Icelandic

Kennarasleikja ( Stebbi )

Þú færð ekkert Nema A Situr eins og Engla barn Og gerir ekkert nema Að sleikja Skilur eftir Símann þar Sem kennarinn ekki Sér hann Og heldur bara áfram Að sleikja Þú ert bara Kennarasleikja Týnir aldrei Blýantnum Er alltaf langfyrst Í sund Hlýðir öllum …

Augun þín ( )

Augun þín fá dimmu í dagsljós breytt. Augun þín fá sorgarskýjum eytt. Ljómi þau er allt svo undur bjart að ég því trúi vart, að mér þau segi satt. Þó eru' augun þín svo full af tærri tryggð og tállaus yfirskyggð, af ást. Augun þín, …

Daddi ( Samstilling )

Komdu hingað til mín svo ég geti sofnað. Sérðu ekk’að myrkrið á glugganum er ljótt? Mig vantar eitthvað hlýtt undir vangann því mig dreymir svo voðalega illa ef ég sef hér einn í nótt. Mig vantar eitthvað hlýtt undir vangann því mig dreymir svo voðalega …

Sofðu síðan vært ( Stefán Hilmarsson, Eyjólfur Kristjánsson )

[] [] [] Það er komið kvöld og sólin er rjóð Senn fer tunglið fullt að skína [] Gamla jörðin snýst ástin mín góð og tíminn líður Nú allt er hljótt Innan tíðar dimm kemur nótt Gleymdu dagsins hamstri og hugsaðu um allt sem þú …

Litla Jólabarn ( Stúlknakór Selfoss, Andrea Gylfadóttir, ... )

Jæja krakkar mínir. Nú ætla ég að biðja ykkur um að syngja fyrir mig lagið um litla jólabarnið. [] [] Jólaklukkur Klingja Kalda vetrarnótt. Börnin sálma syngja sætt og ofur hljótt Englaraddir óma yfir freðna jörð Jólaljósin ljóma lýsa' upp myrkan svörð Litla jólabarn, litla …

Falleg hugsun ( Ragnar Bjarnason )

[] Þótt stundum bjáti eitthvað á Þá opnast vegir breiðir Ef þráum við þá sólu að sjá Sem sýnir betri leiðir [] Já þegar ætlun okkar bregst Og eitthvað fer úr skorðum Það breytist þá með tíma tekst Að trúa þessum orðum [] Hjá fólki …

Gatan mín ( Bubbi Morthens )

[] [] [] [] [] [] Saga götunnar er saga mín kvíslaði brotin rödd tónar götunnar er angist þín sem senn verður kvödd. Þar sem orð þín ná ekki að vakna þar tekur þín eigin veröld við. Þar sem þau bjuggu er einskins að sakna …

Baðferð ( Helena G. Elísdóttir )

Ég fer í bað, skrúbba skítugar tásur. Í froðubað ég fer beint á bólakaf. Og froðan verður alltaf meiri og meiri, Drullunni eyðir áður en ég veit af. Mamma segir: komdu hér, komdu nú í bað -Nei, ég er að leika mér, hef engan tíma …

Lag þetta gerir mig óðan ( Ðe lónlí blú bojs )

Lag þetta gerir mig óðan. Ég heyra vil það á ný því gömul minning er svo nátengd því. Þett' er ósköp einfalt lag og með léttum brag. Allir geta sungið með. Viltu spila þetta til að allir geti bætt sitt geð? Lag þetta gerir mig …

Jólasólin (A Holly jolly Christmas) ( Páll Rósinkranz, Grétar Örvarsson )

[] [] Þegar jólasólin syngur, [] svarta myrkrið burtu fer, [] er lifna torg í bæ og borg það besti tíminn er. Þegar jólasólin sýnir sælubros og gleðitár [] og dásemd er í desember sem draumur hreinn og klár. [] Hó - hó! Við hlæjum …

Úr øllum ættum koma vindar ( Ýmsir )

Úr øllum ættum koma vindar, tó ættin ein mær dámar best, hon fór ímillum fjallatind-ar, har sum eg havi vinfólk flest. Kom, sveima, mjúki vestanvindur, út yvir akrar, gjøgnum skógv! Tú svalir hjarta mítt eitt sindur, tú minnir meg á bláan sjógv. Tú bert mær …

Jólin búa í þér ( Júlí Heiðar Halldórsson, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir )

[] Er skammdegið fer að að þrengja að þér þá hækkaðu í huganum jólanna stef. Úr streitu í ró ein sort það er nóg það koma‘alltaf gleðileg jól. Er kapphlaupið hefst Þá sláðu á frest að fylgjast með öðrum og hvað þeim finnst best. Því …

