Litla sæta ljúfan góða ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )
Víða liggja leiðir. Löngum útþrá seiðir. Margur sinni æsku eyðir úti á köldum sæ. Langt frá heimahögum. Hef ég mörgum dögum eytt og æskuárin streyma en ég skal aldrei, aldrei gleyma blíðri mey sem bíður heima bjarta nótt í maí. Litla, sæta, ljúfan góða, með …