín Í okkar forsjá falin er að fara með á allan hátt til dýrðar þér Hallelúja Hallelúja Við höfum starfað ökrum hennar á og okkur bjargir sótt í djúpin blá Hún veitir yndi, yl og skjól …