Silfurskotta ( Emmsjé Gauti, Aron Can )

Ég þekki götuna eins og rotta Gulldrengur og silfurskotta Ég skil hurðina eftir opna Lofta til og súpa á líkömum Það er mín leið til að rotasÉg þekki götuna eins og rotta Gulldrengur og silfurskotta Ég skil hurðina eftir opna Lofta til og súpa á …

Gott ( Eyjólfur Kristjánsson )

mér finnst gott að vera saddur þegar ungabörn eru svöng mér finnst gott að halda fram skoðun ef ég veit að hún er röng mér finnst gott að sitja edrú inni á klósetti á Gauk á stöng mér finnst gott að maula ópal, það er …

Sjomleh ( Auðunn Blöndal, Friðrik Dór, ... )

Sjomleh hvernig ertu? Mig langar að tengja Sjomle hvar ertu? mig langar að hengja Mig á flösku Fulla af landa ohhoo Ég vil ekki stranda Siglum á djammið Og drekkum allt nammið Hringdu nú sjomleh Dettum í gamnið Því nóttin er ung Og flaskan er …

Kontóristinn ( Mannakorn )

Vaknaði í morgun klár og hress klæddi mig í föt og sagði bless. Sólin skein og fuglar sungu í trjánum borgin var ei byrjuð daglegt stress. Laugaveginn rölti ég í ró röflaði við sjálfan mig og hló. Þegar klukkan nálgaðist hálfníu ég kortið mitt í …

Draumajól ( Greifarnir )

Það var desember kvöld og klukkan orðin miklu meira en átta Af mér tekin öll völd og skipað inn í herbergi strax að hátta Ég lagðist út af og lét mig dreyma um jólagjafir og jólasveina Allt í einu mér brá ég heyrði að það …

Heimleið ( Hilmar Oddsson )

[] [] Ef ég væri söngfugl ég syngi þér söng um ástin’ og lífið vordægrin löng. Ef ég væri runni og þú værir rós ég verndað´og veitti þér skugga og ljós. Ef þú værir fiðla ég stryki þér blítt og lék´á þig lögin sem hljóma …

Velkomin á Ljósanótt ( Einar Ágúst Víðisson )

Ljósin kvikna allt er hljótt komið er að Ljósanótt. Eftirvænting í loftinu er lýsum upp myrkrið með gleðinni hér. Lúðrablástur um allan bæ söngur og gleði, við höldum nær hönd í hönd á vinafund. Niður Hafnargötuna létt í lund Ljósin á Berginu skína skær kalla …

Má ég pússa regnbogann? ( Brimkló )

[] [] Og stundin var, eins og eftir pöntun, Við dóttir mín á heimleið, sem var orðin nokkuð löng. Að barna sið, hún spurði um eitt og annað, Og óvænt kom þá spurningin svo að hjartað kipptist við. Svo pabbi! Er komum við til himna …

Skór ( Ylfa Mist Helgadóttir )

Eigin leiðir fljótlega fór, [] fótgangandi guðunum sór, [] að frá hæl að tá, hér eftir sem þá, yrðu heillegir og vandaðir skór. Undir fótum melur óg mór, mýrlendi og ef til vill snjór. Ýmist þurrt og blautt, þæfingur og autt, en á þurrum fótum …

Annar í jólum ( Baggalútur )

Er eitthvað sérstakt við annan dag jóla er einhver sem fæddist þann dag Á hann sér sögu, augljósan tilgang, á hann sitt einkennislag Í ætt var það reyndar sem rétt er að nefna og ráðlagt að staldra aðeins við Fjölskylduboðið annan í jólum þann fallega …

Þú elskar mig ( Andrea Gylfadóttir )

[] Hvert liggur leiðin nú? Aldrei var þetta í áætlun skráð. Við höfðum allt. Og ég trúði á þig og þú líka á mig Fullvissan flýr mig hratt. Hvernig má nú halda óskirnar í? Ástríðan kólnar í brjóstinu því sem hún brann þó best. Ótöluð …

Dansa ( Svavar Knútur )

Úúú Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga og bleikar kýr sem dansa fram á nótt Við skulum vera góð og blíð Því senn líður að sláturtíð og dansað, það verður dansað Dansa, hvað er betr'en að dansa? Úúú Dansa, hvað er betr'en að …

Undir þínum áhrifum ( Sálin hans Jóns míns )

Ég er ofurseldur þér og uni vel. Það er annað finnst mér allt mitt hugarþel. Sem ég horfi á þig sofa finn ég að það er brotið nú í lífi mínu blað. Ég hef beðið nokkuð lengi eftir þér, svo ég segi það hreint alveg …

Kominn heim ( Bjarni Ómar )

Í nótt gekk ég út og horfði á heiminn í huganum heyrði óm af orðum sem einhver sagði fyrrum og fólu í sér leyndardóm. Hví eru fjöllin svo heit af sorgum og hafið svo undurblátt? Og afhverju hef ég ekki tekið stefnu í rétta átt? …

Reyndu aftur ( Mannakorn )

[] Þú reyndir allt, [] til þess að ræða við mig. [] Í gegnum tíðina ég hlustaði ekki á þig, [] ég gekk áfram minn veg, niður til heljar hér um bil reyndu aftur, ég bæði sé og veit og skil. [] Nú hvert sem …

Hótel Sorg ( Hjartagosarnir, Björgvin Halldórsson )

Þú kvaddir mig óvænt og illa Ég átti ekki við því neitt svar Svo ég tróð minni fortíð í tösku Og týndi, ég man ekki hvar Ég skreiddist með skott milli fóta Á skuggsælan afskekktan stað Ég ætlaði að segja þér eitthvað En elskan, ég …

Jólasveinninn minn ( Oakley Haldeman, Borgardætur )

Jólasveinninn minn, jólasveinninn minn, ætlar að koma í dag Með poka af gjöfum, og segja sögur, og syngja jólalag Það verður gaman, þegar hann kemur, þá svo hátíðlegt er [] Jólasveinninn minn, káti karlinn minn, kemur með jólin með sér Jólasveinninn minn, jólasveinninn minn, ætlar …

Fyrstu laufin ( Á Móti Sól )

[] [] Fyrstu laufin féllu í nótt Þú varst alltaf fyrir haust Litirnir sem minna mig á að Allt fram streymir endalaust Ég aleiguna gæfi ef fengi eitt sinn enn að sanna fyrir öðrum en mest þér Að það er kannski önnur útgáfa af mér …

A ni ku ni ( Óþekkt )

An ni ku ni sja va ni A ni ku ni sja va ni A va va gi gja na bja i na A va va gi gja na bja i na I a u ni bi si ni I a u ni bi si …

Kling Kling ( Herra Hnetusmjör )

[] Tvær, þrjár, fjórar keðjur á mér, kling, kling, kling Fimm, sex, sjö hringir á mér, bling, bling, bling Tíu-, tuttugu-, þrjátíu þúsund á mér, ching, ching, ching Keðjur skella á mér. Keðjur skella saman á mér. Kling Tvær, þrjár, fjórar keðjur á mér, kling, …

Alparós ( Elly Vilhjálms, Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Alparós, alparós. árgeislar blóm þitt lauga , hrein og skær, hvít sem snær hlærðu sindrandi auga. Blómið mitt blítt, ó þú blómgist frítt, blómgist alla daga. Alparós, alparós. aldrei ljúkist þín saga.

Allur matur ( Óþekkt )

Allur matur á að fara upp í munn og ofan í maga Heyrið það, heyrið það, svo ekki gauli garnirnar

Ég þekki þig ( Sálin hans Jóns míns )

Gítar lína í byrjun og einnig í millispili Ég þekki þig og þínar langanir ég þekki þig og þínar skoðanir ég þekki þig og allt sem í þér býr ég þekki þig en þú þekkir mig ekki! Þekkir mig ekki! Þú lætur vind um eyru …

Tengja ( Skriðjöklarnir )

Fjólurnar fjúka og Finnbogi skiptir um gír. Verðbólgan æðir um Hveradali og hnjúka. Jón gamli í Tungu var búmaður mikill og dýr. Er ekki tími til kominn að tengja? Er ekki tími til kominn að tengja? Tengja, tengja, tengja? Er ekki tími til kominn að …

Það jafnast ekkert á við jazz ( Stuðmenn )

[] [] Þeir segja að heima sé best. Ég er sammála því. Þegar sólin er sest, næ ég plöturnar í. Við erum músikalskt par sannkallaðir jazzgeggjarar. Músikalskt par sannkallaðir jazzgeggjarar. Við hlustum Ellington á smellum fingrum í takt. Af Múla, Goodman og Getz allt er …

Djúp sár gróa hægt ( BRÍET )

[] Manstu fyrsta flugtakið Manstu fyrsta snertingin kossinn upp á þaki Nóttin horfði grafkyrr Manstu þunga sorgin Manstu öll ljótu orðin, ég meinti ekkert af þeim Ég var týnd og alein Hvort stingur meira Að halda í það sem var eða kveðja og sleppa Spyr …

Það hangir mynd af honum Óla ( )

Það hangir mynd af honum Óla upp á vegg, við hliðina á annarri af gömlum andarstegg. En það allra, allra, allra versta við það er, er að vita hvort er hver. Þvílíkt hól er þetta um Óla, þvílíkt hól er þetta um Óla, þvílíkt hól …

Guðjón ( Hörður Torfason )

Guðjón lifir enn í okkar vonum enginn getur flúið skugga hans [] þér er sæmst að halla þér að honum hann er gróin sál þíns föðurlands [] þig stoðar lítt með gulli og glysi að skarta þú ert sjálfur Guðjón innst í hjarta. [] Ungan …

Þær taka á sprett ( J.J. Quintet, Einar Lúthersson )

Alltaf þegar ég býð stelpum heim, þær taka á sprett, sprett, þær taka á sprett. Og þó ég bjóði upp á brjálað geim, þær taka á sprett, sprett, þær taka á sprett. Já ég býð þeim heim. Já og það í rosa geim. En leið …

Ég leitaði blárra blóma (Hörður Torfason) ( Hörður Torfason )

[] Ég leitaði blárra blóma, að binda þér dálítinn sveig, en fölleit kom nóttin og frostið kalt, á fegurstu blöðin hneig. En ég gat ei handsamað heldur, þá hljóma sem flögruðu um mig, því það voru allt saman orðlausir draumar, um ástina vorið og þig. …

Fyrstu jólin (Regína Ósk) ( Regína Ósk Óskarsdóttir )

[] Allir mínir draumar hafa ræst Og nú hef ég, ekki fyrir neinu að kvíða [] Hér áður voru jólin aðeins fyrir mér En þessi ætla ég að eiga ein með þér Hér áður skipti engu hvort það kæmu jól Þau máttu svo sem koma …

Sumarkveðja ( Ólafur Þórarinsson )

Ó blessuð vertu, sumarsól, er sveipar gulli dal og hól og gyllir fjöllin himinhá og heiðarvötnin blá. Nú fossar, lækir, unnir, ár sér una við þitt gyllta hár; nú fellur heitur haddur þinn um hvíta jökulkinn. Þú læðir allt ígull og glans, þú glæðir allar …

Vinkona ( Hvanndalsbræður )

[] Manstu hvernig þetta var er við vorum unglingar Lífið var svo skemmtilegt og gott sváfum yfir hádegi nenntum ekki úr rúminu Gerðum allt sem langaði okkur til [] Man það er ég kom til þín og bauð þér upp á kampavín Sem pabbi hafði …

Svo ung og blíð (það er lítið hús) ( Nora Brockstedt, Moon Keys )

Það er lítið hús (það er lítið hús) út við lygnan straum, (út við lygnan straum) þar sem laglegt fljóð (þar sem laglegt fljóð) átti ljúfan draum. (átti ljúfan draum) Síðar draumsins mynd dulin varð það ei henni meir hjá Gilly, Gilly Ossenfeffer Katsenellen kofa …

Traustur vinur ( Upplyfting )

[] Enginn veit fyrr en reynir á hvort vini áttu þá. Fyrirheit gleymast þá furðu fljótt þegar fellur á niðdimm nótt. Já sagt er að, þegar af könnunni ölið er fljótt þá vinurinn fer. Því segi ég það, ef þú átt vin í raun fyrir …

Lífsins gjöf ( Barnakórar Vídalínskirkju )

Hvað er það, staðfest að gefi okkur glaðan dag? Freyðibað, syngja lag eða far’ í ferðalag Skrifa ljóð, lesa bók, segja vinum fyndið djók Hlaupa um í íþróttum og dansa um Þá verður allt gott og mér líður betur Og hvernig sem veðrið er ég …

Í leikskóla er gaman ( )

Í leikskóla er gaman, þar leika allir saman. Leika úti og inni og allir eru með. Hnoða leir og lita, þið ættuð bara að vita hvað allir eru duglegir í leikskólanum hér.

Knúsumst um stund ( Hvanndalsbræður )

Ég drukkið hef sleitulaust sjö daga nú þann áttunda verð ég að vera edrú Því þá mun ég giftast svo snoturi skjót ég gaf henni hjartað með sérkverri rót Hún leyfir mér allt sem mig langar og vil ég pissa út fyrir ef þannig vill …